Húrra

Naustin
101, Reykjavík

Viðburðir

Hí á Húrra

Húrra

12244294 858141717636029 8417502354120231956 o

Híenurnar snúa aftur.. enn einn mánuðinn... fyndnari en nokkru sinni fyrr! Fram koma: Hugleikur Dagsson Bylgja Babýlons Andri Ívars Þórdís Nadia Snjólaug Lúðvíks Ragnar Hansson Öll með nýtt efni!* Kostar bara skitinn 1000kr. inn... fyrir 6 grínista! Það gera 166,6kr. á grínista! ÞAÐ er grín! *(eða gamalt efni með nýjum hreimi)

DJ Styrmir Dansson

Húrra

Dj styrmir hansson plan b

Styrmir Dansson, first of his name, has no particular genre, but he feeds on the crowd and the atmosphere. Having said that, he loves his house, indie and r&b.

DJ KGB Soundsystem

Húrra

Dj kgb1

The threat from the East, DJ KGB, is here to dethrone the capitalistic swine that run the country, creating the dawn of a golden age for the proletariat. But for now, he’ll play some dance music.

Open mic night

Húrra

H c3 barra by nanna d c3 ads e1421069682931

Grab that mic and show the world what you’ve got, or at least the crowd of Húrra.

SVIN (DK) / Kælan Mikla / Xheart á Húrra

Húrra

12238004 859430870840447 2951429160252098698 o

Tónleikar 9.desember á Húrra! SVIN haven’t been wasting their time since the debut album “Heimat” from 2011 and their 2nd album “Secretly We are Gay” from 2014. With numerous European tours and prestige festival-shows, SVIN has made a name for themselves on the international scene of experimental music and harvested top reviews in national as well as international media. Their new self-titled album was released April 3rd 2015 on PonyRec. Through massive drums, oriental guitars and melodic horns SVIN sends cascades of psychedelic drones out in the atmosphere. This, their third album features simple, poetic melodies swept in alternating primitive sonic textures. The diverse nature of the album is a reflection of the hardworking process, SVIN has been through in the last couple of years. “The music is magic — a repeating motif of clanging, chiming guitars and pounding percussion, punctuated by even more compulsive rhythmic patterns and the seething flow of poisonous riffs.” -No Clean Singing (USA) “The new album ‘Svin’ sees the band offering up a phenomenal and unrelenting barrage of psychedelic experimental music, bordering the lines of post-rock and experimental jazz. Svin demonstrate wonderful musical technique on their latest effort, one that excites and sometimes confounds in oddly enjoyable ways.” -The CD Critic (UK) ★★★★☆ Kælan Mikla s a three-piece punk/no-wave band from Reykjavík slowly getting darker and deeper with new waves and more instruments. The band consists of three girls who perform their own poetry and have been described as an avant-garde, fresh breeze into the Icelandic music scene in the past two years. The band was formed after winning first place in a poetry slam held by the city library in January 2013. They have since then played multiple festivals as well as touring Europe. Kælan Mikla are known for their dark melancholic sound, most of the songs consisting only of heavy bass, drums and screams with some softer, melodic synth parts in-between. The bands lyrics focus on inner confusion and their intimidating stage performance, often including performance art of some sort, is bound to leave the crowd in a melancholic trance." X heart 1.000 ISK. Doors at 20 pm.

GOOD VIBES: Jólakvöld Hauks og Óla Dóra á Húrra ásamt góðum gestum!

Húrra

12321548 868591899924344 8647109202930200300 n

Allir eru velkomnir á GOOD VIBES Jólakvöld Hauks og Óla Dóra á Húrra. Þarf ekki að vera cool eða í töff fötum eða kunna nýjustu dansana. Það eina sem þarf er einlægur vilji til að hreinlega drukkna í GOOD VIBES þetta kvöldið (má vera fúll aftur þegar því lýkur). Mikið af góðu GOOD VIBES jólaþemuðu dóti í boði! Sjá! -Bara frábær jólalög spiluð. Ekki glötuð. -Salóme Katrín býður upp á heitt súkkulaði að hætti ömmu á Ísafirði (í boði Jóls Mýrdal og Húrra gengisins). -Jól Mýrdal og Húrra gengið bjóða upp á mandarínur, piparkökur og GOOD VIBES. -Hugsanlega verður hægt að kaupa jólaglögg ef fólk vill svoleiðis. -Jól Örn Loðmfjörð les Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum ásamt úrvali jóla- og GOOD VIBES þemaðra verka úr eigin safni. -Vaginaboys mæta og flytja hið dýrðlega GOOD VIBES jólalag sitt, Jólalag. -GOOD VIBES. Ókeypis inn og allir velkomnir* *GOOD VIBES-leysi ógildir miðann.

