Viðburðir - Höfuðborgarsvæðið

Skrá viðburð

Senegal-pikknikk með millilendingu í París / Senegal Picnic

Mengi

18699430 10154660166611446 1145444231539934182 o

Markaður í Mengi, laugardaginn 27. maí á milli 13.00 - 15.00 ENGLISH BELOW Það að borða úti er skemmtilegast í heimi hvort sem maður er á Íslandi eða í Afríku. Berfætt í mosa eða á hvítri strönd, narta góðgæti, fá sér blund, kveikja eld og sötra góðan lækjarsopa. Í áratug hefur þessi iðja verið sérstök ástríða vinkonu okkar Áslaugar Snorradóttur. Nú er hún nýkomin heim frá Senegal með millilendingu í París. Á ferðalaginu stóðst hún ekki mátið og verslaði dásamlega hluti sem við röðum upp á markað í Mengi og bjóðum ykkur velkomin laugardaginn 27. maí á Óðinsgötu 2 á milli 13.00 – 15.00. Allir velkomnir. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ Market in Mengi Saturday 27.05. open 13.00 - 15.00 Nothing beats a good picnic. Whether you are in Iceland or Africa, in the soft green moss or warm white sand, enjoying good food, napping, lighting a fire in the company of good friends. This activity has been the passion of our friend, Áslaug Snorradóttir, for year and ten years ago she published a book on the subject called Icelandic Picnic. She has just arrived back from Senegal with a stopover in Paris. During the trip she could not resist but to purchase a bunch of picnic related item which we now display for sale on a pop up market in Mengi, Óðinsgata 2 on Saturday the 27th of May between 13.00 – 15.00.

Fjölmenningardagur 2017 / Reykjavík´s Multicultural Day

Harpa

17884007 10154994347365042 6660867809536467653 n

ENGLISH BELOW Laugardaginn 27. maí verður menningu hátíðlega fagnað í 9. sinn í Reykjavík á árlegum fjölmenningardegi Reykjavíkurborgar. Borgarstjóri setur hátíðina kl. 13 með skrúðgöngu sem mun marsera frá Hallgrímskirkju niður að Hörpu. Flóamarkaður í Hörpu // Fleamarket in Harpa 14.00 – 17.00 Í Hörpu verður markaður þar sem kynnt verður handverk, hönnun, matur og menning. Við verðum bæði inni og úti enda verður vorið komið og við höfum pantað sólskin þennan dag. Í hinum glæsilega sal Silfurbergi í Hörpu verður lifandi skemmtidagskrá frá kl. 14:30 -17:00. Nánari upplýsingar um sýningaraðila verða aðgengilegar á www.reykjavik.is/fjolmenningardagur Vinsamlegast skráið ykkur hér fyrir 22. maí: http://reykjavik.is/fjolmenningardagur2017-skraning ENGLISH BELOW// Saturday, the 27th of May, the city culture will be celebrated for the 9th time in Reykjavík on the annual multicultural day. Mayor will launch the festival with a parade at 1 pm that will march from Hallgrímskirkja to Harpa the concert hall. The fleamarket in Harpa will be from 2:00-5:00 pm. A market will be in Harpa where various craft, design, food and culture will be presented. We will be both outside and inside, hopefully in a sunny weather. In Silfurberg in Harpa will be live entertainment from 2:30-5:00 pm. Further information will be accessible on www.reykjavik.is/fjolmenningardagur Please register here before 22th of May: http://reykjavik.is/fjolmenningardagur2017-skraning

