Viðræður um kaup á sölufélögum

Viðræður um kaup á sölufélögum

Stjórn HB Granda hefur samþykkt að hefja viðræður við Útgerðarfélag Reykjavíkur um kaup á sölufélögum í Japan, Hong Kong og á meginlandi Kína,...

80% íbúða undir ásettu verði

80% íbúða undir ásettu verði

Aðeins 8% allra seldra íbúða á höfuðborgarsvæðinu seldust yfir ásettu verði í maímánuði og 80% þeirra voru seldar undir ásettu verði. Sama...

Bréf í VÍS hækka um 3,2%

Bréf í VÍS hækka um 3,2%

Hlutabréf í VÍS hafa hækkað um tæp 3,2% það sem af er degi í rúmlega 39 milljóna króna viðskiptum með bréfin. Í gærkvöldi tilkynnti félagið að...

Farþegum Icelandair fjölgaði um 15%

Farþegum Icelandair fjölgaði um 15%

Alls flugu 553.000 farþegar með Icelandair flugfélaginu í síðasta mánuði og er það 15% aukning milli ára. Sætanýting var 88% samanborið við...

Ólafur Örn hættir hjá Kolibri

Ólafur Örn hættir hjá Kolibri

Ólafur Örn Nielsen er að hætta sem framkvæmdastjóri hjá Kolibri eftir fimm ára starf fyrir fyrirtækið. Frá og með haustinu hyggst hann starfa...

Svipaður fjöldi og 2016

Svipaður fjöldi og 2016

Um 195 þúsund erlendir gestir fóru um Leifsstöð í júní sem er fækkun um 16,7% milli ára. Fjöldinn var svipaður milli ára fyrstu þrjá mánuði...

6.200 laus störf á vinnumarkaði

6.200 laus störf á vinnumarkaði

Niður­stöður starfa­skrán­ing­ar Hag­stof­unn­ar benda til þess að um 6.200 störf hafi verið laus á íslenskum vinnumarkaði á öðrum ársfjórðungi...

Fjöldauppsagnir hjá Deutsche Bank

Fjöldauppsagnir hjá Deutsche Bank

Allt að 20 þúsund manns gætu misst vinnuna hjá þýska bankanum Deutsche Bank en mikil endurskipulagning er framundan hjá stærsta banka Þýskalands.

Verðmæti ríkisbanka gæti rýrnað

Verðmæti ríkisbanka gæti rýrnað

Svo virðist sem enginn áhugi sé á íslensku ríkisbönkunum, Íslandsbanka og Landsbanka. Þetta staðfestir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í...

Sala mun hefjast á kjörtímabilinu

Sala mun hefjast á kjörtímabilinu

Enn er stefnt að því að hefja sölu á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka og Landsbanka á þessu kjörtímabili. Óli Björn Kárason, formaður...

30% sjá fram á fækkun starfsfólks

30% sjá fram á fækkun starfsfólks

30% stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum og stofnunum telja að starfsmönnum á þeirra vinnustað muni fækka á næstu 12 mánuðum og 42% segjast búast...

„Fátt við þessu að gera“

„Fátt við þessu að gera“

„Það er fátt við þessu að gera. Sala losunarheimildanna átti sér stað áður en félagið var tekið til gjaldþrotaskipta. Búið tók við greiðslum...

Sesselía ráðin til Íslandspósts

Sesselía ráðin til Íslandspósts

Sesselía Birgisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri þjónustu- og markaðssviðs Íslandspósts. Hún tekur til starfa í lok sumars. Hún segist...

Glencore sagt vilja Straumsvík

Glencore sagt vilja Straumsvík

Bresk-svissneski hrávörurisinn Glencore og þýska álfyrirtækið Trimet Aluminum eru sögð á meðal þriggja fyrirtækja sem lýst hafa yfir áhuga á...

Þriðjungsfækkun frá Ameríku

Þriðjungsfækkun frá Ameríku

Þriðjungsfækkun hefur orðið á komum ferðamanna frá Norður-Ameríku á öðrum ársfjórðungi ársins í ár, samanborið við árið í fyrra.

Ragnar Þór geti ekki haldið áfram

Ragnar Þór geti ekki haldið áfram

Ólafur Reimar Gunnarsson, stjórnarformaður Lífeyrissjóðsverslunarmanna, segir að Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, muni ekki geta haldið til...

Mikilvægt að ríkið selji bankana

Mikilvægt að ríkið selji bankana

„Það er mikilvægt að ríkið losi sig við bankana sem allra fyrst,“ segir Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Fjártækniklasans, um rekstur...

Valitor vildi eyða óvissunni

Valitor vildi eyða óvissunni

Valitor samdi við fyrirtækin á bakvið WikiLeaks um að greiða þeim 1,2 milljarða í skaðabætur fyrir þjónustustöðvun árið 2011. Það var gert...

Preloader