Reykjavík

Reykjavík
101, Reykjavík

Viðburðir

Sýning Hirðteiknara Reykjavíkurborgar

Reykjavík

Hirðteiknari Reykjavíkurborgar hefur haft það að starfa að draga upp mynd af sumrinu 2011 í Reykjavík; mannlífinu, umhverfinu, stemmningunni og annað sem einkennir reykvískt sumar. Hirðteiknarinn fylgdist með, teiknaði og skráði líðandi stund og mætti á viðburði, uppákomur og hátíðahöld í borginni. Verkefnið er eitt af skapandi sumarstörfum Hins Hússins en að baki því stendur Rán Flygenring, grafískur hönnuður. Úrval teikninga Hirðteiknarans má sjá www.hirdteiknari.tumblr.com og á www.facebook.com/hirdteiknari. Rán útskrifaðist sem grafískur hönnuður frá Listaháskóla íslands árið 2009. Allar teikningarnar á sýningunni eru til sölu á sama verði eða 6.500 kr. stk.. English: This summer Rán Flygenring is The Official Illustrator of Reykjavík City. Her role is to draw up a every-day picture of the city this summer. The illustrations are for sale at Spark for 6.500 kr each.

Iceland Airwaves Music Festival

Reykjavík

It's 4 a.m. You've been to five cool clubs, seen ten great bands, made fifteen new friends and fallen in love twenty times. You're tired. You're wired. You're ready to find a bed. You're ready to find the after-party. You can't believe you're here. You're already making plans to come back next year. And guess what? It's still Day One. Confirmed artists for Iceland Airwaves include Beach House (US), John Grant (US), tUnE-yArDs (US), The Vaccines (UK), Yoko Ono Plastic Ono Band (US), Austra (CA), Glasser (US), TEED (UK), Dungen (SE), GusGus, Sin Fang, Jóhann Jóhannsson, Active Child (US), Hjaltalín, Clock Opera (UK), Dale Earnhardt Jr. Jr. (US), Lay Low, Niki & the Dove (SE), Ólöf Arnalds, Owen Pallett (CA), Of Monsters and Men, SBTRKT (UK), Suuns (CA), Young Galaxy (CA) and many, many more... For more info, tickets and full line-up go to http://www.icelandairwaves.com

Októberfest 2012!