Fjölmenningarganga // Multicultural parade 2017

Reykjavík

18595342 10155117674535042 4757475735773479011 o

ENGLISH BELOW// Göngum saman óháð uppruna ! Fjölmenningargangan markar upphaf Fjölmenningardagsins sem haldinn verður þann 27. maí. Gangan hefst kl. 13:00 en þátttakendur eru beðnir um að mæta kl. 12:30 við Hallgrímskirkju og mun gangan enda við Hörpuna. Nánari upplýsingar um Fjölmenningardaginn má finna á vefslóðinni: http://reykjavik.is/fjolmenningardagur Í göngunni eru fulltrúar hópa hvattir til að mæta með fána, borða eða annað sem auðkennir viðkomandi hóp. Þó er ekki nauðsynlegt að tilheyra ákveðnum hópi til þess að taka þátt í göngunni. Allir eru velkomnir! Hópar eru beðnir um að tilkynna þátttöku með skráningu: http://reykjavik.is/fjolmenningardagur2017-skraning ENGLISH VERSION // Walk together regardless of different roots! Multicultural Day officially begins officially on May 27th with the Multicultural Parade that starts at 13:00 at Hallgrímskirkja and ends at Harpa. Participants are kindly asked to attend at 12:30 in front of Hallgrímskirkja. You can get more information about Multicultural Day through this link: http://reykjavik.is/fjolmenningardagur Participants from groups are encouraged to bring flags, emblems or banners as a representation of their group. It´s not necessary to take part in the parade as a part of a group. Everyone is welcome to join the parade!. Groups are asked to register for the parade: http://reykjavik.is/fjolmenningardagur2017-skraning

Arsenal - Chelsea FA Cup Final

Spot

18700279 1300282396756155 3000821872111995909 n

Arsenal - Chelsea mætast á morgun í úrslitaleik FA bikarsins. Við Arsenal menn ætlum að mæta á SPOT og hvetja okkar menn og hafa brjálaða stemmingu! Tilboð fyrir alla sem mæta í Arsenal treyju eða fötum Stór bjór - 800kr Burger, franskar og bjór - 2000kr

