Viðræðurnar ganga „mjög vel“

Viðræðurnar ganga „mjög vel“

Meirihlutaviðræður í Reykjavík ganga mjög vel, að sögn Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, oddvita Viðreisnar í borginni. Samfylking, Framsókn, Píratar og...

Sár matarskortur á Srí Lanka

Sár matarskortur á Srí Lanka

Ríkisstjórn Srí Lanka hefur leitað til Sameinuðu þjóðanna í von um að tryggja fæðuöryggi í landinu. Mikill skortur er á mat, eldnseyti og öðrum...

Dauðans alvara … og allt hitt líka

Dauðans alvara … og allt hitt líka

Svavar Pétur Eysteinsson, eða Prins Póló, stendur á bakvið plötuna Hvernig ertu? Um er að ræða sex laga plötu hvar léttúð og kerskni takast á við...

Hundrað dagar af stríði í Úkraínu

Hundrað dagar af stríði í Úkraínu

Hundrað dagar eru liðnir frá því að Rússar gerðu innrás í Úkraínu. Rússar hafa á þessum hundrað dögum náð um tuttugu prósentum af yfirráðasvæði...

Þrír létust í skotárás í Iowa

Þrír létust í skotárás í Iowa

Þrír létust í skotárás í Iowa ríki í Bandaríkjunum í dag. Ódæðismaðurinn skaut tvær konur til bana á bílastæði við kirkju og framdi svo sjálfsvíg,...

Hlýr og sólríkur maí sunnanlands

Hlýr og sólríkur maí sunnanlands

Maí var nokkuð hlýr mánuður sunnanlands og hægviðrasamur. Þetta kemur fram í samantekt Veðurstofu Íslands um tíðafar í mánuðinum. Maí var fyrsti...

Hlutafjárútboð Nova hefst á morgun

Hlutafjárútboð Nova hefst á morgun

Hlutafjárútboð fjarskiptafélagsins Nova hefst á morgun kl. 10 og lýkur viku síðar klukkan 16. Áætlað er að fyrsti viðskiptadagur með bréf Nova á...

„Risastór dagur í sögu Akureyrar“

„Risastór dagur í sögu Akureyrar“

Niceair fór í sína fyrstu áætlunarferð frá Akureyri til Kaupmannahafnar í morgun. Bæjarstjórinn á Akureyri segir þetta stóran dag í sögu bæjarins...

Preloader