3% allra brottfara aflýst frá október

3% allra brottfara aflýst frá október

Icelandair hefur þurft að aflýsa 200 brottförum frá því í október á síðasta ári, þar af 130 brottförum í janúar og 50 í dag, 23. janúar. Þar er...

Base-hótel Skúla hættir rekstri

Base-hótel Skúla hættir rekstri

Base hótel á Ásbrú í Reykjanesbæ er hætt rekstri eftir því sem fram kemur á vefsíðu hótelsins. Þar eru viðskiptavinir beðnir afsökunar á þeim...

Atvinnuleysi mælist 3,9%

Atvinnuleysi mælist 3,9%

Samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar voru atvinnulausir 7.300 í desember, eða 3,9% af vinnuaflinu.

Novator fær tugi milljarða í arð

Novator fær tugi milljarða í arð

Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, fær 42 milljarða í tengslum við arðgreiðslur frá fjarskiptafélaginu WOM í Chile og...

Valli Sport orðinn eggjabóndi

Valli Sport orðinn eggjabóndi

Athafnamaðurinn Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, mun hefja sölu á eggjum frá nýju eggjabúi sínu, Landnámseggjum ehf., í næstu...

Endurkomu 737 MAX-vélanna seinkað

Endurkomu 737 MAX-vélanna seinkað

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing býst ekki við því að 737 MAX-vélar flugfélagsins verði samþykktar af flugmálayfirvöldum fyrr enn í...

Airbus á fljúgandi siglingu

Airbus á fljúgandi siglingu

Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus ætlar að setja aukinn kraft í framleiðslu á A321-farþegaþotum og setja upp aðra framleiðslulínu í...

Kom greinendum ekki á óvart

Kom greinendum ekki á óvart

Hlutabréfagreinendurnir Snorri Jakobsson hjá Capacent og Sveinn Þórarinsson hjá Landsbankanum segja að bráðabirgðauppgjör Marels, sem tilkynnt...

Tileinka árið 2020 nýsköpun

Tileinka árið 2020 nýsköpun

Ár nýsköpunar 2020 var sett með formlegum hætti í húsakynnum hátæknifyrirtækisins Völku í dag, þegar Eliza Reid forsetafrú afhjúpaði myndmerki...

1.000 fyrirtæki opna í Bretlandi

1.000 fyrirtæki opna í Bretlandi

Yfir 1.000 bankar, eignastýringarfyrirtæki og önnur fjármálafyrirtæki sem starfa innan Evrópusambandsins vinna nú að því að opna skrifstofur í...

Telma stýrir FVH

Telma stýrir FVH

Telma Eir Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félags viðskipta- og hagfræðinga (FVH).

Samstarf áfram en ekki sameining

Samstarf áfram en ekki sameining

Tekin hefur verið ákvörðun um samstarf haldi áfram á milli sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. í Grindavík, en beinum...

Preloader