Bío Paradís

Hverfisgata 54
101, Reykjavík

Viðburðir

Reality Bites- Föstudagspartísýning

Bío Paradís

15541397 1182483005121612 274709403793133071 n

English below Reality Bites fjallar um Lelaina Pierce (Winona Ryder) sem er nýútskrifuð úr háskóla. Hún útskrifaðist með hæstu einkun í sínum árgangi en er samt ekki undanskilin því að vita lítið hvað hún ætlar að gera til þess að uppfylla drauma sinn um að vinna að kvikmyndagerð eða í sjónvarpi. Eftir útskrift fer Lelaina að einbeita sér að því að taka upp heimildarmynd um þetta stefnuleysi sem einkennir þennan aldur- og er með vini sína Vicki (Janeane Garofalo), Sammy (Steve Zahn) og Troy (Ethan Hawke) í aðalhlutverkum í myndinni. Sannkölluð nostalgíumynd, fyrsta mynd sem Ben Stiller leikstýrir, fyrsta myndin sem Renée Zellweger leikur og þar sem My Sharona lagið tók völdin! Sannkölluð föstudagspartísýning 17. febrúar kl 20:0! English A documentary filmmaker and her fellow Gen X graduates face life after college, looking for work and love in Houston. Join us for a GREAT Friday Party screening in Bíó Paradís, Friday February 17th at 20:00! A film by first time director BEN STILLER, first film Renée Zellweger featured in and the true nostalgic film that you can sing along with MY SHARONA!

Svartir Sunnudagar: Trainspotting

Bío Paradís

16387901 1233945369975375 7443061313324537140 n

English below Klikkað ferðalag um dimmustu afkima Edinborgar í Skotlandi, og fjallar um Mark Renton og tilraunir hans til að hætta neyslu heróíns, og hvernig heróínneyslan hefur áhrif á samband hans við fjölskyldu og vini; þar á meðal Sick Boy sem dreymir um að verða eins og Sean Connery, furðufuglinn Spud, hinn klikkaða Begbie, kærustuna 14 ára Diane, og íþróttamanninn sem hefur aldrei snert eiturlyf, Tommy, sem getur þó ekki annað en sýnt þeim áhuga. Við erum að tala um hina einu sönnu TRAINSPOTTING, sem sýnd verður á SVÖRTUM SUNNUDEGI 19. febrúar kl 20:00! Og til að rifja upp tónlistina í myndinni? Damon Albarn, Bedrock, Blur, Elastica, Brian Eno, Leftfield, New Order, Iggy Pop, Primal Scream, Pulp, Lou Reed, Sleeper og Underworld. English In an underbelly of Edinburgh that the city fathers never dreamt of, Mark Renton and his so-called friends – a group of losers, liars, psychos and drug addicts – throw themselves in the nothingness of heroin and search the murky depths at bottom of the bottle; financing their habits through lives of petty crime. After one too many brushes with the law and a near-fatal overdose, Renton kicks the junk and moves to London in an attempt to escape the self-destructive lifestyle of those around him. But when his old friends Sick Boy, Begbie and Spud arrive at his doorstep on the trail of a big score, Renton must decide whether or not he really wants to choose life. Don´t miss out on TRAINSPOTTING, screened on a BLACK SUNDAY, February 19th at 20:00!

Söngleikurinn Newsies - Newsies - The Brodway Musical

Bío Paradís

15392900 1175720585797854 2759749644718411216 o

English below Taktu daginn frá! Newsies – Söngleikurinn frá Brodway verður sýndur aðeins einn dag samtímis um heim allann sunnudaginn 19. febrúar 2017. Upptakan af lifandi uppfærslu eftir framleiðendur Fríðu og Dýrsins og Konung Ljónanna. Söngleikurinn er byggður á sönnum atburðum þegar hópur blaðbera í New York berst fyrir rétti sínum undir dyggri stjórn Jack Kelly, sem rís upp fyrir hönd drengjanna. Ekki missa af stórkostlegum söngleik – aðeins í Bíó Paradís sunnudaginn 19. febrúar kl 20:00! English Seize the day! Newsies –The Broadway Musical is coming to cinemas for one day only on Sunday 19 February 2017. Filmed live on stage, this is an unmissable, Tony Award-­‐winning Broadway show from the producers of Beauty and the Beast and The Lion King. Jeremy Jordan (Supergirl, The Last Five Years) stars in this high-­‐energy explosion of song and dance set in 1890s New York City. Based on a true story, Newsies is the rousing tale of Jack Kelly, a charismatic newsboy and leader of a raggedband of teenage ‘newsies,’ who dreams only of a better life far from the hardship of the streets. But when publishing titans Joseph Pulitzer and William Randolph Hearst raise distribution prices at the newsboys’ expense, Jack finds a cause to fight for and rallies newsies from across the city to strike and take a stand for what’s right. Be sure to get your ticket in advance!

Eddu- og Óskarspartý í Bíó Paradís!

Bío Paradís

16831090 1255239377845974 403660788359696577 n

Bíó Paradís og Stockfish Film Festival bjóða í partý í tilefni af Óskars- og Edduverðlaununum sem bæði fara fram komandi sunnudagskvöld. Samkvæmið sem hefst á slaginu 22:30, byrjar sem eftirpartý fyrir Edduna, þar sem DJ Óli Dóri mun sjá um tónlistina í Bíó Paradís. Klukkan 0:20 mun svo opna inn í sal 1 þar sem útsending frá rauða dreglinum verður byrjuð. Óskarsverðlaunin hefjast svo á slaginu 1:30 og verður opið í Bíó Paradís þar til þeim lýkur. Veitingasala á staðnum fyrir þyrsta og svanga.

