Mengi

Óðinsgata 2
101, Reykjavík

Viðburðir

Þúsund ára þögn / Sómi þjóðar (4. sýning)

Mengi

17389149 1252012848245017 112845949232299591 o

Þúsund ára þögn. Nýtt verk eftir leikhópinn Sóma þjóðar 4. sýning: Mánudaginn 24. apríl klukkan 21 Miðaverð: 2900 krónur. „Nú beinir hópurinn sjónum sínum að þögninni og sannar í eitt skipti fyrir öll að Sómi þjóðar er listrænt afl í íslensku menningarlífi sem vert er að fylgjast vel með.“ **** Fréttablaðið / 18.03.2017 „Upphafssenan var einstaklega skemmtilega útfærð hjá Hilmi, Kolbeini og Tryggva, sem leika sýninguna. Með skýrum fókus og nákvæmri hlustun tókst þeim að skapa ótrúlegt samtal sín á milli án þess í reynd að mæla orð af vörum.“ Morgunblaðið / 18.03.2017 Í verkinu Þúsund ára þögn takast Hilmir Jensson, Karl Ágúst Þorbergsson, Kolbeinn Arnbjörnsson og Tryggvi Gunnarsson á við birtingarmyndir og áhrif hinnar íslensku þagnar á sálarlíf þjóðarinnar. Í vinnuferlinu hafa þeir lagt áherslu á að kanna þögnina út frá tilfinningalegri þöggun og bælingu og einnig skoðað hvaðan hugmyndin um þögn sem dyggð kemur. Hvað veldur því að við flýjum inn í þögnina í stað þess að takast á við erfiðar tilfinningar og vandamál? Af hverju virðumst halda að við getum þagað af okkur heilu lífin? Getur verið að við erfum þögn og bældar tilfinningar forfeðra okkar án þess að neitt með það að gera? Í samfélagi dagins í dag, þar sem allt á að vera upp á borðum og allir eiga að geta talað um allt alltaf, er sömuleiðis áhugavert að kanna hvort lausn vandamála okkar felist í stanslausum játningum. Getur þögnin verið af hinu góða? Þurfum við að komast handan hennar og berjast í gegnum byl og skafla inn á heiðarlönd sjálfs okkar? Verkið Þúsund ára þögn er styrkt af Rannsóknarmiðstöð Íslands. „Þetta er bara eins og að horfa inn í garðslöngu og sjá spírallinn og...og þá verður allt einhvern veginn...maður er bara...þetta er eins og í fjallgöngu og þar er lyng og mosi og stein og...og steinninn, hann lifir manninn.. Fyrri sýningar Sóma þjóðar: - Gálma eftir Tryggva Gunnarsson (2011). Tilnefnt til Grímuverðlauna þetta sama ár. - PUNCH - ásamt Stick and Stones (2012). - Ég er vindurinn eftir Jon Fosse (2012). - MP5 eftir Tryggva Gunnarsson og Hilmi Jensson (2014). - Björninn eftir William Walton á Cycles Music Festival (2015). - FótboltaÓperan á Óperudögum í Kópavogi (2016) Ljósmynd: Steve Lorenz ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ ◊◊◊◊◊◊◊◊◊◊◊◊◊◊◊◊◊◊◊◊ Thousand Years of Silence A new piece by the theatre group Sómi þjóðar (Hilmir Jensson, Karl Ágúst Þorbergsson, Kolbeinn Arnbjörnsson, Tryggvi Gunnarsson) on the effects of the Icelandic silence. Why is silence concidered a virtue? Can silence be a good thing? What causes us to escape into silence instead of dealing with difficult feelings and problems? Monday, April 24th at 9pm. Tickets: 2900 ISK Photo credit: Steve Lorenz

Richard Andersson SOLO

Mengi

18033420 1293769157402719 6173416610873550151 n

Einleikstónleikar með danska kontrabassaleikaranum Richard Andersson í Mengi. Fimmtudagskvöldið 27. apríl klukkan 21 Miðaverð: 2500 krónur Richard Andersson hélt sína fyrstu einleikstónleika í Mengi vorið 2015. Taugatrekkjandi viðurkennir hann núna; hvernig á líka einn klunnalegur kontrabassi að bæta einhverju við þá fegurð sem býr í þögninni? Tónleikarnir heppnuðust engu að síður svo vel að nú, tveimur árum síðar, er Richard er mættur aftur einn síns liðs til leiks í Mengi. Þessi tilraun gæti endað með ósköpum. En ósköpin geta verið undurfalleg líka. Richard Andersson (f. 1982) hefur verið virkur í norrænni spunatónlistarsenu um árabil og hefur sent frá sér sex plötur þar sem hann hefur starfað með stórum hópi virtra djass- og spunatónistarmanna; sú nýjasta er tríóplata með Óskari Guðjónssyni og Matthíasi Hemstock. ∞∞∞∞∞∞∞∞ A solo concert with Richard Andersson On Thursday, April 27th at 9pm Tickets: 2500 ISK Richard Andersson SOLO It was a nerve-wracking experience for Danish bass-player Richard Andersson when he took on the heavy challenge of playing his first ever solo performance at Mengi in the spring of 2015. Two years later he is ready to do it once more! Silence is beautiful, silence is perfect. For one single person to overcome the perfection of silence only armed with a clumsy double bass is a relentless task…. -it could go terrible wrong. But wrong might be beautiful too. ----- BIO Richard Andersson (b. Oct. 1982) is a Danish/Faroese/Icelandic bass player and composer based in Copenhagen where he is known as "one of the most interesting characters of the Danish jazz scene" (Iver Rod/Gaffa Music Magazine.). Andersson grew up in a musical family but never showed much interest in music until the age of 14 when his life was turned upside down after a fireworks accident that cost him his sight. Now, around 20 years later, Richard Andersson has gained great recognition for his work as a composer and bass player in the modern jazz field. He has released five albums as a bandleader with Danish and international musicians such as Kasper Tranberg (DK), Jesper Zeuthen (DK), Peter Bruun (DK), George Garzone (US), Jerry Bergonzi (US), Ra-Kalam Bob Moses (US), RJ Miller (US), Bill McHenry (US), Jacob Anderskov (DK), Tony Malaby (US), Rogerio Boccato (BZ) and Sullivan Fortner (US). Also Andersson can be found in collaborations with musicians such as Rudi Mahall (DE), Tomas Franck (S), Kresten Osgood (DK), Henrik Walsdorf (DE), Jeff "Tain" Watts (US), Jerry Bergonzi (US), Sigurdur Flossason (IS). Anderssons sixth album as a leader will be released on the 21st of April and includes the great Icelandic musicians Matthias Hemstock and Oskar Gudjonsson. ◊◊◊◊◊ Við minnum á klippikort Mengis sem kostar 16.000 krónur og veitir aðgang að tíu einstökum viðburðum að eigin vali. Klippikortið er ekki bundið við einstakling. Hægt er að bjóða vinum sínum með. Hægt er að kaupa kortið fyrir og eftir viðburði og á opnunartíma verslunar í Mengi við Óðinsgötu 2. ◊◊◊◊◊ We encourage you to buy Mengi punch card for 16.000 krónur. The card gives you access to ten exciting events at Mengi of your own choice. Not limited to one person - you can take your friends with you. The card can be bought at Mengi during the opening of our shop or before or after events.

Ég er ekki að rétta upp hönd / Útgáfuboð Svikaskálda

Mengi

17835017 1277125652400403 5530611895952175354 o

Útgáfuboð Svikaskálda Ég er ekki að rétta upp hönd er ljóðverk eftir svikaskáldin: Fríðu Ísberg, Melkorku Ólafsdóttur, Sunnu Dís Másdóttur, Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur, Þóru Hjörleifsdóttur og Þórdísi Helgadóttur. Ég er ekki að rétta upp hönd kemur út 28. apríl og verður útgáfunni fagnað í Mengi sama dag milli kl 17 og 19. Þar munu svikaskáldin troða upp ásamt gestum. Boðið verður upp á léttar veitingar og áhugasömum gefst kostur á að fjárfesta í eintaki af bókinni. Einnig má tryggja sér ljóðverkið fyrirfram á svikaskald.com og sækja bók í hófið. Svikaskáldin eru sex ljóðskáld sem komu saman í sumarbústað yfir helgi, lásu ljóð, skrifuðu ljóð, gengu á fjöll og veltu steinum. Afrakstur helgarinnar er ljóðverkið 'Ég er ekki að rétta upp hönd', safn 60 ljóða sem koma mismikið inn á tilveru konunnar.

Tøyen Fil og Klafferi

Mengi

18057668 1293388964107405 8651047052761299767 n

Spennandi tónleikar með Tøyen Fil og Klafferi í Mengi föstudagskvöldið 28. apríl klukkan 21. Á efnisskrá er glæný og nýleg tónlist eftir Hafdísi Bjarnadóttur, Guðmund Stein Gunnarsson, Kristine Tjøgersen, Therese Birkelund Ulvo og Lars Skoglund. Miðaverð: 2500 krónur. English below Norski samtímatónlistarhópurinn Tøyen Fil og Klafferi (TFK) er skipaður tónlistarkonunum Kristine Tjøgersen, Hanne Rekdal, Eira Bjørnstad Foss og Inga Grytås Byrkjeland en hljóðheimur hópsins samanstendur meðal annars af klarínetti, flautu, fagotti, fiðlu, selló og rafhljóðum. Kvartettinn hefur starfað með og frumflutt verk eftir fjölmörg ung tónskáld og komið víða fram á Norðurlöndunum. Meðlimir kvartettsins eru allir virkir í nútímatónlistarsenunni í Osló og Þrándheimi og spila reglulega með ýmsum hljómsveitum, þar á meðal asamisimasa, Trondheim Jazz Orchestra, Polygon, Ensemble neoN og Oslo Sinfonietta. Tónleikarnir í Mengi eru hluti af Íslandsheimsókn TFK en hér koma þær fram á tónleikum í Frystiklefanum á Rifi og Bókakaffinu á Selfossi auk Mengis. Við hlökkum til að taka á móti þeim. Efnisskrá: - Hafdís Bjarnadóttir: „Dettifoss talar“ (kvartett og hljóðrás) (2014) - Guðmundur Steinn Gunnarsson: „Leyfðu hjólinu“ (flauta, klarínett, fiðla, selló, rafhljóð) (2017). Frumflutningur á Íslandi - Kristine Tjøgersen: „GLAM“ (fiðla, selló og vídeó) (2012 / 2017) - Therese Birkelund Ulvo: „Curious Endorsement“ (2016) - Lars Skoglund: „Radio Days“ (kvartett og hljóðrás) (2015) - Kristine Tjøgersen: „Borgen-Nationaltheatret“ (fiðla, rafmagnsgítar, fundnir hlutir og vídeó (2015) - Hafdís Bjarnadóttir: Nýtt verk í vinnslu (2017) ∞∞∞ An exciting concert with Tøyen Fil og Klafferi at Mengi. Friday, April 28th at 9pm. New music by Hafdís Bjarnadóttir, Guðmundur Steinn Gunnarsson, Kristine Tjøgersen, Therese Birkelund Ulvo and Lars Skoglund. Tickets: 2500 ISK Tøyen Fil og Klafferi (TFK) is a Norwegian contemporary music quartet composed of clarinetist Kristine Tjøgersen, flutist and bassoonist Hanne Rekdal, violinist Eira Bjørnstad Foss and cellist Inga Grytås Byrkjeland. All members of the quartet are active in Oslo and Trondheim’s contemporary music scenes and regularly play with a range of groups, including asamisimasa, the Trondheim Jazz Orchestra, Polygon, Ensemble neoN and the Oslo Sinfonietta. Program: - Hafdís Bjarnadóttir: 'Dettifoss talar' (quartet and soundtrack) (2014) - Guðmundur Steinn Gunnarsson: 'Leyfðu hjólinu' (2017) - Kristine Tjøgersen: 'GLAM' (vln, vlc and video) (2012/2017) - Therese Birkelund Ulvo: 'Curious Endorsement' (2016) - Lars Skoglund: 'Radio Days' (quartet and soundtrack) (2015) - Kristine Tjøgersen: 'Borgen-Nationaltheatret' (vln, el-guitar, objects and video) (2015) - Hafdís Bjarnadóttir: New work (work in process) (2017) ◊◊◊◊◊ Við minnum á klippikort Mengis sem kostar 16.000 krónur og veitir aðgang að tíu einstökum viðburðum að eigin vali. Klippikortið er ekki bundið við einstakling. Hægt er að bjóða vinum sínum með. Hægt er að kaupa kortið fyrir og eftir viðburði og á opnunartíma verslunar í Mengi við Óðinsgötu 2. ◊◊◊◊◊ We encourage you to buy Mengi punch card for 16.000 krónur. The card gives you access to ten exciting events at Mengi of your own choice. Not limited to one person - you can take your friends with you. The card can be bought at Mengi during the opening of our shop or before or after events.

