Reykjavík

Reykjavík
101, Reykjavík

Viðburðir

Østfrost - Airwaves off-venue

Reykjavík

12034272 1697450370468370 7707274697588590589 o

Norwegian band Østfrost has a sound that’s difficult to describe, sitting somewhere between jazz, pop, indie and folk. Thankfully they’ll be playing five off-venue shows during Airwaves, allowing you the opportunity to find out for yourself just how good their music is.

Young Karin - Airwaves

Reykjavík

Young karin

Young Karin was formed in 2013 after Logi Pedro Stefánsson and Karin Sveinsdóttir met at a high school song contest. Since then the imaginative, sample-infused pop music of the young duo has garnered praise from sites like DIY, UnderRadar and MTV, plus they also released a well received debut EP. The sound of Young Karin is influenced by modern day hip hop and avant-garde pop and has been compared to the finest Scandinavian art-pop.

Fyrsti sameiginlegi fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar og borgarstjórnar

Reykjavík

12189413 10153631611005042 7450987087275776748 o

English and polish below Fyrsti sameiginlegi fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar og borgarstjórnar verður haldinn 24. nóvember 2015 í Tjarnarsal, Ráðhúsi Reykjavíkur Dagskrá 17.00 Stefnumörkun í málefnum innflytjenda í Reykjavík Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri 17.10 Fjölmenningarráð og niðurstöður fjölmenningarþings Tomasz Chrapek, formaður fjölmenningarráðs 17.20 Þjónusta við Innflytjendur í Reykjavík – kynningar sviðsstjóra Reykjavíkurborgar Berglind Ólafsdóttir, menningar- og ferðamálasvið Ómar Einarsson, íþrótta- og tómstundasvið Helgi Grímsson, skóla- og frístundasvið Örn Sigurðsson, umhverfis- og skipulagssvið Stefán Eiríksson, velferðarsvið 18.00 Raddir innflytjenda Anna Katarzyna Wozniczka and Angelique Kelley frá samtökum kvenna af erlendum uppruna Renata Emilsson Pesková frá Móðurmál Anna Wojtynska frá Háskóla Íslands 18.30 Umræður borgarfulltrúa og spurningar fundargesta 19.00 Fundarlok Fundurinn er öllum opinn og á meðan húsrúm leyfir. Fundurinn fer fram á íslensku en ef óskað er eftir aðstoð við túlkun, vinsamlegast hafið samband við mannréttindaskifstofu; mannrettindi@reykjavik.is. Sími 411 4153 First Joint Meeting of the Multicultural Council of Reykjavík and the City Council will be held November 24, 2015 in Tjarnarsal, Reykjavík City Hall Schedule 17:00 Strategy on immigrant issues in Reykjavík Dagur B. Eggertsson, mayor 17:10 Multicultural Council of Reykjavík and Conclusions of the Multicultural Congress Tomasz Chrapek, chair of the Multicultural Council 17:20 Services for Immigrants in Reykjavík – presentations from heads of tdepartments of the City of Reykjavík Berglind Ólafsdóttir culture and tourism Ómar Einarsson, sport and recreation Helgi Grímsson, school and leisure Örn Sigurðsson, environment and planning Stefán Eiríksson, welfare 18:00 Voices of immigrants Anna Katarzyna Wozniczka and Angelique Kelley from W.O.M.E.N Renata Emilsson Pesková from Móðurmál - the Association on Bilingualism Anna Wojtynska from the University of Iceland 18:30 Discussion of members of City Council and questions from guests. 19:00 Meeting Concluded The meeting will be conducted in Icelandic. Requests for interpreting services should be sent to the Human Rights Office; mannrettindi@reykjavik.is, tel.411 4153. Pierwsze wspólne zebranie Rady Wielokulturowej i Rady Miasta Reykjavik odbędzie się 24 listopada 2015, w Ratuszu Miejskim w sali Tjarnarsalur. Program 17.00 Polityka dotycząca spraw imigrantów w Reykjaviku Dagur B. Eggertsson, burmistrz 17.10 Rada Wielokulturowa i wyniki konferencji wielokulturowej Tomasz Chrapek, przewodniczący Rady Wielokulturowej 17.20 Usługi dla imigrantów w Reykjaviku – prezentacje dyrektorów wydziałów Urzędu Miasta Reykjavik Berglind Ólafsdóttir, Wydział Kultury i Turystyki Ómar Einarsson, Wydział Sportu i Rekreacji Helgi Grímsson, Wydział Oświaty i Wychowania Örn Sigurðsson, Wydział Środowiska i Planowania Stefán Eiríksson, Wydział ds Socjalnych 18.00 Głosy imigrantów Anna Katarzyna Wozniczka Angelique Kelley Renata Emilsson Pesková Anna Wojtynska 18.30 Dyskusja radnych miejskich i pytania gości 19.00 Zakończenie zebrania Zebranie będzie prowadzone w języku islandzkim. Jeżeli konieczna jest pomoc tłumacza, prosimy o skontaktowanie się z Biurem Praw Człowieka; mannrettindi@reykjavik.is, tel. 411 4153

