Guðfinnur synti sig inn í úrslit

Guðfinnur synti sig inn í úrslit

Guðfinnur Karlsson synti í undanrásum 100 m bringusunds í SB11 flokknum (blindir og sjónskertir) á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Dublin í morgun....

54 laxa holl í Affallinu

54 laxa holl í Affallinu

Heimtur á laxi í Affallið hafa verið með eindæmum góðar og veiðin þar síðustu daga hefur verið einstaklega góð.

Tourists fined for off-road driving

Tourists fined for off-road driving

Three French tourists were this week ordered to pay 100,000 krónur each for damage caused to Iceland’s fragile highland landscape by their off-road...

Þessir leikir tóku á andlega

Þessir leikir tóku á andlega

Þór/KA komst áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær eftir jafntefli gegn Ajax. Þær fengu reglulega upplýsingar úr stúkunni um stöðu...

Eru áhorfendur að verða óþarfi?

Eru áhorfendur að verða óþarfi?

Samkvæmt rannsókn BBC fá liðin í ensku úrvalsdeildinni svo mikinn pening fyrir sjónvarpsréttinn að helmingur liðanna kæmi út í hagnaði þótt þau...

Málið rannsakað sem hryðjuverk

Málið rannsakað sem hryðjuverk

Breska lögreglan segist rannsaka það sem hryðjuverk þegar maður ók bifreið á vegfarendur og á öryggisgirðingu nærri þinghúsinu í Lundúnum í morgun.

Laugardalsá til SVFR

Laugardalsá til SVFR

Veiðifélag Laugardalsár í Ísafjarðardjúpi og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa samið um leigu á Laugardalsá í fjögur ár, frá og með næsta sumri.

Hvalirnir hvergi sjáanlegir í dag

Hvalirnir hvergi sjáanlegir í dag

Grindhvalavaðan sem gerði sig heimakomna í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi í fyrradag og aftur í gær hefur ekki látið sjá sig þar í dag. Þetta segir...

Fjórtán hafa farist í eldunum

Fjórtán hafa farist í eldunum

Slökkviliðsmaður lést við skyldustörf í Kaliforníu í gær og er hann sjötti slökkviliðsmaðurinn sem ferst í baráttunni við skógareldana sem geisað...

Tafir á nýjum leikvangi Tottenham

Tafir á nýjum leikvangi Tottenham

Tafir verða á því að nýr leikvangur enska knattspyrnuliðsins Tottenham verði tekinn í gagnið en prófanir hafa leitt í ljós galla í öryggiskerfi...

Preloader