Mengi

Óðinsgata 2
101, Reykjavík

Viðburðir

Animal Radio Part I / Dýraútvarp - fyrri hluti

Mengi

944074 906402342806071 7168596565976113079 n

ANIMAL RADIO at MENGI OPEN EVENT 1 - FOOD & ZOOS 14/01/16 at 8 pm Mengi and Listahaskoli Islands join forces to invite you to some evenings of public presentations, discussions and refreshments. In the frame of ANIMAL RADIO, students, teachers and professionals from all disciplines come together for a series of events exploring the future of animals in Icelandic society. FOOD & ZOOS proposes a collective reflexion in two parts: PART 1: What is the current and future place of animals in Icelandic Food Systems? Meat or no meat? Is there an in-between? Speakers in this session will include Harpa Stefansdottir from Eldus Atlas, Thomas Pausz from LHI and students from ANIMAL RADIO. The presentations will be followed by a public discussion. -interlude- PART 2: A focus on the Reykjavik Zoo, with insider stories and an architectural perspective on this historical place. With architect Anna Maria Bogdadottir and Designer / Biologist Sigrun Thorlacius, and students from ANIMAL RADIO. The presentations will be followed by a public discussion. Event starts at 8pm. Free entrance The second part of Animal Radio will be held in Mengi on Thursday, January 22nd at 8pm. /// Matur og dýragarðar er yfirskrift þessarar kvöldstundar sem er samvinnuverkefni Mengis og Listaháskóla Íslands en viðburðurinn er haldinn í tengslum við námskeiðið Animal Radio sem nemendur úr öllum deildum Listaháskóla Íslands sækja þessar vikurnar. Viðfangsefni námskeiðsins hverfast í kringum velferð dýra í samtímanum og snerta á hönnun, arkitektúr, dýrasiðfræði, neyslu, matvælum og landbúnaði svo eitthvað sé nefnt en kennarar og fyrirlesarar koma víða að. Í Mengi munu verða haldnir fyrirlestrar og að þeim loknum verður efnt til opinnar samræðu um margvísleg málefni sem tengjast umræðuefni kvöldsins. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Fyrri hluti: Dýr í íslenskri matvælaframleiðslu og matarneyslu? Kjöt eða ekkert kjöt? Er einhver gullinn meðalvegur? Á meðal fyrirlesara eru Harpa Stefánsdóttir sem heldur úti vefsíðunni Eldhúsatlasinn þar sem lögð er áhersla á hvernig hægt er að draga úr kjötneyslu í samtímanum, Thomas Pausz, hönnuður og kennari við Listaháskóla Íslands og nemendur LHÍ. Hlutanum lýkur með opnum umræðum. Hlé Seinni hluti: Dýragarðar. Umræðan hverfist um arkitektúr og innviði dýragarða. Á meðal fyrirlesara eru Anna María Bogadóttir, arkitekt, Sigrún Thorlacius, líffræðingur og hönnuður og nemendur LHÍ. Hlutanum lýkur með opnum umræðum. Viku síðar, fimmtudagskvöldið 22. janúar verður seinni hluti dýraútvarps haldið í Mengi.

Crisis Meeting / Krísufundur

Mengi

1644 906554456124193 7979098785791127039 n

CRISIS MEETING (2015) On stage: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson, Ragnar Ísleifur Bragason Concept: Kriðpleir Text and dramaturgy: Bjarni Jónsson Design: Sigrún Hlín Sigurðardóttir Director: Friðgeir Einarsson Duration: 80 mins. In English Shows: Friday, January 29th, 2016, 9:00pm Saturday,January 30th, 2016, 9:00pm Friday, February 12th, 2016, 9:00pm Saturday, February 13th, 2016, 9:00pm Tickets: 2000 ISK booking@mengi.net & midi.is Oscillating between anarchy, sit-com and Samuel Beckett, Kriðpleir Theater Group takes on different and – at times – completely unmanageable projects, driven by the members´ desperate longing for truth, social acceptance and respect. This time Friðgeir Einarsson and his companions are in midst of writing a major application. The guys have a deadline approaching, but being these avid fans of open-door policies and the culture of sharing, they´ve decided to take time off to reveal their working methods during a series of short sessions. "Crisis Meeting" is an introduction to the strange world of Kriðpleir; a golden opportunity for arts enthusiasts and professionals to level with the performers, watch them at work and contemplate on the mysterious ways of the performing arts. Kriðpleir Theatre Group has produced 3 shows to date, starting with "The Block" in2012 when hospitable theatre maker Friðgeir Einarsson invited people to his small apartment in the east of Reykjavík and introduced some of his fantastic plans for the neighbourhood. Rating this as an over-all positive experience, Einarsson felt ready to take on other and more complex tasks. A year later he showed up with his friends at the University of Iceland, lecturing on the wonders of the brain in "Tiny Guy" (2013) and the third project took Kriðpleir back in time: "Belated Inquiry" (2014) was an attempt to solve a 330 years old murder mystery, resulting in a particular mixture of documentary film-making and theatre. Kriðpleir are scheduled to perform "Tiny Guy" at steirischer herbst 2015 in Graz and the Culturescape Festival 2015 in Basel. /// KRÍSUFUNDUR (2015) Á sviði: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson & Ragnar Ísleifur Bragason Hugmynd: Kriðpleir Texti & dramatúrgía: Bjarni Jónsson Sviðsmynd: Sigrún Hlín Sigurðardóttir Leikstjóri: Friðgeir Einarsson Lengd: 80 mínútur Sýningin fer fram á ensku Sýningar: Föstudaginn 29. janúar, 2016 klukkan 21:00 Laugardaginn 30. janúar, 2016 klukkan 21:00 Föstudaginn 12. febrúar, 2016 klukkan 21:00 Laugardaginn 13. febrúar, 2016 klukkan 21:00 Miðaverð: 2000 krónur booking@mengi.net og midi.is Í verkum sínum dregur Kriðpleir leikhópur saman í eitt þræði sem spretta upp í stjórnleysi, gamanþáttum fyrir sjónvarp og eru jafnvel að einhverju leyti skyldir efnistökum Samuels Beckett. Verkefni hópsins eru margvísleg og á stundum óyfirstíganleg, en sannleiksást meðlima og þrá þeirra eftir félagslegu samþykki og virðingu flytur oft fjöll. Að þessu sinni eru Friðgeir Einarsson og félagar hans að setja saman meiriháttar umsókn í listasjóð. Skilafresturinn er að renna út, en þar sem þeir eru allir miklir áhugamenn um að opna dyr sínar fyrir áhorfendum og deila með þeim aðferðum sínum og efnisvali, hefur Kriðpleir tekið ákvörðun um að bjóða upp á sérstakan viðburð. Krísufundur er kynning á hinum undarlega heimi Kriðpleirs; upplagt tækifæri fyrir listáhugafólk og bransalið til þess að kynnast meðlimum hópsins betur, fylgjast með þeim að störfum og velta um leið fyrir sér hinum órannsakanlegu vegum sviðslistanna. Krísufundur er fjórða verkefni Kriðpleirs. Hið fyrsta var Blokk sem sýnt var 2012, en þá bauð sviðslistamaðurinn Friðgeir Einarsson fólki í stúdíóíbúð sína við Háaleitisbraut þar sem hann kynnti fyrir þeim stórkostlegar hugmyndir um skipulag hverfisins í framtíðinni. Þau jákvæðu viðbrögð sem Friðgeir fékk í kjölfarið ollu því að hann réðst í fleiri og enn flóknari verkefni. Ári síðar birtist hann ásamt félögum sínum í Háskóla Íslands og hélt þar fyrirlestur sem kallaðist Tiny Guy og fjallaði um undur heilastarfseminnar. Haustið 2014 hvarf Kriðpleir 330 ár aftur í tímann í tilraun hópsins til þess að leysa morðgátu tengda Jóni Hreggviðssyni bónda á Rein. Var þar á ferðinni einstök blanda heimildarmyndargerðar og leikhúss sem hlaut m.a. tilnefningu til Grímunnar 2015.

