Bío Paradís

Hverfisgata 54
101, Reykjavík

Viðburðir

Svartir Sunnudagar: Blood Feast

Bío Paradís

14695457 1112202502149663 5239997327611060523 n

English Below Guðfaðir Gorsins, Herschell Gordon Lewis, kvaddi okkur um daginn, kominn nokkuð yfir nírætt. Í tilefni af því sýnum við blóðugustu kvikmynd allra tíma, BLOOD FEAST, næsta Svarta sunnudag 23. október kl 20:00! Myndin fjallar um Egypskan mann í veisluþjónustubransanum sem leikur lausum hala í að drepa konur í útverfum Miami, í þeim tilgangi að nota líkamshluta þeirra til þess að blása lífi í Egypska gyðju. En sagan er þar með ekki sögð, því æstur rannsóknalögreglumaður er á hælunum á honum…. English An Egyptian caterer kills various women in suburban Miami to use their body parts to bring to life a dormant Egyptian goddess, while an inept police detective tries to track him down. Black Sundays celebrate the Herschell Gordon Lewis, the “Godfather of Gore”, who passed away at the age of 87 by screening BLOOD FEAST October 23rd at 20:00!

Child Eater frumsýning

Bío Paradís

14102750 1069275216442392 7789498176235853772 n

ENGLISH BELOW Bíó Paradís kynnir Evrópufrumsýningu á íslensk-amerísku hrollvekjunni CHILD EATER þann 28. október næstkomandi - rétt fyrir Hrekkjavöku. Öllum er velkomið að tryggja sér miða enda er miðasala hafin! Erlingur Óttar Thoroddsen skrifaði og leikstýrði CHILD EATER, en hún er byggð á samnefndri stuttmynd sem var sýnd m.a. á SXSW, RIFF og New York Horror Film Festival, og þó svo myndin hafi verið tekið upp í dimmum skógum New York fylkis, þá rennur rammíslenskt blóð um æðar hennar. Fjölmargir Íslendingar komu að gerð myndarinnar, þar á meðal tónskáldið Einar Sv. Tryggvason sem á heiðurinn að fábærri kvikmyndatónlistinni. Myndin fjallar í stuttu máli um barnfóstruna Helen sem villist út í nærliggjandi skóg þegar barnið sem hún passar hverfur um miðja nótt. En sögur segja að skógurinn sé ekki tómur. Í honum á að búa óhugnalegur maður sem gæðir sér á augum barna til þess að veigra sér frá blindu … Það má segja að CHILD EATER sé fyrsta íslenska mynd sinnar tegundar, enda rafmögnuð hrollvekja sem á eftir að fá fólk til að iða í sætum sínum. Í tilefni frumsýningarinnar á Íslandi - og einnig í tilefni Hrekkjavökunnar - mun Bíó Paradís efna til hrollvekjuteitis til heiðurs myndarinnar. Nánari upplýsingar um það þegar nær dregur, en ekki láta þetta tækifæri framhjá þér fara og tryggðu þér miða strax! www.childeater.com FACEBOOK: www.facebook.com/childeatermovie TWITTER: @childeatermovie ——————————————— ENGLISH Bíó Paradís presents the European premiere of the Icelandic-American co-production CHILD EATER. Screenings will begin on October 28th - just in time for Halloween. Adapted by Erlingur Óttar Thoroddsen form his own short film, which played at festivals like SXSW, RIFF and New York Horror Film Festival, CHILD EATER may have been filmed in America but Icelandic blood flows through its veins. Several Icelanders worked on the film, including composer Einar Sv. Tryggvason who wrote the chilling score. The film tells the story of a babysitter, a missing kid and a local legend who lives out in the woods and is said to eat the eye of children to keep himself from going blind. CHILD EATER is a first-of-its-kind type of horror film made by an Icelander, and we promise you an electrifying and horrifying good time at the cinema! In honor of the premiere - and also in honor of Halloween - Bíó Paradís will throw a special horror-themed party during the opening weekend. More information about that in the coming weeks. Don’t miss out and pre-order your ticket! www.childeater.com FACEBOOK: www.facebook.com/childeatermovie TWITTER: @childeatermovie

Rocky Horror Picture Show - Búningasýning!

Bío Paradís

14500430 1097115770325003 7877389021290260607 o

English below Fögnum Halloween laugardaginn 29. október kl 20:00 í búning á Rocky Horror í Bíó Paradís! Miðasala er hafin! ******************************************************************** Aðdáendur kvikmyndarinnar Rocky Horror Picture Show ættu að dusta rykið af korselettunum, snyrta hárkollurnar og herða hnútana á svipunum. Rocky Horror Picture Show er einhver þekktasta „költmynd“ allra tíma, harðir aðdáendur flykkjast víða um heim á sýningar á henni og þá margir hverjir klæddir í gervi söguhetjanna, Frank ‘N’ Furter, Rocky og félaga. Myndin er frá árinu 1975 og byggist á samnefndum söngleik eftir Richard O’Brien. Tim Curry fer hamförum sem klæðskiptingurinn Frank en auk hans leika í myndinni Susan Sarandon og Barry Bostwick. Þá bregður Meatloaf fyrir í hlutverki hins snarruglaða Eddie. Í myndinni segir af huggulegu pari, Brad og Janet, sem þarf að leita aðstoðar íbúa drungalegs kastala þegar springur á bifreið þeirra og enginn finnst tjakkurinn. Húsráðandi reynist vera kynóður vísindamaður og klæðskiptingur og reynist dvöl þeirra í kastalanum nokkuð ævintýraleg. English Saturday October 29th at 20:00, wear a costume if you like and come celebrate Halloween with us! Be sure to get YOUR ticket in time, its going to be sold out! Spoof sci-fi and camp horror makes ‘The Rocky Horror Picture Show’ a one of a kind cult classic, this bizarrely entertaining and highly satisfying musical is a huge box-office draw. When a straight-laced couple is stranded on a stormy night, they take refuge in a dark, old mansion full of weirdos led by a mad transvestite scientist.

