Húrra

Naustin
101, Reykjavík

Viðburðir

Hið árlega tónlistarpöbbkviss Innipúkans

Húrra

13765687 10154390992267010 6797857153992159590 o

A) hvað heitir Andy Ridgeley réttu nafni? B) Hvaða listamenn spiluðu í hálfleik í bandarísku Super Bowl-leiknum ásamt Beyoncé árið 2016? Þetta eru spurningar sem meðalgestir Innipúkans fara létt með að svara. Jafnvel enn vandaðri spurningar verða í boði þegar Björn Teitsson leiðir ykkur í gegnum árlegt tónlistarpöbbkviss Innipúkans, sunnudaginn 31. júlí. Spurningarnar verða léttar og skemmtilegar og þar ættu öll að finna eitthvað við sitt hæfi. Svo ekki sé minnst á að keppnin fer fram utandyra, í blússandi bongó og almennri schnilld! Vegleg verðlaun eru í boði & tilboð á barnum, aaaaað sjálfsögðu! Ps. Svörin við spurningunum eru að sjálfsögðu A) „Hinn gaurinn í Wham“ B) „"Who the fuck cares?" Schjáumst á sunnudaaaag!

Oyama, Teitur Magnússon & Indridi á Húrra

Húrra

13738207 10155377741918532 1506957698146565083 o

--------- Oyama --------- -- Teitur Magnússon -- ---------- Indridi ---------- Doors at 20:00 Concert at 21:00 2.000 ISK Oyama, Teitur Magnússon og Indriði efna til tónleikaveislu; fimmtudaginn 4. ágúst næstkomandi á skemmtistaðnum Húrra! Húsið opnar kl. 20 Tónleikar hefjast fljótlega upp úr kl. 21 Aðgangseyrir: 2000 kr Oyama er sveimrokkshljómsveit sem dregur að sér meðlimi úr Grísalappalísu, Gangly, Útidúr og We$en. Platan þeirra Coolboy vakti mikla lukku, meðal annars í japan þar sem hún var gefin út af Imperial Records. Á tónleikunum mun hljómsveitin spila efni af þeirri góðu plötu en einnig munu áheyrendur finna smjörþefinn af nýrri skífu sem mallar nú í ofninum. Indriði er tónlistar- og myndlistarmaður í Reykjavík. Hann hefur lengst af alið manninn á gítar í hljómsveitinni Muck. Undanfarið hefur hann samhliða því sinnt prívat tónsköpun af miklum krafti og er nýkominn úr tónleikaför um Írland, þar sem hann vakti mikla lukku olli gífurlegu írafári! Næsta fimmtudagskvöld má búast við þykkri og tregafullri gítarsveiflu, græjum og fallegum söng úr þeim ranni atarna. Seinna í mánuðinum kemur svo út platan Makril á vegum Figure8 Records, í kjölfarið fer Indriði verstur um haf að kynna gripinn. https://soundcloud.com/indridi https://www.instagram.com/indridindridi/ Í gegnum árin hefur Teitur Magnússon troðið upp með ýmsum sveitum t.a.m: Ojba Rasta, Justman og Fallegum mönnum. Nú um mundir kemur hann fram sem kapteinn á eigin flaggskipi! Ásamt fulltingi vina sinna sem og vina þeirra mun hann stíga á stokk og leika nýsamin og óheyrð lög sem og gljáfægðar gamlar perlur. https://www.youtube.com/watch?v=i3RDrNevH-c

Húrra 2 ára á Menningarnótt! Babies og bjór!

Húrra

13962799 1036008733182659 5631353838369199344 o

Húrra varð tveggja ára í sumar og við ætlum að fagna því á Menningarnótt með heljarinnar partíi og stuði! Babies flokkurinn spilar fyrir dansi og bjór í boði hússins á meðan byrgðir endast. Nánari dagskrá auglýst síðar!

Improv Iceland á Húrra

Húrra

14117761 10153596754352127 5334899851242323057 n

LIVE IMPROV IN ENGLISH! Following a sold out run at the National Theatre this spring, Improv Ísland - Improv Iceland brings its highly successful improvised show to Húrra. Now in English! Everything is made up on the spot and anything can happen! Join the fun, have a drink and laugh with us! Entry fee is 2000 ISK and the beer is super cheap until 22!

