Standandi „standa sig betur“

Standandi „standa sig betur“

Ný rannsókn gefur til kynna að það geti aukið afköst starfsmanna að notast við skrifborð sem hægt er að hækka og lækka í vinnutímanum.

Loka Google+ í kjölfar kerfisvillu

Loka Google+ í kjölfar kerfisvillu

Google ætlar að loka samfélagmiðli fyrirtækisins, sem snýr að neytendum, eftir að upplýst var um kerfisvillu sem gerði það að verkum að...

Hafinu stafar hætta af hlýnun jarðar

Hafinu stafar hætta af hlýnun jarðar

Hafið súrnar og afleiðingar þess eru óæskilegar, rétt eins og hlýnun þess og andrúmsloftsins alls á jörðinni. Mannkynið hefur 10-12 ár til þess...

Magnaðar myndir af eldflaugarskotinu

Magnaðar myndir af eldflaugarskotinu

Bandaríska fyrirtækið SpaceX náði að skjóta gervihnetti á sporbaug um jörðu í gærkvöldi, en Falcon 9-eldflaug fyrirtækisins var skotið á loft...

Magnaðar myndir af eldflaugaskotinu

Magnaðar myndir af eldflaugaskotinu

Bandaríska fyrirtækið SpaceX náði að skjóta gervihnetti á sporbaug um jörðu í gærkvöldi, en Falcon 9-eldflaug fyrirtækisins var skotið á loft...

Sveppir gætu bjargað býflugunum

Sveppir gætu bjargað býflugunum

Veirueyðandi efni í sveppum gæti komið býflugum heimsins til bjargar en útbreiddur býflugnadauði hefur valdið vísindamönnum miklum áhyggjum í...

Lén svikaranna tekið niður af 1984

Lén svikaranna tekið niður af 1984

Lénið logregian.is, sem notað hefur verið til þess að boða fólk í skýrslutökur hjá lögreglu á fölskum forsendum, er hýst hjá fyrirtækinu...

Ættu ekki að taka aspirín

Ættu ekki að taka aspirín

Eldra fólk við góða heilsu ætti ekki að taka eina aspirín-verkjatöflu á dag. Þetta eruniðurstaða stórrar rannsóknar sem gerð var í...

Náhvalur í hópi mjaldra

Náhvalur í hópi mjaldra

Einmana náhvalur sem hafði farið langt frá heimkynnum sínum á heimskautasvæðum virðist hafa fundið sér nýja fjölskyldu.

Geimhíbýli þróuð í Stefánshelli

Geimhíbýli þróuð í Stefánshelli

Margt mælir með því að fyrstu híbýli manna í geimnum verði neðanjarðar í hellum. Fyrirtækið 4th Planet logistics vinnur nú að því að þróa leiðir...

Algengara að vera yfir kjörþyngd

Algengara að vera yfir kjörþyngd

Ríki Evrópu standa vel að vígi í heilbrigðismálum, samkvæmt nýrri skýrslu WHO þar sem fjallað er um markmið heilbrigðisstefnu stofnunarinnar,...

Margir flottir á pöllunum í París

Margir flottir á pöllunum í París

Þó að margir af þekktustu bílaframleiðendum heims skrópi á bílasýninguna í París, sem hefst í byrjun næsta mánaðar, þá verður samt enginn hörgull á...

Stærsta áskorun mannkynsins

Stærsta áskorun mannkynsins

„Við mættum leggja meiri áherslu á að endurheimta votlendi, setja kostnað á mengandi hegðun og styrkja sjálfbærar aðgerðir til að auðvelda...

Heimilistækjunum skipað fyrir

Heimilistækjunum skipað fyrir

Tölvutækninni fleygir fram og framleiðendur heimilistækja veðja nú helst á gervigreind og raddstýringar. Það stefnir í að hægt verði að spjalla...

Börnin njóti vafans

Börnin njóti vafans

Höfuðkúpa barna og unglinga er ekki nægilega þroskuð til að þola endurtekin högg og því ætti að banna skallabolta hjá yngri knattspyrnuiðkendum...

Preloader