Lokkurinn & Huldan

Mengi

17903868 1281939548585680 4245710679830527390 n

Lilja María Ásmundsdóttir og Berglind María Tómasdóttir munu flytja ný verk samin fyrir hljóðfærin Lokk og Huldu þann 29. apríl í Mengi. Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, Ragnheiður Erla Björnsdóttir og Stefán Ólafur Ólafsson eru meðal þeirra tónskálda sem eiga verk á tónleikunum. Hulda er strengjahljóðfæri með innbyggðum ljósabúnaði sem stýrist af því hvernig leikið er á hljóðfærið. Lilja María hlaut styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna sumarið 2016 til að þróa hljóð- og ljósskúlptúrinn Huldu undir handleiðslu Berglindar Maríu og Jóns Marinós Jónssonar, fiðlusmiðs. Verkefnið var tilnefnt til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. Þegar leikið er á hljóðfærið fyllist rýmið umhverfis Huldu af hljóðum, munstrum og litum sem eru á stöðugri breytingu. Hljóðfærið Lokkur er sett saman úr gömlum rokk og langspili og smíðað af Berglindi í félagi við Jón Marinó Jónsson og Auði Alfífu Ketilsdóttur. Útgangspunkturinn var að búa til ímyndað sögulegt hljóðfæri og ljá því sögusviðið Nýja-Ísland í Norður-Ameríku einhvern tímann snemma á 20. öldinni. Sjónrænn heimur tónleikanna er innsetning sem ljós Huldu munu hafa áhrif á en efniviðurinn sem er valinn í uppsetninguna bregst við ljósum skúlptúrsins á mismunandi hátt. Hlutverk innsetningarinnar er að endurspegla innra líf mannverunnar; allt það sem er hulið og óáþreifanlegt. Þessi hugmynd er þannig bæði vísun í nafn hljóðfærisins; Hulda og vísun í skynjunina eða það sem býr innra með mannverunni; tilfinningar, hugsanir, minningar og skynjun hennar á umheiminum. Fylgst verður með Huldu ferðast um rýmið, samtali hennar við Lokkinn og smám saman afhjúpast mismunandi sjónarhorn þessa ímyndaða landslags af innra lífi mannverunnar. Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði. Í Mengi, laugardagskvöldið 29. apríl klukkan 21. Miðaverð: 2500 krónur. ∞∞∞ Berglind María Tómasdóttir er flautuleikari og tónskáld sem vinnur þvert á miðla. Í verkum sínum leitast hún við að kanna ímyndir og erkitýpur sem og tónlist sem félagslegt fyrirbæri. Sem flautuleikari hefur Berglind komið fram á hátíðum víðs vegar í Bandaríkjunum og á Íslandi. Hún hefur jafnframt leikið inn á fjölda hljóðrita, meðal annars sem einleikari ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Vladimir Ashkenazy. Verk Berglindar hafa meðal annars verið pöntuð og flutt á vegum Flautusamtaka Bandaríkjanna (The National Flute Association), Norrænna músíkdaga, Myrkra músíkdaga og Listahátíðar í Reykjavík. Berglind stundaði nám í flautuleik við Tónlistarskólann í Reykjavík og Konunglega danska konservatoríið og lauk doktorsprófi í flutningi samtímatónlistar frá Kaliforníuháskóla í San Diego árið 2013. Berglind er dósent við Listaháskóla Íslands. http://berglindtomasdottir.com/ Lilja María Ásmundsdóttir lauk B.Mus.-prófi í píanóleik vorið 2016 frá Listaháskóla Íslands undir handleiðslu Peters Máté. Áður stundaði hún nám við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar hjá Þórunni Huldu Guðmundsdóttur. Hún lauk framhaldsprófi þaðan vorið 2013 samhliða því að ljúka stúdentsprófi af myndlistarbraut frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ þar sem lokaverkefni hennar var frumgerð hljóð- og ljósskúlptúrsins Huldu. Síðasta sumar hlaut hún styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna til að þróa skúlptúrinn, en verkefnið var eitt af fimm verkefnum tilnefnt til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. Lilja var einn af fjórum sigurvegurum í keppninni Ungir einleikarar og lék í kjölfarið einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í janúar 2015. Haustið 2016 var Lilja í starfsnámi hjá píanistanum Sarah Nicolls í Brighton þar sem þær unnu saman að hugmyndum tengdum innsetningum og hljóðskúlptúrum. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ Lilja María Ásmundsdóttir and Berglind María Tómasdóttir will perform pieces written for the instruments Lokkur and Hulda. Among the pieces that will be performed are new compositions by Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, Ragnheiður Erla Björnsdóttir and Stefán Ólafur Ólafsson. Hulda is a string instrument that produces both sound and light. The instrument has built in lights so when it’s played the surroundings are filled with sounds, patterns and colours that are constantly changing. Lilja María received a grant from the Icelandic Student Innovation Fund last summer to develop the instrument under the supervision of Berglind María and Jón Marinó Jónsson, violin maker. The project was nominated for The President’s Innovation Award. Lokkur is an instrument which can be described as a hybrid of the Icelandic musical instrument Langspil and a spinning wheel. Berglind María made the instrument in collaboration with Jón Marinó Jónsson and Auður Alfífa Ketilsdóttir. The visual world of the concert is an installation made out of material that is affected by the lights of Hulda in different ways. The installation is meant to portray the whole inner life of the human being, everything that’s hidden and intangible. The installation is therefore, both a contemplation on the name of the instrument; Hulda, or something that’s hidden, and a visual representation of the inner life of the human being; emotions, thoughts and memories. Hulda moves around the space and slowly different perspectives of this imaginary landscape of the inner life of the human being is revealed. Mengi, Saturday, April 29th at 9pm. Tickets: 2500 ISK ◊◊◊◊◊ Við minnum á klippikort Mengis sem kostar 16.000 krónur og veitir aðgang að tíu einstökum viðburðum að eigin vali. Klippikortið er ekki bundið við einstakling. Hægt er að bjóða vinum sínum með. Hægt er að kaupa kortið fyrir og eftir viðburði og á opnunartíma verslunar í Mengi við Óðinsgötu 2. ◊◊◊◊◊ We encourage you to buy Mengi punch card for 16.000 krónur. The card gives you access to ten exciting events at Mengi of your own choice. Not limited to one person - you can take your friends with you. The card can be bought at Mengi during the opening of our shop or before or after events.

Hljóðasmiðja Heimsins / Music of the World

Mengi

17862297 1279569795489322 5107032832103050556 n

ENGLISH BELOW Hljóðasmiðja heimsins / Tilraunavettvangur barnanna. Tónleikar í Mengi á Barnamenningarhátíð, sunnudaginn 30. apríl klukkan 15. Aðgangur ókeypis. Um miðbik 20. aldar kom fram á sjónarsviðið í Bandaríkjunum tónskáldið John Cage sem tók að endurskilgreina tónlist á róttækan hátt. Fyrir honum var tónlistin allt í kringum okkur, í náttúrunni og þögninni og hinu manngerða umhverfi. Allt er tónlist, ef við einungis nemum staðar og sperrum eyrun. Á tónleikum sem fram fara í Mengi á Barnamenningarhátíð eru þessar hugmyndir reifaðar og til verða tónverk með þátttöku tónleikagesta, bæði barna og fullorðinna sem byggja meðal annars á hljóðum úr umhverfi. Tónleikarnir eru sjálfstætt framhald af tónleikum sem fram fóru á Barnamenningarhátíð í Mengi árið 2016. Að tónleikunum standa Berglind María Tómasdóttir og Lilja María Ásmundsdóttir í samvinnu við Mengi. Efnisskrá: - John Cage: Variations II - Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir: Verk fyrir Huldu - Pauline Oliveros: Tuning Meditation - Ragnheiður Erla: Þegar öllu er á botninn hvolft - John Cage: 4’33 - Berglind Tómasdóttir: Keeping Up With the Kattharsians* *Með Elísabet Indru Ragnarsdóttur og Ragnheiði Elísabet. ∞∞∞∞∞∞ Music of the world / The experimental field of children. Concert at Mengi at Reykjavík Children Culture's Festival. Starts at 3pm. Free entrance. The American composer John Cage and his ideas on how everything is music, if we listen to the world around us, is at the forefront at a concert held at Mengi on Reykjavík Children Culture's Festival. Directed and performed by Berglind María Tómasdóttir, flutist and composer and Lilja María Ásmundsdóttir, pianist and composer in collaboration with Mengi. Program: - John Cage: 'Variations II' - Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir: 'A piece for Hulda' - Pauline Oliveros: 'Tuning Meditation' - Ragnheiður Erla: 'Þegar öllu er á botninn hvolft ' - John Cage: 4’33 - Berglind Tómasdóttir: Keeping Up With the Kattharsians* *With Elísabet Indra Ragnarsdóttir og Ragnheiður Elísabet

Þúsund ára þögn / Sómi þjóðar (5. sýning)

Mengi

17358673 1252013694911599 2049670563862197421 o

Þúsund ára þögn. Nýtt verk eftir leikhópinn Sóma þjóðar 5. sýning: Sunnudaginn 30. apríl klukkan 21 Miðaverð: 2900 krónur. Miðar seldir á www.midi.is „Sýning sem maður er ríkari af að hafa farið að sjá.“ Menningin / Sjónvarpið - RÚV / 24.4.2017 „Hér er á ferð falleg og næm sýning og það má fullyrða að Sómi þjóðar hefur sýnt hversu langt þeir þora og að hægt sé að blanda saman tilraunastarfsemi og merkingu, án þess að útkoman verði of dulkóðuð fyrir áhorfendur.“ Víðsjá / Rás 1 - RÚV / 25.4.2017 „Nú beinir hópurinn sjónum sínum að þögninni og sannar í eitt skipti fyrir öll að Sómi þjóðar er listrænt afl í íslensku menningarlífi sem vert er að fylgjast vel með.“ **** Fréttablaðið / 18.03.2017 „Upphafssenan var einstaklega skemmtilega útfærð hjá Hilmi, Kolbeini og Tryggva, sem leika sýninguna. Með skýrum fókus og nákvæmri hlustun tókst þeim að skapa ótrúlegt samtal sín á milli án þess í reynd að mæla orð af vörum.“ Morgunblaðið / 18.03.2017 Í verkinu Þúsund ára þögn takast Hilmir Jensson, Karl Ágúst Þorbergsson, Kolbeinn Arnbjörnsson og Tryggvi Gunnarsson á við birtingarmyndir og áhrif hinnar íslensku þagnar á sálarlíf þjóðarinnar. Í vinnuferlinu hafa þeir lagt áherslu á að kanna þögnina út frá tilfinningalegri þöggun og bælingu og einnig skoðað hvaðan hugmyndin um þögn sem dyggð kemur. Hvað veldur því að við flýjum inn í þögnina í stað þess að takast á við erfiðar tilfinningar og vandamál? Af hverju virðumst halda að við getum þagað af okkur heilu lífin? Getur verið að við erfum þögn og bældar tilfinningar forfeðra okkar án þess að neitt með það að gera? Í samfélagi dagins í dag, þar sem allt á að vera upp á borðum og allir eiga að geta talað um allt alltaf, er sömuleiðis áhugavert að kanna hvort lausn vandamála okkar felist í stanslausum játningum. Getur þögnin verið af hinu góða? Þurfum við að komast handan hennar og berjast í gegnum byl og skafla inn á heiðarlönd sjálfs okkar? Verkið Þúsund ára þögn er styrkt af Rannsóknarmiðstöð Íslands. "Þetta er bara eins og að horfa inn í garðslöngu og sjá spírallinn og...og þá verður allt einhvern veginn...maður er bara...þetta er eins og í fjallgöngu og þar er lyng og mosi og stein og...og steinninn, hann lifir manninn...“ Fyrri sýningar Sóma þjóðar: - Gálma eftir Tryggva Gunnarsson (2011). Tilnefnt til Grímuverðlauna þetta sama ár. - PUNCH - ásamt Stick and Stones (2012). - Ég er vindurinn eftir Jon Fosse (2012). - MP5 eftir Tryggva Gunnarsson og Hilmi Jensson (2014). - Björninn eftir William Walton á Cycles Music Festival (2015). - FótboltaÓperan á Óperudögum í Kópavogi (2016) Ljósmynd: Steve Lorenz ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ Thousand Years of Silence A new piece by the theatre group Sómi þjóðar on the effects of the Icelandic silence. Sómi þjóðar are Hilmir Jensson, Karl Ágúst Þorbergsson, Kolbeinn Arnbjörnsson & Tryggvi Gunnarsson. Why is silence considered a virtue? Can silence be a good thing? What causes us to escape into silence instead of dealing with difficult feelings and problems? Sunday, April 30th at 9pm. Tickets: 2900 ISK Photo credit: Steve Lorenz ◊◊◊◊◊ Við minnum á klippikort Mengis sem kostar 16.000 krónur og veitir aðgang að tíu einstökum viðburðum að eigin vali. Klippikortið er ekki bundið við einstakling. Hægt er að bjóða vinum sínum með. Hægt er að kaupa kortið fyrir og eftir viðburði og á opnunartíma verslunar í Mengi við Óðinsgötu 2. ◊◊◊◊◊ We encourage you to buy Mengi punch card for 16.000 krónur. The card gives you access to ten exciting events at Mengi of your own choice. Not limited to one person - you can take your friends with you. The card can be bought at Mengi during the opening of our shop or before or after events.

Ofar mannlegum hvötum / Beyond Human Impulses

Mengi

18121734 1298407680272200 2671446592701549945 o

Gjörningakvöld í Mengi mánudagskvöldið 1. maí 2017. Húsið verður opnað klukkan 20:30. Veislan hefst klukkan 21 Í tilefni Alþjóðlegs baráttudags verkamanna verður ókeypis á viðburðinn. Fram koma: - Steinunn Gunnlaugsdóttir - Logi Bjarnason - Katrin I Jonsdottir Hjordisardottir / Eva Ísleifs / Rakel McMahon Nánar um kvöldin: Ofar mannlegum hvötum eru samkomur sem tileinkaðar eru hinum heilaga villimanni. Hópur listamanna hefur ákveðið að sýna verk sín. Samkomurnar eiga sér stað á eyju, þangað sem allt þarf að ferðast í umbúðum og í ljósi þessa verður ekki tilkynnt um hvenær einstakir listamenn varpa sínu fram. Matarborðið svignar undan kræsingum, heilögum og frá fjarlægum löndum, exótískum og svalandi. Hér er um að ræða veislur sem koma á óvart og enga vissu að fá. Átök eiga sér stað á milli hæða. Óhæfa í verki listamanns, afmennskun listamanns svo úr verður tómleiki sveipaður villidýrsham. Manneskjan, bátur á floti; hluti hennar blæs út með lofti ofan borðs en kjölurinn sekkur í faðm vatnsins. Við getum ekki verið það sem við eigum og átt það sem við erum. Tenging verður að vera á milli hæða svo að verði heilög eining. Uppskipun: Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, Eva Ísleifs, Ingibjörg Magnadóttir, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir og Ragnheiður S. Bj. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ A night dedicated to visual performances, held at Mengi on the first Monday evening of every month. House opens at 8:30 pm. Event starts at 9 pm. Entrance free on May 1st. Participating artists: - Steinunn Gunnlaugsdóttir - Logi Bjarnason - Katrin I Jonsdottir Hjordisardottir / Eva Ísleifs / Rakel McMahon Loading; Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, Eva Ísleifs, Ingibjörg Magnadóttir, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir and Ragnheiður S. Bj.

