Mengi

Óðinsgata 2
101, Reykjavík

Viðburðir

Sölvi Kolbeinsson & Brian Massaka

Mengi

11150252 737114096401564 2050817626411376945 n

Sölvi and Brian have played a lot together since Brian arrived in Iceland, last autumn, as a duo and in bigger combos as well. As a duo, they perform original compositions as well as other music with great creativity and adventurousness. They are not afraid to follow each other and explore new paths . The listening, understanding and the interplay is what matters in their music. Sölvi Kolbeinsson was born in 1996. He began his saxophone studies at the age of eight and now studies improvisation with Sigurður Flosason and Hilmar Jensson in FÍH Music School. Sölvi received awards at Nótan-festival, as a classical soloist in 2010 and with a jazz combo in 2013. Sölvi has appeared as soloist with the Iceland Symphony Orchestra in 2011 and 2014. Sölvi has performed at several festivals and venues in Iceland including The Reykjavík Jazz Festival, Iceland Airwaves, Hammond-festival in Djúpavogur, Kex Hostel and Tíu Dropar as well as performing weekly at the Monday-jazz at Húrra. Sölvi has taken lessons with Jim Black, Dick Oatts, Phil Markowitz and Jay Anderson, to name but a few. Brian Massaka - Guitarist, composer and producer. He was Born in 1993 in Toruń (PL). Student of Syddansk Musikkonservatorium in Odense, Denmark. A creator and co-worker of various international bands, performing in European countries including, Denmark, Sweden, Poland, UK, Iceland and Estonia also being part of Polish and Danish jazz festivals. His music style finds Brian between modern jazz and classical music both in the improvisation language and composing. He also works as a music producer (Massaka Brain) moving around such musical areas as hiphop, electronic music, folk, experimental. He was recording music for many polish movies, TV series and theater plays. Works with international vocalists (Denmark, England, Belgium, Iceland). Being part of world-wide compilation of music producers called "Sound of Dopeness Vol. 01" released in Istanbul (Turkey) in 2014 is his the most recent achievement as a producer without counting various single releases. As a musician working in many different genres, taking care of mostly every part of creating musical product through composing, performing, recording, mixing and mastering, he knows and cares about the importance of balance and harmony in music. https://www.youtube.com/watch?v=ntrMcedfGbY Entrance fee is 2000 krónur. /// Sölvi og Brian hafa spilað mikið saman síðan Brian kom til landsins síðastliðið haust, bæði sem dúó og í stærri hópum. Sem dúó leika þeir bæði eigin tónsmíðar og annað efni af mikilli sköpunargleði og ævintýramennsku. Þeir eru óhræddir við að elta hvorn annan og kanna nýjar slóðir. Það er hlustunin, skilningurinn og samspilið sem skiptir öllu máli í spilamennsku þeirra. Sölvi Kolbeinsson er fæddur árið 1996. Hann hóf nám í saxófónleik átta ára gamall og stundar nú nám í spuna hjá Sigurði Flosasyni og Hilmari Jenssyni í Tónlistarskóla FÍH. Sölvi vann til verðlauna á fyrstu Nótu-hátíðinni vorið 2010 og með djassgrúppunni Gaukshreiðrinu árið 2013. Sölvi spilaði einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands árin 2011 og 2014. Sölvi hefur komið fram á tónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur, þriðjudagstónleikum á Kex-hostel, Iceland Airwaves, Hammond hátíð Djúpavíkur og Tíu dropum auk þess að spila vikulega á Mánudjassi Húrra. Sölvi hefur sótt tíma hjá Jim Black, Dick Oatts, Phil Markowitz og Jay Anderson svo einhverjir séu nefndir. Brian Massaka – gítarleikari og tónskáld fæddist árið 1993 i Póllandi. Hann er nemandi við Tónlistarháskólann í Óðinsvéum. Hann er stofnandi og meðlimur ýmissa alþjóðlegra hljómsveita og hefur komið fram í Danmörku, Svíþjóð, Póllandi, Englandi, Íslandi og Eistlandi og víðar. Tónlistarstíll Brians er einhversstaðar á milli nútíma djass og klassískrar tónlistar, bæði í spuna og tónsmíðum. Hann vinnur einnig sem framleiðandi (Massaka Brain). Þar vinnur hann meðal annars í hip-hop, raf- þjóðlaga- og experimental tónlist. Hann hefur tekið upp tónlist fyrir pólskar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Brian hefur komið við sögu nánast allsstaðar í tónlistarlegu ferli, frá sköpun til útgáfu. https://www.youtube.com/watch?v=ntrMcedfGbY Miðaverð er 2000 krónur.

Anne Anderssons MeTRIOlogical Institute

Mengi

18629 736652073114433 8869620860579272416 n

Brain-storm-warning! step-suns and elbow-room-temperatures ekkert mál…. hurry hurry sugar cane radar hugs from the institute BEEEEEEP freely improvised music by Anne Andersson (horns) Magnús Trygvason Eliassen (drums) Richard Andersson (bass) Anne Andersson A danish improvisor and composer living in Reykjavik. Her works as a composer extends from modern classical composition to jazz and avant-garde. As a trumpet player Anne is based in the jazz field and drawn by the endless possibities in open improvisation. She is constantly experimenting with sounds and always trying to find new ways of communicate through her instrument. Richard Andersson: Having studied and played both bebop/modern jazz and freely improvised music, danish bassist Richard Andersson has a broad base in music. He has received numerous of rewards and positive reviews for his many projects with danish and international musicians such as Jeff Tain Watts, George Garzone, Kresten Osgood, Phill Markowitz, Oskar Gudjonsson, Matthias Hemstock and many others. He's musicality and style of playing is often referred to as strong, firm and expressive but yet insistently understated and humble. Magnús Trygvason Eliassen Being one of the most sought after Icelandic drummers, Magnus appears frequently at Mengi. Magnus is working with a large number of bands and musicians including ADHD, Skuli Sverisson and Moses Hightower. Entrance fee is 2000 krónur.

