Rússar viðurkenna ósigra í Úkraínu
Rússneski herinn viðurkennir ósigra í Kherson héraði við Svartahaf á kortum sem varnarmálaráðuneyti Rússa birti í dag. Bandaríkjaforseti lofaði...
RUV | 782 dagar síðan
Rússneski herinn viðurkennir ósigra í Kherson héraði við Svartahaf á kortum sem varnarmálaráðuneyti Rússa birti í dag. Bandaríkjaforseti lofaði...
RUV | 782 dagar síðan
Stjórnvöld í Póllandi hafa formlega krafið þýska ríkið um greiðslu 1300 milljarða bandaríkjadala stríðsskaðabóta vegna afleiðinga hernáms Þjóðverja...
RUV | 782 dagar síðan
Þær skipta orðið hundruðum hugmyndirnar sem Reykvíkingar hafa sent í hugmyndasöfnun borgaryfirvalda, Hverfið mitt. Um 850 milljónum króna verður...
RUV | 782 dagar síðan
Viðskiptum með hlutabréf í samfélagsmiðlinum Twitter var lokað nú síðdegis. Bloomberg fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að Elon Musk...
RUV | 782 dagar síðan
Sameinuðu þjóðirnar fara fram á rúmlega átta hundruð milljónir dollara vegna neyðarástands í Pakistan af völdum flóða síðastliðið sumar. Stór hluti...
RUV | 782 dagar síðan
Skólastúlkur víða í Íran létu til sín taka í mótmælum gegn stjórnvöldum í ríkinu. Þær tóku af sér höfuðslæður sínar og hrópuðu slagorð gegn...
RUV | 782 dagar síðan
Viðbúið er að flestir flóttamenn sem munu gista í fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Borgartúni komi frá Úkraínu. Atli Viðar Thorstensen,...
RUV | 782 dagar síðan
Frá og með ársbyrjun 2024 verða allir snjallsímar og spjaldtölvur sem seldar eru í ríkjum Evrópusambandsins að geta notað USB-C hleðslutæki, þeirra...
RUV | 782 dagar síðan
Eigendur Skógarbaðanna við Akureyri ætla að reisa 120 herbergja hótel sunnan við böðin. Verktakinn sem ætlar að byggja hótelið stefnir á opnun árið...
RUV | 782 dagar síðan
Gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem eru grunaðir um skipulagningu hryðjuverka hér á landi rennur út á fimmtudag. Ekki hefur verið tekin ákvörðun...
RUV | 782 dagar síðan
Skrifstofuhúsnæði í Borgartúni í Reykjavík verður notað sem fjöldahjálparmiðstöð fyrir flóttamenn sem sækja um alþjóðlega vernd hérlendis. Rauði...
RUV | 782 dagar síðan
Nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð hafa fengið sig fullsadda af því að þolendur kynferðisofbeldis verði að umgangast meinta gerendur sína í...
RUV | 782 dagar síðan
Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað við strandir í syðri hluta Noregs. Skip sem leggja að bryggju sæta auknu eftirliti og sérstaklega er fylgst með...
RUV | 782 dagar síðan
Margrét Þórhildur Danadrottning segist hafa vanmetið þau áhrif sem ákvörðun hennar um að svipta börn sonar síns, Jóakims, prinsa- og...
RUV | 782 dagar síðan
Bílslys varð á Suðurlandsbraut á öðrum tímanum í dag. Fólksbíll ók upp á vegkant og á götuljós með þeim afleiðingum að hann valt á hliðina. Þetta...
RUV | 782 dagar síðan
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir það svik við kjósendur að kjörnir fulltrúar sem hafa sagt sig úr flokknum sitji áfram í bæjarstjórn og...
RUV | 782 dagar síðan
Í gróðurhúsi ORF Líftækni í Grindavík eru ræktaðar sérstakar plöntur, byggplöntur, sem eru búnar til með erfðatækni og framleiða svokallaða...
RUV | 782 dagar síðan
Haraldur Þorleifsson, stofnandi tækni- og hönnunarfyrirtækisins Ueno, telur það blasa við að takmarkanir verði settar á notkun snjalltækja í...
RUV | 782 dagar síðan
Landsvirkjun þarf að segja nei við fjölmörgum verkefnum því eftirspurn eftir raforku er meiri en framboðið. Forgangsraða þarf áherslum í orkusölu...
RUV | 782 dagar síðan
Liz Truss stendur höllum fæti í embætti forsætisráðherra Bretlands, að mati Ólafs Þ. Harðarsonar prófessors í stjórnmálafræði. Efnahagsstefna...
RUV | 782 dagar síðan
Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir mikilvægt að tryggja að slökkvilið á landinu geti uppfyllt lögbundnar skyldur. Leita verði leiða...
RUV | 782 dagar síðan
Dráttarskipið Grettir sterki er komið til Stykkishólms. Þar verður hann Breiðafjarðarferjunni Baldri til halds og trausts þar til nýtt skip kemur í...
RUV | 782 dagar síðan
Góður áfangi náðist í gærkvöldi þegar Héraðsverk lauk við að leggja bundið slitlag til Borgarfjarðar eystri og geta Borgfirðingar og gestir þeirra...
RUV | 782 dagar síðan
Tvær konur og einn karlmaður sem sæta gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að manndrápi í Ólafsfirði verða flutt til Reykjavíkur í dag. Rannsóknin...
RUV | 782 dagar síðan
Enginn þeirra Afgana sem íslensk stjórnvöld buðu til landsins í janúar er kominn hingað. Skortur á vegabréfum í Afganistan er stór hindrun við að...
RUV | 782 dagar síðan
Forsætisráðherra Danmerkur og formaður Jafnaðarmanna, Mette Frederiksen, boðaði ekki til kosninga í ræðu sinni þegar hún setti danska þingið...
RUV | 782 dagar síðan
Hólmfríður Sveinsdóttir tók við sem rektor Háskólans á Hólum í sumar. Hún leggur áherslu á aukna samvinnu við atvinnulífið, eflingu endurmenntunar...
RUV | 782 dagar síðan
Íslenska ríkið var í gær sýknað af bótakröfu umsækjanda um starf forstöðumanns við spítala sem var hafnað í ráðningarferlinu vegna aldurs....
RUV | 782 dagar síðan
Staða svissneska bankans Credit Suisse hefur valdið óróa á fjármálamörkuðum. Hlutabréfaverð í bankanum hefur hríðlækkað síðustu misseri og bankinn...
RUV | 782 dagar síðan
Bóndi á Vesturlandi segir nauðsynlegt að taka lausagöngu hunda fastari tökum. Of algengt sé að fé hans drepist eftir að hafa lent í hundum.
RUV | 782 dagar síðan
Alain Aspect, John Clauser, og Anton Zeilinger hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár fyrir rannsóknir þeirra á sviði skammtafræði.
RUV | 782 dagar síðan