Svartir Sunnudagar: Halloween

Bío Paradís

14468232 1099792726723974 9167695782265199534 o

Hinn sex ára gamli Michael Myers stingur systur sína til bana á Hrekkjavökukvöldi árið 1963. Eftir að hafa síðar setið í fimmtán ár á geðsjúkrahúsi snýr Myers aftur í heimabæ sinn Haddonfield í þeim tilgangi að drepa…. Svartir Sunnudagar hylla hrekkjavökuna með því að sýna stutt viðtal við John Carpenter á undan sýningunni, ekki missa af þessu sunnudaginn 30. október kl 20:00 í Bíó Paradís! English Halloween in Bíó Paradís, Sunday October 30th at 20:00! On Halloween night of 1963, six-year-old Michael Myers stabbed his sister to death. After sitting in a mental hospital for 15 years, Myers escapes and returns to Haddonfield to kill. John Carpenter’s Halloween premiered on October 25th, 1978. This cinema classic, digitally restored and remastered by the original cinematographer, features an exclusive extended interview and retrospective with filmmaker John Carpenter. The exclusive explores the history of the film, the legendary director behind it and the influenceHalloween has had on not only the horror genre, but also the entire film industry. Carpenter explains why the film is meant for the big screen, the influences that inspire his filmmaking and how Halloween became the highest grossing independent film of all time.

Bíó Paradís / Straumur off-venue 2016

Bío Paradís

14524584 1120729617963618 2966770541304707045 o

Miðvikudagur: 2. nóvember 13:00 Svavar Knútur 14:00 Birth Ctrl 15:00 Andy Svarthol 16:00 Andi 17:00 Stafrænn Hákon 18:00 Rythmatik Fimmtudagur 3. nóvember 13:00 Skrattar 14:00 Mikael Lind 15:00 Ragnar Ólafsson 16:00 Wesen 17:00 Beliefs (CA) 18:00 Frankie Cosmos (US) Föstudagur 4. nóvember 13:00 VAR 14:00 Just Another Snake Cult 15:00 Snorri Helgason 16:00 Jón Þór 17:00 Suð 18:00 Kiriyama Family Laugardagur 5. nóvember 14:00 Sveinn Guðmundsson 15:00 Vil 16:00 Par-Ðar 17:00 Puffin Island

Autumn Lights

Bío Paradís

14241556 1079479835421930 8966631396690030018 o

Ljósmyndari frá Bandaríkjunum sest að í afskekktu þorpi á Íslandi þar sem hann flækist inn í líf dularfulla hjóna frá Evrópu. Myndin verður frumsýnd á Íslandi og sýnd helgina 4. -5. og 6. nóvember í Bíó Paradís. Leikstjórn og handrit: Angad Aulakh Stjórn kvikmyndatöku: Árni Filippusson Klipping: Valdís Óskarsdóttir Tónlist: Hugi Guðmundsson Aðalframleiðandi: Árni Filippusson, Davíð Óskar Ólafsson English After discovering a deserted crime scene in remote Iceland, an adrift American photographer (Guy Kent) crosses paths with an intriguing European couple (Marta Gastini & Sveinn Ólafur Gunnarsson). As his fascination with them intensifies, he slowly finds himself entangled in their mysterious lives. The film is premiered in Iceland the weekend November 4th-6th in Bíó Paradís.

Sleeping Beauty - ástralski ballettinn

Bío Paradís

14517614 1097297720306808 2042626048268870850 n

English below Álfar, prins og álagakoss, Þyrnirós fær svo sannarlega að njóta sín í nýrri nútímalegri uppfærslu David McAllister, einu ástælasta ævintýri allra tíma. Ekki missa af augnablikinu þegar Þyrnirós vaknar upp frá 1000 ára svefni! Sýningin, í uppfærslu Ástralska ballettsins, er færð inn í kvikmyndahús í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum! 15 mín hlé er á sýningunni í henni miðri. Sýningar eru 4. og 5. nóvember kl 20:00. Athugið að árskort og klippikort Bíó Paradísar gilda ekki á þessa sýningu English Fairies, a prince and a spell-shattering kiss: David McAllister’s new production of The Sleeping Beauty takes history’s most loved fairy tale into the modern age, with lavish sets and costumes. Don’t miss the moment when this majestic Beauty opens her eyes for the very first time. 15 min interval. Screened November 4th and 5th at 20:00.

