Að mörgu leyti gölluð

Að mörgu leyti gölluð

Á rétt rúmum sjö árum, eða frá áramótum 2010 og þar til í febrúar á þessu ári, hefur vísitala íbúðaverðs hækkað um 77,3% en á sama tímabili hefur...

Konur í orkumálum fá liðsauka

Konur í orkumálum fá liðsauka

Landsnet og Konur í orkumálum skrifuðu í gær undir samning sem kveður á um að Landsnet bætist í hóp bakhjarla félagsins til næstu tveggja ára.

Dagur B. og byggingarnar

Dagur B. og byggingarnar

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hefur undanfarið margoft tekið fram að aldrei hafi verið fleiri íbúðir í byggingu í borginni en nú.

Krónan stoppar stærstu bílaleiguna

Krónan stoppar stærstu bílaleiguna

Þrátt fyrir að gert sér ráð fyrir að 2,3 milljónir erlendra ferðamanna komi til landsins í ár, sem er 530 þúsunda aukning frá því í fyrra, hyggst...

Ruglað lið

Ruglað lið

Mikið hefur verið fjallað um svokallaðar „falskar fréttir“ að undanförnu, fréttir sem komið er á kreik beinlínis til þess að halla réttu máli,...

Spá því að vélar taki völdin

Spá því að vélar taki völdin

PricewaterhouseCoopers LLP. spáir því að vélar muni sinna um þriðjungi allra starfa í Bretlandi eftir 15 ár. Þessi öra tækniþróun mun þá að öllum...

Hagar lækka um 2,36%

Hagar lækka um 2,36%

Úrvalsvísitala kauphallar Nasdaq Iceland lækkaði um 0,56% í dag. Hún stendur því nú í 1.745,95. Heildarvelta á mörkuðum nam 16,7 milljörðum þar af...

Lækkanir í Kauphöll

Lækkanir í Kauphöll

Hlutabréf flestra félaga lækkuðu í Kauphöllinni í dag og lækkaði úrvalsvísitalan um 0,56% í viðskiptum dagsins. Mest lækkuðu bréf Haga um 2,36%...

Krónan hefur styrkst í dag

Krónan hefur styrkst í dag

Íslenska krónan hefur styrkst gagnvart helstu viðskiptamyntum sínum í dag, einna helst gagnvart breska pundinu sem hefur veikst um 1,07% gegn...

Meira yrði á herðum hins opinbera

Meira yrði á herðum hins opinbera

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ásamt nokkrum öðrum þingmönnum flokksins, lagt fram frumvarp til Alþingis sem mun á ný...

Gjafir yrðu undanskildar frá skatti

Gjafir yrðu undanskildar frá skatti

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ásamt nokkrum öðrum þingmönnum flokksins, lagt fram frumvarp til Alþingis sem mun á ný...

Lego-límband lokkar fjárfesta

Lego-límband lokkar fjárfesta

Lego-límbandið er af mörgum talin ein besta uppfinning ársins. Ætlunin var að safna átta þúsund Bandaríkjadölum, eða um 880 þúsund krónum, en...

Twitter skoðar áskriftargjöld

Twitter skoðar áskriftargjöld

Twitter íhugar að bjóða stórnotendum og fyrirtækjum upp á nýja áskriftarleið en í henni myndi felast aukinn aðgangur að gagnagrunni...

Netflix greiðir skatta á Íslandi

Netflix greiðir skatta á Íslandi

Efnisveiturnar Netflix og Spotify greiða skatta á Íslandi samkvæmt upplýsingum frá Ríkisskattstjóra. Bæði fyrirtækin eru skráð í VSK-skrá í...

Preloader