Vill nýja flugstöð í Reykjavík

Vill nýja flugstöð í Reykjavík

Jón Gunnarsson, ráðherra sveitarstjórnarmála, sagði á landsþingi Sambands íslenska sveitarfélaga, vilja sjá innbyggða hvata í tekjustofnakerfi...

HB Grandi dregur úr landvinnslu

HB Grandi dregur úr landvinnslu

Að sögn HB Granda voru unnin 28 þúsund tonn af þorski, ufsa og karfa í fiskvinnslum HB Granda í Reykjavík og á Akranesi, árið 2016. Þar af voru...

Dýrara að byggja smáar íbúðir

Dýrara að byggja smáar íbúðir

Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri byggingariðnaðar hjá Samtökum iðnaðarins, segir í samtali við blaðið að verktakar meti stöðuna þannig að...

Wow air flýgur til Chicago

Wow air flýgur til Chicago

Í dag hóf Wow air sölu á flugsætum til Chicago í Bandaríkjunum en félagið mun hefja áætlunarflug þangað þann 13. júlí næstkomandi. Flogið verður...

WOW air flýgur til Chicago

WOW air flýgur til Chicago

Flugfélagið WOW air mun í sumar hefja flug til bandarísku borgarinnar Chicago en ekki er langt síðan Icelandair hóf að fljúga til borgarinnar.

Kaup þýska bankans til „málamynda“

Kaup þýska bankans til „málamynda“

Aðeins var um „málamyndaþátttöku“ að ræða varðandi kaup þýska bankans Hauck & Aufhäuser í kaupum á 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið...

Bíladellan nýtur sín í starfinu

Bíladellan nýtur sín í starfinu

Nýráðinn rekstrarstjóri hópbifreiða hjá Kynnisferðum – Reykjavík Excursion, Björn Ragnarsson, hefur nú yfirumsjón með rekstri um 160 hópbifreiða...

Hafa sofið á verðinum

Hafa sofið á verðinum

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir stöðuna á fasteignamarkaði sýna að sveitarfélögin, og þá sérstaklega borgaryfirvöld,...

Verða að taka ábyrgð á umræðunni

Verða að taka ábyrgð á umræðunni

Gestur Pétursson, forstjóri Elkem, segir breyttar áherslur á alþjóðamörkuðum þegar kemur að orkuskiptum hafa valdið því að fyrirtækið hafi ákveðið...

Áttu einnig kröfur á Glitni

Áttu einnig kröfur á Glitni

Vogunarsjóðirnir þrír sem eru nú beinir hluthafar í Arion banka voru einnig meðal kröfuhafa Glitnis um tíma. Taconic Capital er enn hluti af...

Jói Fel formaður á nýjan leik

Jói Fel formaður á nýjan leik

Jón Albert Kristinsson, sem gegnt hefur formannsembætti síðastliðin þrjú ár, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu en Jóhannes hefur...

Brjóta blað í 200 ára sögu

Brjóta blað í 200 ára sögu

 Þetta er í fyrsta skiptið í langri sögu fyrirtækisins sem að þekkt andlit prýðir vöru með þessum hætti. Leikkonan er ekki bara andlit ilmsins því...

Kaupir 800 til 900 bíla

Kaupir 800 til 900 bíla

Hjálmar segir að flotinn hjá Alp hafi á síðasta ári talið 2.700 bíla og að á þessu ári sé stefnt að því að stækka hann í 3.500 til 3.600 bíla,...

Óeðlilegt ástand

Óeðlilegt ástand

Flest íbúðalán á Norðurlöndunum eru óverðtryggð og á breytilegum vöxtum. Það er því mikil áhætta fólgin í væntanlegum stýrivaxtahækkunum þar á...

Gefa peningasafnið

Gefa peningasafnið

Safnið sem Íslandsbanki afhenti Seðlabanka Íslands og Þjóðminjasafninu í gær, samanstendur af 1.300 munum allt frá árinu 1675 til ársins 2000. ...

Tímamót á bankamarkaði

Tímamót á bankamarkaði

Tilkynnt var í vikunni að bandarískir fjárfestingarsjóðir, ásamt fjárfestingarbankanum Goldman Sachs, hefðu komist að samkomulagi um kaup á um...

Ekkert pláss fyrir dauðyfli

Ekkert pláss fyrir dauðyfli

Ekkert fyrirtæki hefur efni á því að hafa það sem ég kalla dauðyfli í stjórnum fyrirtækja, fólk hvers eina hlutverk í stjórninni er að fylla út í...

„Það þurfa allir meðbyr“

„Það þurfa allir meðbyr“

Fyrirtækið Meðbyr var stofnað á dögunum og vakti það talsverða athygli að Einar Bárðarson, sem hefur starfað bæði hjá hinu opinbera og...

Mættu seint og fara seint

Mættu seint og fara seint

Vogunarsjóðirnir Taconic Capital Advisors, Attestor Capital og Och-Ziff Capital Management keyptu samtals 26,6% hlut í Arion banka af Kaupþingi á...

Gott að erlendir aðilar greiði skatta

Gott að erlendir aðilar greiði skatta

Stjórnarformaður FRÍSK, Fé­lags rétt­hafa í sjón­varps- og kvik­myndaiðnaði, segir það vera góðar fréttir að erlendar efnisveitur á borð við...

Margar kúlur í spilunum

Margar kúlur í spilunum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut blað í íslenskri golfsögu undir lok síðasta árs þegar hún tryggði sér sæti í sterkustu golfmótaröð heims í...

Preloader