Húrra

Naustin
101, Reykjavík

Viðburðir

Menningarnæturball Babies á Húrra

Húrra

Þrumuþrumustuð á la Babies beint á eftir flugeldasýningunni á Menningarnótt og fram á nótt! DJ KGB tekur við og keyrir þetta upp í kosmósið. FRÍTT INN! STUÐ!

Mánudjass

Húrra

11891055 818725051577696 6355878209969398810 n

Mánudjass alla mánudaga. Hljómsveitin spilar eitt sett og síðan er sviðið opið. Allir eru velkomnir og hvattir til að koma og fagna mánudeginum með okkur. Spila, syngja, rappa og jafnvel jóðla með okkur fram eftir kvöldi. Happy hour á barnum til níu.

DJ Styrmir Dansson

Húrra

Dj styrmir dansson

Styrmir has no particular genre, but he feeds on the crowd and the atmosphere. So if you’re in a good mood, he’ll play you something nice.

DJ Ívar Pétur

Húrra

Dj ovar petur

DJ Ívar Pétur says he “has ADHD and dj’s accordingly”. We’re pretty curious how ADHD has anything to do with how one DJs, and are judging the incorrect use of an apostrophe.

Mánudjass

Húrra

11947634 822561467860721 8395215638075185140 n

Mánudjass alla mánudaga. Hljómsveitin spilar eitt sett og síðan er sviðið opið. Allir eru velkomnir og hvattir til að koma og fagna mánudeginum með okkur. Spila, syngja, rappa og jafnvel jóðla með okkur fram eftir kvöldi. Happy hour á barnum til níu.

Monday Night Jazz

Húrra

Monday night jazz at hurra

The Monday jazz nights put the Mon into Mondays and the spunk into the rest of the week. Free entry!

THEY LIVE - Hefnendabíó á Húrra

Húrra

11892285 817396701714024 3594502524884351827 o

Til að heiðra minningu 'Rowdy' Roddy Piper, sem lést fyrir ekki svo löngu, ætla Hefnendurnir að sýna meistaraverkið They Live eftir John Carpenter. Tyggigúmmí mun klárast, slagsmál verða epískari og heimsmyndin mun breytast á þessu fyrsta hefnendabíói haustsins!

Hí á Húrra #6 - UPPISTAND!

Húrra

11856309 10153576880029292 5709211353593509452 o

Þá er sumri loks lokið og við getum farið að hlæja aftur! Hí á Húrra snýr aftur með sex af ferskustu grínistum landsins. Bland í poka. Eitthvað fyrir alla. Allt fyrir alla! Fram koma: Andri Ívars Bylgja Babýlóns Hugleikur Dagsson Ragnar Hansson Snjólaug Lúðvíks Þórdís Nadia Allt þetta grín á einn skitinn þúsundkall! Hí á það! Sjáumst og hlæjumst!

Moses Hightower

Húrra

Moses hightower

Moses Hightower brings their unique, fresh take on soul music to Húrra in a party you can’t miss.

Moses Hightower á Húrra!

Húrra

11816175 809159189200949 8679528160167407849 o

Í kjölfar útgáfu plötunnar Búum til börn sumarið 2010 festu drengirnir í Moses Hightower sig í sessi sem dugmikla og metnaðarfulla flytjendur, ekki síður en framleiðendur, seigfljótandi og sálarskotinnar tónlistar. Sumarið 2012 kom út Önnur Mósebók, sem var m.a. valin plata ársins hjá Fréttablaðinu, en hljómsveitin fékk Menningarverðlaun DV það árið og hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lagasmíðar og textagerð. 2013 kom út hin rómaða remixplata Mixtúrur úr Mósebók, en nú vinnur hljómsveitin af sínu yfirvegaða kappi að sinni þriðju breiðskífu, sem kemur út á næsta ári. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:30. Húsið opnar klukkan 20:00 og það kostar litlar 2000 krónur inn...og miðar fást hér : https://tix.is/is/event/1353/moses-hightower/

Women's Rap Night

Húrra

Women rap night

Women represent during Húrra’s Women’s Rap Night (sign-up via the event page): these fem cees will show you how it’s done.