Grísalappalísa & Kött Grá Pje á Húrra

Húrra

13925916 1036018026515063 714234564211052384 o

The Very Renowned Grísalappalísa And The Highly Acclaimed Kött Grá Pje In Concert At Húrra! Don't Miss A Minute Of This Stage times: 21.00 ANDI (https://soundcloud.com/andri-eyjolfsson) 21.30 Krakk & Spaghettí 22.10 Kött Grá Pje 23.15 Grísalappalísa Grooooovy, Baby! 2.000 kr Entry At Door

Grapevine Grassroots á Húrra

Húrra

13958285 1036018973181635 901144785644641007 o

The summer’s third Grapevine Grassroots is here! LINE-UP: Lestur Prince Finite Án asdfhg. Unofficial: CYBER IDK I IDA kris(p)beats (DJ set) Don't miss the freshest of fresh in the Icelandic music scene. Admission is free. TURN UP.

Presolar Sands, russian.girls & GlerAkur á Húrra

Húrra

13925449 1036759753107557 1384441249337034604 o

Doors open at 20:00 Concert starts at 21:30 Entrance fee 1.500 ISK RUSSIAN.GIRLS is the brainchild of Guðlaugur Halldór Einarsson, a member of the band Captain Fufanu. https://soundcloud.com/russian-girls/sets/long-night THE PRESOLAR SANDS is a psychadelic rock band with a touch of witch vibes. The band comes all the way from Stockholm, Sweden and did they release they're first EP ,Anchors and Weights, in March earlier this year which they have been busy following up. The Band has been compared to bands such as The Velvet Underground, Spaceman 3 and The Stooges but they manage to create they're unique sound which is best described as distorted, psychedelic, spacey and rock infused. https://www.youtube.com/watch?v=V49oKg2Ba88 GLERAKUR is a band from Reykjavik, that combines dark ambient tones with atmospheric experimental metal. Formed by Elvar Geir Sævarsson in 2009, it started as a one man studio-project but has developed into a droney guitar ensemble. The intense layers in the music call for five guitar players and two drummers, strung together with a single bass-player. The performance will give you a new definition of “wall of sound”. https://youtu.be/bWGZFBRnCRk Doors open at 20:00 Concert starts at 21:30 Entrance fee 1.500 ISK

Óregla útgáfutónleikar á Húrra

Húrra

14124333 1045087178941481 363329002727364872 o

Óregla gaf út sýna fyrstu plötu, Þröskuldur Góðra Vona, núna í sumar og ætlar af því tilefni að halda útgáfutónleika, þar sem öll herlegheitin verða spiluð misskunnarlaust frá því að platan byrjar til hins örlagaríka augnabliks þar sem hún er búin. Bandið er nú búið að spila saman í örugglega 5 ár og er á toppnum í spilamennsku, þéttleika og spilagleði. Þetta verður líklega í síðasta skipti sem margt af þessu efni verður spilað þangað til við stokkum upp og byrjum á nýju, svo þetta er *kjörið tækifæri* til að sjá hvað þetta gengur allt út á. Við verðum síðan á svæðinu eftir á til að svara spurningum. Spurningum eins og "af hverju" eða "hvað varstu að spá?" Plöturnar verða til sölu á 2000 kall. Hef líka heyrt að Húrra selji bjór, eða "fljótandi hamingju" eins og ég kalla hann án þess að átta mig á því hversu illa það hljómar. Drekkið bjór. Hlustið. Dansið. Hlægið. Grátið. Við erum ekki hér til að dæma, heldur aðeins til að skemmta! 1000 kr inn.

