Mengi

Óðinsgata 2
101, Reykjavík

Viðburðir

INFRASTRUCTURES / TRAIL

Mengi

12034298 815105055269134 5330494414734764852 o

Mengi is proud to present a screening of two documentaries by Aurèle Ferrier (CH) and Eva Rocco Kenell (SE). House opens at 19:30. Show starts at 20:00 Entrance: 1000 ISK INFRASTRUCTURES by Aurèle Ferrier This film involves a journey through a landscape of infrastructures that are common to an everyday reality of routine. Yet here we find these environments are deserted. This allows attention to focus instead on the design and spatial arrangements of the objects, we find the features of these landscapes – which would not usually bear noticing – become centrally present. «Infrastructures» involves a series of seven tracking shots. A steady flow of objects in various contrived arrangements passes by the eye. The sound design incorporates the subtle noises given off by these ready-to-use sites devoid of users. Produced in Dolby Surround, the soundtrack both evokes the physical experience of the location and creates a dialogue with these structured spaces and the arrangement and design of the objects therein. CH/IS/DE 2014, Aurèle Ferrier DCP cinema format / VHD-single-channel-installation Dolby Surround 5.1 (no dialogues) 23 min. TRAIL by Eva Rocco Kenell Through staging and documents a story is being mediated where a lie seems to give rise to reality. In the story about a falsified interrail ticket a chain of events and links arise which leads the artist on a journey where fiction in a performative manner seems to materialize itself and create a “parafact” - a pice of reality that seems to imitate fiction." 2015 Video HD 24 min English subtitles /// Mengi sýnir tvær heimildamyndir í styttri kantinum eftir svissneska kvikmyndagerðarmanninn Aurèle Ferrier og sænsku kvikmyndagerðarkonuna Evu Rocco Kenell. Hin ljóðræna Infrastructures var að hluta til tekin upp í Reykjavík og á meðal samstarfsmanna Ferrier við gerð myndarinnar var Bergsteinn Björgúlfsson, kvikmyndatökumaður. Í aðalhlutverki er manngert umhverfi, brýr, verslunarmiðstöðvar, götur, húsaþyrpingar, landslag sem yfirleitt er krökkt af fólki en í kvikmynd Ferrier er engu fólki til að dreifa; byggingar af ólíku tagi öðlast eigin karakter og líf. Þess má geta að Ferrier verður sérstakur gestur á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík sem fram fer dagana 24. september til 4. október. Í Trail eftir Evu Rocco Kenell er kvikmyndagerðarkonunni fylgt eftir þar sem hún kemst í aðstæður sem hljóma lyginni líkastar en í verkum sínum kannar hún mörk sannleika og lygi, skáldskapar og veruleika og ekki síst hlutverk heimildamyndarinnar. Trail er nýjasta kvikmynd Kenell. Húsið opnar klukkan 19:30. Sýningin hefst klukkan 20:00 Miðaverð á kvikmyndasýninguna er 1000 krónur.

múm & dj flugvél og geimskip: Menchen am Sonntag Improvisation #4

Mengi

12017712 815159191930387 6071361286402565080 o

Founding members of múm, Örvar Smárason and Gunnar Tynes, return for the fourth installment in this series of performances at Mengi, where the members of múm improvise electronic music to the silent masterpiece Menchen am Sonntag (1930) with the aim ultimately to write a new score to the film or at least establish a framework for a musical accompaniment. This time múm is joined by the one and only dj flugvél og geimskip. múm is known for exploratory and exuberant approach to music which can yield eclectic results. Witness to this bear their contrasting projects which range from releasing a single with Kylie Minouge to being commissioned to write a piece for the MDR Sinfonieorchester in Leipzig. múm’s latest album Smilewound was nominated for the Nordic Music Prize last year. Menschen am Sonntag is an often overlooked gem from 1930, a directorial debut for brothers Curt and Robert Siodmak and written by none other than Billy Wilder. Not only is the film one of the last of Germany's silent era cinema, but it follows a weekend in the life of a group of Berliners and is a rare glimpse into the lives of young and carefree people in a city that would soon be submerged in a dark shadow. House opens at 20:00. Concert starts at 21:00 Admission: 2000 ISK /// Dúettinn múm mun leika raftóna af fingrum fram við þýsku kvikmyndina Menschen am Sonntag frá 1930. Tónleikarnir eru þeir fjórðu í mánaðarlegri seríu þeirra Örvars Smárasonar og Gunnars Tynes þar sem þeir snara fram ferskum raftónum við áðurnefnda kvikmynd með það að leiðarljósi að vera að lokum búnir að skapa nýja tónlist við myndina og sérstakan hljóðheim. Tónleikaserían verður því eins konar verk í vinnslu. Í þetta sinn mun hin eina sanna dj flugvél og geimskip stíga á stokk með þeim félögum. Hljómsveitin múm er þekkt fyrir nýungagirni í nálgun sinni og flutningi á tónlist og hefur hún komið víða við. Samstarf hennar við listamenn úr mismunandi listakreðsum ber þess glöggt vitni, en til dæmis vann sveitin að lagi með áströlsku poppstjörnunni Kylie Minouge fyrir kvikmyndina Jack & Diane og í augnablikinu vinnur múm að nýjum verkum sem leikin verða af Sinfóníuhljómsveit MDR í Leipzig. Á síðasta ári var nýjasta breiðskífa sveitarinnar Smilewound tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna. Menschen am Sonntag er vanmetið meistarastykki frá 1930. Hún var fyrsta myndin sem bræðurnir Curt og Robert Siodamak leikstýrðu og handritið skrifaði enginn annar en Billy Wilder. Kvikmyndin er ein síðasta mynd þögla tímabilsins svokallaða og gefur sjaldgæfa innsýn inn í líf áhyggjulausra ungmenna í borg sem stuttu seinna varð hryllingi einræðis að bráð. Húsið opnar klukkan 20:00. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 Miðaverð er 2000 krónur.

