Spánverjar hafna hugmyndum Macron

Spánverjar hafna hugmyndum Macron

Spænska ríkisstjórnin styður ekki hugmyndir Emmanuel Macron, forseta Frakklands, um að hafna undirritun fríverslunarsamningi Evrópusambandsins...

Ofurhetjur græða á tá og fingri

Ofurhetjur græða á tá og fingri

Leikkonan Scarlett Johansson er á toppi lista Forbes yfir hæst launuðu leikkonur heims annað árið í röð. Dwayne Johnson er tekjuhæsti...

Gurra grís seld á 500 milljarða

Gurra grís seld á 500 milljarða

Bandaríski leikfangaframleiðandinn Hasbro hefur gengið frá viðræðum við breska fyrirtækið Entertainment One um kaup á vörumerkinu Gurru grís...

Opnað á sameiningu

Opnað á sameiningu

„Ef þetta þýðir betri kjör til langframa myndum við ekki setja okkur upp á móti því,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Vísar...

Rekstur Origo undir væntingum

Rekstur Origo undir væntingum

6,4% tekjusamdráttur var hjá Origo á öðrum ársfjórðungi 2019, miðað við sama tímabil í fyrra. Fyrirtækið kynnti í dag uppgjör fyrri árshelmings...

Rekstur Origo heldur undir væntingum

Rekstur Origo heldur undir væntingum

6,4% tekjusamdráttur var hjá Origo á öðrum ársfjórðungi 2019, miðað við sama tímabil í fyrra. Fyrirtækið kynnti í dag uppgjör fyrri árshelmings...

Fjárfestir í Icelandair

Fjárfestir í Icelandair

Félagið NT ehf. sem er í eigu Ómars Benediktssonar, varaformanns stjórnar Icelandair Group hefur keypt hlutabréf fyrir tæpar 77 milljónir í...

Flókin staða á veitingamarkaðnum

Flókin staða á veitingamarkaðnum

Birgir Þór Bieltvedt, sem er meirihlutaeigandi að nokkrum af vinsælustu veitingastöðum landsins, segir að það muni taka markaðinn 6-12 mánuði...

Fóta sig á erlendri grundu

Fóta sig á erlendri grundu

Fyrirtækið Smart Socks stefnir á erlenda markaði með vöru sína. Markmiðið er að ná 10 þúsund áskrifendum innan sex mánaða.

Spá frekari lækkun stýrivaxta

Spá frekari lækkun stýrivaxta

Greiningardeild Íslandsbanka spáir frekari lækkun stýrivaxta og að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands mun í vaxtaákvörðun sinni 28. ágúst...

CLN-máli áfrýjað til Landréttar

CLN-máli áfrýjað til Landréttar

Embætti ríkissaksóknara hefur áfrýjað CLN-málinu svokallaða, sem einnig hefur verið kallað Chesterfield-málið, til Landsréttar. Helgi Magnús...

Vísitala leiguverðs lækkar um 0,1%

Vísitala leiguverðs lækkar um 0,1%

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,1% í júlí, samanborið við mánuðinn á undan og mældist 196 stig. Síðastliðna 3 mánuði...

Allrahanda tapaði hálfum milljarði

Allrahanda tapaði hálfum milljarði

Ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda GL, sem rekur Gray Line og Airport Express, tapaði 517 milljónum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í...

Neitaði að gefast upp á Subway

Neitaði að gefast upp á Subway

„Ég fékk nokkur nei en í stað þess að gefast upp var ég fastur fyrir og hélt áfram þar til þeir gáfu mér færi á að skrifa allavega...

Fjölga eigi fríverslunarsamningum

Fjölga eigi fríverslunarsamningum

Það á að leggja áherslu á fjölgun fríverslunarsamninga milli Íslands og annarra ríkja. Þetta segir Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill, í...

Mál Sigríðar til umræðu í dag

Mál Sigríðar til umræðu í dag

Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, segir að á fundi ráðsins í dag verði farið yfir viðskipti Sigríðar Benediktsdóttir frá...

Telur sig ofsóttan af Sveini Andra

Telur sig ofsóttan af Sveini Andra

„Það vita allir hvernig Sveinn Andri er enda hefur þessi maður vaðið uppi í þjóðfélaginu og komist upp með ótrúlegustu hluti,“ segir Skúli...

SVG þakkar Gildi fyrir söluna

SVG þakkar Gildi fyrir söluna

Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur lýsir yfir ánægju sinni með þá ákvörðun stjórnar Gildis lífeyrissjóðs að selja hlutabréf...

Advania kaupir norskt fyrirtæki

Advania kaupir norskt fyrirtæki

Advania hefur fest kaup á norska upplýsingatæknifyrirtækinu Itello. Með kaupunum styrkir Advania markaðshlutdeild sína í Noregi og eykur umsvif...

Preloader