Unnur Malín

Mengi

18011021 1290203531092615 3940856492511480977 n

Tónleikar með Unni Malín Sigurðardóttur. Í Mengi, fimmtudagskvöldið 4. maí klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur Unnur Malín hefur verið að hasla sér völl á tónlistarsviðinu undanfarin ár, fyrst varð hennar vart með hljómsveitinni Ojba Rasta, síðar sem tónskáld, og í fyrra hóf hún sólóferil sinn með fyrstu sólótónleikunum á Siglufirði. Unni Malín er margt til lista lagt. Sem sviðslistamaður miðlar hún á fallegan hátt tónlist sinni til áhorfenda og áheyrenda. Tónlist hennar tekur svip af mörgum og ólíkum stílum og stefnum, sem í hennar meðförum taka svip af henni sjálfri. Unnur Malín kemur fram í Mengi þann 4. maí n.k. með eigið efni sem hún hefur verið að prófa sig áfram með undanfarið ár. Hún mun bæði leika sér að rödd sinni og á hljóðfæri. Á tónleikunum mun skipulagt kaós mæta kaótísku skipulagi og Unnur Malín mun leiða gesti í ferðalag um lendur hugans og hjartans. ∞∞∞∞∞∞∞ An intimate concert with Unnur Malín Sigurðardóttir, voice and instruments. At Mengi on Thursday, May 4th at 9pm. Tickets: 2000 ISK Unnur Malin is an active composer and a member of the band Ojba Rasta. At her concert at Mengi she will experiment with her own voice and a number of instruments. Chaos meets discipline and audience will be led through a journey of their mind and heart. ∞∞∞∞ ◊◊◊◊◊ Við minnum á klippikort Mengis sem kostar 16.000 krónur og veitir aðgang að tíu einstökum viðburðum að eigin vali. Klippikortið er ekki bundið við einstakling. Hægt er að bjóða vinum sínum með. Hægt er að kaupa kortið fyrir og eftir viðburði og á opnunartíma verslunar í Mengi við Óðinsgötu 2. ◊◊◊◊◊ We encourage you to buy Mengi punch card for 16.000 krónur. The card gives you access to ten exciting events at Mengi of your own choice. Not limited to one person - you can take your friends with you. The card can be bought at Mengi during the opening of our shop or before or after events.

Lemur & Friends

Mengi

18119181 1298585310254437 7346474165061214067 n

Tónleikar með kammerhópnum Lemur í Mengi föstudagskvöldið 5. maí klukkan 21. Miðaverð: 2500 krónur. ENGLISH BELOW Spunahópurinn Lemur skipar sér tvímælalaust í röð áhugaverðustu kammerhópa Norðurlandanna nú um stundir. Meðlimirnir fjórir eru tónskáldin og hljóðfæraleikararnir Bjørnar Habbestad (flautur), Hild Sofie Tafjord (franskt horn), Lene Grenager (selló) og Michael Duch (kontrabassi) sem öll hafa komið víða við í tónlist okkar tíma og starfað með tónlistarfólki á borð við Otomo Yoshihide og Fred Frith, Mats Gustafsson, Matmos, Zeenu Parkins, Evan Parker, Ikue Mori, Tony Conrad, Maju Ratkje og áfram mætti telja, Í tónlistarsköpun Lemur renna ótal áhugaverðir þræðir úr tónlist samtímans saman; hávaðatónlist og frídjass, skrifuð og spunnin músík en hópurinn vinnur með spuna í tónlistarsköpun sinni eins og heyra má á tveimur rómuðum plötum sem útgáfufyrirtækið 3db records hefur gefið út: Algéan og IIIIIII. Lagt verður í háskaför með þessum geysispennandi hópi föstudagskvöldið 5. maí í Mengi. Hópurinn er staddur hér á landi dagana 2. til 6. maí og mun meðan á dvölinni stendur bjóða upp á fyrirlestra og vinnustofur í samstarfi við Rannsóknarstofu í tónlist (RíT), sem starfrækt er á vegum tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. http://www.lhi.is/vidburdur/rit-lemur-kemur-i-heimsokn http://www.lemur.fm/ ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ A concert with Lemur at Mengi on Friday, May 5th at 9pm. Tickets: 2500 isk Lemur is a Norwegian all star quartet consisting of composers and improvisers. The four instrumentalists combine their work from classic composition, noise, chamber music and free jazz making a highly surprising and unique blend of contemporary sound and attitude. Lemur was formed in 2006. Since their debut in Trondheim they have performed in Norway, Sweden, Germany, Belgium, Holland, Taiwan, Macau, China, England and Scotland. Their two albums on +3db records have been met with much critical acclaim. Lemur has collaborated with Paul Lytton, Julia Eckhardt, Mats Gustafsson, Amit Sen, John Hegre, Dickson Dee, Trondheim Sinfonietta, N Ensemble and Tom Løberg. They also contributed to the punk poet Patrick Fitzgeralds release “Spirit of the Revolution” from 2007. http://www.lemur.fm/ ∞∞∞∞∞∞ MICHAEL FRANCIS DUCH (b. 1978) plays double bass and is currently employed at the University of Trondheim doing research on the use of improvisation in experimental music. Duch has contributed on about twenty recordings, and has played solo-concerts several places in Norway, in Athens and in London. Duch is associated with a number of constellations – among them the rock band Dog & Sky, the improv quartet LEMUR, the drone trio TRICYCLE the acoustic post noise duo ORIGAMI TACET. He has also done ad hoc collaborations with Otomo Yoshihide, Taku Sugimoto, Sachiko M, Mark Wastell, Mattin, Cadillac, the Kulta Beats and Salvatore. LENE GRENAGER (b. 1969) is a cellist, composer and conductor, educated at the Norwegian Academy of Music in Oslo. She tours regularly with her main ensembles SPUNK and her main collaborator Sofia Jernberg in Europe, Asia and Canada. She also performs solo and in various ad hoc constellations. She has collaborated with artists such as Mattin, Lucio Capece and Mats Gustafsson, and has performed at festivals like FIMAV Victoriaville, Ultima, Borealis, Banlieues Bleues, Stockholm New Music og Nordic Music Days. In 2006 she released her first solo album Slåtter, slag og slark (Euridice). HILD SOFIE TAFJORD (b. 1974) is a performer and composer. She plays french horn and electronics and studied jazz and improvised music at the Norwegian Academy of Music. Tafjord has made music for dance, film, theatre and installations/sculptures. In addition to her solo project she plays in bands like Lemur, SPUNK, Agrare, Trinacria, Phantom Orchard Orchestra. She has also collaborated with numerous artists like Wolf Eyes, Campbell Kneale, Matmos, Ikue Mori, Zeena Parkins, Otomo Yoshihide, Fred Frith, Zu and Evan Parker. She has done workshops, concerts, toured and worked with musicians and artists in Europe, USA, Canada and Asia. BJØRNAR HABBESTAD (b. 1976) is a flutist, educated in Bergen, London and Amsterdam. He works as a chamber musician in Polygon, improviser in Lemur, noisemaker in Rehab, ensemble player in N Ensemble, sound artist in Habbestad&Larsson and electroacustician in USA/USB. Habbestad has performed on most Norwegian stages and festivals for contemporary music. He has also done extended touring in Scandinavia, Europe, Asia and USA. Habbestad founded the N Collective in 2003 and currently runs N Ensemble, the collective’s ensemble-alter-ego. He is also co-curator of the Bergen-based sound gallery Lydgalleriet. ◊◊◊◊◊ Við minnum á klippikort Mengis sem kostar 16.000 krónur og veitir aðgang að tíu einstökum viðburðum að eigin vali. Klippikortið er ekki bundið við einstakling. Hægt er að bjóða vinum sínum með. Hægt er að kaupa kortið fyrir og eftir viðburði og á opnunartíma verslunar í Mengi við Óðinsgötu 2. ◊◊◊◊◊ We encourage you to buy Mengi punch card for 16.000 krónur. The card gives you access to ten exciting events at Mengi of your own choice. Not limited to one person - you can take your friends with you. The card can be bought at Mengi during the opening of our shop or before or after events.

Endless Summer / Sóley Stefánsdóttir

Mengi

18155836 1298843100228658 1320186303417278495 o

Endalaust sumarið blásið inn á tónleikum með Sóleyju Stefánsdóttur og hljómsveit í Mengi laugardagskvöldið 6. maí klukkan 20:30. Tilefnið er nýjasta plata Sóleyjar en Endless Summer kemur út föstudaginn 5. maí á heimsvísu hjá Morr Music. Miðaverð: 3000 krónur. Netsala á https://midi.is/concerts/1/10062/Soley Hljómsveit skipa: - Sóley Stefánsdóttir: Píanó, söngur - Albert Finnbogason: Bassi, gítar - Katrín Helga Andrésdóttir: Píanó, söngur - Jón Óskar Jónsson: Trommur - Margrét Arnardóttir: Harmonikka (Athugið þetta eru ekki útgáfutónleikar - einungis tónleikar og útgáfuhóf) Nánar: Nýjasta afurð Sóleyjar Stefánsdóttur Endless Summer, kemur út 5.maí á heimsvísu. Að því tilefni mun Sóley blása til tónleika og útgáfuhófs í Mengi þann 6.maí næstkomandi. Þetta er þriðja breiðskífa Sóleyjar og kveður við nýjan tón á plötunni. Platan er ögn bjartari en fyrri verk Sóleyjar, einsog vongóður vordagur sem bíður spenntur eftir hinu eilífa sumri. Sumrinu sem kemur kannski aldrei. Eftir tónleikana verður gestum boðið að staldra við og fá sér í glas og kaupa plötu sem verður að öllum líkindum komin til landsins á geisladisk og vínyl. Tónleikar byrja 20:30 og útgáfuhóf endar kl 23:00 ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ Sóley invites you to a concert and release party at Mengi on May 6th. Starts at 8:30 pm. Tickets: 3000 isk. Tickets can be bought online at https://midi.is/concerts/1/10062/Soley Further: Sóley's latest offering Endless Summer is the warmth beneath the snow at the end of winter, the seeds waiting to grow as spring whispers to us. After the show, all guests are invited to stay for a drink, and even grab a cd or vinyl with them on the way out. - Sóley Stefánsdóttir: Piano, voice - Albert Finnbogason: Bass, guitar - Katrín Helga Andrésdóttir: Piano, voice - Jón Óskar Jónsson: Drums - Margrét Arnardóttir: Accordeon Show starts at 8:30 pm and release party ends at 11 pm ∞∞∞∞∞ Back with her third solo album, Sóley’s new LP 'Endless Summer' arrives in May 2017 via Morr Music. Written over the period of one year together with her long-time friend and collaborator Albert Finnbogason, the new full-length sees the acclaimed musician from Iceland explore the more optimistic, sun-drenched corners of her songwriting. Sóley’s latest offering is the warmth beneath the snow at the end of winter, the seeds waiting to grow as spring whispers to us. From the heavy organs, synths, and minor keys of her last album Ask The Deep, 'Endless Summer' emerges with a kind of hopeful sweetness, and feels even more vulnerable, as Sóley climbs with us to incandescence. "The idea for the album came pretty randomly one night in beginning of January 2016 when I woke up in the middle of the night and wrote a note to myself: ‘Write about hope and spring’," she says about the LP’s general direction. "So I painted my studio in yellow and purple, bought a grand piano, sat down and started playing, singing and writing." And 'Endless Summer' delivers just that, opening with the song "Úa" (named after her young daughter) that washes over us like a hopeful dream. It’s based on an adventurous acoustic arrangement reminiscent of Joanna Newsom or Agnes Obel, which sets the tone for what is to follow in its wake. Throughout the new album, Sóley’s arrangements for a small orchestra give 'Endless Summer' a colorful touch: Take, for example, the track "Never Cry Moon", in which the sound of clarinet, trombone and cello beautifully engulf Sóley’s repetitive piano playing. Comprised of eight songs, 'Endless Summer' is an album that’s grounded in fertile wisdom. Not just an ethereal dream of love and light, but a subtle, accumulative wisdom, a conscious choice to cling to vitality. One might say that one of Sóley’s signatures is the childlike wonder in her lyrics, and 'Endless Summer' delivers the same wonder, but with a kind of reverence for it, for she’s no longer a wanderer in a nightmare, but an enchanted lover of mystery. With the album’s title track, "Endless Summer", Sóley soothes the wandering mind in her lyricism, asking: "Did you see the stars?/Did you see the sun come up?/You can find me in the flowers/You can find yourself some peace." 'Endless Summer' is like the Icelandic summer, a liminal, endless turning, a shift of consciousness, an endless awakening of continual brightness not without the acknowledgement of winter; it is the eruption from which the rebirth of light emerges

Þúsund ára þögn / Aukasýning

Mengi

18209159 1307924495987185 3998318971196775740 o

Þúsund ára þögn. Nýtt verk eftir leikhópinn Sóma þjóðar Aukasýning: Sunnudaginn 7. maí klukkan 21 Miðaverð: 2900 krónur. Miðar seldir á www.midi.is „Sýning sem maður er ríkari af að hafa farið að sjá.“ Menningin / Sjónvarpið - RÚV / 24.4.2017 „Hér er á ferð falleg og næm sýning og það má fullyrða að Sómi þjóðar hefur sýnt hversu langt þeir þora og að hægt sé að blanda saman tilraunastarfsemi og merkingu, án þess að útkoman verði of dulkóðuð fyrir áhorfendur.“ Víðsjá / Rás 1 - RÚV / 25.4.2017 „Nú beinir hópurinn sjónum sínum að þögninni og sannar í eitt skipti fyrir öll að Sómi þjóðar er listrænt afl í íslensku menningarlífi sem vert er að fylgjast vel með.“ **** Fréttablaðið / 18.03.2017 „Upphafssenan var einstaklega skemmtilega útfærð hjá Hilmi, Kolbeini og Tryggva, sem leika sýninguna. Með skýrum fókus og nákvæmri hlustun tókst þeim að skapa ótrúlegt samtal sín á milli án þess í reynd að mæla orð af vörum.“ Morgunblaðið / 18.03.2017 Í verkinu Þúsund ára þögn takast Hilmir Jensson, Karl Ágúst Þorbergsson, Kolbeinn Arnbjörnsson og Tryggvi Gunnarsson á við birtingarmyndir og áhrif hinnar íslensku þagnar á sálarlíf þjóðarinnar. Í vinnuferlinu hafa þeir lagt áherslu á að kanna þögnina út frá tilfinningalegri þöggun og bælingu og einnig skoðað hvaðan hugmyndin um þögn sem dyggð kemur. Hvað veldur því að við flýjum inn í þögnina í stað þess að takast á við erfiðar tilfinningar og vandamál? Af hverju virðumst halda að við getum þagað af okkur heilu lífin? Getur verið að við erfum þögn og bældar tilfinningar forfeðra okkar án þess að neitt með það að gera? Í samfélagi dagins í dag, þar sem allt á að vera upp á borðum og allir eiga að geta talað um allt alltaf, er sömuleiðis áhugavert að kanna hvort lausn vandamála okkar felist í stanslausum játningum. Getur þögnin verið af hinu góða? Þurfum við að komast handan hennar og berjast í gegnum byl og skafla inn á heiðarlönd sjálfs okkar? Verkið Þúsund ára þögn er styrkt af Rannsóknarmiðstöð Íslands. "Þetta er bara eins og að horfa inn í garðslöngu og sjá spírallinn og...og þá verður allt einhvern veginn...maður er bara...þetta er eins og í fjallgöngu og þar er lyng og mosi og stein og...og steinninn, hann lifir manninn...“ Fyrri sýningar Sóma þjóðar: - Gálma eftir Tryggva Gunnarsson (2011). Tilnefnt til Grímuverðlauna þetta sama ár. - PUNCH - ásamt Stick and Stones (2012). - Ég er vindurinn eftir Jon Fosse (2012). - MP5 eftir Tryggva Gunnarsson og Hilmi Jensson (2014). - Björninn eftir William Walton á Cycles Music Festival (2015). - FótboltaÓperan á Óperudögum í Kópavogi (2016) Ljósmynd: Steve Lorenz ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ Thousand Years of Silence A new piece by the theatre group Sómi þjóðar on the effects of the Icelandic silence. Sómi þjóðar are Hilmir Jensson, Karl Ágúst Þorbergsson, Kolbeinn Arnbjörnsson & Tryggvi Gunnarsson. Why is silence considered a virtue? Can silence be a good thing? What causes us to escape into silence instead of dealing with difficult feelings and problems? Sunday, May 7th at 9pm. Tickets: 2900 ISK Photo credit: Steve Lorenz ◊◊◊◊◊ Við minnum á klippikort Mengis sem kostar 16.000 krónur og veitir aðgang að tíu einstökum viðburðum að eigin vali. Klippikortið er ekki bundið við einstakling. Hægt er að bjóða vinum sínum með. Hægt er að kaupa kortið fyrir og eftir viðburði og á opnunartíma verslunar í Mengi við Óðinsgötu 2. ◊◊◊◊◊ We encourage you to buy Mengi punch card for 16.000 krónur. The card gives you access to ten exciting events at Mengi of your own choice. Not limited to one person - you can take your friends with you. The card can be bought at Mengi during the opening of our shop or before or after events.

