FME segir stjórnarmenn LV enn sitja

FME segir stjórnarmenn LV enn sitja

Fjármálaeftirlitið lítur svo á og gaf það álit sitt til stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, að stjórn sjóðsins sitji enn, þrátt fyrir að...

Lee Iacocca látinn

Lee Iacocca látinn

Lee Iacocca, fv. forstjóri og forseti bílaframleiðandanna Ford og Chrysler, er látinn 94. ára að aldri. Hann lést eftir baráttu við...

Semja við risa á sviði netverslunar

Semja við risa á sviði netverslunar

Fisksölufyrirtækið Blámar, sem er í eigu HB Granda, er á síðustu metrunum að ljúka samningum við aðra stærstu netverslun í Kína, JD.com. Að...

Hætta árlegum uppsögnum

Hætta árlegum uppsögnum

Hefðbundið hefur verið hjá Icelandair að segja upp flugmönnum vegna árstíðasveiflna í rekstrinum en nú hyggst félagið bjóða flugmönnum 50%...

Ör forstjóraskipti í kauphöllinni

Ör forstjóraskipti í kauphöllinni

Stjórn olíufélagsins Skeljungs leitar nú eftirmanns Hendriks Egholms sem sagt hefur starfi sínu lausu. Þegar þeirri vinnu lýkur hafa sex félög...

Máli ALC lokið fyrir Landsrétti

Máli ALC lokið fyrir Landsrétti

Landsréttur staðfesti í dag úrskurð héraðsdóms um höfnun upphaflegrar aðfararbeiðni ALC á hendur Isavia vegna farþegaþotunnar TF-GPA sem hefur...

FME bregst við afturköllun VR

FME bregst við afturköllun VR

Fjármálaeftirlitið hefur sent dreifibréf til stjórna lífeyrissjóða landsins þar sem því er beint til stjórnanna að taka samþykktir sjóðanna til...

„Höfum enga 90 daga“

„Höfum enga 90 daga“

Nýr forstjóri Íslandspósts segir að hafa þurfi hraðar hendur til að bjarga fyrirtækinu. Í morgun sendi hann póst á starfsfólk og gerði því...

Byggja „ofurflugvöll“ í Kína

Byggja „ofurflugvöll“ í Kína

Fyrsta áfanga framkvæmda við byggingu nýs „ofurflugvallar“ í kínversku höfuðborginni Peking er lokið eftir 5 ára vinnu. Búist er við því að...

Alltof dýr rekstur

Alltof dýr rekstur

Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts, segir fyrirtækið munu loka öllum dreifingarstöðum á höfuðborgarsvæðinu nema póstmiðstöðinni á Stórhöfða.

Milljarðar tapast á hverju ári

Milljarðar tapast á hverju ári

Milljarðar sem eiga að fara í ríkissjóð tapast á ári hverju vegna kennitölumisnotkunar íslenskra fyrirtækja. Um er að ræða háttsemi sem ekkert...

Lagarde yfir Evrópska seðlabankann

Lagarde yfir Evrópska seðlabankann

Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, hefur verið skipuð forseti Evrópska seðlabankans. Ursula von der Leyen,...

Krefja Isavia um vélina á ný

Krefja Isavia um vélina á ný

Flugvélaleigan ALC afhenti í dag Héraðsdómi Reykjavíkur nýja aðfararbeiðni þar sem krafist er að Isavia afhendi félaginu flugvélina TF-GPA....

Eimskip svarað fyrir héraðsdómi

Eimskip svarað fyrir héraðsdómi

„Samkeppniseftirlitið telur að rannsóknin sé lögum samkvæmt og mun eftirlitið svara málatilbúnaði félagsins við meðferð málsins fyrir...

Rannsaki ranga aðila

Rannsaki ranga aðila

„Það var algjör samstaða um að fara þessa leið þar sem við teljum að rannsókninni sé ekki hagað með eðlilegum hætti og að hún sé ólögmæt,“...

Stjórn Íslandspóst svarar FA

Stjórn Íslandspóst svarar FA

Stjórn Íslandspósts hefur brugðist við fullyrðingum Ólafs Stephensen, framkvæmdarstjóra Félags atvinnurekenda, um að skýrsla Ríkisendurskoðunar...

Breytir miklu fyrir álver

Breytir miklu fyrir álver

Stjórnendur álversins í Straumsvík fylgjast grannt með þróun nýrrar tækni sem gæti gjörbreytt losun koldíoxíðs frá álframleiðslu. Með tækninni...

Mun fylla alla sali hallarinnar

Mun fylla alla sali hallarinnar

Sjávarútvegssýningin „Sjávarútvegur 2019“ verður haldin í Laugardalshöll í haust, en sýningin var síðast haldin árið 2016. Ólafur M....

Preloader