Toys R Us lýsir yfir gjaldþroti

Toys R Us lýsir yfir gjaldþroti

Bandaríska leikfangaverslunarkeðjan Toys R Us hefur óskað eftir gjaldþrotameðferð en meðal um 1.600 verslana keðjunnar út um allan heim er hún...

Eygló Harðar ekki fram á ný

Eygló Harðar ekki fram á ný

Eygló Þóra Harðardóttir þingmaður Framsóknarflokksins hefur sent frá sér fréttatilkynningu þess efnis að hún muni ekki bjóða sig fram fyrir komandi...

Fimm flokka bandalagið með meirihluta

Fimm flokka bandalagið með meirihluta

Samkvæmt nýrri könnun kæmust átta flokkar inn á Alþingi ef kosið yrði í dag, því til viðbótar við þá sjö flokka sem nú eru á Alþingi kæmist einnig...

Hætta við sólarkísilverksmiðju

Hætta við sólarkísilverksmiðju

Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials hefur fallið frá þremur samningum við Faxaflóahafnir sf. um uppbyggingu sólarkísilvers á Grundartanga....

HB Grandi lækkar mest

HB Grandi lækkar mest

Úrvalsvísitala Kauphallar Nasdaq Iceland hélst stöðug í dag. Hún hefur lækkað um ríflega 3% frá áramótum, en hefur lækkað talsvert í kjölfar þess...

Ræstu fyrsta Zipcar-bílinn við HR

Ræstu fyrsta Zipcar-bílinn við HR

Deili­bílaþjón­ust­an Zipcar á Íslandi hleypti úr stokkunum við Há­skól­ann í Reykja­vík í dag og varð Reykjavík þar með fyrsta borgin á...

H&M staðfestir opnun í miðbænum

H&M staðfestir opnun í miðbænum

Forstjórinn sagði að forsvarsmenn H&M hafa staðfest við fasteignafélagið skriflega að það séu gildandi samningar um opnun félagsins í miðbænum....

Rolling Stone sett í söluferli

Rolling Stone sett í söluferli

Meirihluti í tímaritinu Rolling Stone hefur verið settur á sölu af útgáfufélaginu Wenner Media sem gefið hefur út tímaritið í hartnær 40 ár....

H&M staðfesta opnun í miðbænum

H&M staðfesta opnun í miðbænum

Fasteignafélagið Reginn hefur fengið skriflega staðfestingu frá forsvarsmönnum H&M um að enn standi til að opna verslun fatakeðjunnar í miðbæ...

Krefjast lista yfir aflýstar ferðir

Krefjast lista yfir aflýstar ferðir

Lággjaldaflugfélagið Ryanair er undir miklum þrýstingi að birta lista yfir þær flugferðir sem félagið hyggst aflýsa næstu vikur en tilkynnt var...

Röð og regla

Röð og regla

Undanfarna daga hefur mikið verið fjallað um tvær erlendar telpur og fjölskyldur þeirra, sem vilja búa á Íslandi. Fjallað hefur verið um...

Bjarni segir boltann hjá kjósendum

Bjarni segir boltann hjá kjósendum

Forsætisráðherra lýsti kveðjustund sinni og ráðherrum Bjartrar framtíðar svo:„Við féllumst í faðma þegar við kvöddumst og þökkuðum fyrir gott...

Forsetinn samþykkir þingrof

Forsetinn samþykkir þingrof

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafa komið sér saman um þingrof og kjördag sem verði 28. október...

MS fær lóð á Hólmsheiði

MS fær lóð á Hólmsheiði

Borgarráð hefur samþykkt að veita Mjólkursamsölunni ehf. (MS) vilyrði fyrir lóð á Hólmsheiði við Suðurlandsveg. Lóðin er um 40 þúsund fermetrar að...

Rolling Stone sett á sölu

Rolling Stone sett á sölu

Wenner Media, útgefandi tímaritsins Rolling Stone, hefur tilkynnt að ráðandi hlutur í tímaritinu sé til sölu. Rolling Stone hefur horft upp á...

Birgitta vill mynda minnihlutastjórn

Birgitta vill mynda minnihlutastjórn

„[Þ]eir sem halda að Sjálfstæðisflokkurinn veikist mikið til langtíma verði fyrir allmiklum vonbrigðum. Mér finnst það reyndar absúrd hve stjórnmál...

Preloader