Ofar Mannlegum hvötum / Beyond human impulses

Mengi

12661770 919102218202750 462317097766095276 n

Ofar mannlegum hvötum eru samkomur sem tileinkaðar eru hinum heilaga villimanni. Hópur listamanna hefur ákveðið að sýna verk sín. Samkomurnar eiga sér stað á eyju, þangað sem allt þarf að ferðast í umbúðum og í ljósi þessa verður ekki tilkynnt um hvenær einstakir listamenn varpa sínu fram. Matarborðið svignar undan kræsingum, heilögum og frá fjarlægum löndum, exótískum og svalandi. Hér er um að ræða veislur sem koma á óvart og enga vissu að fá. Átök eiga sér stað á milli hæða. Óhæfa í verki listamanns, afmennskun listamanns svo úr verður tómleiki sveipaður villidýrsham. Manneskjan, bátur á floti; hluti hennar blæs út með lofti ofan borðs en kjölurinn sekkur í faðm vatnsins. Við getum ekki verið það sem við eigum og átt það sem við erum. Tenging verður að vera á milli hæða svo að verði heilög eining. Sýningastjórar: Ásdís Sif Gunnarsdóttir Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir Eva Ísleifs Ingibjörg Magnadóttir Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir. Fyrsta mánudagskvöld hvers mánaðar í Mengi. Húsið verður opnað klukkan 20. Veislan hefst klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur /// A night dedicated to performances, held at Mengi on the first Monday evening of every month. Curated by visual artists Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, Eva Ísleifs, Ingibjörg Magnadóttir & Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir. House opens at 8pm. Event starts at 9pm. Entrance: 2000 ISK

DUET / H2DANCE

Mengi

12661908 920348291411476 8407902964867629838 n

(ENGLISH BELOW) Fimmtudagskvöldið 4. febrúar mun danshópurinn H2DANCE sýna hið rómaða dansverk DUET sem var frumsýnt í London árið 2013 og hlaut frábæra gagnrýni í bresku pressunni. DUET hefur síðan verið sýnt víða í Skandinavíu, í Berlín og víða um Bretlandseyjar og hlotið afar góðar viðtökur. DUET er eftir danshöfundana Hönnu Gillgren og Heidi Rustgaard sem fara einnig með hlutverkin tvö í sýningunni en verkið er að hluta til sjálfsævisögulegt þar sem þær stöllur deila reynslu sinni af sambandsskrísum á sinn kómíska hátt. Sýningin í Mengi er Íslandsfrumsýning DUET og aðeins verður um þessa einu sýningu að ræða. H2DANCE kynnir DUET (50 mín.) Hugmyndasmiðir, danshöfundar og flytjendur: Hanna Gillgren and Heidi Rustgaard Dramatúrgía: Wendy Houstoun and Mark Whitelaw Tónlist: Sylvia Hallett Ljós: Andy Hammond Aðstoðarstjórn: Natalie Richardson Tæknistjórn: Liam Fahey Um H2DANCE H2DANCE er dúett danshöfunda / flytjenda frá Svíþjóð og Noregi. Þær Hanna Gillgren (SE) og Heidi Rustgaard (NO) vinna jafnt í Bretlandi, Noregi og Svíþjóð. Á sviði bræða þær saman dans og gjörningalist og eiga oft við erfið viðfangsefni en nálgast þau á gamansaman hátt. Þær vinna náið með þverfaglegum hópum og nærsamfélaginu til að skapa verk sem ögra áhorfendum eða hreyfa við þeim á einn eða annan hátt. H2DANCE hefur getið sér góðs orðstís á ferðalögum um Evrópu og fengið lof fyrir sýningar sínar svo sem þá nýjustu STAGING AGES (2015), hina rómuðu SAY SOMETHING (2012), To Die For (2007), Silent Movie (2004), Faked (2003), Butterfly Belly (2002) og Ostrich (2000). Verk þeirra hafa verið flutt vítt og breitt um Evrópu á ýmsum stöðum í Englandi, Svíþjóð, Noregi, Frakklandi, Þýskalandi og Belgíu. Húsið opnar klukkan 20. Sýningin hefst stundvíslega klukkan 21. Miðaverð er 2.000 krónur. /// H2DANCE presents DUET (length 50 mins) Concept, choreography and performance: Hanna Gillgren and Heidi Rustgaard Dramaturgy: Wendy Houstoun and Mark Whitelaw Music: Sylvia Hallett Lighting design: Andy Hammond Associate producer: Natalie Richardson Technical Manager: Liam Fahey Drawing on their experience of couple therapy, H2DANCE take an erudite but humorous look at relationships, disclosing some truths and a handful of lies about themselves and their life as a two-some. ‘The disconnect is funny, sometimes brutal, and always entertaining.’ The Guardian ‘The big crowd-pleaser is h2dance’s Duet, a slickly crafted, comic double act based on choreographers Hanna Gillgren and Heidi Rustgaard going into couples therapy, which punctures silliness with knife-in-the-stomach reality.’ The Evening Standard About H2DANCE H2DANCE is choreographer/ performer duo Hanna Gillgren (Sweden) and Heidi Rustgaard (Norway), working between UK, Norway and Sweden. Their work sits in between performance and dance and can be characterized as interdisciplinary, often taking a humorous approach to serious subject matters. The company works in collaboration with interdisciplinary teams and local communities to create evocative pieces that challenge and respond to an audience. H2DANCE has created a body of touring work including their most recent work STAGING AGES (2015), the acclaimed SAY SOMETHING (2012), To Die For (2007), Silent Movie (2004) Faked (2003), Butterfly Belly (2002) and Ostrich (2000). Their work has been commissioned and performed throughout Europe by venues and producers in England, Sweden, Norway, France, Germany and Belgium. They were Place Prize finalists this year, performing a 20- minute version of DUET, and won the audience vote 7 nights out of 10. In 2003, they collaborated with film-maker Rachel Davies on “GOLD”, which won the prestigious IMZ Dance on Screen Award, 2005. H2DANCE were Associate Artists at The Place in 2001-02, and have since then taken up residencies at Taipei Artist Village, Taiwan, Gaara Foundation, Nairobi, Kenya and DansiT, Trondheim, Norway to name a few. They are currently Escalator Artists, and brought DUET to Edinburgh Fringe Festival in August as part of British Council Showcase and the Escalator East to Edinburgh Program. Future plans include research and development of a new community installation ENCOUNTER spring -16, as well as their work STAGING AGES is touring Scandinavia and Europe throughout 2016-17. For further information and tour dates please visit: www.h2dance.com DUET is funded by Arts Council England, Arts Council Norway, Swedish Arts Council, Nordic Culture Fund, Royal Norwegian Embassy and Region Varmland, Sweden. DUET was commissioned for The Place Prize for dance sponsored by Bloomberg. A co- production with DansiT Norway, Studiotrade Germany, Dans i Varmland Sweden, CambridgeJunction and The Place UK. h2dance would like to thank all their creative collaborators, Trestle Theatre and Tripspace for subsidised rehearsal space, VIDEOfeet for generous help with editing, Mengi for allowing the work to be performed in Iceland for the first time. HOUSE OPENS AT 8PM. EVENT STARTS AT 9PM. TICKETS: 2000 ISK.