The Rocky Horror Picture Show - búningasýning!

Bío Paradís

15844540 1204904176212828 8634011990387528501 o

English below Kíktu til okkar á föstudagspartísýningu þann 10. mars kl 20:00, ekki hika við að mæta í búning á Rocky Horror í Bíó Paradís! Miðasala er hafin hér Myndin er á ensku og sýnd með íslenskum texta! Miðasala er hafin hér: https://tix.is/is/bioparadis/event/2791/rocky-horror-picture-show/ ************************************************************************ Aðdáendur kvikmyndarinnar Rocky Horror Picture Show ættu að dusta rykið af korselettunum, snyrta hárkollurnar og herða hnútana á svipunum. Rocky Horror Picture Show er einhver þekktasta „költmynd“ allra tíma, harðir aðdáendur flykkjast víða um heim á sýningar á henni og þá margir hverjir klæddir í gervi söguhetjanna, Frank ‘N’ Furter, Rocky og félaga. Myndin er frá árinu 1975 og byggist á samnefndum söngleik eftir Richard O’Brien. Tim Curry fer hamförum sem klæðskiptingurinn Frank en auk hans leika í myndinni Susan Sarandon og Barry Bostwick. Þá bregður Meatloaf fyrir í hlutverki hins snarruglaða Eddie. Í myndinni segir af huggulegu pari, Brad og Janet, sem þarf að leita aðstoðar íbúa drungalegs kastala þegar springur á bifreið þeirra og enginn finnst tjakkurinn. Húsráðandi reynist vera kynóður vísindamaður og klæðskiptingur og reynist dvöl þeirra í kastalanum nokkuð ævintýraleg. English Spoof sci-fi and camp horror makes ‘The Rocky Horror Picture Show’ a one of a kind cult classic, this bizarrely entertaining and highly satisfying musical is a huge box-office draw. When a straight-laced couple is stranded on a stormy night, they take refuge in a dark, old mansion full of weirdos led by a mad transvestite scientist. Friday March 10th at 20:00, wear a costume if you like and come party with us, don´t hesitate to show up in a costume! Tickets are on sale here https://tix.is/en/bioparadis/event/2791/rocky-horror-picture-show/

Amadeus - National Theatre Live

Bío Paradís

14633402 1106292356074011 7216323527730793152 o

English below Tónlist. Völd. Öfund. Sýningin fjallar um samband Wolfgang Amadeus Mozart og Antonio Salieri, hirðtónskálds austuríska keisarans á síðari hluta átjándu aldar. Verkið byggist á sögusögnum um dularfullan dauða Mozarts og þátt Salieri í honum. Salieri kvelst af afbrýði út í hinn unga snilling. Afbrýðin dregur hann til andstyggilegra aðgerða til að koma Amadeusi á kné og loks til dauða. En hvor þeirra sigrar að lokum? Með Lucian Msamati (Luther, Game of Thrones, NT Live: The Comedy of Errors) í aðalhlutverki, býður Breska Þjóðleikhúsið upp á ógleymanlega kvöldstund í leikhúsinu. Sýningar 11. mars kl 20:00 12. mars kl 20:00 English Music. Power. Jealousy. Lucian Msamati (Luther, Game of Thrones, NT Live: The Comedy of Errors) plays Salieri in Peter Shaffer’s iconic play, broadcast live from the National Theatre, and with live orchestral accompaniment by Southbank Sinfonia. Wolfgang Amadeus Mozart, a rowdy young prodigy, arrives in Vienna, the music capital of the world – and he’s determined to make a splash. Awestruck by his genius, court composer Antonio Salieri has the power to promote his talent or destroy his name. Seized by obsessive jealousy he begins a war with Mozart, with music, and ultimately, with God. After winning multiple Olivier and Tony Awards when it had its premiere at the National Theatre in 1979, Amadeus was adapted into an Academy Award-winning film. Screening times March 11th 2017 at 20:00 March 12th 2017 at 20:00

Svartir Sunnudagar: Time Bandits

Bío Paradís

17015744 1264026716967240 4674275816836373467 o

ENGLISH BELOW Ungur drengur slæst í för með tímaflakkandi dvergum á milli mismunandi tímabila í leit að fjársjóðum til þess að stela. Myndin er tekin upp á sögulegum staðsetningum og er hlaðin karakter og smáatriðum. Kvikmyndin gæti hafa stokkið beint út úr þungarokkstímariti, og skartar konungum, riddurum og gleiðeygðum littlum strákum og hræðilegum dýrum! Ekki missa af TIME BANDITS í leikstjórn Terry Gilliam með þeim Sean Connery, Shelley Duvall og John Cleese í aðalhlutverkum sunnudaginn 12. mars kl 20.00! English A young boy accidentally joins a band of time travelling dwarfs as they jump from era to era looking for treasures to steal. The historic locations are jammed with character and detail. This is the only live-action movie that literally looks like pages out of Heavy Metal magazine, with kings and swordsmen and wide-eyed little boys and fearsome beasts. A true Cult Classic film by Terry Gilliam starring Sean Connery, Shelley Duvall and John Cleese! Join us for a BLACK SUNDAY, March 12th at 20:00!