The Spacesuits

Mengi

10450150 704988262947481 5996777752813505507 n

The Spacesuits is an immersive installation featuring multimedia artworks by an international collective of over fifty musicians, working together to generate new concepts for paradise. The Spacesuits explores the ideas of apocalypse, the afterlife, invented creation myths, and the re-writing of history, taking the work of the jazz musician and Afrofuturist, Sun Ra, as its inspiration. The installation will combine soundscape, videotaped performance pieces, photographs, small handmade books, and live performances by Futuregrapher, Björk Viggósdóttir, Lord Pusswhip, DJ Yamaho, Frosti Jonsson, and Good Moon Deer. The Spacesuits collective is led by artists Anaïs Duplan and Winston Scarlett, and is sponsored by The AfroFuturist Affair, Pushdot Studio, and Philadelphia Printworks. The Mengi show will be the first of The Spacesuits summer tour, a series of installations across North America. For information on the summer tour, see: www.thespacesuits.com. // SCHEDULE // -- FRIDAY 24 APRIL -- INSTALLATION OPENS AT 18.00 19:00 – Bjork Viggosdottir 20:00 – Futuregrapher 21:00 – Dj YAMAHO -- SATURDAY 25 APRIL -- INSTALLATION OPEN FROM 12.00-18.00 20:00 – BistroBoy 21:00 – Good Moon Deer 22:00 – Lord Pusswhip The entrance fee is 2.000 krónur /// The Spacesuits er umvefjandi innsetning er birtir margmiðluð listaverk. Verkin eru afrakstur samstarfs rúmlega fimmtíu tónlistarmanna víðs vegar að úr heiminum sem hafa unnið að því í sameiningu að skapa ný hugtök fyrir paradís. The Spacesuits kannar hugmyndir heimsenda og eftirlífsins, tilbúnar goðsagnir sköpunarinnar og endurritun sögunnar með vinnu jazz tónlistarmannsins og Afró-framtíðarsinnans Sun Ra að innblæstri. Innsetningin sameinar hljóðheim, gjörninga verk á myndbandsformi, ljósmyndir, litlar handgerðar bækur og tónleika með Futuregrapher, Björk Viggósdóttir, Lord Pusswhip, DJ Yamaho, Frosta Jónssyni og Good Moon Deer. Listhópnum The Spacesuits er stýrt af listafólkinu Anaïs Duplan og Winston Scarlett og er styrkt af The AfroFuturist Affair, Pushdot Studio og Philadelphia Printworks. Sýningin í Mengi verður sú fyrsta af röð innsetninga en The Spacesuits mun ferðast víða um Norður Ameríku í sumar. Frekari upplýsingar um sumar ferðalag þeirra á vefsíðu THE SPACESUITS. DAGSKRÁ FÖSTUDAGURINN 24. APRÍL OPNUN Á INNSETNINGU KL. 18.00 19:00 – Bjork Viggosdottir 20:00 – Futuregrapher 21:00 – Dj YAMAHO LAUGARDAGUR 25. APRÍL INNSETNING OPIN KL. 12.00-18.00 19:00 – BistroBoy 20:00 – Good Moon Deer 21:00 – Lord Pusswhip Miðaverð er 2000 krónur.

Woodpigeon

Mengi

Woodpigeon e1429546562636

Indie Canadian performer Mark Andrew Hamilton a.k.a. Woodpigeon performs tonight at Mengi.

Woodpigeon

Mengi

11050128 737122759734031 8345244536565522632 o

A solo performance of new songs recorded recently with producer/collaborator Sandro Perri. There will be loops and some falsetto. Mark Andrew Hamilton is Woodpigeon, a Canadian-born and based performer specializing in acoustic loops and self-harmonizing. Woodpigeon solo appeared at the 2012 Airwaves Festival and Hamilton is also a proud and happy member of EMBASSYLIGHTS alongside Benni Hemm Hemm (who made their Airwaves debut in 2014). Benni will be opening for Woodpigeon this evening. Woodpigeon was coined in 2005 to shelter a revolving cast of Mark Hamilton’s musician comrades as they coalesced around his first songs. Since then, five full-length albums and at least a dozen other recordings have been released into the wild under the Woodpigeon banner. Hamilton, sometimes with guests but often alone, has toured Europe and North America alongside several artists (including Withered Hand, Jose Gonzalez, Iron & Wine, Grizzly Bear, Broken Social Scene, and Calexico), and been on the bill at a few festivals (Sled Island, The End of the Road, Haldern Pop, Field Day, Pop Montreal). The Woodpigeon entity has been involved in theatrical, cinematic, and performance events and featured on productions by many purveyors of fine musical exposure (CBC Radio, BBC, Radio France, Le Blogotheque, Black Cab Sessions, Bandstand Busking, Southern Souls, XFM and more). In 2010, Woodpigeon completed its first residency at the Banff Centre for the Arts. While all of this has been wonderful, Hamilton wishes with all his heart that Woodpigeon could have had a Peel Session. Alas. http://www.woodpigeon-songbook.com http://www.facebook.com/woodpigeonmusic http://woodpigeon.bandcamp.com http://www.blogotheque.net/2012/01/30/woodpigeon/ /// Mark Andrew Hamilton heldur einstaklings tónleika með efni sem hann er nýbúinn að taka upp með framleiðanda/samstarfsaðila Sandro Perri. Það verða lykkjur og eitthvað um falsettur. Mark Andrew Hamilton er Woodpigeon, fæddur og búsettur í Kanada. Hann sérhæfir sig í órafmögnuðum lykkjum og að sjá um eigin raddanir. Woodpigeon einstaklingsverkefnið hófst á Iceland Airwaves hátíðinni en Mark er einnig stoltur og kátur meðlimur í EMBASSYLIGHTS með Benna Hemm Hemm sem þreyttu frumraun sína á Airwaves 2014. Benni mun einmitt hita upp fyrir Woodpigeon. Woodpigeon varð til árið 2005 til að halda utan um síbreytilegan hóp tónlistarmanna sem Mark Hamilton starfaði með og komu saman í kringum fyrstu lögin hans. Síðan þá hafa komið út fimm plötur í fullri lengd og a.m.k. tólf aðrar upptökur hafa sloppið út í óvissuna undir merkjum Woodpigeon. Hamilton hefur ferðast og spilað víða um Evrópu og Norður Ameríku, stundum einn en oft með gesti með sér og komið fram með fjölmörgu listafólki (þar á meðal Withered Hand, Jose Gonzalez, Iron & Wine, Grizzly Bear, Broken Social Scene, and Calexico) og verið á dagskrá nokkurra hátíða (s.s. Sled Island, The End of the Road, Haldern Pop, Field Day, Pop Montreal). Woodpigeon merkið hefur þróast yfir í leikhús, myndbands og gjörninga viðburði og verið hluti af mörgum verkefnum hjá aðilum sem koma gæða tónlist á framfæri (CBC Radio, BBC, Radio France, Le Blogotheque, Black Cab Sessions, Bandstand Busking, Southern Souls, XFM o.fl.). Árið 2010 kláraði Woodpigeon sitt fyrsta listamannaseturs tímabil hjá banff Centre for the Arts. Þrátt fyrir að allt þetta hafi verið dásamlegt, óskar Mark með öllu sínu hjarta að Woodpigeon hefði getað haft Peel Session. Svona er þetta. http://www.woodpigeon-songbook.com http://www.facebook.com/woodpigeonmusic http://woodpigeon.bandcamp.com http://www.blogotheque.net/2012/01/30/woodpigeon/

