Mengi

Óðinsgata 2
101, Reykjavík

Viðburðir

Græna augað radíóklúbbur launch w In the Dark!

Mengi

10847267 704990496280591 2593881548535833558 o

Græna augað #1 - with a special guest from In the Dark! Græna augað radíoklúbbur - The Green Eye radioclub is a collective of radio lovers who will be curating audio storytelling listening events in Reykjavik on the last Wednesday of every month. The very first event is in collaboration with In the Dark from London (http://www.inthedarkradio.org). In The Dark is a collaborative project between a new generation of radio producers and radio enthusiasts aiming to create a mini-revolution in the way people think about spoken-word radio by lifting it out of its traditional settings and celebrating it in new and exciting ways. In The Dark's London curator, Rosanna Arbon and Græna augað´s Þorgerður E. Sigurðardóttir have spent the past few weeks bouncing their favourite pieces of radio back and forth to build this evening's selection. Græna augað will continue to share the rich world of stories told through sound with the people of Reykjavik with more live listening events. The event will be in English. Entrance fee is 1000 kronur. /// Græna augað radíóklúbbur er samansafn af útvarps áhugafólki sem kemur til með að stýra frásagnar- og hlustunarviðburðum í Reykjavík, síðasta miðvikudag hvers mánaðar. Fyrsti viðburðurinn er í samstarfi við In the Dark hópinn frá London. In the Dark er samstarfsverkefni milli nýrrar kynslóðar útvarps framleiðenda og útvarps áhugafólks, sem hafa það markmið að koma af stað smá byltingu á viðhorfi fólks á töluðu máli í útvarpi. Þetta hyggjast þau framkvæma með því að taka útvarpið út úr sínu hefðbundna samhengi og fagna því á nýjan og spennandi máta. Sýningarstjóri In the Dark í London, Rosanna Arbon og Þorgerður E. Sigurðardóttir frá hópnum Græna Auganu, hafa varið síðustu vikum í að kasta á milli sín sínu uppáhalds útvarpsefni til að setja saman efnisskrá kvöldsins. Græna augað mun svo halda áfram að deila með íbúum Reykjavíkur sögum úr hinu ríkulega sögusafni sem heimurinn á að geyma með áframhaldandi hlustunarviðburðum sínum. Viðburðurinn verður á ensku. Miðaverð er 1000 krónur.

Trekant Jóels

Mengi

10928200 712183338894640 4666365737541542108 n

Saxophonist Joel Palsson invites guitarists Guðmundur Pétursson and Hilmar Jensson to take part in a musical threesome. The program will be a random mix of free improvisation and written music which might include some scratching, stroking, screaming and moaning, as you would expect from a successful threesome. Jóel Pálsson studied clarinet from age 8, but turned to the tenor saxophone and jazz studies at 15. After finishing music school in Iceland he enrolled Berklee College of Music in Boston from which he graduated 1994. He has performed in various concerts and festivals in Europe, USA, Canada and China and appeared on over 100 albums. Jóel has recorded five CD’s with his own compositions. His music often mirrors his diversity as a performer, combining improvisation and written parts influenced by different musical styles such as church music, rock, free improvisation, funk and folk music. Jóel has been awarded five times at the Icelandic music awards for his albums, thereof four awards for Jazz album of the year. Jóel was nominated for the Nordic Council Music Prize 2011. Guðmundur Pétursson has since his teens played on a couple of hundred records, worked as a producer, writer and arranger, as well as writing for theater and films. Among those he has recorded or shared a stage with are Megas og Senuþjófarnir, Pinetop Perkins, Bily Boy Arnold, Donal Lunny, Bubbi Morthens, Ragga Gröndal, John Grant, Patty Smith, Donlal Lunny, Emiliana Torrini, Wilie Big Eyes Smith, Damon Albarn, Reykjavik Chamber Orchestra, Icelandic Symphony and many more. Guðmundur has made the solo records Ologies (2008) and Elabórat (2011). He works with his own group, but is also a member of jazz group Annes and tours the world with Erlend Oye and the Rainbows. Hilmar Jensson first picked up the guitar at the age of six but started studying formally at age eleven. Graduated from FIH School of Music in 1987. He graduated with a BM degree from Berklee College of Music in 1991 and had private lessons with Mick Goodrick, Jerry Bergonzi, Hal Crook and Joe Lovano. Hilmar has performed in 35 countries with his trio “TYFT”, Jim Black’s AlasNoAxis, Trevor Dunn’s MadLove, Mogil Outhouse BMX and others. He has also recorded and/or performed with Tim Berne, Andrew D’Angelo, Jim Black, Chris Speed, Skuli Sverrisson, Trevor Dunn, Herb Robertson, Eyvind Kang, Marc Ducret, Nate Wooley, Chris Cheek, Seamus Blake, Cuong Vu, Tom Rainey, Peter Evans, Matt Garrison, Briggan Krauss, Ben Perowski, Jamie Saft, Ches Smith, John Zorn, Ted Reichmann, Ben Street, Wadada Leo Smith, Arve Henriksen, Terje Isungset, Per Jörgensen, Per Oddvar Johansen, Anders Jormin and many others. Entrance fee is 2000 kronur. /// Jóel Pálsson saxófónleikari býður gítarleikurunum Guðmundi Péturssyni og Hilmari Jenssyni í tónlistarlegan trekant í Mengi þ.26.febrúar. Efnisskráin verður handahófskennd en eins og í öllum góðum treköntum má búast við klóri, strokum, ýlfri og stunum frá félögunum þar sem togast á frjáls leikur og meitlaðar fyrirskipanir. Jóel Pálsson hefur verið atkvæðamikill í íslensku tónlistarlífi á undanförnum árum og tekið þátt í fjölmörgum verkefnum á ólíkum sviðum tónlistar. Eftir að hafa útskrifast frá Tónlistarskóla FÍH og Tónmenntaskóla Reykjavíkur hélt hann til náms við Berklee College of Music í Boston, Bandaríkjunum og útskrifaðist þaðan 1994. Jóel hefur leikið á fjölda hljómplatna og komið fram í Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada og Kína á tónleikum og tónlistarhátíðum. Jóel hefur gefið út plöturnar Prím, Klif, Septett, Varp og Horn með frumsaminni tónlist, auk platna sem hann hefur unnið í samstarfi við aðra; Stikur (m. Sigurði Flosasyni) og Skuggsjá (m. Eyþóri Gunnarssyni). Tónlist Jóels hefur m.a. verið gefin út af Naxos hljómplötufyrirtækinu í 40 löndum. Jóel hefur hlotið íslensku tónlistarverðlaunin fimm sinnum, þ.á.m. fyrir jazzhljómplötu ársins fjórum sinnum og var tilnefndur til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2011. Guðmundur Pétursson hefur frá á unglingsaldri leikið á þriðja hundrað hljómplatna, starfað sem upptökustjóri, útsetjari og höfundur auk þess að semja fyrir leikrit og myndir. Meðal þeirra sem hann hefur hljóðritað eða stigið á stokk með eru Megas og Senuþjófarnir, Pinetop Perkins, Bily Boy Arnold, Donal Lunny, Bubbi Morthens, Ragga Gröndal, John Grant, Patty Smith, Donlal Lunny, Emiliana Torrini, Wilie Big Eyes Smith, Damon Albarn, Kammersveit Reykjavíkur, Sinfóníuhljómsveit íslands og m.fl. Guðmundur hefur sent frá sér sólóplöturnar Ologies(2008) og Elabórat (2011). Hann hefur starfrækt eigin hljómsveit, en auk þess er hann meðlimur i jazz grúppunniAnnes og ferðast milli heimsálfa með Erlend Oye and the Rainbows. Hilmar Jensson byrjaði að leika á gítar 6 ára gamall. Hann útskrifaðist frá tónlistarskóla FÍH 1987 og lauk svo BM gráðu frá Berklee College of Music 1991. Einnig tók hann fjölda einkatíma utan skólans m.a. hjá Mick Goodrick, Joe Lovano, Hal Crook og Jerry Bergonzy. Hilmar hefur leikið í 35 löndum með tríói sínu TYFT, AlasNoAxis, Trevor Dunn´s Mad Love, B.O.A.T, Mogil, Outhouse , BMX o.m.fl. Hann hefur einnig leikið og/eða hljóðritað með Tim Berne, Andrew D’Angelo, Jim Black, Chris Speed, Skuli Sverrisson, Trevor Dunn, Herb Robertson, Eyvind Kang, Marc Ducret, Nate Wooley,Chris Cheek, Seamus Blake, Cuong Vu, Tom Rainey, Peter Evans, Matt Garrison, Briggan Krauss, Ben Perowski, Jamie Saft, Ches Smith, John Zorn, Ted Reichmann, Ben Street, Wadada Leo Smith, Arve Henriksen, Terje Isungset, Per Jörgensen, Per Oddvar Johansen, Anders Jormin o.fl. Miðaverð er 2000 krónur.