Macho Man í Mengi

Mengi

12028910 815128221933484 1408215608235826264 o

We're honoured to host an evening of masculinity as presented by the dance artists Katrín Gunnarsdóttir & Saga Sigurðardóttir. The show was premiered in August 2015 at Reykjavík Dance Festival & LÓKAL Concept and choreography: Katrín Gunnarsdóttir Choreography and performance: Saga Sigurðardóttir Light design: Juliette Louste Dramaturgical advice: Alexander Roberts and Ásgerður G. Gunnarsdóttir Supported by Hlaðvarpinn Culture Fund and Reykjavík Dance Atelier Photo: Steve Lorenz Show starts at 21:00 Entrance: 2000 ISK Macho man is a solo creation for the dance artist Saga Sigurðardóttir. It is inspired by how the masculine body is choreographed in society. A female perfomer executing masculine vocabulary creates resonance between two bodies on stage, the body of the performer and the body of the choreography itself. Interested in the representation of the macho man, we dive into the sweaty world of Mexican wrestling and WWE, masculine dancing, rock icons, fitness competitions and more, exploring masculine movements through ritual and voyeurism. Thanks to: Baldvin Þór Magnùsson, Benjamín Náttmörður Árnason, Eva Signý Berger and Randy Savage. /// Aukasýning á verki Katrínar Gunnarsdóttur, Macho Man, frumsýnt í ágúst síðastliðnum á Reykjavík Dance Festival & LÓKAL Konsept og kóreógrafía: Katrín Gunnarsdóttir Kóreógrafía og flytjandi: Saga Sigurðardóttir Ljósahönnum og tæknilegur stuðningur: Juliette Louste Dramatúrgísk ráðgjöf: Alexander Roberts og Ásgerður G. Gunnarsdóttir Stutt af Hlaðvarpanum og Dansverkstæðinu Ljósmynd: Steve Lorenz Sýningin hefst klukkan 21 Miðaverð: 2000 kr. Pungsveitt veröld mexíkóskrar glímu, rokkstjarna og líkamsræktarkappa í nýju og metnaðarfullu verki Katrínar Gunnarsdóttur danshöfundar Í dansverkinu „Macho man“ stígur Saga Sigurðardóttir á svið og galdrar fram tvíræðan heim þar sem karlmannlegar hreyfingar eru nýttar til þess að skapa samhljóm á milli kvenkyns dansara og þess hreyfimynsturs sem við kennum við karlmennsku. Þakkir: Baldvin Þór Magnùsson, Benjamín Náttmörður Árnason, Eva Signý Berger og Randy Savage. /// Katrín Gunnarsdóttir [IS 1986] studied contemporary dance at Iceland Academy of the Arts and choreography at ArtEZ institute of the Arts (NL), graduating in 2008. She received a DanceWEB scholarship in 2007 at Impulstanz Vienna. As a performer Katrín has worked with Saga Sigurðardóttir, Erna Ómarsdóttir & Shalala and Kris Verdonck among others. She has worked with independent companies such as Samsteypan Collective, The Marble Crowd and Melkorka & Kata. Katrín won The Icelandic Performing Arts Award as choreographer of the year in 2013 together with dance artist Melkorka Sigríður Magnúsdóttir. In a series of solo works, Katrín is searching for a resonance between two bodies on stage, the body of the performer and the body of the choreography itself, whether it is inspired by her own relationship with borrowed dance material (Saving History, 2014) or asking a female performer to take on a masculine movement vocabulary – such as in her collaboration with dance artist Saga Sigurðardóttir (Macho Man, 2015). Katrín has been a guest teacher at the Iceland Academy for the Arts and JSB Dance School. Katrín also holds a M.Sc in economics from the University of Iceland (2011) and works freelance as an economic researcher and analyst. www.katringunnarsdottir.com facebook.com/katrin.gunnarsdottir.choreographer /// Saga Sigurðardóttir (b. 1982) is a choreographer and dancer, born and based in Reykjavík. Saga studied dance and choreography at ArtEZ Dance Academy (NL) and holds a BA in Theology from Iceland University. Saga has created, directed and performed multiple stage works and collaborated closely with Hallvarður Ásgeirsson, Margrét Bjarnadóttir, Alexandra Bachzetsis and Anat Eisenberg, to name a few. Recent works include CLOAK – a commission for The Iceland Dance Company, MONUMENT with performance collective 16Lovers, PREDATOR and SCAPE of GRACE. Saga is an employed teacher at the Iceland Academy of the Arts and a board member of Reykjavik Dance Festival and Reykjavik Dance Atelier. /// Katrín Gunnarsdóttir (IS 1986) lærði nútímadans við Listaháskóla Íslands og útskrifaðist með BA gráðu í kóreógrafíu frá ArtEZ Listaháskólanum í Hollandi árið 2008. Hún hefur starfað við sviðslistir hér heima og erlendis í fjölda verkefna. Sem dansari hefur Katrín unnið með Sögu Sigurðardóttur, Ernu Ómarsdóttur & Shalala og Kris Verdonck ásamt fleirum. Hún hefur unnið með sjálfstæðu hópunum Hreyfiþróunarsamsteypunni, Dansfélaginu Krumma og Melkorku & Kötu. Katrín hlaut Grímuverðlaunin sem danshöfundur ársins 2013 fyrir sýninguna Coming Up ásamt Melkorku Sigríði Magnúsdóttur. Katrín hefur einnig samið sviðshreyfingar fyrir leikhús, þar sem hún hefur unnið með leikhúslistafólki eins og Friðgeiri Einarssyni, Árna Kristjánssyni og Kolbrúnu Björt Sigfúsdóttur hér á landi, Toneelgroep Amsterdam í Hollandi og Theater Republique í Danmörku. Hún hefur samið danshreyfingar við tónlistarmyndbönd fyrir Ásgeir Trausta og Ólaf Arnalds. Katrín hefur setið í ýmsum stjórnum og nefndum innan sviðslistana og er formaður Danshöfundafélags Íslands. Katrín er einnig menntaður hagfræðingur og vinnur sjálfstætt sem sérfræðingur og við rannsóknir. www.katringunnarsdottir.com facebook.com/katrin.gunnarsdottir.choreographer /// Saga Sigurðardóttir (f. 1982) er fædd í Reykjavík. Hún nam dans og kóreógrafíu við ArtEZ listaháskólann í Hollandi og síðar guðfræði við Háskóla Íslands. Um árabil hefur Saga starfað sem danslistakona og átt í samstarfi við fjölmarga hópa og listamenn innan og utan landsteinanna - 16elskendur, Margréti Bjarnadóttur, Alexöndru Bachzetsis, Anat Eisenberg, Leikhús listamanna, Mig og vini mína, Ernu Ómarsdóttur & Shalala og Hallvarð Ásgeirsson, svo dæmi séu tekin. Fyrr á þessu ári var verk hennar BLÝKUFL frumflutt af Íslenska dansflokknum, en meðal annarra nýlegra verka eftir Sögu má nefna PREDATOR og SCAPE of GRACE. Saga er fastráðinn kennari við sviðslistadeild Listaháskóla Ísland og er stjórnarmeðlimur Reykjavik Dance Festival og Dansverkstæðisins.