The Royal Tenenbaums - Föstudagspartísýning

Bío Paradís

16422708 1235060086530570 6405692490081073640 o

English below Sagan um hina vægast sagt sérstöku Tenenbaum-fjölskyldu. Royal ( Gene Hackman), fjölskyldufaðirinn, er geðvondur maður og hefur hann hvorki reynst góður faðir né góður eiginmaður. Til að fá loks að hitta fjölskyldu sína aftur eftir mörg ár gerir hann sér upp banvænann sjúkdóm, ómeðvitaður um hvaða afleiðingar það mun hafa í för með sér … The Royal Tenenbaums er leikstýrt af Wes Anderson með þeim Danny Glover, Gene Hackman, Anjelica Huston, Bill Murray, Gwyneth Paltrow, Ben Stiller, Luke Wilson og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Gene Hackman hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir frammistöðu sína í myndinni, og voru handritshöfundarnir Wes Anderson og Owen Wilson tilnefndir til Óskarsverðlaunanna fyrir handritið að myndinni. Myndin var valin á topp 100 bestu myndir af gagnrýnendum frá árinu 2000, í könnum sem gerð var af BBC. Ekki missa af FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU á THE ROYAL TENENBAUMS þar sem barinn verður galpinn, föstudaginn 17. mars kl 20:00! English An estranged family of former child prodigies reunites when their father announces he is terminally ill. The Royal Tenenbaums by Wes Anderson and co-written with Owen Wilson. The film stars Danny Glover, Gene Hackman, Anjelica Huston, Bill Murray, Gwyneth Paltrow, Ben Stiller, Luke Wilson, and Owen Wilson. It follows the lives of three gifted siblings who experience great success in youth, and even greater disappointment and failure after their eccentric father leaves them in their adolescent years. An ironic and absurdist sense of humour pervades the film. Hackman won a Golden Globe for his performance, and the screenplay was nominated for an Academy Award. In a 2016 poll of international critics conducted by BBC, The Royal Tenenbaums was voted one of the 100 greatest motion pictures since 2000. Don´t miss out on our Friday night party screening, March 17th at 20:00!

Svartir Sunnudagar: The Lost Boys

Bío Paradís

17311280 1278157342220844 5344093448642885832 o

Sam og eldri bróðir hans eru amerískir unglingar með amerísk áhugamál. Eftir flutninga í friðsælt hverfi í Santa Carla, Kaliforníu, fer dularfull atburðarrás af stað, og bræðurnir verða sannfærðir um að bærinn sé fullur af blóðþyrstum vampírum. Michael fer að haga sér undarlega og þá fara hjólin að snúast.. „Ein af fyrstu kvikmyndunum sem brúaði bilið á milli hryllingsmynda og gamanmyndaformsins, en í þessari MTV kynslóðar vampírumynd þá gerir hún grín að uppruna sínum … “ The Empire Ekki missa af THE LOST BOYS á geggjaðri nostalgíu sýningu Svartra Sunnudaga, 19. mars kl 20:00! English Sam and his older brother Michael are all-American teens with all-American interests. But after they move with their mother to peaceful Santa Carla, California, things mysteriously begin to change and the boys become convinced that Santa Carla is home to a group of bloodthirsty vampires. Michael starts acting not like himself, and Mum’s not going to like what he’s turning into. Don´t miss out on a NOSTALGIC screening of THE LOST BOYS on Black Sunday, March 19th at 20:00! “One of the first movies to successfully bridge the horror/comedy divide, this MTV-enhanced vamp outing dared to poke fun at its heritage, tempering the scares with some big laughs.” – The Empire

Flashdance - föstudagspartísýning

Bío Paradís

16402677 1235810339788878 1898473334525030509 o

English below Myndin greinir frá stúlku sem vinnur fyrir sér með logsuðustörfum á daginn en dreymir um að verða atvinnudansari. Til að koma fólki í rétta gír­inn þá hvetjum við fólk til að mæta í 80s gall­an­um og syngja með. All­ir dans­unn­end­ur og Flashdance aðdáendur ættu að fjöl­menna föstudagspartísýningu, 24. mars kl 20:00! Tvö lög úr mynd­inni urðu mjög vin­sæl, tit­il­lag mynd­ar­inn­ar What a feel­ing eft­ir Irene Cara, en lagið hlaut Óskar­sverðlaun­in og Gold­en Globe verðlaun­in. Hitt lagið, Maniac, eft­ir Michael Sem­bello var til­nefnt til Óskar­sverðlaun­ana. Skemmst er frá því að segja að Jenni­fer Beals naut aðstoðar annarra dans­ara (body- dou­ble) í flest­öll­um dans­atriðunum. Tilboð verða á barnum, ekki missa af þessari stórskemmtilegu mynd, í Bíó Paradís! English A Pittsburgh woman with two jobs as a welder and an exotic dancer wants to get into ballet school. If you are up to it, we encourage you to show up in your 80´ costume for our Friday Night Party Screening of FLASHDANCE, March 24th at 20:00! Our bar will be wide open! Flashdance was the first collaboration of producers Don Simpson and Jerry Bruckheimer and the presentation of some sequences in the style of music videos was an influence on other 1980s films, including Top Gun (1986), Simpson and Bruckheimer’s most famous production. Its soundtrack spawned several hit songs, among them “Maniac” performed by Michael Sembello and the Academy Award–winning “Flashdance… What a Feeling“, performed by Irene Cara, which was written for the film.