Tunes & Brews: Heidatrubador / Adda / Markús / Marteinn Sindri

Reykjavík

11222575 10206928873332867 5611571626782788740 n

The newly-added Reykjavík Roasters espresso bar will be hosting four singer-songwriters on December 2. Heidatrubador, Adda, Markús and Marteinn Sindri will all perform new material. This is a chance to hear new, and very sincere songs, in an intimate, cosy setting.

Jólamarkaður í Fógetagarði

Reykjavík

12371028 10153700603470042 8794508678181591309 o

Hinn árlegi Jólamarkaður Reykjavíkurborgar verður að þessu sinni í Fógetagarðinum, steinsnar frá bæði skautasvellinu á Ingólfstorgi og Oslóartrénu á Austurvelli. Markaðurinn verður í stóru upphituðu tjaldi þar sem yfir 20 söluaðilar munu m.a. selja ýmiskonar góðgæti, skartgripi, fatnað og ýmislegt annað sem tilvalið er að lauma í jólapakka eða njóta sjálf/ur. Heimsleikafarar Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins verða einnig með til sölu sitt árlega jóladagatal auk þess sem í boði verður að stilla sér upp til myndatöku með slökkviliðsmönnum. Komdu á jólamarkaðinn í Fógetagarði og andaðu að þér hinum sanna anda jólanna. Markaðurinn verður opinn sem hér segir: 21.-22. desember kl. 14.00-22.00 23. desember kl. 14.00-23.00

Opnunarhátíð Stockfish -Stockfish Film Festival opening!

Reykjavík

12764864 452553551617783 4593415606367901532 o

Ekki missa af besta kvikmyndapartý ársins á opnunarhátíð Stockfish! Opnunarmyndin er The Diary of a Teenage Girl og Sara Gunnarsdóttir teiknari myndarinnar verður viðstödd. Frítt inn og allir velkomnir! Við opnum húsið kl 19:00 og hvetjum fólk til að mæta tímanlega. Eftir sýningu myndarinnar bjóðum við gestum að koma í opnunarpartý á Hlemmur Square þar sem hljómsveitin Royal mun spila fyrir gesti. Léttar veitingar verða á boðstólnum í boði Hlemmur Square. // Don´t miss out on the best FilmFestival Party in town, tonight February 18th at 19:00. The opening film is The Diary of a Teenage Girl and Sara Gunnarsdóttir the illustrator of the film will be present. Free entrance and everyone is welcome! We open our doors at 19:00 at Bíó Paradís, be sure to be on time! After the screening we will host a party at Hlemmur Square where the band Royal will preform and light refreshment will be offered.