múm - Menschen am Sonntag Improvisation / Work in Progress #2

Mengi

10835484 740914906021483 7708160760219132010 o

The second performance in a monthly series of improvisations where founding members of múm, Örvar Smárason and Gunnar Tynes improvise electronic music to accompany the silent film Menschen am Sonntag from the year 1930. The idea is to present a "work in progress" with the aim of ultimately writing a new score to the film or at least establishing a framework for a musical accompaniment to the film. For their last performance múm appeared as a duo, but this time long-term collaborator and sometimes touring member of the band, Magnús Trygvason Eliassen will join Örvar and Gunnar on drums and percussion. Magnús is well known for his work with Amiina, ADHD, Moses Hightower and countless others. múm are known for their exploratory and exuberant approach to music which can yield eclectic results. The duo is currently working on pieces commissioned for the MDR Sinfonieorchester in Leipzig and will perform at Cappadox festival in the natural wonder of Cappadocia, Turkey in May. Menschen am Sonntag is an often overlooked gem from 1930, a directorial debut for brothers Curt and Robert Siodmak and written by none other than Billy Wilder. Not only is the film one of the last of Germany's silent era cinema, but it follows a weekend in the life of a group of Berliners and is a rare glimpse into the lives of young and carefree people in a city that would soon be submerged in a dark shadow. Admission fee is 2000 kronur. /// Þá er komið að öðrum tónleikunum í mánaðarlegri seríu múm, þar sem þeir Örvars Smárason og Gunnar Tynes snara fram brakandi raftónum við kvikmyndina Menschen am Sonntag frá 1930 með það að leiðarljósi að að skapa á endanum nýja tónlist við myndina og ljá henni nýjann hljóðheim. Tónleikaserían verður því eins konar verk í vinnslu. Á fyrstu tónleikunum kom múm fram sem dúett, en í þetta sinn bæta þeir við samstarfsmanni sínum til margra ára, trommuleikaranum Magnús Trygvasyni Eliassen. Magnús þarf vart að kynna, enda er hann einn af ástsælustu trommuleikurum landsins. Sem tríó hyggst múm byggja ofan á tónlist þá sem skapaðist á fyrstu tónleikunum. Í augnablikinu vinnur múm að nýjum verkum sem leikin verða af Sinfóníuhljómsveit MDR í Leipzig og leikur í maí í Kappadókía þjóðgarðinum í austur Tyrklandi. Kappadókía er þekkt fyrir mjög sérstakt landslag vegna sandsteins sem náttúrurof hefur verkað á og vegna neðanjarðaborga sem byggðar voru fyrir Krist. Menschen am Sonntag er vanmetið meistarastykki frá 1930. Hún var fyrsta myndin sem bræðurnir Curt og Robert Siodmak leikstýrðu og handritið skrifaði enginn annar en Billy Wilder. Kvikmyndin er ein síðasta mynd þögla tímabilsins svokallaða og gefur sjaldgæfa innsýn inn í líf áhyggjulausra ungmenna í borg sem stuttu seinna varð hryllingi einræðis að bráð. Miðaverð er 2000 krónur.

Ragnheiður Gröndal & Guðmundur Pétursson

Mengi

11124526 737207256392248 8932605999470522062 o

The musical couple Guðmundur Pétursson (guitarist, composer) and Ragga Gröndal (singer, songwriter, pianist) will do a performance in Mengi on the 30th of April. The theme of the concert will be songs that explore solitude and the need to belong. Some of the songs also explore the woman and the mother in a broad perspective. The songs will be connected together through improvisation and the concert will aim at creating a beautiful flow of energy in the space between the musicians and the listeners. Entrance fee 2000 krónur. Links: www.facebook.com/rgrondal www.youtube.com/raggagrondal https://www.facebook.com/pages/Guðmundur-Pétursson/60894372587 https://www.youtube.com/user/gumip/videos /// Tónlistarhjónin Guðmundur Pétursson og Ragnheiður Gröndal halda tónleika í Mengi 30. apríl nk. Þema tónleikanna eru lög sem fjalla öll á einhvern hátt um einsemd manneskjunnar og þörfina til þess að upplifa sig sem hluta af heild en á sama tíma skera sig úr. Einnig hafa sum laganna tengingu við konuna og móðurina. Lögin verða tengd saman með spuna og markmið tónleikanna er að skapa fallegt orkuflæði í rýminu milli flytjenda og hlustenda. Miðaverð er 2000 krónur. Links: www.facebook.com/rgrondal www.youtube.com/raggagrondal https://www.facebook.com/pages/Guðmundur-Pétursson/60894372587 https://www.youtube.com/user/gumip/videos

Soffía Björg

Mengi

Soff c3 ada bj c3 b6rg e1430400138200

Soffía Björg celebrates the spring by performing music from her upcoming album at Mengi. Shs is accompanied by Tómas Jónsson and Sigríður Þóra.

Soffía Björg

Mengi

11150454 10153802185644128 8363151503956323694 n

Soffía Björg celebrates the springtime by performing in Mengi an intimate set of songs that she has been working on for the past months. Also music from her upcoming album will played with the help of Tómas Jónsson on effect-driven rhodes. The artist Sigríður Þóra will display video art on the walls of Mengi and also sing backing vocals with Soffía. Entrance fee is 2000 krónur. /// Soffía Björg mun bjóða vorið velkomið með lágstemmdum tónleikum í Mengi laugardagskvöldið 2. maí. Þarna mun vera frumflutt tónlist sem hún hefur verið að vinna sl. mánuði og einnig lög af væntanlegri plötu. Henni til halds og trausts verða Tómas Jónsson á skringi-rhodes og myndlistarkonan Sigríður Þóra Óðinsdóttir sem varpar videoverki á vegg tónleikastaðarins. Einnig lánar hún rödd sína yfir þessa kvöldstund. Miðaverð er 2000 krónur.

GG&Hey

Mengi

Gg hey

GG & Hey is a a rockabilly band with classic rock influences. Band members include: Valdimar Örn Flygenring on guitar and vocals, Snorri B. Arnarsson on guitar, Þorleifur Guðjónsson on bass and Þórdís Claessen on drums.

Jakob Bro

Mengi

1.8684

Jakob Bro - 8.5.2015 13:00:00 - Mengi

Jakob Bro

Mengi

Jakob bro e1429547677949

Jazz artists, Jakob Bro, Lee Konitz, Bill Frisell and Thomas Morgan perform three concerts at Mengi at 13:00, 20:00 and 22:00.