Mr. Gaga

Bío Paradís

16587147 1242996832403562 1243527264553936983 o

English below Listræni nútímadansarinn Ohad Naharin frá Ísrael hefur öðlast heimsfrægð sem höfundur hreyfitungumálsins Gaga. Farið er yfir feril hans í þessari ægifögru heimildamynd sem byggð er á ævi Ohad. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna og sló fyrst í gegn á SXSW Film Festival 2015. Miðasala hafin hér: https://tix.is/is/bioparadis/buyingflow/tickets/3674/ Sýningar: 25. mars kl 20:00 26. mars kl 18:00 og 20:00 English Mr. Gaga tells the story of Ohad Naharin, renowned choreographer and artistic director of the Batsheva Dance Company, an artistic genius who redefined the language of modern dance. “The experimental Israeli choreographer counts Natalie Portman among his many disciples. “Gaga,” the movement language he invented, explodes out of the screen in Tomer Heymann’s film”. – IndieWire Screenings: March 25th at 20:00 March 26th at 18:00 and 20:00

Twin Peaks: Fire Walk With Me +The Missing Pieces

Bío Paradís

16508492 1239882362715009 6560456628791274369 n

English below TWIN PEAKS, FIRE WALK WITH ME Bíó Paradís kynnir: sýningar á endurgerð á Twin Peaks, Fire Walk With Me sem sýnd verður á DCP helgina 31. mars – 2. apríl 2017. Í rólegum smábæ þar sem íbúafjöldin er 51.201 manns kemur upp dularfullt morð en Sheryl Lee er með stórkostlega frammistöðu í myndinni sem flestir Tvídrangaaðdáendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Lynch lýsir sögunni sem torráðinni og flókinni hryllingssögu. Gerist myndin síðustu sjö dagana sem Laura Palmer lifir og þeir sem hrifust af allri dulúðinni verða ekki fyrir vonbrigðum því gagnrýni á myndina hefur nánast gengið út á það hversu dulúðin er mikil og hversu óskiljanleg myndin sé. Heba Þórisdóttir var ein þeirra sem sá um förðunina í myndinni og Hjörtur Grétarsson var aðstoðartökumaður svo að hún hefur svo sannarlega Íslandstengingu. Í þáttunum sjálfum var íslenskur kór, en það skýrist af því að Sigurjón Sighvatsson framleiddi þættina. Sýningartímar: TWIN PEAKS FIRE WALK WITH ME 31. MARS FÖSTUDAGUR KL 20:00, (klukkutíma fyrir sýninguna eða klukkan 19:00 munu við slá upp Twin Peaks party þar sem DJ Ear Doctor mun sjá um að koma gestum í réttu stemminguna fyrir myndina.) 1 APRÍL LAUGARDAGUR KL 20:00 2. APRÍL SUNNUDAGUR KL 17:30 TWIN PEAKS: THE MISSING PIECES 1. APRÍL LAUGARDAGUR KL 22:30 English TWIN PEAKS, FIRE WALK WITH ME A little quiet town tucked in a valley. Population: 51, 201. A mysterious death and an inquiry like a charade. A diary kept secret, a pact, a malevolent other-self and a ring. Dreams, hallucinations, forebodings. Short-lived love stories, a singer distilling souvenirs of a by-gone time. A red room, white lines, and a bobby-soxer who finishes burning her life away? This is the world of TWIN PEAKS : FIRE WALK WITH ME. Don´t miss out on the newly restored version in 4K screened in Bíó Paradís! Bonus material: TWIN PEAKS: THE MISSING PIECES A feature film which presents deleted scenes from Twin Peaks: Fire Walk with Me (1992) assembled together for the first time in an untold portion of the story’s prequel. Fire Walk With Me is 135’ min Missing Pieces 90’ min TWIN PEAKS FIRE WALK WITH ME FRIDAY MARCH 31ST AT 20:0 SATURDAY APRIL 1ST AT 20:00 SUNDAY APRIL 2ND AT 17:30 TWIN PEAKS: THE MISSING PIECES SATURDAY APRIL 1ST AT 22:30

The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert

Bío Paradís

17038813 1264049786964933 1021384574296967521 o

English below Við endurtökum leikinn frá í haust vegna fjölda áskorana! Þetta verður magnað - AFTUR!!!! Myndin fjallar um tvo samkynhneigða karlmenn (Tick og Adam) og eina transkonu (Bernadette) sem ferðast inn í miðju Ástralíu, í gegnum tilkomumikið eyðimerkurlandslag, til að setja upp dragsýningu. Kvikmyndin varð afar vinsæl, ekki eingöngu í Ástralíu heldur á alþjóðlegan mælikvarða og hefur haldið vissri virðingarstöðu allt fram til dagsins í dag. Ekki missa af geggjaðri partí föstudagssýningu – leyfilegt er að taka allar veigar, sem og áfengar veigar af barnum inn í salinn, 14. apríl kl 20:00. English Bernadette (Terence Stamp) is a middle-aged transsexual mourning the recent death of her lover. She embarks on a cabaret tour with two transvestite friends, Mitzi (Hugo Weaving) and Felicia (Guy Pearce) and together they set out for a professional engagement in Alice Springs in a gaudily painted bus they christen Priscilla. Along the way they encounter various macho characters–one of whom, Bob (Bill Hunter), begins to form a romantic attachment to Bernadette. A great one off screening, join us for a Pricilla party April 14th at 20:00. P.s. our bar is open and it is allowed to bring everything into the screening room!

