HB Grandi kaupir kerfi frá Marel

HB Grandi kaupir kerfi frá Marel

HB Grandi hefur undirritað samning við Marel um kaup á FleXicut kerfi og pökkunarflokkara til notkunar um borð í nýjum frystitogara félagsins.

Reitir kaupa næstum heila götu

Reitir kaupa næstum heila götu

Reitir fasteignafélag hf. hefur ákveðið að ganga til samninga við eigendur Vínlandsleiðar ehf., um kaup Reita á félaginu sem á rúmlega 18 þúsund...

WOW fær afhenta nýja A321ceo-þotu

WOW fær afhenta nýja A321ceo-þotu

Nýjasta vél WOW air lenti í dag Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða nýja Airbus A321ceo-þotu sem kemur beint frá verksmiðju Airbus í Hamborg og...

Guns N' Roses til Íslands

Guns N' Roses til Íslands

Rokkhljómsveitin Guns N‘Roses mun koma fram á Íslandi í sumar, nánar tiltekið 24. júlí. Tónleikarnir verða haldnir á Laugardalsvelli en...

Lausn Origo komst í úrslit hjá IBM

Lausn Origo komst í úrslit hjá IBM

CCQ hugbúnaðarlausnin frá Origo komst í lokaúrslit Beacon nýsköpunarkeppni tæknirisans IBM, en hátt í 500 lausnir alls staðar að úr heiminum tóku...

Brynjólfur til Íslandssjóða

Brynjólfur til Íslandssjóða

Brynjólfur Stefánsson hefur verið ráðinn sjóðstjóri hjá Íslandssjóðum hf., sem er elsta eignastýringarfyrirtæki landsins og dótturfélag Íslandsbanka.

LSR á 10 milljarða í Reitum

LSR á 10 milljarða í Reitum

Með kaupum á 800 þúsund hlutum í Reitum fasteignafélagi hefur sameiginlegur eignarhlutur allra deilda Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins í félaginu...

Laun og íbúðaverð í takt í mars

Laun og íbúðaverð í takt í mars

Þessi nýja mæling er sögð enn ein vísbendingin um að verðþróun á íbúðamarkaði sé nú í meira samræmi við launaþróun landsmanna en fyrir ári síðan.

Telja auknar líkur á minni vaxtamun

Telja auknar líkur á minni vaxtamun

Hagfræðideild Landsbankans segir það heilt yfir jákvæð tíðindi fyrir Ísland að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn búist við meiri hagvexti og verðbólgu en...

Icelandair rukkar stóra aukalega

Icelandair rukkar stóra aukalega

Icelandair hefur nú byrjað að rukka Economy Light farþega um milli 2 og 3 þúsund krónur fyrir aukið fótapláss ef flogið er innan Evrópu, en frá...

Kaupmáttur launa lækkaði í mars

Kaupmáttur launa lækkaði í mars

Launavísitalan hefur hækkað um 7,1% síðustu 12 mánuði, en mesta mánaðarhækkunin á tímabilinu var í maí síðastliðnum þegar hún hækkaði um 3,2%,...

D-listi færi úr 73% í rúm 41%

D-listi færi úr 73% í rúm 41%

Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins myndi Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja ekki ná kjöri í komandi sveitarstjórnarkosningum ef...

Hagnaður Marel eykst um þriðjung

Hagnaður Marel eykst um þriðjung

Hagnaður Marel á fyrsta ársfjórðungi nam 28 milljónum evra, eða sem samsvarar tæplega 3,5 milljörðum íslenskra króna. Það er aukning um 33% frá...

Preloader