Fiðlusnillingurinn André Rieu -Maastricht Concert

Bío Paradís

14045948 1068435096526404 876993528701900329 n

Hollenski fiðlusnillingurinn André Rieu færir okkur stórkostlega tónleika í Maastricht 2016, en hann hefur verið kallaður Konungur valsins. Flugeldasýningar, sópransöngvarar, tenórar og sérstakir gestir ásamt hinni heimsfrægu Johann Strauss stórsveit. Við lofum gæsahúð, lófaklappi og töfrandi kvöldi í Bíó Paradís! Sýningar : Laugardaginn 5. nóvember kl 20:00 og Sunnudaginn 6.nóvember kl 20:00. English Screened Saturday November 5th at 20:00 Sunday November 6th at 20:00 Known to millions as ‘The King of Waltz’, André Rieu is one of the world’s most popular music artists. His legendary annual Maastricht concert is the most eagerly anticipated cinema event of the year, last year setting new box office records in several countries. Set against the stunning medieval backdrop of the town square in André’s Dutch hometown, the spectacular Maastricht concert features the maestro in his element, along with his world-famous 60-piece Johann Strauss Orchestra, sopranos, tenors and very special guests. André promises, and delivers, an unforgettable musical experience full of humour, fun and emotion for all ages. Commenting on this year’s event, André Rieu said: “Every year we find ways to make my hometown concerts a unique experience for our audiences in the square, as well as those who watch us in the cinemas. We put a lot of time, energy and love into creating something special, some Maastricht magic”. CinemaLive’s presentation of André Rieu’s 2016 Maastricht Concert in Cinemas features host Charlotte Hawkins, who introduces the show and conducts an interview with André Rieu the moment he steps off stage, exclusively for cinema audiences. André Rieu’s 2016 Maastricht Concert is shaping up to be his biggest and most spectacular concert ever to screen in cinemas! The concert is approximately 3hrs including a 15 minute interval.

Svartir Sunnudagar: Taxi Driver

Bío Paradís

14906866 1125624314140815 5045712640008385467 n

English below Travis Bickle er fyrrum Víetnamhermaður sem býr í New York borg. Hann þjáist af svefnleysi, og eyðir nóttinni í að aka leigubíl. Á daginn horfir hann á klámmyndir í skítugum kvikmyndahúsum, á milli þess sem hann hugsar um hvernig heimurinn, og þá einkum New York, er kominn niður í svaðið Eitt af forgangsatriðum hans í lífinu er að vernda Iris, tólf ára strokustúlku og vændiskonu, sem hann trúir að vilji komast úr vændinu og úr klóm melludólgsins og kærasta síns Matthew. Ekki missa af Taxi Driver á Svörtum Sunnudegi, 6. nóvember kl 20:00! English A mentally unstable Vietnam War veteran works as a night-time taxi driver in New York City where the perceived decadence and sleaze feeds his urge for violent action, attempting to save a preadolescent prostitute in the process. Don´t miss out on this great one off screening of Taxi Driver in best quality, on Black Sundays, November 6th at 20:00!

Exhibition on Screen: Leonardo

Bío Paradís

14435269 1095610560475524 1264484653423153752 o

Við skyggnumst inn í heim sýningarinnar um Leonardo da Vinci í Bíó Paradís, þar sem þú upplifir verk hans á einstaklega nýjann og ferskan máta. Föstudaginn 11. nóvember kl 18:00 Laugardaginn 12. nóvember kl 18:00 English “This is at a completely different level, because the quality is so high in the filming….you can see details that you’d never see otherwise.” Salon.com “– priceless!! Sydney Morning Herald A remarkable event occurred at London’s National Gallery when the largest ever collection of Leonardo’s surviving paintings was assembled in a unique exhibition: Leonardo da Vinci: Painter at the Court of Milan (9 November 2011 – 5 February 2012.) The film of the exhibition was produced by Phil Grabsky’s award-winning Seventh Art Productions and presented by art historian and broadcaster Tim Marlow. Capturing the excitement of an extraordinary occasion, the film provides a fascinating exploration of Leonardo’s great works. Tim Marlow offers his insight into the great masterpieces and invites the opinions and experiences of the curators, restorers and other specially invited guests, among whom are actor Fiona Shaw, artist Michael Craig-Martin and dancer Deborah Bull. Leonardo is recognised as perhaps the greatest painter and sculptor of all time but there was no end to his talents. This film tells his life story and expands on Leonardo the visionary and inventor from the place where he lived out his final years at Château du Clos Lucé in France, concluding that Leonardo da Vinci was perhaps the very embodiment of the spirit of the Renaissance. November 11th – Friday at 18:00 November 12th – Saturday at 18:00

Clerks

Bío Paradís

14615665 1105998016103445 6701861322723004936 o

Dante og Randall hata vinnu sína sem afgreiðslumenn á myndbandaleigu. Myndin gerist á einum örlagaríkum degi í lífi þeirra þar sem að alls kyns skrautlegir viðburðir eiga sér stað og ýmsar litríkar persónur koma við sögu, þar á meðal slugsarnir Jay og Silent Bob.. Ekki missa af geggjaðri partí föstudagssýningu – leyfilegt er að taka allar veigar, sem og áfengar veigar af barnum inn í salinn, 11. nóvember kl 20:00. English Dante and Randal are two retail clerks frustrated by the jobs, the town and the rut they find themselves stuck in. They usually fill their time clashing with customers and finding increasingly inventive ways to avoid work. Dante’s exasperation reaches a new high and his morale a new low when he is called in on his day-off and has to put up with a day that includes shoplifters, wakes, break-ups and debates about Star Wars. A great one off screening, join us for a Clerks party November 11th at 20:00. P.s. our bar is open and it is allowed to bring everything into the screening room!