Jakob Bro

Mengi

1.8684

Jakob Bro - 8.5.2015 20:00:00 - Mengi

Jakob Bro

Mengi

10887183 691668827612758 5787451813906881921 o

First concert starts at 8 pm Second concert starts at 10 pm BOTH SHOWS ARE SOLD OUT! Jakob Bro, Lee Konitz, Bill Frisell and Thomas Morgan - together they created magical moments on Jakob Bros acclaimed and prize nominated album trilogy Balladeering-Time-December Song. Now, for the first time, this team of international jazz stars will visit the homeland of the Danish composer with a tour in the Nordic countries. When Danish guitarist and composer Jakob Bro in spring 2014 was told that his trilogy Balladeering-Time-December Song had been nominated for the Nordic Council Music Prize, an idea was born. Bro wanted the musicians to come and play the music live, where he had found the inspiration - in the Nordic countries. In May 2015, placed it into practice, a Nordic tour will bring the group behind the beautiful recordings to Greenland, Iceland, Faroe Islands, Norway and Denmark. The careers of these four musicians speak for themselves: Saxophone player Lee Konitz has been one of the great voices in jazz since the late 40’s, where he, along with Miles Davis, was a part of the birth of cool jazz. Guitarist Bill Frisell had his breakthrough in the 80’s with musicians as Paul Motian and Jan Garbarek, and has enriched countless concerts and albums with his unique sound universe. Bass player Thomas Morgan from the younger generation has accompanied names like John Abercrombie and Craig Taborn, and with his melodic and sensitive playing he has been Jakob Bros sideman in several contexts. And Jakob Bro himself, who, after some years as a sideman for Paul Motian and Tomasz Stanko, had his international breakthrough as composer, guitarist and bandleader. One of Bro's brilliant ideas has been to put together this group to interpret and record a number of his compositions. It is well deserved that the trilogy, that came out of this, was nominated for the Nordic Council Music Prize 2014. "A breathlessly beautiful work" and "a peculiarly magical, alluring sound" are only some of the words, Nordic Council used in the nomination. Jakob Bro has been taking some giant steps in his career through the last decade. One of the milestones so far was definitely when he published the 2009 album Balladeering - the first album in his trilogy with Lee Konitz as focal point. Balladeering Tour 2015 will be an opportunity to hear Jakob Bro and his favorite musicians recreate the magical moments of the trilogy. /// Fyrri tónleikar hefjast kl.20 Síðari tónleikar hefjast kl.22 UPPSELT ER Á BÁÐA TÓNLEIKA. Jakob Bro er danskur gítarleikari og tónskáld, þríleikur hans Balladeering-Time-December hlaut tilnefningu til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs vorið 2014. Við tilnefninguna fæddist hugmynd um að safna saman því úrvalsliði sem kom að verkinu, leggja land undir fót og halda þangað sem innblástur hans var uppruninn, á Norðurlöndin. Tónleikarnir á Íslandi eru fyrstu tónleikarnir af sex á Norðurlandaflakki þeirra en héðan fer hópurinn til Danmerkur, Færeyja, Noregs, Grænlands og enda svo í Kaupmannahöfn. Það er stjörnum prýddur hópur sem kemur fram með Jakob Bro eða þeir Lee Konitz, Bill Frisell og Thomas Morgan. Fyrir þá sem ekki þekkja til hefur Lee Konitz t.d. unnið með mönnum eins og Miles Davis og Stan Getz en Bill Frisell hlaut Grammy verðlaun árið 2005 og var einnig tilnefndur til þeirra árin 2003, 2008 og 2009. Það er með mikilli ánægju og tilhlökkun sem við kynnum þennan viðburð, enda ekki á hverjum degi sem gefst tækifæri til að berja augum slíkar goðsagnir í alþjóðlega jazz heiminum hér í Reykjavík. Jakob Bro, Lee Konitz, Bill Frisell og Thomas Morgan – hafa saman skapað töfrandi stundir á plötuþrennunni Balladeering-Time-December Song. Platan hefur hlotið gríðarlega góðar viðtökur og verið tilnefnd til verðlauna. Þetta alþjóðlega stjörnuteymi jazz listamanna heimsækir nú í fyrsta skipti heimaland danska tónskáldsins og halda í tónleikaferðalag um Norðurlöndin. Þegar danska gítarleikaranum og tónskáldinu Jakob Bro var tilkynnt það um vorið 2014 að þríleikur hans Balladeering-Time-December Song hefði verið tilnefnt til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs, fæddist hugmynd. Bro vildi fá hljóðfæraleikarana til að koma og spila tónlistina á þeim slóðum sem hann var á þegar hann fékk innblásturinn, þ.e. á Norðurlöndunum. Í maí 2015 verður sú hugmynd að veruleika þegar hópurinn sem stendur að þessum fallegu upptökum fer í tónleikaferðalag um Norðurlöndin. Til stendur að byrja á Íslandi og fara héðan til Danmerkur, Færeyja, Noregs og Grænlands en enda svo í Kaupmannahöfn þann 15.maí. Seiðandi hljóð, töfrum líkast Ferilskrár þessara fjögurra tónlistarmanna tala sínu máli: Lee Konitz saxofónleikari hefur verið einn af stærstu þátttakendum djassins síðan á fimmta áratug síðustu aldar, en þá tók hann þátt í að skapa “cool jazz” stefnuna við hlið manna eins og Miles Davis. Bill Frisell gítarleikari sló í gegn á níunda áratugnum með tónlistarmönnum eins og Paul Motian og Jan Garbarek, og hefur fyllt óteljandi tónleikasali og hljómplötur með sínum einstaka hljóðheim. Bassaleikarinn Thomas Morgan er af yngri kynslóð en hefur spilað með mönnum eins og John Abercrombie og Craig Taborn. Hann spilar á mjög melódískan og næman hátt og hefur verið meðleikari Jakobs Bro í margvíslegu samhengi. Jakob Bro sjálfur, steig sín tímamótaskref á alþjóðavettvangi sem lagahöfundur, gítarleikari og hljómsveitarstjóri eftir að hafa verið meðleikari Paul Motian og Tomasz Stanko. Ein af snilldar hugmyndum Jakobs Bro var að setja saman þennan hóp til að túlka og taka upp þó nokkur af tónverkum hans. Þríleikurinn sem úr varð, er vel að þeirri tilnefningu komin sem hann hlaut til Norðlensku Tónlistarverðlaunanna árið 2014. Setningarnar “Dásamlega fallegt verk” og “Einstaklega seiðandi hljóð sem er töfrum líkast” eru brot af þeim lýsingarorðum sem Norðurlandaráð lét falla um verkið í tilnefningu sinni. Jakob Bro hefur tekið risastór skref á sínum ferli síðastliðinn áratug. Einn stærsti áfanginn hingað til er sannarlega útgáfa plötunnar Balladeering árið 2009 – sem var fyrsta platan af þríleiknum þar sem þungamiðja verksins var vinna Lee Konitz á plötunni. Balladeering Tour 2015 verður tækifæri til að heyra Jakob Bro ásamt uppáhalds tónlistarmönnum hans endurskapa þær töfrandi stundir sem þríleikurinn á að geyma.

Jakob Bro

Mengi

1.8684

Jakob Bro - 8.5.2015 22:00:00 - Mengi

Kevin Verwijmeren

Mengi

Kevin verwijmeren

Dutch physics student/electronic musician, Kevin Verwijmeren attempts to combine melodies and patterns to create a landscape of sound.