Reykjavík

-----English version below----- Miðasla á midi.is http://midi.is/tonleikar/1/7225 Stúdentaráð Háskóla Íslands í samstarfi við viðburðarfyrirtækið Paxal og Nova kynnir með stolti stærstu skemmtun stúdenta í ár, Októberfest 2012! Októberfest er að halda upp á 10 ára afmæli sitt og verður því extra mikið súkkulaði á afmæliskökunni í ár. Það vita allir hversu awesome það er á Októberfest þannig að við ætlum ekki að vera með neina langloku, heldur bjóðum við ykkur helstu upplýsingar á glósuðu formi. Dagskrá Októberfest 2012: Fimmtudagur: kl. 19:00 Stóra tjaldið opnar kl. 20:00 - 20:20 1860 kl. 20:30 - 20:50 Moses Hightower kl. 21:10 - 21:40 Ásgeir Trausti kl. 22:00 - 22:30 Tilbury kl. 22:50 - 23:20 Prins Polo kl. 23:40 - 00:10 Kiriyama Family kl. 00:20 - 01:00 Valdimar Föstudagur: kl. 19:00 Afþreyingartjald opnar kl. 20:00 - 20:15 Drykkjukeppni kl. 21:00 - 21:30 Búningakeppni kl. 22:00 - 22:30 Mottukeppni kl. 23:00 - 00:00 Tanzen kl. 00:00 - 00:30 Þórunn Antonía kl. 00:30 - 01:00 Frikki Dór kl. 01:00 - 02:00 Blaz Roca kl. 02:00 - 03:00 Úlfur Úlfur Laugardagur: kl.21.00 Afþreyingartjald opnar kl. 23:45 - 00.45 Jón Jónsson kl. 01:00 - 01:45 Sykur kl. 02:00 - 03:00 Retro Stefson Sunnudagur: Djammviskubit... Miðasalan fer fram á eftirfarandi stöðum 5. til 7. september milli 11:00 - 14:00: - Háskólatorg - Læknagarður - Stakkahlíð - VRII Miðaverð er litlar 3.700 kr. fyrir stúdenta við Háskóla Íslands en 4.900 kr. fyrir aðra. Uppselt hefur verið undanfarin ár og við hvetjum því stúdenta til þess að tryggja sér miða strax. Sjáumst í stóra tjaldinu og tönzum okkur inn í nýtt skólaár! -----English version----- Student Council in cooperation with the event company Paxal and Nova proudly presents the biggest student event this year, Oktoberfest 2012! Oktoberfest is celebrating it´s 10th year anniversary in Iceland and will therefore be extra good this year. Dagskrá Októberfest 2012: Fimmtudagur: kl. 19:00 Stóra tjaldið opnar kl. 20:00 - 20:20 1860 kl. 20:30 - 20:50 Moses Hightower kl. 21:10 - 21:40 Ásgeir Trausti kl. 22:00 - 22:30 Tilbury kl. 22:50 - 23:20 Prins Polo kl. 23:40 - 00:10 Kiriyama Family kl. 00:20 - 01:00 Valdimar Föstudagur: kl. 19:00 Entertaining tent opens kl. 20:00 - 20:15 Drinking games kl. 21:00 - 21:30 Costume competition kl. 22:00 - 22:30 Moustache competition kl. 23:00 - 00:00 Tanzen kl. 00:00 - 00:30 Þórunn Antonía kl. 00:30 - 01:00 Frikki Dór kl. 01:00 - 02:00 Blaz Roca kl. 02:00 - 03:00 Úlfur Úlfur Laugardagur: kl.21:00 -Entertaining tent opens kl. 23:45 - 00.45 Jón Jónsson kl. 01:00 - 01:45 Sykur kl. 02:00 - 03:00 Retro Stefson Sunnudagur: Djammviskubit... http://midi.is/tonleikar/1/7225 Along with musical entertainment the festival also offer a costume contest, drinking competition and various games in the entertainment tent. Tickets will be sold at the following locations 5th to 7th September between 11:00 to 14:00: - Háskólatorg - Læknagarður - Stakkahlíð - VRII Ticket price is 3.700 ISK for students at the University of Iceland 4.900 ISK for others. We look forward seeing you and dance with you into the school year!

BALLIÐ BYRJAR! Leiknir - Tindastóll!

Reykjavík

603465 10151574838837590 808915836 n

Allir á Leiknisvöllinn klukkan 14:00 á fimmtudag, Uppstigningardag. Fyrsti leikur Leiknis í 1. deildinni 2013. Strákarnir hafa æft vel í vetur og eru staðráðnir í að girða sig í brók og gera betur en síðustu tvö ár. Sýnum þeim stuðning. Leiknishjartað mun slá ört á fimmtudaginn þegar Tindastóll frá Sauðárkróki kemur í heimsókn.

Afmæliskvöldverður Leiknis

Reykjavík

964950 10151599632137590 331646008 o

Leiknir heldur upp á 40 ára afmæli sitt í ár. Föstudagskvöldið 31. maí er er fjölskyldukvöldverður í Leiknishúsinu þar sem boðið verður uppá fyrirlestur úr sögu Íþróttafélagsins Leiknis. Húsið opnar klukkan 19.00. Maturinn kostar litlar 1500 krónur á mann. Sögufyrirlestrinum stýrir Atli Þór Þorvaldsson sem á árum áður lék og þjálfaði í félaginu um árabil. Skráning í kvöldverðinn er á leiknir@leiknir.com í síðasta lagi miðvikudaginn 29.maí.

Leiknir - KA laugardag 14:30

Reykjavík

398184 10151617235232590 2081968051 n

AFMÆLISLEIKUR!!! Leiknir - KA á laugardag, mikið húllumhæ kringum leikinn og svaka stuð. Strákarnir hafa tekið tvo sigra í röð og ætla að bæta þremur stigum við á laugardag.

