Húrra

Naustin
101, Reykjavík

Viðburðir

Monday Jazz

Húrra

The weekly Mánudjass or Monday Jazz will be held in Húrra tonight.

Grumbling Fur (UK) & Sin Fang @ Húrra

Húrra

11030832 724647080985494 5438629457995702878 o

“FALK Kynnir – The Children of the Sun Easter Service með GRUMBLING FUR og SIN FANG” Miðvikudaginn 1. April mun FALK standa fyrir sérstökum Páskatónleikum á Húrra með bresku draumkenndu pop-folk hljómsveitinni GRUMBLING FUR. Þetta eru fyrstu tónleikar hljómsveitarinnar á Íslandi og mun SIN FANG hita upp. Kostar / admission: 2500 ISK Grumbling Fur samanstendur af tvíeykinu Alexander Tucker og Daniel O’Sullivan sem hafa verið lengir vinir og samstarfsmenn og eru reynsluboltar í bresku neðanjarðar tilraunatónlistar senu Bretlands. O’Sullivan er einnig meðlimur tilraunar rokk grúppunnar Guapo, Ulver, and Æthenor, ásamt því að vera í samstarfi með Sunn O))). Tucker er virtur sólólistamaður sem hefur gefið út gæðamiklar og draumkenndar útgáfur af þjóðlagatónlist með ATP Records og Thrill Jockey. Tvíeykið kom fyrst saman sem GRUMBLING FUR árið 2011 þegar þeir gáfu út “Furrier” sem er óformlegt safn af þjóðkenndalegum og draumkenndum krautrock blöndum. Eftir útgáfuna á “Alice” smáplötunni árið 2012 sem að Latitudes gaf út, gáfu þeir út þeirra aðra plötu árið 2013 sem bar nafnið “Glynnestra”. Á plötunni má heyra hvernig tónlistin hefur þróast í heillandi blöndu af electronic avant-pop og draumkenndri þjóðlagatónlist, umvafin enskri rómantík og dularfullri frásögn. “Glynnestra” fékk mjög góða dóma frá tónlistartímaritum og The Quietus útnefndi útgáfuna sem plötu ársins 2013. Þeir fylgdu eftir þessarri velgengni árið 2014 með þeirra þriðju plötu; “Preternaturals” sem var gerði í samstarfi með tónlistarmönnum eins og Tim Burgess í The Charlatans. Platan er einstakt dæmi um yfirnáttúrulega en náttúrupopp og raftónlistarblöndu með ljóðrænum tilvísunum Genesis P-Orridge frá hljómsveitum Throbbing Gristle og myndina Evil Dead. Þessi blanda af yfirnáttúrulegu, heiðnu og skrýtnu sándum kom plötunni á lista yfir bestu plötu ársins hjá helstu tónlistarblöðumnum eins og t.d. The Quietus, Q Magazine, Mojo, The Wire, The 405, Line Of Best Fit og New Yorker Magazine. Íslenski Poppmeistarinn SIN FANG (aka Sindri Már Sigfússon), hefur náð einstakri stjórn á raftónlist og lo-fi pop næmni sem má heyra skýrt á lögum eins og “Flowers” og Summer Echoes” og er því tilvalið að SIN FANG hiti upp fyrir Grumbling Fur. FALK (Fuck Art Let’s Kill) hefur staðið fyrir uppákomum og listviðburðum í bland við stöku útgáfu á tilraunakenndri raftónlist og myndlist síðan 2008 og eru viðburðir á borð við þennan liður í því starfi félagsskaparins að kynna fyrir landanum áhugaverða og ferska strauma í jaðartónlist. FALK meðlimurinn, Bob Cluness, segir: “Þetta mun verða rosarlegur viðburður”, og bætir við; Grumbling Fur eru heitastir í neðanjarðarsenunni í Bretlandi um þessar mundir og það er mikil heiður að fá þá til að hreppa íslendinga í tónlistarálögur sínar hér á landi. Og með Sin Fang til stuðnings þá verður þetta uppþotsstemmning á mörgum sviðum. Komið og úthellið lífsvökva með okkur hinum...” Details Hverjir: Grumbling Fur + Sin Fang Hvenæar: 1st April Hvar: Húrra Kostar: 2500kr -- “FALK Kynnir – The Children of the Sun Easter Service with GRUMBLING FUR & SIN FANG” On Wednesday 1st April, The FALK music and art collective will be hosting a special Easter concert at Húrra with the British psychedelic folk-pop group GRUMBLING FUR. The concert will be their debut performance in Iceland and they will be supported by the Icelandic artist SING FANG. GRUMBLING FUR are the duo Alexander Tucker and Daniel O’Sullivan. Long-time friends and collaborators, they are veterans of the UK experimental underground scene. O’Sullivan is a member of experimental rock groups Guapo, Ulver, and Æthenor and collaborating with Sunn O))), while Tucker is an acclaimed solo artist releasing a lushly psychedelic take on folk rock on ATP Records and Thrill Jockey. The duo first came together as GRUMBLING FUR in 2011 with the release of ‘Furrier,’ a freeform collection of folk-tinged and psychedelic krautrock jams. After the release of the ‘Alice’ EP on the Latitudes label in 2012, their 2nd full length release, 2013’s ‘Glynnaestra,’ saw them sound develop their sound into a beguiling mix of electronic avant-pop and psychedelic folk, steeped in unabashed English romanticism and contemporary gnostic narratives. ‘Glynnaestra’ received sweeping praise from the music press, with The Quietus making it their Album of the Year for 2013. They followed this success in 2014 with their 3rd album, ‘Preternaturals.’ With collaborations from the likes of Tim Burgess of The Charlatans, the album is eclectic array of pastoral pop brilliance and pulsating electronic sounds melded with lyrical subjects including Throbbing Gristle’s Genesis P-Orridge and “The Evil Dead.” Defined as that which appears outside or beside the natural, ‘Preternaturals’ is the sound of suburban pagan rituals and woodland weirdness that saw it placed on the 2014 Album of the Year lists in The Quietus, Q Magazine, Mojo, The Wire, The 405, Line Of Best Fit, and the New Yorker magazine. The Icelandic support for this concert comes from Icelandic pop maestro SIN FANG (aka Sindri Már Sigfússon), whose own electronic manipulations and lo-fi pop sensibilities in albums such as such as ‘Flowers’ and ‘Summer Echoes’ are a perfect match to the music of Grumbling Fur. The event is being organised by the Icelandic music and art collective FALK (Fuck Art Lets Kill) who since 2008, have been a creative hub for Icelandic artists involved in experimental and electronic music. “This is going to be on hell of an event,” says FALK member Bob Cluness. “Grumbling Fur are one of the hottest underground acts in the UK at the moment, and it’s a privilege to have them come up to Iceland to cast their musical spells on people. And with the likes of Sin Fang providing support, it’s going to be a riot on the senses in more ways than one! Come and spill some lifeblood with us…” Details Who: Grumbling Fur + Sin Fang When: 1st April Where: Húrra Cost: 2500kr

