Húrra

Naustin
101, Reykjavík

Viðburðir

Ultraorthodox Album Release Party

Húrra

11209584 1482259768731844 4239008018597351222 n

Come on down to Húrra for the launch of Ultraorthodox‘s new album, ‘Vital Organs’. An album of two acts (“A Einstein’s Brain” and “Rasputin’s Eyes”), it promises to transport you and all of your loved ones down to the underground tunnel of our inhuman Skynet futures, where the neon rhythm pistons live a life of freedom and pain… or something. Joining him are labelmates Krakkkbot and electronic artist LV Pier. Think happy thoughts.

Monday Night Jazz

Húrra

M c3 a1nudjass

Every Monday night, Húrra puts on a free jazz night, and this Monday is no different.

Mafama

Húrra

11659241 1078100655558010 593582282835279354 n

Mafama will be groovin’ at Hurrá.

Monday Night Jazz

Húrra

M c3 a1nudjass

Every Monday night, Húrra puts on a free jazz night, and this Monday is no different.

Dream Wife (UK/IS) á Húrra + Panos from Komodo

Húrra

11181579 996311177058744 4279676733394074423 n

// English below // Dream Wife (UK/IS) spila á Húrra 15. Júlí ásamt reykvíska tíeykinu Panos from Komodo. Hljómsveitirnar Dream Wife og Panos From Komodo eiga það sameiginlegt: Að spila sundlaugarbakka pop með punk ívafi Stofnuð í listaháskóla Öll ljóðhærð (nema Bella, sorry B) Elska pompoms Gonna show ya a good time babyyy 1000 kr inn /við hurð Byrjar kl 9 ! Two bands of brits and Icelandic kids play some poolside pop punk in your face tunes for one night only. Dream Wife (UK/IS) Dream Wife started out as a fantasy... literally. Icelandic singer Rakel and British musicians Alice and Bella played their first show as part of a performance project at art school in Brighton. Stuck in dreams of 90's club kid nostalgia they continue on making music, embracing their love for edgy pop. Dream Wife name David Lynch's women as a big influence; "powerful and seriously fucked up". They play with the aesthetics of the 1960's ye-ye girls movement, along with current influences such as Sleigh Bells, Le Tigre and Grimes. Dream Wife ooze with girl power; infecting the crowd with their trademark "poolside pop with a bite." The music juxtaposes simple pop hooks, beats, cutting riffs and dreamy vocals. NME named Dream Wife buzz band of the week earlier this summer, so ones to watch. As a collaboration with a gang of friends the world of Dream Wife is brought to life with vibrant live shows, pastel mania and flying pompoms. Panos From Komodo (IS) Panos From Komodo is a two piece art punk project based in Reykjavík. It started out as two boys, Birgir Sigurjón Birgisson and Hjalti Freyr Ragnarsson, playing the first thing that came to their heads while on lunch break at design school. Soon they started playing shows in art galleries and backyards, combining punk with performance art and dreamy shoegaze tunes. www.dreamwife.co www.panosfromkomodo.com

Dream Wife / Vök / Panos from Komodo

Húrra

Mus dream wife picture by meg lavender

We’ve got some contrasts coming up at Húrra soon. Headlining the night will be the Brighton-based ultra-feminine chicks of Dream Wife, a group that kind of says it all in the name. Self- described as “poolside pop with a bite,” these ladies are cheeky and fun, with a punchy sound and no shortage of princess power. Also joining the stage will be the sax-filled vibes of Vök, a dreamy electronic group from Iceland with a polished sound as chill as their home country. On a completely different spectrum, Reykjavík punk duo Panos from Komodo will be wrecking ears with extra- crunchy music that sounds like a deliciously distorted day at the beach.

Nolo og Just Another Snake Cult

Húrra

10986619 10206027386779174 9038065269172878520 o

Nolo og Just Another Snake Cult halda tónleika saman á Húrra fimmtudaginn 16. júlí. Hljómsveitirnar eiga það sameiginlegt að spila skemmtilega tónlist. Það er ekki hægt að missa af þessu, deilt og kvitt og þú getur dottið í pottinn. -- Nolo and Just Another Snake Cult play together at Húrra Thursday 16th July. Húsið opnar klukkan 20:00 Tónleikarnir byrja 21:00 Aðeins 1000 krónur inn!