SYKUR + GKR á Húrra

Húrra

12238097 10206516890135461 3483060838540069844 o

Tickets available at https://www.tix.is/is/event/2400/sykur-og-gykur,-skr-og-gkr/ ——— SYKUR er uppspretta rafstuðs, botnlaus brunnur taumlausrar gleði og algleymings. Þegar SYKUR spilar fyrir dansi, lýstur saman þrumuskýi syntha og fítonskrafti söngkonunnar Agnesar og rafmagnar andrúmsloftið á gólfinu. GKR er orðasmiður, tónatemjari og morgunmatráður. GKR upphefur hversdagsleikann og gefur honum merkingu. GKR er æðstiprestur árbítsins. GKR er lífsstíll. Þegar GKR spilar gerum við öll okkar thang. Komdu og fagnaðu með okkur 12 des á Húrra. Fagnaðu próflokum, fagnaðu yfirvofandi prófum, fagnaðu fæðingu frelsarans, fagnaðu lífinu. Eða fagnaðu bara til þess eins að fagna! Þúsundkall inn.

1/3 - dj. flugvél & geimskip og Teitur Magnússon

Húrra

12244693 858448990938635 3557581294782208237 o

Einn / Þriðji er samstarfsverkefni Studio Festisvall og Børk. Verkefnið er þríleikur þar sem teflt er saman hönnun, mynd- og tónlist. Veislan hefst með tónleikaröð á Húrra og munu Music Reach sjá um að streyma tónleikunum til þeirra sem ná ekki úr sófanum. Þau fyrstu til leiks eru dj. Flugvél og Geimskip og Teitur Magnússon, en þau munu að þessu tilefni splæsa í lag saman sem frumflutt verður þetta kvöld. dj. flugvél og geimskip Fjörug hryllings-raftónlist með geimívafi. Hressandi taktar og cool bassi skipa veigamikið hlutverk ásamt söng. Meðal áhrifavalda má nefna Joe Meek, Suicide, Asha Bhosle og Raymond Scott. Tónleikar með dj. flugvél og geimskip skapa jafnan litríka, dularfulla og ævintýralega upplifun, þar sem töfrar og sögur leiða áheyrendur áfram. Teitur Magnússon Í gegnum árin hefur Teitur Magnússon troðið upp með hinum ýmsu sveitum til að mynda Ojba Rasta, Justman og Fallegum mönnum. Nú um mundir kemur hann fram sem kapteinn á eigin flaggskipi! Ásamt fulltingi vina sinna sem og vina þeirra mun hann stíga á stokk og leika lög af sólóplötu sinni 27 sem kom út í desember í fyrra. Í bland við þann prísaða bálk laga munu gestir Húrra einnig heyra nýsamin og óheyrð lög sem og gljáfægðar gamlar perlur. Kynnir kvöldsins er enginn annar en Jón Örn Loðmfjörð Arnarson. Samstarfsaðilar: Macland.is Music Reach Funkþátturinn Miðaverð er 1.500 í forsölu og 2.000 við hurð.

Kiasmos + M-Band á Húrra

Húrra

12273684 857581461025388 4961182515773058318 o

Nýkomnir af alheimstúr sem spannaði Norður og Suður Ameríku, Evrópu, Asíu og Ástralíu ætla strákarnir í Kiasmos að fagna ótrúlegu ári með einum loka tónleikum á Húrra. Sérstakur gestur: M-Band 2.000 ISK. Miðasala á Tix.is

Shades Of Reykjavík + Vaginaboys + Dj. Flugvél og geimskip á Húrra

Húrra

12244250 858444337605767 69951736067660881 o

Jólatónleikar, kakó og piparkökur Shades of Reykjavik + Vaginaboys + Dj. Flugvél og geimskip á Húrra 19. desember 22.20-23.00 DJ Flugvél og geimskip 23.10-23.50 Vaginaboys 00.00-00.45 SHADES OF REYKJAVIK 20 ára aldurstakmark 1.500 ISK Miðasala er hafin: https://tix.is/is/event/2395/shades-of-reykjavik-og-vaginaboys/

Myndbandakerfi Fjölbýlishúsa #2 - Jólógláp!

