Bío Paradís

Hverfisgata 54
101, Reykjavík

Viðburðir

Clueless!

Bío Paradís

13248532 1011943428842238 3685012712866912929 o

English below Alicia Silverstone í ógleymanlegu hlutverki sem dekurdrósin Cher. Myndin fjallar um hóp forríkra og ofdekraðra krakka í Beverly Hills þar sem allt snýst um vinsældir og að falla inn í hópinn. Myndin er lauslega byggð á skáldsögunni Emma eftir Jane Austin. A rich high school student tries to boost a new pupil's popularity, but reckons without affairs of the heart getting in the way, starring Alicia Silverstone as Cher. The film is loosely based on Jane Austen's 1815 novel Emma.

Where to Invade Next - Lifandi Skype umræður með Michael Moore!

Bío Paradís

13767387 1048163531886894 7907287692906561000 o

English below Ekki missa af þessu einstaka tækifæri á að upplifa nýjustu kvikmynd Michael Moore, "Where to Invade Next" og umræður í kjölfarið. Eftir sýningu sem hefst klukkan 16 föstudaginn 29. júlí verða lifandi umræður via Skype með sjálfum Michael Moore, sem staddur er á kvikmyndahátíðinni sem hann dagskrárstýrir, The Traverse City Film Festival. Ísland er eitt af 9 ríkjum sem fjallað er um í myndinni, og verða talsmenn frá öllum löndum þátttakendur í lifandi Skype umræðum við leikstjórann virta, eftir sýningu sem fer fram samtímis í umræddum ríkjum. Ókeypis er inn og allir velkomnir. Michael Moore ferðast til Evrópu og Afríku til að skoða hvað Bandaríkin geta lært af þeim. Hann gerir glettnar tilraunir til að “hertaka” góðar hugmyndir annarra þjóða og kíkir meðal annars til Íslands þar sem konur er oftar að finna í stjórnunarstöðum, bæði innan ríkis og sjálfstæðra fyrirtækja, en í mörgum öðrum löndum. Hann skoðar Ísland, orlof á Ítalíu, skólamötuneyti í Frakklandi, iðnaðarstefnu Þýskalands, fangelsismálakerfi Noregs og kvenréttindastefnu Túnis. Á ferðalagi sínu kemst Michael Moore að því að Bandaríkin hefðu gott af því að tileinka sér sitt hvað af siðum og stefnum annarra þjóða. Margrét Kristmannsdóttir og Ísold Uggadóttir kvikmyndaleikstjóri munu verða viðstaddar lifandi umræðurnar við Michael Moore. English Join us for a once-in-a-lifetime screening event of Oscar-winning filmmaker Michael Moore’s latest film, “Where to Invade Next,” a hilarious, gut-turning, stimulating, thought-provoking, entertaining call to arms. When Mike set out to “invade” European nations, American flag in hand, demanding to know why free healthcare, compassionate criminal justice systems, stellar schools, and happy workers are de rigueur there—and not here at home—he found that the solutions to America’s most entrenched problems already exist out there in the world. Extended paid vacations and family time: OK, Italy! Public schools with healthy lunches and high-performing students: got it, Finland! Free college tuition: if you say so, Slovenia! This special screening will happen simultaneously in the nine countries featured in the film—worldwide audiences will watch it along with us, and afterward join us live via Skype for Q&A and discussion. In Person: Director Michael Moore; Producers Carl Deal and Tia Lessin. This film is a provocative and hilarious comedy in which Moore will stop at nothing to figure out how to actually make America great again. Friday July 29th there will be a nine country simultaneous screening and Q&A of Where To Invade Next at 16:00 followed by a Q&A broadcast from Traverse City. This will be a live simulcast Q&A with audiences in all 9 countries that appear in the film. Michael Moore will moderate the Q&A live from his home state of Michigan, as part of a film festival that he programs—The Traverse City Film Festival. Free entrance and everyone is welcome. “One of the most genuinely, and valuably, patriotic films any American has ever made… Optimistic and affirmative, it rests on one challenging but invaluable idea: we can do better.” — Godfrey Cheshire, rogerebert.com

Little Shop of Horrors

Bío Paradís

13307241 1011951588841422 8005500699956465642 n

English below Hver man ekki eftir hinum seinheppna starfsmanni blómabúðar (leikin af Rick Moranis) sem finnur ástina með hjálp mannætublóms, sem þarfnast stöðugrar athygli? Myndin var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna, fyrir bestu tæknibrellur og besta frumsamda lagið. Little Shop of Horrors (1986) föstudaginn 5. ágúst kl 20:00 í Bíó Paradís! A nerdy florist (Rick Moranis) finds his chance for success and romance with the help of a giant man-eating plant who demands to be fed. The film was nominated for two Academy Awards, for visual effects and best original song. Little Shop of Horrors (1986), Friday August 5h at 20:00!

