Lottóvinningurinn gekk ekki út

Lottóvinningurinn gekk ekki út

Eng­inn var með all­ar töl­urn­ar rétt­ar í Lottó­inu í kvöld en rúmar sjö milljónir króna voru í pott­inum að þessu sinni. Einn var með...

Í stríði við samlokurnar

Í stríði við samlokurnar

Maul, fyrirtæki Egils og Hrafnkels Pálssona, var eitt þeirra tíu af um 150 umsækjendum sem komust áfram í Viðskiptahraðli Startup Reykjavíkur sem...

Nýjar íbúðir við Efstaleiti

Nýjar íbúðir við Efstaleiti

Sala á nýjum íbúðum sunnan við Útvarpshúsið í Efstaleiti hefst um mánaðamótin. Íbúðirnar eru þær fyrstu sem rísa í nýju hverfi. Félagið Skuggi...

Alltaf upplýst um mál þjálfarans

Alltaf upplýst um mál þjálfarans

Sundsamband Íslands (SSÍ)hefur ávalt upplýst um mál Hildar Erlu Gísladóttur, sem segir sögu sína af kynferðislegri misnotkun sundþjálfara í...

„Rafbíll er ekki bíll“

„Rafbíll er ekki bíll“

Hver einasti Nissan Leaf, mest seldi rafbíll í heimi, hefur verið seldur með tapi. Francisco er hins vegar sannfærður um að Nissan hafi gert rétt...

Frambjóðendafjör á Kjötsúpudaginn

Frambjóðendafjör á Kjötsúpudaginn

Hinn árlegi Kjötsúpudagur er haldinn á Skólavörðustígnum í dag. Líkt og fyrri ár var lítra eftir lítra af gómsætri kjötsúpu útdeilt til gesta...

ESB og fríverslun fara ekki saman

ESB og fríverslun fara ekki saman

Samkvæmt nýlegri könnun Já, Ísland og Gallup eru tæplega 60% Íslendinga andvíg aðild Íslands að ESB og 40% hlynnt inngöngu. Guðlaugur Þór...

Skuldir á uppleið á ný

Skuldir á uppleið á ný

„Heildarskuldir fyrirtækja vaxa nú nokkuð hratt,“ segir í ritinu Fjármálastöðugleiki sem Seðlabankinn gaf út í vikunni.

Fatlaðir út í samfélagið

Fatlaðir út í samfélagið

Í Grafarvogi er að finna Gylfaflöt, dagþjónustu sem sinnir ungu fólki með fötlun sem ekki kemst út á almennan vinnumarkað. Nýtt verkefni gerir...

Sindri strandaði í innsiglingunni

Sindri strandaði í innsiglingunni

Togarinn Sindri VE strandaði í innsiglingunni við Vestmannaeyjahöfn rétt eftir miðnætti í nótt. Var togarinn á leið út úr innsiglingunni þar...

Geitungur nefndur eftir Lucius Malfoy

Geitungur nefndur eftir Lucius Malfoy

Ný uppgötvuð vesputegund hefur verið nefnd eftir einni af persónunum úr bókunum um Harry Potter. Með nafngiftinni vildi vísindamaðurinn rétta hlut...

Allir verði jafn svekktir

Allir verði jafn svekktir

„Ég hef stundum sagt að það muni allir verða jafn svekktir yfir tillögunum,“ segir Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar sem mun á næstunni leggja...

Skjálftinn mun stærri en talið var

Skjálftinn mun stærri en talið var

Jarðskjálftinn sem varð klukkan 21.50 í gærkvöldi, um 6 kílómetra norðaustur af Selfossi var mun stærri en talið var í fyrstu, eða 4,1 að...

Fjögurra flokka stjórn líklegust

Fjögurra flokka stjórn líklegust

Nú er vika í alþingiskosningar og meginlínur í fylgi flokkanna farnar að skýrast. Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við...

Preloader