The Annual Icelandic Beer Festival 2016

Reykjavík

12360105 1182815751746669 5555462753448374199 n

Celebration of 27 years of beer freedom with a four day festival starring the best of the Icelandic Beer Trade along with a few North American and Danish ones and great food. Kex Hostel’s gastropub Sæmundur í sparifötunum will offer a beer orientated menu for the duration of the festival and local breweries will introduce their products and methods. Festival passes will give you access to the festival where you can taste the festival beers and give you an intimate access to the people behind the beers. Also included is access to an exclusive final event in the city of Reykjavík that’ll include live music, exclusive beers and beer oriented menu. Festival pass includes tasting of all beers at the festival, meet and greet with the people behind the beers, workshop, live music, toe bag, beer coasters, bar snacks and more. Participating at the festival this year are 6 international breweries and 8 Icelandic breweries. Here's the schedule for the Annual Icelandic Beer Festival 2016. SCHEDULE - Wednesday, February 24 - Tasting session from 17:00 – 19:00 – KEX Hostel Breweries: Kaldi Segull 67 Brewery Brugghús Ölvisholt The Commons Brewery (US) Alefarm Brewing (DK) -Thursday, February 25 - Tasting session from 17:00 – 19:00 – KEX Hostel Breweries: Einstök Icelandic Craft Ale & Víking Ölgerð Mikkeller (DK) To Øl (DK) - Friday, February 26 - Tasting session from 17:00 – 19:00 – KEX Hostel Breweries: Borg Brugghús/ Ölgerðin Egill Skallagrímsson Bryggjan Brugghús pFriem Family Brewers (US) Surly Brewing Company (US) - Saturday, February 27 - Workshop in Gym & Tonic from 14:00 Meet the brewer, know his story. An intimate tasting session and a chat with one of the breweries from the festival. Don´t miss out. Super session from 17:00 – 19:00 - Skúlagata 28 (ground floor) Mikkeller (DK) To Øl (DK) pFriem Family Brewers (US) Surly Brewing Company (US) The Commons Brewery (US) Alefarm Brewing (DK) Kaldi Segull 67 Ölvisholt Einstök/Víking Steðji Borg Brugghús/ Ölgerðin Bryggjan Brugghús 20:00 – Kanilsnældur DJ SET 21:00 - KEX Hostel - FM Belfast Live Concert

Startup Weekend Reykjavík

Reykjavík

11878888 10156070523020713 8883144222520311695 o

What is Startup Weekend ? Startup Weekends are 54-hour events designed to provide superior experiential education for technical and non-technical entrepreneurs. Beginning with Friday night pitches and continuing through brainstorming, business plan development, and basic prototype creation, Startup Weekends culminate in Sunday night demos and presentations. Participants create working startups during the event and are able to collaborate with like-minded individuals outside of their daily networks. All teams hear talks by industry leaders and receive valuable feedback from local entrepreneurials. The weekend is centered around action, innovation, and education. Whether you are looking for feedback on a idea, a co-founder, specific skill sets, or a team to help you execute, Startup Weekends are the perfect environment in which to test your idea and take the first steps towards launching your own startup. More on Startup Weekend: http://startupweekend.org/ More information about the event coming soon.

Styttri vinnuvika – fjarlægur draumur eða það sem koma skal?

Reykjavík

13122865 10154018573345042 3647277002103693423 o

Málþing Reykjavíkurborgar og BSRB í tilefni niðurstaðna tilraunaverkefnis um styttri vinnuviku Kynning á niðurstöðum verkefnisins Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar og formaður stýrihóps um innleiðingu verkefnisins. Sjónarhorn verkalýðshreyfingarinnar Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB Reynslusaga frá barnavernd Sigurður Örn Magnússon, deildarstjóri, og Arna Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi. Sjónarhorn atvinnurekenda Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Reynslusaga úr Árbæ María Rut Baldursdóttir þjónustufulltrúi hjá Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts. Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs Andrea Hjálmsdóttir lektor við Háskólann á Akureyri og Marta Einarsdottir, sérfræðingur við Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri. Léttar veitingar Aðgangur ókeypis

The Toronto Choral Society heimsækir Ráðhúsið

Reykjavík

13268010 10154059968705042 2691451193781778243 o

Á morgun kemur Torontó kór, The Toronto Choral Society, í heimsókn í Ráðhúsið. Kórinn er í menningarferð um Ísland og hefur þegar sungið í Skálholti. Geoffrey Butler stjórnar 52 meðlimum Torontó kórsins í sal Ráðhússins á morgun 25. maí klukkan tólf á hádegi. Sendiherra Kanada, Stewart Wheeler, verður gestur ásamt kórnum. Kórinn var stofnaður árið 1845 og flytur að mestu hefðbundin kórverk. Á morgun verða verk samin af tónskáldum frá Torontó auk þess sem kórinn spreytir sig á verki eftir Jón Leifs. Ekki missa af þessum merka kór sem er í sinni fyrstu utanlandsferð. Allir velkomnir að koma og hlýða á kórinn syngja! Aðgangur ókeypis. Heimasíða kórsins, http://www.torontochoralsociety.org/

