Komust ekki út vegna reyks

Komust ekki út vegna reyks

Brunavarnir Suðurnesja fengu tilkynningu um reyk frá fjölbýlishúsi á Ásbrú klukkan korter yfir sex í morgun. Þrír einstaklingar voru fastir á efri...

Metfjöldi starfa í boði

Metfjöldi starfa í boði

Metfjöldi starfa er nú auglýstur til umsóknar. Mannauðsstjóri hjá Reykjavíkurborg segir mikinn skort á starfsfólki og það sama er að segja um...

Nancy Pelosi í Kænugarði

Nancy Pelosi í Kænugarði

Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, heimsótti Kænugarð ásamt fleiri bandarískum þingmönnum og ræddi þar við Volodomyr Zelensky...

Snýst í svala norðanátt í dag

Snýst í svala norðanátt í dag

Í dag snýst í norðlæga átt og verður víðast kaldi. Norðanáttinni fylgja stöku él og talsvert kólnandi veður norðantil á landinu. Þar spáir...

Framtíð Evrópu í húfi

Framtíð Evrópu í húfi

Nicu Popescu, utanríkisráðherra Moldóvu, segir framtíð Evrópu velta á því, hvernig stríðið í Úkraínu fer. „Ég held að framtíð allrar álfunnar veldi...

Hrina hryðjuverka skyggir á ramadan

Hrina hryðjuverka skyggir á ramadan

Í Afganistan hefur röð mannskæðra sprengjuárása varpað skugga á seinni helming hins helga föstumánaðar ramadan, sem lýkur í dag. Íslamska ríkið...

Íþróttahúsið Miðgarður opnað í dag

Íþróttahúsið Miðgarður opnað í dag

Hið nýja fjölnota íþróttahús Garðabæjar, Miðgarður, var opnað með formlegum hætti í dag laugardaginn 30. apríl þegar boðið var til hátíðar í húsinu...

Borgarbíó brátt jafnað við jörðu

Borgarbíó brátt jafnað við jörðu

Eitt elsta starfandi kvikmyndahús landsins, Borgarbíó á Akureyri, verður brátt jafnað við jörðu. Til stendur að reisa sex hæða hús á lóðinni og...

Preloader