Jarðskjálfti við Indónesíu

Jarðskjálfti við Indónesíu

Jarðskjálfti af stærðinni 6,4 varð undan indónesísku eyjunni Sumba í nótt. Engin flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út, og engar upplýsingar hafa...

Frakkar æfir vegna ummæla di Maio

Frakkar æfir vegna ummæla di Maio

Ítalski sendiherrann í París hefur verið kallaður á teppið af frönskum stjórnvöldum vegna ummæla varaforsætisráðherra Ítalíu. Luigi di Maio,...

Olíusprenging í Mexíkó rannsökuð

Olíusprenging í Mexíkó rannsökuð

Rannsókn er hafin á því hvað olli sprengingu í olíuleiðslu í Mexíkó á föstudag. 91 er látinn af völdum sprengingarinnar. Ríkissaksóknari sagði í...

Hálka víða um land

Hálka víða um land

Hálka er nú víðast hvar á landinu, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Talsverð snjókoma er á höfuðborgarsvæðinu og hálka á stofnbrautum. Sömuleiðis er...

Tímabilið búið hjá Bellerin

Tímabilið búið hjá Bellerin

Hector Bellerin spænski bakvörðurinn í liði Arsenal mun ekki spila meira með Arsenal á tímabilinu vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í...

Umferðartafir á Holtavörðuheiði

Umferðartafir á Holtavörðuheiði

Tafir eru á umferð um Holtavörðuheiði í kvöld um óákveðinn tíma. Þar er unnið að því að ná flutningabíl sem valt í morgun. Á Facebook-síðu...

Lazarov markahæstur á HM

Lazarov markahæstur á HM

Kiril Lazarov stórskyttan öfluga í liði Makedóníu er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörkin á heimsmeistaramótinu í handbolta.

Santo kærður

Santo kærður

Enska knattspyrnusambandið hefur kært Nuno Santo knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Wolves.

Til mikils að vinna fyrir Brasilíu

Til mikils að vinna fyrir Brasilíu

Það er til mikils að vinna fyrir Brasilíumenn þegar þeir mæta Íslendingum í lokaumferðinni í milliriðlinum á HM í handknattleik á miðvikudaginn.

Mörkin í leik Íslands og Skotlands

Mörkin í leik Íslands og Skotlands

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann 2:1 sigur í vináttuleik gegn Skotum á La Manga í dag eins og áður hefur komið fram hér á mbl.is.

Juventus jók forskotið

Juventus jók forskotið

Juventus jók forskot sitt á toppi ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld í níu stig þegar liðið vann öruggan 3:0 heimasigur gegn botnliði...

KR, ÍR og Njarðvík í undanúrslit

KR, ÍR og Njarðvík í undanúrslit

Þrír leikir fóru fram í 8-liða úrslitum í bikarkeppni karla í körfubolta í kvöld. Augu flestra voru á leik KR og Grindavíkur í Vesturbæ Reykjavíkur.

Leikstjórnandi Þjóðverja úr leik

Leikstjórnandi Þjóðverja úr leik

Martin Strobel, leikstjórnandi þýska landsliðsins í handknattleik meiddist á hné snemma leiks Þýskalands og Króatíu í milliriðlakeppni HM í...

KR tók Grindavík í kennslustund

KR tók Grindavík í kennslustund

Íslandsmeistarar KR ásamt ÍR og Njarðvík tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í bikarkeppni karla í körfuknattleik, Geysis-bikarnum.

Preloader