Borgin semur um innheimtuþjónustu

Borgin semur um innheimtuþjónustu

Momentum greiðsluþjónusta ehf. og Gjaldheimtan ehf. voru lægstbjóðendur í útboði Reykjavíkurborgar um innheimtuþjónustu til næstu fimm ára eða 2018...

Lögðu dagsektir á 17 fasteignasölur

Lögðu dagsektir á 17 fasteignasölur

Neytendastofa tók í byrjun mánaðar ákvarðanir um dagsektir á 17 fasteignasölur sem höfðu ekki gert viðeigandi lagfæringar á vefsíðum sínum,...

Bretar segi hvað þeir vilja

Bretar segi hvað þeir vilja

Breska ríkisstjórnin hefur ekki náð samstöðu um hvers konar samband hún vill við Evrópusambandið þegar Brexit gengur í gegn í mars 2019.

H&M í frjálsu falli

H&M í frjálsu falli

Hlutabréf í sænsku tískuvörukeðjunni H&M hafa lækkað um rúm 15% það sem af er degi eftir að fyrirtækið tilkynnti um óvæntan samdrátt í sölu.

Strætó hefur næturakstur í janúar

Strætó hefur næturakstur í janúar

Almennt staðgreiðslugjald og stakt fargjald verður einnig hækkað upp í 460 kr. Sérstakur næturakstur Strætó úr miðbænum hefst aðfaranótt laugardags...

Ókyrrð hjá Airbus

Ókyrrð hjá Airbus

Flugvélaframleiðandinn Airbus, sem nýlega hefur verið ásakaður um spillingu og brot á öðrum reglum í Bandaríkjunum, Frakklandi, Bretlandi, og...

Opnun Costco hafði lítil áhrif

Opnun Costco hafði lítil áhrif

„Þetta snerti okkur dálítið áður en þeir opnuðu. Þá fann maður aðeins fyrir hægagangi á markaðnum. Það var eins og allir væru að bíða eftir...

Reginn kemur inn fyrir Eimskip

Reginn kemur inn fyrir Eimskip

Reginn kemur inn í úrvalsvísitölu kauphallarinnar í stað Eimskips en það eru niðurstöður reglubundinnar endurskoðunar sem fram fer á hverju ári....

Ísland fer hratt upp listann

Ísland fer hratt upp listann

Ísland hefur á einu ári stokkið úr tíunda sæti í fimmta sæti listans yfir landsframleiðslu á mann í Evrópuríkjunum.

Konráð ráðinn til Viðskiptaráðs

Konráð ráðinn til Viðskiptaráðs

Konráð S. Guðjónsson tekur við starfi hagfræðings Viðskiptaráðs á nýju ári, eða 15. janúar 2018. Kristrún Frostadóttir lætur um leið af störfum...

Útgjaldaaukning á toppi hagsveiflu

Útgjaldaaukning á toppi hagsveiflu

„Við erum á toppi hagsveiflunnar og því hefðu Samtök atvinnulífsins kosið að sjá meira aðhald í fjárlagafrumvarpinu fremur en 54 milljarða...

Keflavíkurflugvöllur í 8. sæti

Keflavíkurflugvöllur í 8. sæti

Keflavíkurflugvöllur er með áttundu ánægðustu farþega heims samkvæmt mælingum með ánægjuvoginni Happy or Not, sem eru standar þar sem fólk getur...

Dragi til baka kaupaukagreiðslur

Dragi til baka kaupaukagreiðslur

Stjórn Klakka hefur ákveðið að mæla með því við hluthafa félagsins að fyrirhugaðar kaupaukagreiðslur, sem hluthafafundur samþykkti á mánudag,...

Engir bónusar hjá Klakka

Engir bónusar hjá Klakka

Stjórn Klakka hefur ákveðið að mæla með því við hluthafa félagsins að fyrirhugaðar kaupaukagreiðslur, sem hluthafafundur samþykkti á mánudag, verði...

Disney kaupir hluta af Fox

Disney kaupir hluta af Fox

Walt Disney Company hefur tilkynnt um kaup félagsins á tilteknum eignum 21st Century Fox fyrir 52,4 milljarði dala en það samsvarar 5.727...

Rauður dagur í Kauphöllinni

Rauður dagur í Kauphöllinni

Úrvalsvísitala kauphallar Nasdaq Iceland lækkaði um 0,21% í dag en viðskipti á hlutabréfamarkaði námu tæplega 1,4 milljarði króna. Aðalvísitala...

Preloader