Alan Courtis

Mengi

12697040 922986647814307 3264891719286599966 o

(ENGLISH BELOW) Alan Courtis, öðru nafni Anla Courtis, fæddist í Buenos Aires árið 1972. Hann hefur meðal annars unnið á sviði hljóðlistar, drón-, hávaða- og spunatónlistar og tónsmíða. Hann hefur spilað inn á yfir 300 plötur, bæði einn og með öðrum. Þar á meðal Pauline Oliveros, Phill Niblock, Lee Ranaldo, Jim O’Rourke, BJ Nielsen, Otomo Yoshihide, Stilluppsteypu og Mats Gustafsson. Tónlist hans er oftast nær tilraunakennd og einkennist af fyrirfram hljóðrituðum lagbútum, afskræmingu snældna, úrvinnslu umhverfishljóða, hljóðgervlum og ýmsum undarlegum hljóðfærum sem hann hefur sjálfur útbúið Hér má sjá og heyra meira um Alan Courtis: http://www.thewire.co.uk/audio/tracks/listen_alan-courtis_s-wirecast https://soundcloud.com/editionsmego/bj-nilsen-stilluppstepya-anla https://vimeo.com/15472388 Alan Courtis er boðið til Íslands af listahátíðinni List án landamæra https://www.facebook.com/listanlandamaera/ www.listin.is Húsið opnar kl. 20. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og miðaverð er 2.000 krónur. /// Alan Courtis (aka Anla Courtis) was born in Buenos Aires in 1972. He has been working in the field of sound-art, electro-acoustic music, drone, noise, improvisation and composition. He has more than 300 solo releases and collaborations and has collaborated with musicians like Pauline Oliveros, Phill Niblock, Keiji Haino, Lee Ranaldo, Jim O’Rourke, BJ Nilsen, Otomo Yoshihide, Stilluppsteypa and Mats Gustafsson. His music always has strong experimental sense and usually based on high-skilled techniques of prepared sound, tape manipulations, processing of field recordings, live electronics, objects, cymbals, synthesizers, computer tools, playing traditional (both acoustic and electric) instruments as well as self-built, strange and unusual instruments (eg. unstringed guitar). In cooperation with Art without Borders (http://listin.is/) “…one of the most active musical minds around” THE WIRE (UK) “ a composer with an insatiable thirst for experimentation and different forms of expression” TOKAFI ( Germany ) “Courtis has produced brillant work with the relative primitive tools at his disposal” THE WIRE (UK) http://www.thewire.co.uk/audio/tracks/listen_alan-courtis_s-wirecast https://soundcloud.com/editionsmego/bj-nilsen-stilluppstepya-anla https://vimeo.com/15472388 Alan Courtis has been invited to Iceland by the arts festival Art Without Borders https://www.facebook.com/listanlandamaera/ www.listin.is House opens at 8pm. Concert starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK

Mauchaut & Rauschen. Rachel Beetz & Jennifer Bewerse

Mengi

12473636 913308938782078 5412059362728232623 o

(ENGLISH BELOW) Dúettinn Autoduplicity er skipaður bandarísku tónlistarkonunum Rachel Beetz, flautuleikara og Jennifer Bewerse, sellóleikara sem kynntust í San Diego, Kaliforníu, þar sem þær stunduðu báðar doktorsnám í flutningi samtímatónlistar. Á þessum tónleikum er tónlist austurríska tónskáldsins Peter Ablinger (f. 1959) í brennidepli, nokkrum verka hans fyrir flautu, selló og rafhljóð fléttað saman við nýjar útsetningar Rachel Beetz og Jennifer Bewerse á ballöðunni Dame, ne regardez pas eftir franska miðaldatónskáldið Guillaume de Machaut. Eftir Ablinger hljóma þír þættir úr tónverkaröðinni Instrumente und Rauschen (Hljóðfæri og hávaði): Flöte und Rauschen (Flauta og hávaði), Violoncello und Rauschen (Selló og hávaði) og Piccolo und Rauschen (Pikkolóflauta og hávaði), samin á árabilinu 1996 til 2013. Auk þess verða flutt verk hans Das Wirkliche als Vogestelltes (Hið raunverulega sem ímyndun) fyrir raddir og rafhljóð frá árinu 2012 og verkið Kyrie after Machaut (Kyrie eftir Machaut) sem er elsta verk Ablingers á efnisskránni, frá árinu 1983. http://autoduplicity.blogspot.is/ http://rachelbeetzflute.com http://www.jenniferbewerse.com/ Húsið verður opnað klukkan 20. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur. /// Autoduplicity presents their second concert exploration in Machaut + Rauschen, juxtaposing Guillaume de Machaut's ballade, “Dame, ne regardez pas” with several of Peter Ablinger's Instrumente und Rauschen. Leaping from the simple purity of a single melody to the “everything always” of white noise, Machaut + Rauchen explores the hidden complexity in simple sounds and hidden sounds within masses of complex noise. Listening at these extremes reveals how deceptive the very ideas of simple or complex can be. Jennifer Bewerse and Rachel Beetz are dedicated to performing contemporary music. As a cellist and flutist, respectively, they regularly perform avant-garde works. Both musicians perform in artist-led ensembles and consider it part of their art form to spearhead new and exciting artistic projects. Rachel and Jennifer created Autoduplicity to explore performance beyond sound-making for highly trained instrumentalists, to explore musical ideas and the bodies that inhabit them, and to find what this exploration might illuminate when done as a duo. http://autoduplicity.blogspot.is/ http://rachelbeetzflute.com http://www.jenniferbewerse.com/ House opens at 8pm. Concert starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK

Krakkamengi 3 / Creative Music Lab for Children 3

Mengi

12715917 922306151215690 3005323138631105080 o

Tilraunanámskeið í tónlistarsköpun fyrir krakka 4-6 ára í Mengi, Óðinsgötu 2. Námskeiðið er opið öllum krökkum á þessum aldri og þeim fullorðnu sem fylgja þeim. Fyrirkomulagið er þannig að börnin koma með foreldrum/forráðamönnum sínum í Mengi á sunnudagsmorgni klukkan 10.30 og vinna í vinnustofu í u.þ.b. klukkustund. Að því loknu fer fram flutningur á afrakstri vinnustofunnar. Benedikt Hermann Hermannsson, tónlistarmaður og kennari, leiðir Krakkamengi en í hvert skipti koma 2 tónlistarmenn úr ólíkum tónlistargeirum og vinna með þátttakendum. Kynna tónlistarmennirnir hugmyndir sínar og vinnuaðferðir fyrir börnunum og í kjölfarið leiða þeir börnin í gegnum það ferli að búa eitthvað til og semja með þeim tónlist sem svo verður flutt. Í þriðju smiðjunni, sem fram fer þann 7. febrúar, munu þau Magga Stína og Finnbogi Pétursson vera í hlutverki gestaleiðbeinenda. Benni Hemm Hemm, sem og gestaleiðbeinendur hans, gefa vinnu sína og er aðgangur ókeypis og opinn öllum börnum á aldrinum 4 til 6 ára sem og foreldrum þeira á meðan húsrúm leyfir en gert er ráð fyrir fullri þátttöku foreldra í smiðjunni. /// Creative music lab for children, 4 - 6 years old along with their parents. The lab is organized by musician Benedikt Hermann Hermannson and each time he will be joined by two other musicians who will present their music making and lead the children through making their own music that will be performed at Mengi. The guests for this session will be Finnbogi Pétursson and Magga Stína. Starts at 10:30.Free entrance. Open for everybody as long as there is space.