FALK Kynnir Shapednoise (IT), Ultraorthodox & AMFJ á Húrra

Húrra

13963063 1036002996516566 7837325475889244341 o

SHAPEDNOISE (IT) ULTRAORTHODOX AMFJ Húsið Opnar 2100 2000kr Inn ///////////// SHAPEDNOISE (IT) Shapednoise (AKA Nino Pedone) is a speaker ripping electronics/noise techno producer. Based in Berlin, this Italian’s boundless compositional approach has lead him to some superb musical achievements. Intense, grinding, propulsive and immersive, his one-of-a-kind style has proven to be undoubtedly versatile. “His music’s physical in the way that fevers and heartbreak and fear are physical, affecting every sense at once and casting a shadow over every inch of your periphery”. (FACT magazine, 2015) The project debuted in 2013, with a limited edition cassette on Hospital Productions—a label owned by Dominick Fernow AKA Prurient/ Vatican Shadow. Not much later, he released the truly aggressive “Until Human Voices Wake Us” on Opal Tapes, venturing in more vanguard realms. The closing night of 2015’s CTM Festival in Berlin, curated with RBMA, witnessed him teaming up with two of today’s most daring figures, London’s bass deconstructionists Mumdance and Logos, to present a project they dubbed "The Sprawl". The number of collaborative projects Shapednoise has been involved in includes Justin K. Broadrick, Black Rain, AnD and others. He is now also joining forces with Demdike Stare’s Miles Whittaker, under the Boccone Duro moniker. Shapednoise is also co-founder of REPITCH Recodings (2013), together with Ascion and D. Carbone. Subsequently, in 2015 with the help of his associates he launched the new label, Cosmo Rhythmatic, showcasing the abstract, noisy and organic side of REPITCH. Cosmo Rhythmatic ventures into architectural noise, expanding the possibilities of sonic energy and researching the technical and linguistic sides of music. This mission was immediately joined by a diverse group of artists with an interest in defining new extremes. Launched with Franck Vigroux’s solo Centaure album, and followed by his collaborative 2015 album with electronic noise pioneer Mika Vainio (Pan Sonic) as well as Shapednoise’s joint release with Black Rain, the label’s sound encompasses abstract, noisy and organic sound sculpting. 2016 is shaping into a busy year, starting with a forthcoming self-titled EP on Type featuring guest appearances from Roly Porter and Rabit. Hints of new collaborations with a variety of bass and drone protagonists also lie in the near future. https://soundcloud.com/shapednoise ULTRAORTHODOX ULTRAORTHODOX (aka Icelander Anrar Már Ólafsson) is one of Iceland's most exciting electronic producers today. always prolific, and never standing still, as Ultraorthodox, he never keeps to one style or ideas, and instead is always looking for new ideas and approach, all centered around what he calls a "Bass noir sound" In collaboration with FALK, Ólafsson prepared his debut release, ‘Vital Organs.’ in 2015 where, Ólafsson created a thick, murky sound that he describes as “noir bass.” Taking his cue from such producers as The Haxan Cloak and Senking, you are confronted with hard metallic beats, monolithic sub bass and ghosting effects to create a dystopian landscape where the machines have taken over and humanity is but a distant hard drive memory. Ólafsson followed this released earlier this year with "Alternative History Vol. 1", and electro tour de force that re-imagined a world where Stalinist Russia was the driving force in post War II society and not Capitalist America. He is currently prepping his next album via the Hid Myrka Man label for release in late 2016/early 2017 https://bassnoir.bandcamp.com/ AMFJ AMFJ (Aðalsteinn Jörundsson) is descried as "A one-man power-electronics/industrial noise project from Reykjavik, Iceland. A powerful wall of sound under heavily distorted vocals. Rhythmic, loud, and aggressive". A founding member of FALK records, he is one of the cornerstones of the Icelandic experiment/DIY scene. His Latest EP, "Ball", will be released on FALK in late August/early Sept 2016 https://soundcloud.com/amfj

Icetralia LIVE podcast at Húrra

Húrra

14124341 10154068968652762 4861619742886415748 o

The Nice One & The Bitch are BACK! Icetralia is the only icelandic/australian podcast in the universe. Comedians Jonathan Duffy & Hugleikur Dagsson talk about all kindsa cray cray sheeit. Is it still cool to say cray cray? No, but we did it anyway. That's how many fucks we don't give. Last time they did this live taboos were smashed, secrets were revealed and animals were hurt. It was fun! Come see us on thursday if you want more. It's free!

