Bío Paradís

Hverfisgata 54
101, Reykjavík

Viðburðir

Souvenir - frönsk rómantísk kvikmynd

Bío Paradís

16700381 1248143661888879 6712547826770514724 o

English below Souvenir skartar hinni stórbrotnu Isabelle Huppert í aðahlutverki, sem fyrrum Eurovision stjörnu sem nú vinnur í verksmiðju. Samstarfsmaður hennar, sem er mikið yngri en hún og æfir box, verður á vegi hennar, en um að ræða fallega ástarsögu þar sem ástin spyr ekki um aldur. Tónlist sem þú munt ekki gleyma, rómantísk ástarsaga sem mun verma hjarta þitt – ein sú besta á árinu. Aðeins sýnd 3 kvöld í röð: Fimmtudagskvöldið 27. apríl kl 20:00 Föstudagskvöldið 28. apríl kl 20:00 Laugardagskvöldið 29. apríl kl 18:00 Miðasala er hafin hér:https://tix.is/is/bioparadis/buyingflow/tickets/3703/ Myndin er sýnd á frönsku með enskum texta. English Isabelle Huppert plays a chanteuse who once tasted Eurovision success, who meets a hunky young boxer while working in a pâté factory. Liliane (Isabelle Huppert) works in the Porluxe pâté factory. Once a rising star, a chanteuse and finalist in a Eurovison-style contest, she has wilfully drifted into the shadows. So it’s unsurprising that she is horrified when talented young boxer Jean (Kévin Azaïs), who has a day job at the factory, recognises her. Jean is ‘ooh la la’, a sweet young thing – all manners and muscles, totally besotted with Liliane and utterly convinced of her musical genius. He persuades her to come out of retirement and the two begin a passionate affair, though not everyone around them is supportive of their inter-generational relationship. With Souvenir, Bavo Defurne (North Sea Texas and Schoolboy, Sailor, Saint, a short film collection released by the BFI) has created a candy coloured gem – think Pierre et Gilles for design references. With enthralling performances from Huppert and Azaïs, and an original soundtrack by Pink Martini that you’ll be singing long afterwards, this is one of the sweetest love stories you´ll see this cinema season. Screenings in French with English subtitles, three nights only Thursday April 27th at 20:00 Friday April 28th at 20:00 Saturday April 29th at 18:00

Mamma Mia! - singalong sýning

Bío Paradís

17799150 1297797456923499 1400660686045577838 n

English below Mamma Mia! er saga sem á sér stað á grískri eyju og segir frá dóttur í leit að föður sínum til þess að leiða sig upp að altarinu. Ævintýrið er fléttað inn í 27 af vinsælustu lögum hljómsveitarinnar ABBA en þar má nefna lög eins og Dancing Queen, Knowing Me Knowing You, Super Trouper og Mamma Mia! Ætlar þú að vera með okkur og syngja með á MAMMA MIA! á sannkallaðri föstudagspartísýningu 28. apríl kl 20:00? Tryggðu þér miða strax! English The story of a bride-to-be trying to find her real father told using hit songs by the popular ’70s group ABBA. Sophie has just one wish to make her wedding perfect: to have her father walk her down the aisle. Now she just has to find out who he is… Join the music, laughter and fun of the irresistibly charming Mamma Mia! The Movie. Academy Award-winner Meryl Streep leads an all-star cast, including Pierce Brosnan and Colin Firth – as well as up-andcomers Amanda Seyfried and Dominic Cooper, in this musical celebration of mothers, daughters and fathers, and true loves lost and new ones found. Based on the Broadway smash-hit and filled with the ABBA songs you know and love, it’s the feel-good experience that will have you singing and dancing over and over again. Join us for a GREAT Sing-a-long screening, Friday April 28th at 20:00!

No Man´s Land - National Theatre Live - Aukasýningar

Bío Paradís

16473782 1242091529160759 4682175417966247041 n

Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að bæta við aukasýningum á uppsetningu Breska Þjóðleikhússins á No Man´s Land með þeim Ian McKellen og Patrick Stewart í aðalhlutverkum . Um er að ræða upptöku af lifandi uppfærslu sem færir þér verkið upplifun, líkt og þú sitir á fremsta bekk í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum. Tveir rithöfundar hittast á sumarkvöldi á knæpu einni í Hampstead, en halda svo áfram sumbli í húsi annars þeirra. Samtal þeirra verður sífellt ótrúverðugra og snýst upp í valdaleik sem verður sífellt flóknari eftir heimkomu tveggja illra innrættra ungra manna. Uppfærslan hefur fengið fullt hús stiga í breskum fjölmiðlum, sýning sem þú vilt ekki missa af! Sýningar: 29. apríl kl 20:00 30. apríl kl 20:00

Excalibur - lokasýning Svartra Sunnudaga!