Branagh Theatre Live: Romeo and Juliet

Bío Paradís

13937795 1053660071337240 7915865203965233764 o

English below Hið stórkostlega verk um Rómeu og Júlíu í uppfærslu Kenneth Branagh Live verður sýnt í Bíó Paradís í tilefni af 400 ára dánarafmæli Shakespeare. Verkið er sýnt í bestu mögulegu hljóð – og myndgæðum í svart-hvítu. Sýningartímar: helgina 13. og 14. ágúst kl 20:00 helgina 20. og 21. ágúst kl 20:00 English th Branagh Theatre Company Live cinema season continues with a new vision of Shakespeare’s heartbreaking tale of forbidden love. Branagh and his creative team present a modern passionate version of the classic tragedy. A longstanding feud between Verona’s Montague and Capulet families brings about devastating consequences for two young lovers caught in the conflict. Kenneth Branagh co-directs with Rob Ashford, reuniting with the stars of his celebrated film of Cinderella, Richard Madden and Lily James, as Romeo and Juliet. Also featuring Sir Derek Jacobi as Mercutio and Meera Syal as The Nurse. Romeo and Juliet will be screened in high definition black and white. Screening times: Saturday August 13th Sunday August 14th Saturday August 20th Sunday August 21st ★★★★★ Daily Mail ‘Sir Kenneth Branagh directs Shakespeare with a seriousness and opulence not much seen in British theatre at present’ ★★★★ The Guardian ‘Branagh gives tragedy a touch of la dolce vita’

VIVA! frumsýning - premiere

Bío Paradís

13920979 1057631297606784 1424599038585288472 n

English below Bíó Paradís í samstarfi við GayIceland.is kynnir: VIVA! frumsýningu. 19:00- Kúbanskir drykkir verða á tilboði á barnum og nokkrir meðlimir í DragSúgur munu taka á móti gestum í dragi, eins og þeim er einum er lagið! Síðasta árið hefur DragSúgur skemmt sístækkandi hópi aðdáenda með kynngimögnuðum dragsýningum sem hafa breytt íslensku senunni að EILÍFU! 20:00 -Kvikmyndin sýnd. Á undan sýningunni verður stutt kynning sýnd af upptöku frá aðalleikara myndarinnar Héctor Medina sem veitti Bíó Paradís stutt viðtal. Nánar um myndina: Jesus vinnur við förðun á drag skemmtistað á Havana, en dreymir sjálfum um að koma fram. Loks þegar hann fær tækifæri til þess, ræðst maður á hann úr áhorfendasalnum, sem reynist vera faðir hans sem hefur ekki verið hluti af lífi hans í 15 ár. Feðgarnir takast á, en kærleikurinn þeirra á milli rekur þá báða áfram í að reyna vera fjölskylda á nýjan leik. Frábær frammistaða leikarana hafa gert gagnrýnendur orðlausa, mynd sem þú vilt ekki missa af! Myndin fer í almennar sýningar í Bíó Paradís að frumsýningu lokinni. Almennt miðaverð er á frumsýningu. English Join us for the premiere of VIVA! Fun, drag and Cuban drinks! 19:00 - Members of DragSúgur drag club will welcome guests and there will be great offers on Cuban drinks on the bar. 20:00 - A short intro from Héctor Medina the lead actor followed by the premiere of the film. English subtitles. About the film: Jesus does make up for a troupe of drag performers in Havana, but dreams of being a performer. When he finally getsbs his chance to be on stage, a stranger emerges from the crowd and punches him in the face. The stranger is his father Angel, a former boxer, who has been absent from his life for 15 years. As father and son clash over their opposing expectations of each other, Viva becomes a love story as the men struggle to understand one another and become a family again. “Irish-Cuban movie, Viva, is a genuine crowd-pleaser… The fresh setting and superb performances validate the audience’s rapture… the performances in this film are pitch perfect.” Hollywood Reporter “Viva, shot and set in Cuba, calls on a set of remarkable performances to wring something vivid and often fresh out this narrative of redemption…at this film’s heart lies a real sense of tenderness.” The Guardian

10 Things I Hate About You

Bío Paradís

13882160 1056266237743290 688258842072942423 n

English below 10 Things I Hate About you er ein rómaðasta unglingagamanmynd allra tíma. Söguþráðurinn er tekin upp úr leikriti Shakespear´s Skassið Tamið. Íðilfögur og vinsæl táningsstúlka getur ekki farið á stefnumót fyrr en að geðvond systir hennar fer út á stefnumót. Myndin er föstudagskvöldið 19. ágúst kl 20:00! English A remake of the classic Shakespeare play “The Taming of the Shrew”, set in a modern day high school. A pretty, popular teenager can’t go out on a date until her ill-tempered older sister does. Don´t miss out on this exclusive screening Friday August 19th at 20:00!

A Clockwork Orange

Bío Paradís

13267990 1011956025507645 3620029477086730018 o

English below Sagan fjallar um Bretland í dystópískri framtíð þar sem tómhyggja og ofbeldishneigð einkennir ungar kynslóðir sem alast upp í sjúku samfélagi sem er allt í senn spegilmynd fortíðar, nútíðar og framtíðar. Myndin byggir á samnefndri skáldsögu Anthony Burgess. Kvikmynd í leikstjórn Stanley Kubrick, sem þú vilt ekki missa af á hvíta tjaldinu! // A Clockwork Orange is producer-director-screenwriter Stanley Kubrick's randomly ultra-violent, over-indulgent, graphically-stylized film of the near future. It was a terrifying, gaudy film adaptation of Anthony Burgess' 1962 satiric, futuristic novel of the same name. This was Kubrick's ninth feature film, appearing between 2001: A Space Odyssey (1968) and Barry Lyndon (1975).