Ísland - Skotland

Reykjavík

467412 574615069228137 225235624 o

Síðasti heimaleikur hjá stelpunum fyrir EM Laugardaginn 1. júní taka stelpurnar okkar á móti Skotum á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 16:45. Liðið undirbýr sig af kappi fyrir úrslitakeppni EM, sem hefst í Svíþjóð 10. júlí, og hér er um að ræða síðasta heimaleik stelpnanna fyrir stóru átökin í sumar. Ísland og Skotland hafa mæst sjö sinnum áður í A-landsleik kvenna og hafa Íslendingar unnið fjórum sinnum, tvisvar hefur orðið jafntefli og í eitt skipti hefur sigurinn verið skoskur. Fyrsti kvennalandsleikur Íslands var einmitt gegn Skotum árið 1981 og höfðu þær skosku þá 3 – 2 sigur. Það er mikilvægt fyrir stelpurnar að finna góðan stuðning frá landsmönnum og senda þær með gott veganesti til Svíþjóðar. Miðaverð á leikinn er 1.000 krónur en frítt er inn fyrir börn 16 ára og yngri. Áfram Ísland

Ísland - Slóvenía

Reykjavík

467309 574617419227902 254240780 o

Ísland - Slóvenía Laugardalsvöllur, 7. júní kl 19.00 Framundan er lokaspretturinn hjá íslenska karlalandsliðinu í undankeppni fyrir HM 2014. Riðill Íslands er galopinn og framundan æsispennandi barátta um toppsætin. Ísland tekur á móti Slóveníu á Laugardalsvelli, föstudaginn 7. júní. Þjóðirnar hafa mæst þrisvar sinnum áður hjá A landsliði karla og hafa Slóvenar tvisvar haft betur en Íslendingar einu sinni, í eftirminnilegum leik sem fram fór ytra í mars. Íslenska liðið er í öðru sæti riðilsins með níu stig og eru þar jafnir Albönum. Sviss er í toppsætinu með ellefu stig en allar þjóðirnar eiga fimm leiki eftir. Það er því öllum ljóst hversu mikilvægur þessi leikur er fyrir íslenska liðið og ljóst að fullur Laugardalsvöllur getur skipt sköpum í þessari baráttu strákanna. Tryggjum okkur miða í tíma – Áfram Ísland! Allir á völlinn og styðjum strákana í baráttunni!

Rykkrokk í Fellgörðum, Breiðholti

Reykjavík

736760 10151768363899872 1374122485 o

Rykkrokk hátíð í Fellagörðum verður sérstakt off venue á Innipúkanum í ár. Rykkrokk var síðast haldið 1995 og verður dagskráin klæðskerasniðin nútímanum með nostalgísku ívafi. Allir sem koma fram hafa sterka tengingu við Breiðholtið: -Langi Seli og Skuggarnir -Prins Póló -Gríspalappalísa -Tanya & Marlon -Samaris Frítt inn! og innipúkar úr öllum hverfum Reykjavíkur hvattir til að koma uppí Fellagarða.

Ísland-Færeyjar

Reykjavík

1149664 607238772632433 34424927 o

Íslendingar taka á móti frændum okkar Færeyingum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli. Þetta er lokahnykkurinn í undirbúningi íslenska liðsins fyrir síðustu leikina í undankeppni HM 2014 sem fram fara síðar í haust.

Startup Weekend Reykjavik

Reykjavík

1393523 10153350276540713 725785525 n

Hefur þú það sem þarf til þess að byggja upp viðskiptahugmynd á 54 klst? Frekari upplýsingar og skráning á http://iceland.startupweekend.org/ Startup Weekends are 54-hour events designed to provide superior experiential education for technical and non-technical entrepreneurs. Beginning with Friday night pitches and continuing through brainstorming, business plan development, and basic prototype creation, Startup Weekends culminate in Sunday night demos and presentations. Participants create working startups during the event and are able to collaborate with like-minded individuals outside of their daily networks. All teams hear talks by industry leaders and receive valuable feedback from local entrepreneurials. The weekend is centered around action, innovation, and education. Whether you are looking for feedback on a idea, a co-founder, specific skill sets, or a team to help you execute, Startup Weekends are the perfect environment in which to test your idea and take the first steps towards launching your own startup.

Flugeldasala Leikns

Reykjavík

1538798 10152098578637590 1530933155 n

Hin árlega flugeldasala Leiknis stendur fyrir sínu ár sem fyrr. Flugeldasalan hefst laugardaginn 28.des og opnar húsið kl. 10.00 Opnunartímar eru þessir: 28.des - Laugardagur kl. 10.00 - 22.00 29.des - Sunnudagur kl. 10.00 - 22.00 30.des - Mánudagur kl. 10.00 - 22.00 31.des - Gamlársdagur kl. 10.00 - 16.00 Allir Breiðhyltingar eru hvattir til að koma og versla flugelda hjá Leikni. Í leiðinni styrkir fólk félagið í sínu hverfi. LEIKNIR - STOLT BREIÐHOLTS.