Borgarstjórn fundar með ofbeldisvarnarnefnd

Reykjavík

13340126 10154074983185042 2289681378919821144 o

Fyrsti sameiginlegi fundur borgarstjórnar og ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkur verður haldinn í dag 31. maí 2016 í Tjarnarsal, Ráðhúsi Reykjavíkur. Fundurinn hefst kl. 16.00 Fulltrúar í ofbeldisvarnarnefnd fjalla um þau skref sem þeim finnst mikilvægast að taka í baráttunni gegn ofbeldi. Hátíðarfundur kvenna í borgarstjórn, sem haldinn var í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna, samþykkti að stofna ofbeldisvarnarnefnd í mars á síðasta ári. Ofbeldisvarnarnefnd er vettvangur samráðs borgarfulltrúa og sérfræðinga á sviði ofbeldisvarna og er virkur þátttakandi í allri stefnumörkun málaflokksins. Nefndinni er ætlað að takast á við ofbeldi í sinni víðustu mynd – öllu ofbeldi alls staðar. Stór hluti kvenna og barna verða fyrir ofbeldi. Talið er að ein af hverjum fimm stelpum verði fyrir ofbeldi, einn af hverjum 10 strákum og þriðjungur kvenna. Ráðið á að vinna tillögur að aðgerðum borgarinnar til að styrkja forvarnarstarf vegna kynbundins ofbeldis og mæta þörfum þolenda. Enn fremur þarf að efla aðstoð og ráðgjöf fyrir gerendur, auk fræðslu um mörk og virðingu. Fundurinn er samtal að fyrirmynd sameiginlegra funda borgarstjórnar með öldungaráði, fjölmenningarráði og ungmennaráðum sem eiga sér lengsta sögu. Formaður ofbeldisvarnanefndar, fulltrúi lögreglunnar, fulltrúi Stígamóta, fulltrúi Kvennaathvarfsins og fulltrúi Landlæknis hafa framsögu á fundinum. Kl. 16.00 Fulltrúar í ofbeldisvarnarnefnd fjalla um þau skref sem þeim finnst mikilvægast að taka í baráttunni gegn ofbeldi 17.00 Umræður borgarfulltrúa og spurningar fundargesta 18.00 Fundarlok Fundurinn er öllum opinn en hann verður að þessu sinni í Tjarnarsal Ráðhússins.

Skapandi samráð með hverfisskipulagi - Sýning

Reykjavík

13350364 10154087936980042 424994363636496538 o

Sýning um framtíðarsýn fjögurra borgarhluta: • Árbær, • Breiðholt, • Háaleiti/Bústaðir, • Hlíðar. Kynnt verða drög að framtíðarsýn sem liggur fyrir í tengslum við hverfisskipulag. Líkön sem nemendur í 13 grunnskólum unnu verða til sýnis og kynntar verða hugmyndir skipulagsráðsgjafa sem þeir unnu í samráði við íbúa og hagsmunaaðila. Haldnir voru fjölmargir samráðsfundir í hverfum þessara borgarhluta, hugmyndum var safnað og unnið skipulega úr þeim. Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, opnar sýninguna formlega fimmtudaginn 9. júní kl. 13.00 Sýningin sem sett er upp í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur verður opin: • Fimmtudaginn 9. júní kl. 13.00 – 18.00 • Föstudaginn 10. júní k. 9.00 – 14.00 • Laugardaginn 11. júní kl. 13.00 – 17.00 • Sunnudaginn 12. júní kl. 13.00 – 17.00 • Mánudag, þriðjudag og miðvikudag, kl. 9.00 - 18.00 Nánari upplýsingar á hverfisskipulag.is/

Kvenréttindadagurinn 19. júní

Reykjavík

13413055 10154109148220042 5250539939159635376 n

Kvenréttindadagurinn 19. júní Hátíðardagskrá í Hólavallakirkjugarði kl. 14:30 Lagður verður blómsveigur frá Reykjavíkingum að leiði baráttukonunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur á kvenréttindadaginn 19. júní næstkomandi. Forseti borgarstjórnar, Sóley Tómasdóttir flytur stutt ávarp og flutt verður tónlistaratriði. Að athöfn lokinni verður gengið að Hallveigarstöðum þar sem félög kvenna á bjóða til kaffisamsætis kl. 15:00. Women's Rights Day June 19th Celebration program in Hólavalla-cemetery at14:30 hrs A wreath of flowers from the citizens of Reykjavík will be laid on the grave of Bríet Bjarnhéðinsdóttir, a fighter for women’s rights, on the Icelandic Women’s Rights Day June 19th. Sóley Tómasdóttir, the City Council’s president, will give a short speech followed by live music. After the ceremony participants will walk to Hallveigarstaðir where women’s associations will offer refreshments at 15:00 hrs.