Náttey

Mengi

10151952 688758147903826 6994427694027862443 n

The chamber group Náttey will be performing seven pieces by Bára Gísladóttir, four of which are debut performances. Náttey consists of Bára Gísladóttir on double bass, Bjarni Frímann Bjarnason on piano, and Björg Brjánsdóttir and Steinunn Vala Pálsdóttir on flutes. Two concerts with the same program will take place on Friday the 27th, the first at 20.00 and the second at 22.00. Program: I nostri dei sono morti for two voices, two flutes, piano, double bass and electronics (premiere) Skökk stjarna (E. Awry Star) for flute and piano Dauði flugunnar (E. Fly's Death) for solo flute Café Kafka for solo double bass Jódynur (E. Hoofbeat) for solo flute (premiere) MiMaMü for two flutes and a double bass (premiere) Beðið (E. Bed/Wait/Prayer) for piano, e-bow and a red ribbon (premiere) Bára Gísladóttir graduated við a BA in composition from The Iceland Academy of the Arts in 2013 under the guidance of Hróðmar I. Sigurbjörnsson and is now doing further composition studies at The Milan Conservatory under the guidance of Gabriele Manca. Bjarni Frímann Bjarnason graduated on viola from The Iceland Academy of the Arts oin 2009. Since 2011 he has been studying conducting at Hanns Eisler School og Music in Berlin under the guidance of Fred Buttkewitz. Björg Bránsdóttir started her Bachelor-studies on flute at The Norwegian Academy of Music in the autumn of 2013. Since the autumn of 2014 she has been a student at The University of Music and Performing Arts Munich. Steinunn Vala Pálsdóttir graduated with a Bachelor Degree in flute studies from The Iceland Academy of the Arts in spring 2014 and is currently studying at Malmö Academy of Music. https://soundcloud.com/baragisla Entrance fee 2.000 krónur /// Kammerhópurinn Náttey munu leika sjö verk eftir Báru Gísladóttur, þar af fjórir frumflutningar. Náttey samanstendur af þeim Báru Gísladóttur á kontrabassa, Bjarna Frímanni Bjarnasyni á píanó og Björgu Brjánsdóttur og Steinunni Völu Pálsdóttur á flautur. Tvennir tónleikar eiga sér stað föstudaginn 27. febrúar, fyrri kl. 20.00 og seinni kl. 22.00. Dagskrá: I nostri dei sono morti fyrir tvær raddir, tvær flautur, píanó, kontrabassa og rafhljóð (frumflutningur) Skökk stjarna fyrir flautu og píanó Dauði flugunnar fyrir einleiksflautu Café Kafka fyrir einleikskontrabassa Jódynur fyrir einleiksflautu (frumflutningur) MiMaMü fyrir tvær flautur og kontrabassa (frumflutningur) Beðið fyrir píanó, rafboga og rauðan borða (frumflutningur) Bára Gísladóttir lauk bakkalárprófi í tónsmíðum úr Listaháskóla Íslands vorið 2013 undir leiðsögn Hróðmars I. Sigurbjörnssonar og nemur nú framhaldsnám við Conservatorio G. Verdi í Mílanó undir leiðsögn Gabriele Manca Bjarni Frímann Bjarnason lauk prófi í lág¬fiðluleik frá Listaháskóla Íslands vorið 2009. Frá og með 2011 hefur hann stundað nám í hljómsveitarstjórn við Hanns Eisler í Berlín undir leiðsögn Fred Buttkewitz. Björg Brjánsdóttir hóf einleiksnám á þverflautu við Norges Musikkhøgskole haustið 2013 og frá haustið 2014 hefur hún verið nemandi við Hochschule für Musik und Theater München Steinunn Vala Pálsdóttir lauk bakkalárgráðu í þverflautuleik úr Listaháskóla Íslands vorið 2014 og stundar nú nám við Musikhögskolan í Malmö. https://soundcloud.com/baragisla Aðgangseyrir er 2.000 kr.

Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson

Mengi

988887 712584835521157 908938979499762080 n

Due to a last minute cancelation Ólöf and Skúli will save the day as they have done so many times before. They will be playing for us in their beautiful unique way before heading off to Europe on tour with José Gonzales. Ólöf Arnalds is an Icelandic singer/multi-instrumentalist and one of the founding members of Mengi. She released her 4th solo record, Palme (produced by Skúli Sverrisson and Gunnar Tynes) in September 2014 on Björk´s label, One Little Indian. Skúli Sverrisson is a bass-player, composer and producer from Iceland and the artistic director of Mengi. The collaborators have worked on each other´s music since 2006 with an outcome of five releases and various musical projects, including Skúli´s piece for Ólöf´s voice and symphony orchestra, premiered at the Tectonics festival in Reykjavík last Year. /// Vegna afbókunar á síðustu stundu munu Ólöf og Skúli taka keflið eins og svo oft áður. Þau munu spila af sinni alkunnu snilld áður en þau halda í tónleikaferð um Evrópu með José Gonzales. Ólöf er söngvari, leikur á fjölmörg hljóðfæri og er ein af stofnmeðlimum Mengis. Hún gaf út sína fjórðu breiðskífu, Palme (upptökustjórar hennar eru Skúli Sverrisson og Gunnar Tynes) í september árið 2014 en platan er gefin út af One Little Indian sem er útgáfufyrirtæki Bjarkar. Skúli Sverrisson er bassaleikari, tónskáld og upptökustjóri en hann er einnig listrænn stjórnandi Mengis. Teymið hefur unnið við tónlist hvors annars síðan 2006 og en afrakstur þeirrar vinnu hefur gefið af sér 5 útgáfur og hin ýmsu tónlistarverkefni, þ.á.m. verk sem Skúli samdi fyrir rödd Ólafar og sinfóníuhljómsveitina sem frumflutt var á Tectonics hátíðinni í Reykjavík í fyrra. http://www.pledgemusic.com/artists/olofarnalds http://www.olofsings.com/ http://www.indian.co.uk/site/artists/lf-arnalds

Berlin X Reykjavik Festival presents: Claudio Puntin & Skúli Sverrisson

Mengi

10986624 10206378711166160 6288647596542747630 n

Claudio Puntin and Skúli Sverrisson have collaborated in various contexts over the last decade or so. This evening they will present new works and improvisations for clarinets and bass as a part of Berlin Reykjavik Extreme Chill Festival. The focus of the Festival is to reflect the creative music activity in these two vibrant cities. Claudio Puntin is a createur de musique, a soloist who decides at the moment how to generate music out of emptiness. He draws from the universal range of human hearing, where emotions are and where the versatility of the sound can be shaped into music. From his big variety of musical roots, he has developed a personal musical language with natural access. His most important teacher was master Sergiu Celibidache. Claudio Puntin is considered one of the leading creative soloists on all clarinets wich made Joachim-Ernst Berendt describe him in his music dictionary as " an extreme legato player, great sounding improviser and skilled technician, that binds the notes on mild manner and at the same time, with a strong rhythmical phrasing". His work in musical fields connected him with artists like Steve Reich, Hermeto Pascoal, Jan Bang, Skuli Sverrisson, Fred Frith, Sidsel Endresen, Max Loderbauer, Ricardo Villalobos, Samuel Rohrer, Anders Jormin, Carla Bley, Steve Swallow, Steffen Schorn, Dirk Muendelein, Dave Douglas as with music ensembles like Ensemble Modern, the Musikfabrik, Philharmonic Orchestras in Zürich, München, Amsterdam, Köln div. chamber music ensembles and especially many creative music groups. His compositions and productions include works for chamber ensembles, orchestras, choirs, electronics, soundtracks for radioplays, films, theater and other art forms. He set to music works by Anselm Kiefer, Orhan Pamuk, Daniel Kehlmann a.m.o. With his ensembles he has performed at festivals in over 80 countries. He can be heard on about 100 CDs on Labels like: ECM, Deutsche Grammophon Lit., Arjunamusic, enja, Unit Rec., Act, Sony, Between the Line, Hörverlag, JW Berlin, Piranha. He was awarded with the "Golden Amadeus for creative music". Over the past two decades, bass guitarist-composer Skuli Sverrisson has worked with a veritable who’s who of the experimental world, from free jazz legends (Wadada Leo Smith, Derek Bailey) to music icons (Lou Reed. Jon Hassel, David Sylvian, Arto Lindsey) and composers (Ryuichi Sakamoto, Johann Johannsson and Hildur Gudnadottir). Sverrisson is also known for his work as an artistic director and producer for Olof Arnalds (Innundir Skinni, Vid og Vid and Sudden Elevation ), recordings with Blonde Redhead and as a musical director for legendary performance artist Laurie Anderson. He has released a series of duo albums of in collaboration with artists such as Anthony Burr, Oskar Gudjonsson and Hilmar Jensson. He has been a member of many influential groups including Pachora, Alas No Axis , The Allan Holdworth group and The Ben Monder group. He has appeared on over 100 recordings and has performed around the world with a wide range of artists. Sverrisson has been awarded 7 Icelandic Music Awards, including Icelandic Album of the Year for Seria in 2006 and Jazz Album of the year for The Box Tree in 2012 , and nominated for the Nordic Council Music Prize in 2001 and 2011. The entrance fee is 2000 kronur.