Welcome back Konur í Tækni

Reykjavík

1496213 567653929988589 1295778760 o

[English below] Þá er komið að fyrsta viðburði Konur í Tækni árið 2014 þar sem þér er boðið að koma og taka þátt og deila með okkur reynslu þinni og pælingum! Sem íslenskt upplýsingatæknifyritæki með vaxandi hlutfall kvenna innanborðs langar okkur til þess að byggja upp samfélag á Íslandi sem byggist á samvinnu og er til þess fallið að styðja við þær konur sem eru í tæknigeiranum ásamt því hvetja þær sem hafa áhuga á að sækja sér starfsferil í tæknigeiranum. Fytsti viðburður ársins verður haldinn miðvikudaginn 22. Janúar á skrifstofum GreenQloud í Borgartúni 25 á 6 hæð og byrjar hann klukkan 17:30. Planið er að hittast og spjalla saman um hugmyndir fyrir árið 2014, hvernig við getum hvatt fleiri stelpur til þess að fara í tækni og um önnur markmið hópsins. Við ætlum einnig að segja ykkur frá samstarfi okkar við önnur fyrirtæki í tenglsum við næstu viðburði. Dagskrá kemur á næstunni! ------------------------------------------------- We would like to invite you to join us and participate through valuable feedback and sharing expertise to our first 2014 Women in Tech Event. As an Icelandic IT company with a growing number of women, we would like to take initiative and attempt to build a stronger, more cooperative community that supports the career growth of all women in tech in Iceland while also encouraging more women to take up such careers. Our first event for the year 2014 will take place in the GreenQloud headquarters in Borgartun 25, 6th floor, on the 22nd of January starting from 5:30PM. We would like to share some of the ideas we have for 2014 on how to inspire more women towards tech careers, talk a bit about our internal initiatives and also tell you a bit about our further cooperations with other companies that sustain the same cause as we do. Agenda coming soon!

Startup Sauna Workshop

Reykjavík

1800075 10153933125740713 1156585452 o

Northern and Eastern Europe's top accelerator, Startup Sauna, is coming to Iceland on March 25th to help the most promising early-stage companies in Reykjavik together with Klak Innovit! Attending teams will meet with experienced coaches and gain valuable feedback. The event takes place at Reykjavik University. Register: https://startupsauna.submittable.com/submit/27907

Leiknir - Þróttur | Stolt Breiðholts

Reykjavík

1654159 10152686548837590 8374556062237619368 n

Leiknir getur innsiglað sæti í Pepsi-deildinni gegn Þrótti á fimmtudag. Stig dugar en Leiknir mun að sjálfsögðu sækja til sigurs. Nú mæta allir Breiðhyltingar á völlinn! Borgarar á grillinu og alvöru stemning.

Late Night Seed Forum

Reykjavík

10518860 10154752333550713 5100314632467181489 n

Seed Forum Iceland is taking place for the 20th time on October 24th in Arion Bank, Borgartún 19. We have great speakers and companies presenting this year and we are really looking forward to the event. We urge those who are excited to see the pitches to sign up early since seats are limited: http://www.seedforum.is/seed-forum-iceland/register-now/ As always we host the popular Late Night Seed Forum - Open event, in the evening and this time it's held at Restaurant Reykjavík. The event starts out with a dinner from 19:00 - 21:00 and the party lasts from 21:00 - 01:00. For those interested in participating in the dinner please register here: https://innovit.wufoo.eu/forms/late-night-seed-forum/ We are looking forward to a great day and night with you all!

