11.200 í fæði í einn dag

11.200 í fæði í einn dag

Ferðakostnaðarnefnd fjármálaráðuneytisins ákvað á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku upphæð dagpeninga til ríkisstarfsmanna á ferðalögum...

Skilaboð send fyrir kurteisissakir

Skilaboð send fyrir kurteisissakir

Xi Jinping forseti Kína hefur sent einræðisherra Norður-Kóreu, Kim Jong-un, skilaboð „fyrir kurteisissakir“. Þetta eru fyrstu opinberu...

Skreyttu eins og vindurinn!

Skreyttu eins og vindurinn!

Loks kominn niðdimmur nóvember. 33 dagar í aðventu. Samt iða margir í skinninu að taka fram einstaka skraut og jólaljós í glugga. En má strax byrja...

Búið að finna einn úr þyrlunni

Búið að finna einn úr þyrlunni

Fundist hefur lík eins þeirra sem fórst í þyrluslysi við Svalbarða í síðustu viku. Yfirvöld á Svalbarða greindu frá þessu í dag.

Ráðgjafi Trump laug um Rússatengsl

Ráðgjafi Trump laug um Rússatengsl

George Papadopoulos, einn ráðgjafa Donald Trumps í kosningabaráttu hans vegna bandarísku forsetakosninganna, hefur játað sig sekan um að ljúga...

Ekkert rætt við aðra formenn í dag

Ekkert rætt við aðra formenn í dag

„Ég sé ekkert lengra en þið sjáið,“ segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, eftir fyrsta þingflokksfund Samfylkingarinnar. Hann...

Gæti brotið í bága við mannréttindi

Gæti brotið í bága við mannréttindi

Flosi Hrafn Sigurðsson, héraðsdómslögmaður sem tekið hefur að sér mál seinfærra foreldra segir að skortur sé á sérþekkingu á málefnum þeirra hjá...

Eva Pandóra dottin út aftur

Eva Pandóra dottin út aftur

Skjótt skiptast veður í lofti að minnsta kosti hjá Evu Pandóru Baldursdóttur þingmanns Pírata í Norðvesturkjördæmi því miðað við nýjustu tölur...

Staðan er 37-26

Staðan er 37-26

Miðað við fyrirliggjandi tölur fækkar konum um fjórar á Alþingi, þær verði 26 í stað 30 áður. Ekki eru komnar lokatölur úr þremur kjördæmum af...

Eva Pandóra kemur inn

Eva Pandóra kemur inn

Eftir að 12 þúsund atkvæði hafa verið talin í Norðvesturkjördæmi kemur Eva Pandóra Baldursdóttir, þingmaður Pírata, inn sem uppbótarþingmaður...

Búið að opna veginn í Námaskarði

Búið að opna veginn í Námaskarði

Lögreglan á Norðurlandi eystra er búin að opna veginn um Námaskarð fyrir umferð, eftir umferðarslys fyrr í dag. Enn er hálka á þessum slóðum og...

Árekstur og þjóðvegurinn lokaður

Árekstur og þjóðvegurinn lokaður

Árekstur varð í Námaskarði nú fyrir fáeinum mínútum, að því er lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá. Tveir bílar rákust saman og einhver...

Kjörsókn dræmari en oftast áður

Kjörsókn dræmari en oftast áður

Þrjátíu prósent kjósenda hafði klukkan þrjú greitt atkvæði í Suðvesturkjördæmi. Það er verri kjörsókn en á sama tíma í þremur af fjórum síðustu...

Gera ráð fyrir lokatölum um kl. 6

Gera ráð fyrir lokatölum um kl. 6

Samkvæmt formönnum yfirkjörstjórna má gera ráð fyrir að úrslit alþingiskosninganna liggi fyrir um kl. 6 í fyrramálið. Í víðfemum kjördæmum...

Preloader