Hedda Gabler - National Theatre Live

Bío Paradís

14556720 1103208319715748 8587165850452509732 o

„Ég hef enga hæfileika í lífinu“ Nýgift. Leiðist nú þegar. Hedda þráir að vera frjáls … Hedda og Tesman eru nýkomin heim eftir brúðkaupsferð og sambandið stendur nú þegar á brauðfótum. Hedda reynir að stjórna þeim sem í kringum hana, í þeim eina tilgangi að sjá veröld sína leysast upp. Leikstjórinn Ivo van Hove (A View from the Bridge -Young Vic Theatre) snýr aftur til Breska Þjóðleikhússins með nútímalega uppfærslu af meistaraverki Ibsen með Ruth Wilson (Luther, The Affair, Jane Eyre) í aðalhlutverki í nýrri útgáfu eftir Patrick Marber (Notes on a Scandal, Closer). Sýningartímar 15. apríl 2017 kl 20:00 17. apríl 2017 kl 20:00 22. apríl 2017 kl 20:00 23. apríl 2017 kl 20:00 English “I’ve no talent for life.” Just married. Bored already. Hedda longs to be free… Hedda and Tesman have just returned from their honeymoon and the relationship is already in trouble. Trapped but determined, Hedda tries to control those around her, only to see her own world unravel. Tony Award-winning director Ivo van Hove (A View from the Bridge at the Young Vic Theatre) returns to National Theatre Live screens with a modern production of Ibsen’s masterpiece. Ruth Wilson (Luther, The Affair, Jane Eyre) plays the title role in a new version by Patrick Marber (Notes on a Scandal, Closer). April 15th 2017 at 20:00 April 17th 2017 at 20:00 April 22nd at 20:00 April 23rd at 20:00

Almost Famous - Föstudagspartísýning

Bío Paradís

17015936 1262911140412131 179071574107235145 o

Dramatísk gamanmynd frá árinu 2000 sem fjallar um William Miller, sem er heppnari en flestir aðrir. Hann er bara 15 ára en samt hefur honum verið falið að skrifa grein í Rolling Stone Magazine. William ætlar að fjalla um líf meðlima í frægri rokksveit og heldur af stað með stjörnunum í tónleikaferðalag. Það gerist margt á bak við tjöldin og William upplifir ótrúlegustu hluti. Með þeim Patrick Fugit og Kate Hudson í aðalhlutverkum, mynd sem þú verður að sjá aftur á hvíta tjaldinu! Ekki missa af Almost Famous á föstudagspartísýningu föstudaginn 21. apríl kl 20:00! Veitingasala í hæsta gæðaflokki og barinn okkar verður galopinn! Happý hour kl. 17:00-19:00.

Souvenir - frönsk rómantísk kvikmynd

Bío Paradís

16700381 1248143661888879 6712547826770514724 o

English below Souvenir skartar hinni stórbrotnu Isabelle Huppert í aðahlutverki, sem fyrrum Eurovision stjörnu sem nú vinnur í verksmiðju. Samstarfsmaður hennar, sem er mikið yngri en hún og æfir box, verður á vegi hennar, en um að ræða fallega ástarsögu þar sem ástin spyr ekki um aldur. Tónlist sem þú munt ekki gleyma, rómantísk ástarsaga sem mun verma hjarta þitt – ein sú besta á árinu. Aðeins sýnd 3 kvöld í röð: Fimmtudagskvöldið 27. apríl kl 20:00 Föstudagskvöldið 28. apríl kl 20:00 Laugardagskvöldið 29. apríl kl 18:00 Miðasala er hafin hér:https://tix.is/is/bioparadis/buyingflow/tickets/3703/ Myndin er sýnd á frönsku með enskum texta. English Isabelle Huppert plays a chanteuse who once tasted Eurovision success, who meets a hunky young boxer while working in a pâté factory. Liliane (Isabelle Huppert) works in the Porluxe pâté factory. Once a rising star, a chanteuse and finalist in a Eurovison-style contest, she has wilfully drifted into the shadows. So it’s unsurprising that she is horrified when talented young boxer Jean (Kévin Azaïs), who has a day job at the factory, recognises her. Jean is ‘ooh la la’, a sweet young thing – all manners and muscles, totally besotted with Liliane and utterly convinced of her musical genius. He persuades her to come out of retirement and the two begin a passionate affair, though not everyone around them is supportive of their inter-generational relationship. With Souvenir, Bavo Defurne (North Sea Texas and Schoolboy, Sailor, Saint, a short film collection released by the BFI) has created a candy coloured gem – think Pierre et Gilles for design references. With enthralling performances from Huppert and Azaïs, and an original soundtrack by Pink Martini that you’ll be singing long afterwards, this is one of the sweetest love stories you´ll see this cinema season. Screenings in French with English subtitles, three nights only Thursday April 27th at 20:00 Friday April 28th at 20:00 Saturday April 29th at 18:00