Kevin Verwijmeren

Mengi

11194424 743858089060498 2611843784160987373 o

Kevin Verwijmeren is a 23 year old physics student and electronic musician currently based in Delft, in The Netherlands. He is originally born in the southern part of The Netherlands close to the sea. Around the year 2013 he really started to develop music on a more serious level. His aim is to make music in such a way that when certain melodies and patterns are combined, create a landscape of sound(s). Next to his first album It's The Colour Of A Cloud Covered Sky, he is featured on various compilations and his latest work is the soundtrack for the film 'The wolf and the wayfarer'. Website: http://www.kevin-verwijmeren.nl/ Bandcamp: https://kevin-verwijmeren.bandcamp.com/ Soundcloud: https://soundcloud.com/kevinverwijmeren Facebook: https://www.facebook.com/kevinverwijmeren Entrance fee is 2000 kronur.

Sigrún Jónsdóttir

Mengi

11206566 747022998744007 698827070815825356 o

Sigrún Jónsdóttir has been studying composition at the Icelandic Academy of the Arts since 2011 and this will be her graduating concert. The repertoire will include a piece for 4 instrumentalists; clarinet, viola, cello and double bass and an electronic piece made from the same material. Recordings of the intrumental piece will be taken apart and put back together according to atmosphere. There is no entrance fee. /// Sigrún Jónsdóttir er í grunninn hljóðfæraleikari og hefur unnið með fjölmörgum hljómsveitum og tónlistarfólki og tekið þátt í margskonar verkefnum í gegnum tíðina. Síðustu ár hafa tónsmíðar verið í brennidepli hjá Sigrúnu. Haustið 2011 hóf hún nám við Listaháskóla Íslands á nýmiðlabraut. Þar hefur hún lært tónsmíðar m.a. hjá Ríkharði H. Friðrikssyni, Hróðmari I. Sigurbjörnssyni, Jesper Pedersen og Páli Ragnari Pálssyni. Sigrún hefur fengist mikið við raftónlist í námi sínu en leitast nú eftir því að stefna rafrænum og akústískum tónum saman. Á útskriftartónleikum Sigrúnar flutt verk fyrir 4 hljóðfæraleikara; klarinett, víólu, selló og kontrabassa. Auk þess verður einnig flutt rafverk unnið úr sama efnivið, þ.e. upptökur af verkinu sjálfu verða teknar í sundur og settar aftur saman eftir stemningu. Enginn aðgangseyrir.

Parallax & Hafdís Bjarnadóttir

Mengi

Parallax improvisational world will meet the soundscapes of Hafdis Bjarnadottir tonight. The Norwegian trio will try to merge their improvisations with the tempo and timbres of the field recordings of Hafdis. Working with extended instrumental tecniques, Parallax is often associated with non-instrumental soundscapes in their music. Since they started in 2008, Parallax has developed a unique sound, often merging the sounds of the instruments giving the impression of being one big instrument. Their music can be strictly rhythmical, noise-like or meditative and poetic. Since the very start of their collaboration they have asked different composers to work with them, either write for them, play together with them or, as on their last record «Den tredje dagen» be their producer. In June this year they will start a project with composer/sound artist Anders Tveit where the live sound will be diffused in a multichannel setup. The trio are looking forward to collaborating with Hafdís Bjarnadóttir on their upcoming Iceland tour! Parallax have during the years toured extensively in Norway, Great Britain, France, Spain, Germany, Brazil, Italy, Slovenia, Singapore and China, and have released three albums: “Live In The UK” on FMR, “Krutthuset” on PlingMusic and «Den Tredje Dagen» on NorCD. They have collaborated with different composers, musicians and visual artists, among others with the Hong Kong New Music Ensemble on a commissioned work premiered in HK May 2013 and worked with Anders Tveit for The Ultima Festival 2015. Together with the light designers Elisabeth Kjeldahl Nilsson and Evelina Dembace made a production called “Lydrommet”; a project that exposes children to the world of improvised music (and lighting) see http://lydrommet.moonfruit.com/ for more info. More info on Parallax: https://soundcloud.com/300-acting-spaces/parallax-master-mp3-osl121016 https://soundcloud.com/parallaximpro/sets More info on Hafdís Bjarnadóttir: http://www.hafdisbjarnadottir.com /// Parallax & Hafdis bjarnadottir @ Mengi Norska sveitin Parallax (Stian Omenås (trompet og slagverk), Are Lothe Kolbeinsen (gítar og mbira) og Ulrik Ibsen Thorsrud (trommur, slagverk og sög)) og íslenska tónskáldið og rafgítarleikarinn Hafdís Bjarnadóttir munu leiða saman hesta sína í kvöld. Á efnisskránni er spunatónlist þar sem fjórmenningarnir tvinna saman hljóðfæraleik Norðmannanna á ýmis hefðbundin og óhefðbundin hljóðfæri og náttúruhljóð sem Hafdís hefur safnað um allt land á síðustu fimm árum. Parallax hefur frá stofnun sveitarinnar árið 2008 þróað með sér einstakan stíl þar sem þeir blanda gjarnan saman hljóðum hljóðfæra sinna á þann hátt að það virkar sem eitt hljóðfæri. Tónlistin getur verið taktföst, hávaðakennd eða jafnvel ljóðræn og meditatíf. Sveitin hefur fengið ýmis tónskáld til samstarfs við sig í gegn um tíðina á ýmsan hátt, og verður gaman að heyra hvað samruni Parallax og Hafdísar mun leiða af sér í tónlist og hljóðum. Parallax hefur á síðustu árum ferðast og spilað um Noreg, Bretland, Frakkland, Spán, Þýskaland, Brasilíu, Ítalíu, Slóveníu, Singapúr og Kína. Auk þess hafa verið gefnar út þrjár plötur með sveitinni; “Live In The UK” (FMR), “Krutthuset” (PlingMusic) og «Den Tredje Dagen» (NorCD). Sveitin hefur starfað með ýmsum tónskáldum, tónlistarmönnum og listamönnum eins og Hong Kong New Music Ensemble, Anders Tveit, Elisabeth Kjeldahl Nilsson og Evelina Dembace, en með þeim síðarnefndu unnu þeir að verki sem kallast “Lydrommet” og snýst um að kynna spunatónlist og ljós fyrir börnum. Nánari upplýsingar um það verk má finna á vefslóðinni http://lydrommet.moonfruit.com. Nánari upplýsingar um Parallax: https://soundcloud.com/300-acting-spaces/parallax-master-mp3-osl121016 https://soundcloud.com/parallaximpro/sets Nánari upplýsingar um Hafdísi Bjarnadóttur: http://www.hafdisbjarnadottir.com

Jimmy Nyborg trio

Mengi

11114282 746303002149340 4216421278325620668 o

Jimmy Nyborg trio is an Ensemble that features 3 Scandinavian musicians and composers with a broad background in classical, jazz and Nordic folk music. The fellowship explore and interprets the Nordic cultural heritage in a contemporary tone language. The music and compositions are a result of the meetings with nature, culture, history, people and not least the music of the regions traveled. The trio uses the musical and technical craft of its members to renew the sound of traditional and modern music. Jimmy Nyborg - Trumpet (SE) Richard Gudmundur Andersson – double bass (DK) Tore T. Sandbakken - Drums (NO)

Atli Heimir Sveinsson Concert/Lecture

Mengi

Atli heimir sveinsson

Mengi and the Iceland Academy of the Arts present the first of a series of combination concerts-lectures on the Icelandic composer Atli Heimir Sveinsson. Born in 1938, Atli Heimir is one of the Iceland’s most prolific classical composers, and yet much of his work was never recorded or performed a second time after its premiere. This series aims to look at his less appreciated works and to take a better look at an Icelandic master. In this first concert-lecture, Arngunnur Árnadóttir (clarinet), Melkorka Ólafsdóttir (flute), Michael Kaulartz (bassoon) and Örn Magnússon (reader) will perform six works followed by a lecture by Þráinn Hjálmarsson.