Rappkonukvöld á Húrra

Húrra

Reykjavíkurdætur standa fyrir rappkonukvöldi á Húrra föstudaginn 4.september! FRÍTT INN Ef þú vilt koma fram geturðu skráð þig í grúbbuna hér fyrir neðan: https://www.facebook.com/groups/1640331206251574/ HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR!

Hjálmar

Húrra

Hj c3 a1lmar

Beloved Icelandic indie-folk-reggae-adjacent band Hjálmar are all set to to play their hearts out for you fine folks at Húrra. These guys sport that classic, indie-beard look & vibe—soft vocals, a sensitive touch, and the act of wearing sunglasses indoors, at night. But they also have soul: rhythm, harmonies, and (most important for Iceland) the warmth you would expect of a band from latitudes far, far lower than here. Summer may be all but over in Iceland, but these guys don’t mind, and their music might help you forget it for a while.

Hjálmar á Húrra

Húrra

11822934 809786105804924 4927032660310797243 o

Hljómsveitin hjálmar fagnaði 10 ára afmæli í fyrra með stórtónleikum í Hörpu en hefur annars látið lítið fyrir sér fara undanfarið. Nú er hins vegar komið að fyrstu tónleikum hjálma á Húrra - ekta sveittu grúvandi giggi með brassi og öllu eins og þeim er einum lagið. Tónleikarnir fara fram laugardaginn 5. september og hefjast kl 23:00. Húsið opnar kl 21:00. Forsala hefst á TIX.is mánudaginn 10. ágúst. Aðgangseyrir er kr 2.500.

Mánudjass

Húrra

11986547 825745484208986 7144243185499044565 n

Mánudjass alla mánudaga. Hljómsveitin spilar eitt sett og síðan er sviðið opið. Allir eru velkomnir og hvattir til að koma og fagna mánudeginum með okkur. Spila, syngja, rappa og jafnvel jóðla með okkur fram eftir kvöldi. Happy hour á barnum til níu.

Monday Night Jazz

Húrra

Monday night jazz at hurra

The Monday jazz nights put the Mon into Mondays and the spunk into the rest of the week. Free entry!

Moses Hightower AUKATÓNLEIKAR

Húrra

11951404 824426151007586 1686171744257843983 n

Í kjölfar útgáfu plötunnar Búum til börn sumarið 2010 festu drengirnir í Moses Hightower sig í sessi sem dugmikla og metnaðarfulla flytjendur, ekki síður en framleiðendur, seigfljótandi og sálarskotinnar tónlistar. Sumarið 2012 kom út Önnur Mósebók, sem var m.a. valin plata ársins hjá Fréttablaðinu, en hljómsveitin fékk Menningarverðlaun DV það árið og hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lagasmíðar og textagerð. 2013 kom út hin rómaða remixplata Mixtúrur úr Mósebók, en nú vinnur hljómsveitin af sínu yfirvegaða kappi að sinni þriðju breiðskífu, sem kemur út á næsta ári. Húsið opnar klukkan 20:00. Tónleikar hefjast klukkan 21:00.

kimono / Ari Russo

Húrra

Kimono

Celebrated and agitated indie rock trio kimono have finally announced their second concert this year. They recently reissued their three albums on vinyl, and reportedly have a new one on the way that will hopefully surpass the high bar they’ve set (read more about it elsewhere in this here listings pullout). Expect to hear some new stuff, along with all the kimono-classics. They’ll be joined by Brooklyn-based multidisciplinary artist Ari Russo, who’s renowned for peppering his musical performances with archival video footage.