Bío Paradís

18118649 1317163278320250 2072760416203572807 n

Hér er sögð sagan af Arthur Englandskonungi, Riddurum Hringborðsins og töframanninum Merlyn. Arthur verður konungur Englands með því að ná sverði úr steini. Búningar, sviðsmynd, leikarar, tónlist- sönn kult klassík með þeim Nigel Terry, Nicol Williamson, Nicholas Clay, Cherie Lunghi, Helen Mirren, Liam Neeson, Corin Redgrave og Patrick Stewart í aðalhlutverkum! Stórkostleg lokamynd Svartra Sunnudaga, 30. apríl kl 20:00, mynd sem þú vilt ekki missa af á hvíta tjaldinu! English Excalibur retells the legend of King Arthur and the knights of the Round Table, based solely on the 15th century Arthurian romance Le Morte d’Arthur by Thomas Malory. It stars Nigel Terry, Nicol Williamson, Nicholas Clay, Cherie Lunghi, Helen Mirren, Liam Neeson, Corin Redgrave and Patrick Stewart. The film’s soundtrack is legendary. Come join us for a true CULT CLASSIC experience on the season finale of Black Sundays, Sunday April 30th at 20:00!

Ghostbusters - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18033504 1314629261906985 6356502083796054099 n

English below Þrír atvinnulausir kennarar í dulsálarfræðum setja á stofn draugabanaþjónustu. Ein skemmtilegasta og fáránlegasta gamanmynd síðari tíma. Ætlar þú að missa af þessu? Föstudagspartísýning 5. maí kl 20:00! English Three university parapsychologists lose their research grant and their credibility when the Dean decides that their theories, methods and conclusions have no place in his august institution. Out of a job, they decide to go into business for themselves, setting up as professional supernatural eliminators. Starting out with only a converted fire station and a beat-up ambulance to their name, the Ghostbusters quickly become local heroes when the city sees a dramatic rise in paranormal activity and a giant marshmallow threatens its very existence. A great Friday night party screening, May 5th at 20:00!

Coppelia - CinemaLive ballett

Bío Paradís

17311184 1277240588979186 561924470721114862 o

ENGLISH BELOW Ballettinn Coppellia hefur allt sem þarf. Heillandi sagnaheim sem fléttast saman við rómantík, galdra og svik. Stórkostlegur dans, glæsilegir búningar og leikmynd ramma inn söguna um ástfangna parið Swanildu og Franz. Þau lenda í klónum á hinum dularfullu mæðginum, Dr Coppelius og dóttur hans Coppeliu. Swanilda verður að bjarga sínum heitt elskaða Franz úr álögum Coppeliu. A sparkling tale of magic and mischief, Coppélia has everything a good story ballet should: a touch of enchantment, a dash of romance and masses of sumptuous costumes. Swanilda and Franz are in love until the appearance of Dr Coppelius and his mysterious daughter Coppélia upset the celebrations. However, Dr Coppelius’ haughty daughter is not what she seems, and Swanilda must rescue Franz from the magician’s sinister doll-filled lair – with the help of some fancy footwork!

Spaceballs - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18011160 1314631438573434 147366902373098903 n

English below Spaceballs, frábær gamanynd með þeim Mel Brooks, John Candy og Rick Moranis í aðalhlutverkum fjallar um æsispennandi baráttu reikistjarna á milli þar sem prinsessum er rænt, geimkúrekar koma þeim til bjargar. Í myndinni er grín gert að öllum helstu vísindaskáldsögumyndum tímabilsins í leiðinni. Frábær föstudagspartísýning 12. maí kl 20:00 í Bíó Paradís! English Planet Spaceballs’ President Skroob sends Lord Dark Helmet to steal planet Druidia’s abundant supply of air to replenish their own, and only Lone Starr can stop them. This GREAT cult classic is screened on a Friday night party screening, May 12th at 20:00!

Rammstein: París

Bío Paradís

18300936 1324410070928904 5431109668724276749 n

English below Rammstein í París er tónleikamynd sem verður sýnd um allan heim í maí 2017! Upplifðu Rammstein á stórkostlegri sýningu í bestu mögulegu hljóð – og myndgæðum í Bíó Paradís! Sýningar: föstudagurinn 12. maí kl 20:00 laugardagurinn 13. maí kl 22:00 English The film, directed by Swedish director Jonas Akerlund, captures the German rock band’s performance at the Paris Bercy Arena in March 2012, featuring an extraordinary stage show. It was shot over two nights using 30 cameras to provide 60 different angles on the show. The crew also shot a dress rehearsal for closeups. A FANTASTIC RAMMSTEIN film screened: Friday May 12th at 20:00 Saturday May 13th at 22:00

Eurovision í Bíó Paradís!

