Ferðast fram hjá huganum

Ferðast fram hjá huganum

Lea Karitas Gressier er jógakennari og tónheilari sem ástundar hugleiðslu með kakóbaunir frá Gvatemala innan handar. Hún hefur sterka köllun til að...

Kórar Íslands: Karlakórinn Esja

Kórar Íslands: Karlakórinn Esja

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna....

Kominn í skáldastellingar

Kominn í skáldastellingar

Björn Leó Brynjarsson er nýtt leikskáld Borgarleikhússins. Hann vinnur að nýju leikriti sem fyrirhugað er að setja upp í leikhúsinu leikárið 2018...

Hlakkar til næstu ára

Hlakkar til næstu ára

Emilía Örlygsdóttir, fjögurra barna móðir í 130% vinnu, er fertug í dag. Hún ætlar að fagna því með afmælispartíi um helgina ásamt æskuvinkonu...

Ætlaði að verða dýralæknir

Ætlaði að verða dýralæknir

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar segir að líf hennar myndi aldrei ganga upp nema af því hún er svo vel gift. Þegar hún er...

Ellý flutti inn til 21 árs sonar síns

Ellý flutti inn til 21 árs sonar síns

Fjölmiðlakona Ellý Ármannsdóttir var einlæg og heiðarleg á fjölsóttu húsnæðisþingi í dag. Hún sagði frá því þegar hún missti húsið sitt, skildi...

Einlægni er nýi töffaraskapurinn

Einlægni er nýi  töffaraskapurinn

Joseph Cosmo Muscat er margreyndur tónlistarmaður sem flytur tónlist undir nafninu SEINT. Hann segir að tónlistin spretti frá líðan sinni og vonar...

Preloader