Lights On The Highway

Húrra

11334149 793394384110763 2790168428507345130 o

Lights on the Highway - 10 ára útgáfuafmæli Árið 2005 gaf Lights on the Highway út sína fyrstu plötu sem er samnefnd hljómsveitinni. Í því tilefni ætlar sveitin að fagna 10 ára útgáfuafmæli þann 18. júlí á Húrra en þá eru liðin slétt 10 ár frá útgáfu plötunnar. Þetta verða jafnframt síðustu tónleikar hljómsveitarinnar í sumar sem og þeirra síðustu í ófyrirséðan tíma. Húsið opnar kl: 21:00 Tónleikar hefjast kl: 22:00 Miðaverð: 2.000 Miðar fást bæði við hurð og hér: https://tix.is/is/event/1279/lights-on-the-highway/

GRÍSALAPPALÍSA á HÚRRA m/ ÆLA & SUMAR STELPUR

Húrra

11703466 790214341095434 1038818682042582640 o

Grísalappalísa heldur ótrúlega tónleika á Húrra fimmtudaginn 23. júlí næstkomandi. Hljómsveit allra landsmanna, Grísalappalísa tekur slaginn á 123 ára afmæli Haile Selassie og leggur leið sína niður í Grófina þar sem hljómsveitinn hyggst leika sígilda slagara jafnt fyrir unga sem aldna, lög á borð við “Tík”, “Leggð’inn á mig” og “Skrítin Birta” í bland við fleiri góð lög eftir aðra þjóðþekkta einstaklinga. Aðgangseyrir er litlar 1500 krónur sem ætti að þykja afskaplega ásættanlegt verð fyrir jafn kyngimagnaða kvöldstund. Húsið opnar 20:00. Tónleikar hefjast klukkan 21:00 Um upphitun sjá hljómsveitirnar Aela (Æla) og SUMAR STELPUR! ------------------------------------------------------------------------------- Grísalappalísa (w/ Æla and Sumar stelpur) will host a absolutely fantastic concert at Húrra 23. july. House opens at 20:00. Show starts at 21:00 Entrance fee: 1500 krónur. Hoooooray!

Mánudjass á Húrra // Monjazz at Húrra

Húrra

11760305 804843739632494 8458437605057592086 n

Mánudjass alla mánudaga. Hljómsveitin spilar eitt sett og síðan er sviðið opið. Allir eru velkomnir og hvattir til að koma og fagna mánudeginum með okkur. Spila, syngja, rappa og jafnvel jóðla með okkur fram eftir kvöldi. Happy hour á barnum til níu.

Innipúkinn Festival 2015

Húrra

11700965 10153414696304872 1694772489204302704 o

ENGLISH BELOW /// Tónlistarhátíðin Innipúkinn hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn aðalviðburður verslunarmannahelgarinnar. Innipúkinn 2015 mun teygja sig yfir þrjá daga og fer fram föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, eða dagana 31. júlí til 2. ágúst. Hátíðin í ár fer fram á sömu stöðum og í fyrra, eða samtímis á tónleikastöðunum Húrra og Gauknum sem liggja báðir við Naustin í Kvosinni. Armband á hátíðinna gildir alla helgina bæði á Húrra og Gaukinn. Þau má nálgast á Gauknum frá og með föstudeginum. Þá er einnig hægt að kaupa miða á stök kvöld. Miðar: http://midi.is/tonleikar/1/8993/Innipukinn_2015 Miðar verða jafnframt seldir við hurð (meðan húsrúm leyfir) /// Innipúkinn is an annual music festival held in Reykjavik, Iceland. Its 14th edition will be held July 31 - August 2 at Húrra and Gaukur á Stöng in downtown Reykjavik. LINE-UP Friday JFM & Amaba Dama, Maus, Retro Stefson, Úlfur Úlfur, Vaginaboys, Milkywhale, Ylja, Benny Crespo's Gang, Snjólaug Lúðvíksdóttir (stand-up) Saturday Sudden Weather Change, Gísli Pálmi, Steed Lord, Sin Fang, Vök, Sturla Atlas, Introbeats, Muck, Andri Ívars (stand-up) Sunday Dikta, Mammút, M-Band, Sóley, Teitur Magnússon, Fm Belfast (dj set), Samúel Jón Samúelsson Big Band, Tilbury, Babies, Bylgja Babýlóns (stand-up) TICKETS Tickets on sale NOW 3-day festival ticket: 6.990 ISK Single night ticket: 3.990 ISK Online: http://midi.is/tonleikar/1/8993/Innipukinn_2015 Local outlets: Brim, Kringlan Shopping Mall Kringlan 4-12, 103 Reykjavík Opening Hours: Mondays to Wednesday 10.00 – 18.30 Thursday 10.00 - 21.00 Friday 10.00 - 19.00 Saturday 10.00 - 18.00 Sunday 13.00 - 18.00 Brim, Laugavegi (main shopping street) Laugavegi 71, 101 Reykjavík Opening Hours: Monday to Thursday 10.00 – 18.00 Friday 10.00 - 18.30 Saturday 10.00 - 17.00 Sunday CLOSED

