Fyrsta þrívíddarprentaða hjartað

Fyrsta þrívíddarprentaða hjartað

Vísindamenn í Ísrael afhjúpuðu í dag hjarta sem prentað var í þrívíddarprentara. Hjartað inniheldur líkamsvef og æðar. Hjartað var kynnt í...

Náttúra og náttúrufræði

Náttúra og náttúrufræði

„Við þurfum að efla náttúrufræðiáhuga hjá börnum og unglingum. Það þarf að byrja skipulagða innleiðingu og kennslu strax í leikskólum...

Læknir notaði eigið sæði

Læknir notaði eigið sæði

Hollenskur læknir, sem nú er látinn, er miðpunktur hneykslismáls eftir að í ljós kom að hann notaði eigið sæði við tæknifrjóvganir og er...

Konan sem gerði myndina mögulega

Konan sem gerði myndina mögulega

Katie Bouman, 29 ára gamall doktor í tölvunarfræði, hefur hlotið mikla athygli og viðurkenningu fyrir að standa í stafni hóps sem þróaði...

Sævar fékk „væna gæsahúð“

Sævar fékk „væna gæsahúð“

„Það er ekkert nema dásamleg tilfinning að sjá mynd af þessu merka fyrirbæri í fyrsta skipti,“ segir Sævar Helgi Bragason um fyrstu ljósmyndina...

Birta fyrstu ljósmynd af svartholi

Birta fyrstu ljósmynd af svartholi

Fyrsta ljósmynd mannkynsins af svartholi verður birt opinberlega á vefsíðu ESO kl. 13 að íslenskum tíma. Um er að ræða mynd af risasvartholi í...

Sonurinn læsti iPadnum í 48 ár

Sonurinn læsti iPadnum í 48 ár

„Reyndu aftur eftir 25.536.442 mínútur“ stóð á skjá iPads í eigu blaðamanns er þriggja ára sonur hans hafði ítrekað slegið inn rangt lykilorð.

CO2 í veðurspár

 CO2 í veðurspár

Breski fjölmiðillinn Guardian hefur ákveðið að bæta koltvísýringsgildum inn í veðurspá sína en þetta er gert til þess að auka vitund lesenda um...

Veðurfar byggir á umhverfisbreytingum

Veðurfar byggir á umhverfisbreytingum

Alþjóðlegur hópur vísindamanna hefur varpað nýju ljósi á þróun veðurfars í Norðvestur-Afríku og Evrópu og hefur rakið loftslag á þessum slóðum,...

Gættu að mataræðinu

Gættu að mataræðinu

Maturinn sem við innbyrðum dregur 11 milljónir jarðarbúa til dauða á hverju ári. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sem fjallað er um í...

„Snilldarhugmynd“ og „risamál“

„Snilldarhugmynd“ og „risamál“

Borgarstjórn hefur samþykkt að vísa til menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs tillögu Sjálfstæðisflokksins um að styðja við íþróttafélög í...

Nýr leikur tekinn við af Fortnite

Nýr leikur tekinn við af Fortnite

Loksins þegar þú taldir þig vita út á hvað tölvuleikurinn Fortnite gengur eru börnin þín farin að spila allt annan leik. Sá heitir Apex...

Mikilvægi menningar

Mikilvægi menningar

Það að upplifa jákvæðni og góðvild styrkir ónæmiskerfið og má segja að sé vítamín fyrir sálina. Þar kemur listin, músíkin og menningin inn, sem...

Facebook endurskoðar beint streymi

Facebook endurskoðar beint streymi

Forsvarsmenn Facebook hafa lofað að skoða hvort setja megi takmarkanir á beinar útsendingar á samfélagsmiðlinum í kjölfar þess að streymt var...

Tæki til að skilja loftlagsbreytingar

Tæki til að skilja loftlagsbreytingar

Hægt er að nota eldfjöll sem tæki til þess að skilja betur þær loftlagsbreytingar sem eru í gangi í dag. Þetta er á meðal þess sem fram kom í...

Framsalsferli Meng Wanzhou hafið

Framsalsferli Meng Wanzhou hafið

Kanadísk yfirvöld hófu í dag ferli sem miðar að framsali Meng Wanzhou, fjármálastjóra hjá kínverska fyrirtækinu Huawei, til Bandaríkjanna. Meng...

Nýtt hitamet í Ástralíu

Nýtt hitamet í Ástralíu

Aldrei áður hefur sumarið verið jafn hlýtt og í ár í Ástralíu. Hundruð hitameta hafa fallið víðsvegar um landið undanfarna þrjá mánuði,...

Sundlaugar mikilvæg lífsgæði

Sundlaugar mikilvæg lífsgæði

Sundlaugar eru klárlega mikil lífsgæði má skoða hvaða aðrir þættir geta talist til okkar mestu lífsgæða hér á okkar fallega landi. Heita...

Minnsti drengur í heimi

Minnsti drengur í heimi

Drengur sem vó 268 grömm við fæðingu fyrir fimm mánuðum hefur verið útskrifaður af vökudeild sjúkrahúss í Tókýó. Hann vegur nú 3,2 kg og nærist...

Reyndist ekki útdauð

Reyndist ekki útdauð

Risaskjaldbaka sem talið var að hefði dáið út fyrir rúmri öld fannst á Galapagoseyjum á þriðjudag. Umhverfisráðherra Ekvadors tilkynnti á Twitter...

Tíunda kynslóð Galaxy kynnt

Tíunda kynslóð Galaxy kynnt

Tíunda kynslóð Galaxy-símans frá Samsung var kynnt í London í gær en tíu ár eru síðan sá fyrsti kom á markað. Nýju símarnir nefnast Samsung...

Fundu nýtt tungl við Neptúnus

Fundu nýtt tungl við Neptúnus

Agnarsmátt tungl, sem er á stærð við bandarísku borgina Chicago fannst nýlega á innri sporbaug plánetunnar Neptúnusar. Tunglið hefur fengið...

Preloader