Arnljótur Sigurðsson - Hlustunarpartý

Mengi

11018772 711658825613758 164167530501044975 n

Mánudaginn 2. mars kl. 20:30 mun tónlistarmaðurinn Arnljótur fagna útgáfu á nýjustu hljómplötu sinni í listhúsinu Mengi, Óðinsgötu 2. Hún ber titilinn "Til einskis" og inniheldur 6 lög á 40 mínútum. Tónlistinni má lýsa sem melódísku púlsandi rafsveimi. Útgáfan telur 50 geisladiska í takmörkuðu upplagi, unnir í nánu samstarfi við Nicolas Kunysz í The Makery, en hvert eintak er merkt með leiserskurði. The Makery er alhliða ráðgjafar og hönnunarverkstæði í Reykjavík sem vinnur margvísleg verkefni af ýmsum stærðum og gerðum. Platan verður spiluð í gegn í heild sinni tvisvar auk þess sem boðið verður upp á létt skemmtiatriði. Enginn aðgangseyrir og allir eru hjartanlega velkomnir. https://www.facebook.com/pages/TheMakery/373191112740193?fref=ts https://soundcloud.com/arnljotur/engun

Halleluwah Útgáfupartý

Mengi

11038796 10153080357368972 8032425541002442449 n

Elsku vinir og tónlistarunnendur, Halleluwah býður ykkur í útgáfupartý og á myndlistarsýningu í Mengi í tilefni á útgáfu fyrstu hljómplötu sinnar. Hljómsveitin er ný af nálinni og samanstendur af söngkonunni Rakel Mjöll Leifsdóttir og tónlistarmanninum Sölva Blöndal. Fyrsta smáskífa Halleluwah, sem ber heitið Dior hefur hljómað í útvarpi landsmanna að undanförnu við góðar undirtektir. Þann 5. mars kemur fyrsta hljómplata þeirra út á vegum Senu, hún ber heitið 'Halleluwah'. Því er tilvalið að slá upp veislu deginum á undan til að fagna útgáfuna. Listakonan Karen Ösp Pálsdóttir vann í samstarfi við Halleluwah að seríu af málverkum í tilefni útgáfunnar. Verkin urðu að myndum fyrir hljómplötuna og smáskífuna en verkin sjálf verða til sýnis í Mengi í tilefni útgáfunnar. Karen er búsett í Bandaríkunum og þetta er fyrsta einkasýningin hennar á Íslandi. Léttar veitingar í boði. Hlökkum til að sjá ykkur og skála saman ! P.s. Veislan hefst klukkan 19:00 og stendur til 21:00 // English ( very short version): Halleluwah invites you to the listening party and a exhibition at the art center Mengi for their debut release album on the 4th March ! The artist Karen Ösp Pálsdóttir created a series of large scale paintings that were used for the cover art of the debut album. They will be on display at Mengi. Party starts at 19:00 and finishes at 21:00. Drinks+cake. Let's toast this fine release together and celebrate!

Tinna & Borgar – Toy Piano and Double Bass

Mengi

10997378 709268285852812 2093910388460002772 o

Tinna Thorsteinsdóttir and Borgar Magnason meet one March evening at Mengi and seek to find a joint sound world with their contrasting instruments. Improvisation based on the very dissimilar or perhaps not, that is if they achieve to discover a unifying voice. Tinna will also perform Fingersongs I-IV for toy piano by Atli Heimir Sveinsson, Drops by Kristín Thóra Haraldsdóttir and Radio Story by Ingibjörg Fridriksdóttir. Scherzo for toy piano by Hallvardur Ásgeirsson will receive its premiere. Special guest: Berglind María Tómasdóttir, flutist and interdisciplinary artist. ------------------ Tinna has increasingly concentrated on the toy piano in recent years. She has given regular concerts with her small grand toy piano, a.o. at Mengi in 2014. She works on a regular basis with many Icelandic composers, is active in the Icelandic experimental music scene and has worked with composers such as Alvin Lucier, Helmut Lachenmann, Morton Subotnick, Evan Ziporyn, Christian Wolff, Lars Graugaard and Greg Davis. Tinna is a cross-disciplinary artist and has worked on many projects based on collaborations within the arts. She performs in the video work Constitution of the Republic of Iceland by artist duo Ólafur Ólafsson and Libia Castro and composer Karólína Eiríksdóttir, which was showcased at the Venice Biennale in 2011. In 2014 Tinna was an artist in residence at the glass gallery S12 in Bergen, Norway, where she created the glass piano performance work Cry Piano. The same year she performed with the contemporary circus groups Kallo Collective and Agit-Cirk at Silence Festival in Finland and was the curator of the art exhibition Piano at Reykjavík Arts Festival. She was awarded the newspaper´s DV Culture Prize for Music in Iceland in 2013. Borgar Magnason is a double bass player, improviser and composer. A constant collaborator Magnason has worked with a wide array of artists including film maker Guy Maddin, video artists 33 1/3, Húbert Nói, the Italian art duo Masbedo and Gabríela Friðriksdóttir. He has collaborated, performed or recorded with musicians from Elliott Carter to Sigurrós, from Howie B to Michel Legrand, Daníel Bjarnason to Brian Eno. In recent years he has formed close ties with Valgeir Sigurðsson and Ben Frost of the Bedroom Community through frequent collaborations. He has composed music for theater and dance, and worked extensively as an arranger in "popular" music. In 2010 he conducted the l’Orchestra Roma Sinfonietta and Il Nuovo Coro Lirico Sinfonico Romano, in the video opera "Indeepandance" at a staging in Palottomatica in Rome, a project where he also served as assistant composer. Meira um Tinnu hér/more on Tinna here: www.annit.is /// Tinna Þorsteinsdóttir og Borgar Magnason hittast eina kvöldstund í mars í Mengi og bjóða áheyrendum upp á hljóðvef tveggja ólíkra hljóðfæra, dótapíanósins og kontrabassans. Spuna sem er mögulega byggður á andstæðum, nú eða ekki, það er ef þeim tekst að finna sameiginlega rödd þessara tveggja hljóðfæra. Einnig verða flutt verkin Fingersongs I-IV fyrir dótapíanó eftir Atla Heimi Sveinsson, Útvarpssaga eftir Ingibjörgu Friðriksdóttur, Dropar eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur og frumflutt Scherzo fyrir dótapíanó eftir Hallvarð Ásgeirsson. Sérstakur gestur: Berglind María Tómasdóttir, flautuleikari með meiru. ------------------ Tinna hefur verið ötull talsmaður dótapíanósins undanfarin ár og hefur haldið þó nokkra tónleika með dótaflyglinum sínum, m.a. í Mengi fyrir rétt rúmu ári síðan. Hún vinnur náið með mörgum íslenskum tónskáldum, er liðtæk í tilraunatónlistarsenunni og hefur unnið með tónskáldum eins og Alvin Lucier, Helmut Lachenmann, Morton Subotnick, Evan Ziporyn, Christian Wolff, Lars Graugaard og Greg Davis. Tinna vinnur gjarnan þvert á miðla og hefur komið að fjölda samstarfsverkefna. Hún kemur m.a. fram í vídeóverkinu Stjórnarskrá lýðveldisins Ísland eftir myndlistardúóið Libiu Castro og Ólaf Ólafsson og tónskáldið Karólínu Eiríksdóttur, er var sýnt á Feneyjartvíæringnum 2011. Árið 2014 var hún gestalistamaður við glergalleríið S12 í Bergen og vann þar að performatífu glerpíanóverki - Cry Piano. Sama ár kom hún fram með samtímasirkushópunum Kallo Collective og Agit-Cirk á Silence Festival í Finnlandi og var sýningarstjóri myndlistarsýningarinnar Píanó á Listahátíð í Reykjavík. Tinna hlaut Menningarverðlaun DV í flokki tónlistar árið 2013. Borgar er kontrabassaleikari, tónskáld, spunahljóðfæraleikari og útsetjari. Hann hefur komið að mörgum samstarfsverkefnum er spanna vítt svið listanna, en þar má nefna samvinnu við kvikmyndagerðarmanninn Guy Maddin, vídeólistahópinn 33 1/3, Húbert Nóa, ítalska listadúóið Masbedo og Gabríelu Friðriksdóttur. Hann hefur starfað og komið að upptökum með Elliott Carter, Sigurrós, Howie B, Michel Legrand, Daníel Bjarnasyni og Brian Eno. Borgar hefur undanfarin ár starfað náið með liðsmönnum Bedroom Community, þeim Valgeiri Sigurðssyni og Ben Frost að mörgum verkefnum. Borgar hefur samið tónlist fyrir leikhús og dans. Árið 2010 stjórnaði hann l‘Orchestra Roma Sinfonietta og Il Nuovo Coro Lirico Sinfonico Romano í vídeóperunni „Indeepandance“, uppfærslu í Palottomatica í Róm, auk þess sem hann var aðstoðartónskáld.