Aumingja Ísland, Sturlungaöld um aldir alda

Bío Paradís

15000244 1135411813162065 8024786695960152355 o

Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi 2008 fór Ari Alexander að mynda atburðarrásina og reyna að átta sig á afleiðingunum fyrir íslenskt samfélag. Margt af því sem hrunið velti upp kallaðist á við kvikmynd sem faðir Ara, Magnús Jónsson, hafði gert um Ísland árið 1974 og þegar betur var að gáð má líka sjá hrunið speglast í átökum Sturlungaaldar. Myndin fer í sýningar þann 11. nóvember 2016. Benedikt Erlingsson leiðir frásögnina sem sögumaður og um leið og myndin tekur á því sem gerðist hér í útrás og hruni fjallar hún frá víðara sjónarhorni um örlög og sjálfsskilning þjóðarinnar, um vandann við að greina söguna á líðandi stund og um angist kvikmyndagerðarmannsins sem reynir að skilja samfélagið sem hann býr í. Framleiðslafyrirtæki: Aumingja Ísland, Nó Nó, Ljósop Framleiðendur: Ari Alexander Ergis Magnússon, Jón Proppé, Benedikt Erlingsson, Magnús Árni Skúlason, Guðbergur Davíðsson Kvikmyndataka: Bjarni Felix Bjarnason, Tómas Örn Tómsson English When the Icelandic banking system collapsed in 2008, Ari Alexander began to film the events and try to figure out what consequences they would have for Icelandic society. Much of what the crisis threw up seemed to echo a film that his father, Magnús Jónsson, had made about Iceland in 1974 and, on closer examination, also mirrored the civil war that tore Iceland apart in the thirteenth century. Benedikt Erlingsson leads the narration and as the film recounts recent events it also takes a wider perspective on the fate and self-image of the Icelanders and deals with the difficulty of analysing history as it is being made and the anguish of the filmmaker who tries to understand the society he lives in. Production company: Aumingja Ísland, Nó Nó, Ljósop Producers: Ari Alexander Ergis Magnússon, Jón Proppé, Benedikt Erlingsson, Magnús Árni Skúlason, Guðbergur Davíðsson DOP: Bjarni Felix Bjarnason, Tómas Örn Tómsson Screened from November 11th 2016

Svartir Sunnudagar: Goodfellas

Bío Paradís

14939410 1130701136966466 2123212552503970476 o

English below Mynd­in seg­ir sögu glæpa­for­ingj­ans Henry Hill. Í aðal­hlut­verk­um eru þeir Ray Liotta, Robert De Niro og Joe Pesci, sem fékk Óskar­sverðlaun fyr­ir best­an leik í auka­hlut­verki fyr­ir hlut­verk sitt í mynd­inni. Goodfellas er ein lofaðasta kvikmynd allra tíma. Martin Scorsese leikstýrði myndinni en hún var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna árið 1990. Ekki missaf af geggjuðu kvöldi á Svörtum Sunnudegi 13. nóvember kl 20:00! English The true story of Henry Hill, a half-Irish, half-Sicilian Brooklyn kid who is adopted by neighbourhood gangsters at an early age and climbs the ranks of a Mafia family. With his rise through the organisation, however, comes the dangers of violence, double-crosses, drug addiction and the Federal Bureau of Investigation. It is a film adaptation of the 1986 non-fiction book Wiseguy by Nicholas Pileggi, who co-wrote the screenplay with Scorsese. The film was nominated for six Academy Awards, including Best Picture and Best Director, and it won for Pesci in the Best Actor in a Supporting Role category. Don´t miss out on Goodfellas Sunday November 13th at 20:00!

80's Pub Quiz Rýnisins

Bío Paradís

15027972 1139086579461255 5204770972331061997 n

Í tilefni sýningar á „Top Gun” um helgina í Bíó Paradís verður Rýnirinn, félag kvikmyndafræðinema með pub quiz þar sem fólk getur látið reyna á þekkingu sína á kvikmyndum níunda áratugarins. Spurt verður út í þessar helstu 80s myndir en einnig út í nokkrar flottar költræmur frá áratugi, því mögulegt fyrir hvern sem er að vinna stórglæsilega vinninga. Fyrir utan reffileg montréttindi, verða einnig í boði bíómiðar, bjór og klippikort í heimili kvikmyndanna í vinning fyrir þann sem sýnir hversu hipp það er að vera skver.

