Grúskar í gömlum leikjum

Grúskar í gömlum leikjum

Egill Helgason safnar gömlum tölvuleikjum og leikjatölvum. Hann segir ákveðinn sjarma úr gömlu leikjunum vanta í nýja leiki.

Ættu ekki að taka aspirín

Ættu ekki að taka aspirín

Eldra fólk við góða heilsu ætti ekki að taka eina aspirín-verkjatöflu á dag. Þetta eruniðurstaða stórrar rannsóknar sem gerð var í...

Náhvalur í hópi mjaldra

Náhvalur í hópi mjaldra

Einmana náhvalur sem hafði farið langt frá heimkynnum sínum á heimskautasvæðum virðist hafa fundið sér nýja fjölskyldu.

Geimhíbýli þróuð í Stefánshelli

Geimhíbýli þróuð í Stefánshelli

Margt mælir með því að fyrstu híbýli manna í geimnum verði neðanjarðar í hellum. Fyrirtækið 4th Planet logistics vinnur nú að því að þróa leiðir...

Algengara að vera yfir kjörþyngd

Algengara að vera yfir kjörþyngd

Ríki Evrópu standa vel að vígi í heilbrigðismálum, samkvæmt nýrri skýrslu WHO þar sem fjallað er um markmið heilbrigðisstefnu stofnunarinnar,...

Margir flottir á pöllunum í París

Margir flottir á pöllunum í París

Þó að margir af þekktustu bílaframleiðendum heims skrópi á bílasýninguna í París, sem hefst í byrjun næsta mánaðar, þá verður samt enginn hörgull á...

Stærsta áskorun mannkynsins

Stærsta áskorun mannkynsins

„Við mættum leggja meiri áherslu á að endurheimta votlendi, setja kostnað á mengandi hegðun og styrkja sjálfbærar aðgerðir til að auðvelda...

Heimilistækjunum skipað fyrir

Heimilistækjunum skipað fyrir

Tölvutækninni fleygir fram og framleiðendur heimilistækja veðja nú helst á gervigreind og raddstýringar. Það stefnir í að hægt verði að spjalla...

Börnin njóti vafans

Börnin njóti vafans

Höfuðkúpa barna og unglinga er ekki nægilega þroskuð til að þola endurtekin högg og því ætti að banna skallabolta hjá yngri knattspyrnuiðkendum...

Sólarkanninn þotinn af stað

Sólarkanninn þotinn af stað

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur skotið á loft ómönnuðu könnunarfari sem er ætlað að rannsaka sjálfa sólina. Geimflauginni var skotið...

Sólarskoti frestað um sólarhring

Sólarskoti frestað um sólarhring

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur frestað skoti á ómönnuðu könnunargeimfari til sólarinnar, sem skjóta átti frá Kanaveralhöfða á Flórída...

Haldið í leiðangur til sólarinnar

Haldið í leiðangur til sólarinnar

Þótt hitabylgja hafi nýlega steikt mikinn hluta jarðarinnar hyggjast sumir nú kanna heitari slóðir. Bandaríska geimrannsóknarstofnunin NASA mun...

Sólmyrkvi á laugardaginn

Sólmyrkvi á laugardaginn

Á laugardagsmorgun sést sólmyrkvi frá öllu landinu, ef vel viðrar. Maður verður að hafa stjörnuskoðunargleraugu til að sjá hann.

Íslensk bein frá 9. öld fundust

Íslensk bein frá 9. öld fundust

Í Sandvík á Selströnd í Kaldrananeshreppi hafa fundist dýrabein frá 9. öld. Þau benda ótvírætt til mannabyggðar á þeim slóðum. Á næstu dögum...

Preloader