Við tunglið erum nágrannar / Nehna Wel Amar Jeeran

Mengi

18275115 1315687785210856 8584080595608975287 n

Tónleikar í Mengi á Fjölmenningardegi Reykjavíkurborgar, miðvikudagskvöldið 10. maí. English below Fram koma líbanska tónskáldið Imad Mohammad El Turk, söngur, píanó og oud, Ásgeir Ásgeirsson, oud og bouzouki, Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir á fiðlu, Erik Quick á trommur og Alexandra Kjeld á kontrabassa. Á efnisskrá eru grísk og líbönsk þjóðlög og tónlist eftir Imad Mohammad El Turk sem hefur verið búsettur hérlendis undanfarna sex mánuði og óskað eftir dvalarleyfi á Íslandi. Tónleikarnir eru hluti af sérverkefnavinnu meistarnámsnema listkennsludeildar LHÍ en verkefnið felst í samvinnu nema og innflytjenda í að skapa nýja tónlist á einni viku og flytja í Mengi. Verkefnu er einnig ætlað að vekja athygli á málefnum flóttamanna og hælisleitenda á Íslandi. Um umsjón verkefnisins sjá Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir og Ásgeir Ásgeirsson. Tónleikarnir fara fram á Fjölmenningardegi Reykjavíkurborgar sem nú er haldinn í níunda skipti. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og er miðaverð 2000 krónur. Ágóði tónleikanna rennur til málefna hælisleitenda hér á landi. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ A concert at Mengi on Reykjavik Multicultural Day, Wednesday, May 10th. Imad Mohammad El Turk, voice, piano and oud Ásgeir Ásgeirsson, oud and bouzouki Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, violin Erik Quick, drums Alexandra Kjeld, double bass Folk songs and music from Greece and Lebanon as well as original compositions by the Lebanese composer Imad Mohammad El Turk, who has been seeking asylum in Iceland for the past six months. Concert starts at 9pm. Tickets: 2000 isk. Income goes on the subject of asylum seekers in Iceland. ◊◊◊◊◊ Við minnum á klippikort Mengis sem kostar 16.000 krónur og veitir aðgang að tíu einstökum viðburðum að eigin vali. Klippikortið er ekki bundið við einstakling. Hægt er að bjóða vinum sínum með. Hægt er að kaupa kortið fyrir og eftir viðburði og á opnunartíma verslunar í Mengi við Óðinsgötu 2. ◊◊◊◊◊ We encourage you to buy Mengi punch card for 16.000 krónur. The card gives you access to ten exciting events at Mengi of your own choice. Not limited to one person - you can take your friends with you. The card can be bought at Mengi during the opening of our shop or before or after events.

Magnús & Snorri

Mengi

18238834 1307898662656435 5501998579683609989 o

Snorri Helgason og Magnús Trygvason Eliassen hafa spilað mikið saman. Og hlegið mikið saman. Fimmtudagskvöldið 11. maí ætla þeir félagar (vinir) að spila og hlæja mikið saman í Mengi allra landsmanna. Á efnisskránni verða alls konar lög og hugmyndir, kannski eitthvað glænýtt, kannski eitthvað hundgamalt. Hver veit. Ekki þeir. Þeir eru að vinna í þessu. Húsið opnar 20:00. Tónleikar hefjast 21:00 eða þar um bil. Miðaverð: 2500 kr. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞ The fabulous singer-songwriter Snorri Helgason and drummer Magnús Trygvason Eliassen will join forces at a concert on Thursday, May 11th at 9pm. All kinds of songs and music and ideas: It might be new but then again it might be old. Come and listen. This will be fun! Tickets: 2500 ISK http://snorrihelgason.com/

Dance-Drum

Mengi

18278969 1316782878434680 7654692864268994546 o

Dance-Drum Matilda Rolfsson slagverksleikari & Emilie Thun, dansari koma fram í Mengi föstudagskvöldið 12. maí. Viðburður hefst klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur. English below Sænska slagverksdívan Matilda Rolfsson hefur komið fram víða um Evrópu í margvíslegu samhengi en á meðal samstarfsmanna hennar má nefna Phil Minton, Lisu Ullén og Maggie Nicols. Hún hefur á undanförnum árum rannsakað mörk og mæri frjáls tónlistarspuna og dansspuna og starfað náið með hinni norsku Emilie Thun í því samhengi en Rolfsson lauk árið 2015 mastersgráðu (frá Trinity Laban Conservatoire of Music and Dance í London) þar sem viðfangsefnið var einmitt samband frjáls spuna í tónlist og dans. Norski dansarinn og danshöfundurinn Emilie Thun lauk BA-gráðu i dansi árið 2011 frá Listaháskólanum í Osló. Hún starfrækir sinn eigin dansflokk, Best Seat Productions í Þrándheimi en hefur að auki komið víða fram og unnið með Joona Halonen og Sif Gaustad í Theater innlandet svo fátt eitt sé nefnt Það er okkur í Mengi mikil ánægja að fá þennan áhugaverða dúett til okkar. https://soundcloud.com/matilda-rolfsson https://www.emiliethun.com ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ Matilda Rolfsson and Emilie Thun at Mengi on Friday, May 12th at 9pm. Tickets: 2000 isk Dance-drum is percussionist Matilda Rolfsson (SE) and dancer Emilie Thun (NO). The duo moves in the context of free improvisation,- between the two artforms: music and dance, sharing time and space autonomously. The concept behind the collaboration is a continuum of Swedish percussionist Matilda Rolfsson master-research but also her artistic practice; the relation between music and dance in a free-improvised context. The idea and philosophy of a inter-disciplinary work stem from John Cage and Merce Cunningham’s realization of “co- existence” between the two artforms music and dance as a unifying expression (still maintaining sensibility and integrity of artistic language when producing real-time shows). The common thing among the two artforms is time and not least the importance of the third perspective which is the spectator ´s gaze that Cage and Cunningham meant gave their pieces complexity and a wider spectrum of dimensions. Matilda Rolfsson studied at the music conservatoire in NTNU, Trondheim and finished her master at Trinity Laban Conservatoire of Music and Dance 2015. She frequently travels with her basedrum, and has constellations spread over Europe. She has her own trio; TRIO GENERATIONS with legendary singer Maggie Nicols (UK) Lisa Ullén (SE) and also a duo with singer Phil Minton (UK). Emilie Thun studied dance at (Oslo National Academy of the Arts) 2011. BA Modern/ Conteporary dance. She has worked with with Joona Halonen, Bergen National Opera, Theater Innlandet with Siv Gaustad. Emilie works also with her own dance-company: Best Seat Productions, based in Trondheim. https://soundcloud.com/matilda-rolfsson https://www.emiliethun.com

Eurovision Improv

Mengi

18274831 1305020502944251 3134829177864498566 n

Áttu þér draum um að taka þátt í Eurovision? Býr sigurvegari í köldu hjarta þínu? Laugardagskvöldið 13. maí gætu draumar þínir ræst í Mengi þar sem öllum sem vilja gefst kostur á að taka þátt í Eurovision. Keppninni verður varpað á skjá hljóðlausri undir spunatónum þátttakenda. Barinn verður opinn, aðgangur ókeypis, öllum heimil þátttaka og að sjálfsögðu allir velkomir (sérstaklega taparar úr undankeppni). Húsið opnar klukkan 18:30 og herlegheitin hefjast kl. 19. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ Have you ever wanted to participate in the Eurovision Song Contest? Is your situation bleak or hopeless? May 13th you could change your luck at Mengi where everyone is welcome to participate in Eurovision. The live competition will be projected silently to a large screen while participants improvise the sounds. The bar will be open, as will the the proverbial mic (PA and amplifiers available), free admission and everyone welcome. House opens at 6:30 p.m. and the event starts at 7 p.m.

Crisis Meeting / Auka-auka-aukasýning

Mengi

18195071 1307941049318863 2728897471799780847 n

CRISIS MEETING (2015) On stage: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson, Ragnar Ísleifur Bragason Concept: Kriðpleir Text and dramaturgy: Bjarni Jónsson Design: Sigrún Hlín Sigurðardóttir Director: Friðgeir Einarsson Duration: 80 mins. In English Tickets: 2900 ISK booking@mengi.net & midi.is "Their approach is very original and I think they´re hilariously funny [...] Great fun. A must- see! -Hlín Agnarsdóttir, TV show Kastljós on IBS "In what seems on the surface to be a simple sharing of ideas and information, Crisis Meeting adeptly blurs the lines between fact and fiction, interrogates its genre and leaves the audience with myriad questions and the beginnings of answers." - Saoirse Anton for The Review Hub . "Kriðpleir present a form of theatre which comes from its own unique perspective. It is everything and nothing. It is perplexing. It is not as easy as it seems to be slight. But afterwards, snippets of their performances keep flashing back into the brain." - Frank L. for No More Workhorse •••••••••••• Oscillating between anarchy, sit-com and Samuel Beckett, Kriðpleir Theater Group takes on different and – at times – completely unmanageable projects, driven by the members´ desperate longing for truth, social acceptance and respect. This time Friðgeir Einarsson and his companions are in midst of writing a major application. The guys have a deadline approaching, but being these avid fans of open-door policies and the culture of sharing, they´ve decided to take time off to reveal their working methods during a series of short sessions. "Crisis Meeting" is an introduction to the strange world of Kriðpleir; a golden opportunity for arts enthusiasts and professionals to level with the performers, watch them at work and contemplate on the mysterious ways of the performing arts. Rawing reviews for Crisis Meeting - one of the top five shows in town, according to Iceland State Broadcasting. "All theatre artists and all those who consider themselves to be real artists must go and see this show!" -María Kristjánsdóttir, Cultural Magazine Víðsjá on IBS Kriðpleir Theatre Group has produced 3 shows to date, starting with "The Block" in2012 when hospitable theatre maker Friðgeir Einarsson invited people to his small apartment in the east of Reykjavík and introduced some of his fantastic plans for the neighbourhood. Rating this as an over-all positive experience, Einarsson felt ready to take on other and more complex tasks. A year later he showed up with his friends at the University of Iceland, lecturing on the wonders of the brain in "Tiny Guy" (2013) and the third project took Kriðpleir back in time: "Belated Inquiry" (2014) was an attempt to solve a 330 years old murder mystery, resulting in a particular mixture of documentary film-making and theatre. In 2015, Kriðpleir performed "Tiny Guy" at steirischer herbst in Graz and the Culturescape Festival in Basel. /// KRÍSUFUNDUR (2015) Á sviði: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson & Ragnar Ísleifur Bragason Hugmynd: Kriðpleir Texti & dramatúrgía: Bjarni Jónsson Sviðsmynd: Sigrún Hlín Sigurðardóttir Leikstjóri: Friðgeir Einarsson Lengd: 80 mínútur Sýningin fer fram á ensku Miðaverð: 2900 krónur booking@mengi.net og midi.is „Þeir eru með nálgun á leikhús sem er mjög frumleg og mér finnst afskaplega fyndin. [...] Virkilega skemmtilegt. Það borgar sig fyrir fólk að sjá þetta.“ -Hlín Agnarsdóttir, Kastljós Í verkum sínum dregur Kriðpleir leikhópur saman í eitt þræði sem spretta upp í stjórnleysi, gamanþáttum fyrir sjónvarp og eru jafnvel að einhverju leyti skyldir efnistökum Samuels Beckett. Verkefni hópsins eru margvísleg og á stundum óyfirstíganleg, en sannleiksást meðlima og þrá þeirra eftir félagslegu samþykki og virðingu flytur oft fjöll. Að þessu sinni eru Friðgeir Einarsson og félagar hans að setja saman meiriháttar umsókn í listasjóð. Skilafresturinn er að renna út, en þar sem þeir eru allir miklir áhugamenn um að opna dyr sínar fyrir áhorfendum og deila með þeim aðferðum sínum og efnisvali, hefur Kriðpleir tekið ákvörðun um að bjóða upp á sérstakan viðburð. Krísufundur er kynning á hinum undarlega heimi Kriðpleirs; upplagt tækifæri fyrir listáhugafólk og bransalið til þess að kynnast meðlimum hópsins betur, fylgjast með þeim að störfum og velta um leið fyrir sér hinum órannsakanlegu vegum sviðslistanna. Krísufundur hefur fengið frábærar viðtökur og var valin ein af fimm áhugaverðustu frumsýningum vetrarins af gagnrýnanda Kastljóssins á RÚV. „Það er full ástæða til að hvetja leikhúsfólk og aðra listamenn einkum þá sem líta á sig sem listamenn með stóru elli að skreppa í Mengi.“ -María Kristjánsdóttir, Víðsjá Krísufundur er fjórða verkefni Kriðpleirs. Hið fyrsta var Blokk sem sýnt var 2012, en þá bauð sviðslistamaðurinn Friðgeir Einarsson fólki í stúdíóíbúð sína við Háaleitisbraut þar sem hann kynnti fyrir þeim stórkostlegar hugmyndir um skipulag hverfisins í framtíðinni. Þau jákvæðu viðbrögð sem Friðgeir fékk í kjölfarið ollu því að hann réðst í fleiri og enn flóknari verkefni. Ári síðar birtist hann ásamt félögum sínum í Háskóla Íslands og hélt þar fyrirlestur sem kallaðist Tiny Guy og fjallaði um undur heilastarfseminnar. Haustið 2014 hvarf Kriðpleir 330 ár aftur í tímann í tilraun hópsins til þess að leysa morðgátu tengda Jóni Hreggviðssyni bónda á Rein. Var þar á ferðinni einstök blanda heimildarmyndargerðar og leikhúss sem hlaut m.a. tilnefningu til Grímunnar 2015.