Vitor Ramil

Mengi

11038422 10152786993672831 2321313271714405660 o

Composer, classical guitar player, and singer Vitor Ramil will perform several songs from his latest record Foi no mês que vem, which includes 32 songs from different periods in his career. This double album was released on the occasion of the publication of his song book a couple of years ago. Vitor Ramil is a musician from Southern-Brazil, and his album Foi no mês que vem features over 15 musicians and singers with whom he has partnered throughout his career, like Milton Nascimento, Ney Matogrosso, and Marco Suzano from Brazil, Jorge Drexler from Uruguay, and Fito Paez from Argentina. Vitor will also perform milonga songs from his previous album délibáb, produced in Buenos Aires by Argentinan classical guitar player Carlos Moscardini, and featuring Brazilian legend Caetano Veloso. Those milonga songs were composed for poems by Argentinian writer Jorge Luis Borges from his book Para las seis cuerdas, and by João da Cunha Vargas, also a native from Rio Grande do Sul, the southernmost state in Brazil bordered by Uruguay and Argentina. João da Cunha Vargas was a countryman who composed and preserved his poems orally. This will be a very personal and intimate concert showing a Brazil that is different from the typical tropical country everybody knows. Entrance fee is 2000 kronur. /// Tónskáldið, gítarleikarinn og söngvarinn Vitor Ramil flytur lög af nýjasta disknum sínum Foi no mês que vem, þar sem er að finna 32 lög frá ýmsum tímum ferils hans og var gefið út í tilefni af útgáfu bókar með textum hans. Vitor Ramil er frá Suður-Brasilíu og tók upp Foi no mês que vem með þátttöku meira en 15 tónlistarmanna og söngvara sem hann hefur átt samstarf við á ferlinu, meðal þeirra eru Milton Nascimento, Ney Matogrosso, Marco Suzano, Jorge Drexler og Fito Paez. Milonga lögin á disknum délibáb, sem hann tók upp með argentíska gítarleikaranum Carlos Moscardini og með þátttöku Caetano Veloso, verða líka á efniskránni. Þessir milongas voru samdir við ljóð eftir argentínska ljóðskáldið Jorge Luis Borges úr bók has Para las seis cuerdas og eftir Joáo da Cunha Vargas sem var frá Rio Grande do Sul, syðsta hluta Brasilíu við landamæri Úrúgvæ, en hann var sveitamaður sem varðveitt ljóðin sín í munnlegri geymd. Þetta eru persónulegir tónleikar sem sýna öðruvísi Brasilíu en það dæmigerða hitabeltisland sem heimurinn þekkir. Miðaverð er 2000 krónur.

Nadja / Aidan Baker

Mengi

10906462 691687564277551 3963590463014013802 n

Nadja is duo of Aidan Baker and Leah Buckareff creating ambient, experimental music using electric guitars, a drum machine, and a plethora of effects. Their sound simultaneously incorporates elements of electronic, experimental, industrial, shoegaze, and doom metal, combining noise and heaviness with melodicism and ethereal soundscapes. The project's live performances are loud and enveloping and attempt to create a shared, subsuming, sonic environment. Aidan Baker solo performances offer a counterpoint to the volume and bombast of Nadja, exploring similar ambient, experimental, and drone textures but in a subtler and more intimate way. Originally from Toronto, Canada, Baker and Buckareff currently live in Berlin, Germany. As a duo, they have been active for 10 years and have released numerous albums on such labels as Alien8 Recordings, Important Records, and Hydrahead Records. They have toured and performed around the world. Websites: http://www.nadjaluv.ca http://www.aidanbaker.org http://www.facebook.com/luvNadja http://www.facebook.com/AidanBakerMusic Videos: Nadja's "Dark Circles" - http://youtu.be/lfTNbIqVl90 Aidan Baker's "Already Drowning" - http://youtu.be/6_WZNqq4DKQ /// Meðlimir Nadja eru þau Aidan Baker og Leah Buckareff en saman búa þau til tilraunakennda, ambient tónlist og nota til þess rafmagnsgítara, trommuheila og aragrúa af hljóðbreytingum. Tónlist þeirra sameinar ýmsa þætti raf- og tilraunakenndra hljóða með hávaða og þunga í bland við melódíska og loftkennda hljóðheima. Þegar þau koma fram umvefur mikill hávaði áhorfendur sem skapar sameinandi, grípandi umhverfi og andrúmsloft. Aidan Baker kemur svo fram einn síns liðs en skapar þá mótvægi við styrkleika og hávaða Nadja, þar mun hann kanna tilraunakennda ambient og drone eiginleika en á fíngerðari og nánari hátt. Aidan Baker og Leah Buckareff koma upphaflega frá Toronto í Kanada en eru nú búsett í Berlín í Þýskalandi. Sem tvíeyki hafa þau starfað saman í 10 ár og gefið út fjölmargar plötur hjá útgáfum eins og Alien8 Recordings, Important Records og Hydrahead Records. Þau hafa einnig ferðast mikið og komið fram víða um heiminn. Vefsíður: http://www.nadjaluv.ca http://www.aidanbaker.org http://www.facebook.com/luvNadja http://www.facebook.com/AidanBakerMusic Myndbönd: Nadja's "Dark Circles" - http://youtu.be/lfTNbIqVl90 Aidan Baker's "Already Drowning" - http://youtu.be/6_WZNqq4DKQ

HönnunarMars IIIF

Mengi

10995689 10153062145140490 7540542378235492680 n

You are warmly invited to the opening of IIIF's design exhibition PETITS VOLCANS in MENGI during DesignMarch. FRIDAY March 13 17:00-21:00 Opening Party with FM BELFAST DJ-set The exhibition will also be open during the weekend March 14-15 from 11:00-18:00 Premiered will be: PETITS VOLCANS (IIIF & CIAV) Collaboration with the french glass blowing center CIAV in Meisenthal, glass product collection inspired by the fierce natural phenomenon common in Iceland, volcanoes. LAVA FIELDS (IIIF & VARMA) Collaboration with the Icelandic wool-product company VARMA, wool blanket inspired by lava fields. /// Þér er hlýlega boðið á sýningaropnun IIIF; PETITS VOLCANS í MENGI á HönnunarMars. FÖSTUDAGURINN 13. Mars 17:00-21:00 Opnunarteiti. FM BELFAST DJ's sjá um tónlistina. Sýningin verður einnig opin helgina 14.-15. mars 11:00-18:00 Frumsýnd verða: PETITS VOLCANS (IIIF & CIAV) Í samstarfi við frönsku glerblástursverksmiðjuna CIAV Meisenthal, glervörulína með innblástur sóttan í hið kyngimagnaða og margumtalaða fyrirbæri, eldfjöll. LAVA FIELDS (IIIF & VARMA) Í samstarfi við íslenska ullarvöruframleiðandann VARMA, ullarábreiður innblásnar af hraunbreiðum.