Bío Paradís

18216811 1324356637600914 1295718948117561948 o

English below Komdu með okkur í partí og horfðu á lokakvöld Eurovision í sal 1 í bestu gæðum laugardagskvöldið 13. maí! Partýið hefst kl 18:30 með EURO drykkjum á barnum og svo hefst útsendingin stundvíslega kl 19:00. Frítt inn og allir velkomnir! Við sýnum einnig undanúrslitin 9. maí hér: https://www.facebook.com/events/296368707483202/ 11. maí hér: https://www.facebook.com/events/1326862560738724/ We are so happy to announce that we are all going to watch Eurovision Finals together May 13th in room 1! Free entrance and everyone is welcome! The party starts at 18:30 with drinks on the bar, and the show starts at 19:00 on the dot.

Child´s Play hryllingssýning - Late Night Screening!

Bío Paradís

18155800 1318369071533004 6457256671780940788 o

English below Fjöldamorðingi sem er á flótta undan lögreglunni ákveður að taka sér bólfestu í hinni vinalegu dúkku Chucky. Lítill strákur eignast dúkkuna, en fjöldamorðinginn treystir á hann að vernda sig. Myndin er svo sannarlega klassík hryllingsmynda frá þessum árum og er sýningin því það sem engin ætti að láta fram hjá sér fara! Sýnd á HRYLLINGSKVÖLDI í Bíó Paradís laugardagskvöldið 13. maí kl 22:30! English A single mother gives her son a much sought after doll for his birthday, only to discover that it is possessed by the soul of a serial killer. A fantastic LATE NIGHT SCREENING Saturday May 13th at 22:30!

Boogie Nights - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18033903 1314632691906642 3276692883078855390 n

English below Myndin fjallar um ungan mann og ævintýri hans í klámmyndaiðnaðinum í Kaliforníu á áttunda og níunda áratugnum. Frægð, öfundsýki, græðgi, hæfileikar, kynlíf og peningar. Frábær leikur en myndin skartar þeim Mark Wahlberg, Julianne Moore og Burt Reynolds í aðalhlutverkum. Ekki missa af BOOGIE NIGHTS á föstudagspartísýningu, föstudaginn 19. maí kl 20:00! English The story of a young man’s adventures in the Californian pornography industry of the late 1970s and early 1980s. Fame, envy, greed, talent, sex, money. The movie follows a large, colourful and curiously touching cast of characters as they live through a crucial turning point in the adult film industry. A FANTASTIC film, join us on a FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING, May 19th at 20:00!

Mamma Mia Singalong - 20. maí í Bíó Paradís!

Bío Paradís

18216842 1326186827417895 4504077552763825177 o

English below Mamma Mia! er saga sem á sér stað á grískri eyju og segir frá dóttur í leit að föður sínum til þess að leiða sig upp að altarinu. Ævintýrið er fléttað inn í 27 af vinsælustu lögum hljómsveitarinnar ABBA en þar má nefna lög eins og Dancing Queen, Knowing Me Knowing You, Super Trouper og Mamma Mia! Vegna FJÖLDA áskoranna bætum við við aukasýningum: LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 20. MAÍ KL 20:00! FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 25. ÁGÚST KL 20:00! Sjá viðburð hér https://www.facebook.com/events/1770929266531062/ Ætlar þú að vera með okkur og syngja með á MAMMA MIA! Tryggðu þér miða strax því síðast varð uppselt! English The story of a bride-to-be trying to find her real father told using hit songs by the popular ’70s group ABBA. Sophie has just one wish to make her wedding perfect: to have her father walk her down the aisle. Now she just has to find out who he is… Join the music, laughter and fun of the irresistibly charming Mamma Mia! The Movie. Academy Award-winner Meryl Streep leads an all-star cast, including Pierce Brosnan and Colin Firth – as well as up-andcomers Amanda Seyfried and Dominic Cooper, in this musical celebration of mothers, daughters and fathers, and true loves lost and new ones found. Based on the Broadway smash-hit and filled with the ABBA songs you know and love, it’s the feel-good experience that will have you singing and dancing over and over again. Encore screenings: Saturday May 20th at 20:00 Friday August 25th at 20:00 Join us for a GREAT Sing-a-long screenings