Sam Slater / Languish Barriers

Mengi

11990490 815360801910226 3037447761728427514 n

Meet Sam Slater, a musician and a sound artist from the UK, mostly based in Berlin but currently living in Reykjavik. During a period of six months in 2014, Sam travelled from Berlin to ex-Yugoslavia to Burma, all ex-conflict zones, collected sounds that generated into his forthcoming album Languish Barriers that will be published in October. And on October the 2nd, Friday evening, Sam will give a performance here in Mengi. Yeah! Before Sam Slater starts his performance we'll have cello looping magic from Airplane Mode. In 2014, Airplane Mode performed live soundtracks for nature documentaries, supported plays and theatre, whilst playing to crowds at Austin Psych Fest 2014, Levitation 2015, SXSW & Art Outside. House opens at 20:00. Show starts at 21:00 Entrance: 2000 ISK https://soundcloud.com/myth-hymn/forest-gospel Airplanemmode.bandcamp.com /// Um hálfs árs skeið árið 2014 ferðaðist tónlistar - og hljóðlistamaðurinn Sam Slater um heiminn og safnaði hljóðum. Fyrir valinu urðu borgir og lönd þar sem borgarastyrjaldir og stríð hafa geisað; Berlín í Þýskalandi, lönd sem tilheyra fyrrum Júgóslavíu og Burma. Hljóðasöfnunin gaf af sér hljóðheim plötunnar Languish Barriers sem kemur út í október næstkomandi. Sam Slater, sem er að öllu jöfnu búsettur í Berlín en hefur verið dvalið í Reykjavík um nokkurt skeið, mun leggja í tónleikaferðalög um Evrópu í tilefni útgáfunnar í október. Ferðalagið hefst í Mengi föstudagskvöldið 2.október. Heppin við! Áður en Sam Slater flytur sitt efni mun hljóðlistamaðurinn Airplane Mode magna upp galdur á rafmagnssellóið sitt. Húsið opnar klukkan 20:00. Tónleikarnir byrja klukkan 21:00 Miðaverð: 2000 krónur. https://soundcloud.com/myth-hymn/forest-gospel Airplanemmode.bandcamp.com /// Achieving production credits on UK Top Ten singles with UK Deep House Blonde, at the same time as studying experimental orchestral composition, Sam Slater is rarely burdened with genre. His recent project Languish Barriers is an album that melts through Grime, Trip Hop and Progressive Ambience, whilst ensuring that every sound is formed from, or layered with field recordings of places with shared, and often violent histories. In the last 5 months of 2014 Sam Slater field recorded areas that have a history of civil war, specifically Burma, ex-Yugoslavia and Berlin, all of which have undergone serious civil change in the last 25 years, and yet who’s ambience is diverse, ranging from the modernity of his home in post-wall Germany, through the blistered nature of Bosnia, to the screaming ambition of Burma, who’s people are just opening up. Having spent the last two years based out of his studio in Berlin, Sam is currently in Iceland, working in Bedroom Community’s studio in preparation for a UK tour in late October. His focus on field recordings from places he personally relates to have led him towards remixes for Mute recorded in caves, and others, soon to be released on All Female Parliament, alongside label founder and US based experimental musician Bridget Feral. Languish Barriers is 6 months of field recordings in ex-conflict zones, re-synthesised and re-composed with peace in mind. Recorded over the last months of 2014, these 10 tracks begin from Berlin’s infamous division which fell 3 month’s into Sam Slater’s life, down through ex-Yugoslavia’s still gutted satellites, through the abandoned industry surrounding Slovenia’s forests, Croatia’s golden unemployed, into Bosnia’s bombed and bullet strewn office towers, and finally further afield, to Burma’s military government just at a time when free speech is becoming fractionally more plausible. However, the resulting music was not made as a political question. It was certainly no answer to anything, or any vague pokes at the marks of civil unrest. The ears of this 6 month project were receptive ones. To record the sound of the average civilian, and to listen to the rattles of life continuing forward – 14 year old Burmese boys hammering gold into gold leaf, being almost mugged in Sarajevo, calls to prayer and wind blowing through a sniper’s lookout over Mostar, footfall on Berlin’s abandoned airfields – each sound winding on, showing that life can move forward when it had so recently been paused, or stopped entirely. What’s left is a dreaming re-synthesis of the nostalgic, sometimes unavoidably melancholic, occasionally euphoric and all founded on the screaming distortion of life getting on with itself. United by a common narrative of conflict, each sound is sourced from a will towards peace, and towards survival in a place where life had once been harder. House opens at 20:00. Show starts at 21:00 Admission: 2000 ISK

Kristín Anna / Kría Brekkan

Mengi

12052621 817218125057827 2254388472371683717 o

Kristín Anna Valtýsdóttir, aka Kría Brekkan, has performed as a solo artist since her departure from the legendary Icelandic band múm in 2006. Shortly after her departure from múm she released the album Pullhair Rubeye along with Avey Tare of Animial Collective as well as releasing several EP's on the Paw Tracks label. Kristín Anna has also collaborated on albums with Stórsveit Nix Noltes, Animal Collective, Mice Parade and Slowblow. Also working in the field of visual art, Kristín Anna has performed in many of Ragnar Kjartansson performances and video works. The house opens at 8 pm & concert starts at 9 pm. Tickets: 2.000 kr. /// Kristín Anna Valtýsdóttir (Kría Brekkan) hefur leikið & komið fram undir eigin nafni allt frá því hún yfirgaf hljómsveitina múm árið 2006. Hún fluttist þá til New York & gaf út plötuna Pullhair Rubeye ásamt Avey Tare og nokkrar smærri skífur undir Paw Tracks merkinu. Kristín Anna hefur einnig leikið með Stórsveit Nix Noltes og inn á plötur Animal Collective, Mice Parade og Slowblow. Kristín Anna hefur síðustu ár lagt fyrir sig nám í myndlist og tekið þátt í myndlistartengdum atburðum líkt og skemmtikvöldum Leikhúsi Listamanna og tónlistargjörningum Ragnars Kjartanssonar. Fyrirhuguð er útgáfa tveggja platna með tónlist Kristínar Önnu. Húsið opnar klukkan 20:00, tónleikarnir hefjast kl. 21 Miðaverð er 2.000 kr.

