Lögsækja Alex Jones

Lögsækja Alex Jones

Bandaríski jógúrtrisinn Chobani stendur nú í ströngu við útvarpsmanninn og samsæriskenningasmiðinn Alex Jones.

Vill 15% fyrirtækjaskatt

Vill 15% fyrirtækjaskatt

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur nú skipað samstarfsfólki sínu að forgangsraða og flýta vinnslu á frumvarpi sem varðar fyrirtækjaskatta.

Sjóvá hækkar um 3,83%

Sjóvá hækkar um 3,83%

Úrvalsvísitala Kauphallar Nasdaq Iceland hækkaði um 1,23% og stendur  í 1.786,54 stigum. Heildarvelta á mörkuðum nam 8,6 milljörðum þar af 3,9...

Bjarni Már til RioTinto á Íslandi

Bjarni Már til RioTinto á Íslandi

Bjarni Már Gylfason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi RioTinto á Íslandi sem rekur álverið í Straumsvík. Bjarni Már er hagfræðingur að mennt og...

Hálfur milljarður notar LinkedIn

Hálfur milljarður notar LinkedIn

Samfélagsmiðillinn LinkedIn greindi frá því í dag að fjöldi meðlima væri kominn upp í hálfan milljarð og hafa þeir aldrei verið fleiri....

Halli á rekstri Landspítalans

Halli á rekstri Landspítalans

Eigið fé Landspítalans er samtals 112 milljónir króna og nema eignir spítalans 3.710 milljónum króna og skuldir 3.598 milljónum króna. Árið 2016...

Flýgur beint frá Keflavík til Bremen

Flýgur beint frá Keflavík til Bremen

Flugfélagið Germania hefur beint flug frá Keflavík til Bremem 18. júní næstkomandi. Verður flogið tvisvar í viku til 14. október. Boðið var upp...

Fljúga beint til Bremen á ný

Fljúga beint til Bremen á ný

Þýska flugfélagið Germania ætlar að fljúga beint á milli Keflavíkur og Bremen sumarið 2017 líkt og í fyrra vegna frábærrar aðsóknar síðasta sumar....

Unnur nýr formaður ferðamálaráðs

Unnur nýr formaður ferðamálaráðs

Þórdís Kolbrún Reykfjörð ráðherra ferðamála skipað Unni Valborgu Hilmarsdóttur formann ferðamálaráðs og Evu Björk Harðardóttur varaformann ráðsins....

Basko kaupir Kvosina

Basko kaupir Kvosina

Basko fer með eignarhald á nokkrum félögum sem reka verslanir undir merkjum 10-11 og Iceland og hefur einkaleyfi á rekstri kaffihúsa Dunkin Donuts...

Hilmar til Landsnets

Hilmar til Landsnets

Landsnet hefur ráðið Hilmar Karlsson í starf forstöðumanns upplýsingatækni þar sem hann mun stýra uppbyggingu og þróun á upplýsingakerfum...

Fella úr gildi sekt Samherja

Fella úr gildi sekt Samherja

Héraðsdómur Reykjavíkur felldi úr gildi 15 milljón króna stjórnvaldssekt sem að Seðlabanki Íslands lagði á Samherja fyrir brot á gjaldeyrislögum....

Stöndum frammi fyrir áskorunum

Stöndum frammi fyrir áskorunum

Persónuvernd stendur á tímamótum um þessar mundir í umhverfi gríðarlegra tækniframfara síðustu ára þar sem upplýsingaöflun og vinnsla...

Hilmar til Landsnets

Hilmar til Landsnets

Landsnet hefur ráðið Hilmar Karlsson í starf forstöðumanns upplýsingatækni þar sem hann mun stýra  uppbyggingu og þróun á upplýsingakerfum...

Jimmy Choo til sölu

Jimmy Choo til sölu

Lúxusskóframleiðandinn Jimmy Choo er nú til sölu og leitar eftir kaupendum á rekstri fyrirtækisins. Gengi bréfa félagsins hækkaði um allt að 10%...

Rekstur Fjallabyggðar í góðu lagi

Rekstur Fjallabyggðar í góðu lagi

Rekstrarniðurstaða Bæjarsjóðs Fjallabyggðar, A+B hluti var jákvæð um 199 milljónir króna á síðasta ári. Niðurstaðan var jákvæð um 220 milljónir...

Salan á Vífilstaðalandinu gagnrýnd

Salan á Vífilstaðalandinu gagnrýnd

Sigurður Ingi Jóhannsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í Facebook-færslu, að hann hafi óskað eftir sérstakri...

SÍ á móti lengri strandveiðum

SÍ á móti lengri strandveiðum

Sjómannasamband Íslands leggst gegn lengra strandveiðitímabili og auknum heimildum strandveiðibáta í umsögn sinni um frumvarp Gunnars Guðmundssonar...

Preloader