Sounds & Visuals: Mankan at Mengi

Mengi

18401854 1317455318367436 7867305872744688095 o

Snemmsumartónleikar með raftónlistartvíeykinu Mankan, skipað Guðmundi Vigni Karlssyni og Thomas Manoury. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Húsið verður opnað klukkan 20:30 Miðaverð: 2500 krónur. ENGLISH BELOW Tónlistarmennirnir Guðmundur Vignir Karlsson og Thomas Manoury hafa starfað saman undir merkjum Mankan frá árinu 2014 og komið fram á tónleikum í Mengi, á Myrkum músíkdögum, á Iceland Airwaves, á Lunga á Seyðisfirði og víðar. Báðir hafa þeir komið víða við í sinni tónlistarsköpun, spilað í margvíslegum hljómsveitum (amiinu, Parabólum, Samúel Jón Samúelsson Big Band, Fanfare du Belgistan, Kippi kaninus) og tekið þátt í tónlistarverkefnum af ólíkum toga. Sem Mankan bjóða þeir upp á einstæða, víðómandi rafspunatónleika þar sem þeir flétta lifandi rafhljóðum og hljóðritunum saman við sínar eigin söngraddir, hljóðfæraleik og gagnvirk vídeó. Guðmundur Vignir er raftónlistarmaður, söngvari og myndlistarmaður. Hann er í hljómsveitinni amiinu og spilar með Parabólum ásamt Sigtryggi Baldurssyni og Steingrími Guðmundssyni og hefur tekið þátt í ógrynni söngverkefna með kórunum Schola Cantorum, Carmina og fleirum. Sem Kippi kanínus hefur Guðmundur Vignir sent frá sér þrjár plötur, Huggun (2002), Happens Secretly (2005) og Temperaments (2014) en á síðastnefndu plötunni var Kippi kanínus orðin að sjö manna hljómsveit sem ásamt Guðmundi Vigni skipa þeir Eiríkur Orri Ólafsson á trompett, Ingi Garðar Erlendsson, Magnús Trygvason Eliassen, Óttar Sæmundsen, Pétur Ben og Sigtryggur Baldursson. Tómas Manoury er fransk/íslenskur tónlistarmaður. Hann spilar á allskyns blásturshljóðfæri svo sem saxafón, túbu, munnhörpu, og mörg fleiri en auk þess syngur hann og hefur sérhæft sig í yfirtóna og barkasöng. Ásamt því að vera hjóðfæraleikari og tónskáld spilar Tómas einnig raftónlist undir nafninu KverK. Hann þróar tilraunakennd rafeindahljóðfæri og notar óhefðbundin viðmót með gagnvikni og lifandi spilamennsku í huga. hann er stofnmeðlimur í Fanfare du Belgistan, spilar með Samuel Jón Samuelson Big Band, semur tónlist fyrir ýmis myndbönd og leikrit ofl... https://soundcloud.com/mankan-reykjavik https://www.facebook.com/mankan101/?fref=ts http://www.kippikaninus.com/ www.soundcloud.com/monsieurtom ∞∞∞∞∞∞ A concert with Mankan (Guðmundur Vignir Karlsson & Thomas Manoury). Starts at 9pm. House opens at 8:30 pm. Tickets: 2500 isk. MANKAN is a live electronics duo exploring the inner qualities of sounds and visuals using real time sampling and processing. They have developed a highly interactive setup providing a very open and intuitive playground. Both Tom and Vignir are experienced musicians and work simultaneously in very different styles of music, brass bands, instrumental indie music, classical choir singing, big band afro funk and of course electronic music. Vignir is also a visual artist, working with real time generative graphics through diverse installations and performances. In their fruitful collaboration as Mankan they set out to investigate and put to the test their spontaneous musical nerve shootings. With the use of a very reactive rig, their performance offers a lively dialog between two artists with different backgrounds but sharing a very similar approach to music. https://soundcloud.com/mankan-reykjavik https://www.facebook.com/mankan101/?fref=ts http://www.kippikaninus.com/ www.soundcloud.com/monsieurtom

Saadet Türköz í Mengi

Mengi

18222429 1312979028815065 3824857011743558293 n

Tónleikar með söngkonunni Saadet Türköz. Ásamt henni kemur fram gítarleikarinn Guðmundur Pétursson. Tónleikar hefjast klukkan 21. Húsið verður opnað klukkan 20:30. Miðaverð: 2500 krónur. ENGLISH BELOW Saadet Türköz er mögnuð raddlistakona sem hefur tekið þátt í margvíslegum tónlistarverkefnum víða um heim, sent frá sér fimm plötur undir eigin nafni, komið fram á fjölda annara hljóðritana og starfað með tónlistarmönnunum Elliot Sharp, Eyvind Kang, Ikue Mori, Fred Frith og Shahzad Ismaily svo nokkur séu nefnd. Hún er fædd árið 1961 í Istanbúl en af kasönskum uppruna, ein af sjö systkinum. Foreldrar þeirra, Kasakar af Uyghur-þjóðinni í Xinjiang-hérað í Norður-Kína, höfðu flúið vaxandi ofbeldi kínverskra stjórnvalda í garð þjóðar sinnar árið 1939. Leiðin til Tyrklands var löng og ströng, eins árs ferðalag í gegnum Himalayafjöllin leiddi hjónin til Indlands þaðan sem þau voru send til Pakistan en þar bjuggu þau án nokkurra réttinda í rúman áratug áður en þau fengu loks aðsetur í Istanbúl í Tyrklandi árið 1953. Saadet Türköz drakk í sig menningu og tónlistarhefðir Kasaka í Istanbúl enda mynduðu kasanskir innflytjendur þétt og samheldið samfélag í borginni. Sögurnar frá heimalandinu og frásagnir af flóttanum lituðu uppvöxt hennar og tónlistartjáningu, tónlistin sem sungin var og flutt á mannamótum, harmsöngurinn sem kasanskar konur mögnuðu upp við andlát ættmennis eða vinar, allt mótaði þetta tónlistarkonuna ungu. Annar mikilvægur áhrifavaldur frá þeim tíma var trúariðkun fjölskyldunnar, Kóraninn og músíkalskt hljómfall arabískunnar sem hún lék sér gjarnan með í eigin raddspuna. Hún settist að í Zürich í Sviss árið 1981 en þar er hún enn búsett. Í Sviss kynntist hún annars konar tónlist sem mótaði hana ekki síður, frjálsum spuna og alls kyns innblásandi tilraunamennsku. Hún hefur síðan byggt upp afar áhugaverðan tónlistarferil sem söng- og raddlistakona þar sem saman renna tónlistarhefðir Mið-Asíu við tilraunamennsku Evrópu og Bandaríkjanna en spuni skipar stóran sess í tónlistartjáningu Saadet Türköz. Tónleikarnir í Mengi eru fyrstu tónleikar þessarar áhugaverðu tónlistarkonu á Íslandi. http://www.saadet.ch ••••••••• Guðmundur Pétursson hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi sleitulaust frá unglingsaldri, leikið inn á í kringum 200 plötur, á óteljandi tónleikum og í sjónvarpsþáttum auk hljómleikaferða um fimm heimsálfur. Hann hefur spilað með listamönnum sem spanna eins vítt svið tónlistarinnar og PInetop Perkins, Donal Lunny, Erlend Oye og Pattie Smith. Guðmundur hefur gefið út plöturnar Ologies (2008), Elabórat (2011) og Sensus (2015) auk þess að starfrækja eigin hljómsveit. Hann hefur einnig unnið í heimi klassískrar tónlistar, bæði sem tónskáld og einleikari. Meðal verka hans eru 'Konsert fyrir rafmagnsgítar og hljómsveit' sem frumfluttur var með SinfóNord 2016 og 'Enigma - fyrir rafmagnsgítar og kammersveit' sem frumflutt var á Myrkum Músíkdögum 2017. Guðmundur er einnig virkur á sviði jazz og spunatónlistar og er meðlimur í jazzhljómsveitinni Annes auk dúetts með Röggu Gröndal o.fl. Hann hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónverk ársins í jazzflokki 2015 en áður hafði hann þrívegis hlotið sömu verðlaun fyrir gítarleik sinn. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ A concert with improvisation vocalist Saadet Türköz and guitarist Guðmundur Pétursson. Starts at 9pm. Tickets: 2500 isk. Improvisational vocalist Saadet Türköz was born in Istanbul to parents who were Kazakh refugees from East Turkestan (Uyghur Autonomous Region in China). Türköz learned from the elderly people of the Kazakh community in Istanbul the rich oral and musical traditions of Central Asia. Strongly influenced by the tales of their homeland, the long journey to Turkey, etc., those tales became an imaginative source for her improvisational singing later. Another source has been the Koran she listened to as a child. Its' Arabic sound and melodious text gave her the first opportunity to improvise freely without paying attention to the correct meaning of the beautiful language. At the age of 20, she moved to Zürich, where she experienced a new music world: free jazz, improvisation and an experimental and unbiased approach to her musical roots. Currently based in Zürich, she is active in giving solo concerts, as well as performances with other musicians, in different countries. http://www.saadet.ch "Saadet Türköz works with memories. The feeling influences the language of the poems she chooses, and the language influences the character of the pieces. The Kazakh language, which is bound to the origin of her parents, mediates for her an archaic general tenor. Having to do with the protracted departure from the lost homeland that Saadet Türköz never saw, this language has become a symbol for the pain of loss. But to only create from the traditional songs did not appear to the singer as authentic; the material handed down made up a point of departure from which she has developed her own preferences. Again and again an unpredictable adventure, this path fascinates her." Raphael Zehnder •••••••••• Guðmundur Pétursson has been active on the Icelandic music scene since his teens, playing on 200 albums, in countless concerts and TV apperances as well as touring in five continents. He has played with artists from a very broad musical spectrum such as PInetop Perkins, Donal Lunny, Erlend Oye and Pattie Smith. Guðmundur has made the albums Ologies (2008), Elabórat (2011) and Sensus (2015) along with performing with his own band. He has also worked in the classical domain as a composer and soloist. Among his works are “Concerto for electric guitar & orchestra” premiered with Symphony Nord in 2016 and “Enigma - for electric guitar and Chamber Orchestra”, premiered at the Dark Music Days in 2017. Gudmundur is active in the field of jazz and improvisation, a member of the jazz group Annes, folk improv outfit with Ragga Gröndal among others. He received the Icelandic music awards for "Composition of the year" in jazz category 2015. Previously he has been nominated three times for his guitar playing.

Slaves to Script / Inferno 5

Mengi

18449288 1320092924770342 3924932292388780296 o

Tónleikar með gjörningasveitinni Inferno 5 í Mengi laugardagskvöldið 20. maí. Hefjast klukkan 21. Húsið verður opnað klukkan 20:30. Miðaverð: 2500 krónur. Verð fyrir nemendur LHÍ: 1600 krónur. ENGLISH BELOW Laugardagskvöldið 20. maí kemur hin goðsagnakennda gjörningasveit Inferno 5 fram í Mengi en sveitin hefur starfað saman í rúm þrjátíu ár. Fyrstu opinberu tónleikar Inferno 5 fóru fram í Nýlistasafninu í nóvember 1984 og síðan hefur Inferno 5 komið víða fram, hérlendis og erlendis. Inferno 5 er nefnd til heiðurs fimmta helvíti í heimsmynd Dantes sem er staður trúvillu, frjáls hugarflugs og óhefts ímyndunarafls. Sveitina skipa að þessu sinni Einar Melax, Hafsteinn Michael og Ómar Stefánsson. „ Slaves to Script “ er 7 mínútna heimildarmynd eftir Matthías Kristinsson sem sýnd verður á undan konsert um gerð grafíkmöppu en myndirnar eru prentaðar með véllyftu og leikur Einar Melax frumflutta tónlist undir á meðan prentun stendur. ∞∞∞∞∞∞∞∞ Concert with Inferno 5. Starts at 9pm. House opens at 8:30 pm. Tickets: 2500 isk Music as traumatic shock therapy. Music is simply silence, interrupted, by negative forces, who want to hinder, and hate tranquility and peace and how golden silence is. This is an evil force that probably hates Yoko Ono and John Cage too, for their pioneering work in the field of silence and peace. It is only natural for a normal person, to be shocked, when confronted, by this Evil.

Bláklukkur fyrir háttinn - Leiklestur

Mengi

18404004 1321066041339697 7706709227013184366 o

Bláklukkur fyrir háttinn eftir Hörpu Arnardóttur. Leiklestur í Mengi mánudagskvöldið 22. maí klukkan 21. Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Ingvar E. Sigurðsson, Harpa Arnardóttir, Magnea B. Valdimarsdóttir. Miðaverð: 2000 krónur. Bláklukkur fyrir háttinn leikur á mörkum hversdagslegs raunsæis og ljóðrænu. Smávægilegir hlutir eins og lyklar og skrár fá djúpstæðari og margræðari merkingu þegar persónur verksins stíga inn í íbúð látinnar konu, heim sem er þeim bæði kunnuglegur og óþægilega framandi. Verkið fjallar um dauðann í lífinu og lífið í dauðanum. Þrána, missinn og hina horfnu ást. Leiklesturinn í Mengi markar upphaf æfingaferils þessa verks. Bláklukkur fyrir háttinn verður sett upp af Augnablik og styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneyti – leiklistarráði.