Meðgönguljóð kynna: Vorskáld Íslands — útgáfuhóf

Mengi

10987455 717404275039213 3456722906418519172 n

Meðgönguljóð kynna til leiks þrjú skáld og nýbökuð ljóðverk þeirra: „Að eilífu, áheyrandi“ eftir Kristu Alexandersdóttur „Beinhvít skurn“ eftir Soffíu Bjarnadóttur og „Blágil“ eftir Þórð Sævar Jónsson Útgáfunni verður fagnað við hátíðlega athöfn í Mengi við Óðinsgötu 2 í miðbæ Reykjavíkur. Höfundar munu lesa úr verkum sínum auk þess sem boðið verður upp á óvænt skemmtiatriði. Allir hjartanlega velkomnir. 2.000 krónur inn en með greiddum aðgangseyri fylgir ljóðabók að eigin vali. Allur gróði umfram kostnaði fer í að styrkja bókaútgáfu Meðgönguljóða. /// Meðgönguljóð proudly present new works by three emerging writers: „Að eilífu, áheyrandi“ by Krista Alexandersdóttir „Beinhvít skurn“ by Soffía Bjarnadóttir and „Blágil“ by Þórður Sævar Jónsson The book releases will be celebrated at Mengi on Óðinsgata 2 in downtown Reykjavík. Each author will read from his/her work and guests can expect some surprise performances. Everyone is welcome. Admission fee is 2.000 ISK and includes a book of poetry. All profits go toward supporting the publishing efforts of Meðgönguljóð.

GREENER ON THE OTHER SIDE

Mengi

1514471 705052446274396 8713178706768166946 n

INTERNATIONAL VIDEO ART FESTIVAL A selection of NEW GERMAN VIDEO ART presented by Clemens Wilhelm PROGRAM: Constantin Hartenstein ALPHA (11 min) Julia Charlotte Richter PROMISED LAND (11 min) Marko Schiefelbein LIFE BEGINS HERE (15 min) Clemens Wilhelm CONTACT (15 min) (break) Thomas Taube DARK MATTERS (20 min) Ulu Braun BIRDS (15 min) Bettina Nürnberg & Dirk Peuker ZEMENT (12 min) Nike Arnold HADES TREPTOW (10 min) TOTAL 109 min In this edition at MENGI, GREENER ON THE OTHER SIDE presents a selection of German video artists born around the year 1980 whose works reflect issues of the globalized generation: personal and global issues clash as the individual struggles with society. GREENER ON THE OTHER SIDE presents a powerful collage image of works that show the subconscious of our present: the extremes of capitalism, the consequences of consumerism, the pitfalls of digital romance, the crisis of masculinity, the horrors of history, the effects of surveillance, the detachment from nature, and the invisibility of death. A proverb tells us that "the grass is always greener on the other side", reminding us that distant locations always appear greater than they are when seen from afar. When traveling physically, one often cannot escape the feeling that places are becoming more similar, more commodified, more corporate-ruled. Where is this „greener other side“ in the twenty-first century? GREENER ON THE OTHER SIDE is a travelling video art festival initiated by artist Clemens Wilhelm (Berlin) in 2011. Since then, it showed varying programs at Organhaus Art Space, Chongqing (CN), Sichuan Fine Arts Insitute, Chongqing (CN), Frequency Time Group, Chengdu (CN), SIM The Association of Icelandic Visual Artists, Reykjavik (IS), Meneer de Wit, Amsterdam (NL), Buitenwerkplaats Artist Residency, Starnmeer (NL), Titanik Gallery, Turku (FI), Kallio Kunsthalle, Helsinki (FI), Eesti Kunstiakadeemia, Tallinn (EST), Glasgow School of Art (UK), Babel Art Space, Trondheim (NO), Small Projects, Tromsö (NO), NOD Gallery, Prague (CZ), Atelier Nord ANX, Oslo (NO), and Zajia Lab, Beijing (CN). GREENER ON THE OTHER SIDE is non-profit and artist-run, made possible by the generous support of the featured artists and the hosting institutions. more info: www.greenerontheotherside.de

Richard Andersson Trio

Mengi

1601563 695193590593615 3498177019064063534 n

In August 2013 the up and coming Danish bass player, Richard Andersson, moved to Iceland. Since then he has been collaborating with a big part of the musicians from the jazz scene in Reykjavik. In September 2013 he started a weekly jazz jam session on Sundays at Hresso, where he has been playing with Eyþor Gunnarsson, Scott McLemore, Snorri Sigurðarson, Oskar Gudjonsson, Hilmar Jensson, Matthias Hemstock, Einar Scheving, Agnar Már Magnússon, Jon Pall and Jóel Pálsson among others . Richard Has recorded and performed with widely recognized international musicians as Jef (Tain) Wats, George Garzone, Tony Malaby, Bill McHenry, Bob Moses, Jerry Bergonzi, Kasper Tranberg, Anders Mogensen, Dave Liebman, Phil Markowitz among others. Now he has started his own trio with some of the most significant players on the scene today. Oskar Gudjonsson is widely recognized for his collaboration with the bass player Skúli Sverrisson and also for his part in the band ADHD, which just has recorded their 5th album yet to be released. He has played over 300 international concerts in 40 countries in 5 continets with among others Jim Black, ADHD, Mezzo Forte, Oskar Gudjonsson Skúli Sverrisson duo and Søren Dahl Jeppesen quartet. Matthias Hemstock has over the last 25 years performed and recorded with a wide variety of Icelandic musicians and bands. After he returned from two years of studying at the highly prestigious Berkley college of Music in 1991 he also started teaching at FIH School of contemporary rhythmic Music, where he has been a great inspirer for many of the younger generations graduating from FÍH. http://youtu.be/cj_0sqYjbkI /// Danski bassaleikarinn Richard Andersson flutti til Íslands síðastliðið haust. Hann hefur tekið drjúgan þátt í starfsemi djassins á Íslandi og starfað með fjölmörgum íslenskum djassleikurum. Í september síðastliðnum kom hann á fót vikulegum djasskvöldum á Hressó á sunnudagskvöldum þar sem rjóminn af íslenskum djassleikurum hefur spilað. Má þar nefna Eyþór Gunnarson, Scott McLemore, Snorra Sigurðsson, Óskar Guðjónssson, Hilmar Jensson, Matthías Hemstock, Einar Scheving, Agnar Má Magnússon, Jón Pál og Jóel Pálsson. Richard hefur tekið upp tónlist og spilað með þekktum alþjóðlegum tónlistarmönnum, meðal annars: Jef (Tain) Wats, George Garzone, Tony Malaby, Bill McHentry, Bob Moses, Jerry Bergonzi, Kasper Tranberg, Anders Mogensen, Dave Liebman og Phil Markowitz. Nú hefur Richard stofnað sitt eigið tríó með valinn mann í hverju rúmi. Óskar Guðjónsson saxófnleikari hefur starfað talsvert með bassaleikaranum Skúla Sverrissyni, og er einnig þekktur fyrir þátttöku sína í hljómsveitinni ADHD sem nýlega lauk upptökum á fimmtu breiðskífu sinni. Hann hefur tekið þátt í yfir 300 alþjóðlegum tónleikum í 40 löndum í 5 heimsálfum, með hljómsveitum á borð við Jim Black, ADHD, Mezzoforte, Óskar Guðjónsson og Skúli Sverrisson duo og Sören Dahl Jeppesen quartet. Matthías Hemstock trommuleikari hefur á síðustu tuttugu og fimm árum spilað og hljóðritað tónlist með fjölda íslenskra tónlistarmanna og hljómsveita. Hann nam tónlistarleik í hinum virta háskóla Berkley college of Music í tvö ár, og gekk til liðs við jass- og rokkbraut Tónlistarskóla FÍH þegar hann kom heim árið 1991. Þar hefur hann smitað margan ungan tónlistarmanninn af djassbakteríunni. http://youtu.be/cj_0sqYjbkI