Home: Tuuli Lindeberg & Petri Kumela

Mengi

18402264 1320110151435286 6361639490044280778 o

Tónleikar í Mengi með hinum frábæru finnsku tónlistarmönnum Tuuli Lindberg, sópran og Petri Kumela, gítarleikara. Á efnisskrá er spennandi bræðingur af samtímatónlist og tónlist endurreisnar; John Dowland (1563-1626) og Antoine Boësset (1586-1643) í bland við tónlist eftir finnsku tónskáldin Lauri Supponen (f. 1988), Sami Klemola (f. 1973) og Riika Talvitie (f. 1970). Tónleikar fara fram laugardagskvöldið 27. maí og hefjast klukkan 21. Húsið verður opnað klukkan 20:30. Miðaverð: 2000 krónur. ENGLISH BELOW Petri Kumela er um þessar mundir einn af eftirsóttustu klassísku gítarleikurum Finna. Hann hefur komið fram í öllum heimsálfum, spilað með kammersveitum á borð við Avanti!, Uusinta og Tampere Raw, leikið undir stjórn hljómsveitarstjóra á borð við Ann-Maria Helsing, Juha Kangas, Massimo Lambertini, Hannu Lintu, Ari Rasilainen, Yasuo Shinozaki, Dima Slobodeniouk og John Storgårds og gefið út sjö plötur sem hafa allar hlotið framúrskarandi dóma, verðlaun og tilnefningar. Kumela hefur lagt mikla rækt við flutning samtímatónlistar en fyrir hann hafa fjölmörg tónskáld samið tónsmíðar, má þar nefna Paavo Korpijaakko, Uljas Pulkkis, Minna Leinonen, Paola Livorsi, Joachim F.W. Schneider, Riikka Talvitie, Lotta Wennäkoski og Pehr Henrik Nordgren. Finnska sópransöngkonan Tuuli Lindeberg hefur lagt sig jöfnum höndum eftir túlkun barrokktónlistar og samtímatónlistar og er afar eftirsótt sem slík. Hún hefur komið fram víðs vegar um Evrópu, sungið í óperum, með kórum, hljómsveitum og kammersveitum en á meðal nýlegra verkefna má nefna einsöng í mótettu Handels, 'Silete' ásamt Kammersveitinni í Austurbotni undir stjórn Reinhard Goebel, einsöng í verki Esa-Pekka Salonenen, ‘Floof’ ásamt kammersveitinni Avanti! og hlutverk í Peter Grimes eftir Benjamin Britten á sviði Finnsku þjóðaróperunnar. Á meðal náinna samstarfsmanna Lindeberg má nefna hinn heimsþekkta hörpuleikara Andrew Lawrence-King og hörpusveit hans The Harp Consort sem gefur út hjá Harmonia Mundi en ásamt þeim hefur Lindeberg komið fram víða um Evrópu og sungið inn á geisladisk. Lindeberg lauk mastersgráðu í söng frá Síberlíusarakademíunni og naut á námsárum sínum einnig leiðsagnar í túlkun barokktónlistar hjá Paul Hillier og Evelyn Tubb. Nánar um efnisskrána: Á meðal þess sem Lindeberg og Kumela flytja á tónleikunum í Mengi er sönglagaflokkurinn "Dwell" eftir Lauri Supponen þar sem byggt er á lútusöngvum endurreisnartónskáldanna Dowland og Boësset en söngvarnir munu einnig verða fluttir í upprunalegri mynd. "Dwell", sem var saminn sérstaklega fyrir dúettinn Linbederg og Kumela, er hluti af tónlistarverkefninu "Hemma í Norden" þar sem sex norræn tónskáld hafa samið verk sem hverfast á einhvern hátt í kringum stefið Heima. Heima getur vísað í margar áttir, til þess smæsta og afviknasta og um leið víðáttunnar allt um kring. Heima getur verið allt í senn áþreifanlegt og andlegt, hugarástand og samfélag. Heima getur verið minning, ósk, himnaríki og helvíti. Heima er tímabundið ástand og á sama tíma tímalaust. Með verkefninu "Hemma i Norden" vilja listamennirnir hvort tveggja ná utan um þann arf og menningu sem Norðurlandaþjóðir eiga sameiginlega en um leið minna á stóra samhengið, óréttlætið sem þrífst í veröldinni vegna skeytingarleysis og misskiptingar á milli mannanna. Eitt af tónskáldunum sem semur um þessar mundir verk fyrir "Hemma i Norden" er Haukur Tómasson og verður verk hans frumflutt árið 2018. Verkefnið "Hemma i Norden" hefur hlotið styrk frá Menningarsjóði Íslands og Finnlands. http://www.petrikumela.com/ http://www.piccolaaccademia.org/tuuli-lindeberg/ Um flytjendurna: Petri Kumela er um þessar mundir einn af eftirsóttustu klassísku gítarleikurum Finna. Hann hefur komið fram í öllum heimsálfum, spilað með kammersveitum á borð við Avanti!, Uusinta og Tampere Raw, spilað undir stjórn hljómsveitarstjóra á borð við Ann-Maria Helsing, Juha Kangas, Massimo Lambertini, Hannu Lintu, Ari Rasilainen, Yasuo Shinozaki, Dima Slobodeniouk og John Storgårds og gefið út sjö plötur sem hafa allar hlotið framúrskarandi dóma, verðlaun og tilnefningar. Kumela hefur lagt mikla