Skoraði fernu á 22 mínútum

Skoraði fernu á 22 mínútum

Argentínski knattspyrnumaðurinn Mauro Icardi var í miklum ham í dag þegar Inter Mílanó burstaði Sampdoria, 5:0, á útivelli í ítölsku A-deildinni.

Guðjón Arnar Kristjánsson látinn

Guðjón Arnar Kristjánsson látinn

Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi alþingismaður og formaður Frjálslynda flokksins, er látinn. Guðjón fæddist á Ísafirði 5. júlí 1944. Hann...

FMA 2018 & ÍTV 2018

FMA 2018 & ÍTV 2018

Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent síðasta miðvikudag og þau Færeysku síðasta laugardagskvöld í Thorshavn.

Stórleikur Ragnars í Stuttgart

Stórleikur Ragnars í Stuttgart

Ragnar Jóhannsson, nýliðinn í íslenska landsliðinu í handknattleik, fór á kostum með Hüttenberg í dag þegar liðið sótti Stuttgart heim í...

Björgen vann - Íhugar að hætta

Björgen vann - Íhugar að hætta

Sigursælasti vetraríþróttamaður allra tíma á Ólympíuleikunum, norska skíðakonan Marit Björgen, vann í dag heimsbikarsigur númer 114 á ferlinum...

Kolbeinn á skotskónum með Nantes

Kolbeinn á skotskónum með Nantes

Kolbeinn Sigþórsson skoraði í gærkvöld sín fyrstu mörk frá því hann komst á ný inná knattspyrnuvöllinn eftir fjarveru síðan í ágúst 2016.

Eins og ég væri leikskólastrákur

Eins og ég væri leikskólastrákur

Rúnar Már Sigurjónsson var valinn maður leiksins af svissneska dagblaðinu Blick fyrir frammistöðu sína með St. Gallen gegn Grasshoppers í gær...

Preloader