Saka stjórnvöld um áróður

Saka stjórnvöld um áróður

Bandarísku samfélagsmiðlarnir Twitter og Facebook saka stjórnvöld í Kína um að standa á bak við herferðir á samfélagsmiðlum þar sem gert er...

Áhyggjur af hvítum, ungum drengjum

Áhyggjur af hvítum, ungum drengjum

Bandarísk móðir sem hefur áhyggjur af því að skoðanir öfgamanna geti hæglega eitrað huga drengja sem eyða miklum tíma í tölvunni deildi...

Geimbúningur prófaður á Íslandi

Geimbúningur prófaður á Íslandi

Fyrsta leiðangri félagsins Iceland Spcace Agency lauk á dögunum. Félagið er nýstofnað og tekur að sér geimferðaundirbúning enda þykir Ísland...

Óvissa um áhrif skýjalöggjafar

Óvissa um áhrif skýjalöggjafar

Bæði Evrópska persónuverndarráðið og Evrópska persónuverndarstofnunin telja nauðsynlegt að farið sé yfir gildandi alþjóðasamninga...

Ný sýn á hugmyndir Darwins

Ný sýn á hugmyndir Darwins

Alþjóðlegur hópur vísindamanna, þar á meðal úr Háskóla Íslands, hefur þróað nýja aðferð til að finna gen sem tengjast náttúrulegu vali hjá...

Þegar Kvosin sekkur í sæ

Þegar Kvosin sekkur í sæ

Ef fram fer sem horfir mun sjávarlínan hækka svo mikið við Íslandsstrendur að komi síðan sjávarflóð fer öll fyrsta hæðin Alþingishússins á kaf....

Djúpfalsað myndskeið flýgur víða

Djúpfalsað myndskeið flýgur víða

Nokkuð hefur verið fjallað um svokölluð djúpfölsuð myndskeið (e. deepfakes) síðustu misseri og mögulega hættu sem af þeim getur stafað. Fyrir...

Notaði ísskápinn til að tísta

Notaði ísskápinn til að tísta

Úrræðagóð táningsstúlka greip til þess örþrifaráðs að ná til fylgjenda sinna á Twitter í gegn um ísskápinn á heimilinu eftir að móðir hennar...

Færast nær bóluefni gegn klamydíu

Færast nær bóluefni gegn klamydíu

Danskir vísindamenn hafa tekið stórt skref í þróun bóluefnis gegn algengasta kynsjúkdómi Danmerkur (og Íslands), samkvæmt því sem fram kemur á...

Róbotar slá grasið í Brautarholti

Róbotar slá grasið í Brautarholti

Vallarstarfsmenn á golfvöllum eiga fullt í fangi með að slá grasið á golfvöllum yfir sumarið. Róbotar eru nú farnir að létta þeim lífið í...

Bessadýr í góðum gír á tunglinu

Bessadýr í góðum gír á tunglinu

Svokölluð bessadýr (e. tardigrades) gætu verið í þúsundatali á tunglinu við hestaheilsu. Eru þau þá einu íbúar tunglsins. Bessadýr, sem stundum...

Mengunin 200 sinnum meiri en ella

Mengunin 200 sinnum meiri en ella

Stjórnarformaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir aðkallandi að skerpa á reglum um bruna svartolíu við Ísland. Telur hann að...

Gefum okkur tíma

Gefum okkur tíma

Mikil spenna einkennir þjóðfélag okkar. Stöðug pressa að ná hinu og þessu. Í þessu samhengi má segja að það sé mikilvægt að gefa sér tíma fyrir...

Kærustur og líf utan netheima

Kærustur og líf utan netheima

Norðurlandamótið í tölvuleiknum League of Legends, LoL, stendur nú yfir í Kaupmannahöfn. Mótið takmarkast reyndar ekki við Köben því keppendur...

Talbankinn er handan við hornið

Talbankinn er handan við hornið

Raddstýrð bankaþjónusta er handan við hornið og nokkrir nýútskrifaðir tölvunarfræðinemar frá HR hafa að undanförnu unnið drög að fyrstu slíku...

Hundar greinast með iPhone

Hundar greinast með iPhone

Hundar og kettir eru meðal þess sem vökul augu iPhone-myndavélarinnar munu kunna að bera kennsl á, eftir uppfærslu á stýrikerfi símanna, iOS...

Borguðu lausnargjald fyrir tölvur

Borguðu lausnargjald fyrir tölvur

Bær í Flórída-ríki borgaði hökkurum hálfa milljón dollara, eða því sem nemur rúmlega 62 milljónum króna, eftir árás á gagnagíslaforrit....

Toyota flýtir rafvæðingunni

Toyota flýtir rafvæðingunni

Á upplýsingafundi hjá Toyota í Tókýó í vikunni kom fram að stefnubreyting hefur átt sér stað hjá japanska bílrisanum varðandi rafvæðingu...

86% láta blekkast af falsfréttum

86% láta blekkast af falsfréttum

86% netnotenda hafa látið blekkjast af falsfréttum, sem í flestum tilfellum var dreift í gegnum Facebook. Þetta eru niðurstöður alþjóðlegrar...

Prumpa hvalir og losa metan?

Prumpa hvalir og losa metan?

Ekki vitað hve mikið metan hvalir losa, þar sem ekki er ekki hlaupið að því að rannsaka vindgang þeirra. Þetta kemur fram í svörum...

Tekjur á hvern spilara aukist um 50%

Tekjur á hvern spilara aukist um 50%

Fyrirtækið Solid clouds sem vinnur að framleiðslu tölvuleiksins Starborne gaf nýlega út nýja útgáfu af leiknum, en það er fjórða svokallaða...

Preloader