Richard III / Ríkharður III

Bío Paradís

14064003 1062028940500353 4734826641145481356 n

Hér er á ferðinni glæný útfærsla á konungi illmennanna, Ríkharði þriðja í uppfærslu Almeida leikhússins með þeim Ralph Fiennes og Vannessu Redgrave í aðalhlutverki. Shakespeare fjallar um pólitíska valdabaráttu um bresku krúnuna á 16. öld, en inntak Ríkharðs þriðja ekki hið sögulega samhengi heldur sjálf valdabaráttan og hin sjúklega illska sem henni getur fylgt. Ekki missa af þessari stórkostlegu leikhúsuppfærslu sem nú er sýnd í kvikmyndahúsi í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum. Sýningar 3. og 4. september kl 20:00 í Bíó Paradís miðasala hafin hér: https://tix.is/is/bioparadis/buyingflow/tickets/3022/ hér er hlekkur á nýjan Facebook viðburð https://www.facebook.com/events/985627511550259/ English The Almeida Theatre makes its live screening debut with an explosive new adaptation of Richard III, directed by Almeida Artistic Director Rupert Goold with Ralph Fiennes as Shakespeare’s most notorious villain and Vanessa Redgrave as Queen Margaret. War-torn England is reeling after years of bitter conflict. King Edward is ailing, and as political unrest begins to stir once more, Edward’s brother Richard – vicious in war, despised in peacetime – awaits the opportunity to seize his brother’s crown. Through the malevolent Richard, Shakespeare examines the all-consuming nature of the desire for power amid a society riddled by conflict. Olivier-winning director Rupert Goold’s (Macbeth, King Charles III) searing new production hones a microscopic focus on the mythology surrounding a monarch whose machinations are inextricably woven into the fabric of British history. Cast includes: David Annen, Joseph Arkley, Tom Canton, Daniel Cerquiera, Simon Coates, Susan Engel, Ralph Fiennes, James Garnon, Mark Hadfield, Scott Handy, Finbar Lynch, Aislín McGuckin, Joseph Mydell, Vanessa Redgrave, Joshua Riley, Joanna Vanderham

Mean Girls

Bío Paradís

13920883 1059039064132674 8034615713668285028 n

Hver man ekki eftir Lindsay Lohan í hinni geysivinsælu kvikmynd Mean Girls sem kom út árið 2004. Hvernig væri að byrja haustið á því að safnast saman í Bíó Paradís og horfa saman á þessa stórskemmtilegu gamanmynd? Sýnd aðeins eitt kvöld föstudagkvöldið 2. september kl 20:00! English Cady Heron is a hit with The Plastics, the A-list girl clique at her new school, until she makes the mistake of falling for Aaron Samuels, the ex-boyfriend of alpha Plastic Regina George. This will be a one time screening event only, September 2nd at 20:00!

Richard III / Ríkharður III

Bío Paradís

14114925 1073099382726642 4738860292347943336 o

Hér er á ferðinni glæný útfærsla á konungi illmennanna, Ríkharði þriðja í uppfærslu Almeida leikhússins með þeim Ralph Fiennes og Vannessu Redgrave í aðalhlutverki. Shakespeare fjallar um pólitíska valdabaráttu um bresku krúnuna á 16. öld, en inntak Ríkharðs þriðja ekki hið sögulega samhengi heldur sjálf valdabaráttan og hin sjúklega illska sem henni getur fylgt. Ekki missa af þessari stórkostlegu leikhúsuppfærslu sem nú er sýnd í kvikmyndahúsi í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum. Sýningar: Laugardagur 3. september kl 20:00 Sunnudagur 4. september kl 20:00 English The Almeida Theatre makes its live screening debut with an explosive new adaptation of Richard III, directed by Almeida Artistic Director Rupert Goold with Ralph Fiennes as Shakespeare’s most notorious villain and Vanessa Redgrave as Queen Margaret. War-torn England is reeling after years of bitter conflict. King Edward is ailing, and as political unrest begins to stir once more, Edward’s brother Richard – vicious in war, despised in peacetime – awaits the opportunity to seize his brother’s crown. Through the malevolent Richard, Shakespeare examines the all-consuming nature of the desire for power amid a society riddled by conflict. Olivier-winning director Rupert Goold’s (Macbeth, King Charles III) searing new production hones a microscopic focus on the mythology surrounding a monarch whose machinations are inextricably woven into the fabric of British history. Cast includes: David Annen, Joseph Arkley, Tom Canton, Daniel Cerquiera, Simon Coates, Susan Engel, Ralph Fiennes, James Garnon, Mark Hadfield, Scott Handy, Finbar Lynch, Aislín McGuckin, Joseph Mydell, Vanessa Redgrave, Joshua Riley, Joanna Vanderham Screenings Saturday September 3rd at 20:00 Sunday September 4th at 20:00