Ampere (US), World Narcosis, Döpur & Antimony á Húrra

Húrra

11046680 10205330719643009 1822061203377615775 o

AMPERE (https://ampere.bandcamp.com/) koma frá borginni Amherst í Massachusetts fylki Bandaríkjanna. Tónlistinni mætti lýsa sem hröðu og kaotísku en jafnframt undarlega melódísku hardcore paunki. Meðlimir bandsins koma úr ótal þekktum og óþekktum pönkhljómsveitum m.a. hljómsveitinni Orchid sem er eitt af mikilvægari hardcore böndum 10. áratugarins. World Narcosis (https://worldnarcosis.bandcamp.com/) spila ótrúlega vel heppnaða blöndu af hardcore, grind, black metal og dauðarokki. Öll áhrifin smella fullkomnlega saman. Lögin þeirra eru hröð, beinskeytt og ill. Nýja platan þeirra World Coda, kemur út í byrjun sumars. DÖPUR (http://soundcloud.com/dopur/) eru hávær og drungaleg. Industrial brjálæði sem minnir einna helst á hakkara úr kvikmynd frá 10. áratugnum sem eru búnir að taka of stóran skammt af heróíni í dimmu bakherbergi á neðanjarðar Techno-klúbbi. Kringlugautarnir í Antimony (https://antimonyrvk.bandcamp.com/) eru kaldasta kuldapoppbandið á klakanum í dag. Tónlistin þeirra er neon ljós og þurrís í hljóðformi. Þau eru nýbúin að gefa frá sér EP plötu sem er algjört gúmelaði. 1000 kr. inn

