Ólafur Steinn fjárfestir í Gló

Ólafur Steinn fjárfestir í Gló

Ólafur Steinn Guðmundsson, fjárfestir og stjórnarmaður í Marel,  fjárfesti nýverið í veitingahúsakeðjunni Gló og hefur tekið sæti í stjórn...

NEFCO hyggst fjárfesta í CRI

NEFCO hyggst fjárfesta í CRI

Stjórn Norræna umhverfisfjármögnunarfélagsins, Nordic Environment Finance Corporation (NEFCO), hefur lýst yfir vilja til að fjárfesta í íslenska...

Hljóta að kunna stafrófið

Hljóta að kunna stafrófið

Ég neita að trúa því að einstaklingar sem þiggja laun upp á fjórar milljónir á mánuði og eru einhvers staðar uppi í skýjunum fyrir ofan okkur hin...

Einkaleyfi og stórir samningar

Einkaleyfi og stórir samningar

Lauf forks á nú í viðræðum við alþjóðleg hjólafyrirtæki í fremstu röð um samstarf að þróun nýrrar afturfjöðrunarlausnar fyrir reiðhjól. Lauf sótti...

Uppgangur hjá endurskoðendum

Uppgangur hjá endurskoðendum

Velta fjögurra stærstu endurskoðunarfyrirtækja landsins hefur aukist um 26% á frá rekstrarárinu 2014/2013 og nam 10,7 milljörðum á síðasta ári....

Íhugar skaðabótamál vegna Klakka

Íhugar skaðabótamál vegna Klakka

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur fallist á kröfur Frigusar II ehf. um aðgang að gögnum frá Lindarhvol og fjármálaráðuneytinu varðandi sölu...

Vofa í verkalýðshreyfingunni

Vofa í verkalýðshreyfingunni

Vofa gengur nú ljósum logum um íslenska verkalýðshreyfingu – vofa Sósíalistaflokks Gunnars Smára Egilssonar. Fáum blandast hugur um að þar séu...

Landsvirkjun fær betri einkunn

Landsvirkjun fær betri einkunn

Lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar fyrir óveðtryggðar lánaskuldbindingar án ríkisábyrgðar hækka úr Baa3 í Baa2. Lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar með...

SpaceX hverfur af Facebook

SpaceX hverfur af Facebook

Twitter-notandi skoraði á Elon Musk að eyða Facebook-síðu SpaceX. Skömmu síðar hvarf síðan sem hafði 2,7 milljónir fylgjenda.

3,5 milljarða iðnaður

3,5 milljarða iðnaður

Meira en helmingur af tekjum í tónlistariðnaðinum kemur frá lifandi flutningi eða um 57% heildartekna. Þá eru 21% teknanna vegna sölu á...

Sviptingar á fasteignafélögum

Sviptingar á fasteignafélögum

Úrvalsvísitala kauphallar Nasdaq Iceland lækkaði um 0,32% í 2,3 milljarða viðskiptum og stendur hún nú í 1.757,18 stigum. Aðalvísitala Skuldabréfa...

Má ekki selja „HÚ!“ bolina

Má ekki selja „HÚ!“ bolina

Listamaðurinn Hugleikur Dagsson má ekki selja boli með teikningu af manni að taka víkingaklappið fræga undir nafninu „HÚ!“ þar sem maður, sem...

Escobar með eigin rafmynnt

Escobar með eigin rafmynnt

Roberto Escobar, sem sat 11 ár í fangelsi fyrir hlutverk sitt sem bókhaldari Medellin eiturlyfjahringsins, hefur gefið út bók og sett á laggirnar...

Escobar með eigin rafmynt

Escobar með eigin rafmynt

Roberto Escobar, sem sat 11 ár í fangelsi fyrir hlutverk sitt sem bókhaldari Medellin eiturlyfjahringsins, hefur gefið út bók og sett á laggirnar...

Escobar gefur út eigin rafmynt

Escobar gefur út eigin rafmynt

Roberto Escobar, sem sat 11 ár í fangelsi fyrir hlutverk sitt sem bókhaldari Medellin eiturlyfjahringsins, hefur gefið út bók og sett á laggirnar...

Kántrýbær gjaldþrota

Kántrýbær gjaldþrota

Héraðsdómur Norðurlands vestra hefur kveðið upp úr um gjaldþrotaskipti yfir Kántrýbæ ehf, sem skráð er á Hólanesvegi 11 Skagaströnd. Félagið var...

Endurheimtur í búi VBS minnst 15%

Endurheimtur í búi VBS minnst 15%

Gjaldþrotaskipti á VBS eignasafni hf., sem áður hét VBS fjárfestingarbanki hf., eru langt á veg komin. Útlit er fyrir að minnst 15% fáist upp í...

Skrímsli Zuckensteins

Skrímsli Zuckensteins

Það er óþarfi að rekja ævintýranlegan uppgang samfélagsmiðilsins Facebook hér, hann þekkja allir. Það hefur verið nær samfelld sigurganga, en...

Krónan krónu dýrari

Krónan krónu dýrari

Mikill verðmunur var á páskaeggjum og páskamat í könnun verðlagseftirlits ASÍ en afar lítill á milli ódýrustu verslananna, Krónunnar og Bónus. Á...

Preloader