No Man´s Land - National Theatre Live - Aukasýningar

Bío Paradís

16473782 1242091529160759 4682175417966247041 n

Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að bæta við aukasýningum á uppsetningu Breska Þjóðleikhússins á No Man´s Land með þeim Ian McKellen og Patrick Stewart í aðalhlutverkum . Um er að ræða upptöku af lifandi uppfærslu sem færir þér verkið upplifun, líkt og þú sitir á fremsta bekk í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum. Tveir rithöfundar hittast á sumarkvöldi á knæpu einni í Hampstead, en halda svo áfram sumbli í húsi annars þeirra. Samtal þeirra verður sífellt ótrúverðugra og snýst upp í valdaleik sem verður sífellt flóknari eftir heimkomu tveggja illra innrættra ungra manna. Uppfærslan hefur fengið fullt hús stiga í breskum fjölmiðlum, sýning sem þú vilt ekki missa af! Sýningar: 29. apríl kl 20:00 30. apríl kl 20:00

Ghostbusters - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18033504 1314629261906985 6356502083796054099 n

English below Þrír atvinnulausir kennarar í dulsálarfræðum setja á stofn draugabanaþjónustu. Ein skemmtilegasta og fáránlegasta gamanmynd síðari tíma. Ætlar þú að missa af þessu? Föstudagspartísýning 5. maí kl 20:00! English Three university parapsychologists lose their research grant and their credibility when the Dean decides that their theories, methods and conclusions have no place in his august institution. Out of a job, they decide to go into business for themselves, setting up as professional supernatural eliminators. Starting out with only a converted fire station and a beat-up ambulance to their name, the Ghostbusters quickly become local heroes when the city sees a dramatic rise in paranormal activity and a giant marshmallow threatens its very existence. A great Friday night party screening, May 5th at 20:00!

Coppelia - CinemaLive ballett

Bío Paradís

17311184 1277240588979186 561924470721114862 o

ENGLISH BELOW Ballettinn Coppellia hefur allt sem þarf. Heillandi sagnaheim sem fléttast saman við rómantík, galdra og svik. Stórkostlegur dans, glæsilegir búningar og leikmynd ramma inn söguna um ástfangna parið Swanildu og Franz. Þau lenda í klónum á hinum dularfullu mæðginum, Dr Coppelius og dóttur hans Coppeliu. Swanilda verður að bjarga sínum heitt elskaða Franz úr álögum Coppeliu. A sparkling tale of magic and mischief, Coppélia has everything a good story ballet should: a touch of enchantment, a dash of romance and masses of sumptuous costumes. Swanilda and Franz are in love until the appearance of Dr Coppelius and his mysterious daughter Coppélia upset the celebrations. However, Dr Coppelius’ haughty daughter is not what she seems, and Swanilda must rescue Franz from the magician’s sinister doll-filled lair – with the help of some fancy footwork!

Spaceballs - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18011160 1314631438573434 147366902373098903 n

English below Spaceballs, frábær gamanynd með þeim Mel Brooks, John Candy og Rick Moranis í aðalhlutverkum fjallar um æsispennandi baráttu reikistjarna á milli þar sem prinsessum er rænt, geimkúrekar koma þeim til bjargar. Í myndinni er grín gert að öllum helstu vísindaskáldsögumyndum tímabilsins í leiðinni. Frábær föstudagspartísýning 12. maí kl 20:00 í Bíó Paradís! English Planet Spaceballs’ President Skroob sends Lord Dark Helmet to steal planet Druidia’s abundant supply of air to replenish their own, and only Lone Starr can stop them. This GREAT cult classic is screened on a Friday night party screening, May 12th at 20:00!

Boogie Nights - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18033903 1314632691906642 3276692883078855390 n

English below Myndin fjallar um ungan mann og ævintýri hans í klámmyndaiðnaðinum í Kaliforníu á áttunda og níunda áratugnum. Frægð, öfundsýki, græðgi, hæfileikar, kynlíf og peningar. Frábær leikur en myndin skartar þeim Mark Wahlberg, Julianne Moore og Burt Reynolds í aðalhlutverkum. Ekki missa af BOOGIE NIGHTS á föstudagspartísýningu, föstudaginn 19. maí kl 20:00! English The story of a young man’s adventures in the Californian pornography industry of the late 1970s and early 1980s. Fame, envy, greed, talent, sex, money. The movie follows a large, colourful and curiously touching cast of characters as they live through a crucial turning point in the adult film industry. A FANTASTIC film, join us on a FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING, May 19th at 20:00!

The Rocky Horror Picture Show - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18058149 1314633615239883 2243022306201178149 n

English below Kíktu til okkar á föstudagspartísýningu þann 26. maí kl 20:00 á Rocky Horror í Bíó Paradís þar sem þú getur sungið með! Myndin er á ensku og sýnd með íslenskum texta! (en þú getur samt sungið með þar sem enskur texti verður undir þegar söngaatriðin eru) English Spoof sci-fi and camp horror makes ‘The Rocky Horror Picture Show’ a one of a kind cult classic, this bizarrely entertaining and highly satisfying musical is a huge box-office draw. When a straight-laced couple is stranded on a stormy night, they take refuge in a dark, old mansion full of weirdos led by a mad transvestite scientist. Friday May 26th at 20:00, wear a costume if you like and come party with us!