1 3 8 / Kristjana Borgar Jóel

Mengi

18527632 1325896600856641 510027604484648232 n

Borgar Magnason, kontrabassaleikari, Kristjana Stefánsdóttir söngkona og Jóel Pálsson, saxófónleikari hafa margt brallað á sinni músíkölsku vegferð, lifað og hrærst í djassi og frjálsum spuna, sinfónískri músík og poppi, búið til músík fyrir leikhús og bíó og guð má vita hvað. Þessir þrír meistarar deila sama afmælisdegi og hafa lengi ráðgert að halda saman hátíðartónleika af því tilefni. Og nú er komið að því. Veriði velkomin í 138 afmælið þeirra í Mengi í formi spunakenndrar óvissuferðar fimmtudagskvöldið 25. maí. Viðburður hefst klukkan 21 Miðaverð: 2500 krónur. http://www.joelpalsson.is/ ∞∞∞ An improv concert with composers Borgar Magnason, double bass player, Kristjana Stefánsdóttir, singer and Jóel Pálsson, saxophones. At Mengi on Thursday. A celebration of their mutual birthdays on May 25th. Starts at 9pm. Tickets: 2500 isk. ••••••• Borgar Magnason has worked closely with composers such as Eliott Carter, Georg Benjamin and rising star Nico Muhly (The Reader, 2008) pop-star Daníel Águst (Swallowed a Star), and with Icelandic super producer Valgeir Sigur?sson (Björk, Will Oldham, Coco Rosie) Of particular note is his work with Frost, an Australian/Icelandic composer. Magnason has trained and performed with the Icelandic Symphony Orchestra, the Royal Conservatory of Brussels, and the Juliard School of Music in New York City. He has also created several large works for the stage including Indeependance, a video Opera created in Italy with Vittorio Cosma, Mazbedos and the Italian poet Aldo Nove, and an award-winning collaboration with dancers from the Icelandic Dance Company Blink Of An Eye for which he won first prize in the Icelandic Dance/Theatre festival. ••••••••• Kristjana Stefánsdóttir has been a leading lady for years in the Icelandic Jazz/Blues Scene. She has released several highly acclaimed albums, performs regularly with The Reykjavik Big Band and has collaborated with musicians such as Glen Hansard, Emiliana Torrini, Svavar Knútur, Ragga Gröndal, Monotown, Bubbi Mortens, Jónas Sig, Ómar Guðjóns, Sigurdur Flosason and many more. Her concerts have been recorded and broadcast for the National Radio in Iceland and other European Radio stations. Kristjana has given concerts in Europe, USA and Japan. Lately she has done some crossover in her craft as a theatre performer, musical director, composer and writer. •••••••••• Jóel Pálsson studied clarinet from age 8, but turned to the tenor saxophone and jazz studies at 15. After finishing music school in Iceland he enrolled Berklee College of Music in Boston from which he graduated Summa Cum Laude in 1994. He has performed in various concerts and festivals in Europe, USA, Canada and China and appeared on over 150 albums. Jóel has recorded five CD’s with his own compositions. His music often mirrors his diversity as a performer, combining improvisation and written parts influenced by different musical styles such as church music, rock, free improvisation, funk and folk music. Jóel has been awarded six times at the Icelandic music awards for his albums, thereof five awards for Jazz album of the year. Joel was nominated for the Nordic Council Music prize in 2011 and 2016. Jóel is a regular member of the Reykjavik Big Band and jazz group Annes. Besides musical activities, Jóel is the founder and co-owner of Icelandic design label Farmers Market (www.farmersmarket.is), as well as running his own boutique record label Flugur.

Kruel kingdom tour / last king of poland

Mengi

18491790 1325730497539918 2907476588374864936 o

Tónleikar með pólsk/bandaríska hávaðalistamanninum last king of poland (tomasz jurczak). Hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur. last king of poland er sólóverkefni hins tilraunaglaða hávaðalistamanns Tomasz Jurczak en hann hefur starfað undir listamannanafninu last king of poland frá árinu 2007, búsettur í Chicago í Illinois og gerir þaðan út. Hann hefur gefið út plötur hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu pan y rosas í Chicago og komið víða fram í Bandaríkjunum og í Asíu. Um þessar mundir er hann á tónleikaferðalagi um Evrópu og hefur komið fram í Eystrasaltshöfuðborgunum þremur, í Austurríki og Þýskalandi, Portúgal, á Norðurlöndunum og víðar. Tónleikarnir í Mengi slá botninn í Evrópureisu tónlistarmannsins en þetta eru fyrstu tónleikar last king of poland á Íslandi. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞ Concert with last king of poland (Tomasz Jurczak). Starts at 9pm. Tickets. 2000 isk. last king of poland is a solo experimental/noise project from Tomasz Jurczak. Tomasz started out in the chiptune/gameboy scene, moved towards harsh noise/ambient and began making music under the last king of poland moniker in 2007. His main instruments consist of a large pedalboard used for feedback as well as various noisemakers/synths. His focus is on making extremely emotional noise music in opposition to the modern paradigm of drinking beer and turning a knob. He feels that the excess of noise music can make people reflect on their lives in extremely positive ways.

Senegal-pikknikk með millilendingu í París / Senegal Picnic

Mengi

18699430 10154660166611446 1145444231539934182 o

Markaður í Mengi, laugardaginn 27. maí á milli 13.00 - 15.00 ENGLISH BELOW Það að borða úti er skemmtilegast í heimi hvort sem maður er á Íslandi eða í Afríku. Berfætt í mosa eða á hvítri strönd, narta góðgæti, fá sér blund, kveikja eld og sötra góðan lækjarsopa. Í áratug hefur þessi iðja verið sérstök ástríða vinkonu okkar Áslaugar Snorradóttur. Nú er hún nýkomin heim frá Senegal með millilendingu í París. Á ferðalaginu stóðst hún ekki mátið og verslaði dásamlega hluti sem við röðum upp á markað í Mengi og bjóðum ykkur velkomin laugardaginn 27. maí á Óðinsgötu 2 á milli 13.00 – 15.00. Allir velkomnir. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ Market in Mengi Saturday 27.05. open 13.00 - 15.00 Nothing beats a good picnic. Whether you are in Iceland or Africa, in the soft green moss or warm white sand, enjoying good food, napping, lighting a fire in the company of good friends. This activity has been the passion of our friend, Áslaug Snorradóttir, for year and ten years ago she published a book on the subject called Icelandic Picnic. She has just arrived back from Senegal with a stopover in Paris. During the trip she could not resist but to purchase a bunch of picnic related item which we now display for sale on a pop up market in Mengi, Óðinsgata 2 on Saturday the 27th of May between 13.00 – 15.00.

Home: Tuuli Lindeberg & Petri Kumela

Mengi

18402264 1320110151435286 6361639490044280778 o

Tónleikar í Mengi með hinum frábæru finnsku tónlistarmönnum Tuuli Lindberg, sópran og Petri Kumela, gítarleikara. Á efnisskrá er spennandi bræðingur af samtímatónlist og tónlist endurreisnar; John Dowland (1563-1626) og Antoine Boësset (1586-1643) í bland við tónlist eftir finnsku tónskáldin Lauri Supponen (f. 1988), Sami Klemola (f. 1973) og Riika Talvitie (f. 1970). Tónleikar fara fram laugardagskvöldið 27. maí og hefjast klukkan 21. Húsið verður opnað klukkan 20:30. Miðaverð: 2000 krónur. ENGLISH BELOW Petri Kumela er um þessar mundir einn af eftirsóttustu klassísku gítarleikurum Finna. Hann hefur komið fram í öllum heimsálfum, spilað með kammersveitum á borð við Avanti!, Uusinta og Tampere Raw, leikið undir stjórn hljómsveitarstjóra á borð við Ann-Maria Helsing, Juha Kangas, Massimo Lambertini, Hannu Lintu, Ari Rasilainen, Yasuo Shinozaki, Dima Slobodeniouk og John Storgårds og gefið út sjö plötur sem hafa allar hlotið framúrskarandi dóma, verðlaun og tilnefningar. Kumela hefur lagt mikla rækt við flutning samtímatónlistar en fyrir hann hafa fjölmörg tónskáld samið tónsmíðar, má þar nefna Paavo Korpijaakko, Uljas Pulkkis, Minna Leinonen, Paola Livorsi, Joachim F.W. Schneider, Riikka Talvitie, Lotta Wennäkoski og Pehr Henrik Nordgren. Finnska sópransöngkonan Tuuli Lindeberg hefur lagt sig jöfnum höndum eftir túlkun barrokktónlistar og samtímatónlistar og er afar eftirsótt sem slík. Hún hefur komið fram víðs vegar um Evrópu, sungið í óperum, með kórum, hljómsveitum og kammersveitum en á meðal nýlegra verkefna má nefna einsöng í mótettu Handels, 'Silete' ásamt Kammersveitinni í Austurbotni undir stjórn Reinhard Goebel, einsöng í verki Esa-Pekka Salonenen, ‘Floof’ ásamt kammersveitinni Avanti! og hlutverk í Peter Grimes eftir Benjamin Britten á sviði Finnsku þjóðaróperunnar. Á meðal náinna samstarfsmanna Lindeberg má nefna hinn heimsþekkta hörpuleikara Andrew Lawrence-King og hörpusveit hans The Harp Consort sem gefur út hjá Harmonia Mundi en ásamt þeim hefur Lindeberg komið fram víða um Evrópu og sungið inn á geisladisk. Lindeberg lauk mastersgráðu í söng frá Síberlíusarakademíunni og naut á námsárum sínum einnig leiðsagnar í túlkun barokktónlistar hjá Paul Hillier og Evelyn Tubb. Nánar um efnisskrána: Á meðal þess sem Lindeberg og Kumela flytja á tónleikunum í Mengi er sönglagaflokkurinn "Dwell" eftir Lauri Supponen þar sem byggt er á lútusöngvum endurreisnartónskáldanna Dowland og Boësset en söngvarnir munu einnig verða fluttir í upprunalegri mynd. "Dwell", sem var saminn sérstaklega fyrir dúettinn Linbederg og Kumela, er hluti af tónlistarverkefninu "Hemma í Norden" þar sem sex norræn tónskáld hafa samið verk sem hverfast á einhvern hátt í kringum stefið Heima. Heima getur vísað í margar áttir, til þess smæsta og afviknasta og um leið víðáttunnar allt um kring. Heima getur verið allt í senn áþreifanlegt og andlegt, hugarástand og samfélag. Heima getur verið minning, ósk, himnaríki og helvíti. Heima er tímabundið ástand og á sama tíma tímalaust. Með verkefninu "Hemma i Norden" vilja listamennirnir hvort tveggja ná utan um þann arf og menningu sem Norðurlandaþjóðir eiga sameiginlega en um leið minna á stóra samhengið, óréttlætið sem þrífst í veröldinni vegna skeytingarleysis og misskiptingar á milli mannanna. Eitt af tónskáldunum sem semur um þessar mundir verk fyrir "Hemma i Norden" er Haukur Tómasson og verður verk hans frumflutt árið 2018. Verkefnið "Hemma i Norden" hefur hlotið styrk frá Menningarsjóði Íslands og Finnlands. http://www.petrikumela.com/ http://www.piccolaaccademia.org/tuuli-lindeberg/ Um flytjendurna: Petri Kumela er um þessar mundir einn af eftirsóttustu klassísku gítarleikurum Finna. Hann hefur komið fram í öllum heimsálfum, spilað með kammersveitum á borð við Avanti!, Uusinta og Tampere Raw, spilað undir stjórn hljómsveitarstjóra á borð við Ann-Maria Helsing, Juha Kangas, Massimo Lambertini, Hannu Lintu, Ari Rasilainen, Yasuo Shinozaki, Dima Slobodeniouk og John Storgårds og gefið út sjö plötur sem hafa allar hlotið framúrskarandi dóma, verðlaun og tilnefningar. Kumela hefur lagt mikla rækt við flutning samtímatónlistar en fyrir hann hafa fjölmörg tónskáld samið tónsmíðar, má þar nefna Paavo Korpijaakko, Uljas Pulkkis, Minna Leinonen, Paola Livorsi, Joachim F.W. Schneider, Riikka Talvitie, Lotta Wennäkoski og Pehr Henrik Nordgren. Finnska sópransöngkonan Tuuli Lindeberg hefur lagt sig jöfnum höndum eftir túlkun barrokktónlistar og samtímatónlistar og er afar eftirsótt sem slík. Hún hefur komið fram víðs vegar um Evrópu, sungið í óperum, með kórum, hljómsveitum og kammersveitum en á meðal nýlegra verkefna má nefna einsöng í mótettu Handels, Silete ásamt Kammersveitinni í Austurbotni undir stjórn Reinhard Goebel, einsöng í verki Esa-Pekka Salonenen, ‘Floof’ ásamt kammersveitinni Avanti! og hlutverk í Peter Grimes eftir Benjamin Britten á sviði Finnsku þjóðaróperunnar. Á meðal náinna samstarfsmanna Lindeberg má nefna hinn heimsþekkta hörpuleikara Andrew Lawrence-King og hörpusveit hans The Harp Consort sem gefur út hjá Harmonia Mundi en ásamt þeim hefur Lindeberg hefur komið fram víða um Evrópu og sungið inn á geisladisk. Lindeberg lauk mastersgráðu í söng frá Síberlíusarakademíunni og naut á námsárum sínum einnig leiðsagnar í túlkun barokktónlistar hjá Paul Hillier og Evelyn Tubb. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ A program of contemporary Finnish pieces mixed with songs from the renaissance: Boësset, Dowland, Supponen, Klemola, Börtz, Talvitie. Performers: Tuuli Lindeberg, soprano & Petri Kumela, guitarist. Concert starts at 9pm. House opens at 8:30 pm. Tickets: 2000 isk. The established Finnish duo of soprano Tuuli Lindeberg and guitarist Petri Kumela bring to Mengi some of the repertoire written especially for them, interlaced with ancient songs that have influenced the new works. As a tribute to the 100th anniversary of Finnish independence, the duo will perform contemporary music by the younger generation of Finnish composers: Lauri Supponen (b. 1988), Sami Klemola (b. 1973) and Riikka Talvitie (b. 1970). In his brand new song cycle “Dwell”, the up-and-coming Finnish composer Lauri Supponen uses the renaissance songs of Dowland and Boësset as material for his work. The original lute songs will also be heard in the concert. Riikka Talvitie´s songs depict everyday moments from different parts of Helsinki. Millcreek Jive by Sami Klemola places the guitarist in anarchic, lo-fi surroundings with the help of live electronics. The song cycle by Supponen is part of a project called “Hemma i Norden”, for which Lindeberg and Kumela have commissioned six new pieces from Nordic composers. The theme of the “Hemma i Norden” project is Home. A home can be small and intimate, yet at the same time something vast and boundless. A home may be physical or mental, a state of mind or a community. A home can be a memory, a wish, a safe haven or a hell. A home is always actual, current and yet timeless. With the Hemma i Norden project, the artists wish to celebrate our mutual and safe Nordic roots, but on the other hand remind ourselves of the human tragedies going on globally even today due to indifference and discrimination. As part of the Hemma i Norden project, Lindeberg and Kumela will premiere a work by the Icelandic composer Haukur Tómasson in 2018. The artists wish to thank the Icelandic-Finnish Cultural Foundation for financial support. http://www.petrikumela.com/ http://www.piccolaaccademia.org/tuuli-lindeberg/