Upphafstónleikar í tónleika- og fyrirlestrarröð um höfundarverk " Atla Heimis Sveinssonar

Mengi

11203594 746317818814525 6620693546874741171 o

On May 15th we have the first in a series of concerts / lectures on Atli Heimir Sveinsson´s groundbreaking compositions. The series is a collaboration of Mengi and the Icelandic Academy of the Arts. This initial concert will be an introductory event to the full series and on the same day, we will also be launching our Karolinafund campaign to finance the rest of this ambitious project. From August 2015 to April 2016, on the last Friday of each month we will be dedicating the evening´s event to the works of Atli Heimir. The series is a celebration of accomplished musician/composer Atli Heimir Sveinsson´s work. Borgar Magnason, curator of the series, has discovered while going through his compositions a lifetime´s worth of work, from a time when he was getting acquainted with Stockhausen and the European avant-garde scene. The most surprising thing about this ambitious and progressive early work of Atli Heimir, is that some of it has never been performed or recorded and a lot of the pieces that were performed have not been heard since their premiere. There is a great variety of high quality compositions that are just waiting to be performed and the leitmotif of the series will be to unveil a selection of that work. Some solo and chamber pieces from other periods will also be heard. The program for the opening concert will be as follows: Trio für Bläser (1960) premiere Djúp er sorgin // Tief ist die Trauer (2002) for solo flute Fönsun IV (1968)for solo basoon Dona nobis pacem (1983) for solo clarinet and narrator Hljóðaljóð() Trio für Bläser (1960) repeated Performers: Arngunnur Árnadóttir - clarinet Melkorka Ólafsdóttir - flute Michael Kaulartz - bassoon Örn Magnússon - reader There will be a lecture about Atli Heimir at 1 pm Friday afternoon at the Iceland Academy of the Arts. The lecturer on this occasion is Þráinn Hjálmarsson. Entrance fee for the concert is 3000 kronur. /// Þann 15. maí höldum við fyrstu í röð tónleika / fyrirlestra sem verða hjá okkur á komandi mánuðum, þar sem brautryðjandi verk tónskáldsins Atla Heimis Sveinssonar verða í hávegum höfð. Tónleikaröðin er samstarfsverkefni Mengis og Listaháskóla Íslands. Þessir upphafstónleikar munu þjóna sem kynning á seríunni í heild en á sama degi munum við einnig hefja söfnun á Karolinafund til að fjármagna framhaldið á þessu metnaðarfulla verkefni. Frá og með ágústmánuði og fram í apríl 2016 mun síðasti föstudagur hvers mánaðar vera helgaður verkum Atla Heimis. Tónleikaröð þessi fagnar verkum hins afkastamikla og hæfileikaríka tónlistarmanni/tónskáldi Atla Heimi Sveinssyni. Borgar Magnason, sem stýrir seríunni, hefur unnið að heildar samantekt á höfundarverki Atla Heimis undanfarið ár. Við þá vinnu kom í ljós heilt ævistarf af verkum í framúrstefnu stíl sem samin eru á árunum fyrst eftir að Atli Heimir kynnist Stockhausen og evrópskri framúrstefnu. Það sem kemur helst á óvart við þessi metnaðarfullu og framúrstefnulegu verk hans er að sum hafa aldrei verið flutt, hvað þá tekin upp og mörg hver hafa ekki heyrst síðan þau voru frumflutt. Fjöldinn allur af gríðarlega vönduðum verkum bíður því flutnings en flutningur á úrvali þeirra er leiðarstefið í tónleikaröðinni, þó einleiks- og kammerverk frá öðrum tíma fái einnig að fylgja með. Dagskrá upphafstónleikana er eftirfarandi: Trio für Bläser (1960) frumflutningur Djúp er sorgin // Tief ist die Trauer (2002) fyrir einleiks flautu. Fönsun IV (1968) fyrir einleiks fagott Dona nobis pacem (1983) fyrir einleiks klarinett og lesara Hljóðaljóð() Trio für Bläser (1960) endurtekið Flytjendur á upphafstónleikunum: Arngunnur Árnadóttir - Klarínet Melkorka Ólafsdóttir - Flauta michael kaulartz - Fagot Örn Magnússon - Lesari Fyrsti fyrirlesturinn um Atla Heimi og verk hans verður haldinn fyrr um daginn eða hjá Listaháskóla Íslands kl.13. Fyrirlesari verður Þráinn Hjálmarsson. Miðaverð á tónleikana er 3000 krónur.