One More Time with Feeling- Nick Cave

Bío Paradís

13537532 1031577426878838 1442448291759605056 n

English below One More Time With Feeling er heimildamynd sem fjallar um væntanlega breiðskífu Nick Cave and the Bad Seeds sem nefnist Skeleton Tree og kemur út 9. september. Aukasýningar alla helgina 9. 10. og 11. september! Ekki missa af þessu einstaka kvöldi, í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum! Miðasala er hafin! _________________________________________________ Feature film One More Time With Feelingwill screen in cinemas for one night only on 8th September, launching the new Nick Cave and the Bad Seeds album Skeleton Tree. Encore screenings September 9th- 10th and 11th! The first opportunity anyone will have to hear any of the songs from the new Nick Cave & the Bad Seeds album, Skeleton Tree, will be to watch the feature film One More Time With Feeling, directed by Andrew Dominik (Chopper, The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford, Killing Them Softly). The film will be shown in more than 650 cinemas worldwide on 8th September 2016, immediately prior to the release of Skeleton Tree the following day. Originally a performance based concept, One More Time With Feeling evolved into something much more significant as Dominik delved into the tragic backdrop of the writing and recording of the album. Interwoven throughout the Bad Seeds’ filmed performance of the new album are interviews and footage shot by Dominik, accompanied by Cave’s intermittent narration and improvised rumination. Filmed in black-and-white and colour, in 2D, the result is stark, fragile and raw. Nick Cave & the Bad Seeds’ sixteenth studio album, Skeleton Tree, will be released globally on vinyl, CD and across all digital platforms on 9th September 2016. The album began its journey in late 2014 at Retreat Studios, Brighton, with further sessions at La Frette Studios, France in autumn 2015. The album was mixed at AIR Studios, London in early 2016.

The Addams Family

Bío Paradís

13692791 1047012545335326 1118375431483760035 o

English below Addams fjölskyldan daðrar við dauðann á margvíslegan hátt, og verur eins og afhoggin hönd er þjónn þeirra. Þau eru einnig nokkuð auðug. Ennfremur koma bæklaður bókhaldari og okurlánari við sögu og áætlanir um smygla syni okurlánarans inn í fjölskylduna sem hinum löngu týnda frænda Fester. Getur hann komist inn í dýflissuna og rænt peningum fjölskyldunnar, áður en fjölskyldan áttar sig á því að hann er í raun og veru ekki frændinn Fester? Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir bestu búningahönnun. Ekki missa af þessu frábærar tækifæri á að sjá The Addams Family í fullum sal - og eru gestir hvattir til að mæta í búning (en það er ekki skylda). Sýnd laugardaginn 10. september kl 20:00. _________________________________________________ Con artists plan to fleece the eccentric family using an accomplice who claims to be their long lost Uncle Fester. The film was nominated to the Academy Awards for best costume design. Do not miss out on this exclusive screening September 10th at 20:00, where costumes are highly appreciated (regular clothing too).

Svartur September

Bío Paradís

14231980 1075806249122622 5500712450208737583 o

Svartir Sunnudagar kynna: Svartan September! English below Við hefjum haustið á magnaðri dagskrá þar sem ein kvikmynd verður sýnd á kvöldi frá 11. september – 18. september í Bíó Paradís. Kvikmyndirnar eru blanda af stórkostlegum költmyndum sem slógu í gegn á síðastliðnum misserum á költkvöldunum okkar, í bland við glænýja dagskrá í boði Svartra Sunnudaga. Við heiðrum eftirfarandi költleikstjóra: 11 sept: SALÓ: – Pier Paolo Pasolini 12 sept: THE BRIDE OF FRANKENSTEIN – James Whale 13 sept: THE GOOD, THE BAD AND THE UGLY – Sergio Leone 14 sept: WHAT EVER HAPPENED TO BABY JANE – Robert Aldrich 15 sept: CREATURE FROM THE BLACK LAGOON – Jack Arnold 16 sept: PINK FLAMINGOS – John Waters 17 sept: VAMPIROS LESBOS – Jesús Franco 18 sept: THE SHINING – Stanley Kubrick Költkvikmyndahópinn skipa: Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson. _________________________________________________ Svartir Sunnudagar / Black Sundays present: Black September! Eight Cult Classics will be screened eight days in a row. The schedule is as follows: September 11th: SALÓ: – Pier Paolo Pasolini September 12th: THE BRIDE OF FRANKENSTEIN – James Whale September 13tht: THE GOOD, THE BAD AND THE UGLY – Sergio Leone September 14th: WHAT EVER HAPPENED TO BABY JANE – Robert Aldrich September 15th: CREATURE FROM THE BLACK LAGOON – Jack Arnold September 16th: PINK FLAMINGOS – John Waters September 17th: VAMPIROS LESBOS – Jesús Franco September 18th: THE SHINING – Stanley Kubrick Tickets are on sale now! : https://tix.is/en/bioparadis/

Saló (The 120 Days of Sodom)

Bío Paradís

14289787 1081025581934022 2372926937875089911 o

English below Hið umdeilda verk ítalska leikstjórans Pier Paolo Pasolini, Saló, frá 1975. Saló byggir á skáldsögu Marquis De Sade, 120 dagar í Sódómu. Saló var aldrei sýnd hér á landi en það orð hefur lengi farið af henni að þarna fari viðbjóðslegasta kvikmynd sem gerð hefur verið. Myndin var svanasöngur Pasolinis, en hann var myrtur skömmu eftir frumsýningu hennar. Fyrsta myndin í Svörtum September þar sem ein mynd á vegum költmyndahópsins Svartir Sunnudagar (Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson) er sýnd á kvöldi, 11. – 18. september. Sýnd 11. september kl 20:00. English Four fascist libertines round up nine adolescent boys and girls and subject them to one hundred and twenty days of physical, mental and sexual torture. “Perhaps the most disturbing film ever made”- Criterion Collection “We Fascist are the only true Anarchist” – The Duke

