Fundu uppblásna plánetu

Fundu uppblásna plánetu

Nýuppgötvuð fjarpláneta, sem er í um 124 ljósára fjarlægð frá jörðu, er full af heitu lofti. Andrúmsloft hennar er útbólgið af helíum, rétt...

Unglingar sofa 6,5 tíma á nóttu

Unglingar sofa 6,5 tíma á nóttu

Einungis um fimmtungur 15 ára unglinga ná átta tíma viðmiðunarsvefni á nóttu að meðaltali og sofa framhaldsskólanemar í fjölbrautakerfi að...

Líkir eftir þrautum hælisleitenda

Líkir eftir þrautum hælisleitenda

Þrepin í netleiknum „Razor Wire“ eru verulega þung. Fyrst þarf leikmaðurinn að flýja stríð í heimalandi sínu. Síðan þarf að hann að komast...

Far Nasa komið að Bennu

Far Nasa komið að Bennu

Eftir tveggja ára eftirför er mannlaust rannsóknarfar Nasa, Osiris-Rex, loks komið að smástirninu Bennu. Farið mun fara á braut um smástirnið á...

Fjölskyldusjúkdómur 21. aldar

Fjölskyldusjúkdómur 21. aldar

Aldur er helsti áhættuþáttur heilabilunar og hlutfall aldraðra mun hækka hratt á næstu árum og áratugum. Því er mikilvægt að samfélagið sé...

Stjörnuhiminninn hvelfist yfir gesti

Stjörnuhiminninn hvelfist yfir gesti

Það er mikil upplifun að sjá náttúru Íslands og norðurljósin hvelfast yfir mann í stjörnuverinu í Perlunni. Tæknin er svo háþróuð að hægt er að...

Kolanotkun jókst á milli ára

Kolanotkun jókst á milli ára

Kol eru enn helsti orkugjafi til rafmagnsframleiðslu í heiminum. Þau eru einnig sá orkugjafi sem gefur frá sér mest af koltvíoxíði sem veldur...

Subaru smíðar sinn öflugasta WRX

Subaru smíðar sinn öflugasta WRX

Líklega er frægasti einstaki bíll Subaru hinn rallhæfi Impreza WRX STI. Hefur hann notið gríðarlegra vinsælda allt frá tilkomu hans árið 1994....

CeBIT sýningin lögð af

CeBIT sýningin lögð af

Ákveðið hefur verið að hætta við áður stærstu tæknisýningu í heimi, CeBIT tæknisýninguna í Hannover. Ákvörðunin er tekin í kjölfarið á því að...

Google sakað um blekkingar

Google sakað um blekkingar

Neytendahópar frá sjö Evrópuríkjum hafa lagt fram kvörtun gegn Google. Þeir saka tölvurisann um að hafa með leynilegum hætti fylgst með...

Metan streymir undan Sólheimajökli

Metan streymir undan Sólheimajökli

Lífrænt metangas, sem er öflug gróðurhúsalofttegund, streymir frá Sólheimajökli í miklum mæli. Frá þessu var greint nýverið í Scientific...

Fjölgun hleðslustöðva nauðsyn

Fjölgun hleðslustöðva nauðsyn

Nauðsynlegt er að fjölga hleðslustöðvum til að ná orkuskiptamarkmiðinus segir Þórður Þorsteinsson, rafmagnstæknifræðingur hjá Verkís, í ljósi...

Ráðnir til að ráðast á Dropbox

Ráðnir til að ráðast á Dropbox

„Þeir ráða okkur til að ráðast á þá,“ segir Theódór Ragnar Gíslason, tæknistjóri Syndis. Stórfyrirtækið Dropbox hefur opinberað hugbúnaðargulla...

Hægt að draga úr hnetuofnæmi

Hægt að draga úr hnetuofnæmi

Hægt er að vinna bug á hnetuofnæmi með meðferð sem miðar að því að auka þol gagnvart hnetum. Þetta er niðurstaða stórrar alþjóðlegrar rannsóknar.

Drekka meira í kulda og sólarleysi

Drekka meira í kulda og sólarleysi

Fólk sem býr í köldu loftslagi og fær litla sól er líklegra til þess að drekka mikið áfengi. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sem fjallað...

Kílógrammið endurskilgreint

Kílógrammið endurskilgreint

Kílógrammið, mælieining massa í SI-kerfinu, verður endurskilgreint. Áhrif breytinganna á lesendur ættu að vera hverfandi. Í stað þess að byggja...

Mengunin hverfur með „Soda Stream“

Mengunin hverfur með „Soda Stream“

„Þetta er í sjálfu sér einföld aðferð,“ segir Edda Sif Pind Aradóttir, verkefnastjóri hjá CarbFix teymi á Hellisheiði. Undanfarin 11 ár hefur...

Tíma­móta­r­af­magns­bíll

Tíma­móta­r­af­magns­bíll

Reynsluakstur: Með Hyundai Kona Electric er loks kominn langdrægur rafmagnsbíll á verði fyrir almenning. Er afar öflugur bíll með frábæra...

Vivaldi smíðar tölvupóst

Vivaldi smíðar tölvupóst

Fólk sem notar mikið tölvupóst er markhópurinn fyrir tölvupóstinn nýja í Vivaldi-vafranum, sem kemur á markaðinn fljótlega.

Preloader