Mánudjass á Húrra // Monjazz at Húrra

Húrra

Mánudjassinn verður á sínum stað á sínum tíma til að keyra næstu viku í gang. Mánudagskvöldin á Húrra eru langsamlega besta mómentið til þess að stroka út blús helgarinnar og byrja hverja einustu viku í stuði. Tilhvers að vera í mánudagsblús þegar maður getur í staðinn mætt á Mánudjass?? Endilega látið sjá ykkur og takið alla aðra með ykkur. Happy hour á barnum til níu. Húrra fyrir Mánudjass! Hljómsveitin: Kristófer Rodriguez: trommur Birgir Steinn: kontrabassi Hrafnkell Gauti: gítar Sölvi Kolbeins: saxófónn

Hefnendabíó á Húrra // Cult Movie Night at Húrra - HEATHERS

Húrra

11061670 10152902655107762 4097050319535504318 o

Hefnendurnir sýna bestu unglingamynd allra tíma Heathers. Winona Ryder og Christian Slater skapa alvöru blossa á hvíta tjaldi kaldhæðninnar í þessari hárbeittu þjóðfélagsádeilu sem réttilega má kalla guðmóður Mean Girls. Frítt inn. Popp og eitthvað. Besta eighties hárgreiðlsan fær ókeypis bjór. Fuck me gently with a chainsaw.

Fufanu & DJ Flugvél og Geimskip & Hekla á Húrra

Húrra

Föstudaginn 10. apríl kemur Fufanu heim eftir rúman tveggja vikna Bretlands túr með hljómsveitinni The Vaccines. Í tilefni af því ætlar Fufanu að halda tónleika samdægurs á Húrra. Á tónleikunum mun Dj Flugvél og geimskip ásamt Heklu sjá um upphitun og byrjar dagsskráin klukkan 21:00 og kostar 1500 kr. inn!

Ojba Rasta á Húrra

Húrra

Laugardagskvöldið 11. apríl heldur hljómsveitin Ojba Rasta tónleika á Húrra. Hljómsveitin hefur ekki látið mikið á sér kræla undanfarið þar sem meðlimir hljómsveitarinnar hafa ýmsum öðrum hnöppum hneppt. Ojba Rasta hyggst þó fagna vorkomunni með að efna til glæsilegra tónleika. Hljómsveitin fær ýmsa góða gesti í lið með sér á svið, en þar má m.a. telja Gnúsa Yones úr AmabAdamA, Class-B úr Forgotten Lores auk fleirra. Rappsveitin magnaða Geimfarar stígur á stokk til upphitunar á mannskapnum og koma öllum í góðan gír. Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði mætir einnig á tónleikana og heldur tölu. Húsið opnar klukkan 21:00 og hefst dagskrá fljótlega upp úr því. Aðgangseyrir er 1500 kr en miðar eru seldir við hurð á staðnum.

Mánudjass á Húrra // Monjazz at Húrra

Húrra

11102811 10205154618057803 6218055125225653772 n

Mánudjassinn setur mánið í mánudaga. Djass í botn. Skál í mánudögum. Húrra fyrir húrra. Happy hour á barnum til níu. Hljómsveitin: Kristófer Rodriguez: trommur Birgir Steinn: kontrabassi Hrafnkell Gauti: gítar Birkir Blær: saxófónn

DJ Sunna Ben

Húrra

Dj sunna ben

The fun and upbeat Sunna Ben plays hip-hop and R&B mixes.

Lowercase Nights

Húrra

Generic band 11

Nicolas Kunysz in his love for ambient music, invites you every Sunday at Hurra to enjoy your evening surrounded by ambient / experimental / lo fi / discreet / drone / noise / soundscape music.