MANKAN

Mengi

12034231 820302898082683 1105481818129530711 o

MANKAN is a live electronics duo exploring the inner qualities of sounds and visuals using real time sampling and processing. They have developed a highly interactive setup providing a very open and intuitive playground. Both Tom and Vignir are experienced musicians and work simultaneously in very different styles of music, brass bands, instrumental indie music, classical choir singing, big band afro funk and of course electronic music. Vignir is also a visual artist, working with real time generative graphics through diverse installations and performances. In their collaboration as Mankan they set out to investigate and put to the test their spontaneous musical nerve shootings. With the use of a very reactive rig, their performance offers a lively dialog between two artists with different backgrounds but sharing a very similar approach to Music. /// Rafspunatónleikar þar sem stiginn er decibiladans og áferð og eiginleikar hljóða og myndefnis er kannað í rauntíma og í samtali milli tveggja heila sem eru harðvíraðir til verksins. Guðmundur Vignir Karlsson er raftónlistarmaður, söngvari og myndlistarmaður. Hann er í hljómsveitinni amiinu, spilar með Parabólum ásamt Sigtryggi Baldurssyni og Steingrími Guðmundssyni. Guðmundur Vignir kallar sig einnig Kippi Kaninus og kemur fram undir því nafni sem 6 manna hljómsveit. Hann hefur tekið þátt í ógrynni söngverkefna m.a. með kórunum Schola Cantorum, Carmina ofl... Tómas Manoury er fransk/íslenskur tónlistarmaður. Hann spilar á allskyns blásturshljóðfæri svo sem saxafón, túbu, munnhörpu, og mörg fleiri en auk þess syngur hann og hefur sérhæft sig í yfirtóna og barkasöng. Ásamt því að vera hjóðfæraleikari og tónskáld spilar Tómas einnig raftónlist undir nafninu KverK. Hann þróar tilraunakennd rafeindahljóðfæri og notar óhefðbundin viðmót með gagnvirkni og lifandi spilamennsku í huga. Hann er stofnmeðlimur í Fanfare du Belgistan, spilar með Samuel Jón Samuelson Big Band ásamt því að semja tónlist fyrir ýmis myndbönd og leikrit.

Jónsson & More / No Way Out

Mengi

11222331 820281031418203 4447649709706817675 o

Two Icelandic brothers and an imported American drummer... What could go wrong? Meet Jónsson & More, founded by the brothers Ólafur and Þorgrímur Jónsson (saxophone and upright bass) and Scott McLemore (drums) in 2008. After countless concerts, e.g. at the International Reykjavik Jazz Festival, they've finally released their first album, No Way Out. Lyrical jazz, free imrovisation, laid back tunes, wonderful stuff. This is Jónsson & More's first concert here in Mengi. We're looking forward to having them. House opens at 20:00. Concert starts at 21:00 Tickets: 2000 ISK No Way Out CD will be sold at the concert at a special prize. https://jonssonandmore.bandcamp.com/releases /// Það er okkur í Mengi sönn ánægja að taka á móti tríóinu Jónsson & More, skipað bræðrunum Ólafi og Þorgrími Jónssonum á saxófón og kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Þeir félagar byrjuðu að spila saman sem tríó árið 2008 og loksins, loksins hafa þeir sent frá sér sína fyrstu plötu sem ber heitið No Way Out. Frjáls og ágengur spuni í bland við lagrænar og melódískar línur - við hlökkum til að sjá ykkur. Húsið opnar klukkan 20:00. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 Miðaverð: 2000 krónur. No Way Out diskurinn verður seldur á tónleikunum á sérstöku tilboðsverði. https://jonssonandmore.bandcamp.com/releases

Jónsson & More

Mengi

Jonsson and more

Jónsson & More, a band consisting of brothers Ólafur and Þorgrímur on sax and bass and Scott McLemore on drums, is playing their sweet jazz stuff at Mengi. Tickets are 2,000 ISK, so it’s basically a steal!

Skúli Sverrisson & Kjartan Sveinsson

Mengi

12039052 823106424468997 848777685623601625 o

An evening of special collaboration with Skúli Sverrisson (bass) and Kjartan Sveinsson (keyboards). Music, initially composed for the Tectonics Festival in Reykjavík in 2013 but has developed ever since. They recently gave a concert at the acclaimed Sounds from a Safe Harbour in Cork, Ireland. /// Tónskáldin Skúli Sverrisson, bassaleikari og Kjartan Sveinsson, hljómborðsleikari efna til tónleika með eigin tónlist sem upphaflega var samin fyrir Tectonics-tónlistarhátíðina í Reykjavík árið 2013 og hefur verið í þróun síðan. Skúli og Kjartan fluttu nýverið verkefnið á tónlistarhátíðinni Sounds from a Safe Harbour sem fram fór í Cork á Írlandi.

Kjartan & Skúli Sverrisson

Mengi

 c3 93l c3 b6f arnalds sk c3 bali sverrisson

Kjartan & Skúli Sverrisson, brothers in music (and also IRL), are raising the roof at Mengi, trying to fit all their sound into that one venue. Stop by, help out. It’s morally sound and fun!

Simon Berz

Mengi

Simon berz

Drummer Simon Berz is always playing around with new sounds, drumming on rocks, playing cymbals dampened by wet sand, discovering new music. He’s furthering his research and showing the results at Mengi!

Dialogue / Simon Berz / Mengi

Mengi

12027729 824755410970765 3460061112176307052 n

Simon Berz is a drummer and sound artist who is strongly engaged in the development of his own instruments and the possibilities of the drums with the use of electronics. In his research of sound, he makes use of analog electronics and feedbacks and also works intensely with stones, amplifying and distorting their natural sound electronically. The concert in Mengi is expanding its electroacoustically manipulated Drumset "Rockingdesk" with stones from Húsafell. A athosphärische - electroacoustic - rhythmic material and structural analysis with the method Serendipity. ... digging for sounds.. House opens at 20:15. Performance starts at 21:00 Tickets: 2000 ISK /// Hljóðlistamaðurinn og slagverksleikarinn Simon Berz er fjölhæfur hljóðfærasmiður sem hefur lagt sérstaka rækt við þróun eigin hljóðfæra. Í hljóðinnsetningum sínum vinnur hann gjarnan með steina sem hljóðgjafa, hann magnar þá upp og teygir og togar hljóðin sem steinarnir gefa frá sér. Berz hefur verið staddur hér á landi undanfarnar vikur við rannsóknir og hljóðasöfnun á íslenskri náttúru. Í Mengi munum við heyra afrakstur rannsóknarleiðangursins; hljóðheimurinn samanstendur meðal annars af steinum úr Húsafelli þar sem Berz dvaldi auk þess sem hljóð sjávarniðs, fjörusands og íslensks norðangarra læðast inn í hljóðheiminn. Húsið opnar klukkan 20:15. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 Miðaverð: 2000 krónur.