The Rocky Horror Picture Show - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18058149 1314633615239883 2243022306201178149 n

English below Kíktu til okkar á föstudagspartísýningu þann 26. maí kl 20:00 á Rocky Horror í Bíó Paradís þar sem þú getur sungið með! Myndin er á ensku og sýnd með íslenskum texta! (en þú getur samt sungið með þar sem enskur texti verður undir þegar söngaatriðin eru) English Spoof sci-fi and camp horror makes ‘The Rocky Horror Picture Show’ a one of a kind cult classic, this bizarrely entertaining and highly satisfying musical is a huge box-office draw. When a straight-laced couple is stranded on a stormy night, they take refuge in a dark, old mansion full of weirdos led by a mad transvestite scientist. Friday May 26th at 20:00, wear a costume if you like and come party with us!

The Evil Dead hryllingskvöld - Late Night Screening!

Bío Paradís

18156431 1318370888199489 982356114153980941 o

English below Fimm vinir fara á vit ævintýranna og halda inn í skóg, þar sem þau vekja upp ýmsar djöflaverur, en myndin hefur verið lofuð fyrir að vera ein besta kult klassík hryllingsmynd allra tíma. Sýnd á HRYLLINGSKVÖLDI í Bíó Paradís laugardagskvöldið 27. maí kl 22:00! English Five friends travel to a cabin in the woods, where they unknowingly release flesh-possessing demons. Raimi’s seminal game-changing horror made a cult star of Bruce Campbell and turned its director into hot property. Much copied but never bettered, The Evil Dead was, in terms of horror cinema, the birth of the new. A fantastic LATE NIGHT SCREENING Saturday May 27th at 22:00!

The Goonies - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

17991119 1314634358573142 6351798723413462674 n

English below Mikey Walsh og Brandon Walsh eru bræður. Fjölskylda þeirra er að undirbúa flutning, því verktakar vilja byggja golfvöll í nágrenninu, nema nægu fé sé safnað til að stöðva byggingu golfvallarins, og það eru ekki miklar líkur á að það gerist. En þegar Mikey rekst á fjársjóðskort af tilviljun af hinum fræga fjársjóði Eineygða Villa, þá fara þeir Mikey, Brandon, og vinir þeirra í fjársjóðsleit. Þeir kalla sig The Goonies, allt í þeim tilgangi að bjarga hverfinu. Fjársjóðurinn er í helli, en inngangurinn að hellinum er undir húsi hins illa þjófs Mama Fratelli og sona hennar Jake Fratelli, Francis Fratelli og hins vanskapaða Lotney “Sloth” Fratelli. Sloth vingast hins vegar við the Goonies og ákveður að hjálpa þeim. Ekki missa af trylltri föstudagspartísýningu á THE GOONIES – og ef þig langar að mæta með unglinginn þinn er það ekki vandamálið! Föstudaginn 2. júní kl 20:00! English From the imagination of Steven Spielberg, The Goonies plunges a band of small heroes into a swashbuckling surprise-around-every corner quest beyond their wildest dreams! Screened on a FRIDAY NIGHT party screening, June 2nd at 20:00!

Pulp Fiction - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18057848 1314691551900756 997237743954574084 n

English below Myndin er talin með áhrifamestu kvikmyndum tíunda áratugsins. Hún var tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna og hlaut Óskarinn fyrir besta handrit og Gullpálmann í Cannes. Myndin fjallar um glæpamenn í Los Angeles, Jules (Samuel L. Jackson) og Vincent (John Travolta). Þar sem Pulp Fiction sækir mikið í klassískar kvikmyndir eru ótal vísanir í kvikmyndasöguna. Jules og Vincent burðast með dularfulla skjalatösku merkt 666 sem enginn fær að vita hvað er í, en þar er skírskotun í brellu sem Hitchcock notaði oft í myndum sínum. Sama máli gegnir um Biblíuna sem Jules er með, enda er eitt af stefjum myndarinnar tvöfalt siðgæði. Sýnd á FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU 9. júní kl 20:00! English The lives of two mob hit men, a boxer, a gangster’s wife, and a pair of diner bandits intertwine in four tales of violence and redemption. Pulp Fiction is a 1994 American black comedy crime film written and directed by Quentin Tarantino, from a story by Tarantino and Roger Avary. Tarantino’s second feature film, it is iconic for its eclectic dialogue, ironic mix of humor and violence, nonlinear storyline, and a host of cinematic allusions and pop culture references. The film was nominated for seven Oscars, including Best Picture; Tarantino and Avary won for Best Original Screenplay. It was also awarded the Palme d’Or at the 1994 Cannes Film Festival. A major critical and commercial success, it revitalized the career of its leading man, John Travolta, who received an Academy Award nomination, as did co-stars Samuel L. Jackson and Uma Thurman. Screened on a FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING – June 9th at 20:00!