Sumardanceoke / DJ Silja Glömmi

Húrra

Danceoke

Do you ever feel dancing doesn’t have enough structure? Are you intimidated by the free-moving concept of an open dance floor? Celebrate summer with DANCEOKE! You follow the dance moves of your favourite music videos: Michael Jackson, Daft Punk, Taylor Swift, or Si-mon and Garfunkel (heavy trance remix or acid dance sampling). Karaoke means “empty or-chestra” in Japanese (a language spoken in most parts of the world, but not in particularly large numbers. It’s really popular with 20-year-old computer science majors). Danceoke isn’t a Japa-nese word, but if it was I imagine it would it mean, “empty your fucking schedule because this is going to be awesome.” *Please don’t confuse with Dan Ceoke, a famous French horn-playing troubadour who’s never been allowed into Iceland or any other country in the Schengen Area*

Sumardanceoke á Húrra

Húrra

10645257 10153187916878186 9118566485184991918 n

Fagnið sumrinu! Sumrinu! Gleymið bluðrinu. Verið í stuðinu. D.A.N.S.I.Ð. Danceoke leiðbeiningar: Allir dansa saman í einum hóp fyrir framan vídjó sem er varpað á skjá. Hér má sjá dæmi um hvernig danceoke virkar: https://www.youtube.com/watch?v=3G0hMxkKpRE Kopparberg verður á sérstöku sumarverði aðeins 450 kall allt kvöldið :)

Bent, Gísli Pálmi, Emmsjé Gauti & Logi Pedro + SPECIAL GUESTS - Húrra Grapevine #4

Húrra

RGV+Húrra kynna: Langtframánótt hip hop partý með nokkrum helstu öðlingum þess geira. Bent, Gísli Pálmi & Emmsjé Gauti manna mæka, meðan sjálfur Logi Pedro skaffar beatz+vibez. Fjölmargir, handvaldir gesta MCs og performers bregða á leik. Logi leikur til lokunar. Frekari fregnir væntanlegar. Mjög mikilvægt. Miðaverð: 1500 ISK /// STOP THE PRESSES! HÚRRA GRAPEVINE PRESENTS: AN IMPORTANT HIP HOP PARTY This edition of our Húrra Grapevine! concert series is an extra special one. Lo and behold! The Reykjavík Grapevine and Húrra are proud to announce that after long and arduous bout of negotiations, we have managed to enlist four local hip hop greats to join forces and throw all of Reykjavík all a monster hip hop party that will keep the city shakin' well into the small hours of Saturday morning. Get ready for an all out lyrical assault from emcees Bent, Gísli Pálmi and Emmsjé Gauti, as the incomparable Logi Pedro brings a steady soundtrack of today's freshest beats (some of which haven't even been invented at the time of writing). The crew will be joined on stage by a hand-picked gourmet selection of Reykjavík's best. Expect antics. And hijinx. WHAT: HÚRRA GRAPEVINE! PRESENTS: AN IMPORTANT HIP HOP PARTY WHO: LOGI PEDRO, BENT, EMMSJÉ GAUTI, GÍSLI PÁLMI + MANY HAND-PICKED, EXTRA SPECIAL GUESTS WHEN: FRIDAY APRIL 24 DOORS AT 23:00 ADMISSION 1500

Húrra Grapevine #3: Logi Pedro / Bent / Gísli Pálmi / Emmsjé Gauti

Húrra

H c3 barragrapevine3

Húrra and Reykjavík Grapevine are proud to announce the next Húrra Grapevine event in which some of the biggest names of the Icelandic hip hop scene come together for a great hip hop fest. MCs Bent, Gísli Pálmi and Emmsé Gauti are performing along with DJ Logi Pedro and various other guest performers.

Hí á Húrra #4

Húrra

Þá er komið að uppistandskvöldi nr. 4 á Húrra. Skemmtilegasta fólk Reykjavíkur mun koma fram: Saga Garðarsdóttir Þórdís Nadia York Underwood Andri Ívarsson Ragnar Hansson Snjólaug Lúðvíksdóttir 1500 kall inn og fylgir einn hrímaður félagi með (bjór)!