Laser Life

Mengi

Laser life

Laser Life is shooting their electric sound straight into your earholes.

Laser Life / Polyhedron

Mengi

12047160 824773804302259 3493683335930400377 n

Laser Life performs songs of his debut album Polyhedron. Laser Life is the musical outlet of Breki Steinn Mánason. Breki used to be the guitarist/vocalist of a hardcore punk band. After his band went on hiatus Breki started producing electronic music on his own. But Breki does not abandon his roots as he incorporates guitars and occasional vocals into his electronic music. Polyhedron is made using synthesizers and samples that emulate the sounds from old gaming consoles such as the NES and Sega Genesis. The music is inspired by variety of genres including chiptune, drum & bass, synthwave and indie rock. Local music blog Straum.is described Laser Life's music as "a mix between Ratatat and Apparat Organ Quartet with a friendly bunch of Nintendo melodies". https://soundcloud.com/laserlifemusic https://www.facebook.com/laserlifemusic https://twitter.com/laserlifemusic House opens at 20:00. Concert starts at 21:00 Tickets: 2000 ISK /// Raftónlistarmaðurinn Laser Life (Breki Steinn Mánason) flytur lög af plötunni Polyhedron sem byggir á hljóðheimi sem meðal annars á rætur að rekja í gamla tölvuleiki á borð við NES og Saga Genesis. Hljóðgervlar, gítarar, söngrödd og hljóðsmölun af ýmsu tagi finna sér farveg inn í tónlist Laser Life sem er undir áhrifum af alls kyns tónlistarstefnum og stílum. https://soundcloud.com/laserlifemusic https://www.facebook.com/laserlifemusic https://twitter.com/laserlifemusic Húsið opnar klukkan 20:00. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 Miðaverð: 2000 krónur.

Calder

Mengi

11866268 792527537526886 3037910634523256506 n

Calder is a collaborative project between the Icelandic guitarists Lárus Sigurðsson and Ólafur Josephsson. They met in 2001 and exchanged some music before starting to improvise together on two electric guitars in the countryside of Iceland. The result was the album Calder, recorded on an analogue 4track tape machine. The album was self-released on Vogor Recordings 2003. The second album, Lower, was released in 2008 by Make Mine Music and had a somewhat more electro acoustic touch to it. Ólafur and Lárus have been working together on various projects through the years, most notably in Ólafur´s band Stafrænn Hákon and various other smaller projects. Calder will be improvising on home made instruments and electric guitars. Calder-line up on the 16th of October: Ólafur Jósephsson: electric guitar Lárus Sigurðsson: the harp Fredrik Robertson: piano Róbert Már Runólfsson: percussion Þröstur Sigurðsson: trombone https://calder.bandcamp.com/ http://shakon.com/ https://larussigurdsson.bandcamp.com/ House opens at 20:00. Concert starts at 21:00 Tickets: 2000 kronur. /// Tvíeykið Calder er samvinnuverkefni gítarleikaranna Lárusar Sigurðssonar og Ólafs Josephssonar. Leiðir þeirra lágu saman árið 2001, í tengslum við jarðhörpusýningu Lárusar á Sólheimum í Grímsnesi. Síðan þá hefur Calder gefið út tvo diska; Calder árið 2003, sem var spunninn á staðnum á tvo rafmagnsgítara og Lower, sem kom út árið 2008 undir merkjum Make Mine Music útgáfunnar á Englandi. Calder leikur að þessu sinni á heimasmíðaðar jarðhörpur og rafmagnsgítara og eru þetta jafnframt fyrstu tónleikar dúettsins síðan árið 2001. Hljóðfæraleikarar kvöldsins eru Ólafur Jósephsson: rafmagnsgítar Lárus Sigurðsson: harpa Fredrik Robertson: píanó Róbert Már Runólfsson: slagverk Þröstur Sigurðsson: básúna https://calder.bandcamp.com/ http://shakon.com/ https://larussigurdsson.bandcamp.com/ Húsið opnar klukkan 20:00. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 Miðaverð: 2000 kr.

Calder

Mengi

Calder

Calder, a duo known for their electric guitar heavy music, is playing Mengi!

Ljóðfæri: Þórarinn & Halldór Eldjárn

Mengi

12087121 823223884457251 8560957969358555567 o

Feðgarnir Þórarinn Eldjárn, ljóðskáld og rithöfundur og Halldór Eldjárn, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur, neyta færis í Mengi og gramsa í ljóða- og hljóðasörpum sínum. Þeir tæja þaðan tog og þel sem þeir spinna, tvinna og þrinna sín á milli og prjóna loks saman í eina órofa flík með hjálp ritvéla-, hljóm- og lyklaborða. Einnig koma við sögu segulbönd, hljóðgervlar, bækur, fetlar, blöð, hristur, burstar, snerill og blýantur. Áhorfendum gefst færi á að upplifa samsteypu brags og lags, ljóða og hljóða sem í einhverjum skilningi lúta sömu lögmálum. Húsið opnar klukkan 20:00. Ljóðfæri munduð klukkan 21:00 Miðaverð: 2000 krónur. /// Father and son, Þórarinn and Halldór Eldjárn will give a performance of sound poetry where Þórarinn reads aloud from his poems, old and new and Halldór will make music with the help of keyboards, tapes, drums, found sounds. We'll experience the music of type-writers and pencils, the poetry in drums and tapes. House opens at 20:00. Show starts at 21:00 Tickets: 2000 ISK

Halldór Eldjárn

Mengi

Halldor eldjarn

Halldór Eldjárn will be playing his melodic songs at Mengi, accompanied by poetry by his old man, Þórarinn Eldjárn!