Ljóðfæri / Þórarinn & Halldór Eldjárn

Mengi

886959 913852755394363 3811477923462636519 o

Síðastliðið haust komu feðgarnir Þórarinn Eldjárn, ljóðskáld og rithöfundur og Halldór Eldjárn, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur, fram í Mengi og grömsuðu í ljóða- og hljóðasörpum sínum. Viðburðurinn hlaut frábærar viðtökur og því ekki annað hægt en endurtaka leikinn. Fimmtudagskvöldið 11. febrúar munu þeir spinna, og tvinna með hjálp ritvéla-, hljóm- og lyklaborða. Einnig koma við sögu segulbönd, hljóðgervlar, bækur, fetlar, blöð, hristur, burstar, snerill og blýantur. Húsið verður opnað klukkan 20. Ljóðfæri munduð klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur. /// Father and son, Þórarinn and Halldór Eldjárn will give a performance of sound poetry where Þórarinn reads aloud from his poems, old and new and Halldór will make music with the help of keyboards, tapes, drums, found sounds. We'll experience the music of type-writers and pencils, the poetry in drums and tapes. House opens at 20:00. Show starts at 21:00 Tickets: 2000 ISK

Krísufundur í Mengi / Crisis Meeting at Mengi

Mengi

946122 911702265609412 5953027663801159525 n

CRISIS MEETING (2015) On stage: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson, Ragnar Ísleifur Bragason Concept: Kriðpleir Text and dramaturgy: Bjarni Jónsson Design: Sigrún Hlín Sigurðardóttir Director: Friðgeir Einarsson Duration: 80 mins. In English Shows: Friday, January 29th, 2016, 9:00pm Saturday,January 30th, 2016, 9:00pm Friday, February 12th, 2016, 9:00pm Saturday, February 13th, 2016, 9:00pm Tickets: 2000 ISK booking@mengi.net & midi.is "Their approach is very original and I think they´re hilariously funny [...] Great fun. A must- see! -Hlín Agnarsdóttir, TV show Kastljós on IBS Oscillating between anarchy, sit-com and Samuel Beckett, Kriðpleir Theater Group takes on different and – at times – completely unmanageable projects, driven by the members´ desperate longing for truth, social acceptance and respect. This time Friðgeir Einarsson and his companions are in midst of writing a major application. The guys have a deadline approaching, but being these avid fans of open-door policies and the culture of sharing, they´ve decided to take time off to reveal their working methods during a series of short sessions. "Crisis Meeting" is an introduction to the strange world of Kriðpleir; a golden opportunity for arts enthusiasts and professionals to level with the performers, watch them at work and contemplate on the mysterious ways of the performing arts. Rawing reviews for Crisis Meeting - one of the top five shows in town, according to Iceland State Broadcasting. "All theatre artists and all those who consider themselves to be real artists must go and see this show!" -María Kristjánsdóttir, Cultural Magazine Víðsjá on IBS Kriðpleir Theatre Group has produced 3 shows to date, starting with "The Block" in2012 when hospitable theatre maker Friðgeir Einarsson invited people to his small apartment in the east of Reykjavík and introduced some of his fantastic plans for the neighbourhood. Rating this as an over-all positive experience, Einarsson felt ready to take on other and more complex tasks. A year later he showed up with his friends at the University of Iceland, lecturing on the wonders of the brain in "Tiny Guy" (2013) and the third project took Kriðpleir back in time: "Belated Inquiry" (2014) was an attempt to solve a 330 years old murder mystery, resulting in a particular mixture of documentary film-making and theatre. In 2015, Kriðpleir performed "Tiny Guy" at steirischer herbst in Graz and the Culturescape Festival in Basel. /// KRÍSUFUNDUR (2015) Á sviði: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson & Ragnar Ísleifur Bragason Hugmynd: Kriðpleir Texti & dramatúrgía: Bjarni Jónsson Sviðsmynd: Sigrún Hlín Sigurðardóttir Leikstjóri: Friðgeir Einarsson Lengd: 80 mínútur Sýningin fer fram á ensku Sýningar: Föstudaginn 29. janúar, 2016 klukkan 21:00 Laugardaginn 30. janúar, 2016 klukkan 21:00 Föstudaginn 12. febrúar, 2016 klukkan 21:00 Laugardaginn 13. febrúar, 2016 klukkan 21:00 Miðaverð: 2000 krónur booking@mengi.net og midi.is „Þeir eru með nálgun á leikhús sem er mjög frumleg og mér finnst afskaplega fyndin. [...] Virkilega skemmtilegt. Það borgar sig fyrir fólk að sjá þetta.“ -Hlín Agnarsdóttir, Kastljós Í verkum sínum dregur Kriðpleir leikhópur saman í eitt þræði sem spretta upp í stjórnleysi, gamanþáttum fyrir sjónvarp og eru jafnvel að einhverju leyti skyldir efnistökum Samuels Beckett. Verkefni hópsins eru margvísleg og á stundum óyfirstíganleg, en sannleiksást meðlima og þrá þeirra eftir félagslegu samþykki og virðingu flytur oft fjöll. Að þessu sinni eru Friðgeir Einarsson og félagar hans að setja saman meiriháttar umsókn í listasjóð. Skilafresturinn er að renna út, en þar sem þeir eru allir miklir áhugamenn um að opna dyr sínar fyrir áhorfendum og deila með þeim aðferðum sínum og efnisvali, hefur Kriðpleir tekið ákvörðun um að bjóða upp á sérstakan viðburð. Krísufundur er kynning á hinum undarlega heimi Kriðpleirs; upplagt tækifæri fyrir listáhugafólk og bransalið til þess að kynnast meðlimum hópsins betur, fylgjast með þeim að störfum og velta um leið fyrir sér hinum órannsakanlegu vegum sviðslistanna. Krísufundur hefur fengið frábærar viðtökur og var valin ein af fimm áhugaverðustu frumsýningum vetrarins af gagnrýnanda Kastljóssins á RÚV. „Það er full ástæða til að hvetja leikhúsfólk og aðra listamenn einkum þá sem líta á sig sem listamenn með stóru elli að skreppa í Mengi í janúar.“ -María Kristjánsdóttir, Víðsjá Krísufundur er fjórða verkefni Kriðpleirs. Hið fyrsta var Blokk sem sýnt var 2012, en þá bauð sviðslistamaðurinn Friðgeir Einarsson fólki í stúdíóíbúð sína við Háaleitisbraut þar sem hann kynnti fyrir þeim stórkostlegar hugmyndir um skipulag hverfisins í framtíðinni. Þau jákvæðu viðbrögð sem Friðgeir fékk í kjölfarið ollu því að hann réðst í fleiri og enn flóknari verkefni. Ári síðar birtist hann ásamt félögum sínum í Háskóla Íslands og hélt þar fyrirlestur sem kallaðist Tiny Guy og fjallaði um undur heilastarfseminnar. Haustið 2014 hvarf Kriðpleir 330 ár aftur í tímann í tilraun hópsins til þess að leysa morðgátu tengda Jóni Hreggviðssyni bónda á Rein. Var þar á ferðinni einstök blanda heimildarmyndargerðar og leikhúss sem hlaut m.a. tilnefningu til Grímunnar 2015.

