Baráttan við himinháa leigu

Baráttan við himinháa leigu

Himinhátt leiguverð er eitt af því sem fólk kvartar undan í stórborgum heimsins. Víða hafa borgaryfirvöld gripið til aðgerða til að stemma...

Síminn stærstur á ný

Síminn stærstur á ný

Síminn hefur mestu markaðshlutdeild símafyrirtækja á farsímamarkaði. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar um stöðuna á...

Sala á símum dregist saman um 40%

Sala á símum dregist saman um 40%

Sala á snjallsímum frá Huawei hefur dregist saman um 40 prósent í löndum utan Kína það sem af er þessu ári. Þessu greindi stofnandi kínverska...

Viðurkennir mistök Boeing

Viðurkennir mistök Boeing

Forstjóri Boeing segir fyrirtækið hafa gert mistök í varðandi viðvörunarkerfi í flugstjórnarklefum 737 MAX-vélanna, en hundruð létust í tveimur...

Óvissa ástæðan fyrir svartsýni

Óvissa ástæðan fyrir svartsýni

„Ég er ekkert hissa á því að ferðaþjónustufyrirtæki séu ekki bjartsýn. Eins og allir vita hefur orðið töluverður samdráttur í fjölda ferðamanna...

Reitir selja Skútuvog 8

Reitir selja Skútuvog 8

Reitir hafa undirritað kaupsamning um sölu á eigninni Skútuvogur 8 í Reykjavík, samtals 2011,9 fm., til Höldurs ehf. Frá þessu er greint í...

FME veitir Monerium starfsleyfi

FME veitir Monerium starfsleyfi

Fjármálaeftirlitið hefur veitt Monerium EMI ehf. starfsleyfi sem rafeyrisfyrirtæki samkvæmt lögum nr. 17/2013 um útgáfu og meðferð rafeyris. Frá...

40,2% styðja ríkisstjórnina

40,2% styðja ríkisstjórnina

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 22,1% og jókst lítillega frá síðustu mælingu MMR frá því í seinni hluta maí. Fylgi bæði Pírata og Samfylkingar...

Búast við minnkandi umsvifum

Búast við minnkandi umsvifum

Mat stjórnenda á núverandi aðstæðum í atvinnulífinu er tvískipt, þar sem jafn margir telja aðstæður góðar og slæmar, en mun fleiri telja að þær...

Nýr sjö sæta sportjeppi

Nýr sjö sæta sportjeppi

Mercedes-Benz frumsýndi við hátíðalega athöfn í Utah í Bandaríkjunum nýjan bíl sem ber heitið GLB. Um er að ræða glænýjan sjö sæta sportjeppa með...

Benedikt dregur umsókn til baka.

Benedikt dregur umsókn til baka.

Segir Benedikt að í ljósi þess að meginverkefni nýs seðlabankastjóra verði að leiða breytingar á þessu sviði hafi það komið honum í opna skjöldu...

Aukin sala í góða veðrinu

Aukin sala í góða veðrinu

Margir virðast hafa tekið ötullega til hendinni í útiverkunum í góða veðrinu í maí, ef marka má veltuaukningu byggingavöruverslana í mánuðinum....

Þorvaldur ráðinn til Landsnets

Þorvaldur ráðinn til Landsnets

Landsnet hefur ráðið Þorvald Jacobsen í starf framkvæmdastjóra kerfisstjórnunarsviðs Landsnets þar sem hann mun fara fyrir öflugum hópi sem ber...

Afkoma hins opinbera neikvæð

Afkoma hins opinbera neikvæð

Samdrátturinn skýrist aðallega af lægri arðgreiðslum fjármálafyrirtækja en á 1. ársfjórðungi 2018 var tekjufærður arður upp á 21,5 milljarða króna...

4,2% tekjusamdráttur á einu ári

4,2% tekjusamdráttur á einu ári

Áætlað er að tekjuafkoma hins opinbera hafi verið neikvæð um 8,7 milljarða króna á 1. ársfjórðungi 2019 eða sem nemur 1,3% af vergri...

Aukin bjartsýni meðal fyrirtækja

Aukin bjartsýni meðal fyrirtækja

Fleiri fyrirtæki telja horfur í efnahagslífinu betri en fyrir tæpum fjórum mánuðum þegar meiri órói ríkti í viðskiptalífinu hér á landi.

Mörg þúsund prósenta vextir

Mörg þúsund prósenta vextir

„Þessi fyrirtæki nota ótrúlega harða markaðssetningu, beina henni gjarnan að ungu og óreyndu fólki og virðast án nokkurrar heimildar geta...

Sveinbjörn nýr forstjóri Isavia

Sveinbjörn nýr forstjóri Isavia

Allt síðan Björn Óli Hauksson hætti skyndilega sem forstjóri þann 17. apríl hefur Sveinbjörn gegnt stöðunni ásamt Elínu Árnadóttur ...

Olíuverð rýkur upp eftir árásir

Olíuverð rýkur upp eftir árásir

Lífsbjörg var þegar ráðist var á tvö olíuflutningaskip í Persaflóa í dag. Skipin stórskemmdust en öllum úr áhöfnum skipanna var bjargað í...

Preloader