Nolo dj-sett í Bíó Paradís 9. júní

Bío Paradís

18951442 1357687164267861 2120223514092355928 n

Hljómsveitin Nolo sér um plötuþeytingar í anddyri Bíó Paradís strax eftir sýningu myndarinnar Pulp Fiction lýkur föstudaginn 9. júní klukkan 22:30. Frítt inn og bjór á happy hour frá 22:00 - 1:00

Peter Pan - National Theatre Live

Bío Paradís

17807391 1301046559931922 2765453201408212641 o

Öll börn, nema eitt, vaxa úr grasi… Breska Þjóðleikhúsið setur hér á svið Pétur Pan höfuðpaur Týndu drengjanna, sem týnir skugganum sínum en hin ákveðna Wendy hjálpur honum að finna hann. Hann fær í staðinn boð um að koma til Hvergilands þar sem Skellibjalla, Tígurlilja og Kapteinn Krókur bíða. Stórkostleg uppfærsla sem þú vilt ekki missa af fyrir alla fjölskylduna. Sýningar: Laugardaginn 10. júní kl 20:00 Sunnudaginn 11. júní kl 20:00 Laugardaginn 17. júní kl 20:00 Sunnudaginn 18. júní kl 20:00 Athugið að árskort og klippikort Bíó Paradísar gilda ekki á þessa sýningu. English All children, except one, grow up… Captured live at the National Theatre, a recorded performance of JM Barrie’s much-loved tale screens in cinemas. When Peter Pan, leader of the Lost Boys, loses his shadow, headstrong Wendy helps him to reattach it. In return, she is invited to Neverland, where Tinker Bell the fairy, Tiger Lily and the vengeful Captain Hook await. A riot of magic, music and make-believe ensues. A delight for children and adults alike, Sally Cookson (NT Live: Jane Eyre) directs this wondrously inventive production, a co-production with Bristol Old Vic theatre. Screenings Saturday June 10th at 20:00 Sunday June 11th at 20:00 Saturday June 17th at 20:00 Sunday June 18th at 20:00 Years passes and clip cards are not valid for this screening.

Carrie hryllingssýning - Late Night Screening!

Bío Paradís

18157967 1318372731532638 675338332952430893 n

English below Yfirnáttúrulegir hæfileikar menntaskólastúlkunnar Carrie (Sissy Spacek) hjálpa henni að klekkja á skólasystrum sínum er þær niðurlægja hana á skólaballi. Ein af bestu myndunum sem byggðar eru á sögum Stephen Kings. Hrollvekjandi (maður minnist enn tryllingslegra öskranna í Tónabíói sáluga), blóðug, svört og sykurlaus. Spacek og Piper Laurie, í hlutverki móður hennar, eru báðar framúrskarandi og voru tilnefndar til Óskarsverðlaunanna. Sýnd á HRYLLINGSKVÖLDI í Bíó Paradís laugardagskvöldið 10. júní kl 22:00! English Carrie White is a lonely, withdrawn high-school student, ridiculed by her classmates and brought up almost in isolation by her fanatically religious mother. When Carrie experiences her first period in the gym shower, she is ruthlessly teased and humiliated by her fellow pupils, who are in turn severely punished by their teacher. Determined to seek revenge, the students hatch a plot against Carrie, which turns horribly wrong when Carrie’s strange telekinetic powers are unleashed during the school prom. Don´t miss out on CARRIE directed by Brian De Palma, a fantastic LATE NIGHT SCREENING Saturday June 10th at 22:00!

The Grant Green Story jazz documentary

Bío Paradís

19143380 1505678899462764 6160500953481643888 o

This documentary tells the tale about the guitarist whose licks have been sampled by everyone from Kendrick Lamar and A Tribe Called Quest and Nellee Hooper (British producer for Madonna and Bjork among others). Cost: 1200 ISK

Clueless - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18033420 1314693331900578 4125960354648045119 n

English below Alicia Silverstone í ógleymanlegu hlutverki sem dekurdrósin Cher. Myndin fjallar um hóp forríkra og ofdekraðra krakka í Beverly Hills þar sem allt snýst um vinsældir og að falla inn í hópinn. Myndin er lauslega byggð á skáldsögunni Emma eftir Jane Austin. Ekki missa af geggjaðri föstudagspartísýningu 16. júní kl 20:00! Hitaðu upp fyrir 17. júní og komdu í partí! English A rich high school student tries to boost a new pupil’s popularity without affairs of the heart getting in the way. Starring Alicia Silverstone, Brittany Murphy and Paul Rudd. Loosely based on Jane Austen’s novel Emma. Don´t miss out on a GREAT FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING June 16th at 20:00!