Krísufundur í Mengi / Crisis Meeting at Mengi

Mengi

12548889 911702612276044 6308992015278797891 n

CRISIS MEETING (2015) On stage: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson, Ragnar Ísleifur Bragason Concept: Kriðpleir Text and dramaturgy: Bjarni Jónsson Design: Sigrún Hlín Sigurðardóttir Director: Friðgeir Einarsson Duration: 80 mins. In English Shows: Friday, January 29th, 2016, 9:00pm Saturday,January 30th, 2016, 9:00pm Friday, February 12th, 2016, 9:00pm Saturday, February 13th, 2016, 9:00pm Tickets: 2000 ISK booking@mengi.net & midi.is "Their approach is very original and I think they´re hilariously funny [...] Great fun. A must- see! -Hlín Agnarsdóttir, TV show Kastljós on IBS Oscillating between anarchy, sit-com and Samuel Beckett, Kriðpleir Theater Group takes on different and – at times – completely unmanageable projects, driven by the members´ desperate longing for truth, social acceptance and respect. This time Friðgeir Einarsson and his companions are in midst of writing a major application. The guys have a deadline approaching, but being these avid fans of open-door policies and the culture of sharing, they´ve decided to take time off to reveal their working methods during a series of short sessions. "Crisis Meeting" is an introduction to the strange world of Kriðpleir; a golden opportunity for arts enthusiasts and professionals to level with the performers, watch them at work and contemplate on the mysterious ways of the performing arts. Rawing reviews for Crisis Meeting - one of the top five shows in town, according to Iceland State Broadcasting. "All theatre artists and all those who consider themselves to be real artists must go and see this show!" -María Kristjánsdóttir, Cultural Magazine Víðsjá on IBS Kriðpleir Theatre Group has produced 3 shows to date, starting with "The Block" in2012 when hospitable theatre maker Friðgeir Einarsson invited people to his small apartment in the east of Reykjavík and introduced some of his fantastic plans for the neighbourhood. Rating this as an over-all positive experience, Einarsson felt ready to take on other and more complex tasks. A year later he showed up with his friends at the University of Iceland, lecturing on the wonders of the brain in "Tiny Guy" (2013) and the third project took Kriðpleir back in time: "Belated Inquiry" (2014) was an attempt to solve a 330 years old murder mystery, resulting in a particular mixture of documentary film-making and theatre. In 2015, Kriðpleir performed "Tiny Guy" at steirischer herbst in Graz and the Culturescape Festival in Basel. /// KRÍSUFUNDUR (2015) Á sviði: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson & Ragnar Ísleifur Bragason Hugmynd: Kriðpleir Texti & dramatúrgía: Bjarni Jónsson Sviðsmynd: Sigrún Hlín Sigurðardóttir Leikstjóri: Friðgeir Einarsson Lengd: 80 mínútur Sýningin fer fram á ensku Sýningar: Föstudaginn 29. janúar, 2016 klukkan 21:00 Laugardaginn 30. janúar, 2016 klukkan 21:00 Föstudaginn 12. febrúar, 2016 klukkan 21:00 Laugardaginn 13. febrúar, 2016 klukkan 21:00 Miðaverð: 2000 krónur booking@mengi.net og midi.is „Þeir eru með nálgun á leikhús sem er mjög frumleg og mér finnst afskaplega fyndin. [...] Virkilega skemmtilegt. Það borgar sig fyrir fólk að sjá þetta.“ -Hlín Agnarsdóttir, Kastljós Í verkum sínum dregur Kriðpleir leikhópur saman í eitt þræði sem spretta upp í stjórnleysi, gamanþáttum fyrir sjónvarp og eru jafnvel að einhverju leyti skyldir efnistökum Samuels Beckett. Verkefni hópsins eru margvísleg og á stundum óyfirstíganleg, en sannleiksást meðlima og þrá þeirra eftir félagslegu samþykki og virðingu flytur oft fjöll. Að þessu sinni eru Friðgeir Einarsson og félagar hans að setja saman meiriháttar umsókn í listasjóð. Skilafresturinn er að renna út, en þar sem þeir eru allir miklir áhugamenn um að opna dyr sínar fyrir áhorfendum og deila með þeim aðferðum sínum og efnisvali, hefur Kriðpleir tekið ákvörðun um að bjóða upp á sérstakan viðburð. Krísufundur er kynning á hinum undarlega heimi Kriðpleirs; upplagt tækifæri fyrir listáhugafólk og bransalið til þess að kynnast meðlimum hópsins betur, fylgjast með þeim að störfum og velta um leið fyrir sér hinum órannsakanlegu vegum sviðslistanna. Krísufundur hefur fengið frábærar viðtökur og var valin ein af fimm áhugaverðustu frumsýningum vetrarins af gagnrýnanda Kastljóssins á RÚV. „Það er full ástæða til að hvetja leikhúsfólk og aðra listamenn einkum þá sem líta á sig sem listamenn með stóru elli að skreppa í Mengi í janúar.“ -María Kristjánsdóttir, Víðsjá Krísufundur er fjórða verkefni Kriðpleirs. Hið fyrsta var Blokk sem sýnt var 2012, en þá bauð sviðslistamaðurinn Friðgeir Einarsson fólki í stúdíóíbúð sína við Háaleitisbraut þar sem hann kynnti fyrir þeim stórkostlegar hugmyndir um skipulag hverfisins í framtíðinni. Þau jákvæðu viðbrögð sem Friðgeir fékk í kjölfarið ollu því að hann réðst í fleiri og enn flóknari verkefni. Ári síðar birtist hann ásamt félögum sínum í Háskóla Íslands og hélt þar fyrirlestur sem kallaðist Tiny Guy og fjallaði um undur heilastarfseminnar. Haustið 2014 hvarf Kriðpleir 330 ár aftur í tímann í tilraun hópsins til þess að leysa morðgátu tengda Jóni Hreggviðssyni bónda á Rein. Var þar á ferðinni einstök blanda heimildarmyndargerðar og leikhúss sem hlaut m.a. tilnefningu til Grímunnar 2015.

Krakkamengi 4 / Creative Music Lab for kids 4

Mengi

12747457 925283137584658 3650774695776764675 o

Tilraunanámskeið í tónlistarsköpun fyrir krakka 4-6 ára í Mengi, Óðinsgötu 2. Námskeiðið er opið öllum krökkum á þessum aldri og þeim fullorðnu sem fylgja þeim. Fyrirkomulagið er þannig að börnin koma með foreldrum/forráðamönnum sínum í Mengi á sunnudagsmorgni klukkan 10.30 og vinna í vinnustofu í u.þ.b. klukkustund. Að því loknu fer fram flutningur á afrakstri vinnustofunnar. Benedikt Hermann Hermannsson, tónlistarmaður og kennari, leiðir Krakkamengi en í hvert skipti koma 2 tónlistarmenn úr ólíkum tónlistargeirum og vinna með þátttakendum. Kynna tónlistarmennirnir hugmyndir sínar og vinnuaðferðir fyrir börnunum og í kjölfarið leiða þeir börnin í gegnum það ferli að búa eitthvað til og semja með þeim tónlist sem svo verður flutt. Í fjórðu smiðjunni, sem fram fer þann 14. febrúar, munu þau Óskar Guðjónsson og Sóley Stefánsdóttir vera í hlutverki gestaleiðbeinenda. Benni Hemm Hemm, sem og gestaleiðbeinendur hans, gefa vinnu sína og er aðgangur ókeypis og opinn öllum börnum á aldrinum 4 til 6 ára sem og foreldrum þeira á meðan húsrúm leyfir en gert er ráð fyrir fullri þátttöku foreldra í smiðjunni. /// Creative music lab for children, 4 - 6 years old along with their parents. The lab is organized by musician Benedikt Hermann Hermannson and each time he will be joined by two other musicians who will present their music making and lead the children through making their own music that will be performed at Mengi. The guests for this session, on February 14th will be Óskar Guðjónsson & Sóley Stefánsdóttir Starts at 10:30.Free entrance. Open for everybody as long as there is space.

