Sendu skilaboð í átt að svartholi

Sendu skilaboð í átt að svartholi

Skilaboð frá Stephen Hawking heitnum voru send út í geim í átt að svartholi síðastliðinn föstudag á meðan að Hawking var jarðsunginn í...

Byrjað að svara um BRCA2

Byrjað að svara um BRCA2

Íslensk erfðagreining er byrjuð að svara þeim sem óskuðu eftir upplýsingum um það hvort þeir bæru breytt BRCA2-gen sem eykur verulega líkur á...

Í mál við NASA vegna tunglryks

Í mál við NASA vegna tunglryks

Kona nokkur í Tennessee hefur höfðað mál gegn bandarísku geimferðastofnuninni NASA vegna eignarhalds á glerglasi með tunglryki. Hún segir...

Uber vill bera kennsl á ölvaða

Uber vill bera kennsl á ölvaða

Leigubílaþjónustan Uber hefur sótt um einkaleyfi fyrir gervigreind sem getur borið kennsl á það hversu ölvaðir mögulegir farþegar þjónustunnar...

Netflix liggur niðri á heimsvísu

Netflix liggur niðri á heimsvísu

Netflix streymisveitan liggur nú niðri um heim allan að því er dagblaðið Independent greinir frá. Gátu notendur hvorki horft á myndir né...

Sjálfvirkur Land Rover í torfærum

Sjálfvirkur Land Rover í torfærum

Tilraunabílar Land Rover eru nú þegar færir um að aka sjálfir í mismunandi landslagi og veg- og veðuraðstæðum, svo sem í snjó, drullu, rigningu og...

Apple kynnir iOS 12

Apple kynnir iOS 12

Tæknirisinn Apple hefur kynnt iOS 12, nýja uppfærslu á stýrikerfinu sem bæði iPhone & iPad keyra á.

Microsoft kaupir GitHub

Microsoft kaupir GitHub

Microsoft hefur keypt tæknifyrirtækið GitHub fyrir 7,5 milljarða dollara eða rúmlega 921 milljarð króna.

Ævintýralegt ris Fortnite

Ævintýralegt ris Fortnite

Hefur þú heimsótt Tilted Towers? Eða ferðu oftar til Tomato Town eða í Pleasant Park? Þá ertu á meðal þeirra milljóna sem spila tölvuleikinn...

Alan Bean látinn

Alan Bean látinn

Fyrrverandi bandaríski geimfarinn Alan Bean, sem var fjórði maðurinn til að ganga á tunglinu, er látinn 86 ára að aldri. Fjölskylda hans...

Flotið um í þyngdarleysi á Hlemmi

Flotið um í þyngdarleysi á Hlemmi

Á Rauðarárstígnum rétt hjá Hlemmi Mathöll er nú hægt að upplifa að fljóta í þyngdarleysi í sérstökum flottönkum. Slíkir tankar hafa meðal annars...

Beita DNA-rannsóknum í Loch Ness

Beita DNA-rannsóknum í Loch Ness

DNA-sýni verða notuð til að finna áður óþekktar lífverur í Loch Ness, vatninu sem þar sem goðsögnin um skrímslið Nessie lifir enn góðu lífi.

Sjúga til sín bakteríur

Sjúga til sín bakteríur

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að heitt loft handþurrka á almenningssalernum sjúgi til sín bakteríur úr andrúmsloftinu sem svo aftur...

Preloader