The Bride of Frankenstein

Bío Paradís

14257472 1080734541963126 6221417446716647548 o

English below Ein besta hrollvekja sem sést hefur á hvíta tjaldinu! Skrímsli Frankenstein er á flótta frá reiðum þorpsbúum sem vilja hefna fyrir dauða ungrar stúlku. Hann finnur skjól í gamalli grafhvelfingu þar sem hann hittir fyrir Dr. Pretorius, vísindamann og fyrrum læriföður Frankenstein sem er með eigin metnað fyrir því að búa til líf úr hræjum. Önnur myndin í Svörtum September þar sem ein mynd á vegum költmyndahópsins Svartir Sunnudagar (Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson) er sýnd á kvöldi, 11. – 18. september. Sýnd 12. september kl 20.00. English Fleeing from a group of enraged villagers seeking revenge for the death of a young girl, Frankenstein’s Monster finds refuge in an old crypt. There he meets, Dr. Pretorius, Frankenstein’s former mentor and a scientist with his own ambitions of creating life from cadavers. Screened September 12th at 20:00

The Good, the Bad and the Ugly

Bío Paradís

14231238 1080738458629401 2806397353514466786 o

English below Meistaraverk í leikstjórn Sergio Leone en um er að ræða klassískan spagettívestra, með þeim Clint Eastwood, Lee Van Cleef og Eli Wallach í aðalhlutverkum en tónskáldið Ennio Morricone samdi tónlistina í myndinni. Myndin er talin vera ein sú allra besta sem gerð hefur verið í kvikmyndasögunni. Þriðja myndin í Svörtum September þar sem ein mynd á vegum költmyndahópsins Svartir Sunnudagar (Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson) er sýnd á kvöldi, 11. – 18. september. Sýnd 13. september kl 20.00. English A bounty hunting scam joins two men in an uneasy alliance against a third in a race to find a fortune in gold buried in a remote cemetery. (Italian title: Il buono, il brutto, il cattivo), directed by Sergio Leone, starring Clint Eastwood, Lee Van Cleef, and Eli Wallach in the title roles respectively, is considered one of the greatest films of all time. Ennio Morricone composed the film’s score, including its main theme. Screened September 13th at 20:00

What Ever Happened to Baby Jane?

Bío Paradís

14305465 1080745775295336 3388518818283410473 o

English below Sálfræðitryllir í leikstjórn og framleiðslu Robert Aldrich með þeim Bette Davis og Joan Crawford í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um leikkonu sem heldur örkumla systur sinni föngum í gamalli Villu í Hollywood. Myndin var tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna en hún vann fyrir bestu búningahönnun í svarthvítu. Fjórða myndin í Svörtum September þar sem ein mynd á vegum költmyndahópsins Svartir Sunnudagar (Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson) er sýnd á kvöldi, 11. – 18. september. Sýnd 14. september kl 20.00. English Psychological thriller film produced and directed by Robert Aldrich, starring Bette Davis and Joan Crawford, about an actress who holds her crippled sister captive in an old Hollywood mansion. The screenplay by Lukas Heller is based on the 1960 novel of the same name by Henry Farrell. Upon the film’s release, it was met with widespread critical and box office acclaim and was later nominated for five Academy Awards, winning one for Best Costume Design, Black and White. Screened September 14th at 20:00.

Rússneskir Kvikmyndadagar 2016 Russian Film Days 2016

Bío Paradís

14103054 1074121322624448 6681443647325501308 o

Dagana 15. til 18. september verða Rússneskir Kvikmyndadagar haldnir í Bíó Paradís í samstarfi við Sendiráð rússneska sambandsríkisins á Íslandi, Menningarmálaráðuneyti Rússlands og Northern Travelling Film Festival. Það besta úr rússneskri kvikmyndagerð, fjölbreyttar verðlaunamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta, frítt inn og allir velkomnir. Leikstjóri myndarinnar Journey to the Mother Mikhail Kosyrev- Nesterov verður viðstaddur sem heiðursgestur kvikmyndadaganna 2016. Russian film days in Iceland will be held in Bíó Paradís September 15th to 18th 2016. The Russian film days are held with financial support from the Ministry of Culture of the Russian Federation in the Year of Russian Cinema in 2016. The film days are a cooperation with the Embassy of the Russian Federation in Iceland and Northern Travelling Film Festival. Films will be screened in the original Russian language with the English subtitles. A selection of award winning films mixed with current Russian cinema. Free entrance and everyone is welcome. The honorary guest of Russian Film Days in 2016 is director Mikhail Kosyrev- Nesterov.