Listahátíð í Reykjavík I: Aisha Orazbayeva

Mengi

10828099 738426342937006 620860808296069324 o

“Fearless and innovative” (Music OMH) Kazakh violinist Aisha Orazbayeva presents an evening of violin music featuring works by Iannis Xenakis, Simon Steen-Andersen, Helmut Lachenmann and Elvis Presley. The concert will also include Aisha’s recent video piece “RMER” and solo violin improvisations. Entrance fee is 3.000 krónur. Bio: Violinist and musician Aisha Orazbayeva is in demand with a repertoire extending from Bach and Telemann to Lachenmann and Nono. As a soloist she has performed at the Aldeburgh, Radio France Montpellier, Klangspuren and Latitude festivals, and venues including Wigmore Hall in London, Carnegie Hall in New York and La Maison de Radio France in Paris. Her two solo albums “Outside” on Nonclassical and “The Hand Gallery” on PRAH recordings have been critically acclaimed. Aisha has worked with ensembles including the London Sinfonietta and Ensemble Modern, and has performed live on BBC Radio 3 and 4, Resonance FM, France Musique and Kazakh National TV. She also co-directs London Contemporary Music Festival with Lucy Railton, Igor Toronyi-Lalic and Sam Mackay. Homepage: aishaorazbayeva.com Performance videos: https://www.youtube.com/watch?v=64__fK0oYXY https://www.youtube.com/watch?v=64__fK0oYXY https://www.youtube.com/watch?v=8f2-XhNGgd0 Video: RMER - https://vimeo.com/114423322 Harbor Lights - https://vimeo.com/97159779 Audio: Free violin improvisation - https://kitrecs.bandcamp.com/track/aisha-orazbayeva-telemann-fantasie-no-9-in-b-minor-siciliana-vivace-improvisation Steve Reich Violin Phase: https://soundcloud.com/prahrecordings/aisha-orazbayeva-violin-phase /// Annað árið í röð munu Listahátíð í Reykjavík og menningarhúsið Mengi hafa samstarf um tónleika á Listahátíð. Mengi hefur undanfarið ár haldið uppi fjölbreyttri dagskrá og lífgað upp á menningarlíf Reykjavíkur með ýmsum viðburðum s.s. tónleikum, tónlistargjörninum og fleira og hefur bæði verið tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna og Menningarverðlauna DV. Í ár verða fernir tónleikar haldnir í Mengi á Listahátíð. Fjóra laugardaga í röð stíga á stokk konur í tónlist, ýmist á hátindi ferilsins eða að stíga sín fyrstu skref innan tónlistarheimsins. Þann 16. maí kemur fram kasanski fiðluleikarinn og tónlistarkonan Aisha Orazbayeva. Aisha mun flytja verk eftir Iannis Xenakis, Simon Steen-Andersen, Helmut Lachenmann og Elvis Presley. Myndbandsverk hennar, RMER, verður einnig flutt við spuna einleiksfiðlu. Aisha hefur komið víða fram sem einleikari s.s. á tónlistarhátíðunum Aldeburgh, Radio France et Montpellier, Klangspuren og Latitude og auk þess í Wigmore Hall í London, Carnegie Hall í New York og La Maison de Radio France í París. Einleiksplötur hennar, Outside, útgefin hjá Nonclassical og The Hand Gallery hjá PRAH, hafa fengið mikið lof gagnrýnenda. Aisha hefur starfað með tónlistarhópum á borð við London Sinfonietta og Ensemble Modern og hefur komið fram í beinni útsendingu á BBC Radio 3 og 4, Resonance FM, France Musique og í ríkissjónvarpi Kasakstan. Hún er einn af stýrendum tónlistarhátíðarinnar London Contemporary Music Festival. Aðgangseyrir er 3.000 krónur.

Aisha Orazbayeva

Mengi

Aisha

Aisha Orazbayeva opens a concert series at Mengi, featuring four female musicians. Aisha is an artist and musician from Kasakhstan who plays violin and makes video artworks are displayed at her concert. She performs music by various composers and singers, such as Iannis Xenakis, Simon Steen-Andersen, Helmut Lachenmann og Elvis Presley.

