Verðfall á mörkuðum

Verðfall á mörkuðum

Helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu lækkuðu um rúm 3% í morgun við opnun markaða og fylgdu þar í fótspor asískra og bandarískra vísitalna.

Hlutafjáraukning upp á 400 milljónir

Hlutafjáraukning upp á 400 milljónir

Íslenska sprotafyrirtækið Good Good hefur lokið rúmlega 400 milljón króna hlutafjáraukningu, með aðstoð Arcur Finance, til að styrkja sókn sína...

Arðgreiðslur hjá Brimi samþykktar

Arðgreiðslur hjá Brimi samþykktar

Á aðalfundi Brims var samþykkt að á þessu ári verði vegna rekstrarársins 2019 greiddar 1,0 kr. á hlut í arð til hluthafa, eða 1.899 milljónir...

Kjölfesta selur hlut sinn í Odda

Kjölfesta selur hlut sinn í Odda

Kjölfesta slhf. hefur komist að samkomulagi við aðra eigendur Odda hf. um sölu á 28,98% hlut sínum í félaginu. Oddi hf. verður því alfarið í...

Stjórnarmaður selur bréf í Origo

Stjórnarmaður selur bréf í Origo

Ívar Kristjánsson, stjórnarmaður í Origo, hefur selt stóran hluta af hlutabréfum sínum í fyrirtækinu. Þetta kemur fram í tilkynningu til...

„Horfum í gegnum ástandið“

„Horfum í gegnum ástandið“

„Þetta skiptir miklu máli fyrir þessa grein,“ segir Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins og forstjóri Öskju. Samtals vinna um...

Óvissa vegna veirunnar

Óvissa vegna veirunnar

Of snemmt er að segja til um bein áhrif kórónuveirufaraldursins á húsnæðismarkað en óvissan um framvindu mála hefur aukist til muna. Þetta...

Eimskip tekur tvö skip úr rekstri

Eimskip tekur tvö skip úr rekstri

Eimskip fækkar um tvö skip í rekstri í byrjun apríl og mun fyrirtækið skila Goðafossi og Laxfossi fyrr en áður var áætlað og þannig lækka...

Dregur úr halla á vöruskiptum

Dregur úr halla á vöruskiptum

Fluttar voru út vörur fyrir 47,9 milljarða króna í febrúar 2020 og inn fyrir 49,7 milljarða króna fob (53,4 milljarða króna cif).

Alicja Lei til Meniga

Alicja Lei til Meniga

Alicja Lei hefur verið ráðin í markaðsdeild Meniga og mun styrkja fyrirtækið í þeim fjölmörgu erlendu verkefnum sem framundan eru.

101 sagt upp hjá Isavia í dag

101 sagt upp hjá Isavia í dag

Isavia hefur sagt upp 101 starfsmanni, auk þess sem 37 til viðbótar verður boðið áframhaldandi starf í minnkuðu starfshlutfalli til framtíðar....

Stafsmannafundur hjá Isavia kl. 15

Stafsmannafundur hjá Isavia kl. 15

Boðað hefur verið til starfsmannafundar hjá Isavia kl. 15 í dag, en þar mun forstjóri félagsins fara yfir stöðu mála með starfsfólki á...

Meirihluti andvígur bankasölu

Meirihluti andvígur bankasölu

Meirihluti þeirra sem tóku þátt í könnun sem MMR vann fyrir Öldu, félag um sjálfbærni og lýðræði, eru andvígir einkavæðingu Landsbanka og...

Flugfloti easyJet kyrrsettur

Flugfloti easyJet kyrrsettur

Breska flugfélagið easyJet hefur kyrrsett allan flugflota félagsins vegna kórónuveirunnar en vélar félagsins eru til reiðu fyrir björgunarflug...

Preloader