Nýtt vöruhús Haga við Korngarða

Nýtt vöruhús Haga við Korngarða

Hagar stefna á að taka nýtt vöruhús í notkun í nóvember á þessu ári. Húsið mun standa við Korngarða í Sundahöfn og er ætlað að geyma kæli- og...

Félag Skúla ekki tekið til skipta

Félag Skúla ekki tekið til skipta

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Títan fjárfestingafélag ehf., félag Skúla Mogensen, verði ekki tekið til...

Isavia fær 6,3 milljarða lán

Isavia fær 6,3 milljarða lán

Isavia hefur fengið 40 milljón evra lán, eða sem samsvarar 6,3 milljörðum króna, frá Evrópska fjárfestingabankanum til framkvæmda á...

Litið á starfsfólkið sem hetjur

Litið á starfsfólkið sem hetjur

Faraldur kórónuveirunnar hafði töluverð áhrif á starfsemi og afkomu Haga. Þetta kom fram í ársuppgjöri félagsins sem fráfarandi forstjórinn...

15 milljarða gjaldþrot F-Capital

15 milljarða gjaldþrot F-Capital

Gjaldþrot fjárfestingafélagsins F-Capital ehf. nam samtals 15,15 milljörðum króna, en auglýsing um skiptalokin var birt í Lögbirtingablaðinu í...

Framlegð Haga sögulega lág

Framlegð Haga sögulega lág

Framlegð Haga á rekstrarárinu 2019/2020 var sú minnsta frá árinu 2008. Lækkaði hún í 22,2% eftir að hafa verið 23,8% árið áður og á bilinu...

Samdráttur milli ára 97%

Samdráttur milli ára 97%

Gert er ráð fyrir að gistinætur á hótelum hafi dregist saman um 97% í apríl samkvæmt bráðabirgðatölum samanborið við sama mánuð í fyrra.

Starfslokin kosta Haga 314 milljónir

Starfslokin kosta Haga 314 milljónir

Starfslok Guðmundar Marteinssonar, fráfarandi forstjóra Bónuss, og Finns Árnasonar, fráfarandi forstjóra Haga, kosta Haga 314 milljónir króna....

Kvik lausafjárstaða

Kvik lausafjárstaða

Talsvert fjölgaði í hópi þeirra viðskiptavina Icelandair Group sem kölluðu eftir endurgreiðslu vegna niðurfelldra fluga í kjölfar þess að...

IKEA nálgast „venjuleikann“

IKEA nálgast „venjuleikann“

Starfsemi í verslun IKEA í Kauptúni í Garðabæ er smátt og smátt að komast í eðlilegar skorður eftir að versluninni var lokað í sex vikur vegna...

Samkaup fagna framlagi til garðyrkju

Samkaup fagna framlagi til garðyrkju

Stjórn Samkaupa fagnar samkomulagi ríkisins við grænmetisbændur þess efnis að framlag til grænmetisbænda verði aukið um 200 milljónir á ári.

Hafa selt 84,5% hlut í Samherja

Hafa selt 84,5% hlut í Samherja

Aðaleigendur fara nú aðeins með 2% af hlutafé félagsins eftir að hafa framselt hlutabréfaeign sína í Samherja til barna sinna.

Preloader