Með týnda linsu í auganu í 28 ár

Með týnda linsu í auganu í 28 ár

Kona nokkur á Írlandi losnaði nýlega við augnlinsu sem búin var að sitja föst í auga hennar í 28 ár. Konan fékk badminton fjaðurbolta í augað...

Jurtaríkið frekar en dýraríkið

Jurtaríkið frekar en dýraríkið

Lágkolvetnafæði getur stytt ævina um allt að fjögur ár og mun heilnæmara að neyta meirihluta fæðunnar úr jurtaríkinu fremur en dýraríkinu....

Opportunity týnt í sandbyl á Mars

Opportunity týnt í sandbyl á Mars

Ekkert hefur spurst til Opportunity, litla vélmennis NASA á Mars, í tvo mánuði. Vélmennið, sem hefur ráfað um yfirborð rauðu plánetunnar í...

Fylgjast með grunlausu fólki

Fylgjast með grunlausu fólki

Fyrirtækið Google fylgist með ferðum notenda sinna jafnvel þegar þeir hafa beðið um að slíkt verði ekki gert og óskað eftir því að...

Hálfrar aldar markmið að nást

Hálfrar aldar markmið að nást

„Það sem gerir þetta sögulegt er að þetta er fyrsta geimfar manna sem kemst svona rosalega nálægt sólinni,“ segir Sævar Helgi Bragason,...

Sólarkanninn þotinn af stað

Sólarkanninn þotinn af stað

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur skotið á loft ómönnuðu könnunarfari sem er ætlað að rannsaka sjálfa sólina. Geimflauginni var skotið...

Sólarskoti frestað um sólarhring

Sólarskoti frestað um sólarhring

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur frestað skoti á ómönnuðu könnunargeimfari til sólarinnar, sem skjóta átti frá Kanaveralhöfða á Flórída...

Haldið í leiðangur til sólarinnar

Haldið í leiðangur til sólarinnar

Þótt hitabylgja hafi nýlega steikt mikinn hluta jarðarinnar hyggjast sumir nú kanna heitari slóðir. Bandaríska geimrannsóknarstofnunin NASA mun...

Sólmyrkvi á laugardaginn

Sólmyrkvi á laugardaginn

Á laugardagsmorgun sést sólmyrkvi frá öllu landinu, ef vel viðrar. Maður verður að hafa stjörnuskoðunargleraugu til að sjá hann.

Íslensk bein frá 9. öld fundust

Íslensk bein frá 9. öld fundust

Í Sandvík á Selströnd í Kaldrananeshreppi hafa fundist dýrabein frá 9. öld. Þau benda ótvírætt til mannabyggðar á þeim slóðum. Á næstu dögum...

Vara við bannvænum hitabylgjum

Vara við bannvænum hitabylgjum

Vísindamenn vara við því að norðurhluti Kína, sem er eitt þéttbýlasta svæði heims, verði þjakaður af mannskæðum hitabylgjum áður en öldin er úti.

Vara við banvænum hitabylgjum

Vara við banvænum hitabylgjum

Vísindamenn vara við því að norðurhluti Kína, sem er eitt þéttbýlasta svæði heims, verði þjakaður af mannskæðum hitabylgjum áður en öldin er úti.

Facebook hendir út falsaðgöngum

Facebook hendir út falsaðgöngum

Facebook tilkynnti síðdegis að það hefði fjarlægt 32 notendur eða síður af Facebook og Instagram, þar sem þeir hefðu stundað „samhæfða óekta...

Blóðmáninn heillaði marga

Blóðmáninn heillaði marga

Lengsti almyrkvi aldarinnar gekk yfir í kvöld og sást hann víða um heim. Myrkvinn hefur verið kallaður blóðmáni vegna litarins sem tunglið...

Nokkur orð um sléttbakinn

Nokkur orð um sléttbakinn

Guðmundur Falk, skipstjóri hjá fyrirtækinu Whale Watching Reykjanes, uppgötvaði sléttbak í Faxaflóa á mánudagsmorgun, 23. júlí. Tíðindin bárust...

Preloader