Creature from the Black Lagoon

Bío Paradís

14224760 1080759368627310 348444215104719327 n

English below Undarlegt fornsögulegt dýr leynist í djúpum Amazon frumskógarins en hópur vísindamanna reynir að fanga dýrið og koma því til siðmenningar til rannsókna. Fimmta myndin í Svörtum September þar sem ein mynd á vegum költmyndahópsins Svartir Sunnudagar (Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson) er sýnd á kvöldi, 11. – 18. september. Sýnd 15. september kl 20.00. English A strange prehistoric beast lurks in the depths of the Amazonian jungle. A group of scientists try to capture the animal and bring it back to civilisation for study. A “good piece of science-fiction of the beauty and the beast school, the beast in this case being a monstrous combination of man and fish. It makes for solid horror-thrill entertainment.” - Hollywood Reporter Screened September 15th at 20:00

Office Space

Bío Paradís

13920879 1061292177240696 7408379928126060456 n

Maður nokkur sem vinnur á skrifstofu (Ron Livingstone, Swingers) fer í dáleiðslumeðferð til að losa streitu því að yfirmaður hans er svo óþolandi. Þegar dáleiðari hans fellur frá í miðri meðferð, fer skrifstofulífið að hlaupa með hann í gönur. Stórskemmtileg gamanmynd sem löngu er orðin kult klassík, eftir Mike Judge (Beavis og Butt-head, King of the Hill). Sýnd 16. september kl 20:00. English Corporate drone Peter Gibbons (Ron Livingston) hates his soul-killing job at software company Initech. While undergoing hypnotherapy, Peter is left in a blissful state when his therapist dies in the middle of their session. He refuses to work overtime, plays games at his desk and unintentionally charms two consultants into putting him on the management fast-track. When Peter’s friends learn they’re about to be downsized, they hatch a revenge plot against the company inspired by “Superman III.” Three company workers who hate their jobs decide to rebel against their greedy boss. A comedy from Mike Judge, creator of “Beavis and Butt-head” and co-creator “King of the Hill”. Screened September 16th at 20:00.

Pink Flamingos

Bío Paradís

14224921 1080765371960043 2419588091578698492 n

English below Myndin segir frá glæpakvendinu Divine sem orðin fræg í fjölmiðlum sem “Ógeðslegasta manneskja í heiminum”. Þennan titil hefur henni tekist að tryggja sér með ýmsum leiðum, meðal annars því að borða hundaskít. Friðurinn er þó úti þegar hin alræmdu hjón, Connie og Raymond gera tilraun til að hrifsa af henni titilinn. Þetta þýðir stríð. Pink Flamingos olli mikilli hneykslan þegar hún varð frumsýnd en öðlaðist fljótlega költ status og hefur verið sýnd reglulega í bíóhúsum heimsins í rúm fjörtíu ár. Sjötta myndin í Svörtum September þar sem ein mynd á vegum költmyndahópsins Svartir Sunnudagar (Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson) er sýnd á kvöldi, 11. – 18. september. Sýnd 16. september kl 20.00. English Notorious Baltimore criminal and underground figure Divine goes up against a sleazy married couple who make a passionate attempt to humiliate her and seize her tabloid-given title as “The Filthiest Person Alive”. Screened September 16th at 20:00.

Turandot Ástralska óperan

Bío Paradís

13652897 1049444148425499 6404305751072948587 o

English below Það besta sem þú gætir upplifað á einu kvöldi, söngur, sólsetur og freyðivín á höfninni í Sidney, þar sem Ástralska óperan færir þér sögu Turandot, saga um tregafulla ást, sem þú upplifir undir stjörnunum þar sem stórfengleiki hafnarinnar og sýningarinnar speglast í glasinu þínu. Vertu með á fremsta bekk, á einni ástælustu óperu sem sett er upp á ítölsku með enskri þýðingu. Sýningar: Laugardaginn 17. september kl 20:15 Sunnudaginn 18. september kl 20:00 Sunnudaginn 25. september kl 20:00 In 2016, Handa Opera on Sydney Harbour presents Turandot: a story of a death-marked love told with salt in the air, light on the sails and the city skyline reflected in your glass. It’s the best of Sydney in a single evening: singing, sunsets and sparkling wine, in perfect harmony. Join us at the water’s edge in a pop-up opera house with purpose-built bars, restaurants and a grandstand under the stars. Chinese director Chen Shi-Zheng’s take on this Chinese fable will be one for the history books. Turandot is a beautiful and powerful princess, who challenges her many suitors to answer three riddles on pain of death. No one has ever succeeded. Caláf is a brave prince from a foreign land, who falls instantly in love with the princess. Despite the wishes of his exiled father and the pleas of a slave-girl who loves him, he rings the gong and declares his love for the princess. She presents her riddles, and in triumph, the unknown prince answers. Turandot despairs and the prince takes pity – offering the ice-cold princess a riddle of his own. But Caláf’s riddle risks more than his own life – everyone else’s hangs in the balance. Running time: 2 hours 15 minutes including a 15 minute interval. Performed in Italian with English translation Screening dates Saturday September 17th at 20:15 Sunday September 18th at 20:00 Sunday September 25th at 20:00

Vampyros Lesbos

Bío Paradís

14289957 1080768325293081 1060942471636153219 o

Erótísk hryllingssaga sem fjallar um harðsvífaða vampýru sem þrífst á því að þefa uppi konur til að svala þorsta sínum eftir kvenkyns blóði. Sjöunda myndin í Svörtum September þar sem ein mynd á vegum költmyndahópsins Svartir Sunnudagar (Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson) er sýnd á kvöldi, 11. – 18. september. Sýnd 17. september kl 20.00. English An erotic horror tale about a vixen vampiress seducing and killing women to appease her insatiable thirst for female blood. Screened September 17th at 20:00.

