Telja Nessie almenna skynvillu

Telja Nessie almenna skynvillu

Fræðimenn við St Andrews-háskólann í Skotlandi telja að ástæðuna fyrir því að ýmsir hafi talið sig hafa séð einhvers konar skrímsli í eða við...

Ungir og vinstrisinnaðir tístarar

Ungir og vinstrisinnaðir tístarar

Twitter-notendur í Bandaríkjunum eru yngri, betur menntaði og halla frekar til vinstri á stjórnmálaásnum en íbúar í Bandaríkjunum almennt,...

Samsung í samanbrjótanlegri krísu

Samsung í samanbrjótanlegri krísu

Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung staðfesti í gær að það hygðist fresta útgáfu samanbrjótanlega snjallsímans Galaxy Fold um óákveðinn tíma,...

David Attenborough á Íslandi

David Attenborough á Íslandi

Sir David Attenborough, náttúrulífssjónvarpsmaðurinn heimsþekkti, er staddur á Íslandi og vinnur að verkefni fyrir breska ríkisútvarpið BBC,...

Þátturinn birtur of snemma

Þátturinn birtur of snemma

Öðrum þætti í lokaseríu Game of Thrones-þáttanna var fyrir mistök hlaðið of snemma inn á streymisveitu Amazon Prime í Þýskalandi í gær....

Vélarbilun hjá Crew Dragon SpaceX

Vélarbilun hjá Crew Dragon SpaceX

SpaceX hefur staðfest að upp hafi komið frávik við reglubundna prófun á vél geimferjunnar Crew Dragon í Flórída. Samkvæmt talsmanni bandaríska...

Markaðurinn er yfirfullur af plasti

Markaðurinn er yfirfullur af plasti

Heimsmarkaðurinn er yfirfullur af plasti og um þessar mundir er lítil eftirspurn eftir plasti til endurvinnslu. Því er stærstur hluti plasts...

Bilar strax á öðrum degi

Bilar strax á öðrum degi

Samanbrjótanlegi snjallsíminn Samsung Galaxy Fold, hefur í bilað og hætt að virka í höndum margra tækniblaðamanna. Þetta hefur gerst þrátt...

Mýtur um svefn skaðlegar heilsunni

Mýtur um svefn skaðlegar heilsunni

Algengar mýtur um svefn hafa margar hverjar neikvæð áhrif á heilsu okkar og lundarfar, auk þess sem þær geta haft áhrif á lífslíkur okkar....

Fyrsta þrívíddarprentaða hjartað

Fyrsta þrívíddarprentaða hjartað

Vísindamenn í Ísrael afhjúpuðu í dag hjarta sem prentað var í þrívíddarprentara. Hjartað inniheldur líkamsvef og æðar. Hjartað var kynnt í...

Náttúra og náttúrufræði

Náttúra og náttúrufræði

„Við þurfum að efla náttúrufræðiáhuga hjá börnum og unglingum. Það þarf að byrja skipulagða innleiðingu og kennslu strax í leikskólum...

Læknir notaði eigið sæði

Læknir notaði eigið sæði

Hollenskur læknir, sem nú er látinn, er miðpunktur hneykslismáls eftir að í ljós kom að hann notaði eigið sæði við tæknifrjóvganir og er...

Konan sem gerði myndina mögulega

Konan sem gerði myndina mögulega

Katie Bouman, 29 ára gamall doktor í tölvunarfræði, hefur hlotið mikla athygli og viðurkenningu fyrir að standa í stafni hóps sem þróaði...

Sævar fékk „væna gæsahúð“

Sævar fékk „væna gæsahúð“

„Það er ekkert nema dásamleg tilfinning að sjá mynd af þessu merka fyrirbæri í fyrsta skipti,“ segir Sævar Helgi Bragason um fyrstu ljósmyndina...

Birta fyrstu ljósmynd af svartholi

Birta fyrstu ljósmynd af svartholi

Fyrsta ljósmynd mannkynsins af svartholi verður birt opinberlega á vefsíðu ESO kl. 13 að íslenskum tíma. Um er að ræða mynd af risasvartholi í...

Sonurinn læsti iPadnum í 48 ár

Sonurinn læsti iPadnum í 48 ár

„Reyndu aftur eftir 25.536.442 mínútur“ stóð á skjá iPads í eigu blaðamanns er þriggja ára sonur hans hafði ítrekað slegið inn rangt lykilorð.

CO2 í veðurspár

 CO2 í veðurspár

Breski fjölmiðillinn Guardian hefur ákveðið að bæta koltvísýringsgildum inn í veðurspá sína en þetta er gert til þess að auka vitund lesenda um...

Veðurfar byggir á umhverfisbreytingum

Veðurfar byggir á umhverfisbreytingum

Alþjóðlegur hópur vísindamanna hefur varpað nýju ljósi á þróun veðurfars í Norðvestur-Afríku og Evrópu og hefur rakið loftslag á þessum slóðum,...

Gættu að mataræðinu

Gættu að mataræðinu

Maturinn sem við innbyrðum dregur 11 milljónir jarðarbúa til dauða á hverju ári. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sem fjallað er um í...

„Snilldarhugmynd“ og „risamál“

„Snilldarhugmynd“ og „risamál“

Borgarstjórn hefur samþykkt að vísa til menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs tillögu Sjálfstæðisflokksins um að styðja við íþróttafélög í...

Nýr leikur tekinn við af Fortnite

Nýr leikur tekinn við af Fortnite

Loksins þegar þú taldir þig vita út á hvað tölvuleikurinn Fortnite gengur eru börnin þín farin að spila allt annan leik. Sá heitir Apex...

Mikilvægi menningar

Mikilvægi menningar

Það að upplifa jákvæðni og góðvild styrkir ónæmiskerfið og má segja að sé vítamín fyrir sálina. Þar kemur listin, músíkin og menningin inn, sem...

Preloader