Húrra

12307527 865330956917105 565850900318154032 o

Húrra kynnir: MYNDBANDAKERFI FJÖLBÝLISHÚSA #2 - Jólagláp! Að lotuglápa(e. binge watch) á gott stöff er góð skemmtun. Að sökkva sér ofan í góðar þáttarraðir, framhaldsmyndir eða bara eitthvað myndefni í ákveðnu þema í marga klukkutíma þar til að hver fruma í líkama þínum er orðin samofin söguþræðinum og veruleikinn skiptir ekki lengur máli. Þetta ætlum við að bjóða upp á mánaðarlega á sunnudagskvöldum á Húrra undir heitinu MYNDBANDAKERFI FJÖLBÝLISHÚSA. Einn listrænn stjórnandi eða glápstjóri velur efni sem tekið er fyrir á hverju kvöldi og svo er sett í gang og látið rúlla til lokunnar. Tilboð á barnum, popp og snakk í boði hússins og allir bara rosa sáttir. Glápstjóri að þessu sinni verður Sandra Barilli, leikkona, umboðsmaður rappara, improvfrömuður og almenn grínfígúra.

Jólabingó á Húrra

Húrra

12240301 10153745217549793 715060133981074615 o

Berglind Pétursdóttir og Ásrún Magnúsdóttir velja kúlurnar og Valdimar Kristjónsson leikur fyrir mjaðmahnykkjum. Bingó verður ekki meira sexý en þetta. Og það verða geggjaðir vinningar. Þú gætir unnið ferð fyrir 19 manns til Tenerife EÐA lífstíðarbirgðir af sprittkertum EF þú kaupir nógu mörg spjöld.

Hjaltalín á Húrra

Húrra

12240300 10153654240596278 8846380145960499089 o

Hjaltalín heldur tónleikar á Húrra, laugardagskvöldið 26. desember. Hljómsveitin Hjaltalín hefur undanfarið lagt drög að nýrri plötu sem á að fylgja eftir velgengni breiðskífunnar Enter 4. Á tónleikunum verður því flutt nýtt efni af væntanlegri plötu, í bland við gamalt efni. // Hjaltalín plays Húrra in downtown Reykjavík on the Saturday, Dec 26th. The band will perform and premiere new stuff from their upcoming LP that is due in 2016, with some golden oldies as well.

Seinfeld Pub Quiz á Húrra

Húrra

12247094 861028340680700 6439965771124541633 n

Hið árlega Seinfeld-quiz. Fimm ára afmæli. Einungis táknrænt fyrir þær sakir að enn eitt árið er liðið á sama tíma og við höfum þroskast lítið sem ekkert. Jafn mikið og við þráum í örvæntingu okkar að skyndilega, einn daginn, birtist betri útgáfa af sjálfum okkur; vitum við með hverju kerti sem slökknar að svo verður aldrei, og um öll ókomin sorgleg, skammarleg og niðurlægjandi ár, þetta er það sem við erum. Til bitrasta dánardags. Óhjákvæmilega, óafturkallanlega. Til hamingju með afmælið? Ekkert slíkt til.

Moses Hightower á Húrra 28. & 29. des.

Húrra

11223656 840312619418939 5909932380157343216 o

Í kjölfar útgáfu plötunnar Búum til börn sumarið 2010 festu drengirnir í Moses Hightower sig í sessi sem dugmikla og metnaðarfulla flytjendur, ekki síður en framleiðendur, seigfljótandi og sálarskotinnar tónlistar. Sumarið 2012 kom út Önnur Mósebók, sem var m.a. valin plata ársins hjá Fréttablaðinu, en hljómsveitin fékk Menningarverðlaun DV það árið og hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lagasmíðar og textagerð. 2013 kom út hin rómaða remixplata Mixtúrur úr Mósebók, en nú vinnur hljómsveitin af sínu yfirvegaða kappi að sinni þriðju breiðskífu, sem kemur út á næsta ári. Húsið opnar klukkan 20 og tónleikar hefjast klukkan 21:00. Forsala miða hér: https://www.tix.is/is/event/2245/moses-hightower/

Moses Hightower á Húrra 28. & 29. des.

Húrra

12140122 840312406085627 4591889857761688625 o

Í kjölfar útgáfu plötunnar Búum til börn sumarið 2010 festu drengirnir í Moses Hightower sig í sessi sem dugmikla og metnaðarfulla flytjendur, ekki síður en framleiðendur, seigfljótandi og sálarskotinnar tónlistar. Sumarið 2012 kom út Önnur Mósebók, sem var m.a. valin plata ársins hjá Fréttablaðinu, en hljómsveitin fékk Menningarverðlaun DV það árið og hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lagasmíðar og textagerð. 2013 kom út hin rómaða remixplata Mixtúrur úr Mósebók, en nú vinnur hljómsveitin af sínu yfirvegaða kappi að sinni þriðju breiðskífu, sem kemur út á næsta ári. Húsið opnar klukkan 20 og tónleikar hefjast klukkan 21:00. Forsala miða hér: https://www.tix.is/is/event/2245/moses-hightower/

Gamlárskvöld á Húrra - KGB Soundsystem!