The Addams Family - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18033263 1314693901900521 620761567122863199 n

English below Addams fjölskyldan daðrar við dauðann á margvíslegan hátt, og verur eins og afhoggin hönd er þjónn þeirra. Þau eru einnig nokkuð auðug. Ennfremur koma bæklaður bókhaldari og okurlánari við sögu og áætlanir um smygla syni okurlánarans inn í fjölskylduna sem hinum löngu týnda frænda Fester. Getur hann komist inn í dýflissuna og rænt peningum fjölskyldunnar, áður en fjölskyldan áttar sig á því að hann er í raun og veru ekki frændinn Fester? Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir bestu búningahönnun. Ekki missa af þessu frábærar tækifæri á að sjá The Addams Family í fullum sal – og eru gestir hvattir til að mæta í búning (en það er ekki skylda) föstudaginn 23. júní kl 20:00! English Con artists plan to fleece the eccentric family using an accomplice who claims to be their long lost Uncle Fester. The film was nominated to the Academy Awards for best costume design. Do not miss out on this great FRIDAY NIGHT PARTY screening June 23rd at 20:00, where costumes are highly appreciated (regular clothing too).

SKAM fullorðinspartí - lokaþáttur seríu 4!

Bío Paradís

19105850 1365975433439034 4431883944052778684 n

English below Bíó Paradís í samstarfi við RUV, fullorðinsaðdáendaklúbb SKAM á Íslandi og Norska Sendiráðið kynnir: LOKAPARTÍ SKAM SERÍU 4! Ókeypis er á sýninguna en það kostar 1.000 kr í partíið! Dagskrá 18:00 Mæting og fordrykkur í boði Norska Sendiráðsins á Íslandi 18:15 Sýningin á lokaþættinum í seríu 4 í samstarfi við RUV. Athugið að þátturinn verður sýndur með enskum texta! 18:35-18:40 Grandiosa Pizzur á boðstólnum FRÍTT. Tilboð á drykkjum á barnum. 19:00 SKAM PUBB KVISS 15 spurningar Hlé 15 spurningar Samtals 30 spurningar. 2-3 saman í liði. Glæsilegir vinningar í boði m.a. SKAM SAFARI í Osló fyrir tvo, NOORU varalitur ofl. 20:30 DANS OG GAMAN - tilboð á barnum og SKAM playlisti í nýju hljóðkerfi Bíó Paradís Verið er að vinna í því að fá einhverja skemmtilega gesti úr þáttunum á SKYPE eftir sýningu þáttarins - en það er ekki staðfest og gæti bæst við. Athugið að aldurstakmarkið er 25 ára! Sem þýðir að aðdáendaklúbburinn er fyrir 25 ára og ELDRI en það er einmitt aldursviðmiðið í viðburðinn. Skilríki nauðsynleg. Miðasala í partíið er hafin hér: https://tix.is/is/bioparadis/buyingflow/tickets/4363/ ________________________________________________ Bíó Paradís in collaboration with RUV -The Icelandic National Broadcasting Service, Adult SKAM fans in Iceland and the Norwegian Embassy in Iceland presents: SKAM FINALE PARTY - SEASON 4! Free entrance to the screening of the final episode - but hte party entrance fee is 1.000 ISK Program 18:00 Pre-drinks -courtesy of Norwegian Embassy in Iceland 18:15 Final episode in season 4 screened- with English subtitles 18: 35-18: 40 Grandiosa Pizzas are offered for FREE. Great offers of drinks at the bar! 19:00 SKAM PUB QUIZ 15 questions A short brake 15 questions Total 30 questions. 2-3 together in a team. Great prizes, etc. SKAM SAFARI in Oslo for two, NOORA lipstick and many other great things! 20:30 DANCEPARTY - in our brand new soundsystem! and the bar is wide open, filled with offers! We are working on booking at least one actor from SKAM to talk to us via SKYPE after the screening of the episode - but it is not confirmed and could be added later. The Nordic House presents a SKAM kiosk at the event, where you can buy specially made t-shirts and tote bags! 2000 ISK per item, cash or card. Note that the age limit is 25 years old! Which means that the fan club is 25 years old and above, but that's exactly the age limit to attend the event. ID certificate required. Ticket sales to the party have started here:https://tix.is/en/bioparadis/buyingflow/tickets/4363/

Gremlins hryllingskvöld -Late Night Screening!