Ásthildur & Jófríður Ákadætur

Mengi

10922279 717776788335295 7831755390395077722 o

The twin sisters Ásthildur and Jófríður Ákadóttir have played together for a long time, mostly under the band name Pascal Pinon but also under various names and circumstances. On the 21st of March they will debut their solo material in Mengi in Reykjavík, without each other's assistance. Ásthildur Ákadóttir studies classical piano and composition at the Iceland Academy of the Arts but has previously studied at the Conservatory of Amsterdam. She is a member of the duet Hungry Dragon and Portal 2 Xtacy as well as a participant in many chamber music groups. Jófríður Ákadóttir is a tunesmith and singer, both a guest and regular member of many bands, such as Samaris, Portal 2 Xtacy and The Barber. Her songs are about sun and snow, played on guitar and foot bass, maybe one keyboard. /// Tvíburasysturnar Ásthildur og Jófríður Ákadætur hafa lengi spilað saman, lengst af í hljómsveitinni Pascal Pinon en einnig undir öðrum nöfnum og kringumstæðum. Þann 21. mars ætla þær í fyrsta sinn að flytja frumsamið efni eftir sig sjálfar í tónleikarýminu Mengi, án aðstoðar hvor annarrar. Ásthildur Ákadóttir stundar nám í píanóleik og tónsmíðum við Listaháskóla Íslands en hefur áður lært í Konservatoríinu í Amsterdam. Hún er meðlimur í dúettinum Hungry Dragon og Portal 2 Xtacy ásamt því að spila í fjölmörgum kammerhópum. Jófríður Ákadóttir er tónhöfundur og söngvari, bæði gestur og fastur meðlimur í ýmsum hljómsveitum, þá helst Samaris, Portal 2 Xtacy og The Barber. Hún spilar lög um sól og snjó á gítar og fótbassa, kannski eitt hljómborð. https://soundcloud.com/pascalpinon https://soundcloud.com/a-a-n-g-e-l-a-a portal2xtacy.tumblr.com

Græna augað radíóklúbbur #2 - Two favorites

Mengi

10603435 722071171239190 2554035428716381297 n

Græna augað radíoklúbbur - The Green Eye radioclub is a collective of radio lovers who will be curating audio storytelling listening events in Reykjavik every month. Rikke Houd presents two of her favorite radio storytellers, Scott Carrier and Kaitlin Prest. And they will be there...in spirit. The event will be in English and the entrance fee is 1000 kronur. /// Græna augað radíóklúbbur er samansafn af útvarps áhugafólki sem kemur til með að stýra frásagnar- og hlustunarviðburðum í Reykjavík, mánaðarlega. Rikke Houd kynnir tvo af sínum eftirlætis sögumönnum, þau Scott Carrier og Kaitlin Prest. Og þau verða með ... í anda. Viðburðurinn fer fram á ensku og aðgangseyrir er 1000 krónur.

múm - Menschen am Sonntag Improvisation / Work in Progress

Mengi

11062379 721871021259205 7712768416926469751 o

Founding members of múm, Örvar Smárason and Gunnar Tynes will improvise electronic music to accompany the silent film Menschen am Sonntag from the year 1930. This performance is the first in a monthly series of improvisations to the same film, a sort of "work in progress" with the aim of ultimately writing a new score to the film or at least establishing a framework for a musical accompaniment to the film. múm are known for their exploratory and exuberant approach to music which can yield eclectic results. Witness to this bear their contrasting projects which range from releasing a single with Kylie Minouge to being commissioned to write a piece for the MDR Sinfonieorchester in Leipzig. múm’s latest album Smilewound was nominated for the Nordic Music Prize last year. Menschen am Sonntag is an often overlooked gem from 1930, a directorial debut for brothers Curt and Robert Siodmak and written by none other than Billy Wilder. Not only is the film one of the last of Germany's silent era cinema, but it follows a weekend in the life of a group of Berliners and is a rare glimpse into the lives of young and carefree people in a city that would soon be submerged in a dark shadow. Admission fee is 2000 kronur. /// Dúettinn múm mun leika raftóna af fingrum fram við þýsku kvikmyndina Menschen am Sonntag frá 1930. Tónleikarnir eru þeir fyrstu í nýrri mánaðarlegri seríu þeirra Örvars Smárasonar og Gunnars Tynes þar sem þeir munu snara fram ferskum raftónum við áðurnefnda kvikmynd með það að leiðarljósi að vera að lokum búnir að skapa nýja tónlist við myndina og sérstakan hljóðheim. Tónleikaserían verður því eins konar verk í vinnslu. Hljómsveitin múm er þekkt fyrir nýungagirni í nálgun sinni og flutningi á tónlist og hefur hún komið víða við. Samstarf hennar við listamenn úr mismunandi listakreðsum ber þess glöggt vitni, en til dæmis vann sveitin að lagi með áströlsku poppstjörnunni Kylie Minouge fyrir kvikmyndina Jack & Diane og í augnablikinu vinnur múm að nýjum verkum sem leikin verða af Sinfóníuhljómsveit MDR í Leipzig. Á síðasta ári var nýjasta breiðskífa sveitarinnar Smilewound tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna. Menschen am Sonntag er vanmetið meistarastykki frá 1930. Hún var fyrsta myndin sem bræðurnir Curt og Robert Siodamak leikstýrðu og handritið skrifaði enginn annar en Billy Wilder. Kvikmyndin er ein síðasta mynd þögla tímabilsins svokallaða og gefur sjaldgæfa innsýn inn í líf áhyggjulausra ungmenna í borg sem stuttu seinna varð hryllingi einræðis að bráð. Miðaverð er 2000 krónur.

Önnur Stundin: Tónlist fyrir blásturshljóðfæri

Mengi

10462784 721972471249060 8570583299997648906 n

Önnur stundin er annað kvöldið í tónleikaröð sem Mengi býður upp á með reglulegu millibili yfir árið, þar sem stórir hópar hljóðfæraleikara leika saman. Meðal hljóðfæraleikara verða: Eiríkur Orri Ólafsson Anne Andersen, Ingi Garðar Erlendsson Tomas Manoury Fleiri þátttakendur verða tilkynntir síðar. /// The second installment in a series of large group improvisations that Mengi will present on a regular basis in 2015. Among the musicians will be: Eiríkur Orri Ólafsson Anne Andersen, Ingi Garðar Erlendsson Tomas Manoury More participants will be announced soon.

Vortex

Mengi

11041902 10203460860633833 3001956121124472861 o

Active since the late 80's in France, Vortex is part of a strange musical avant-garde, of those that remain hidden to the general public... visceral sound, prepared and abstract guitars, melancholic voice and melodies that arise smoothly on a real wall of swirling harmonies, as a relevant meeting between Nico and Glenn Branca. Founders of the duet, Nico Guerrero (guitars and vocals) and Sonia Cohen-Skalli (bass and vocals) have been joined on stage since January 2015 by Arthur Geffroy (guitars and keyboards). The news of the Parisian band have always been rare and fragmentary, as well as the official recordings. Their "Eksaïphnès" album released in 2002 on the French label "Les Disques du Soleil et de l'Acier" (Pascal Comelade, Keiji Haino, Kas Product, Etant Donnés...) is probably one of their best incarnation. They will play new compositions specially for their performance at Mengi. Websites: http://vortex.nicoguerrero.com/ http://vortexplace.bandcamp.com/album/eksa-phn-s https://soundcloud.com/nicoguerrero-vortex Videos: https://www.youtube.com/watch?v=Qi92TuUc3dI https://www.youtube.com/watch?v=XC8ttsTu44c /// Vortex tvíeykið hefur verið starfandi síðan á síðari hluta níunda áratugsins í Frakklandi og er hluti af óvenjulegu og óhefðbundnu tónlistarsamhengi sem hefur falið sig frá bolnum... innileg undirbúin hljóð og abstrakt gítar, magnþrungin rödd og hljómar sem rísa ljúflega á þyrlandi hljómsetningum mynda viðeigandi fund milli Nico og Glenn Branca. Stofnendur tvíeykisins þeir Nico Guerrero (gítar og rödd) og Sonia Cohen-Skalli (bassi og rödd) hafa deilt sviðinu með Arthur Geffroy (gítar og hljómborð) síðan í janúar 2015. Fréttir af hljómsveitinni frá París hafa ávallt verið af skornum skammti og brotakenndar, en það hafa upptökur með þeim einnig verið. Platan "Eksaïphnès" sem þau gáfu út árið 2002 hjá franska útgáfufyrirtækinu "Les Disques du Soleil et de l'Acier" (Pascal Comelade, Keiji Haino, Kas Product, Etant Donnés...) er sennilega eitt besta sköpunarverk þeirra. Verkin sem þau koma til með að spila í Mengi eru sérstaklega samin fyrir tilefnið. Vefsíður: http://vortex.nicoguerrero.com/ http://vortexplace.bandcamp.com/album/eksa-phn-s https://soundcloud.com/nicoguerrero-vortex Myndbönd: https://www.youtube.com/watch?v=Qi92TuUc3dI https://www.youtube.com/watch?v=XC8ttsTu44c

