Talinn hafa misnotað 84 börn

Talinn hafa misnotað 84 börn

Kennari í Ekvador hefur verið hnepptur í varðhald vegna gruns um að hafa misnotað 84 börn kynferðislega. Saksóknarinn segir kennarann, sem...

Taupokarnir með tvöfalt hlutverk

Taupokarnir með tvöfalt hlutverk

Áhuginn skein úr hverju andliti þegar Morgunblaðið heimsótti á mánudaginn hóp kvenna úr hópi flóttafólks og hælisleitenda sem vikulega mæta í...

Beckham póstar mynd af Daníel Darra

Beckham póstar mynd af Daníel Darra

Viktoría Beckham birti mynd af syni Björgólfs Thors Björgólfssonar og Kristínar Ólafsdóttur á Instagram þar sem hann og sonur hennar drekka úr...

Annað lögbann á ferðabann Trumps

Annað lögbann á ferðabann Trumps

Alríkisdómarinn Theodore Chuang setti í dag lögbann ferðabann Donald Trump Bandaríkjaforseta. Er Chuang annar alríkisdómarinn til að setja...

Fokheldi fagnað í Hlaðgerðarkoti

Fokheldi fagnað í Hlaðgerðarkoti

Bygging sem nú rís við Hlaðgerðarkot í Mosfellsdal mun leysa gríðarlegan vanda fyrir meðferðarstöð sem þar er rekin. Þetta segir framkvæmdastjóri...

Eldur í ruslagámi á Smiðjuvegi

Eldur í ruslagámi á Smiðjuvegi

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út skömmu eftir sjö í kvöld vegna elds sem kviknað hafði í ruslagámi á Smiðjuvegi.

Reyndu Bond-fléttu á Branson

Reyndu Bond-fléttu á Branson

Richard Branson, stofnandi Virgin flugfélagsins, hefur upplýst að hann hafi orði fyrir barðinu á svikahrappi sem gaf sig út fyrir að vera...

Það borgar sig að byggja núna

Það borgar sig að byggja núna

Byggingaverktaki tekur undir með Seðlabankanum að það borgi sig að byggja núna. Það eigi þó aðeins við um höfuðborgarsvæðið.

19 látnir í lifrarbólgu A faraldri

19 látnir í lifrarbólgu A faraldri

19 hafa látist úr lifrarbólgu A í faraldri sem nú geisar í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Ríkisstjóri lýsti yfir heilsufarslegu neyðarástandi...

Epal seldi vörur fyrir 1,2 milljarða

Epal seldi vörur fyrir 1,2 milljarða

Epal hf. hagnaðist um 60,3 milljónir króna árið 2016 borið saman við 39,7 milljónir árið 2015. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins fyrir...

Fasteignauppbygging orðin vel arðbær

Fasteignauppbygging orðin vel arðbær

Dregið hefur í sundur með raunverði fasteigna og byggingarkostnaði á síðustu misserum þannig að það er orðið vel arðbært fyrir verktaka að...

Preloader