Heildarafli jókst árið 2017

Heildarafli jókst árið 2017

Botnfiskafli nam tæpum 429 þúsund tonnum á síðasta ári sem er 6% minni afli en árið 2016. Að venju er þorskaflinn uppistaðan í botnfiskaflanum en...

Punktafríðindin að renna út

Punktafríðindin að renna út

Síðasti notkunardagur Points-punktanna á Mastercard-kortum er 28. febrúar en eftir það verða punktarnir ekki aðgengilegir á heimasíðu Points. Í...

Tilgangslaust Viðskiptaráð?

Tilgangslaust Viðskiptaráð?

Það hefur borið mikið á Samtökum atvinnulífsins (SA) eftir að Halldór Benjamín Þorbergsson var ráðinn framkvæmdastjóri í lok árs 2016. Fyrir...

Stytta vinnuvikuna um fimm tíma

Stytta vinnuvikuna um fimm tíma

Leikskólar sem reknir eru af Félagsstofnun stúdenta munu stytta vinnuviku starfsmanna sem nemur um fimm klukkustundum, niður í 35 tíma.

Árni tekur við Loftleiðum

Árni tekur við Loftleiðum

Framkvæmdastjóraskipti verða í næstu viku hjá Loftleiðum Icelandic en Guðni Hreinsson hefur sagt starfi sínu lausu hjá félaginu eftir fjórtán ára...

Carillion á leið í þrot

Carillion á leið í þrot

Breska verktakafyrirtækið Carilion er á leið í þrot sem getur þýtt að þúsundir missa vinnuna. Stjórnarformaður fyrirtækisins er Philip Green,...

Gray Line kærir vegna gjaldtöku

Gray Line kærir vegna gjaldtöku

Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line (Allrahanda GL ehf.) hefur sent Samkeppniseftirlitinu kæru vegna misnotkunar Isavia á einokunaraðstöðu á...

Metinn á um 184 milljarða króna

Metinn á um 184 milljarða króna

Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir er metinn á 1,8 milljarð bandaríkjadala, eða um 184 milljarða króna, að því er fram kemur í nýbirtum...

Sigmundur hyggst gefa út bók

Sigmundur hyggst gefa út bók

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var í viðtali á Sprengisandi í dag þar sem hann sagði borgarlínu vera óraunhæfan kost. Sagði...

Hér gæti ég átt heima

Hér gæti ég átt heima

Claes Nilsson, sem hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá ORF Líftækni, er fæddur og uppalinn í Svíþjóð en hann hefur búið í bæði...

Leita uppi öldu dagsins

Leita uppi öldu dagsins

Þegar fólk hugsar til brimbrettaiðkunar hugsar það gjarnan til pálmatrjáa, hvítra stranda og sólar og blíðu. Myrkur, kuldi, hvassir hafvindar og...

Færsla Zuckerberg reynist honum dýr

Færsla Zuckerberg reynist honum dýr

Eignir Zuckerberg lækkuðu um 3,3 milljarða dala eftir að hann greindi frá fyrirætlunum fyrirtækisins um að hækka hlutfall færslna frá fjölskyldu og...

Vill hönnun fyrir grunnskólabörn

Vill hönnun fyrir grunnskólabörn

Eyjólfur Pálsson, kaupmaður í Epal, segir upplagt að kenna börnum mikilvægi hönnunar strax í grunnskóla. „Grunnskólakennarar hafa tekið upp á því...

Amazon stækkar í matvöru

Amazon stækkar í matvöru

Vörur Whole Foods sem eru nú til sölu hjá AmazonFresh, sem er heimsendingarþjónusta Amazon á matvörum hefur aukið sölu sína um 35% á síðustu 4...

Ná aðeins 1-2% af illa fengnu fé

Ná aðeins 1-2% af illa fengnu fé

Í aðgerðunum lögregluyfirvalda á Íslandi, Póllandi og Hollandi í desember var lagt hald á fasteignir, bíla, fjármuni í bönkum og hlutabéf sem metin...

Skeljungur veðjar á netverslun

Skeljungur veðjar á netverslun

Það er eins og margir á Íslandi séu sannfærðir um að verslun verði með sama sniði um ókomna tíð og áfram í hefðbundnum verslunum,“ segir...

Preloader