Húrra

12374868 875003512616516 6378984152561659867 o

Hús opnar kl. 00:45 - 04:30. 1.500 kr inn. KGB Soundsystem sér um að bjóða nýja árið velkomið. -- https://www.tix.is/is/event/2449/dj:-kgb-soundsystem./ Doors at 00.45 jan. 1st 2016. Open til 04.30. 1.500 ISK admission. Dj: KGB Soundsystem.

Útidúr, Orphic Oxtra og Miri á Húrra

Húrra

12308169 10153781167882250 7949410204610265645 o

Hristu af þér nýársþynkuna og komdu á tónleika með Útidúr , Orphic Oxtra og MIRI 3. janúar á Húrra! Tónleikarnir hefjast kl 21:00 og kostar 1500 kr. // ENGLISH \\ Shake of the new years hangover and come to a concert with Útidúr , Orphic Oxtra og Miri on January 3rd at Húrra! Concert starts at 9:00 PM and entrance is 1500 ISK.

Þrettándaball Ojba Rasta á Húrra

Húrra

12291227 865331713583696 5114655110743353726 o

Bregðum blysum á loft, bleika lýsum grund. Ojba Rasta slær botninn í jólahátíðina og heilsar hækkandi sól með háheiðnum þettándadansleik á Húrra, miðvikudaginn 6. jan 2016 !!! Við spilum SPÁNÝ lög, ferskar stemmur og svo að sjálfsögðu þetta gamla góða, allt í bland. Komið og látið gamminn geysa með okkur og Álfunum! Eftirfarandi heiðursgestir stíga á stokk: Hilmar Örn (Allsherjargoði) Byrkir & Baddi (Forgotten Lores) Gnúsi Yones (Amabadama) Jón Magnús (Vivid Brain) Húsið opnar átta og dagskráin hefst fljótlega upp úr klukkan níu. Aðgangseyrir inn á þennan viðburð er tvöþúsund krónur og eingöngu selt við hurð. /////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////// Welcome to the 13th and last day of the Icelandic Yuletide calendar. Ojba Rasta will throw a massive concert/party, inviting all good spirits to the gathering. Join us and the elves! Special gests: Hilmar Örn (All-Warring Chieftain of the Norse Gods) Byrkir & Baddi (Forgotten Lores) Gnúsi Yones (Amabadama) Jón Magnús (Vivid Brain) The thirteenth, and last, day of Christmas. In Icelandic folklore there is a lot of superstition surrounding New Year's night and the Thirteenth Night of Christmas; among others that on those nights cows talk the language of men, seals take off their skins and elves move house and visit patient people, giving them riches, if they silently sit all night at a crossroads. Festivities are held all over the country, with elf themed bonfires and more fireworks.

Ojba Rasta

Húrra

Formed in 2009, Ojba Rasta is currently comprised of nine musicians, including an organist, several guitarists, a percussionist, a bassist, a drummer, a horn section dubbed to the jam. Their organic fresh sound draws primarily from Jamaican music, but also includes other sources of inspiration such as: soundtracks, world music, funk and soul from all eras and even ancient Icelandic poetry. Their self-titled debut album was released late 2012 and received excellent reviews on home soil. Live, their music impresses even more thanks to the combination of instruments and the magnetism of their songs. Iceland’s very own Fat Freddy’s Drop.

Hí á Húrra - UPPISTAND

Húrra

Híenurnar snúa aftur á því herrans ári 2016! Fram koma: Hugleikur Dagsson Bylgja Babýlons Andri Ívars Snjólaug Lúðvíks Ragnar Hansson Kynnir: Jonathan Duffy Öll með nýtt efni!* Kostar bara skitinn 1000kr. inn... fyrir 6 grínista! Það gera 166,6kr. á grínista! ÞAÐ er grín! *(eða gamalt efni með nýjum hreimi)

Axel Flóvent / DJ Simon FKNHNDSM

Húrra

Axel fl c3 b3vent

Acoustic heartthrob Axel Flóvent plays a free show before he jets off to tour the U.S. Don’t miss the chance to see him in action. This guy has a song in Vampire Diaries. He’s going to be big.