Einstök afmælishátíð á Húrra

Húrra

14195998 1056659024450963 7947164203485419168 o

Einstök Ölgerð fagnar 5 einstökum árum með afmælishátíð á Húrra 9. og 10 september! Ný Einstök bjórtegund kynnt og Einstök afmælistilboð á barnum. White og Pale á 700 kall til miðnættis FRÍTT INN! Dagskrá 9. september: Kl. 20 Uppistand með Sögu Garðarsdóttur og Hugleiki Dagssyni. Kl. 21 Improv Iceland Kl. 22 Hits & Tits Karaoke Dagskrá 10. september: Kl. 20 Bjór Pub Quiz með Borko og Sin Fang Kl. 22 Babiesflokkurinn

Mosi Musik & GlowRVK á Húrra

Húrra

14241665 1056971804419685 5875353599014210921 o

Það verður rafmögnuð stemning á Húrra miðvikudagskvöldið 14. sept. þar sem hljómsveitirnar Mosi Musik og GlowRVk koma fram. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00 Aðgangseyrir: 1.000 kr ★★★ M O S I M U S I K ★★★ Mosi Musik hefur verið að vinna í nýjum lögum sem þau munu spila fyrir gesti á Húrra. Um er að ræða allt frá trylltum dans yfir í romance svo ekki missa af þessu kvöldi. “Weekend Out” og er fyrsti singull af væntanlegri plötu Mosi Musik. Lagið hefur fengið góðar viðtökur á öllum helstu útvarpsstöðvum landsins. Most Musik - Weekend Out: https://www.youtube.com/watch?v=JxUg5ieFYy8 „Grúvið er þvílíkt og innlifunin engu lík. Þetta eru hittarasmiðir, sannið þið til.“ – Hjalti St. Kristjánsson, Morgunblaðið. Iceland Airwaves ’15 umfjöllun „Emotive, passionate singing. fun, upbeat, danceable…fashionable. this is epic, power disco. this is genuinely good.“ – Chris Sea, Reykjavik Grapevine. Secret Solstice Review. „The future sound of pop music.“ – Lewis Copeland, Electric Lion Radio Þú getur nálgast tónlist Mosi Musik á öllum helstu tónlistarveitum eins og Spotify, iTunes, Tidal, Deezer o.fl. og auðvitað á www.mosimusik.com Ef þú vilt hjálpa til máttu endilega kjósa “Weekend out” inn á top 20 hérna: http://www.ruv.is/thaettir/vinsaeldalisti-rasar-2 Frítt download > https://soundcloud.com/mosi-musik ★★★ GLOW RVK ★★★ GlowRVK er spennandi hljómsveit sem hefur vakið töluverða athygli. Á skömmum tíma hefur hún gefið út fjölda laga og tónlistarmyndbönd en hún kom fyrst fram á sjónarsviðið í lok síðasta árs. GlowRVK - Gold https://www.youtube.com/watch?v=mZP9jC3ICCs Hljómsveitina skipa þau Bjarni Freyr Pétursson og Sylvía Björgvinsdóttir. Þau hafa haldið fjölmarga tónleika og eiga breiðan aðdáendahóp. Tónlist þeirra þykir einstaklega fersk og krafturinn skilar sér vel á sviðinu. Þau eru lífsglöð og vilja gleðja aðra með sinni nýstárlegu elektrónísku danstónlist. Tónleikar þeirra eru sérstök upplifun. Það er auðvelt að finnast maður vera hluti af tónlistinni, gleyma öllu, sleppa af sér beislinu og dansa. https://www.facebook.com/Glowrvk/

