Halda örnámskeið fyrir flóttafólk

Halda örnámskeið fyrir flóttafólk

SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu ásamt Rauða krossinum á Íslandi standa fyrir örnámskeiði fyrir flóttafólk á Íslandi um störf í íslenskri verslun...

Að fylgja ferðamanninum eftir

Að fylgja ferðamanninum eftir

Íslenskur matur fellur vel að alþjóðlegum matartískubylgjum. Áskorun matvælafyrirtækja er að einskorða ekki íslenskan mat við Ísland heldur...

Kerecis hlaut Vaxtarsprotann 2017

Kerecis hlaut Vaxtarsprotann 2017

Fyrirtækið Kerecis sem jók veltu  sína um 100% milli ára og hlaut Vaxtarsprotann 2017. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar-...

Bitcon nær nýjum hæðum

Bitcon nær nýjum hæðum

Gengi rafmyntarinnar Bitcoin hefur nú náð 2400 dollurum og hefur hækkað um 5,4% það sem af degi. Um er að ræða nýtt met, en fleiri og fleiri veðja...

Orkustofnun krefur ON um úrbætur

Orkustofnun krefur ON um úrbætur

Í niðurstöðu Orkustofnunar með vísan til ákvæða vatnalaga að ON hafi hleypt úr inntakslóni Andakílsárvirkjunar um botnlokur með ólögmætum hætti og...

IKEA fær nýjan framkvæmdastjóra

IKEA fær nýjan framkvæmdastjóra

Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA hefur skipað Jesper Brodin sem framkvæmdastjóra samsteypunnar frá og með septembermánuði. Brodin stjórnar...

Vaxtamunaviðskipti fyrir 1,6 milljarð

Vaxtamunaviðskipti fyrir 1,6 milljarð

Í aprílmánuði nam fjármagnsinnflæði í íslensk ríkisskuldabréf 1,6 milljörðum króna en slík vaxtamunaviðskipti stöðvuðust í kjölfar þess að nýjar...

Drífa Sigurðardóttir til Attentus

Drífa Sigurðardóttir til Attentus

Drífa Sigurðardóttir hefur gengið til liðs við mannauðs- og ráðgjafarfyrirtækið Attentus. Þar mun hún einbeita sér að því að þjónusta fyrirtæki við...

Norska leiðin

Norska leiðin

Hagdeild Íbúðalánasjóðs sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem fjallað var um svokallaða „norska leið“ sem hafi skilað þeim árangri í Ósló að slá...

Farþegum WOW air fjölgaði um 178%

Farþegum WOW air fjölgaði um 178%

WOW air flutti 218 þúsund farþega til og frá landinu í apríl eða um 173% fleiri farþega en í apríl árið 2016. Þá var sætanýting WOW air 88,2% í...

Tæplega þreföldun farþegafjölda

Tæplega þreföldun farþegafjölda

WOW air flutti 218 þúsund farþega til og frá landinu í apríl eða um 173% fleiri farþega en í apríl árið 2016. Þá var sætanýting WOW air 88,2% í...

Flugfélag Íslands skiptir um nafn

Flugfélag Íslands skiptir um nafn

Flugfélag Íslands mun frá og með deginum í dag taka upp nýtt nafn, Air Iceland Connect. Mun flugfélagið, sem hefur hingað til heitið Air Iceland á...

3,2% atvinnuleysi í apríl

3,2% atvinnuleysi í apríl

199.300 manns á aldrinum 16-74 ára voru að jafnaði á vinnumarkaði í apríl sem jafngildir 83,2% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 192.900 starfandi...

Ekki alltaf ódýrast í Costco

Ekki alltaf ódýrast í Costco

Samanburður á verðum á ýmsum vörum milli vöruhúss Costco og annarra verslana er ekki alltaf Costco í vil, jafnvel þó ekki sé gert ráð fyrir...

Atvinnuleysi var 3,2%

Atvinnuleysi var 3,2%

Atvinnuþátta lækkaði á milli apríl 2016 og 2017 um 0,þ prósentustig þó fjöldi starfandi jókst um 3.500 manns og hlutfall starfandi af mannfjölda...

Lánshæfismat Kína lækkað

Lánshæfismat Kína lækkað

Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfismat kínverska ríkisins frá flokki A1 niður í Aa3. Hefur fyrirtækið áhyggjur af auknum skuldum og...

Preloader