Beast Nest & Big Debbie

Mengi

18670951 1333684040077897 7546224559415576441 n

Ólgandi raftónlist úr smiðjum hinna bandarísku Beast Nest (Sharmi Basu) og Big Debbie. Í Mengi sunnudagskvöldið 28. maí. Hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur. ENGLISH BELOW Það er með mikilli ánægju sem við tökum á móti Beast Nest og Big Debbie sem bæði eru búsett í Kaliforníu og gera þaðan út. Þetta eru fyrstu tónleikar þeirra á Íslandi. Nánar: Beast Nest er listamannanafn hinnar bandarísk-inversku Sharmi Basu, borin og barnfædd í Oakland í Kaliforníu, af indversku bergi brotin. Hún lauk mastersgráðu í raftónlist frá miðstöð samtímatónlistar við Mills College í Oakland og rannsakaði þar þátt tónlistar í valdeflingu minnihlutahópa en þar beindi hún sjónum sínum annars vegar að áhrifamætti Art Ensemble of Chicago, sem stofnuð var af svörtum spunatónlistarmönnum á róstursömum tíma í sögu Bandaríkjanna á sjöunda áratugnum, hins vegar að þætti tónlistar í Occupy Oakland hreyfingunni sem spratt fram árið 2011 til að vekja athygli á og mótmæla valdbeitingu og ofbeldisaðgerðum lögreglunnar í garð annarra kynþátta en hins hvíta. Sem indversk, hinsegin kona hefur Sharmi Basu upplifað í ríkulegum mæli að tilheyra minnihlutahópi innan hins hvíta, karlæga heims nútímatónlistar og hún hefur staðið fyrir vinsælum vinnusmiðjum undir heitinu Decolonizing Sound (hljóðið úr viðjum heimsvaldastefnunnar) víða í Kaliforníu. Hún hefur gefið út plötur og unnið að ýmsum tónlistarverkefnum en á meðal samstarfsmanna má nefna Fred Frith, Roscoe Mitchell, Pauline Oliveros, George Lewis Laetitia Sonami og fleiri. Á tónleikunum í Mengi flytur hún sína eigin mögnuðu elektróník þar sem saman renna drón og hávaði, margvísleg rafhljóð og vettvangshljóðritanir, áhrif frá tónlistarhefð klassískrar indverkrar tónlistar og meira og fleira. www.soundcloud.com/olgadagod beastnest.bandcamp.com www.sharmi.info •••••••• Big Debbie, búsett í Los Angeles, gaf út sína fyrstu smáskífu árið 2012, tekin upp heima í stofu tónlistarkonunnar sem gaf hana sjálf út. Úrgáfufyrirtækin Cochon, teen Action og Danish Skrot Up tóku strax við sér og gáfu smáskífuna út á kasettu og vínil í takmörkuðu upplagi. Árið eftir kom út platan AB-RA-CA-Deb-Ra. „Magnaður trommupúls, síendurteknar bassalínur, rödd sem hvíslar og ýlfrar, mestmegnis á ensku. Dáleiðandi, seiðandi og dansvæn tónlist undir sterkum áhrifum af tónlist 9. ártugarins.“ https://ratskinrecords.bandcamp.com/album/big-debbie-ab-ra-ca-deb-ra ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ A concert at Mengi with Beast Nest and Big Debbie. At Mengi on Sunday, May 28th at 9pm. Tickets: 2000 isk •••••• BEAST NEST is Sharmi Basu, an Oakland born and based South Asian queer woman of color creating experimental music as a means of decolonizing musical language. She attempts to catalyze a political, yet ethereal aesthetic by combining her anti-colonial and anti-imperialist politics with a commitment to spirituality within the arts. She is an MFA graduate from the Center for Contemporary Music at Mills College in Electronic Music and Recording Media and has worked with Fred Frith, Roscoe Mitchell, John Bischoff, Pauline Oliveros, Chris Brown, George Lewis, Laetitia Sonami, Jesse Drew, Bob Ostertag, Jesse Drew, Dr. Nalini Ghuman, Maggi Payne, and more. Her workshops on “Decolonizing Sound” have been featured at the International Society for Improvised Music, the Empowering Women of Color Conference, and have reached international audiences. She specializes in new media controllers, improvisation in electronic music, and intersectionality within music and social justice. She is a co-collaborator of the Bay Area's first Black and Brown Punk Fest: The Universe is Lit! www.soundcloud.com/olgadagod beastnest.bandcamp.com www.sharmi.info •••••• BIG DEBBIE is an LA - based artist that started as a bedroom recording project that emerged out of San Francisco, CA in 2012. Within a year these 4 track recordings surfaced in a form of limited cassette and vinyl releases on such labels as Cochon, Teen Action and Danish Skrot Up. Midheaven Disitribution described the release as "Driving drum machine beats and repetitive fuzzed out, sludgy bass lines with some tape manipulated vocals that croon, whisper and growl mostly in English. Foggy, hypnotic, haunting and dancy at times, the music carries a strong 80's influence." "AB-RA-CA-DEB-RA" - the sophomore album by Big Debbie brings to mind religious pagan celebrations as much as the 1980's industrial, goethe clubs. Big, sexy noise you can move to! https://ratskinrecords.bandcamp.com/album/big-debbie-ab-ra-ca-deb-ra

Vinnusmiðja með Saadet Türköz / Workshop with Saadet Türköz

Mengi

18557448 1332142396898728 9144139425517052097 n

Einstök vinnusmiðja með tyrknesk/kasönsku raddlistakonunni Saadet Türköz í Mengi, mánudaginn 29. maí á milli 17 og 20. ENGLISH BELOW Takmarkaður þátttakendafjöldi. Skráning á ingibjorgfrida@gmail.com. Aðgangseyrir 3500 krónur. Boðið verður upp á súpu og brauð í lok vinnusmiðju. 24. 05: ATHUGIÐ AÐ NÚ ER ORÐIÐ FULLT...en við tökum við fólki á biðlista! ••••••••••••••• Um Saadet Türköz: Saadet Türköz er mögnuð raddlistakona sem hefur tekið þátt í margvíslegum tónlistarverkefnum víða um heim, sent frá sér fimm plötur undir eigin nafni, komið fram á fjölda annara hljóðritana og starfað með tónlistarmönnunum Elliot Sharp, Eyvind Kang, Ikue Mori, Fred Frith og Shahzad Ismaily svo nokkur séu nefnd. Hún er fædd árið 1961 í Istanbúl en af kasönskum uppruna, ein af sjö systkinum. Foreldrar þeirra, Kasakar af Uyghur-þjóðinni í Xinjiang-hérað í Norður-Kína, höfðu flúið vaxandi ofbeldi kínverskra stjórnvalda í garð þjóðar sinnar árið 1939. Leiðin til Tyrklands var löng og ströng, eins árs ferðalag í gegnum Himalayafjöllin leiddi hjónin til Indlands þaðan sem þau voru send til Pakistan en þar bjuggu þau án nokkurra réttinda í rúman áratug áður en þau fengu loks aðsetur í Istanbúl í Tyrklandi árið 1953. Saadet Türköz drakk í sig menningu og tónlistarhefðir Kasaka í Istanbúl enda mynduðu kasanskir innflytjendur þétt og samheldið samfélag í borginni. Sögurnar frá heimalandinu og frásagnir af flóttanum lituðu uppvöxt hennar og tónlistartjáningu, tónlistin sem sungin var og flutt á mannamótum, harmsöngurinn sem kasanskar konur mögnuðu upp við andlát ættmennis eða vinar, allt mótaði þetta tónlistarkonuna ungu. Annar mikilvægur áhrifavaldur frá þeim tíma var trúariðkun fjölskyldunnar, Kóraninn og músíkalskt hljómfall arabískunnar sem hún lék sér gjarnan með í eigin raddspuna. Hún settist að í Zürich í Sviss árið 1981 en þar er hún enn búsett. Í Sviss kynntist hún annars konar tónlist sem mótaði hana ekki síður, frjálsum spuna og alls kyns innblásandi tilraunamennsku. Hún hefur síðan byggt upp afar áhugaverðan tónlistarferil sem söng- og raddlistakona þar sem saman renna tónlistarhefðir Mið-Asíu við tilraunamennsku Evrópu og Bandaríkjanna en spuni skipar stóran sess í tónlistartjáningu Saadet Türköz. ∞∞∞∞∞∞∞ Workshop with improvisational vocalist Saadet Türköz at Mengi on May, 29th from 5-8pm. Limited seating. Registrate at ingibjorgfrida@gmail.com PLEASE NOTE: NOW ALL SEATS ARE TAKEN...but we accept registrations for the waiting list! 3500 ISK - soup and bread included. •••••••••••• Improvisational vocalist Saadet Türköz was born in Istanbul to parents who were Kazakh refugees from East Turkestan (Uyghur Autonomous Region in China). Türköz learned from the elderly people of the Kazakh community in Istanbul the rich oral and musical traditions of Central Asia. Strongly influenced by the tales of their homeland, the long journey to Turkey, etc., those tales became an imaginative source for her improvisational singing later. Another source has been the Koran she listened to as a child. Its' Arabic sound and melodious text gave her the first opportunity to improvise freely without paying attention to the correct meaning of the beautiful language. At the age of 20, she moved to Zürich, where she experienced a new music world: free jazz, improvisation and an experimental and unbiased approach to her musical roots. Currently based in Zürich, she is active in giving solo concerts, as well as performances with other musicians, in different countries. http://www.saadet.ch/ "Saadet Türköz works with memories. The feeling influences the language of the poems she chooses, and the language influences the character of the pieces. The Kazakh language, which is bound to the origin of her parents, mediates for her an archaic general tenor. Having to do with the protracted departure from the lost homeland that Saadet Türköz never saw, this language has become a symbol for the pain of loss. But to only create from the traditional songs did not appear to the singer as authentic; the material handed down made up a point of departure from which she has developed her own preferences. Again and again an unpredictable adventure, this path fascinates her." Raphael Zehnder

Saadet Türköz / Tumi Árnason / Gyða Valtýsdóttir

Mengi

18699887 1339062116206756 4657957059088616342 n

Spunatónleikar í Mengi mánudagsvöldið 29. maí. Fram koma söngkonan Saadet Türköz, Tumi Árnason og Gyða Valtýsdóttir. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur. ENGLISH BELOW Saadet Türköz er mögnuð raddlistakona sem hefur tekið þátt í margvíslegum tónlistarverkefnum víða um heim, sent frá sér fimm plötur undir eigin nafni, komið fram á fjölda annara hljóðritana og starfað með tónlistarmönnunum Elliot Sharp, Eyvind Kang, Ikue Mori, Fred Frith og Shahzad Ismaily svo nokkur séu nefnd. Hún er fædd árið 1961 í Istanbúl en af kasönskum uppruna, ein af sjö systkinum. Foreldrar þeirra, Kasakar af Uyghur-þjóðinni í Xinjiang-hérað í Norður-Kína, höfðu flúið vaxandi ofbeldi kínverskra stjórnvalda í garð þjóðar sinnar árið 1939. Leiðin til Tyrklands var löng og ströng, eins árs ferðalag í gegnum Himalayafjöllin leiddi hjónin til Indlands þaðan sem þau voru send til Pakistan en þar bjuggu þau án nokkurra réttinda í rúman áratug áður en þau fengu loks aðsetur í Istanbúl í Tyrklandi árið 1953. Saadet Türköz drakk í sig menningu og tónlistarhefðir Kasaka í Istanbúl enda mynduðu kasanskir innflytjendur þétt og samheldið samfélag í borginni. Sögurnar frá heimalandinu og frásagnir af flóttanum lituðu uppvöxt hennar og tónlistartjáningu, tónlistin sem sungin var og flutt á mannamótum, harmsöngurinn sem kasanskar konur mögnuðu upp við andlát ættmennis eða vinar, allt mótaði þetta tónlistarkonuna ungu. Annar mikilvægur áhrifavaldur frá þeim tíma var trúariðkun fjölskyldunnar, Kóraninn og músíkalskt hljómfall arabískunnar sem hún lék sér gjarnan með í eigin raddspuna. Hún settist að í Zürich í Sviss árið 1981 en þar er hún enn búsett. Í Sviss kynntist hún annars konar tónlist sem mótaði hana ekki síður, frjálsum spuna og alls kyns innblásandi tilraunamennsku. Hún hefur síðan byggt upp afar áhugaverðan tónlistarferil sem söng- og raddlistakona þar sem saman renna tónlistarhefðir Mið-Asíu við tilraunamennsku Evrópu og Bandaríkjanna en spuni skipar stóran sess í tónlistartjáningu Saadet Türköz. http://www.saadet.ch/ ••••••• Gyða Valtýsdóttir hóf tónlistarferilinn á táningsaldri með hljómsveitinni múm. Hún yfirgaf sveitina til að einbeita sér að klassísku tónlistarnámi og lærði meðal annars í Rimsky-Korsakov Conservatory í St. Pétursborg og Hochschule für Music í Basel, þar sem hún lauk meistaranámi í sellóleik hjá Thomas Demenga og frjálsum spuna hjá Walter Fähndrich. Auk þess að koma fram með sína eigin tónlist, hefur hún samið tónlist fyrir kvikmyndir og dansverk og leikur reglulega með múm, Shahzad Ismaily, Josephine Foster, Julian Sartorius, Colin Stetson og og hefur unnið með fjölda annarra listamanna í gegnum árin, m.a. A Winged Victory for the Sullen, Efterklang, Dustin O’Halloran, Damien Rice, Ben Frost, Hilmari Jenssyni, Guy Maddin, Ólöfu Arnalds, Skúla Sverrissyni o.fl. ••••••••• Tumi Árnason er saxófónleikari sem hefur meðal annars starfað með hljómsveitunum Grísalappalísu, Ojba Rasta og The Heavy Experience, og hefur unnið með tónlistarmönnunum Úlfi Hanssyni og Tonik. Hann stendur einnig ásamt kollega sínum Alberti Finnbogasyni fyrir spunaútgáfunni Úsland Útgáfu. ∞∞∞∞ An improv concert with Saadet Türköz, Tumi Árnason and Gyða Valtýsdóttir. Starts at 9pm. Tickets: 2000 isk. Improvisational vocalist Saadet Türköz was born in Istanbul to parents who were Kazakh refugees from East Turkestan (Uyghur Autonomous Region in China). Türköz learned from the elderly people of the Kazakh community in Istanbul the rich oral and musical traditions of Central Asia. Strongly influenced by the tales of their homeland, the long journey to Turkey, etc., those tales became an imaginative source for her improvisational singing later. Another source has been the Koran she listened to as a child. Its' Arabic sound and melodious text gave her the first opportunity to improvise freely without paying attention to the correct meaning of the beautiful language. At the age of 20, she moved to Zürich, where she experienced a new music world: free jazz, improvisation and an experimental and unbiased approach to her musical roots. Currently based in Zürich, she is active in giving solo concerts, as well as performances with other musicians, in different countries. http://www.saadet.ch/ "Saadet Türköz works with memories. The feeling influences the language of the poems she chooses, and the language influences the character of the pieces. The Kazakh language, which is bound to the origin of her parents, mediates for her an archaic general tenor. Having to do with the protracted departure from the lost homeland that Saadet Türköz never saw, this language has become a symbol for the pain of loss. But to only create from the traditional songs did not appear to the singer as authentic; the material handed down made up a point of departure from which she has developed her own preferences. Again and again an unpredictable adventure, this path fascinates her." Raphael Zehnder ••••••••••• Musician, cellist and composer Gyða Valtýsdóttir has been making music and art for two decades now. Her first big step in music was made with her band Múm in the late 90s and band that she's still a member of. Gyða released her album "Epicycle" in 2016 and she has been collaborating with noteworthy artists such as Josephine Foster, Colin Stetson, Kronos Quartet and Damien Rice. Gyða was also she was one of the musicians in Ragnar Kjartansson's multi-screen installation ‘The Visitors,' shot in a mansion in the Hudson Valley. •••••••••• Tumi Árnason is a saxophone player and has played with Grísalappalísa, Ojba Rasta and The Heavy Experience.