Crisis Meeting in Mengi / Krísufundur í Mengi

Mengi

10346524 814206995358940 4509832951400573763 n

CRISIS MEETING (2015) On stage: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson, Ragnar Ísleifur Bragason Concept: Kriðpleir Text and dramaturgy: Bjarni Jónsson Design: Sigrún Hlín Sigurðardóttir Director: Friðgeir Einarsson Duration: 80 mins. In English Shows: Thursday, October 22, 9:00pm Friday, October 23, 9:00pm Sunday, November 1, 9:00pm Monday, November 9, 9:00pm Tickets: 2000 ISK booking@mengi.net Oscillating between anarchy, sit-com and Samuel Beckett, Kriðpleir Theater Group takes on different and – at times – completely unmanageable projects, driven by the members´ desperate longing for truth, social acceptance and respect. This time Friðgeir Einarsson and his companions are in midst of writing a major application. The guys have a deadline approaching, but being these avid fans of open-door policies and the culture of sharing, they´ve decided to take time off to reveal their working methods during a series of short sessions. "Crisis Meeting" is an introduction to the strange world of Kriðpleir; a golden opportunity for arts enthusiasts and professionals to level with the performers, watch them at work and contemplate on the mysterious ways of the performing arts. Kriðpleir Theatre Group has produced 3 shows to date, starting with "The Block" in2012 when hospitable theatre maker Friðgeir Einarsson invited people to his small apartment in the east of Reykjavík and introduced some of his fantastic plans for the neighbourhood. Rating this as an over-all positive experience, Einarsson felt ready to take on other and more complex tasks. A year later he showed up with his friends at the University of Iceland, lecturing on the wonders of the brain in "Tiny Guy" (2013) and the third project took Kriðpleir back in time: "Belated Inquiry" (2014) was an attempt to solve a 330 years old murder mystery, resulting in a particular mixture of documentary film-making and theatre. Kriðpleir are scheduled to perform "Tiny Guy" at steirischer herbst 2015 in Graz and the Culturescape Festival 2015 in Basel. /// KRÍSUFUNDUR (2015) Á sviði: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson & Ragnar Ísleifur Bragason Hugmynd: Kriðpleir Texti & dramatúrgía: Bjarni Jónsson Sviðsmynd: Sigrún Hlín Sigurðardóttir Leikstjóri: Friðgeir Einarsson Lengd: 80 mínútur Sýningin fer fram á ensku Sýningar: Fimmtudaginn 22. október klukkan 21:00 Föstudaginn 23. október klukkan 21:00 Sunnudaginn 1. nóvember klukkan 21:00 Mánudaginn 9. nóvember klukkan 21:00 Miðaverð: 2000 krónur booking@mengi.net Í verkum sínum dregur Kriðpleir leikhópur saman í eitt þræði sem spretta upp í stjórnleysi, gamanþáttum fyrir sjónvarp og eru jafnvel að einhverju leyti skyldir efnistökum Samuels Beckett. Verkefni hópsins eru margvísleg og á stundum óyfirstíganleg, en sannleiksást meðlima og þrá þeirra eftir félagslegu samþykki og virðingu flytur oft fjöll. Að þessu sinni eru Friðgeir Einarsson og félagar hans að setja saman meiriháttar umsókn í listasjóð. Skilafresturinn er að renna út, en þar sem þeir eru allir miklir áhugamenn um að opna dyr sínar fyrir áhorfendum og deila með þeim aðferðum sínum og efnisvali, hefur Kriðpleir tekið ákvörðun um að bjóða upp á sérstakan viðburð. Krísufundur er kynning á hinum undarlega heimi Kriðpleirs; upplagt tækifæri fyrir listáhugafólk og bransalið til þess að kynnast meðlimum hópsins betur, fylgjast með þeim að störfum og velta um leið fyrir sér hinum órannsakanlegu vegum sviðslistanna. Krísufundur er fjórða verkefni Kriðpleirs. Hið fyrsta var Blokk sem sýnt var 2012, en þá bauð sviðslistamaðurinn Friðgeir Einarsson fólki í stúdíóíbúð sína við Háaleitisbraut þar sem hann kynnti fyrir þeim stórkostlegar hugmyndir um skipulag hverfisins í framtíðinni. Þau jákvæðu viðbrögð sem Friðgeir fékk í kjölfarið ollu því að hann réðst í fleiri og enn flóknari verkefni. Ári síðar birtist hann ásamt félögum sínum í Háskóla Íslands og hélt þar fyrirlestur sem kallaðist Tiny Guy og fjallaði um undur heilastarfseminnar. Haustið 2014 hvarf Kriðpleir 330 ár aftur í tímann í tilraun hópsins til þess að leysa morðgátu tengda Jóni Hreggviðssyni bónda á Rein. Var þar á ferðinni einstök blanda heimildarmyndargerðar og leikhúss sem hlaut m.a. tilnefningu til Grímunnar 2015.