Melodica Festival Reykjavík 2016

Reykjavík

13415453 987240338050533 5672901818697780114 o

Melodica is an international network of small independent festivals aimed at building community between artists. The festival has been bringing songwriters together since 2007, when it started in Australia, and has since spread all around the world with festivals currently taking place in Germany, France, the United States, Denmark, England, Norway, Austria and of course Iceland! We're delighted to announce our next festival will take place over the weekend 26 - 28 August at the venues Kex Hostel (Friday, Saturday) and Café Rosenberg (Sunday). Our line-up features over 20 talented and independent songwrtiers from Germany, France, Austria, Australia, England and of course Iceland. Entry will be by donation. For more details head to www.melodicareykjavik.com PLAYING TIMES FRIDAY 26TH AUGUST - KEX HOSTEL (GYM & TONIC ROOM) 18:00 - Markús Bjarnason 18:40 - Marteinn Sindri 19:20 - Halla Norðfjörð 20:00 - CeaseTone 20:40 - Axel Flóvent 21:20 - Johanna Amelie (DE) 22:10 - Bernhard Eder (AT) SATURDAY 27TH AUGUST - KEX HOSTEL (GYM & TONIC ROOM) 16:00 - FREYJA 16:30 - Eggert Nielson + Ari Ingólfsson 17:20 - Dooky (AU) 18:00 - Kristinn Gunnarsson 18:40 - Egill Halldórsson 19:20 - Spaceships are Cool (UK) 20:00 - Myrra Rós 20:40 - Íkorni 21:20 - Pétur Ben 22:10 - OAZO (DE) SUNDAY 28TH AUGUST - CAFE RÓSENBERG 16:00 - Straight Mystical 16:30 - Mijo Biscan (AU) 17:00 - Margrét Arnardóttir 17:40 - One Bad Day 18:20 - Danimal + Bara Heiða 19:10 - Ingunn Huld 19:50 - Peter Piek (DE) 20:40 - Trinidad Doherty (CL) 21:30 - Hjolmsveitin EVA 22:10 - White Note (FR)

September at KEX and Hverfisgata 12

Reykjavík

14241448 1375530262475216 7166426068674060616 o

KEXLAND Presents: September Reykjavík is a lively city. Kex Hostel, Hverfisgata 12 & Mikkeller & Friends Reykjavík are pillars of multiple good things happening in our lovely city. Here's the schedule for September 2016. 1. Hverfisgata 12 – DJ Ívar Pétur at 21:00 2. Hverfisgata 12 – DJ Silja Glømmi at 21:00 3. Hverfisgata 12 – DJ Terrordisco at 21:00 4. KEX Hostel - Heimilislegir sunnudagar á Kex Hostel 6. KEX Hostel – KexJazz // Camus Kvartett at 20:30 8. Hverfisgata 12 – DJ Óli Dóri at 21:00 9. Hverfisgata 12 – DJ Z at 21:00 10. Hverfisgata 12 – DJ OD at 21:00 11. KEX Hostel – Heimilislegir sunnudagar á Kex Hostel 13. KEX Hostel – KexJazz at 20:30 14. KEX Hostel – Pranke (IS/DE) + TSS – Live Concert in Gym & Tonic 15. Hverfisgata 12 – DJ Atli Kanill at 21:00 16. Hverfisgata 12 – DJ Sigrún Kanilsnælda at 21:00 KEX Hostel – An Equal Difference – Live Music by Pétur Ben & Alison Grant + Samaris DJ Set at 18:00 17. Hverfisgata 12 – DJ Mokki at 21:00 18. KEX Hostel – Heimilislegir Sunnudagar 20. KEX Hostel – KexJazz at 20:30 21. KEX Hostel – KEX + KíTON # 5 at 21:00 22. Hverfisgata 12 – DJ Einar Sonic at 21:00 KEX Hostel – Surf Party at KEX Hostel: Brim + The Tremolo Beer Gut (DK) + Free Early Bird Beer from Mikkeller 23. Hverfisgata 12 – DJ Styrmir Dansson at 21:00 24. Hverfisgata 12 – DJ AnDre at 21:00 25. KEX Hostel – Heimilislegir Sunnudagar 26. KEX Hostel – Kikagaku Moyo / 幾何学模様 (JPN) + Gunnar Jónsson Collider at 21:00 27. KEX Hostel – KexJazz at 20:30 28. – 29. Hverfisgata 12 – DJ Daníel Hálmtýsson at 21:00 30. Hverfisgata 12 – DJ Bangsi Techsoul at 21:00