The Goonies - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

17991119 1314634358573142 6351798723413462674 n

English below Mikey Walsh og Brandon Walsh eru bræður. Fjölskylda þeirra er að undirbúa flutning, því verktakar vilja byggja golfvöll í nágrenninu, nema nægu fé sé safnað til að stöðva byggingu golfvallarins, og það eru ekki miklar líkur á að það gerist. En þegar Mikey rekst á fjársjóðskort af tilviljun af hinum fræga fjársjóði Eineygða Villa, þá fara þeir Mikey, Brandon, og vinir þeirra í fjársjóðsleit. Þeir kalla sig The Goonies, allt í þeim tilgangi að bjarga hverfinu. Fjársjóðurinn er í helli, en inngangurinn að hellinum er undir húsi hins illa þjófs Mama Fratelli og sona hennar Jake Fratelli, Francis Fratelli og hins vanskapaða Lotney “Sloth” Fratelli. Sloth vingast hins vegar við the Goonies og ákveður að hjálpa þeim. Ekki missa af trylltri föstudagspartísýningu á THE GOONIES – og ef þig langar að mæta með unglinginn þinn er það ekki vandamálið! Föstudaginn 2. júní kl 20:00! English From the imagination of Steven Spielberg, The Goonies plunges a band of small heroes into a swashbuckling surprise-around-every corner quest beyond their wildest dreams! Screened on a FRIDAY NIGHT party screening, June 2nd at 20:00!

Pulp Fiction - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18057848 1314691551900756 997237743954574084 n

English below Myndin er talin með áhrifamestu kvikmyndum tíunda áratugsins. Hún var tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna og hlaut Óskarinn fyrir besta handrit og Gullpálmann í Cannes. Myndin fjallar um glæpamenn í Los Angeles, Jules (Samuel L. Jackson) og Vincent (John Travolta). Þar sem Pulp Fiction sækir mikið í klassískar kvikmyndir eru ótal vísanir í kvikmyndasöguna. Jules og Vincent burðast með dularfulla skjalatösku merkt 666 sem enginn fær að vita hvað er í, en þar er skírskotun í brellu sem Hitchcock notaði oft í myndum sínum. Sama máli gegnir um Biblíuna sem Jules er með, enda er eitt af stefjum myndarinnar tvöfalt siðgæði. Sýnd á FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU 9. júní kl 20:00! English The lives of two mob hit men, a boxer, a gangster’s wife, and a pair of diner bandits intertwine in four tales of violence and redemption. Pulp Fiction is a 1994 American black comedy crime film written and directed by Quentin Tarantino, from a story by Tarantino and Roger Avary. Tarantino’s second feature film, it is iconic for its eclectic dialogue, ironic mix of humor and violence, nonlinear storyline, and a host of cinematic allusions and pop culture references. The film was nominated for seven Oscars, including Best Picture; Tarantino and Avary won for Best Original Screenplay. It was also awarded the Palme d’Or at the 1994 Cannes Film Festival. A major critical and commercial success, it revitalized the career of its leading man, John Travolta, who received an Academy Award nomination, as did co-stars Samuel L. Jackson and Uma Thurman. Screened on a FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING – June 9th at 20:00!

Clueless - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18033420 1314693331900578 4125960354648045119 n

English below Alicia Silverstone í ógleymanlegu hlutverki sem dekurdrósin Cher. Myndin fjallar um hóp forríkra og ofdekraðra krakka í Beverly Hills þar sem allt snýst um vinsældir og að falla inn í hópinn. Myndin er lauslega byggð á skáldsögunni Emma eftir Jane Austin. Ekki missa af geggjaðri föstudagspartísýningu 16. júní kl 20:00! Hitaðu upp fyrir 17. júní og komdu í partí! English A rich high school student tries to boost a new pupil’s popularity without affairs of the heart getting in the way. Starring Alicia Silverstone, Brittany Murphy and Paul Rudd. Loosely based on Jane Austen’s novel Emma. Don´t miss out on a GREAT FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING June 16th at 20:00!

The Addams Family - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18033263 1314693901900521 620761567122863199 n

English below Addams fjölskyldan daðrar við dauðann á margvíslegan hátt, og verur eins og afhoggin hönd er þjónn þeirra. Þau eru einnig nokkuð auðug. Ennfremur koma bæklaður bókhaldari og okurlánari við sögu og áætlanir um smygla syni okurlánarans inn í fjölskylduna sem hinum löngu týnda frænda Fester. Getur hann komist inn í dýflissuna og rænt peningum fjölskyldunnar, áður en fjölskyldan áttar sig á því að hann er í raun og veru ekki frændinn Fester? Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir bestu búningahönnun. Ekki missa af þessu frábærar tækifæri á að sjá The Addams Family í fullum sal – og eru gestir hvattir til að mæta í búning (en það er ekki skylda) föstudaginn 23. júní kl 20:00! English Con artists plan to fleece the eccentric family using an accomplice who claims to be their long lost Uncle Fester. The film was nominated to the Academy Awards for best costume design. Do not miss out on this great FRIDAY NIGHT PARTY screening June 23rd at 20:00, where costumes are highly appreciated (regular clothing too).

