Viðburðir - Höfuðborgarsvæðið

Skrá viðburð

Matartími

Reykjavík

16112738 1524358697592371 2264435291454426821 o

Okkur langar öllum að líða vel og öll þurfum við að nærast og haldast næring og góð líðan þétt í hendur. Matreiðslumennir á veitingarstöðunum Sæmundur í Sparifötunum á Kex Hostel, Hverfisgata 12 Pizza og DILL Restaurant Reykjavik þekkja vel mikilvægi næringar og hafa tekið saman höndum til þess að bjóða okkur upp á MATARTÍMA. MATARTÍMI fer fram sunnudaskvöldin 29. janúar, 5., 12. og 19 febrúar á ónefndum stað í Reykjavík. Mæting hvern sunnudag á KEX Hostel við Skúlagötu 28 kl. 18:30 og er farið þaðan með rútu þar sem MATARTÍMA er notið í góðum hópi. Fram koma: 29. janúar Þórarinn Snæfeld Sæmundur í sparifötunum á KEX Hostel. - Asian Street Food - 05. febrúar Ragnar Eiríksson DILL Restaurant Vegan MATARTÍMI Vegan Pop-up 1 - Cornabello -Grillaður heill mæjs -Portabello -Pikklaður laukur -Brown butter vinagrette -Rúgbrauð 2 - “Surf and turf”, -Hvítkál bakað heilt og skorið í geira -Maríusvunta og sellerý tjoppað í vinagrett -Gerjaður hvítlaukur 3 - Pear and birch -Vac. Perur í Birkisnaps og greinum -Bitter almonds Crush -Möndlu emolution -Birkisýrop gastrik -Sprettur sem passa :) 4 - Spruce and barley -Soðið bygg blandað smá af millidökku bruggmalti -Svartrótar rúsinur -Þangskegg -sveppa seyði og Kára treacle -Karsi bitter mini 5 - Berries and dulse -krækiber í Bláberja lambicnum mínum -Marshmallow- þurrkaðar svartar ólifur í -sölsorbet 12. febrúar Hinrik Carl Hverfisgata 12 Pizza 19. febrúar Ólafur Ágústsson Sæmundur í sparifötunum ___________________________________________________ 5-7 rétta kvöldverður með víni 15.000 kr. per person Hægt er að panta borð með tölvupósti á kexland@kexhostel.is

Svartir Sunnudagar: North by Northwest

Bío Paradís

16143695 1222648304438415 962567851942695494 o

English below Cary Grant leikur aðalhlutverkið í leikstjórn Alfred Hitchcock í fjórða sinn í kvikmynd sem er sannkölluð Kult Klassík sem við getum ekki beðið eftir að sýna í bestu mögulegu gæðum (DCP). Myndin fjallar um Roger Thornhill sem flækist inn í sakamál og er tekin í misgripum fyrir mann á flótta sem eftirlýstur er í allri Norður Ameríku. hann er hundeltur á kolröngum forsendum og ýmislegt verður á vegi hans! Ekki missa af North by Northwest, á Svörtum Sunnudegi 29. janúar kl 20:00 í Bíó Paradís! English Cary Grant teams with director Alfred Hitchcock for the fourth and final time in this superlative espionage caper. After Roger Thornhill, an innocent man, is mistaken for a wanted fugitive he is pursued across North America by a pair of espionage agents trying to kill him, as well as by police who suspect him of murder. We can´t wait to screen the film from a DCP, on a Black Friday Sunday January 29th at 20:00!