Útgáfutónleikar oqko / oqko release night

Mengi

12717442 923497511096554 3478511065262529026 n

(ENGLISH BELOW) Tónleikar á vegum hinnar splunkunýju oqko útgáfu sem gerir út frá Berlín og gefur út tónlist, mynd- og vídeólist í alls kyns formi. Þriðja útgáfa fyrirtækisins nefnist Shortcuts og hefur að geyma fimmtán hljóðverk eftir mexíkóska listamanninn Lvis Mejía. Við hvert hljóðverk voru fimmtán listamenn, víðs vegar að úr heiminum, fengnir til að gera myndbandsverk. Þessi einstæða útgáfa hefur því að geyma hvort tveggja hljóðmyndir og myndsbandsverk en á tónleikunum í Mengi verður verkið, 30 mínútna langt, sýnt í heild sinni. Áður hefur það verið sýnt í Osaka í Mexíkó, Montréal í Kanda, São Paulo í Brasilíu og í Berlín, Oxford og New York. Auk verksins Shortcuts verða flutt verkin Æon eftir Lvis Mejía, hljóðinnsetning eftir DEKJ (Hugo Esquinca frá Mexikó) verk eftir franska listamanninn smog (Paolo Combes) og verkið Stjórn - onomatopoeia eftir tónlistarmanninn Ástvald Axel Þórisson, Síðastnefnda verkið byggir Ástvaldur alfarið á upptökum frá Alþingi frá undanförnum 5 árum og ræðum íslenskra stjórnmálamanna. Þar veltir hann fyrir sér blæbrigðum og rytma í ræðustíl þeirra sem með valdið fara. Við lofum spennandi kvöldstund í Mengi. Húsið verður opnað klukkan 20. Viðburðurinn hefst klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur. www.oqko.org /// The Berlin based label oqko was created in 2015 and defines itself as an interdisciplinary label for music and arts. Driven by the need to develop an identity, incubating a diversity of approaches between the club culture and fine arts. The vision of oqko focuses on promoting both organic and hybrid experimentation towards our time. At Mengi four artists from the oqko label wil perform music and art, e.g. the fantastic Shortcuts by the Mexican artist Lvis Mejía, with fifteen sound-works by Mejía and fifteen video-works, created specifically to Mejía's art, by 15 artists from all over the world. Shortcuts was released by oqko last year and has previously been exhibited in Berlin, Osaka, Montréal, São Paulo, New York and Oxford. Other pieces performed at Mengi will be by the Mexican DEKJ (Hugo Esquinca), thre French artist smog (Paolo Combes) and the piece Stjórn - onomatopoeia by the Icelandic musician Ástvaldur Axel Þórisson, a piece based on recordings from the Icelandic Parliament over the past five years. House opens at 8pm. Event starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK. More about the pieces performed at Mengi: DEKJ functions as an ongoing project studying sound as the primary axis of actual dynamics, behaviour and instances. Considering the sonic and vibrational milieu as a representative for equality, balance, transgression, violation, that also affects physical composition and the notion of structured spaces. In this piece the concepts of physicality and fictional architecture are taken as premises, through a topological analysis of reverberation and resonance. Æon is a selection of Lvis Mejía's acousmatic and modern classical pieces. Lvis Mejía is a interdisciplinary artist and musician. His oeuvre takes on multiple forms and expressions. A plane where minimum and complex coexist, an all-embracing art form. His work has been exhibited widely, both at home and abroad. smog is a Parisian born, Berlin based artist focusing on sonic experimentation using electroacoustic methods combined with synthesis. For this piece he will stray away from his harsh and rhythmical influenced techno to present an abstraction, made up of ethereal soundscapes. Making the listener navigate somewhere between distorted metallic noise and flittering overtones. Stjórn - onomatopoeia is a sample based piece based on control and the need for authority in modern societies presented by astvaldur. Raising questions about tonality and use of language of those in control. Utilising everything from articulations to harmonic content in order to create atmospheres and unorthodox rhythms. All material will be sampled from Alþingi, the Icelandic parliament, focusing on the most influential Icelandic politicians of the last 5 years. Ástvaldur Axel Þórisson is an Icelandic musician and a sound technician.

Matthías Hemstock, Óskar Guðjónsson & Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson

Mengi

12698278 923470621099243 2761355144969045123 o

(ENGLISH BELOW) Þrír af fremstu djassmönnum landsins leggja upp í óvissuferð í Mengi föstudagskvöldið 19. febrúar. Á meðal þess sem mögulega verður á boðstólum er glæný tónlist í bland við gamla standarda, lágstemmdir tónar og ágengir, dúnmjúkir, grjótharðir, spuni og stuð. Þeir eru spenntir og það erum við líka. Óskar Guðjónsson á saxófóna. Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa Matthías M. D. Hemstock á slagverk og trommur. Húsið verður opnað klukkan 20. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur. /// Three of Iceland's foremost musicians from the jazz and improv scene join forces at a concert at Mengi where anything and everything can happen. Brand new music along with older standards, raw, gentle, agressive, adventurous... we can't wait! Oskar Gudjonsson, saxophones Valdimar Kolbeinn Sigurjonsson, double bass Matthias M. D. Hemstock, percussion and drums. House opens at 8pm. Concert starts at 9pm Tickets: 2000 ISK

Steinunn Arnbjörg

Mengi

12646850 921506084629030 3245207741832881324 o

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir leikur öndvegisverk fyrir einleiksselló frá 18. og 20. öld eftir Johann Sebastian Bach, Gaspar Cassadó og Hans Werner Henze og syngur tvö lög eftir Jórunni Viðar og John Dowland við eigin sellóundirleiksútsetningar. Húsið verður opnað klukkan 20. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur. Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir hóf snemma sellónám hjá Hauki Hannessyni. Á unglingsárum var hún nemandi við Tónlistarskólann á Akureyri, en lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík vorið 2000. Kennari hennar þar var Gunnar Kvaran. Þá hélt Steinunn til Frakklands og hefur verið þar síðan, þar til hún flutti aftur til Akureyrar síðastliðið sumar. Hún lærði á selló hjá Michel Strauss við Konservatoríið í Boulogne-Billancourt, en sérhæfði sig því næst í barokksellóleik við Parísarkonservatoríið, hjá kennurunum Christophe Coin og Bruno Cocset. Síðan hún lauk þaðan prófi með láði vorið 2006 hefur hún leikið með ýmsum barokkhópum og -hljómsveitum í Frakklandi, stórum og smáum. Hún stofnaði kammerhópinn Corpo di Strumenti ásamt Mathurin Matharel og Brice Sailly, en þau leika reglulega á ýmsum hátíðum bæði hérlendis og í Frakklandi. Þess má einnig geta að Steinunn tók á sínum tíma þátt í stofnun kammersveitarinnar Ísafoldar, og lék með henni víðsvegar um landið rjómann af tónlist 20. aldarinnar, og þeirrar 21. sem þá var rétt að hefjast. /// Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, cellist, plays music by Johann Sebastian Bach, Gaspar Cassadó & Hans Werner Henze and sings two songs by Jórunn Viðar and John Dowland in her own arrangements. House opens at 8pm. Concert starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK. Steinunn started early playing the cello. She graduated from the Reykjavík Music Colllege in 2000 and from there on went to France where she studied with Michel Strauss, Christophe Coine and Bruno Cocset. She graduated with distinction from the Paris Conservatory in 2006. Since then she has played with many baroque and chamber groups in France and in Iceland. She co-founded the chamber group Corpo di Strumenti along with Maturin Matharel and Brice Sailly that has performed regularly in France and in Iceland. Steinunn was one of the founding members of the great chamber group Ísafold that specialised in performing classical music from the 20th century.