The Shining

Bío Paradís

14125487 1080774105292503 7827237924431899138 o

English below Hugsaðu um hinn mesta hrylling sem þú getur ímyndað þér. Er það skrímsli eða geimvera? Eða er það banvænn faraldur? Eða er það hin meistaralega kvikmynd Stanley Kubrick The Shining, þar sem hræðslan við dauðdagann stafar af ógnandi fjölskyldumeðlimi, sem þú hefðir átt að geta treyst á? The shining í leikstjórn Stanley Kubrick og er byggð á sögu Stephens King, og fjallar um Jack Torrance (Nicholson) sem fær það verkefni að sjá um risastórt fjallahótel um veturinn á meðan hótelið er autt ásamt eiginkonu og syni. Stórkostlegur leikur, áhrifarík sviðsmynd og draumkennd kvikmyndataka leiða áhorfandann í gegn um vofveiflega atburðarás. Hefur Jack verið á þessu hóteli áður? Sturlun og drápseðli, draugalegt tímaflakk og stórkostlegur leikur einkenna kvikmyndina The Shining, sem fær hárin svo sannarlega til að rísa. Áttunda og jafnframt LOKAMYND í Svörtum September þar sem ein mynd á vegum költmyndahópsins Svartir Sunnudagar (Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson) er sýnd á kvöldi, 11. – 18. september. Sýnd 18. september kl 20.00. English A family heads to an isolated hotel for the winter where an evil and spiritual presence influences the father into violence, while his psychic son sees horrific forebodings from the past and of the future. Screened September 18th at 20:00

50 ára afmæli Star Trek

Bío Paradís

14310461 1085597058143541 8160089795357075222 o

English below Bíó paradís og Nexus ætla að leggja bíóið undir veglega afmælishátið laugardagskvöldið 24. sept frá kl. 20-24 Komdu og taktu þátt í að heiðra einn vinsælasta og ástsælasta vísindaskáldskap sögunnar. Það verður skemmtidagskrá í öllum sölum, pöbb-kviss, kynning á Star Trek spilum frá Nexus og margt fleira. Gæddu þér á afmælistertu, framandi drykkjum á Quark's Bar og láttu taka mynd af þér í transporternum. Við hvetjum aðdáendur endilega til að mæta í búningum. Bestu búningar verða verðlaunaðir. Láttu þig ekki vanta á stærsta Star Trek viðburð sem hefur verið haldinn hérlendis. Miðaverð kr. 2.500 kr. (drykkir á Quark's Bar ekki innfaldir) English Bio paradis cinema and Nexus will celebrate Star Trek's 50th anniversary Saturday September 24th between 8 PM and midnight. Join us to honor and celebrate one of the best loved and biggest science-fiction concepts in history! There will be entertainment in all the cinema, a pub quiz, Star Trek games from Nexus and more. There will be a birthday cake, exotic drinks in Quark's Bar and a replica transporter for the obligatory social media records! We strongly recommend showing up in costume and make-up, and there will be prizes for the best. Don't miss the most epic Star Trek event ever held in Iceland! Admission is 2500 kr. (drinks at Quark's not included)

Brotið - heimildamynd

Bío Paradís

14542534 1101720779864502 2116670025063507399 o

Þann 9. apríl 1963 tók hafið 7 Dalvíkinga. Til að heiðra minningu þessara sjómanna og afkomenda þeirra var ráðist í mikla vinnu við að reisa þeim minnisvarða og búa til heimildarmynd um slysið. Heimildarmynd um mannskaðaveðrið sem brast á í dymbilvikunni 9. apríl 1963 og tók 16 mannslíf þar af fórust 7 Dalvíkingar í blóma lífs síns. Fjallað er um slysin og afleiðingar þeirra á samfélagið. Ekki missa af Brotinu í Bíó Paradís! Miðasala (hægt er að kaupa miða á allar sýningar, einnig á frumsýningu) 13. október - frumsýning kl 18:00 14. október - kl 18:00 15. október - kl 18:00 16. október - kl 18:00