Baskavígin - Slaying of the Basque Whalers

Bío Paradís

15042160 1138740322829214 9142789617585771043 o

English below Árið 2015 voru liðin 400 ár frá Baskavígunum, einu fjöldamorðunum sem Íslendingar hafa framið. Í júní 1615, beið íslenski fræðimaðurinn Jón Lærði Guðmundsson, enn eitt árið eftir komu basneskra vina sinna að ströndum Íslands. Vinir Jóns, 86 baskneskir hvalveiðimenn, urðu fórnarlömb í einu stærsta fjöldamorði Íslandsögunnar. Fjögur hunduð árum eftir þennan atburð er tímabært að draga þessa sögu fram í dagsljósið. Og sögumaðurinn er Jón Lærði, maðurinn sem fordæmdi grimmdarverkin. Það varð Jóni dýrt, hann og var ákærður og útlægur til dauðadags. Handrit: Aner Etxebarria Moral Stjórn kvikmyndatöku: Jorge Roig Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson Aðalframleiðandi: Katixa De Silva Ruiz De Austri Meðframleiðandi: Hjálmtýr Heiðdal English In September 2015 there were 400 years since the slaying of 32 Basque whalers in Iceland. In June 1615, Jón Lærði Guðmundsson, an Icelandic scholar, is waiting another year on the coasts of northern Iceland for the arrival of his friends, the Basque whalers. 86 brave sea lions that soon will be immersed in one of the biggest massacre in Iceland’s History. The time is now right to explore this intrepid adventure of extreme survival, through the eyes of the erudite Jón Guðmundsson; the scholar who publicly denounced the death of his Basque friends. Screenplay: Aner Etxebarria Moral Director of Photography: Jorge Roig Music Composer: Hilmar Örn Hilmarsson Producer: Katixa De Silva Ruiz De Austri Co-Producer: Hjálmtýr Heiðdal

Brotið - aukasýningar vegna fjölda áskorana

Bío Paradís

14890335 1129835900386323 6589669135737027483 o

Vegna fjölda áskorana bætum við við þremur aukasýningum á Brotinu- nýrri íslenskri heimildamynd. Þann 9. apríl 1963 tók hafið 7 Dalvíkinga. Til að heiðra minningu þessara sjómanna og afkomenda þeirra var ráðist í mikla vinnu við að reisa þeim minnisvarða og búa til heimildarmynd um slysið. Heimildarmynd um mannskaðaveðrið sem brast á í dymbilvikunni 9. apríl 1963 og tók 16 mannslíf þar af fórust 7 Dalvíkingar í blóma lífs síns. Fjallað er um slysin og afleiðingar þeirra á samfélagið. Ekki missa af Brotinu í Bíó Paradís! 18. nóvember kl 18:00 19. nóvember kl 18:00 20. nóvember kl 18:00

Gimme Danger frumsýning og partí!

Bío Paradís

14993470 1143246242378622 2850939899913874467 n

English below Í tilefni af frumsýningu GIMME DANGER verður húlummhæ í Bíó Paradís, föstudagskvöldið 18. nóvember kl 19:00, The Stooges verða á fóninum, geggjuð tilboð verða á barnum og myndin frumsýnd stundvíslega kl 20:00 svo við hvetjum alla til að mæta aðeins fyrr til að koma sér í gírinn og fá sér drykk á barnum. Ekki missa af rokksögunni á hvíta tjaldinu, en Gimme Danger er heimildamynd um hljómsveitina The Stooges eftir Íslandsvininn Jim Jarmusch. Myndin var frumsýnd á miðnætursýningu á Cannes kvikmyndahátíðinni 2016. Myndin er stórskemmtileg og villt, í anda Iggy Pop, mynd sem þú verður að sjá á hvíta tjaldinu! English Join us for the premiere of GIMME DANGER, Friday November 18th at 19:00, we will be spenning THE STOOGES records and our bar will be stocked with great offers. Gimme Danger is a documentary film directed by Jim Jarmusch about the band The Stooges. It was shown in the Midnight Screenings section at the 2016 Cannes Film Festival. Entertaining and wild, a film you don´t want to miss out on!

Top Gun

Bío Paradís

14650119 1106005936102653 5790731669096477896 n

English below Myndin segir frá flugmanninum og kokhrausta töffaranum Pete „Maverick“ Mitchell (Tom Cruise), sem eftir mikið flugafrek, býðst að nema við virtan herþotuskóla Bandaríska sjóhersins, sem þekktur er undir nafninu TOPGUN. Þar þarf Maverick að sanna sig við erfiðar aðstæður, takast á við yfirmenn og samnemendur og kveða niður drauga fortíðar. Inn í þessar aðstæður fléttast síðan ástarævintýri við einn af kennurum skólans, stjarneðlisfræðinginn Charlotte „Charlie“ Blackwood (Kelly McGillis). Top Gun var ein vinsælasta mynd ársins 1986 í kvikmyndahúsum um heim allan, gjörsigraði mynbandamarkaðinn og gerði Tom Cruise að stórstjörnu. Þá er Top Gun er sennilega jafn fræg fyrir tónlistina sem fylgdi henni eins og söguna. Hljómplatan með lögum úr myndinni sat í fimm vikur í efsta sæti Billboards metsölulistans og þá hlaut lagið „Take my breath away“ með hljómsveitinni Berlin Óskarsverðlaun sem besta lag í kvikmynd árið 1987. Gagnrýnendur voru ekki allir jafn hrifnir, hún fékk jákvæða dóma í bland við neikvæða, og þau verðlaun sem hún sópaði að sér tengdust öll tæknilegum atriðum svo og tónlistinni. Ekki missa af geggjaðri partí föstudagssýningu – leyfilegt er að taka allar veigar, sem og áfengar veigar af barnum inn í salinn, 18. nóvember kl 20:00. English As students at the United States Navy's elite fighter weapons school compete to be best in the class, one daring young pilot learns a few things from a civilian instructor that are not taught in the classroom. A great one off screening, join us for a Top Gun party November 18th at 20:00. P.s. our bar is open and it is allowed to bring everything into the screening room!

