Farþegatekjur umfram væntingar

Farþegatekjur umfram væntingar

Hagnaður Icelandair Group stóð nokkurn veginn í stað milli ára. Hann var um 10,7 milljarðar króna á þriðja ársfjórðungi þessar árs samanborið...

Hagnaður Landsbankans dregst saman

Hagnaður Landsbankans dregst saman

Landsbankinn hagnaðist um 4,2 milljarða eftir skatta á þriðja ársfjórðungi samanborið við 5,1 milljarða á sama tímabili í fyrra.

3% atvinnuleysi í september

3% atvinnuleysi í september

Alls voru 3% vinnufæra einstaklinga á Íslandi án atvinnu í september. Þetta er niðurstaða vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofu Íslands. Samkvæmt...

Vara ferðamenn við stormi í kvöld

Vara ferðamenn við stormi í kvöld

Það verður hvasst víða á landinu í dag og spáð er stormi á Vestfjörðum, Norðurlandi og Suðausturlandi með kvöldinu. Vindur gæti náð fjörutíu metrum...

Fjögur ný til Kolibri

Fjögur ný til Kolibri

Fjórir nýir starfsmenn hafa verið ráðnir til Kolibri, en fyrirtækið sinnir ráðgjöf og hugbúnaðarþróun á fyrirtækjamarkaði. Hjá Kolibri starfa...

Vakan mótmælti í Smáralind

Vakan mótmælti í Smáralind

Samtökin Vakan mótmæla athugasemdum yfirkjörstjórnar um að ekki megi verðlauna ungt fólk með tónleikum fyrir að mæta á kjörstað.

Bjöggi og Beckham á ströndinni

Bjöggi og Beckham á ströndinni

Björgólfur Thor og David Beckham eyddu sunnudeginum saman á ströndinni í Malibu. Björgólfur og fjölskylda hans eru vinir Beckham fjölskyldunnar...

Ágóði af fíkniefnasölu ekki arfur

Ágóði af fíkniefnasölu ekki arfur

Peningabúnt sem fundust í bankahólfi í Landsbankanum í Borgartúni, alls 2.331 þúsund krónur, verða ekki afhent eigendum bankahólfsins þar sem...

Gíslataka gagna velþekkt fyrirbæri

Gíslataka gagna velþekkt fyrirbæri

Tölvuglæpir og nettengd afbrot af margvíslegu tagi eru í vaxandi mæli hluti af viðfangsefnum lögreglu. Gíslataka gagna er vel þekkt erlendis og...

Preloader