The Amaranth Duo

Mengi

10847662 746643565448617 3750157273038838272 o

The Amaranth Duo is a newly formed international ensemble comprised of Icelandic violinist Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir and American guitarist Christopher Ladd. Their upcoming performance on May 17 in Mengi will feature works for violin and guitar featuring compositions from America and Iceland. In addition to newly composed music from around the world the program also contains well known works including Romanian Folk Dances by Béla Bartók and Dances in the Madhouse written by David Leisner along with a world premeier of “A lily for Freyja” by Lief Ellis. With her flawless musicality and interpretation, Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir has awed audiences around the world. Born in Reykjavik, Iceland, Geirþrúður Ása came into a family devoted to the arts. Beginning her studies at the age of 3, and instantly became mesmerized with the instrument. At the age of 12, Asa was admitted to the Reykjavik Conservatory, ultimately leading up to her acceptance at the prestigious Icelandic Academy of the Arts where she studied with Auður Hafsteinsdottir. Geirþrúður Ása has cultivated her talent with some of the greatest musicians in the world, of which includes Routa Kroumovitch at Stetson University, Boris Kuschnir, in Vienna, and most recently with Anton Miller at the Hartt School of Music in Connecticut where she received her Master of Music degree. As a winner of the Reykjavik Conservatory Concerto Competition in 2004 she gave a raving review performance of Sarasate’s Zingeunerweisen with the Reykjavik Youth Orchestra. In 2006, she was awarded Third Prize at the Simon-Fiset Violin Competition in Seattle, WA. Geirþrúður Ása has been regularly invited to perform in concerts and music festivals in Europe and United States, as a soloist and as a chamber musician. Her recent performances include a performance of the Mendelsohn Violin Concerto with the Icelandic Youth Orchestra, third Brandenburg Concerto by Bach and a premiere of Depo Flux, concerto grosso by Ken Steen at Lincoln Theater in Connecticut and at the Dark Music Days, contemporary music festival in Iceland. She is a recipient of the Visa cultural award in Iceland, Fulbright Foundation and the American-Scandinavian Foundation. Award winning guitarist Christopher Ladd has rapidly become known throughout the country as one of the most promising classical musicians of his generation. Fingerstyle Guitar hails his performances as being “… rendered confidently and expressively.” Praised as “… an exercise in extremes.” by Soundboard Magazine, he is highly sought after as a soloist and chamber musician. Performances of note include Mengi and the Kaldalon Theater at Harpa in Reykjavik, Iceland, the DiMenna Center in New York City, the Kennedy Center in Washington D.C., the Viennese Opera Ball hosted by the Austrian Embassy, the historic Byrdcliffe Theater in Woodstock, NY and for former vice-president Al Gore at his residence in Washington, D.C. Active also as a chamber musician, Mr. Ladd is a founding member of the New England Guitar Quartet, The Pandora Duo which features acclaimed flutist Janet Arms, and The Amaranth Duo with Icelandic violinist Asa Gudjonsdottir. In addition to performing pieces of standard repertoire, Mr. Ladd has premiered numerous new works by composers such as Kenneth Steen, Robert Carl, Nolan Stolz, Lief Ellis, Kathryn Swanson, Ty Alan Emerson, Ernst Bacon, Phillip Houghton and Frank Wallace. Recently he had the opportunity to work with Grammy and Academy Award winning composer John Corigliano, in a performance of his work Troubadours for guitar and chamber orchestra conducted by Edward Cumming. Mr. Ladd has been a prize winner in numerous competitions including the Appalachian Guitar Festival Solo Competition, American String Teachers Association Competition and was twice a semi-finalist in the prestigious Guitar Foundation of America International Competition. Mr. Ladd is currently serves on the faculty of The Hartt School in West Hartford, Connecticut as an Artist/Teacher, Director of The Hartt School Guitar Festival and as the Chair of the Guitar and Harp Program. Entrance fee is 2000 kronur. /// Amaranth dúóið samanstendur af Geirþrúði Ásu, fiðluleikara og Christopher Ladd, gítarleikara. Þau komu fyrst saman fram sem dúó í upphafi ársins og munu þau halda tónleika Mengi þann 17.maí næstkomandi. Á efnisskrá tónleikanna eru meðal annars rúmenskir dansar eftir Béla Bartók, Dances in the Madhouse eftir David Leisner ásamt frumflutningi af verki Lief Ellis “A lily for Freyja” sem var sérstaklega samið fyrir Amaranth dúóið. Geirþrúður Ása hefur komið fram víðsvegar um heiminn og hrifið áhorfendur með túlkun sinni og framkomu. Hún fæddist inn í mjög tónelska fjölskyldu og hóf tónlistarnám aðeins þriggja ára að aldri og hreifst strax af fiðlunni. Leið hennar lá í tónlistarskólann í Reykjavík 12 ára að aldri og síðar í Listaháskóla Íslands þar sem hún nam hjá Auði Hafsteinsdóttur. Geirþrúður Ása hefur stundað nám hjá hinum ýmsu kennurum, þar á meðal Routa Kroumovitch í Stetson University, Boris Kuschnir í Vín og nú hjá Anton Miller við Hartt School í Hartford, Connecticut þar sem hún lauk mastersnámi sínu. Árið 2004 hlaut Geirþrúður Ása fyrstu verðlaun í keppni tónlistarskólans í Reykjavík og spilaði Zigeunerweisen eftir Sarasate með hljómsveit skólans við mjög góðar undirtektir. Þá hlaut hún þriðju verðlaun í Simon-Fiset fiðlukeppninni í Seattle árið 2006. Geirþrúður Ása kemur reglulega fram á tónleikum og tónlistarhátíðum í Evrópu og í Bandaríkjunum bæði sem einleikari og flytjandi kammertónlistar. Þar má nefna tónleika í Scandinavian House í New York og Washington D.C, einleik með Sinfóníuhljómsveit unga fólksins þar sem hún flutti fiðlukonsert Mendelsohn. Nýverið flutti hún einnig þriðja Brandenburgkonsert eftir Bach ásamt kammersveit og frumflutti verkið Depo Flux eftir Ken Steen bæði í Bandaríkjunum og á Íslandi. Hún hlaut styrk frá Fulbright og Menningarsjóð Valitor árið 2011. Þá hlaut hún einnig styrk Thor Thors hjá American-Scandinavian Foundation árið 2012. Hinn margverðlaunaði gítarleikari, Christopher Ladd er löngu orðinn þekktur í Bandaríkjunum sem einn efnilegasti tónlistarmaður sinnar kynslóðar. Í tímaritinu Fingerstyle Guitar er talað um hann sem “… rendered confidently and expressively.” Einnig er umsögn í tímaritinu Soundboard þar sem honum er lýst sem “… an exercise in extremes.” Hann hefur komið fram víðs vegar um heiminn bæði sem einleikari og með öðrum og má nefna tónleika í Mengi og Kaldalóni í Hörpu á Myrkum músíkdögum, DiMenna Center í New York, Kennedy Center í Washington D.C., Viennese Opera Ball í Austurríska sendiráðinu í Bandaríkjunum, hinu sögufræga Byrdcliffe leikhúsi í Woodstock og í boði fyrrum varaforseta Bandaríkjanna, Al Gore á heimili hans í Washington D.C. Christopher Ladd er upphafsmaður The New England Guitar Quartet, er í samstarfi með Janet Arms, flautuleikara sem Pandora flautu og gítardúóið og nú nýverið með Geirþrúði Ásu Guðjónsdóttur, fiðluleikara í Amaranth dúóinu. Hann hefur frumflutt fjölda nýrra verka auk þess sem hann flytur iðulega öll helstu verk gítarbókmenntanna. Þar má nefna verk eftir Ken Steen, Robert Carl, Nolan Stolz, Lief Ellis, Kathryn Swanson, Ty Alan Emerson, Ernst Bacon, Philip Houghton og Frank Wallace. Einnig hlotnaðist honum sá heiður nýlega að vinna með John Corigliano ásamt því að flytja verk hans Troubadours fyrir gítar og kammersveit undir stjórn Edward Cumming. Christopher hefur hlotið fjölda verðlauna í gítarkeppnum, þar á meðal Appalacian Guitar Festival Solo Competition, American String Teachers Assiociation Competition og var tvisvar í úrslitum í hinni virtu Guitar Foundation of America International Competition. Christopher kennir við Hartt School í West Hartford í Connecticut, stýrir gítarfestivali skólans og er deildarstjóri gítar- og hörpudeild skólans. Miðaverð er 2000 krónur.

Seydisfjord Festival in Mengi

Mengi

11212161 749009708545336 5948454003462428108 o

Eftir tíu daga vinnudvöl á Seyðisfirði og þátttöku í hinni nýstofnuðu hátíð “Seydisfjord festival” mun hópur alþjóðlegra myndlistar- og tónlistarmanna snúa athygli sinni að Reykjavík með tónleikaröð í Mengi hvar afrakstur vinnustofudvalar þeirra verður í fyrirrúmi. Þátttakendur tengjast allir í gegnum tónlistarkonuna Berglindi Ágústsdóttur en hún hefur verið listrænn stjórnandi “Seydisfjord festival” í samvinnu við Elvar Má Kjartansson Auxpan raftónlistarmann. Þátttakendur eru: Simon Schäfer / der Warst er framsækinn hljóðlistamaður frá Berlín sem smíðar sín eigin hljóðfæri. Iris Dankemeyer er menntuð í klassískri tónlist, heimspeki, félagsfræði og kennir menningarheimspeki í Hamburg. Benjamin Altermatt / indias indios er myndlistar- og tónlistarmaður frá Chile sem vinnur með draumkennda raftónlist. Liina Nilsson aka Nyx er sænskur gjörninga- og vídeólistamaður og ljóðskáld. Ernst Gerdenicher er vídeólistamaður og tónlistarmaður sem er að hanna tilraunakenndan myndbands hugbúnað. G Lucas Crane er hljóðlistamaður frá Brooklyn sem vinnur med kassettu lúpur. Hann er einn af stofnendum Silent Barn. Angela Moore aka PAM FINCH aka Hawkseeyer er myndlistar- og tónlistarmaður frá Brooklyn og meðlimur í hljómsveitinni Void Moon ásamt eiginmanni sínum Lucas Crane. Kenny Lump er breskur tilraunatónlistamaður sem vinnur með syntha og sömpl. Hér er hægt að lesa nánar um þátttakendur : http://seydisfjordfestiva.wix.com/seydisfjord-festival Aðgangseyrir er 2.000 kr. hvort kvöld. // After a ten day working period and participation in the newly established Seydisfjord Festival, an international group of visual artists and musicians turn their attention to Reykjavik to share the fruits of their labour with a series of events in Mengi. The concerts will showcase the work that resulted from their time in Seyðisfjörður. Each and every participant shares a common thread through the musician Berglind Ágústsdóttir who is the initiator and head curator of the Seydisfjord Festival in collaboration with experimental musician Elvar Már Kjartansson, a.k.a. Auxpan. For more information about the artists see website: http://seydisfjordfestiva.wix.com/seydisfjord-festival The entrance fee is 2.000 kr. each night.