Jólaglögg Leiknis 2014

Reykjavík

1397411 10152897108877590 7478812254313367499 o

Jólabjórsmökkun ! Hið árlega Jólaglögg Leiknis verður haldið föstudaginn 28.nóvember næstkomandi í Leiknishúsinu. Að þessu sinni mun skemmtunin vera með breyttu sniði en í ár mun Leiknisfólki gefast kostur á að koma saman í Jólabjórsmökkun. Meistaraflokkur karla mun sjá um kvöldið líkt og undanfarin ár. Höskuldur Sæmundsson kennari við Bjórskóla Íslands mun koma og fræða Leiknismenn um Jólabjórana sem renna vel ofan í Íslendinga þessa dagana. Húsið opnar kl. 20.00 en Höskuldur mun svo hefja sína dagskrá kl. 21.00. Skemmtunin mun svo halda áfram fram á nótt eftir að Höskuldur vendur kvæði sínu í kross. Verðið er 2900 kr á mann en innifalið í því er smökkun á Jólabjórum,fræðsla Höskuldar um þá og frábær þjónusta meistaraflokksleikmanna. Miðasala hefst í Leiknishúsinu mánudaginn 24.nóvember og stendur til fimmtudagsins 27.nóvember. Hægt er að nálgast miða frá 11.00 - 22.00 þessa daga. Aldurstakmark er 20 ár. Meistaraflokkur verður svo með bar á staðnum þar sem meðal annars er hægt að fá jólabjór gegn vægu gjaldi. Það stefnir í frábæra skemmtun og hvetjum við allt Leiknisfólk yfir tvítugt til að mæta og skemmta sér saman rétt fyrir jólahátíðina. Hlökkum til að sjá ykkur – Áfram Leiknir !

Ný upplýsingastefna - opinn fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs.

Reykjavík

11082571 10153115174575042 773423495300639110 n

Nú er unnið að endurskoðun upplýsingastefnu Reykjavíkurborgar. Stjórnkerfis og lýðræðisráð boðar til opins fundar af því tilefni þar sem drög að stefnunni verða kynnt og efnt til samræðu við fundarmenn um efni og áherslur hennar. Þær Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, og Kristín Ósk Hlynsdóttir, doktorsnemi í upplýsingafræði við Háskóla Íslands hefja fund með spennandi erindum um upplýsingar og notendaupplifun, nýsköpun og gagnsemi. Síðan kynnir Halldór Auðar Svansson helstu áherslur nýrrar upplýsingastefnu og hefur umræður. Við hvetjum alla til að mæta og taka þátt í umræðu um upplýsingastefnuna og hafa þannig áhrif á opnari og betri stjórnsýslu borgarinnar. Gert er ráð fyrir að fundurinn hefjist kl. 17 og standi ekki lengur en til kl. 19. Í samræmi við auknar áherslur á samráð og íbúalýðræði hjá Reykjavíkurborg eru drög að stefnunni í birtingu á vef borgarinnar http://reykjavik.is/ny-upplysingastefna þar sem hægt er að taka þátt í umræðu og senda inn athugasemdir við stefnuna.

Lágtíðni & Secret Solstice 2015 Launch Party

Reykjavík

11032226 1596597217224798 493636453345572331 n

FREE EVENT! Paloma - Both Floors - Funktion-One Soundsystems by Ofur hljóð/ljós Billing Order: Upstairs: 22:30 - 23:30 // KSF 23:30 - 24:00 // Alvia Islandia 24:00 - 01:00 // Gervisykur 01:00 - 01:20 // GKR 01:20 - 02:00 // Gísli Pálmi 02:00 - 03:00 // Shades of Reykjavik 03:00 - 04:30 // Árni Kocoon Downstairs (Kaffi Blakkát): 23:00 - 01:00 // Ómar Borg 01:00 - 02:00 // DJ Yamaho 02:00 - 03:40 // Skeng b2b Tandri 03:40 - 04:30 // Hidden People

Stuðningsmannakvöld Leiknis 2015

Reykjavík

11165245 10153316273077590 1537470954607938414 n

Þann 30. apríl næstkomandi verður haldið með pompi og prakt hið árlega Stuðningsmannakvöld Leiknis. Um er að ræða viðburð þar sem allt Leiknisfólk hittist og þjappar sér saman fyrir komandi átök í Pepsideildinni. Boðið verður upp á þétta dagskrá þar sem viðburðir eins og leikmannakynningin, pubquiz og spjall við þjálfarana eru ómissandi fyrir alla sanna Leiknismenn. Forsprakkar Leiknisljónanna munu svo standa fyrir söngæfingu og textakennslu svo allir verði með á nótunum í fyrsta leik sumarsins. Engar áhyggjur, það verður seld söngolía á barnum. Leiknishúsið opnar 19:30 og er frítt inn. Herlegheitin hefjast svo kl. 20:00.

Concert: Jaðarber – Jesper Pedersen

Reykjavík

Jar c3 b0arber

Jaðarber (or “Peripheriberry”) is a group of musicians, who have been putting on concerts with the Reykjavik Art Museum since fall 2011. They aim to experiment with how music is created and performed.