The Deep Blue Sea

Bío Paradís

13679961 1052298334806747 6084335636345398080 o

English below Helen McCrory leikur aðalhlutverkið í meistaraverki Terence Rattigan, þar sem hún fæst við tilþrifamikið og kröftugt drama. Við erum stödd í íbúð í Ladbroke Grove í Vestur-London 1952. Nágrannar Hester Collyer finna hana eftir misheppnaða sjálfsvígstilraun. Ýmislegt kemur upp á yfirborðið í kjölfarið, framhjáhald hennar við fyrrum RAF flugmann og sundrung hjónabands hennar við háttsettann dómara. Verkið er portrett af þrá, einmannaleika og bældri ástríðu á eftirstríðsárunum. Verkið hefur hlotið ótvírætt lof og góða dóma. Sýningar Laugardagurinn 15. október kl 20:00 Sunnudagurinn 16. október kl 20:00 English Helen McCrory (Medea and The Last of the Haussmans at the National Theatre, Penny Dreadful, Peaky Blinders) returns to the National Theatre in Terence Rattigan’s devastating masterpiece, playing one of the greatest female roles in contemporary drama. Tom Burke (War and Peace, The Musketeers) also features in Carrie Cracknell’s critically acclaimed new production. A flat in Ladbroke Grove, West London. 1952. When Hester Collyer is found by her neighbours in the aftermath of a failed suicide attempt, the story of her tempestuous affair with a former RAF pilot and the breakdown of her marriage to a High Court judge begins to emerge. With it comes a portrait of need, loneliness and long-repressed passion. Behind the fragile veneer of post-war civility burns a brutal sense of loss and longing. Screenings Saturday October 15th at 20:00 Sunday October 16th at 20:00 ★★★★★ ‘Stunning. Exquisitely played. Beautifully judged.’ Time Out ‘★★★★★ ‘This production is a stand-out. Helen McCrory is fantastic. Carrie Cracknell directs with total assurance.’ The Times ★★★★ ‘Intoxicating. Splendid new production. Helen McCrory is wonderful’ Daily Telegraph ★★★★ ‘Tom Burke is excellent.’ Daily Telegraph

Svartir Sunnudagar: Fargo

Bío Paradís

14361218 1091514760885104 5072522168358838648 o

Fargo fjallar um bílasölumann að nafni Jerry Lundengaard sem sannfærir tvo smákrimma til að ræna konunni sinni, í þeim tilgangi að krefjast lausnargjalds sem þeir myndu skipta á milli sín. Hin vaska lögreglukona Marge Gunderson kemst á snoðir um áætlanir hans og úr verður æsispennandi eltingarleikur. Eftir frábæran Svartan September þá hefjum við haustið með stórmyndinni FARGO sunnudaginn 16. október kl 20:00 Jerry Lundegaard is a car salesman in Minneapolis who has gotten himself into debt and is so desperate for money that he hires two thugs to kidnap his own wife. Jerry then plans to collect the ransom from her wealthy father, paying the thugs a small portion and keeping the rest to satisfy his debts. The scheme collapses when the thugs shoot a state trooper and two innocent bystanders in rural Minnesota, drawing local Police Chief Marge Gunderson into her first homicide investigation. At first unaware that the homicides are connected to a Minneapolis kidnapping, Chief Gunderson draws closer to Jerry Lundegaard as his situation further unravels. Screened October 16th at 20:00 on BLACK SUNDAYS!

The Disaster Artist: A Night Inside The Room

Bío Paradís

13925665 1057629284273652 6610288346179499322 o

Greg Sestero ("Mark"), einn af aðalleikurum bandarísku cult-myndarinnar The Room, mætir í Bíó Paradis 21. og 22. október þar sem hann mun fara yfir reynslu sína af því að vinna með sérvitringnum Tommy Wiseau við gerð hennar. Viðburðurinn mun innihalda sýningu á nýrri heimildamynd um gerð The Room, upplestur úr bók Greg Sestero The Disaster Artist: My Life inside The Room, The Greatest Bad Movie Ever Made og upplestur úr upprunalegu handriti The Room með þátttöku áhorfenda. Greg mun einnig tala um væntanlega kvikmynd sem er í vinnslu eftir bók hans þar sem James Franco, Seth Rogen, Sharon Stone, Bryan Cranston og Zac Efron fara öll með hlutverk. Eftir viðburðinn verður svo The Room sýnd með stuttri kynningu frá Greg. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn og sýningu myndarinnar sér. Verð á viðburðinn er 2990 kr og verð á sýningu myndarinnar er 1600 kr. Einnig er hægt að kaupa miða á bæði viðburð og mynd saman fyrir 3990 kr. 20:00 The Disaster Artist: A Night Inside The Room 22:00 The Room

Rómeó og Júlía / Rome and Juliet

Bío Paradís

14481885 1094145880621992 891863174412744566 o

Hér er um að ræða Rómeó og Júlía í uppfærslu San Francisco ballettsins undir listrænni stjórn Helga Tómassonar danshöfundar. Ekki missa af þessu tímalausa verki í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum í Bíó Paradís, á 400 ára dánarafmæli Shakespeare. Sýningar: Föstudaginn 21. október kl 20:00 Laugardaginn 22. október kl 18:00 Föstudaginn 28. október kl 20:00 Laugardaginn 29. október kl 18:00 English San Francisco Ballet’s glorious production of Romeo & Juliet, choreographed by company Artistic Director and Principal Choreographer Helgi Tómasson, will be screened in Bíó Paradís, October 2016. The timeless Shakespearean masterpiece Romeo and Juliet has been retold in many theatre, opera, film, and dance works. Since its creation by Helgi Tómasson in 1994, San Francisco Ballet’s Romeo & Juliet has played to sold-out houses and taken its place as one of the finest dance interpretations of the passionate tale. Set to an evocative Prokofiev score, the production is filled with beautiful dance, riveting battles, and compelling drama, all amid elegant and stunning production and costume designs evoking Renaissance Italy. Two of the company’s most celebrated principal dancers, Maria Kochetkova and Davit Karapetyan, dance the title roles, joined by the 78-member company that The New York Times called, a national treasure. Screenings October 21st (Friday) at 20:00 October 22nd (Saturday) at 18:00 October 28th (Friday) at 20:00 October 29th (Saturday) at 18:00