Mánudjass á Húrra // Monjazz at Húrra verslunarmannahelgi

Húrra

11059542 808234052626796 4386531145334164252 n

Verslunarmannahelgi Mánudjass alla mánudaga. Hljómsveitin spilar eitt sett og síðan er sviðið opið. Allir eru velkomnir og hvattir til að koma og fagna mánudeginum með okkur. Spila, syngja, rappa og jafnvel jóðla með okkur fram eftir kvöldi. Happy hour á barnum til níu.

Útgáfutónleikar Apeshedder EP: Gunnar Jónsson Collider, Futuregrapher, DAVEETH & Fu Kaisha

Húrra

11416282 794076484042553 872390215387147567 o

Gunnar Jónsson er tónlistamaður frá Reykjavík. Hann hefur gefið út tónlist undir nafninu Gunnar Jónsson Collider síðan árið 2013 þar sem hann blandar saman raftónlist, sveimtónlist og poppi meðal annars. Hann hefur gefið út þrjár EP plötur, Disillusion Demos og Binary Babies árið 2013 og í ár kom síðan út Apeshedder EP sem hefur vakið mikla lukku hjá raftónlistarunnendum, en hún var gefin út hjá útgáfufyrirtækinu Möller Records. https://soundcloud.com/gunnarjonssoncollider Einnig koma fram: Futuregrapher. Árni Grétar a.k.a. Futuregrapher er elektrónískur brjálæðingur. Hann mætir með tölvuna (með Reason og Live), MC-505, TR-606 og Volcurnar sínar. Hann rekur íslenska raftónlistar útgáfufyrirtækið Möller Records með Bistro Boy og Steve Sampling. Hann hefur dálæti á fisk. https://soundcloud.com/futuregrapher DAVEETH er listamannsnafn Davíðs Hólm Júlíussonar. Hann gaf nýlega út plötuna Mono Lisa hjá Möller Records við góðan orðstír. Davíð fílar að skeita. https://soundcloud.com/daveeth Fu Kaisha er Dagbjartur Elís Ingvarsson en hann hefur gert músík sem Fu Kaisha um árabil. Hann lenti nýlega á lista Soundcloud.com yfir "The best Soundclouders out there". Hann hefur einnig fundið upp nýja tónlistarstefnu: ömmuacid. https://soundcloud.com/fukaisha 1000 krónur inn ENGLISH: Gunnar Jónsson is a multi-instrumentalist from Reykjavík, Iceland experimenting with electronic, pop and ambient elements. He has released three EPs under the Gunnar Jónsson Collider moniker, Disillusion Demos and Binary Babies in 2013 and Apeshedder EP in 2015, which was released on Icelandic electronic label Möller Records. https://soundcloud.com/gunnarjonssoncollider Also performing are: Futuregrapher: Árni Grétar, a.k.a. Futuregrapher is an electronic maniac. He will perform with his computer (running Reason and Live), MC-505, TR-606 and the Volca`s. He runs the record label Möller Records with fellow musicians Bistro Boy and Steve Sampling. He loves fish. https://soundcloud.com/futuregrapher DAVEETH is the artist name of Davíð Hólm Júlíusson. He recently released the album Mono Lisa on Möller Records to much fanfare. He likes to skate. https://soundcloud.com/daveeth Fu Kaisha is Dagbjartur Elís Ingvarsson, he has made music as Fu Kaisha for years. He recently found himself on Soundcloud's list of "The best Soundclouders out there". He is also the inventor of a new style of music: Grannyacid. https://soundcloud.com/fukaisha Entrance fee: 1000 krónur

