Áhyggjur af framtíð sléttbaks

Áhyggjur af framtíð sléttbaks

Sléttbakur er talinn í bráðri útrýmingarhættu og er eina hvalategundin sem á eða hefur átt heimkynni við Ísland, sem þannig er flokkuð.

Vill mun lægri fjármagnstekjuskatt

Vill mun lægri fjármagnstekjuskatt

Konráð Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, telur að fjármagnstekjuskattur ætti að vera mun lægri hér á landi vegna verðbólgu. Hann nefnir...

Laus úr haldi mannræningjanna

Laus úr haldi mannræningjanna

Tansaníski milljarðamæringurinn Mohammed Dewji er laus úr haldi mannræningja en honum var rænt fyrir utan líkamsræktarstöð lúxushótels fyrr í...

Aukinn hagnaður Melabúðarinnar

Aukinn hagnaður Melabúðarinnar

Melabúðin hagnaðist um 28,4 milljónir króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 20,8 milljóna króna hagnað árið áður. Rekstrartekjur félagsins...

„Sveit sérfræðinga að sunnan"

„Sveit sérfræðinga að sunnan"

Hreppapólitíkin á sér djúpar rætur í íslenskum stjórnmálum. Varla var búið að birta úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þegar...

Prime Tours hættir akstri

Prime Tours hættir akstri

Skiptastjóra þrotabús Prime Tours ehf. hefur tilkynnt Strætó að öllum akstri á vegum þrotabúsins fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks hefur verið hætt.

Nú er tími fyrir rykfrakkann

Nú er tími fyrir rykfrakkann

Gamli góði rykfrakkinn, sem margir eiga inni í skáp, er fullkominn í októbermánuði. Þó að klassíski brúni rykfrakkinn sé alltaf fallegur, þá kemur...

Assange höfðar mál gegn Ekvador

Assange höfðar mál gegn Ekvador

Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum...

Lengi átt von á veikingu krónunnar

Lengi átt von á veikingu krónunnar

Hann segir áhrif veikingarinnar á rekstur flugfélagsins fyrst og fremst tvíþætt. Á meðan önnur áhrifin segi strax til sín, taki hin mun lengri tíma.

Djúp lægð á leiðinni

Djúp lægð á leiðinni

Það mun ganga á með skúradembum í dag í allhvassri suðvestanátt en á austanverðu mun hlýna í hnjúkaþeynum, að því er segir í hugleiðingum...

Lögbann á deilisíður staðfest

Lögbann á deilisíður staðfest

Hæstiréttur staðfesti í dag lögbann á að tvö fjarskiptafyrirtæki veiti viðskiptavinum sínum aðgang að deilisíðum á netinu. Sýslumaðurinn á...

Verðum að ná áttum með greinina

Verðum að ná áttum með greinina

Þegar launakostnaður hjá hótelum er orðinn um og yfir 50% af tekjum þeirra er ljóst að sá rekstur er ekki sjálfbær til lengri tíma, segir...

Búrfellsstöð II gangsett

Búrfellsstöð II gangsett

Búrfellsstöð II var ræst formlega í dag. Eftir að forseti Íslands lagði hornstein að henni mælti fjármálaráðherra fyrir um að allt yrði gangsett.  

Neituðu sök í Icelandair-málinu

Neituðu sök í Icelandair-málinu

Mennirnir voru ákærðir fyrir innherjasvik eða hlutdeild í slíku broti en talið er að þeir hafi notfært sér innherjaupplýsingar í viðskiptum með...

Preloader