Þrýstingur og óvissa

Þrýstingur og óvissa

HB Grandi er enn sem komið er eina útgerðarfélagið í Kauphöllinni. Félagið hefur verið mikið í fréttum undanfarnar vikur vegna hagræðingaraðgerða...

Kjarninn og hismið

Kjarninn og hismið

Innkoma Costco á íslenskan markað hefur vakið mikla athygli. Eins og Íslendingum er einum lagið virðist eiga að slá einhvers konar heimsmet.

Boða til mótmæla vegna sameiningar

Boða til mótmæla vegna sameiningar

Samband íslenskra framhaldsskólanema, Nemendafélag FÁ, Jæja-hópurinn, Ungir Píratar, Ungir Jafnaðarmenn og Ung vinstri græn hafa boðað til mótmæla...

Móðir Theresa beygir til vinstri

Móðir Theresa beygir til vinstri

Bretar ganga að kjörborðinu eftir þrjár vikur. Mörgum hefur komið á óvart hversu langt til vinstri Theresa May hefur farið og þær áherslur eru enn...

Móðir forstjóra Uber lést í slysi

Móðir forstjóra Uber lést í slysi

Móðir Travis Kalanick, forstjóra skutlþjónustunnar Uber, lést í sjóslysi í Kaliforníu. Í frétt BBC um málið segir að foreldrar Kalanick, Bonnie...

Fráleit hugmynd

Fráleit hugmynd

Á mánudaginn ræddi Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra fjármálaáætlunina í Kastljósi Ríkisútvarpsins en kom einnig inn á málefni krónunnar. Sagði...

Bregðast við komu Costco

Bregðast við komu Costco

Í Kauphöllinni eru þrjú félög sem starfa á smásölumarkaði en það eru Hagar, N1 og Skeljungur. Eins og flestir vita þá hefur mikið verið rætt um...

Til ráðherra

Til ráðherra

Kjarninn birti frétt í lið­ inni viku, sem byggð var á samrunaskrá fyrirtækjanna Fjarskipta (móðurfélags Vodafone) og 365 miðla, sem birt hafði...

Grey fjölmiðlarnir

Grey fjölmiðlarnir

Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra var til sjónvarps í þættinum Kjarnanum á Hringbraut í síðustu viku og ræddi þar m.a. stöðu fjölmiðla á...

Zuckerberg vill skoða borgaralaun

Zuckerberg vill skoða borgaralaun

Hugmyndin um borgaralaun, þar sem allir fá greidda takmarkaða upphæð frá ríkinu, án tillits til þess hvort að einstaklingar stunda vinnu eða ekki,...

Enginn asi

Enginn asi

Lífeyrissjóðirnir flýta sér hægt í auknar erlendar fjárfestingar í kjölfar fulls afnáms fjármagnshafta fyrir rúmum tveimur mánuðum. Undanfarin ár...

Einstakt pólitískt tækifæri

Einstakt pólitískt tækifæri

Theresa May komst til valda nánast fyrir tilviljun þegar Bretar völdu úrgöngu úr Evrópusambandinu og David Cameron sagði af sér. Þrátt fyrir að hún...

Fyrsti fundur Framfarafélagsins

Fyrsti fundur Framfarafélagsins

Framfarafélagið heldur í dag sinn fyrsta fund í Rúgbrauðsgerðinni undir yfirskriftinni „Framtíðin“. Fundurinn hófst klukkan 11 og er Anna Kolbrún...

Byrjuðu upp á nýtt

Byrjuðu upp á nýtt

Viðar Þorkelsson,forstjóri Valitor, hefur leitt fyrirtækið í gegnum miklar breytingar frá því að hann tók við stjórnartaumunum árið 2010. Stjórn...

Sá fyrir sér heim án peninga

Sá fyrir sér heim án peninga

Fresco hafði óbilandi trú á tækniþróun og taldi að tölvur myndu einn daginn stjórna flestu í heiminum og meðal annars fara með ríkisstjórn landa....

Reiptog Marel og Icelandair

Reiptog Marel og Icelandair

Miklar sveiflur hafa verið á íslenska hlutabréfamarkaðnum undanfarin misseri. Á árinu 2015 hækkaði Úrvalsvísitalan (OMXI8) um ríflega 43% í fyrra...

Of hár skattur

Of hár skattur

Greint var frá því í Morgunblaðinu í vikunni að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins mun ekki að óbreyttu styðja fjármálaáætlun Benedikts...

Aukin ánægja með Leifsstöð

Aukin ánægja með Leifsstöð

Niðurstaða samræmdra þjónustukannana sem framkvæmdar eru af Alþjóðasamtökum flugvalla (ACI) var birt á fundi Isavia í gær. ACI-könnunin sýnir að...

Söluferli Arion banka í uppnámi

Söluferli Arion banka í uppnámi

Tilkynnt var um kaup vogunarsjóðsins á 6,6% hlut í Arion banka af Kaupþingi í mars síðastliðnum, en Och-Ziff Capital er einnig einn af stærstu...

Hækkanir í kjölfar vaxtalækkunar

Hækkanir í kjölfar vaxtalækkunar

Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti um 0,25% fyrir viku síðan og nú eru þeir 4,75%. Capacent hefur gefið frá sér skuldabréfayfirlit þar sem kemur...

Kíkt í körfur í Costco

Kíkt í körfur í Costco

Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur....

Hökt í sölu Arion banka

Hökt í sölu Arion banka

Söluferli Kaupþings á Arion banka er í uppnámi þar sem vogunarsjóðurinn Och-Ziff Capital Management Group, sem tilkynnt var um í mars að keypt...

Gögnin dregin upp úr hatti

Gögnin dregin upp úr hatti

„Nú hefur feng­ist stað­fest­ing á því sem Píratar ótt­uð­ust allt frá því að fjár­mála­á­ætlun rík­is­stjórn­ar­innar var lögð fram; áætlun...

Preloader