Bío Paradís

18058104 1318375718199006 8705853560332980846 n

English below Myndin segir frá því þegar strákur í ógáti, brýtur þrjár mikilvægar reglur varðandi nýja krúttlega gæludýrið sitt, og leysir úr læðingi hjörð meinfýsinna og ógeðfelldra lítilla skrýmsla. Reglurnar eru eftirfarandi: 1. Ekki láta þau komast nálægt björtu ljósi. 2. Ekki láta þau blotna. 3. Og aldrei, aldrei gefa þeim að borða eftir miðnætti. Sýnd á HRYLLINGSKVÖLDI í Bíó Paradís laugardagskvöldið 24. júní kl 22:00! English Sure, he’s cute. Of course you can keep him. But heed these three warnings: Don’t ever get him wet. Keep him away from bright light. And the most important thing, the one thing you must never forget: no matter how much he cries, no matter how much he begs . . . never, never feed him after midnight. With these mysterious instructions, young Billy Peltzer takes possession of his cuddly new pet. He gets a whole lot more than he bargained for. A fantastic LATE NIGHT SCREENING Saturday June 24th at 22:00!

Flashdance- föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18033861 1314695178567060 6939172466061521325 n

English below Myndin greinir frá stúlku sem vinnur fyrir sér með logsuðustörfum á daginn en dreymir um að verða atvinnudansari. Til að koma fólki í rétta gír­inn þá hvetjum við fólk til að mæta í 80s gall­an­um og syngja með. All­ir dans­unn­end­ur og Flashdance aðdáendur ættu að fjöl­menna föstudagspartísýningu, 30. júní kl 20:00! Tvö lög úr mynd­inni urðu mjög vin­sæl, tit­il­lag mynd­ar­inn­ar What a feel­ing eft­ir Irene Cara, en lagið hlaut Óskar­sverðlaun­in og Gold­en Globe verðlaun­in. Hitt lagið, Maniac, eft­ir Michael Sem­bello var til­nefnt til Óskar­sverðlaun­ana. Skemmst er frá því að segja að Jenni­fer Beals naut aðstoðar annarra dans­ara (body- dou­ble) í flest­öll­um dans­atriðunum. Tilboð verða á barnum, ekki missa af þessari stórskemmtilegu mynd, í Bíó Paradís! English A Pittsburgh woman with two jobs as a welder and an exotic dancer wants to get into ballet school. If you are up to it, we encourage you to show up in your 80´ costume for our Friday Night Party Screening of FLASHDANCE, June 30th at 20:00! Our bar will be wide open! Flashdance was the first collaboration of producers Don Simpson and Jerry Bruckheimer and the presentation of some sequences in the style of music videos was an influence on other 1980s films, including Top Gun (1986), Simpson and Bruckheimer’s most famous production. Its soundtrack spawned several hit songs, among them “Maniac” performed by Michael Sembello and the Academy Award–winning “Flashdance… What a Feeling“, performed by Irene Cara, which was written for the film.

Með allt á hreinu - singalong sýning!

Bío Paradís

18320904 1326383797398198 8585757726605654561 o

Bíó Paradís ætlar að bjóða upp á sýningu á MEÐ ALLT Á HREINU endurnýjaða, hljóð -og myndbætta útgáfu með sérstökum fjöldasöngstextum sem birtast í sönglögum myndarinnar. Sing-along sýning í Paradís sumarið 2017 á 35 ára afmæli þessarar ástsælustu kvikmyndar Íslandssögunnar sem dró 120.000 manns í bíó á fyrsta sýningarári! Tónlistar- og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Gærurnar (réttu nafni Grýlurnar), ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland. Söngtextar birtast með öllum lögum myndarinnar! Sankölluð söngaveisla í Bíó Paradís! Aðeins þessi eina sýning 1. júlí kl 20:00! Valdir meðlimir Stuðmanna verða viðstaddir og taka lagið með áhorfendum, ekki missa af frábærri skemmtun!

