Óvissa ríkir um efnahagshorfur

Óvissa ríkir um efnahagshorfur

Leiðandi hagvísir Analytica (e. Composite Leading Indicator) lækkar í júlí, sjöunda mánuðinn í röð og gildi fyrir júní er endurskoðað niður á við....

Sex vilja setjast í formannsstól

Sex vilja setjast í formannsstól

Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í...

Fullvissar starfsfólk um fjármögnun

Fullvissar starfsfólk um fjármögnun

Skúli Mogensen, forstjóri og eiganadi WOW air býst við því að fjármögnun flugfélagsins verði lokið á næstu vikum í tölvupósti sem hann sendi á alla...

Sölutími íbúða að styttast

Sölutími íbúða að styttast

Sérbýli hefur hækkað talsvert meira í verði en fjölbýli undanfarna mánuði og sú þróun hélt áfram í júlí. Verð fjölbýlis hækkaði um 0,2% milli...

Íbúðir seljast hraðar

Íbúðir seljast hraðar

Þá var meðalsölutími bæði sérbýlis og fjölbýlis á höfuðborgarsvæðinu um það bil viku styttri í júní en hann var í janúar. Í júní liðu að meðaltali...

Reginn hagnast um 1,5 milljarða

Reginn hagnast um 1,5 milljarða

Hagnaður fasteignafélagsins Regins á fyrri hluta ársins nam 1.492 milljónum króna og er svipaður og á sama tíma í fyrra þegar hagnaðurinn nam...

Leigutekjur Regins jukust um 14%

Leigutekjur Regins jukust um 14%

Samkvæmt tilkynningu gengur rekstur Regins vel og er samkvæmt áætlun. Rekstrartekjur námu 3.788 m.kr. og þar af námu leigutekjur 3.509 m.kr. Hækkun...

Hagnaður Landsnets eykst um rúm 50%

Hagnaður Landsnets eykst um rúm 50%

Landsnet hagnaðist um rúman 1,7 milljarð á fyrri helmingi ársins, sem er 54% aukning frá sama tímabili í fyrra, að því er fram kemur í tilkynningu...

Færri ferðast eingöngu innanlands

Færri ferðast eingöngu innanlands

Ný könnun frá MMR rannsakaði ferðavenjur íslendinga í sumarfríinu. Könnunin var framkvæmd á tímabilinu 26. júní til 3. júlí 2018. Heildarfjöldi...

Hrannar ráðinn til BSRB

Hrannar ráðinn til BSRB

Hrannar Már Gunnarsson hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hann tekur við starfinu af Döllu Ólafsdóttur sem hefur horfið til annarra starfa....

Allt á uppleið í kauphöllinni

Allt á uppleið í kauphöllinni

Mikil viðskipti hafa verið í kauphöllinni það sem af er degi, samtals fyrir um 2,5 milljarða króna, og úrvalsvísitalan, OMXI8, hefur hækkað um 3,23%.

Tencent fellur eftir hagnaðarsamdrátt

Tencent fellur eftir hagnaðarsamdrátt

Félagið hefur átt erfitt á hlutabréfamörkuðum allt árið, en félagið hefur lækkað um fjórðung frá áramótum, og þriðjung frá hápunkti ársins í lok...

Þungur rekstur WOW

Þungur rekstur WOW

Flugfélagið WOW air, sem er alfarið í eigu Skúla Mogensen í gegnum Títan Fjárfestingafélag ehf., hyggst sækja sér 500 til 1.000 milljónir sænskra...

Launþegum er enn að fjölga

Launþegum er enn að fjölga

Í júní voru um 202 þúsund launþegar á íslenskum vinnumarkaði og hafði þeim fjölgað um 3.500 frá júní 2017, eða um 2%. Launþegum í...

Atlantia fellur hratt í Mílanó

Atlantia fellur hratt í Mílanó

Hlutabréf í Atlantia, sem rekur A10 hraðbrautina þar sem brúin hrundi í nágrenni Genúa á Norður-Ítalíu, hafa lækkað um 24% í dag. Lokað var fyrir...

Um 57% leigusala eru einstaklingar

Um 57% leigusala eru einstaklingar

Í greiningunni kemur jafnframt fram að fyrirtæki hafi aukið hlutdeild sína á meðan hlutdeild einstaklinga og fjármálastofnanna hefur dregist saman....

Flestir leigja af einstaklingum

Flestir leigja af einstaklingum

Einstaklingar um 57% leigusala og fyrirtæki 41% og fjármálastofnanir 2%. Þetta kemur fram í upplýsingum sem Þjóðskrá Íslands birti nýverið um...

Setja 442 milljarða í kannabis

Setja 442 milljarða í kannabis

Móðurfélag Corona bjórsins, Constellation Brands, er að fjárfesta fyrir fjóra milljarða Bandaríkjadala, 442 milljarða króna, í helsta...

Preloader