Exhibition on Screen: Edvard Munch

Bío Paradís

14409848 1095601313809782 388925098618238431 o

English below Ekki missa af hinni stórbrotnu sýningu sem sett var upp í tilefni af 150 ára fæðingarafmæli Edvard Munch, lykillistamanni í nútímamyndlistarsögu sem sett var upp í Osló. A splendid idea!’ – Stephen Fry ‘A completely different experience of viewing an art exhibition’ – The Nordic Page Aðeins verður um tvær sýningar að ræða Föstudaginn 18. nóvember kl 20:00 Laugardaginn 19. nóvember kl 18:00 English In 2013, all of Norway celebrated the 150th anniversary of the birth of Edvard Munch (1863 – 1944), one of the towering figures of modern art. This has been hailed a “once-in-a-lifetime show”. Global interest was huge – not least as a result of one of his four The Scream (pictured) paintings having recently set a public art auction record of $120 million. Many know Munch as the man who painted The Scream, but his complete works are remarkable and secure his place as one of the greatest artists to have ever lived. Munch 150 was co-hosted by the National Museum and the Munch Museum, both in Oslo. With 220 paintings on show, it brought together the greatest number of Munch’s key works in one place. Once again, the event film will be going behind-the-scenes to show some of the process of putting the exhibition together — as well as providing an in-depth biography of a man who lived from the mid-19th century right through to the German occupation of Norway in the Second World War. Special guests will also offer their expert insight and knowledge to host Tim Marlow. Munch 150: A superb show and a fantastic event film. Screenings: November 18th – Friday at 20:00 November 19th – Saturday at 18:00

The Entertainer

Bío Paradís

14409899 1094632000573380 3341649761324420519 o

The Entertainer, sagan gerist á árunum eftir stríð í Bretlandi en um er að ræða nútíma klassík í lifandi uppfærslu Branagh leikshússins (Branagh Theatre Live). Leikhús með Kenneth Branagh í aðalhlutverki í leikstjórn Rob Ashford, skelltu þér á fremsta bekk í Bíó Paradís! Sýningar Laugardaginn 19. nóvember kl 20:00 Sunnudaginn 20. nóvember kl 20:00 Laugardaginn 26. nóvember kl 20:00 Sunnudaginn 27. nóvember kl 20:00 English Set against the backdrop of post-war Britain, John Osborneʼs modern classic conjures the seedy glamour of the old music halls for an explosive examination of public masks and private torment. Rob Ashford directs Kenneth Branagh as the Archie Rice in the final production for Plays at the Garrick season. “If there ever was a state- of – the- nation play, this is it” – The Guardian Screenings Saturday November 19th at 20:00 Sunday November 20th at 20:00 Saturday November 26th at 20:00 Sunday November 27th at 20:00

For the Love of Spock

Bío Paradís

14947466 1129620417074538 1108774472936257406 n

English below Spock er einn ástælasti karakter sjónvarps og bíómynda. Þessi mynd skoðar á einstakan hátt bæði líf Leonard Nimoy og þau áhrif sem Spock hafði á heiminn allan. Bíó Paradís og Nexus ætla að heiðra þennan merka mann og yndislega karakter, sem allir geta tengt sig við laugardaginn 19. nóvember kl 20:00. Tryggðu þér miða strax! English Bíó Paradís and Nexus presents: For the Love of Spock! An examination of the enduring appeal of Leonard Nimoy and his portrayal of Spock in Star Trek (1966). Join us, Saturday November 19th at 20:00, – tickets are on sale!

Svartir Sunnudagar: Barry Lyndon

Bío Paradís

14990938 1130747150295198 1650468228052127293 o

English below Kvikmyndin Barry Lyndon í leikstjórn Stanley Kubrick er byggð á skáldsögu Williams Thackeray, The Luck of Barry Lyndon, og segir raunasögu ungs ævintýramanns á miðri 18. öld. Kubrick notaðist nær eingöngu við náttúrulega lýsingu, með ljósnæmum linsum sem þróaðar voru upphaflega fyrir geimvísindastofnun NASA fyrir Appolo tunglförin – en um er að ræða gríðarlega veislu fyrir augað þar sem hver rammi gæti verið málverk frá 18. öld. Ekki missa af geggjaðri sýningu á Barry Lyndon sunnudagskvöldið 20. nóvember kl 20:00! English Barry Lydon is Stanley Kubrick’s epic costume drama based on William Makepeace Thackeray’s beautiful novel. It tells the story of a young rogue who wanders through life getting lost in various adventures, meeting his share of women and oddball characters. When Redmond Barry (Ryan O’Neal) becomes jealous of Captain Quin’s advances on Barry’s beloved cousin, he challenges the man to a duel. Winning the duel, young Barry is forced to leave his home and his mother. He meets thieves, lonely soldier brides, Prussian army leaders, and British widows, inventing new stories about himself at every turn of the road. We can´t wait, join us Sunday November 20th at 20:00!