Pranke & Gunnar Jónsson Collider á Húrra

Húrra

14115512 1045087975608068 3125620831235193593 o

House opens at 20:00. Concert starts at 21:00. Entrance fee is 1500 ISK. PRANKE // Math-rock-pop Max Andrzejewski and Daniel Bödvarsson are both acclaimed musicians on the Berlin improvised music scene. On a hot summer day in 2014 the flatmates went to the rehearsal room to explore the reduced setting of only guitar and drums. A year later their EP was released on tape by Twaague Records, followed by a Germany tour with TARENTATEC. Pranke is a combustion of odd-time riffs and songwriting, post-americana drones and vocal canons, add a scoop of kraut and Canterbury prog. GUNNAR JÓNSSON COLLIDER // Electronic-ambient-pop Gunnar Jónsson Collider is the solo project of Gunnar Jónsson. He has released four EPs, making waves in 2015 with his album "Apeshedder" released in 2015 through Icelandic electronic label Möller Records, and again with 2016's "KARMABOMB". For this concert Gunnar Jónsson Collider brings forth an expanded band and brand new material. A full length album is due in 2017.

Krakk & Spaghettí, asdfhg & Birth Ctrl á Húrra

Húrra

14289860 10210074281190840 3189894338209045554 o

English below Þennan fína miðvikudag verður skemmtunin ekki af verri endanum en hljómsveitirnar Krakk & Spaghettí, asdfhg. og Birth Ctrl koma til með að leika fyrir dansi. Ekki láta ykkur vanta! Húsið opnar klukkan 20:00 tónleikar byrja klukkan 21:00 1000kr inn This wednesday there will be a great show of Krakk & Spaghettí, asdfhg. and Birth Ctrl. It will be great to dance with them, do not miss this! The door will open at 20:00 concert starts at 21:00 1000kr entry

DJ Helgi Már PZ

Húrra

Hurra 1990584014

DJ Helgi Már of long running radio program Party Zone is coming out of the booth to sling tunes at Húrra.

Sin Fang & Tilbury á Húrra

Húrra

14202636 10153642047867127 786521034154265033 n

Sin Fang is the solo project of Sindri Már Sigfússon (Seabear) established in 2008 and has released three full albums under that name. His most recent album is titled Flowers and upcoming album SPACELAND to be released on the 16th of september. Tilbury was founded in Reykjavik by the drummer Þormóður Dagsson when he gathered four musicians from the local music scene into a studio to assist him on a solo project. This project quickly evolved into the five piece band, Tilbury. In the summer of 2012 their debut album, Exorcise, was released and their second album, Northern Comfort, came a year later. Tilbury's third album is expected in 2016. Entry: 2000 ISK at door

Myndbandakerfi fjölbýlishúsa #3 - Batman '66 í boði Hugleiks

Húrra

14324660 10154098957902762 7892863245209339329 o

Húrra kynnir: MYNDBANDAKERFI FJÖLBÝLISHÚSA Að lotuglápa(e. binge watch) á gott stöff er góð skemmtun. Að sökkva sér ofan í góðar þáttarraðir, framhaldsmyndir eða bara eitthvað myndefni í ákveðnu þema í marga klukkutíma þar til að hver fruma í líkama þínum er orðin samofin söguþræðinum og veruleikinn skiptir ekki lengur máli. Þetta ætlum við að bjóða upp á mánaðarlega á sunnudagskvöldum á Húrra undir heitinu MYNDBANDAKERFI FJÖLBÝLISHÚSA. Einn listrænn stjórnandi eða glápstjóri velur efni sem tekið er fyrir á hverju kvöldi og svo er sett í gang og látið rúlla til lokunnar. Tilboð á barnum, popp og snakk í boði hússins og allir bara rosa sáttir. Happy hour til lokunar Glápstjóri að þessu sinni er Hugleikur Dagsson, myndlistamaður, uppistandari og atvinnunörður.

Hefnendur Pub Quiz á Húrra

Húrra

14202719 10153662679300836 2254400871186815406 n

Riddari myrkursins, hinn eini sanni Leðurblökumaður, verður viðfangsefni næsta hefnendakvisss... Verðlaun og fjör!