Gunnar Jónsson Collider / Futuregrapher / DAVEETH / Fu Kaisha

Húrra

Apeshedder frontur web

Coming up at Húrra is a series of sets from some of the most innovative electronic artists in Iceland, all hailing from Möller Records. Headlining will be multi-instrumentalist Gunnar Jónsson Collider, who will dazzle audience members with smooth and strange creations off of his new EP, ‘Apeshedder’. At times GJC’s music borders on ambient, but is hard to pin down—better to just zone out and enjoy. Möller co-founder Futuregrapher will also take the stage, performing slick stylings that Grapevine has previously described as “fucking brilliant.” Also performing is DAVEETH, who’ll be playing videogame-y tunes off of his latest album ‘Mono Lisa’. Fu Kaisha will also be performing some of his signature grannyacid sounds. What’s grannyacid, you ask? Gotta go to find out.

Tonik Ensemble + Asonat á Húrra

Húrra

11411870 796896530427215 5609614035851966050 o

Tonik Ensemble fagnar útgáfu breiðskífunnar “Snapshots” sem kom út fyrr á árinu á hollenska útgáfufyrirtækinu Atomnation. https://soundcloud.com/tonikmusic Einnig kemur fram hljómsveitin Asonat, sem er skipuð þeim Jónasi Þór Guðmundssyni, Fannari Ásgeirssyni og Olenu Simon. Þau hafa sent frá sér tvær breiðskífur á bandaríska útgáfufyrirtækinu n5md, Love in Times of Repetition (2012) og Connection (2014) ásamt því hafa þau komið fram víðs vegar í Evrópu. https://soundcloud.com/asonat Tónleikar hefjast á slaginu 22:00 1000 kr inn.

Tonik Ensemble / Asonat

Húrra

Tonik by ernir eyjolfsson

Minimalist electronic guru Tonik will be working his club-friendly magic at Húrra, where he’ll be sure to put on an atmospheric show with his ensemble of musicians (hence Tonik Ensemble). He’ll likely be performing songs off his debut album ‘Snapshots’, which attempts to produce a feeling of synesthesia, or the blending of senses, with lush fusions of sounds and influences from a variety of genres. The songs themselves—dark but never dull, crisp and pronounced—create almost a visceral reaction. Electronic trio Asonat will also take the stage, delivering playful and cool electro-pop.

Lára Rúnars

Húrra

11178225 802285496554985 9086651114719625044 n

Lára Rúnars mun spila á Húrra ásamt hljómsveit sinni þriðjudagskvöldið 11. ágúst. Fimmta plata Láru kom út á vormánuðum en sú ber titilinn Þel og er hún bæði draumkennd og ævintýranleg ásamt því að vera fyrsta plata Láru sem öll er sungin á íslensku. Þrjú lög af plötunni Þel hafa nú þegar ratað hátt á vinsældarlista Rásar 2. Lára hefur ekki spilað í Reykjavík síðan hún hélt útgáfutónleika sína í Fríkirkjunni í lok maí og þvi einstakt tækifæri til að koma og sjá hana ásamt hljómsveit og heyra þessi nýútkomnu lög í bland við áður útgefið efni af eldri plötum hennar. Hljómsveitina skipa auk Láru: Arnar Þór Gíslason á trommur Birkir Rafn Gíslason á gítar Guðni Finnsson á bassa Þorbjörn Sigurðsson á hljómborð Rósa Guðrún Sveinsdóttir á blástur og söng Valdimar Guðmunds söngur og básúna Ingibjörg Rúnars á trompet Miðaverð kr. 1500 kr. Hér má bæði hlusta á og lesa meira um Láru: www.lararunars.com https://m.facebook.com/lararunars --------------------------- Lára Rúnars just released her fifth album earlier this year and you can come and hear the music from that new album, Þel, along with some of her older stuff at Húrra on the Tuesday 11th of August. Lára is accompanied with great musicians when playing live. Arnar Þór Gíslason on drums, Guðni Finnsson on bass, Birkir Rafn Gíslason on guitar and Þorbjörn Sigurðsson on keys. The band: Arnar Þór Gíslason - Drums Birkir Rafn Gíslason - Guitar Guðni Finnsson - Bass Þorbjörn Sigurðsson - Keyboard Rósa Guðrún Sveinsdóttir - baritone sax and vocals Valdimar Guðmunds - trombone and vocals Ingibjörg Rúnars - trumpet If you want to know more, or listen to Lára's music you should visit her website www.lararunars.com or check her out on Facebook https://m.facebook.com/lararunars