NOLO

Mengi

11073397 722851147827859 5021333071299947175 n

Ívar Björnsson and Jón Gabríel Lorange form the duo Nolo. They have been dabbling with music as Nolo since 2009. They are going to dabble with old songs and present new material. /// Ívar Björnsson og Jón Gabríel Lorange mynda tvíeykið Nolo. Þeir hafa verið að fikta við tónlist undir formerkju Nolo síðan árið 2009. Þeir ætla að fikta með gömul lög og frumflytja nýtt efni. https://soundcloud.com/homeofnolo https://www.facebook.com/nolonline

KRIST,INANNA

Mengi

21253 726699250776382 8299287420764447664 n

KRÍA BREKKAN Í MENGI Á þeim degi fyrir 1982 árum síðan skírði súperstjarnan Jesús Kristur lærisveina sína og þeir settust saman við borð og söng og kossaflens. Í minningu þess sem einu sinni var ætlar Krist,Inanna að spila og syngja ástkærustu lögin úr smiðju sinni í Mengi á skírdag. Krist,Inanna - betur þekkt sem Kría Brekkan - hefur nýlokið upptökum á því efni sem flutt verður og mun von bráðar vera gefið út á hljómplötu. /// KRÍA BREKKAN AT MENGI On this day 1982 years ago the superstar Jesus Krist bathed the feet of his disciples and they then sat down at a table and sang and kissed. In memory of that which once was Krist, Inanna will be playing and singing a collection of the most beloved songs from her repertoire of last decade at Mengi on Maundy Thursday. Krist,Inanna - better known as Kría Brekkan - is just out of the studio recording these composition. They will woon be released.

PAMPERED SCALES

Mengi

11080918 724617120984595 711905765593700913 n

PAMPERED SCALES, is a Lecture fusing into Concert that enunciates and elaborates on GKO's 40 years of research in music theory, psycho acoustics, instrument building, and covers Pre-Pythagorean Harmonics, to Just- and Well Tempered Scales, throughout the 20th century, terminating in the present century with Harmonic Mirrors and Generalized Periodicity as revealed in his album Dense Time and sequential work, both on and off-screen. In his two hour Lecture/Concert, GKO will be accompanied by three fellow musicians, which jointly address and extend the senses, phases, elements and freedoms, to reveal a totality of 28 compartments as means to express human affairs via multidisciplinary conduct of art and science. The team will further reflect on GKO's extensive work and collaboration with musicians and bands such as ÞEYR, KILLING JOKE, KUKL, ELGAR, MEGAS, PSYCICK TV, CURRENT 93, to name but a few, up to his latest 2015 compositions. To complement the Lecture, an arsenal of musical and tonal examples will be scattered throughout the event, with or without video footage, and will terminate in a full blown concert, building on the material presented before. ///

Daniel Rorke & Hilmar Jensson

Mengi

11071525 722998544479786 9036250067361896382 n

These two space-faring individuals present sounds of sonic dystopia and improvised geometry that promises to emancipate the mind and fascinate the senses. Their set will deliver both improvised and composed music, uniting textural and structural gestures that negotiate a point at the confluence of a spectrum of tributaries. These musicians venture to impose blindfolded architectures upon possibility and anticipation, in a manner that renders all script subordinate to the now. Saxophonist Daniel Rorke, of Australian filiation, recently returned to Iceland after over ten years away performing, composing, studying and teaching Jazz and improvised music. He has been sighted throughout the globe in various musical contexts, from soloist with classical voices, to straight-ahead Jazz, to Free Jazz and experimental improvisation. His 2009 recording with Hilmar Jensson and a Norwegian rhythm section, recorded in the famous Rainbow Studios with Jan Erik Kongshaug, was described as “ground-breaking” by Lasse Haugen in Norway’s Jazznytt magazine. Guitarist Hilmar Jensson will need no introduction to listeners of contemporary improvised music. His endeavours with Jim Black’s Alas No Axis, and his own group Tyft, as well as the cream of the European improvising avant-garde, stand as seminal works for an emergent vernacular of jazz that speaks in odd time signatures and divergent rhythmic groupings while channelling feeds of Jazz, electronic music and popular provenance. He has performed and recorded in a wide variety of settings and appeared on over fifty records, including eight as a leader or co-leader. Entrance fee is 2000 kronur. /// Þessir tveir einstaklingar kynna hljómheim á sónískan hátt í tíma og rúmi, þeir munu leika af fingrum fram og lofa því að útvíkka hugann og heilla skynfærin. Á tónleikunum munu þeir bæði spinna á staðnum og spila ákveðin tónverk, er sameina áferðar og uppbyggingar atriði sem mætast í litrófi þeirra þátta sem lagðir eru til. Tónlistarmennirnir renna blint í sjóinn á ferðalagi möguleika og væntingar, á þann hátt sem víkur fyrir öllu því sem orðið er og gefur sig á vald líðandi stundar. Saxofónleikarinn Daniel Rorke er af áströlskum uppruna og hefur nýverið snúið aftur til Íslands eftir að hafa varið síðasta áratug í burtu við tónleikahald, tónsmíðar, nám og kennslu á jazz og spuna tónlist. Hann hefur farið víða um heim í ýmsu tónlistarlegu samhengi allt frá að koma fram einn með klassískum röddum, yfir í hin ýmsu jazz afbrigði og tilraunakennda spunavinnu. Upptöku hans og Hilmars Jenssonar með norskri hrynsveit frá árinu 2009, sem tekin var upp í hinum víðfrægu Rainbow Studios með Jan Erik Kongshaug, var lýst sem "byltingarkenndri" í hinu norska tímariti Jazznytt. Gítarleikarann Hilmar Jensson þarf vart að kynna fyrir þeim sem hlusta á nútíma spunatónlist. Verk hans með hóp Jim Black, Alas No Axis sem og störf hans með sínum eigin hóp, Tyft og rjómanum af evrópskum avant-garde spunalistamönnum, eru tímamótaverk og leiðandi fyrir það tungumál jazz tónlistar sem tjáir sig í undarlegum merkjum tímans og margbreytilegum takthópum á leið sinni að koma áleiðis hinum ýmsu straumum jazz tónlistar, raftónlistar og vinsælum uppruna hennar. Hann hefur komið fram og tekið upp í mjög breiðu samhengi og m.a. spilað inn á rúmlega fimmtíu hljómplötum, þar af í leiðandi hlutverki á átta plötum. Miðaverð er 2000 krónur.