rækt við flutning samtímatónlistar en fyrir hann hafa fjölmörg tónskáld samið tónsmíðar, má þar nefna Paavo Korpijaakko, Uljas Pulkkis, Minna Leinonen, Paola Livorsi, Joachim F.W. Schneider, Riikka Talvitie, Lotta Wennäkoski og Pehr Henrik Nordgren. Finnska sópransöngkonan Tuuli Lindeberg hefur lagt sig jöfnum höndum eftir túlkun barrokktónlistar og samtímatónlistar og er afar eftirsótt sem slík. Hún hefur komið fram víðs vegar um Evrópu, sungið í óperum, með kórum, hljómsveitum og kammersveitum en á meðal nýlegra verkefna má nefna einsöng í mótettu Handels, Silete ásamt Kammersveitinni í Austurbotni undir stjórn Reinhard Goebel, einsöng í verki Esa-Pekka Salonenen, ‘Floof’ ásamt kammersveitinni Avanti! og hlutverk í Peter Grimes eftir Benjamin Britten á sviði Finnsku þjóðaróperunnar. Á meðal náinna samstarfsmanna Lindeberg má nefna hinn heimsþekkta hörpuleikara Andrew Lawrence-King og hörpusveit hans The Harp Consort sem gefur út hjá Harmonia Mundi en ásamt þeim hefur Lindeberg hefur komið fram víða um Evrópu og sungið inn á geisladisk. Lindeberg lauk mastersgráðu í söng frá Síberlíusarakademíunni og naut á námsárum sínum einnig leiðsagnar í túlkun barokktónlistar hjá Paul Hillier og Evelyn Tubb. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ A program of contemporary Finnish pieces mixed with songs from the renaissance: Boësset, Dowland, Supponen, Klemola, Börtz, Talvitie. Performers: Tuuli Lindeberg, soprano & Petri Kumela, guitarist. Concert starts at 9pm. House opens at 8:30 pm. Tickets: 2000 isk. The established Finnish duo of soprano Tuuli Lindeberg and guitarist Petri Kumela bring to Mengi some of the repertoire written especially for them, interlaced with ancient songs that have influenced the new works. As a tribute to the 100th anniversary of Finnish independence, the duo will perform contemporary music by the younger generation of Finnish composers: Lauri Supponen (b. 1988), Sami Klemola (b. 1973) and Riikka Talvitie (b. 1970). In his brand new song cycle “Dwell”, the up-and-coming Finnish composer Lauri Supponen uses the renaissance songs of Dowland and Boësset as material for his work. The original lute songs will also be heard in the concert. Riikka Talvitie´s songs depict everyday moments from different parts of Helsinki. Millcreek Jive by Sami Klemola places the guitarist in anarchic, lo-fi surroundings with the help of live electronics. The song cycle by Supponen is part of a project called “Hemma i Norden”, for which Lindeberg and Kumela have commissioned six new pieces from Nordic composers. The theme of the “Hemma i Norden” project is Home. A home can be small and intimate, yet at the same time something vast and boundless. A home may be physical or mental, a state of mind or a community. A home can be a memory, a wish, a safe haven or a hell. A home is always actual, current and yet timeless. With the Hemma i Norden project, the artists wish to celebrate our mutual and safe Nordic roots, but on the other hand remind ourselves of the human tragedies going on globally even today due to indifference and discrimination. As part of the Hemma i Norden project, Lindeberg and Kumela will premiere a work by the Icelandic composer Haukur Tómasson in 2018. The artists wish to thank the Icelandic-Finnish Cultural Foundation for financial support. http://www.petrikumela.com/ http://www.piccolaaccademia.org/tuuli-lindeberg/

The Evil Dead hryllingskvöld - Late Night Screening!

Bío Paradís

18156431 1318370888199489 982356114153980941 o

English below Fimm vinir fara á vit ævintýranna og halda inn í skóg, þar sem þau vekja upp ýmsar djöflaverur, en myndin hefur verið lofuð fyrir að vera ein besta kult klassík hryllingsmynd allra tíma. Sýnd á HRYLLINGSKVÖLDI í Bíó Paradís laugardagskvöldið 27. maí kl 22:00! English Five friends travel to a cabin in the woods, where they unknowingly release flesh-possessing demons. Raimi’s seminal game-changing horror made a cult star of Bruce Campbell and turned its director into hot property. Much copied but never bettered, The Evil Dead was, in terms of horror cinema, the birth of the new. A fantastic LATE NIGHT SCREENING Saturday May 27th at 22:00!