Krakkamengi 5 / Creative Music Lab for Children 5

Mengi

12697448 926138170832488 1997613361525007384 o

Tilraunanámskeið í tónlistarsköpun fyrir krakka 4-6 ára í Mengi, Óðinsgötu 2. Námskeiðið er opið öllum krökkum á þessum aldri og þeim fullorðnu sem fylgja þeim. Fyrirkomulagið er þannig að börnin koma með foreldrum/forráðamönnum sínum í Mengi á sunnudagsmorgni klukkan 10.30 og vinna í vinnustofu í u.þ.b. klukkustund. Að því loknu fer fram flutningur á afrakstri vinnustofunnar. Benedikt Hermann Hermannsson, tónlistarmaður og kennari, leiðir Krakkamengi en í hvert skipti koma 2 tónlistarmenn úr ólíkum tónlistargeirum og vinna með þátttakendum. Kynna tónlistarmennirnir hugmyndir sínar og vinnuaðferðir fyrir börnunum og í kjölfarið leiða þeir börnin í gegnum það ferli að búa eitthvað til og semja með þeim tónlist sem svo verður flutt. Í fimmtu smiðjunni, sem fram fer þann 21. febrúar, munu þau Dr. Gunni og Hljómsveitin Eva, skipuð Völu Höskuldsdóttur og Sigríði Eir Zophaníasdóttur, verða í hlutverki gestaleiðbeinenda. Benni Hemm Hemm, sem og gestaleiðbeinendur hans, gefa vinnu sína og er aðgangur ókeypis og opinn öllum börnum á aldrinum 4 til 6 ára sem og foreldrum þeira á meðan húsrúm leyfir en gert er ráð fyrir fullri þátttöku foreldra í smiðjunni. /// Creative music lab for children, 4 - 6 years old along with their parents. The lab is organized by musician Benedikt Hermann Hermannson and each time he will be joined by two other musicians who will present their music making and lead the children through making their own music that will be performed at Mengi. The guests for this session, on February 21st will be Dr. Gunni and the duo Eva. Starts at 10:30.Free entrance. Open for everybody as long as there is space.

Tilraunakvöld Mengis & LHÍ 2 / Experimental Night - Mengi & LHI 2

Mengi

12705254 927216270724678 5706560284712224217 n

Mengi og Listaháskóli Íslands hafa tekið höndum saman og munu standa að þrem tilraunakvöldum nú á vorönn. Tilraunakvöldin eru vettvangur fyrir bæði nemendur og kennara úr öllum deildum skólans til tilrauna og/eða sýninga eða flutnings á verkum sínum, en einnig getur vettvangurinn hentað til þróunar á hugmynd og framsetningu verk. Tónlist, gjörningar, leikhús, dans, myndlist, hönnun, arkitektúr, skáldskapur, fyrirlestrar... Verk eiga: Tora Victoria, Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir, Lóa Björk Björnsdóttir, Sólbjört Sigurðardóttir, Kari Vig Petersen, Ása Margrét Bjartmarz. Hefst klukkan 20. Aðgangur ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. /// This spring Mengi and the Iceland Academy of the Arts will collaborate on three experimental events. The events are open for students and teachers of the Academy to do experiments on or exhibit their projects or even to test a work-in-progress and will be held the last Wednesday evening of each month. Music, performances, theatre, dance, visual arts, design, architecture, lectures, poetry and more. Works by Tora Victoria, Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir, Lóa Björk Björnsdóttir, Sólbjört Sigurðardóttir, Kari Vig Petersen and Ása Margrét Bjartmarz. Starts at 8pm. Free entrance

Equally Stupid í Mengi / Sigurður Rögnvaldsson, Pauli Lyytinen, Magnús Trygvason Eliassen

Mengi

12715630 923529627760009 308609681015949449 n

(ENGLISH BELOW) Equally Stupid er framsækið og kraftmikið tríó. Tónlist tríósins er rytmísk og oft á tíðum hröð. Hljómsveitin hikar ekki við að sækja áhrif í rokktónlist eða jafnvel heimstónlist. Laglínurnar eru sterkar og í fyrirrúmi þó tónlistin geti farið hvert sem er í sólóum. Bækistöðvar bandsins eru í Helsinki þar sem Sigurður og Pauli eru búsettir. Þeir byrjuðu sem dúó en hafa undanfarin ár spilað með svissneska trommuleikaranum David Meier. Nú munu þeir spila á Íslandi með Magnúsi Trygvasyni Elíassen sem spilar með ADHD og Moses Hightower. Árið 2014 gaf hljómsveitin út plötuna Exploding Head sem hefur fengið góða umfjöllun hjá gagnrýnendum. Í kjölfarið hefur hljómsveitin spilað víða í Finnlandi ásamt því að spila á djasshátíðum í Evrópu. Nú kemur bandið fram í fyrsta skipti á Íslandi. Sigurður Rögnvaldsson - barítóngítar Pauli Lyytinen - tenórsaxófónn Magnús Trygvason Elíassen - trommur Húsið verður opnað klukkan 20. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur. www.equallystupid.net http://eclipsemusicrecordlabel.bandcamp.com/album/exploding-head ”The album (Exploding Head) takes you on a colourfully vivid trip into the heart of music where fast jazz-oriented music tries to surpass rock ́n roll expression. The outcome is amazingly magnificent, powerfully sounding music.” - Salon Seudun Sanomat 22.03.2014 ”Lyytinen, Rögnvaldsson and Meier make an organic entity that works in a perfect telepathy. Rhythmically this trio reaches a level that is rarely heard anywhere. Equally Stupid plays with fury that comes across through the energetic expression and overall compositions.” - Matti Komulainen, Turun Sanomat 21.02.2014 “This is truly rewarding improvisational music, with the two leading instruments straining for boundaries of affinitive dissonance in an appealing percussive soundscape.” - Anthony Shaw, All About Jazz 12.4.2014 /// Equally Stupid: Sigurður Rögnvaldsson - baritone guitar Pauli Lyytinen - tenor saxophone Magnús Trygvason Elíassen - drums Equally Stupid is a progressive and powerful trio. Their music is rhythmical and often fast. Influences come from rock music and world music with strong melodic lines and unpredictable solos. Sigurður and Pauli are based in Helsinki, starting out as a duo but have for the recent years played worked with David Meier, drummist from Switzerland.In Mengi Sigurður and Pauli will be performing along with Magnús Trygvason Eliassen, member of ADHD and Moses Hightower. In 2014 Equally Stupid released the highly acclaime album Exploding Head. Since then the trio has performed extensively in Finland as well as at several jazz festival. The concert in Mengi is the trio's debut concert in Iceland. House opens at 8pm. Concert starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK www.equallystupid.net http://eclipsemusicrecordlabel.bandcamp.com/album/exploding-head ”The album (Exploding Head) takes you on a colourfully vivid trip into the heart of music where fast jazz-oriented music tries to surpass rock ́n roll expression. The outcome is amazingly magnificent, powerfully sounding music.” - Salon Seudun Sanomat 22.03.2014 ”Lyytinen, Rögnvaldsson and Meier make an organic entity that works in a perfect telepathy. Rhythmically this trio reaches a level that is rarely heard anywhere. Equally Stupid plays with fury that comes across through the energetic expression and overall compositions.” - Matti Komulainen, Turun Sanomat 21.02.2014 “This is truly rewarding improvisational music, with the two leading instruments straining for boundaries of affinitive dissonance in an appealing percussive soundscape.” - Anthony Shaw, All About Jazz 12.4.2014