Sequences at Mengi

Mengi

11111046 729223323857308 2253003320926531353 n

The seventh Sequences Art Festival will be held from April 10th - 19th. We will display the work of two of the Sequences artists, Anne Haaning and Helgi Þórsson. Sequences will also have a variety of events at Mengi during the festival. See below for details: Exhibitions are open from 14-18. Fri April 10th - from 8 - 11 pm Anne Haaning Helgi Þórsson Openings - The Sequences VII bar inaugurated Sunday April 12th from 5 - 7 pm Lecture / Artist talk AGM Culture 2015: Physical and Virtual. A reflection on the material and the immaterial in the context of Iceland, and how the phantom, amorphous nature of our contemporary digital image-world is reliant on an invisible infrastructure of underground ‘plumbing’. With artists Ed Atkins, Graham Gussin, Anne Haaning and Ragnar Helgi Ólafsson. Introduced by Alfredo Cramerotti and conducted by Steven Bode, Director, Film and Video Umbrella, London, UK. Monday April 13th 8 pm - Movie night: Journey to the Center of the Earth, 1959 Wednesday April 15th 4 pm - Downtown exhibition walk (Mengi, Ásgrímssafn, Hótel Holt, Harbinger) Meeting point - Mengi, Óðinsgata 2 9 pm - AUN Concert (see separate event) Thursday April 16th 9 pm - Mankan. Part of Sequences Off Venue program. (see separate event) Saturday April 18th 8 pm Performance night Performances by different artists. Details to follow... About the exhibiting artists: Bio: Anne Haaning (b. 1977) is intrigued by the endless production of digital media, ultimately to replace the ambition to end up with a finished product. In her recent works she has started to take interest in a kind of simultaneous digital myth mode, inspired by myths handed down from generation to generation for thousands of years. Haaning graduated in 2004 from the The Royal Danish Academy of Fine Arts’ Architecture School in Copenhagen and in 2014 with an MFA from Goldsmiths University, London, England. She currently lives and works in London. Piece: KhoiSan Medicine is an exploration of contemporary myth through the unlikely pairing of special effects youtube tutorials and anthropological studies of the KhoiSan – the aboriginal people of Southern Africa. Using fragmentary sound-bites and particle based animation it connects digital production and circulation with ancient beliefs about the spiritual nature of the universe. Here disintegration and physical entropy reigns aided by the resilience and adaptability of technology. It seeks to emphasise the instability of matter and identity in a digital context, and provocatively questions whether this immaterial anarchism might also offer us liberation from the very laws of physics. Bio: Helgi Þórsson (b.1975) was born in Reykjavík. He studied Sonology at The Royal Conservatory of The Hague, received his BFA from the Gerrit Rietfeld Academy in Amsterdam in 2002 and an MFA from the Sandberg Institute in Amsterdam in 2004. /// Sequences myndlistarhátíð verður haldin í sjöunda sinn dagana 10.-19. apríl næstkomandi. Í Mengi verða á hátíðinni sýnd verk tveggja listamanna á Sequences, þeirra Anne Haaning og Helga Þórssonar. Að auki verður Sequences með viðburði í Mengi á meðan á hátíðinni stendur. Dagskráin í Mengi er hér fyrir neðan. Sýningin er opin frá kl.14 - kl. 18 alla daga hátíðarinnar. Fös 10. apríl - 20.00 - 23.00 Anne Haaning Helgi Þórsson Sýningaropnanir - Sequences VII barinn vígður Sun 12. apríl 17.00-19.00 Fyrirlestur/listamannaspjall AGM Culture 2015: Physical and Virtual. A reflection on the material and the immaterial in the context of Iceland, and how the phantom, amorphous nature of our contemporary digital image-world is reliant on an invisible infrastructure of underground ‘plumbing’. With artists Ed Atkins, Graham Gussin, Anne Haaning and Ragnar Helgi Ólafsson. Introduced by Alfredo Cramerotti and conducted by Steven Bode, Director, Film and Video Umbrella, London, UK. Mánudagur 13. apríl Kl. 20:00 Kósý bíókvöld. Myndin Journey to the Center of the Earth frá 1959 verður sýnd. Miðvikudagur 15. apríl – AUN Tónleikar á vegum Mengi um kvöldið. (sjá sér viðburð). 16.00 Sýningarölt í miðbænum (Mengi, Ásgrímssafn, Hótel Holt, Harbinger) Fundarstaður: Mengi, Óðinsgata 2 Fimmtudagur 16. apríl - 21.00 Mankan. Hluti af off venue dagskrá Sequences. Sat 18. apríl - 20.00 Gjörningakvöld Mismundandi listamenn munu koma fram sem tilkynntir verða síðar.

AUN

Mengi

11043209 713952315384409 1544045288381126961 n

Cosmic industrial duo AUN, forge their ambient-psychedelia into a glitchy-pulsing, waking dream experience. Since their 2007 beginning, this Montreal power couple, have performed 150+ concerts in over twenty countries, at such key events as Mutek, FIMAV, Roadburn, Phobos, Wave Gothic, Heart of Noise and will soon embark on Japan, Europe and US tours. Their critically acclaimed discography of over 15 albums, ep's and splits on top avant-garde labels as: Imp ortant (USA), Denovali (DE), Alien8 Recordings (Canada), Conspiracy (BE), has earned them a solid ever growing international following. The duo have recently completed two new albums, including a collaborative effort with noted french turntablist Philippe Petit (Lydia Lunch, Murcof) and a return to their home base at Cyclic Law records. AUN members: Martin Dumais: guitars, bass, organ, synthesizers, percussion, visuals Julie Leblanc: synthesizers, theremin, percussion, vocals, visuals http://www.auncom.com http://aunted.bandcamp.com http://www.denovali.com/aun https://www.facebook.com/AUNandAUN /// Kosmíska iðnaðar tvíeykið AUN, býður upp á draumkennda upplifun í vöku með ambient-sækadelíu. Síðan hljómsveitin var stofnuð árið 2007 hefur þetta kraftmikla par frá Montreal komið fram á rúmlega 150 tónleikum í meira en 20 löndum, á lykilviðburðum eins og Mutek, FIMAV, Roadburn, Phobos, Wave Gothic, Heart of Noise og leggja brátt leið sína til Japan, Evrópu og Bandaríkjanna í tónleikaferðir. Þau eiga að baki rúmlega 15 plötur sem hlotið hafa gríðarlega góðar viðtökur og verið gefnar út hjá nokkrum bestu avant-garde úgáfum heims eins og: Important (USA), Denovali (DE), Alien8 Recordings (Canada), Conspiracy (BE) sem hefur skilað þeim dyggu og sívaxandi fylgi á alþjóðlegum vettvangi. Tvíeykið hefur nýlega lokið upptökum á tveimur nýjum plötum, þ.á.m. samstarfsverkefni með franska skífuþeytinum Philippe Petit (Lydia Lunch, Murcof) og snúið aftur á heimavöll þeirra hjá Cyclic Law Records. Meðlimir AUN: Martin Dumais: gítar, bassi, orgel, hljóðgervill, slagverk, myndefni Julie Leblanc: hljóðgervill, þeremín, slagverk, rödd, myndefni

MANKAN á Sequences

Mengi

11136195 733487023430938 1691700543901824563 o

MANKAN is a live electronics duo exploring the inner qualities of sounds and visuals using real time sampling and processing. They have developed a highly interactive setup providing a very open and intuitive playground. Both Tom and Vignir are experienced musicians and work simultaneously in very different styles of music, brass bands, instrumental indie music, classical choir singing, big band afro funk and of course electronic music. Vignir is also a visual artist, working with real time generative graphics through diverse installations and performances. In their collaboration as Mankan they set out to investigate and put to the test their spontaneous musical nerve shootings. With the use of a very reactive rig, their performance offers a lively dialog between two artists with different backgrounds but sharing a very similar approach to Music. At Sequences they will fully invest Mengi with an immersive setup. /// Rafspunatónleikar þar sem stiginn er decibiladans og áferð og eiginleikar hljóða og myndefnis er kannað í rauntíma og í samtali milli tveggja heila sem eru harðvíraðir til verksins. Á Sequences mun Mankan leggja undir sig rými Mengis á umvefjandi og einstakan hátt. Guðmundur Vignir Karlsson er raftónlistarmaður, söngvari og myndlistarmaður. Hann er í hljómsveitinni amiinu, spilar með Parabólum ásamt Sigtryggi Baldurssyni og Steingrími Guðmundssyni. Guðmundur Vignir kallar sig einnig Kippi Kaninus og kemur fram undir því nafni sem 6 manna hljómsveit. Hann hefur tekið þátt í ógrynni söngverkefna m.a. með kórunum Schola Cantorum, Carmina ofl... Tómas Manoury er fransk/íslenskur tónlistarmaður. Hann spilar á allskyns blásturshljóðfæri svo sem saxafón, túbu, munnhörpu, og mörg fleiri en auk þess syngur hann og hefur sérhæft sig í yfirtóna og barkasöng. Ásamt því að vera hjóðfæraleikari og tónskáld spilar Tómas einnig raftónlist undir nafninu KverK. Hann þróar tilraunakennd rafeindahljóðfæri og notar óhefðbundin viðmót með gagnvirkni og lifandi spilamennsku í huga. Hann er stofnmeðlimur í Fanfare du Belgistan, spilar með Samuel Jón Samuelson Big Band ásamt því að semja tónlist fyrir ýmis myndbönd og leikrit.

MANKAN

Mengi

Mankan e1428921360912

MANKAN is made up of musician and visual artist Guðmundur Vignir Karlsson and Tómas Manoury. In this  Sequences off-venue event, they explore the texture and qualities of sounds and visuals in real time through a musical dialogue in an electronics improvisation concert. They work with various styles such as brass bands, instrumental indie music, classical choir singing, big band afro funk and electronic music.

Græna Augað Radíóklúbbur #3

Mengi

11052424 737114933068147 2520399579362314683 n

We wil dig into the archive of The Icelandic Radio (RÚV) along with one of RÚV‘s most knowledgeable sound engineers, Hreinn Valdimarsson. Vintage stuff. The event will be in Icelandic. Admission fee is 1000 kronur. /// Við dýfum okkur ofan í gullkistu Ríkisútvarpsins ásamt Hreini Valdimarssyni, hljóðmeistara Ríkisútvarpsins sem býður upp á tímalausa snilld að hætti hússins. Viðburðurinn verður á íslensku. Miðaverð er 1000 krónur.

Green Eye Radioclub #3

Mengi

Green eye

The radio-loving collective, Green Eye Radioclub, digs into RÚV’s archives with Hreinn Valdimarsson. Check out the Facebook event.