‘Revealing the unseen’ by MGBG, Einóma and Eleni Podara

Mengi

12094887 824783724301267 1535179501653443029 o

The evening will gather solos and duo pieces/improvisations by MGBG (Marie Guilleray and Bjarni Gunnarsson) and Einóma (Bjarni Gunnarsson and Steindor Kristinsson) in different combinations of these two groups, with the collaboration of artist/scenographer Eleni Podara. ‘Revealing the unseen’ explores materials of everyday and what uncovering them and exposing them could bring forth. House opens at 20:00. Concert starts at 21:00 Tickets: 2000 ISK /// Dúóin MGBG, skipað frönsku radd - og hljóðlistakonunni og tónskáldinu Marie Guilleray og tónskáldinu Bjarna Gunnarssyni og Einóma (skipað Bjarna Gunnarssyni og Steindóri Kristinssyni) býður til tónleika í Mengi þar sem samsláttur raddar og rafhljóða er kannaður og möguleikar mannsraddarinnar þandir til hins ýtrasta. Í samstarfi við myndlistarkonuna Eleni Podara. Húsið opnar klukkan 20:00. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 Miðaverð: 2000 kr. /// Bjarni Gunnarsson Icelandic composer and sound artist released numerous LP´s, EP´s, compilation tracks and reworkson labels like Vertical Form, Thule, Uni:form, Spezial Material, Trachanik, Lamadameaveclechien, Shipwrecand 3LEAVES. He performed his music in concerts and festivals in Belgium, Canada, Croatia, Denmark, England, France, Germany, Greece, Holland, Ireland and Iceland. Collections of his solo works can be found on the CD “Safn 2006-2009”, released by the Belgium label LMALC in 2010 and on his most recent"Processes & Potentials" released by 3LEAVES in 2013. Bjarni is concerned with process-based ideas. Sounds focusing on internal activity and motion. Compositions that put into foreground behaviors, actions,fluid sound structures, fuzzy materials or forms. Music without sharp boundaries. Currently Bjarni is working with algorithmic composition, generative environments, compositions and live electronics. Also working on new material with his long-lasting electronic music duo Einóma, and for MGBG, a duo of voice and electronics with Marie Guilleray. /// Marie Guilleray is musician from France, working with sound - acoustic, electronic or recorded. Besides performing as a vocalist in the field of contemporary and improvised music, she composes electroacoustic music. Marie is interested in a sensitive approach to voices, sounds and spaces. Her music explores listening forms that reactivates the imaginary. She graduated with BA in Vocal Performance at the Royal Conservatory of The Hague and with MA in Sonology at the Institute of Sonology in The Hague where she researched the combination of voice and electronics, in particular how to extend the voice with electronic manipulations. She is a member of several ensembles such as the Royal Improvisers Orchestra, MGBG, Boerenbond, Sonology Electro-acoustic Ensemble, Either/Or Quartet, and she collaborates on various experimental, improvised and electronic music projects. Marie is currently a Research Associates at the Institute of Sonology and she curates the new music series Ephémère which takes place at Studio Loos inThe Hague (NL). /// Steindór Grétar Kristinsson, born in 1980, is a musician/sound artist. In 2001 Steindór cofounded Einóma with Bjarni Þór Gunnarsson. They have released seven records, compilation tracks and remixes under record labels such as Vertical Form, Lamadameaveclechien, Touching Bass, Thule(UniForm), Shipwrek and more. In 2004 Steindór moved to the Netherlands to study electronic music at the Institute of Sonologywhere he recieved his MA in Sonology. Since 2010 Steindór has worked on the concept of « interaction between time and timbre in sound creation and perception of musical form » through musical performances, releases and investigations regarding none standard software control over sound and its form. Currently Steindór is working on two solo albums. First is a collection of “fixed media” electro accoustic works and the second one is based on live sessions where Steindór (electronics) teams up with Sigurður Möller Sívertsen (drums). At Mengi Steindór will perform a solo electro-acoustic improvisation set and an Einóma set with Bjarni. The solo improvisation will be based on work in progress through realtime decision making as Steindór will be mixing and rearranging compositional ideas and sound structures using computers, controllers and synths. /// Eleni Podara was born and raised in Patras (GR). She holds an MA in Architecture from the National TechnicalUniversity of Athens (GR) and an MA in Stage Design from the Theatre Department of the Academy ofPerforming Arts in Prague (CZ). Eleni is a theatre artist. She translates characters, ideas and symbolisms into spatial installations and costumes. The main focus of her work is to support dramatic situations through the manipulation of materials and shapes. Her diverse background and education has led to her involvement in projects that span the spectrum of the performing arts. Previous positions have included Stage and Costume Designer in performances, Art Director in Short films, music videos, and TV shows. In December 2013 and January 2014 she was resident artist at Samband Íslenskra Myndlistarmanna (IS). One of the mediums that fascinates is analogue photography. Eleni lived in Athens, Stockholm, and Prague and she is currently based in Reykjavik, Iceland.

MGBG

Mengi

Mgbg

MGBG, a collaboration between Marie Guilleray (vocals) and Bjarni Gunnarsson (electronics) is going to strutt their stuff at Mengi! Exploring the dynamics between vocals and electronics, composed and improvised, this is sure to a show you don’t want to miss.

Menschen am Sonntag Final Improvisation #5

Mengi

12138571 836123036500669 1318355590039745064 o

Earlier this year, founding members of múm, Örvar Smárason and Gunnar Tynes, decided to meet once a month at Mengi and improvise electronic music to the silent masterpiece Menschen am Sonntag (1930). The aim was ultimately to write a new score to the film or at least establish a framework for a musical accompaniment. For some of the improvisations they've invited musicians to participate, the drummer and percussionst Magnús Trygvason Eliassen, the guitarist Örn Eldjárn and dj. flugvél and geimskip, slowly getting closer to what kind of music they want to compose to the film. Now the series is coming to an end and at the fifth and final improvisation, Örvar and Gunnar will be alone again in Mengi before taking the project to a new level. múm is known for exploratory and exuberant approach to music which can yield eclectic results. Witness to this bear their contrasting projects which range from releasing a single with Kylie Minouge to being commissioned to write a piece for the MDR Sinfonieorchester in Leipzig. múm’s latest album Smilewound was nominated for the Nordic Music Prize last year. Menschen am Sonntag is an often overlooked gem from 1930, a directorial debut for brothers Curt and Robert Siodmak and written by none other than Billy Wilder. Not only is the film one of the last of Germany's silent era cinema, but it follows a weekend in the life of a group of Berliners and is a rare glimpse into the lives of young and carefree people in a city that would soon be submerged in a dark shadow. House opens at 20:00. Concert starts at 21:00 Admission: 2000 ISK /// Fyrr á þessu ári ákváðu Gunnar Tynes og Örvar Smárason í hljómsveitinni múm að búa til tónlist við þögult meistaraverk frá árinu 1930: Menschen am Sonntag eftir bræðurna Robert og Kurt Siodmak. Til að átta sig á því hvaða leið þeir vildu fara að verkinu ákváðu þeir að efna til tónleika einu sinni í mánuði í Mengi þar sem áheyrendum var boðið að verða vitni að fæðingu tónverks. Hér hafa Örvar og Gunnar spunnið hljóðvefnað við kvikmyndina, stundum einir sér og stundum með sérstökum gestaspilurum en þeir sem hafa komið fram með múm í Mengi eru tónlistarmennnirnir Magnús Trygvason Eliassen, Örn Eldjárn og nú síðast dj. flugvél og geimskip. Nú er komið að tímamótum og barnið við það að útskrifast - á fimmtu og síðustu spunatónleikunum verða þeir einir á ný, þeir Gunnar og Örvar og vinna úr þeim tilraunum og kveikjum sem átt hafa sér stað undanfarna mánuði. Menschen am Sonntag er vanmetið meistarastykki frá 1930. Hún var fyrsta myndin sem bræðurnir Curt og Robert Siodmak leikstýrðu og handritið skrifaði enginn annar en Billy Wilder. Kvikmyndin er ein síðasta mynd þögla tímabilsins svokallaða og gefur sjaldgæfa innsýn inn í líf áhyggjulausra ungmenna í borg sem stuttu seinna varð hryllingi einræðis að bráð. Hljómsveitin múm er þekkt fyrir nýungagirni í nálgun sinni og flutningi á tónlist og hefur hún komið víða við. Samstarf hennar við listamenn úr mismunandi listakreðsum ber þess glöggt vitni, en til dæmis vann sveitin að lagi með áströlsku poppstjörnunni Kylie Minouge fyrir kvikmyndina Jack & Diane og í augnablikinu vinnur múm að nýjum verkum sem leikin verða af Sinfóníuhljómsveit MDR í Leipzig. Á síðasta ári var nýjasta breiðskífa sveitarinnar Smilewound tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna. Húsið opnar klukkan 20:00. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 Miðaverð er 2000 krónur.

múm – Menschen am Sonntag Improvisation

Mengi

Mum

It’s time for the last installation of múm’s ‘Menchen Am Sonntag’ improv! múm will be setting improvised electronic sounds to the 1930’s silent film ‘Menchen Am Sonntag’, a chronicle of life in a day.