Rúnturinn I

Bío Paradís

15068282 1142514222451824 493249092302891962 o

English below Rúnturinn, heimildamynd í sínum skýrasta skilningi þó unnið sé með formið, lá lengi í dvala en var dregin aftur fram og kláruð. Rúnturinn er heimild um menningu ungs fólks á Íslandi og mynduð í þremur bæjum, Akranesi, Keflavík og Blönduósi sumarið 1999. Þetta er sjálfstæð heimildamynd sem er jafnframt fyrsti hluti þríleiks. Rætt er við fólk á rúntinum um föstudags- og laugardagskvöld og rúntmenningin skoðuð ofan í kjölinn. English Rúnturinn, is a documentary in the purest sense of the word and yet at the same time it explores the limits of this field. The film stock had lain dormant since 1999 until it was taken to the editing room and finished in 2016. Rúnturinn 1 was filmed in three towns; Akranes, Keflavík and Blönduósi in the summer of 1999. It focuses on the youth culture of these towns and specifically the activity of “runturinn” and the rituals related to these weekend drives through the streets. This is an independent documentary that is also the first part of a trilogy. We meet the young people on the “rúntur” on Friday and Saturday nights and listen to their stories and examine the culture of “rúnturinn” in depth.

Horror Trivia Pub Quiz!

Bío Paradís

15039632 1144161165620463 3682031763707360981 o

Íslensk-ameríska hrollvekjan CHILD EATER er ennþá sýnd í Bíó Paradís og hefur fengið glimrandi dóma og frábæra umfjöllun undanfarið. Þar sem aðstandendur kvikmyndarinnar eru upp til hópa mikið hrollvekjufólk, þá langar okkur að hitta fleiri með sömu áhugamál, virkja hrollvekjuaðdáendurna á Íslandi, og búa til óhugnalega skemmtilegt Pub Quiz tileinkað þeim! Happy Hour verð á barnum allt kvöldið, og svo er CHILD EATER sýnd strax á eftir með sérstakri kynningu. Tónskáldið Einar Sv. Tryggvason, sem samdi tónlistina við CHILD EATER, mun láta reyna á kunnáttu þáttakenda á öllu tengdu hrollvekjum með óvenjulegum, blóðugum og hryllilegum spurningum sem fá hárin til að rísa. Veglegir vinningar í boði: Hryllingsmyndir, árituð plaköt, bjór, bíómiðar og klippikort í Bíó Paradís eru meðal þeirra veglegu vinninga sem sjóuðustu hryllingsmyndaaðdáendurnir geta unnið!

The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert

Bío Paradís

14633620 1106016202768293 5993399170863429481 o

English below Myndin fjallar um tvo samkynhneigða karlmenn (Tick og Adam) og eina transkonu (Bernadette) sem ferðast inn í miðju Ástralíu, í gegnum tilkomumikið eyðimerkurlandslag, til að setja upp dragsýningu. Kvikmyndin varð afar vinsæl, ekki eingöngu í Ástralíu heldur á alþjóðlegan mælikvarða og hefur haldið vissri virðingarstöðu allt fram til dagsins í dag. Ekki missa af geggjaðri partí föstudagssýningu – leyfilegt er að taka allar veigar, sem og áfengar veigar af barnum inn í salinn, 25. nóvember kl 20:00. Meðlimir í draghópnum DRAGSÚGUR verða á staðnum í dragi, og taka móti gestum á sýninguna. Geggjað stuð, ekki láta þig vanta! Drag-Súgur English Bernadette (Terence Stamp) is a middle-aged transsexual mourning the recent death of her lover. She embarks on a cabaret tour with two transvestite friends, Mitzi (Hugo Weaving) and Felicia (Guy Pearce) and together they set out for a professional engagement in Alice Springs in a gaudily painted bus they christen Priscilla. Along the way they encounter various macho characters–one of whom, Bob (Bill Hunter), begins to form a romantic attachment to Bernadette. A great one off screening, join us for a Pricilla party November 25th at 20:00. P.s. our bar is open and it is allowed to bring everything into the screening room! Members from DRAGSÚGUR will be present in drag, welcoming guests to the screening. It´s going to be a great night! Drag-Súgur

Hnotubrjóturinn - The Nutcracker

Bío Paradís

14556635 1100746153295298 4997808787071132347 o

English below Ekki missa af Hnotubrjótinum í hátíðaruppfærslu New York ballettsins, en uppselt hefur verið á sýninguna aftur og aftur í stóra eplinu. Jólin byrja í Bíó Paradís, sjónarspil sem þú vilt upplifa á hvíta tjaldinu í sannkölluðum jóla anda. Sýningartímar: 25. og 26. nóvember kl 20:00 2. og 3. desember kl 20:00 English Enchanting generations of wide-eyed children and adults alike, New York City Ballets dazzling production of George Balanchine’s The Nutcracker plays to sold-out houses each holiday season in New York. Now cinema audiences will have the opportunity to enjoy this timeless tale when it is screened in Bíó Paradís on November 25th and 26th and on December 2nd and December 3rd as part of the Lincoln Center at the Movies: Great American Dance series. Tchaikovskys beloved melodies transport the young and young at heart to a magical world where mischievous mice besiege a battalion of toy soldiers, and an onstage blizzard leads to an enchanted Land of Sweets. New York City Ballets famously extravagant staging features Balanchines stunning choreography amidst awe-inspiring set pieces, ornate costumes and grand one-of-a-kind visual effects, like the one-tonne Christmas tree that grows to an astonishing 12 metres.