30tugsafmælistónleikar: Soffía Björg Band // Andri Ívars

Húrra

11043539 10152937539271109 7369199487110184594 n

Soffía Björg er nýlega búin að taka upp sína fyrstu sóló plötu sem mun líta dagsins ljós í september 2015. Hljómsveitarmeðlimir eru Ingibjörg Elsa Turchi, Tómas Jónsson, Pétur Hallgrímsson og Þorvaldur Ingveldarson. Sóttur er innblástur til mismunandi tónlistarstíla eins og t.d. spagettí vestra, alternative rokks, grunge og Americana/sveitatónlistar. Hljómsveitin ætlar að halda uppá útgáfu á komandi plötu og afmæli Soffíu. Jeij. https://www.facebook.com/SoffiaBjorgMusician Andri Ívars er tónrænn uppistandari sem mun byrja kvöldið og breikka munnvik tónleikagesta en flutningur hans hefur vakið athygli og mikla ánægju áhorfenda á undanförnum misserum. https://www.facebook.com/AndriIvars Gleði og góðir tónar 1000 krónur aðgangseyrir

Júníus Meyvant + Axel Flóvent á Húrra 13. ágúst

Húrra

11752037 10207304889283143 2716040591627958930 n

Júníus Meyvant er listamannsnafn Vestmaneyingsins Unnars Gísla Sigurmundssonar. Sem ungur maður var Unnar mjög frjálslegur í anda og komst aðeins tvennt að í hans lífi, þ.e. myndlist og hjólabretti. Annað slagið fann hann fyrir því að tónlistargyðjan togaði í hann og velti hann því oft fyrir sér hvort hann ætti ekki að demba sér í það að læra á hljóðfæri. Á yngri árum var hann orkubolti mikill og óstýrilátur og fljótlega meinaður aðgangur að tónlistarskólanum og þurfti tímabundið að leggja drauma sína um að verða hljóðfæraleikari á hilluna. Fljótlega eftir að Unnar komst á þrítugsaldurinn færðist ró yfir dýrið sem bjó innra með honum og tók hann í hendur munaðarlausan gítargarm í húsi foreldra sinna og fyrren varði var hann farinn að semja lög. Svo mikil var sköpunargleðin að Unnar upplifði margar andvökunætur í öngum sínum yfir öllum lagahugmyndum sínum og lögin hrönnuðust upp. Laglínurnar leituðu til hans nótt sem nýtan dag og úr varð að Unnar tók upp listamannsnafnið Júníus Meyvant. Tónlist Júníusar er fullveðja og tilfinningaríkt þjóðlagapopp sem er í senn tímalaust og kunnuglegt. Alúðlegar útsetningar hans láta mann á köflum líða eins og maður sé staddur undir þykku ullarteppi við arineld í kofa hátt uppi í fjöllum eða í hina höndina liggjandi á funheitri sandströnd á suðlægum slóðum. Árið 2014 var árið sem Júníus hljómaði fyrst fyrir eyrum landsmanna af einhverju viti og gerðist það þegar hann sendi frá sér sína fyrstu smáskífu, „Color Decay“. Lagið vakti mikla lukku og fékk töluverða spilun í útvarpi á Íslandi og sat m.a. í nokkrar vikur í efsta sæti Vinsældarlista Rásar 2. Lagið vakti líka mikla lukku hjá útvarpsstöðinni KEXP í Seattle og valdi Kevin Cole dagskrárstjóri það sem besta lagið á árinu 2014. Júníus kom, sá og sigraði á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár og fór frá athöfninni með tvenn verðlaun. Annars vegar sem Bjartasta vonin og hinsvegar verðlaun fyrir besta lag ársins. Húsið opnar klukkan 20:00 og það kostar litlar 2000 krónur inn...

