Kaup Torgs á DV samþykkt

Kaup Torgs á DV samþykkt

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna Torgs ehf. og Frjálsrar fjölmiðlunar. Telur stofnunin að samruninn leiði ekki til þess að...

Kaupmáttur heldur enn við

Kaupmáttur heldur enn við

Kaupmáttur launa var enn vaxandi í febrúar, en hann jókst um 0,14% milli mánaða. Þegar horft er til síðustu 12 mánaða hefur launavísitalan...

Íslandsbanki lokar öllum útibúum

Íslandsbanki lokar öllum útibúum

Útibúum Íslandsbanka hefur verið lokað vegna þeirra tímabundnu erfiðleika sem steðja að vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Útibúin verða lokuð...

Icelandair hækkar um 5,5%

Icelandair hækkar um 5,5%

Bréf í Icelandair hækkuðu um 5,5% í viðskiptum í Kauphöllinni í dag eftir mikla lækkun í gær. Hins vegar voru viðskipti aðeins fyrir 24...

Olíusala dróst saman á milli ára

Olíusala dróst saman á milli ára

Samkvæmt bráðabirgðatölum Orkustofnunar dróst olíusala saman um 13% milli ára. Það er í fyrsta skipti síðan 2012 sem olíusala minnkar milli ára.

Erlend kortavelta nálgast frostmark

Erlend kortavelta nálgast frostmark

Síðastliðinn föstudag nam erlend kortavelta einungis 23% þess sem hún nam á sama degi í fyrra. Kortavelta erlendra ferðamanna hefur dregist ört...

Hvetur til samstöðu með versluninni

Hvetur til samstöðu með versluninni

Slær tvær flugur í einu höggi með því að styðja við íslenska verslun og rjúfa einangrun eldra fólks sem nú sætir margt hvert sjálfskipaðri...

Bjóða upp á viðtöl yfir vefinn

Bjóða upp á viðtöl yfir vefinn

„Í ljósi aðstæðna í dag erum við að sjá miklar breytingar bæði í atvinnulífi og starfsumhverfi okkar. Með þessum breytingum breytist...

Tómas kaupir meira í Reginn

Tómas kaupir meira í Reginn

Félag í eigu Tómasar Kristjánssonar, stjórnarformanns Regins, hefur keypt 5 milljónir hluta í félaginu. Kaupverðið nemur 89 milljónum króna.

Tómas kaupir meira í Regin

Tómas kaupir meira í Regin

Félag í eigu Tómasar Kristjánssonar, stjórnarformanns Regins, hefur keypt 5 milljónir hluta í félaginu. Kaupverðið nemur 89 milljónum króna.

Vilja vera með í „Allir vinna“

Vilja vera með í „Allir vinna“

Jón Trausti Ólafsson formaður Bílgreinasambandsins vill að bílgreinarnar verði hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda til stuðnings fyrirtækjum í...

Útibúum Landsbankans nánast lokað

Útibúum Landsbankans nánast lokað

Vegna herts samkomubanns og til að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar geta viðskiptavinir Landsbankans aðeins fengið afgreiðslu í útibúi ef...

IKEA lokar

IKEA lokar

Verslun IKEA í Kauptúni verður lokað frá og með morgundeginum, 24. mars, vegna herts samkomubanns sem tekur gildi á miðnætti. Verslunin verður...

Tveir metrar á milli í Melabúðinni

Tveir metrar á milli í Melabúðinni

Starfsfólk Melabúðarinnar hefur sett upp skýrar merkingar til að minna fólk á mikilvægi þess að halda tveggja metra bili milli sín meðan það...

„Við komumst í gegnum þetta“

„Við komumst í gegnum þetta“

„Við komumst í gegnum þetta,“ segir Björn Leifsson, eigandi World Class, en loka þarf öllum líkamsræktarstöðvum fyrirtækisins í kvöld þegar...

Bláa lónið lokar út apríl

Bláa lónið lokar út apríl

Bláa lónið hefur ákveðið að loka starfsstöðvum sínum tímabundið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og fyrirmæla yfirvalda um hert samkomubann....

Engar uppsagnir hjá flugáhöfnum

Engar uppsagnir hjá flugáhöfnum

Fyrr í morgun tilkynnti Icelandair um uppsagnir á 240 starfsmönnum, en það er um 5% af heildarfjölda starfsmanna fyrirtækisins. Þá fara 92% í...

Preloader