Flashdance- föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18033861 1314695178567060 6939172466061521325 n

English below Myndin greinir frá stúlku sem vinnur fyrir sér með logsuðustörfum á daginn en dreymir um að verða atvinnudansari. Til að koma fólki í rétta gír­inn þá hvetjum við fólk til að mæta í 80s gall­an­um og syngja með. All­ir dans­unn­end­ur og Flashdance aðdáendur ættu að fjöl­menna föstudagspartísýningu, 30. júní kl 20:00! Tvö lög úr mynd­inni urðu mjög vin­sæl, tit­il­lag mynd­ar­inn­ar What a feel­ing eft­ir Irene Cara, en lagið hlaut Óskar­sverðlaun­in og Gold­en Globe verðlaun­in. Hitt lagið, Maniac, eft­ir Michael Sem­bello var til­nefnt til Óskar­sverðlaun­ana. Skemmst er frá því að segja að Jenni­fer Beals naut aðstoðar annarra dans­ara (body- dou­ble) í flest­öll­um dans­atriðunum. Tilboð verða á barnum, ekki missa af þessari stórskemmtilegu mynd, í Bíó Paradís! English A Pittsburgh woman with two jobs as a welder and an exotic dancer wants to get into ballet school. If you are up to it, we encourage you to show up in your 80´ costume for our Friday Night Party Screening of FLASHDANCE, June 30th at 20:00! Our bar will be wide open! Flashdance was the first collaboration of producers Don Simpson and Jerry Bruckheimer and the presentation of some sequences in the style of music videos was an influence on other 1980s films, including Top Gun (1986), Simpson and Bruckheimer’s most famous production. Its soundtrack spawned several hit songs, among them “Maniac” performed by Michael Sembello and the Academy Award–winning “Flashdance… What a Feeling“, performed by Irene Cara, which was written for the film.

Fargo - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18057931 1314696071900304 3901769636991766610 n

English below Fargo fjallar um bílasölumann að nafni Jerry Lundengaard sem sannfærir tvo smákrimma til að ræna konunni sinni, í þeim tilgangi að krefjast lausnargjalds sem þeir myndu skipta á milli sín. Hin vaska lögreglukona Marge Gunderson kemst á snoðir um áætlanir hans og úr verður æsispennandi eltingarleikur. Stórmyndin FARGO á frábærri FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU 7. júlí kl 20:00! English Jerry Lundegaard is a car salesman in Minneapolis who has gotten himself into debt and is so desperate for money that he hires two thugs to kidnap his own wife. Jerry then plans to collect the ransom from her wealthy father, paying the thugs a small portion and keeping the rest to satisfy his debts. The scheme collapses when the thugs shoot a state trooper and two innocent bystanders in rural Minnesota, drawing local Police Chief Marge Gunderson into her first homicide investigation. At first unaware that the homicides are connected to a Minneapolis kidnapping, Chief Gunderson draws closer to Jerry Lundegaard as his situation further unravels. A GREAT FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING – July 7th at 20:00!

Ferris Bueller´s Day Off - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18033167 1314697411900170 6945769183729277429 n

English below Ferris Bueller’s Day Off sem John Hughes gerði árið 1986, ástarbréfheimaborgar sinnar, Chicaco, en flestar hans myndir áttu eftir að snúast um þá ágætu borg. Myndin fjallar um táninginn Ferris Bueller sem ákveður að þykjast vera veikur einn daginn og fær vini sína með sér í að upplifa ógleymanlegan frídag. Ferris Bueller’s Day Off var myndin sem kom John Hughes endanlega á kortið en hann skildi eftir sig aðeins átta myndir sem leikstjóri en skrifaði og framleiddi mun fleiri, má þar nefna sígildar költ myndir eins og Vacation myndirnar með Chevy Chase í aðalhlutverki og Home Alone trílógíuna. En með þeim og svo þeim fáu myndum sem hann leikstýrði (Breakfast Club, Sixteen Candles, Planes, Trains and Automobiles og Uncle Buck meðal annara) kom hann nafni sínu á stall með þeim stærstu. Ekki missa af frábærri FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU föstudaginn 14. júlí kl 20:00! English A high school wise guy is determined to have a day off from school, despite what the principal thinks of that. A film by John Hughes, starring Matthew Broderick, Alan Ruck and Mia Sara. A true classic, that you don´t want to miss out on, Friday July 14th at 20:00!

Hair/Hárið - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18057787 1314698518566726 1227695516890239033 n

English below Söngleikurinn Hárið gerist á hippatímabilinu þegar Vietnam-stríðið var í algleymingi. Unga fólkið reis upp til að mótmæla þessu stríði og kröfðust frelsis til að njóta lífsins. Rokksöngleikur í leikstjórn Milos Forman sem allir muna eftir og hefur verið margsinnis settur upp hér á Íslandi. Einn ástsælasti söngleikur allra tíma sem skartar lögum á borð við – Donna, Aquarius, Easy to Be Hard, Let the Sunshine In, Good Morning Starshine og Frank Mills svo eitthvað sé nefnt. Komdu með – syngdu með og vertu með á föstudagspartísýningu þann 21. júlí kl 20:00! Myndin verður sýnd með íslenskum texta. English Milos Forman’s adaptation of the tribal rock musical Hair stars John Savage as Claude, a quiet young man from the Midwest who becomes friendly with a group of New York hippies on his way to begin basic training in the military. The repressed Claude is quite taken with Berger (Treat Williams) and the group of freedom seekers who reside in Central Park. The group encourages Claude to go after a debutante named Sheila (Beverly D’Angelo). Legendary choreographer Twyla Tharp masterminded the dances, which attempt to flow from the natural settings of the film. The film includes most of the more famous songs from the original play, including “Donna,” “Aquarius,” “Easy to Be Hard,” “Let the Sunshine In,” “Good Morning Starshine,” “Frank Mills,” and the title number. Join us for a party screening of HAIR, Friday July 21st at 20:00!