New Spring in the Dead of Winter / IDK I IDA

Mengi

18622206 1336843723095262 3430329898338412863 n

Tónleikar í Mengi fimmtudagskvöldið 1. júní klukkan 20. Húsið verður opnað klukkan 19:30 Frá Montréal - Tyr Jami / Hljómsveitinni Syngja - Justin Guzzwell - Zuzu Knew (Jasa Baka) og Francis Adar - Deborah Alanna. Frá New York - Glockabelle (forfallast) Frá Reykjavík - Danska raftónlistarkonan IDK I IDA Miðaverð: 2000 krónur. Miðar seldir við innganginn og í gegnum booking@mengi.net ENGLISH BELOW Kanadísku listamennirnir sem fram koma í Mengi mynda saman hópinn New Spring en þeir hafa haft aðsetur á Ísafirði undanfarinn mánuð og unnið að verkefni sem flutt verður verður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, í Mengi við Óðinsgötu og í Montréal. Samstarf hópsins hófst í kringum upptökur langömmu þeirra Jasa Baka og Tyr og ömmu Deboru, Ingibjargar Guðmundsdóttur sem fluttist frá Vestmannaeyjum til Kanada árið 1924. Hún náði háum aldri og lést árið 1994, þá 103 ára. Á áttunda og níunda áratug síðustu aldar söng hún vísur og þjóðlög, eftir minni, sem og sínar eigin, inn á kassettur sem hún sendi til dóttur sinnar Jónu sem bjó í Montreal og átti hún að spila þær fyrir barnabörnin. New spring in the Dead of Winter, samstarfsverkefni hópsins nú, er því í raun samstarf fjögurra kynslóða kvenna sem hófst á Íslandi árið 1924. Í tónlistinni fléttast saman rafhljóð og sellóleikur, hljóðgervlar og raddir. Lifandi myndmáli er varpað er á senuna á meðan á tónleikum stendur og leika búningar Zuzu þar einnig stórt hlutverk. Í heiminum sem þau skapa er ekki að finna skýra línu sem skilur að hvar raunveruleikinn endar og fantasían hefst. syngja.bandcamp.com soundcloud.com/syngja vimeo.com/syngja https://soundcloud.com/artnotlove/sets/langamma/s-Wu46t ••••••••••• TÓNLEIKAR GLOCKABELLE FALLA ÞVÍ MIÐUR NIÐUR VEGNA VEIKINDA. Glockabelle er hliðarsjálf bandarísku tónlistarkonunnar Annabelle Cases sem hefur búið til frábærlega skemmtilegan og dansvænan hljóðheim úr Casio-hljómborðum, klukkuspili sem hún spilar á með fingurbjörgum og söngröddinni en textarnir eru bæði á ensku og frönsku enda Annabelle fædd í Bandaríkjunum en af frönskum foreldrum. Hljóðheimurinn er fullur af gáska og stórkostlegum skringilegheitum, sjálf segist hún búa til nokkurs konar hljóðgervlapönk en áhrifin koma úr öllum áttum. Hún lærði klassískan píanóleik en fór snemma að taka Casiohljómborðin og klukkuspilin í sína þágu og hefur þróað aðferð til að spila á klukkuspilið með fingurbjörgum. Glockabelle hefur komið fram á Kvikmyndahátíðinni í Toronto, í Lincoln Center, The Museum of Modern Art í New York, á Miami Art Basel, Jasshátíðinni í Montreux, á South by Southwest, víða í Bandaríkjunum og í Evrópu. Hún kemur fram á plötu hljómsveitarinnar The Go! Team, "The Scene Between” og kom fram ásamt The Go! Team á reisum hljómsveitarinnar árin 2015 og 2016.. Hún gaf út fyrstu smáskífu sína, hina rómuðu ‘Wolf BBQ’ árið 2015 og hefur nýverið lagt lokahönd á sína fyrstu breiðskífu. Glockabelle er í sinni fyrstu Íslandsreisu og mun koma fram víða í Reykjavík á meðan hún er stödd hér, í Lucky Records, á Reykjavík Rosenberg, Kex og Gallerí Port auk Mengis. bandcamp.com/glockabelle www.glockabelle.com soundcloud.com/glockabelle •••••••• Tónlistarkonan IKI I IDA er ættuð frá Danmörku en hefur verið búsett í Reykjavík um nokkurt skeið og komið víða fram . Hljóðheimurinn er sveimkenndur með þungri undiröldi þar sem saman fléttast rafræn og lífræn hljóð í kringum brothætta söngrödd tónlistarkonunnar. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ A concert featuring New Spring in the Dead of Winter and and IDK I IDA At Mengi on Thursday, June 1st at 8pm. Doors: 7:30 pm. Tickets: 2000 isk - at the door or through booking@mengi.net ∞∞∞∞∞ New Spring in the Dead of Winter is an interdisciplinary performance project made by artists from Montréal, Canada, during their residency at Arts Iceland in Isafjordur from May 1st - 28th which will then be presented in Iceland and Montreal. Sparked by the Icelandic texts derived from songs sung by our great-grandmother Ingibjorg Gudmundsdottir (1891-1994), this project arcs through 4 generations of women. In New Spring visual worlds by Zuzu Knew parallel music made by Syngja, both infused by the same themes of personified nature and mythic archetypes. Their reinterpretations have become an original performance; compositions and songs with Cello, electronics, synthesizer and voice with costumes and projections that combine to create an immersive experience, both visceral and surreal. INSTRUMENTATION: Tyr Jami: Cello, Sampler, Voice Justin Guzzwell: Synth, Drum Machine, Voice Zuzu Knew: Overhead Projections Spoken Word: Debora Alanna DESIGN: Zuzu Knew & Frances Adair: Costumes/Set/Video/Animation Syngja has performed around the world, most notably for the Société des arts technologiques (SAT), Festival TransAmériques, festival MEG, M for Montreal, Suoni Per Il Popolo, Pop Montreal, Mono No Aware (Brooklyn), and BeauHaus (Brussels). Zuzu Knew has made costumes for Tanya Tagaq, Laakkukuk Williamson Bathory, Klo Pelgag and Tommy Kruise. She has made interdisciplinary work for MIX NYC, Koumaria in Athens, Greece and NXNE, Toronto. syngja.bandcamp.com soundcloud.com/syngja vimeo.com/syngja https://soundcloud.com/artnotlove/sets/langamma/s-Wu46t ••••••••••••••• GLOCKABELLE'S PERFORMANCE IS UNFORTUNATELY CANCELLED Glockabelle is Annabelle Cazes. She plays two Casio VL-Tones, a lyre-shaped glockenspiel with eight thimbles and sings in both French and English. Her wild sound stems from a combination of inspiration and circumstance. Born to Francophone parents, Glockabelle received an education both stateside and in France. After being introduced to the sound of the Casio VL-Tone by a neighbor in Paris, Glockabelle began blending her classical piano techniques with vintage synth-pop sounds resulting in a hyperactive mixture of rhythm and tone. She also developed a unique approach to playing the glockenspiel: not with mallets but with eight sewing thimbles. This new sound lead Glockabelle to a 2008 tour with Fiery Furnaces, landing her a set at the Bonnaroo Music Festival. In 2010, Glockabelle composed an original piece for the Paris Cinema Festival which was broadcast in French Cinemas and on national television. She has performed at The Toronto Film Festival, Miami Art Basel, SXSW, The Montreux Jazz Festival, on the Chris Gethard Show, WFMU, opened for James Chance, Kaki King, The Go! Team and Marnie Stern. She opened for Jack White's Raconteurs while touring as a member of the Fiery Furnaces. The New York Times said of her performance on this tour, “Technique in action: The glockenspiel has a new heyday in indie-rock, following a lineage from Phil Spector through the E Street Band through U2’s first album to the Arcade Fire. But I haven’t seen one played the way the Fiery Furnaces did: not with mallets, but with thimbles on fingertips. That can make for more simultaneous notes, more busy metallic pling.” In 2015, Glockabelle was a featured vocalist on the Go! Team's album The Scene Between with the song "Catch Me on the Rebound." She released her first EP in May 2015, which was hailed by SPIN as "Anarchic Enchantment" and the A.V. Club as "[showcasing] her art-punk, synth-pop provocateur music with gleeful abandon, while still highlighting her exquisite musicianship. Her 'Wolf BBQ' EP is a collection of mostly unreleased tracks. The result is a collection of equally playful and technically complex tracks filled with surf and punk tendencies, all brought together with her intricate synths and controlled madness." In June 2015, she toured Europe opening for the Go! Team. In September 2015, she performed at the Toronto International Film Festival as she contributed the soundtrack to the film "Concerning the Bodyguard" which was an official festival selection and narrated by Sir Salman Rushdie. In January 2016, she opened for the Go! Team across the U.S. And in March 2016, her thimble glockenspiel playing premiered at both Lincoln Center and The Museum of Modern Art in New York City as "Concerning the Bodyguard" was an official selection at the New Directors New Films festival. She completed a tour opening for Kaki King in June of 2016 in the U.S. and Canada. In December 2016, her work debuted in Japan as her "Gazelle" song was selected as part of an exclusive compilation by the Tokyo-based label Stubbie Records. In March 2017, she performed as an official artist at the SXSW festival in Austin, Texas. Her journey and performance at SXSW were filmed as part of a two-hour documentary by the NHK Network of Japan which was premiered in April 2017. bandcamp.com/glockabelle www.glockabelle.com soundcloud.com/glockabelle ••••••••• DK | IDA is a Reykjavik based Electronic producer and singer from Denmark who has her roots planted in the Icelandic underground scene. By spending 1,5 years independently writing, recording sounds and producing, she's created a universe of her own that explores the friction between the mechanic and the organic. Deep bass, complex beats and a web of field recordings create an atmosphere that wraps itself around her powerful yet fragile voice, and the listener is invited into the alluring world of IDK | IDA. https://soundcloud.com/idkida

Sprungur: Útgáfupartý

Mengi

18699471 1336836606429307 1195574109327285743 o

Útgáfupartý í tilefni útkomu ljóðabókarinnar Sprungur eftir Jón Örn Loðmfjörð. Í Mengi föstudagskvöldið 2. júní. Hefst klukkan 19:30 og stendur fram eftir kvöldi. Aðgangur ókeypis. ENGLISH BELOW Margir segja að Jón Örn Loðmfjörð drekki bara bjór og sofi hjá konum utan af landi alla daga. En það er ekki satt. Hann reykir líka sígarettur og klappar kisunni sinni. Þar að auki gaf hann út sína fjórðu ljóðabók á dögunum, bókina Sprungur sem hefur hlotið einróma lof allra ættingja hans. Að því tilefni verður haldið partý fyrir hann í Mengi 2.júní. Þar mun hljómsveitin R.I.P. Eiríkur Orri stíga á stokk en hana skipa Róbert Reynisson, Ingi Garðar Erlendsson, Páll Ivan frá Eiðum og Eiríkur Orri Ólafsson og það er aldrei að vita nema ljóðskáldið sjálft og fleiri góðir gestir taki kannski undir með þeim í nokkrum lögum. Bókin verður að sjálfsögðu á góðu tilboði eins og bjórinn á barnum og Jón Örn mun árita allar bækur og líkamsparta á meðan birgðir endast. Verið hjartanlega velkomin. ∞∞∞∞∞∞∞∞ A book launch for Jón Örn Loðmfjörð who just recently released his fourth poetry book, Sprungur. At Mengi on Friday, June 2nd. Starts at 7:30pm. Free admission. Everybody welcome. Musicians: Róbert Reynisson, Ingi Garðar Erlendsson, Eiríkur Orri Ólafsson & Páll Ivan frá Eiðum along with Jón Örn Loðmfjörð. Jón Örn Loðmfjörð (born December 25, 1983, Selfoss) is an Icelandic experimental poet. He is noted for computer-generated poetry, and particularly his 2010 mash-up of the Icelandic government report into the collapse of Iceland's banks in 2008, Gengismunur ('Arbitrage'). Works: - Brandarablandarar (with Eiríkur Örn Norðdahl), 2008 - Síðasta ljóðabók Sjóns (with Arngrímur Vídalín) 2008 - Usli (with Kristín Svava Tómasdóttir) 2009 - Gengismunur: ljóð úr skýrslu rannsóknarnefndar alþingis, 2010 - Sprungur, 2017