Svona voru gögn Facebook misnotuð

Svona voru gögn Facebook misnotuð

Hlutabréf í Facebook hafa lækkað verulega eftir að upp komst að gögn um notendur samfélagsmiðilsins voru misnotuð til að koma á framfæri...

Plastmagn í sjónum gæti þrefaldast

Plastmagn í sjónum gæti þrefaldast

Plastmagn í sjónum mun þrefaldast á næsta áratug verði ekkert að gert. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu sem unnin var fyrir stjórnvöld í...

Stór hluti jökulsins á floti

Stór hluti jökulsins á floti

Mun stærri hluti risavaxins jökuls á Suðurskautslandinu er á floti en ekki á föstu bergi eins og áður var talið. Vísindamenn eru áhyggjufullir þar...

WHO kannar áhrif örplasts í vatni

WHO kannar áhrif örplasts í vatni

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur hafið skoðun á plastmengun í drykkjarvatni. Við könnun sína mun stofnunin styðjast við nýjar...

Snæddi hádegisverð með Hawking

Snæddi hádegisverð með Hawking

Kristján Rúnar Kristjánsson, doktor í eðlisfræði og starfsmaður í áhættustýringu hjá Íslandsbanka, hitti breska eðlisfræðinginn og...

Dó á pí-deginum

Dó á pí-deginum

Fjölmargir minnast breska eðlisfræðingsins Stephen Hawking á samfélagsmiðlum en hann lést í nótt, 14. mars á pí-deginum svonefnda. En...

Fylgstu með loftgæðum heimsins

Fylgstu með loftgæðum heimsins

Hægt er að fylgjast með loftgæðum víða um heim í rauntíma á internetinu á vefsíðu verkefnisins World Air Quality Index, samfélagsverkefni sem...

Toyota sýndi nýja Aygo og Auris

Toyota sýndi nýja Aygo og Auris

Ekki var minna um dýrðir hjá Toyota en hjá systurfyrirtækinu Lexus á bílasýningunni í Genf og sýndi Toyota bæði nýuppfærðan smábílinn Aygo sem og...

Audi frumsýndi nýjan A6

Audi frumsýndi nýjan A6

Audi fylgdi eftir nýjum A8 og A7 bílum með frumsýningu á nýjum Audi A6 og fær hann greinilega talsvert lánað frá ytra útliti A8 bílsins, enda...

Loftlagsáhrifin meiri á konur

Loftlagsáhrifin meiri á konur

Loftlagsbreytingar hafa meiri áhrif á konur en karla að því er fram kemur í rannsóknum. Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum eru 80% þeirra...

Elsta húðflúr heims fundið

Elsta húðflúr heims fundið

Húðflúr fannst á 5.000 ára gömlum egypskum múmíum og er því um að ræða elstu húðflúr sem hingað til hafa fundist.

Fundu óvænt faldar mörgæsabyggðir

Fundu óvænt faldar mörgæsabyggðir

Á afskekktum eyjum undan Suðurskautsskaganum hafa fundist blómlegar mörgæsabyggðir sem telja hátt í 1,5 milljónir mörgæsa af tegundinni Adélie,...

Kunna ekki að halda á blýanti

Kunna ekki að halda á blýanti

Börn eiga sífellt erfiðara með að halda á blýöntum og pennum þar sem þau nota snjalltæki það mikið að vöðvar í fingrum þeirra fá ekki þá...

Nýr Samsung-snjallsími á markað

Nýr Samsung-snjallsími á markað

Meðal nýjunga í Samsung Galaxy S9-snjallsímanum eru nýjar útfærslur í myndavél símans, svo sem ný tegund linsu fyrir myndatökur í myrkri.

Hvernig verðurðu hamingjusamari?

Hvernig verðurðu hamingjusamari?

Er hægt að nálgast hamingjuna með eigin aðferðum? Auka hana með einhverjum leiðum sem við sjálf höfum vald á? Eða veltur hún bara á örlögum...

Genis í stórsókn

Genis í stórsókn

Hilmar Janusson forstjóri líftæknifyrirtækisins Genis á Siglufirði, sem er í eigu Róberts Guðfinnssonar athafnamanns, segir fyrirtækið undirbúi...

Vilja banna plaströr

Vilja banna plaströr

Bresk stjórnvöld ætla að skoða það að banna notkun plaströra til að draga úr mengun af völdum plasts í heimshöfunum.

Preloader