"CREATURES // A North American Duo"

Mengi

12015187 824785867634386 1159833521716479545 o

Jordan Morton (NYC) Acoustic Bass and Vocals Kai Basanta (MONTREAL) Drums and Electronics ::: the colorful, driving beats of Basanta’s kit blend earthily with the fervent bow-work of Morton’s bass, woven through with plaintive vocals and eerie electro-acoustic soundscapes. Explosive song structures disintegrate into exploratory spaces. Bizarre textures and bursts of improvisation give way to hymns and harmo-melodies. The two creatures met in 2014 at the Banff International Workshop for Jazz and Creative Music, rocking the conduction ensemble under the adept baton of Tyshawn Sorey. Ever since, they have been coming together across land and sea to weave a singular sound, and are excited to premiere the maturation of this project at Mengi. House opens at 20. Concert starts at 21. Tickets: 2000 ISK /// Jordan Morton (NYC): Kontrabassi og rödd Kai Basanta (Montreal) trommur og rafhljóð Samstarf hinnar bandarísku Jordan Morton og hins kanadíska Kai Basanta hófst árið 2014 en þau kynntust á námskeiði í djass- og spunatónlist sem fram fór við hina virtu Banff-listamiðstöð í Banff í Alberta-fyllki Kanada. Í Mengi flétta þau saman rödd og rafhljóðum, ágengum slagverkstakti og kontrabassatónum en þetta er frumflutningur á samstarfsverkefni sem staðið hefur yfir í ár. Jordan Morton byrjaði að læra á kontrabassann á unglingsárum eftir að hafa stundað fiðlunám um nokkurra ára skeið. Hún útskrifaðist frá Ithaca College School of Music árið 2012, hélt þá til Parísar þar sem hún nam hjá kontrabassavirtúósnum François Rabbath. Í París komst Morton í kynni við frjálsan spuna, meðal annars fyrir tilstilli Joëlle Léandre sem hvatti hana óspart áfram. Jordan Morton kemur iðulega fram ein síns liðs, syngur eigin lög og spilar á bassann en í fyrra sendi hún frá sér plötuna Cascadilla Creek sem hefur að geyma tónlist Morton- á mörkum ljóðasöngs, þjóðlagatónlistar, popptónlistar, tilraunakenndrar spunatónlistar... https://soundcloud.com/jordanmortoncontrebasse Húsið verður opnað klukkan 20. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur.

Jordan Morton & Kai Basanta

Mengi

Jordan morton kai basanta

Jordan Mortan, vocalist and bass player, and Kai Basanta, drummer, are playing a show at Mengi to show off the maturation of their sound and their synchronicity.

Útgáfuhóf & afmæli

Mengi

11228514 839336476179325 2733403456166090107 o

Ljóðabækurnar „Brot hætt frum eind“ eftir Kára Tulinius og „Það sem áður var skógur“ eftir Valgerði Þóroddsdóttur koma út hjá forlaginu Partusi föstudaginn 30. október 2015. Þessum stórviðburði verður fagnað í Mengi kl. 20:00. Meðgönguljóð er sería ljóðabóka með það markmið að kynna upprennandi höfunda til leiks. Serían hefur skapað sér sess sem sérlega metnaðarfull og framsækin rödd í íslenskum bókmenntaheimi, en hún var stofnuð 30. október 2011 af Valgerði og Kára auk Sveinbjörgu Bjarnadóttur – og því er einnig um fjögurra ára stofnafmæli að ræða. 2.000 krónur veitir aðgang og eintak af bók að eigin vali. Allir hjartanlega velkomnir!

Högni Egilsson & Nordic Affect

Mengi

12141014 835251459921160 3812709402781694158 o

: : : : : sweet stay awhile : : : : : Mengi hosts an evening circling around the intimate and melancholy as Nordic Affect and singer/composer Högni Egilsson team up. In a unique lineup, which will be revealed on the night, Högni and Nordic Affect will perform music ranging from Dowland's sorrowful songs to a premiere of a brand new work by Högni, written specially for Nordic Affect. One of Iceland's leading music figures Högni Egilsson has performed with a number of different outfits and bands throughout his career. He’s currently a member of the prestigious Icelandic collective GusGus, is a solo artist in his own right and is the main man behind the critically acclaimed group Hjaltalín. Nordic Affect have created a highly unique voice, earning them Performer of the Year at Iceland Music Awards and a nomination for the Nordic Council Music Prize. Their latest album, Clockworking was featured as 'Album of the Week' on Q2 Music and the title track was chosen for NPR's 'Songs We Love' series. www.nordicaffect.com House opens at 20:00. Performance starts at 21:00 Tickets: 2000 ISK Looking forward to seeing you. /// : : : : : sweet stay awhile : : : : : Nánd og angurværð munu svífa yfir vötnum í Mengi á þessum tónleikum þar sem Nordic Affect og Högni Egilsson eiga stefnumót í tónlist. Lagaval mun spanna allt frá tregafullum lögum Dowlands til frumflutnings á splunkunýju verki eftir Högna sem hann samdi sérstaklega fyrir Nordic Affect. Högni Egilsson vakti fyrst athygli sem einn af lykilmönnum hljómsveitarinnar ástsælu Hjaltalín. Síðan hefur hann komið fram við ótal tækifæri, einn síns liðs eða með öðrum tónlistarmönnum og hljómsveitum. Hann er einn af núverandi meðlimum hljómsveitarinnar GusGus, hefur látið að sér kveða í leikhúsinu með samningu leikhússtónlistar en stígur á þessum tónleikum inn í heim þar sem endurreisn, barrokk og samtími renna saman í eitt. Starf Nordic Affect einkennist af nýstárlegri nálgun og frumleika í verkefnavali en hópurinn hefur frá upphafi flutt allt frá danstónlist 17.aldar til hinnar framsæknu raftónlistar okkar tíma. Nýjasta plata þeirra, Clockworking var valin ‘Plata vikunnar’ á hinum virta miðli Q2 Music og titillag plötunnar rataði inn í seríuna ‘Songs We Love’ á NPR. Húsið opnar klukkan 20. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 kr. Hlökkum til að sjá ykkur.

Högni Egilsson & Nordic Affect

Mengi

Nordic affect

Mengi hosts an evening circling around the intimate and melancholy as Nordic Affect and singer/composer Högni Egilsson team up. They’ll be playing a surprise set list of haunting music, perfect for All Hallow’s Eve!