Nýjar íbúðir í Reykjavík

Reykjavík

14566192 10154411912385042 8740959650700567103 o

Borgarstjórinn í Reykjavík býður til málþings um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Dregin verður upp heildstæð mynd af framkvæmdum og framkvæmdaáformum á húsnæðismarkaði í Reykjavík. Áhersla verður lögð á samþykkt verkefni og framkvæmdir sem eru nýlega hafnar, en einnig verður gefin innsýn í verkefni á undirbúningsstigi. Málþingið verður haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn 14. október og hefst það kl. 8.30, en húsið opnar kl. 8.00 með léttri morgunhressingu. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Dagskrá í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur föstudaginn 14. október 2016: kl. 8.00 - Létt morgunhressing kl. 8.30 – Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri: Uppbygging íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. kl. 09.30 – Kynning á ýmsum uppbyggingarverkefnum: • Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Félag eldri borgara: Uppbygging á vegum FEB • Kristján Sveinlaugsson, Þingvangur: Brynjureitur / Hljómalindarreitur • Arnhildur Pálmadóttir, PK Arkitektar: Hafnartorg • Hildur Gunnarsdóttir, Reykjavíkurborg: Stúdentaíbúðir við Háskólann í Reykjavík; Lóð fyrir ASÍ • Gunnar Valur Gíslason, Eykt: Höfðatorg • Guðrún Ingvarsdóttir, Búseti: Uppbygging á vegum Búseta • Ólöf Örvarsdóttir, Reykjavíkurborg: Almenna íbúðafélagið • Ingunn Lilliendahl, Tark arkitektar: RÚV-reitur • Páll Hjaltason, +Arkitektar: BYKO-reitur og Elliðabraut • Guðrún Björnsdóttir, Félagsstofnun stúdenta: Stúdentaíbúðir á vegum FS • Hannes Frímann Sigurðsson: Ráðstöfun lóða í Vogabyggð, Hömlur ehf • Davíð Már Sigurðsson, ÞG-verktakar: Bryggjuhverfi • Björn Guðbrandsson, Arkís: Ártúnshöfði – rammaskipulag kl. 11.00 – Þorsteinn R. Hermannsson, Reykjavíkurborg: Borgarlínan og þétting byggðar kl. 11.15 – Snædís Helgadóttir, Capacent: Greining á fasteignamarkaði - Ný skýrsla Capacent kl. 11.45 - Umræður kl. 12.00 - Lok málþings Allir velkomnir - engin þátttökugjöld,

Opinn vinnufundur um landbúnað á Kjalarnesi

Reykjavík

14917059 10154501690720042 9191703500702358634 o

Boðað er til opins vinnufundar fyrir íbúa Kjalarness mánudaginn 7. nóvember kl. 17:30 í Fólkvangi. Fundurinn er ætlaður íbúum og öllum áhugamönnum um landbúnað og landnotkun á Kjalarnesi. Tilefnið er frekari stefnumörkun um framtíðarsýn fyrir landbúnað og landnýtingu á Kjalarnesi. Allir velkomnir. http://reykjavik.is/frettir/vinnufundur-um-landbunadarstefnu-fyrir-kjalarnes

Future Brown - Airwaves

Reykjavík

Future brown

Future Brown is the new project from longtime friends Fatima Al Qadiri, Asma Maroof & Daniel Pineda of Nguzunguzu and J-Cush of Lit City Trax. Taking their name from a color that doesn’t exist in nature, Future Brown is steeped in diasporic sounds, forming into signature takes on urban music. Working in union on every studio production, their mutual love of global beats and vocalist-driven music is a fabric that draws together their myriad influences.