Lunar Orbit (The Orb Film) - Extreme Chill Festival 2017

Bío Paradís

Heimildarmyndin Lunar Orbit eftir leikstjórann Patrick Buchanan um hljómsveitina The Orb verður frumsýnd á Íslandi (aðeins ein sýning) á Extreme Chill Festival 2017 í Bíó Paradís Föstudaginn 7 Júlí kl. 18.00 (Daginn fyrir tónleika The Orb - Extreme Chill Festival 2017. Lunar Orbit hefur verið sýnd á öllum helstu film/tónlistar hátíðum um allan heim þ.á.m. Manchester Film Festival, Toronto Independent Film Festival, Doc'n Roll Film Festival, Moogfest, The Melbourne Documentary Film Festival og núna Extreme Chill Festival 2017/Bíó Paradís. Miðasala og frekari upplýsingar á næstu dögum. (hátíðarpassinn gildir á sýninguna) Lunar Orbit - Trailer - https://vimeo.com/162318966 www.extremechill.org Lunar Orbit Lunar Orbit takes us into the Ultraworld of the pioneers of ambient house music. Patrick Buchanan's feature documentary explores The Orb's unique creative process and delves into the story behind the music, revealing the history of The Orb's origins and the foundation of the friendships which anchor the mothership. The film is a blend of live concert footage, rare unseen archive material and unprecedented studio access from the duo’s Moonbuilding 2703AD recording sessions in Berlin. It features interviews with key creative players; Youth, Guy Pratt, Mixmaster Morris, Matt Black, and many other current and former members of the Orb's extended family. The result in a film that is truly Orb-riginal. https://www.lunarorbitfilm.com Lunar Orbit: Movie Screening 7th of July 18.00 at Bíó Paradís. The Orb have changed the musical landscape and have defied perception. As pioneers of electronica, they were the innovators of ambient house, a mix of acid house and ambient music. Their seminal ground breaking 1991 album “The Orb’s Adventures Beyond the Ultraworld” has been widely recognized as one of the truly great electronic albums of all time. The Orb is Alex Paterson - although he never works alone. Alex doesn’t consider himself a musician, he’s a DJ. “I don’t particularly want to pick up an instrument, I want to pick up all these sounds and make musical notes”. He got his start in music as a roadie for the legendary post punk band Killing Joke before forming his own label WAU Mr. Modo with lifelong friend and longtime Orb collaborator Youth. He co founded The Orb in 1988 with The KLF’s Jimmy Cauty. Swiss composer/producer Thomas Fehlmann is the other half of the current Orb lineup -now creating and touring as a duo. As an art student in Hamburg his encounters with Conrad Schnitzler and Robert Fripp in 1979 encouraged him to pursue a career in music. He and Alex have worked together since 1990 and Thomas has been a member of The Orb since 1995.

Fargo - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18057931 1314696071900304 3901769636991766610 n

English below Fargo fjallar um bílasölumann að nafni Jerry Lundengaard sem sannfærir tvo smákrimma til að ræna konunni sinni, í þeim tilgangi að krefjast lausnargjalds sem þeir myndu skipta á milli sín. Hin vaska lögreglukona Marge Gunderson kemst á snoðir um áætlanir hans og úr verður æsispennandi eltingarleikur. Stórmyndin FARGO á frábærri FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU 7. júlí kl 20:00! English Jerry Lundegaard is a car salesman in Minneapolis who has gotten himself into debt and is so desperate for money that he hires two thugs to kidnap his own wife. Jerry then plans to collect the ransom from her wealthy father, paying the thugs a small portion and keeping the rest to satisfy his debts. The scheme collapses when the thugs shoot a state trooper and two innocent bystanders in rural Minnesota, drawing local Police Chief Marge Gunderson into her first homicide investigation. At first unaware that the homicides are connected to a Minneapolis kidnapping, Chief Gunderson draws closer to Jerry Lundegaard as his situation further unravels. A GREAT FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING – July 7th at 20:00!

Scream hryllingskvöld - Late Night Screening!

Bío Paradís

17239692 1318376424865602 997770933174951792 o

English below Einu ári eftir dauða móður Sidney Prescott, þá finnast tveir nemendur ristir á hol. Þegar fjöldamorðingi fer á kreik, þá fer Sidney að gruna að dauði móður hennar og hin tvö nýlegu dauðsföll, tengist með einhverjum hætti. Enginn er öruggur, nú þegar morðinginn byrjar að slátra hverjum manninum á fætur öðrum. Og allir eru grunaðir. .. HELLO, WHO IS THIS? Ekki missa af SCREAM á hryllingskvöldi laugardagskvöldið 8. júlí kl 22:00! English A year after the murder of her mother, a teenage girl is terrorized by a new killer, who targets the girl and her friends by using horror films as part of a deadly game. A true CLASSIC starring Drew Barrymore, Neve Campbell, Courteney Cox and David Arquette. A FANTASTIC LATE NIGHT SCREENING Saturday July 8th at 22:00