Svartir Sunnudagar: The Excorcist

Bío Paradís

14884674 1130785830291330 3161369359760620393 o

English below Ein allra besta hryllingsmynd allra tíma. Myndin vann til tvennra Óskarsverðlauna 1973. Hitaðu upp fyrir jólin og tryggðu þér miða á kvikmynd sem allt kvikmyndaáugafólk ætti ekki að missa af, sunnudagskvöldið 27. nóvember kl 20:00 á SVÖRTUM SUNNUDEGI! English Belief in evil. Belief that evil can be cast out. From these two strands of faith, author William Peter Blatty and director William Friedkin wove The Exorcist, the frightening and realistic story of an innocent girl inhabited by a malevolent entity. This is the terrifying tale of her mother’s frantic resolve to save her and two priests – one doubt-ridden, the other a rock of faith – joined in battling ultimate evil. Winner of 1973 Oscars for Best Adapted Screenplay and Best Sound Mixing, The Exorcist remains one of the most shocking and gripping movies in the history of cinema and is a regular feature on lists of the scariest movies ever made. Be ready for Christmas. Come join us, November 27th at 20:00!

Frostbiter Aftershock: Therapy

Bío Paradís

15109376 1155281884508391 4990277701766517324 n

English below Við sýnum hryllingsmynd í tilefni af fyrstu íslensku hryllingsmyndahátíðarinnar Frostbiter sem haldin var síðastliðna helgi á Akranesi. Ekki missa af Frostbiter Aftershock, og frönsku hryllingsmyndinni Therapy. Þeir sem eiga passa á hátíðina fá frítt inn. Miðasala er hafin! English Jane and Simon are two young police officers leading a routine investigation following the discovery of hidden video equipment in an abandoned house by a night watchman. At first glance, they don’t seem to contain anything unusual. They show five tourists taking advantage of the seasonal weather to go camping. As they continue watching, they discover that the group’s fresh air excursion takes a sudden turn for the worst. Seized with panic, the young campers reluctantly end up in an abandoned building where it quickly becomes obvious that they are not alone, and that they’ve stepped into their own graves. To save them, Jane and Simon will have to act quickly, even if it means risking their own lives in the process.

One More Time with Feeling - aukasýningar

Bío Paradís

14542372 1100810736622173 8166030555284594930 o

English below Eftir ótrúlega kvöldstund þann 8. september þar sem myndin var sýnd samtímis í 950 kvikmyndahúsum í 30 löndum - þar sem uppselt var á flestar sýningar m.a. í Bíó Paradís bjóðum við upp á aukasýningar á One More Time With Feeling, sem er heimildamynd sem fjallar um nýjustu breiðskífu Nick Cave and the Bad Seeds sem nefnist Skeleton Tree og kom út 9. september. 1.desember kl 17:45 1.desember kl 20:00 1.desember kl 22:15 Miðasala er hafin hér https://tix.is/is/bioparadis/buyingflow/tickets/2993/ English Andrew Dominik’s, “One More Time with Feeling” is a remarkable black-and-white documentary about the creation of Nick Cave & the Bad Seeds album “Skeleton Tree”. Originally a performance based concept, the film evolved into something much more significant as Dominik delved into the tragic backdrop of the writing and recording of the album. Interwoven throughout the Bad Seeds’filmed performance of the new album are interviews and footage shot by Dominik. The result is stark, fragile and raw, and a true testament to an artist trying to find his way through the darkness. This extraordinary and now widely lauded film premiered at The Venice Film festival on September 5, followed by global screenings on September 8 in 950 cinemas across 30 countries. Already seen by more than 125,000 people on one day - many at sold out screenings - the phenomenal response globally sees One More Time with Feeling return to cinemas for one more run on December 1. December 1st at 17:45 December 1st at 20:00 December 1st at 22:15

Absolutely Fabulous: The Movie

Bío Paradís

15123059 1155133381189908 1189106729082893756 o

English below Edina og Patsy eru enn fullar af glysi og glansi og lifa glamúrlífinu sem þær eru vanar. Þær versla, drekka og fara á alla heitustu klúbbana í London. Þeim er kennt um stórt atvik í flottu partíi og dragast inn í fjölmiðlafár og eru sífellt eltar af paparazzi ljósmyndurum. Þær flýja allslausar í griðastað ríka og flotta fólksins, Frönsku Rivieruna, og þar leggja þær á ráðin svo þær geti lifað hinu háklassalífi að eilífu. Við fögnum komu Edinu og Patsy í Bíó Paradís á sérstakri PARTÍ FORSÝNINGU - en eftir 1. desember kl 20:00 fer myndin í almennar sýningar. Komdu með - tryggðu þér miða strax! Það verður uppselt! English After attracting both media and police attention for accidentally knocking Kate Moss into the River Thames, Edina and Patsy hide out in the south of France.