Loka tveimur verksmiðjum

Loka tveimur verksmiðjum

Það verður gott jólafríið sem starfsmenn fá í tveimur verksmiðjum sem Fiat Chrysler Automobiles starfrækir í Bandaríkjunum.

Facebook lögsótt í Washington DC

Facebook lögsótt í Washington DC

Saksóknari í Washington DC hefur lagt fram kæru á hendur Facebook í tengslum við Cambridge Analytica-skandalinn. Washington Post greindi frá...

Blint froskdýr nefnt eftir Trump

Blint froskdýr nefnt eftir Trump

Vísindamenn uppgötvuðu nýlega froskdýr sem grefur hausinn í sandinn. Þegar að því kom að gefa froskdýrinu nafn var ákveðið að nefna tegundina í...

153% aukning í netverslun raftækja

153% aukning í netverslun raftækja

Í nóvembermánuði síðastliðnum jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15% frá sama mánuði í fyrra en velta innlendra greiðslukorta...

350 milljónir til 21 fyrirtækis

350 milljónir til 21 fyrirtækis

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 21 nýsköpunarfyrirtækis og frumkvöðlum til samninga um nýja verkefnisstyrki fyrir...

Stofnandi Vine látinn

Stofnandi Vine látinn

Colin Kroll, einn stofnenda Vine myndbandvefsins, fannst látinn í íbúð sinni í New York að því er bandarískir fjölmiðlar hafa eftir lögreglu.

Styrkjum sterku hliðarnar

Styrkjum sterku hliðarnar

Sé sterk áhugahvöt á bak við val á starfsferli eru miklu meiri möguleikar á að við verjum tíma í að verða góð í því sem við gerum....

Hreindýrum fækkað um helming

Hreindýrum fækkað um helming

Hreindýrin sem lifa á lágvöxnum gróðri geta ekki lengur komist í gegnum ísbrynju sem myndast við breytt veðurskilyrði á heimskautasvæðunum....

Voyager 2 yfirgefur sólkerfið

Voyager 2 yfirgefur sólkerfið

Geimfarið Voyager 2 hefur nú fylgt farinu Voyager 1 eftir og yfirgefið sólkerfið, rúmlega 41 ári eftir að því var skotið á loft með það að...

„Stórt alþjóðlegt vandamál“

„Stórt alþjóðlegt vandamál“

„Þarna var dregin upp raunsæ mynd af því að plastmengunin er stórt alþjóðlegt vandamál,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og...

Unglingar sofa 6,5 tíma á nóttu

Unglingar sofa 6,5 tíma á nóttu

Einungis um fimmtungur 15 ára unglinga ná átta tíma viðmiðunarsvefni á nóttu að meðaltali og sofa framhaldsskólanemar í fjölbrautakerfi að...

Metan streymir undan Sólheimajökli

Metan streymir undan Sólheimajökli

Lífrænt metangas, sem er öflug gróðurhúsalofttegund, streymir frá Sólheimajökli í miklum mæli. Frá þessu var greint nýverið í Scientific...

Fjölgun hleðslustöðva nauðsyn

Fjölgun hleðslustöðva nauðsyn

Nauðsynlegt er að fjölga hleðslustöðvum til að ná orkuskiptamarkmiðinus segir Þórður Þorsteinsson, rafmagnstæknifræðingur hjá Verkís, í ljósi...

Ráðnir til að ráðast á Dropbox

Ráðnir til að ráðast á Dropbox

„Þeir ráða okkur til að ráðast á þá,“ segir Theódór Ragnar Gíslason, tæknistjóri Syndis. Stórfyrirtækið Dropbox hefur opinberað hugbúnaðargulla...

Hægt að draga úr hnetuofnæmi

Hægt að draga úr hnetuofnæmi

Hægt er að vinna bug á hnetuofnæmi með meðferð sem miðar að því að auka þol gagnvart hnetum. Þetta er niðurstaða stórrar alþjóðlegrar rannsóknar.

Drekka meira í kulda og sólarleysi

Drekka meira í kulda og sólarleysi

Fólk sem býr í köldu loftslagi og fær litla sól er líklegra til þess að drekka mikið áfengi. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sem fjallað...

Kílógrammið endurskilgreint

Kílógrammið endurskilgreint

Kílógrammið, mælieining massa í SI-kerfinu, verður endurskilgreint. Áhrif breytinganna á lesendur ættu að vera hverfandi. Í stað þess að byggja...

Mengunin hverfur með „Soda Stream“

Mengunin hverfur með „Soda Stream“

„Þetta er í sjálfu sér einföld aðferð,“ segir Edda Sif Pind Aradóttir, verkefnastjóri hjá CarbFix teymi á Hellisheiði. Undanfarin 11 ár hefur...

Tíma­móta­r­af­magns­bíll

Tíma­móta­r­af­magns­bíll

Reynsluakstur: Með Hyundai Kona Electric er loks kominn langdrægur rafmagnsbíll á verði fyrir almenning. Er afar öflugur bíll með frábæra...

Vivaldi smíðar tölvupóst

Vivaldi smíðar tölvupóst

Fólk sem notar mikið tölvupóst er markhópurinn fyrir tölvupóstinn nýja í Vivaldi-vafranum, sem kemur á markaðinn fljótlega.

Preloader