Fílalag LIVE á Húrra

Húrra

14183790 634407916737796 4844734699884185564 n

Nú verður hjörðinni smalað að vatnsbólinu! Vúff. Live Fílalag á Húrra er event ársins. Staðfest. Hvort sem þú ert scenster sem vill páfugla sig eða kona í leit að ást. Komdu á þennan event því allir sem verða þarna eru skemmtilegir. Því allir sem fíla lög eru skemmtilegir. Hugmyndin er að fíla tvö lög. Fyrst fíla fílalagsmenn eitt lag á nokkuð hefðbundinn hátt en svo verður skipt um gír og farið í meiri hópfílun, þar sem lagðar verða fyrir fólk fyrirfram ákveðnar spurningar um lögin. Ekki pubquiz type spurningar heldur meira spurningar sem snúa að hvernig hughrif lagið býr til. T.d. Hversu mikla gæsahúð færðu þegar þú heyrir trommu-intróið í þessu lagi? a) hefðbundna gæsahúð b) stripped chicken, frosinn c) albatrossahúð Eitthvað svona kjaftæði. Við erum að vinna í útfærslu á þessu, en þetta verður rosalegt dæmi. Sjáumst

Magnús & Sölvi á Húrra

Húrra

14440608 1077077535742445 4114225757001795382 n

Vinirnir Magnús Trygvason Eliassen og Sölvi Kolbeinsson spila saman á Húrra. Á efnisskránni eru ýmis lög, standardar og alls kyns frjálsræðis-húllumhæ. Þessir tónleikar verða þeir síðustu sem þeir félagar spila í bili því Sölvi stundar nám í Berlín og hverfur á vit ævintýranna í Berlínarborg rétt eftir þessa tónleika.

Q4U útgáfutónleikar á Húrra

Húrra

14444661 1073399879443544 2222756625797052252 o

Hljómsveitin Q4U mun halda útgáfutónleika á Húrra þann 8. október kl. 21.00. Hljómsveitin sendir nú frá sér nýja plötu sem nefnist Qþrjú. Á henni eru 10 glæný lög, sem öll verða flutt á tónleikunum ásamt með úrvali af eldra efni. Lögin á nýju plötunni er fyrsta nýja efnið sem hljómsveitin sendir frá sér í 20 ár. Undanfarin ár hefur Q4U fengið æ meiri athygli utan landsteinanna og hafa safnplötur með efni hennar verið gefnar út í Brasilíu og Bandaríkjunum. Q4U var talin í hópi 100 bestu hljómsveita heims á sviði dark wave- og goth-tónlistar í nýlegu uppgjöri á þessu sviði. Einnig eru á plötunni lög af tónleikum sem hljómsveitin tók þátt í í Hörpu 28. febrúar 2013, en tónleikarnir voru haldnir til styrktar Ingólfi Júlíussyni gítarleikara hljómsveitarinnar og fjölskyldu hans. Ingólfur féll frá í apríl 2013. Tanya & Marlon og Unnur María Bergsveinsdóttir hita upp með ýmsum hætti. 2000 kr. kostar inn á tónleikana.

Rythmatík & Akan á Húrra

Húrra

14434903 1073396036110595 1433490996168514961 o

Hús opnar kl. 20 og kostar 1.500 kr. inn. Akan er ný hljómsveit sem spilar rokk tónlist undir margvíslegum áhrifum. Rythmatik er fjögurra manna hljómsveit ættuð frá Suðureyri og Akureyri. Þeir spila rokk með þungamiðju á skemmtileg gítar riff en tónlistin er undir miklum áhrifum frá stórum breskum böndum frá níunda áratugnum (The Smiths, Big Country) en setja þó sínar þyngri áherslur á hana. Þeir sigruðu Músíktilraunir 2015 og hafa verið duglegir við spilamennsku síðan. Þeir gáfu út sína fyrstu EP plötu, Epilepsy, í lok síðasta árs við mjög góðar viðtökur. Þeir eru núna að ljúka tökum á sinni annarri plötu sem kemur út á næstu vikum.

FM Belfast & Kött Grá Pje á Húrra

Húrra

14591819 10154480369310539 8771789918449985290 n

FM Belfast og Kött Grá Pje sameina krafta sína á Húrra laugardagskvöldið 15. október 2016. Við biðjum ekki um meira. Miðaverð: 2.500 kr á tix.is -- FM Belfast & Kött Grá Pje join forces at Húrra on October 15th. Tickets on tix.is: 2.500 ISK