Plastic Gods / ULTRAORTHODOX

Húrra

Plastic gods

You know that feeling you get where you’re clear-headed and clean? It’s awful, right? Like… literally the worst. The best remedy for this affliction is a kilo of stoner rock, a smidgen of sludge, a dash of Doom Metal, all mixed in a bowl with a cup of Húrra. Bake in the oven at maximum temperature for six to twelve hours and voilà! You’ve got yourself some good, old-fashioned Plastic Gods. And don’t worry—if you find they’re not filling enough on their own, a healthy side of ULTRAORTHODOX is sure to satisfy. .

DJ KGB Soundsystem

Húrra

DJ KGB SOUND SYSTEM BRING MOTHER RUSSIA TO YOU, КАПИТАЛИСТИЧЕСКИЙ СВИНЕЙ!

Monday Night Jazz

Húrra

Monday night jazz at hurra1

Like almost every previous Monday, Húrra is putting on a Monday Night Jazz.

Mánudjass

Húrra

12027694 830521730398028 6390429143617090400 n

Mánudjass alla mánudaga. Hljómsveitin spilar eitt sett og síðan er sviðið opið. Allir eru velkomnir og hvattir til að koma og fagna mánudeginum með okkur. Spila, syngja, rappa og jafnvel jóðla með okkur fram eftir kvöldi. Happy hour á barnum til níu.

#öllbörn styrktartónleikar fyrir sýrlenska flóttamenn á Húrra. Úlfur Úlfur, Kött Grá Pje, Sísí Ey o.fl.

Húrra

12003033 827237224059812 8097149194799031199 n

Þriðjudaginn 15. september verða haldnir styrktartónleikar fyrir sýrlenska flóttamenn á Húrra. Allur ágóði tónleikanna mun renna óskertur til starfs UNICEF í Sýrlandi og nágrannaríkjum þar sem flóttamannastraumurinn er sem mestur. Bylgja Babýlons verður kynnir og eftirfarandi tónlistarmenn koma fram: Úlfur Úlfur Sísí Ey Fox Train Safari Mosi Musik Kött Grá Pje Elín Ey Bellstop Húsið opnar klukkan 19 Hver og einn ræður hvað hann vill borga fyrir miðann (lágmark: 1500kr) og þar með hve mikið rennur í sjóðinn. Auk þess verða styrktarbaukar á staðnum. Miðar verða eingöngu seldir við hurðina. Fyrir þá sem ekki komast en vilja styrkja það frábæra starf sem Unicef er að vinna er hægt að styrkja starfið um 1900kr með því að senda "UNICEF" á 1900. Einnig viljum við benda á bankareikning UNICEF þar sem er hægt að leggja inn bein framlög 701-26-102040, kt, 481203-2950

Borko & Markús and The Diversion Sessions á Húrra

Húrra

11921762 824301117686756 1171314729676213578 o

Borko flutti nýverið til Reykjavíkur eftir þriggja ára útlegð á Drangsnesi á Ströndum og treður upp ásamt hljómsveit á Húrra miðvikudagskvöldið 16. september. Þetta eru fyrstu tónleikar Borko í höfuðborginni síðan í lok árs 2013 og má því búast við mikilli flugeldasýningu. Ný lög verða flutt í bland við sígilda smelli af plötunum Celebrating Life og Born To Be Free. Markús and the Diversion Sessions spila á undan en sú sveit hefur líka legið í dvala í nokkurn tíma enda liðsmenn verið búsettir víða um lönd. Miðaverð er litlar 1500 kr. Húsið opnar kl. 20:00 og tónleikarnir hefjast um klukkustund síðar.

Monday Night Jazz

Húrra

Monday night jazz at hurra1

The Monday jazz nights put the Mon into Mondays and the spunk into the rest of the week.

DJ De La Rósa

Húrra

Delarosa

DJ De La Rósa brings the funk, you bring your best dance moves. Good times for everyone.

DJ Lazybones

Húrra

Dj myth lazybones m c3 b6ller records

HOW LAZY ARE YOUR BONES!? NOT AS LAZY AS DJ LAZYBONES’ BONES.