Hekla og þeremínið / Hekla and her Theremin

Mengi

12697230 928227177290254 2449501222023581893 o

Hekla Magnúsdóttir spilar á hið undursamlega þeremín og syngur lög af komandi plötu sinni. Fyrir síðustu plötu sína Heklu sem gefin var út á Bandcamp og inniheldur sex lög fyrir þeremín, sög og söngrödd, hlaut tónlistarkonan Kraumsverðlaunin árið 2014. Hekla Magnúsdóttir hefur gert garðinn frægan með hljómsveitinni Bárujárni. Hún hefur einu sinni áður haldið einleikstónleika í Mengi við frábærar undirtektir. Hekla stundar um þessar mundir nám við Listaháskóla Íslands og mun útskrifast þaðan í vor. Húsið verður opnað klukkan 20. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur /// Hekla Magnúsdóttir sings and plays her theremin at a concert where she will present new music from her forthcoming album. For her first album, Hekla, released on Bandcamp, Hekla got the Kraumur award. Hekla is a member of the band Bárujárn. She currently studies music at the Iceland Academy of the Arts from where she will graduate this Spring. House opens at 8pm. Concert starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK.

Hekla Magnúsdóttir

Mengi

Sonar 2015 rkv hekla magnusdottir

Contemporary music composer and thereminist, Hekla Magnúsdóttir, performs at Mengi using theramin and vocals.

Daisuke Tanabe

Mengi

Daisuke tanabe web photo

Composer and producer, Daisuke Tanabe, performs electronic hip-hop at Mengi.

Daisuke Tanabe

Mengi

12743794 927202877392684 1961539106547606573 n

Það er Mengi sérstök ánægja að fá að bjóða upp á tónleika með japanska tónlistarmanninum Daisuke Tanabe sem er á tónleikaferðalagi um Evrópu um þessar mundir og hefur á undanförnum dögum komið fram í Bretlandi, Belgíu, Hollandi og í Frakklandi. Í tónlist hans renna saman hip-hopp og raftónlist, djass og þjóðlagatónlist svo úr verður sérstæð og afar grípandi blanda. Daisuke Tanabe er búsettur í Tókýó í Japan, er myndlistarmenntaður og dvaldi í London um nokkurt skeið. Hann hefur gefið tónlist út hjá útgáfufyrirtækjum á borð við Ninja Tune, BBE, Project: Mooncircle og Brownswood Recordings. Hann hefur komið fram með Zero DB og endurhljóðblandað tónlist listamanna á borð við Elan Mehler og Aaron Jerome. Þetta er í fyrsta sinn sem Daisuke Tanabe kemur fram í Reykjavík. Húsið verður opnað klukkan 20. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur. /// Pioneering Japanese producer Daisuke Tanabe brings his box of field recordings, warm bass and fuzz to the atmospheric, chilling landscapes of Iceland in the thick of winter. Sat 27th - Mengi REYKJAVIK. Come in from the deadly frost and warm up with a sizzling journey through experimental electronic music... House opens at 8pm. Concert starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK.

Music Lab For Children

Mengi

Mengi

The music lab is for kids, four to six years old. The kids arrive with their parents and after the workshop, have a concert. The host of the workshop is musician Benni Hemm Hemm but he is assisted by various other artists.

Krakkamengi 6 / Creative Music Lab for Children

Mengi

12764754 929223630523942 2288142977636485095 o

Tilraunanámskeið í tónlistarsköpun fyrir krakka 4-6 ára í Mengi, Óðinsgötu 2. Námskeiðið er opið öllum krökkum á þessum aldri og þeim fullorðnu sem fylgja þeim. Í sjöttu smiðjunni, sem fram fer þann 28. febrúar, munu þau Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson verða í hlutverki gestaleiðbeinenda. Benni Hemm Hemm, sem og gestaleiðbeinendur hans, gefa vinnu sína og er aðgangur ókeypis og opinn öllum börnum á aldrinum 4 til 6 ára sem og foreldrum þeira á meðan húsrúm leyfir en gert er ráð fyrir fullri þátttöku foreldra í smiðjunni. Fyrirkomulagið er þannig að börnin koma með foreldrum/forráðamönnum sínum í Mengi á sunnudagsmorgni klukkan 10.30 og vinna í vinnustofu í u.þ.b. klukkustund. Að því loknu fer fram flutningur á afrakstri vinnustofunnar. Benedikt Hermann Hermannsson, tónlistarmaður og kennari, leiðir Krakkamengi en í hvert skipti koma 2 tónlistarmenn úr ólíkum tónlistargeirum og vinna með þátttakendum. Kynna tónlistarmennirnir hugmyndir sínar og vinnuaðferðir fyrir börnunum og í kjölfarið leiða þeir börnin í gegnum það ferli að búa eitthvað til og semja með þeim tónlist sem svo verður flutt. /// Creative music lab for children, 4 - 6 years old along with their parents. The lab is organized by musician Benedikt Hermann Hermannson and each time he will be joined by two other musicians who will present their music making and lead the children through making their own music that will be performed at Mengi. The guests for this session, on February 28th will be Erna Ómarsdóttir & Valdimar Jóhannsson. Starts at 10:30.Free entrance. Open for everybody as long as there is space.

Telma Pil Debut Concert

Mengi

Facebook event 1567071656944749

The Danish/Icelandic Telma Pil expresses herself with modern electronic music. The young producer, songwriter, composer and visual artist will be performing at Mengi for her debut concert.

PIL í Mengi / PIL Debut Concert

Mengi

12764603 929724163807222 5095125713300062753 o

Mengi er það mikil ánægja að fá að bjóða upp á tónleikafrumraun tónlistarkonunnar PIL á Íslandi. PIL er listamannanafn hinnar 21 árs gömlu Telmu Pil sem er dönsk-íslensk og hefur verið búsett á Íslandi undanfarna mánuði. Tónlist hennar er iðulega fléttuð úr hennar eigin rödd og rafhljóðum, undirtónninn oft angurvær og hrár, takturinn ágengur og tónlistin samtvinnuð myndböndum og sjónrænu efni sem gert er af listakonunni sjálfri. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Aðgangseyrir: 1000 krónur. https://soundcloud.com/ppiill http://pilmusic.wix.com/pilmusic https://www.youtube.com/watch?v=PZWJGxFZvIw /// Behind PIL is 21 year old Danish/Icelandic Telma Pil experimenting and expressing herself within the modern electronica music genre; raw and organic soundscapes with an often melancholic sound universe represents the red thread of the young composer, producer and songwriters music. PIL finds herself moving between drowsy and progressive beats with an often alluring vocal on top, all performed with visuals by the artist herself. Concert starts at 9pm. Tickets: 1000 ISK.