Vice kynnir: FRÍTT INN Í KVÖLD! Fufanu, Muck & Pink Street Boys á Húrra!

Húrra

11845058 10204954535083189 5186358813149288945 o

Óvænt uppákoma í DAG! Hvað gerist þegar að Vice Magazine er komið í sama hús og Fufanu, Muck og Pink Street Boys og það er FRÍTT INN!? Pink Street Boys byrja slaginn á slaginu 22:00, Fufanu tekur svo við og Muck lokar! --------------------------------------- It's going down TONIGHT! What happens when Vice Magazine is in the same building as Fufanu, Muck and Pink Street Boys and it's a FREE ENTRY!? Pink Street Boys will start on the minute 22:00, Fufanu will then take over and Muck will close the show!

Mánudjass á Húrra // Monjazz at Húrra

Húrra

11260773 815274941922707 8921932594019906166 n

Mánudjass alla mánudaga. Hljómsveitin spilar eitt sett og síðan er sviðið opið. Allir eru velkomnir og hvattir til að koma og fagna mánudeginum með okkur. Spila, syngja, rappa og jafnvel jóðla með okkur fram eftir kvöldi. Happy hour á barnum til níu.

One Week Wonder / Hugar

Húrra

11836850 808558575927677 6242002697728045583 n

One Week Wonder is playing a show at Húrra, performing songs from their latest album! Don’t miss out.

One Week Wonder + Hugar

Húrra

11836850 808558575927677 6242002697728045583 n

Hljómsveitin One Week Wonder, ásamt þrumubandinu Hugum, ætlar nú að blása til tónleika á húrra 18 ágúst. Sveitin mun leika Flúnku ný lög af væntanlegri smáskífu sinni, sem mun vera frumburður sveitarinnar. Platan var hljóðrituð í vor í Berlín og eru liðsmenn fáranlega sáttir með afraksturinn og illa spenntir að spila efnið á tónleikum. Bandið leikur létt proggað seventís popp, og eru nokk strangtrúaðir þeim vinnubröðgum. Meðlimir eru eftirfarandi: Magnús Benedikt Sigurðsson: Söngur, rafpíanó og orgel Árni Guðjónsson: Synthar, Rafbassi, Gítar, Bakraddir Helgi Kristjánsson: Trommur, Gítar Vonum að sjá þig þarna! Þetta verður bara gaman held ég! Húsið opnar klukkan 20:00. Spilerí hefst klukkan 21:00. Litlar 500 kr inn

Óbó

Húrra

11411924 799692656814269 5486253168103649686 o 1

Ever heard of those Sigur Rós guys? They’re pretty good huh? When they play live, they need a cool genius to make all their keyboard and percussion noises. Óbó is that guy. Expect dark, brooding, minimalist multi-instrumentals and deep baritone vocals.

Óbó

Húrra

11411924 799692656814269 5486253168103649686 o

Ólafur Björn Ólafsson aka Óbó leikur lög af hljómplötunni Innhverfi ásamt hljómsveit. Innhverfi kom út hjá þýska útgáfurfyrirtækinu Morr Music á síðasta ári og hefur platan fengið góða dóma í erlendum fjölmiðlum. Hún hlaut m.a. Kraumsverðlaunin sem ein af bestu íslensku plötum ársins 2014. Ólafur hefur starfað með ýmsum hljómsveitum og listamönnum síðustu ár s.s. Sigur Rós, Jónsa og Stórsveit Nix Noltes https://www.facebook.com/obotheband https://www.morrmusic.com/artist/Óbó/release/2251 http://press.morrmusic.com/release/press/id/225 2000 krónur inn

Tilbury / DJ Ísar Logi

Húrra

11834787 813374895446045 8555384213422726403 o

Synth folk-pop professionals Tilbury are playing a show at Húrra Thursday night. It’s gonna get weird, in a good way.

DJ Óli Dóri

Húrra

Dj  c3 93li d c3 b3ri e1427894927301

The handsome, multitalented taste-maker DJ Óli Dóri will be making the mood at Húrra Friday night. It’s gonna get funky.