Húrra

Naustin
101, Reykjavík

Viðburðir

Mammút / X-Heart

Húrra

Mammu cc 81t

The dark and moody pop-rock quintet Mammút bring their sonic witchcraft to Húrra. They had a busy 2015 after signing to legendary UK indie label Bella Union, so they’ll surely be in top form for this hometown headline show. If fate smiles upon us, they might even play some new material. Before that, rockers X-Heart will heat things up with their dreamlike sound. Expect distortion, darkness, and a beautiful night of moody rock music.

MAMMÚT / X HEART

Húrra

12391343 10154377151434908 3173124869209021909 n

Elsku vinir, á nýju ári munum við flytja fyrir ykkur ný, ókláruð og áður spiluð lög rétt áður en við förum með efnið inn í hljóðver. Hljómsveitin X HEART mun sjá um að hita upp kvöldið. Miðverð 2.000 kr https://www.tix.is/is/event/2455/mammut-og-x-heart/

Open Mic Night

Húrra

Hurra 1990584014

Warm up your singing lungs and/or your listening ears, and head on over to Húrra’s Open Mic Night on January 10.

Babies

Húrra

Babies

Disco band Babies will set the (vintage) dance floor on fire at Húrra on January 16 !

. BABIES FLOKKURINN & GKR . NÚ VERÐUR SKO RÖÐ .

Húrra

12402002 880403985409802 4804778796762722607 o

. djöfull er gaman að augýsa svona . 16. jan . HÚRRA . FRÍTT INN . NO BULLSHIT . . mega ball í uppsiglingu, við í Babies Flokkurinn ætlum svo sannarlega að láta ykkur dansa og mikið ætlum við að fá yndislegan stuðning því GKR ætlar einnig að koma og blasta í gott sett . . hugmyndin er að þetta muni flæða á áður ókannaðan hátt svo eina sem þú þarft sem áhorfandi að gera er að dansa, djúsa og skemmta þér, draga góða skapið með þér út í nóttina og upplifa með okkur þetta mest djúsí party janúarmánaðar . . eins og vanalega er búist við miklum hita og enn meiri svita svo klæðið ykkur í samhengi við það, við mælum með hlýrabolum og vel andandi fötum annars er það bara undir þér komið . . annar mikilvægur punktur er virðing, það er það eina sem góðskemmtun gengur út á. gefa hvort öðru frið til að skemmta sér og flæða án allra leiðinda . . komið nú með góða skapið og hristið af ykkur desember óreiðuna því framtíðin er hættulega björt . p.s. slagsmál ógilda allan rétt til að vera á svæðinu . ásamt öllu öðru ofbeldi . don't be a douche .

Fóstbræðra QUIZ á Húrra

Húrra

535339 10153126211447127 6101566076071580528 n

Hver á eiginlega að svara þessum spurningum? Eigum við að gera það? 2-4 í liði Skráning liða frá kl 20:30 og quizið hefst stundvíslega kl 21:00

Berlin X Reykjavík 2016

Húrra

12440377 882731398510394 6317768190040033998 o

Berlin X Reykjavík Festival 2016 verður haldin í annað sinn dagana 21.-23. janúar í Berlín og í Reykjavík helgina eftir dagana 29.-30. janúar. Tónleikarnir í Reykjavík munu fara fram á Húrra. Dagskráin er ekki af verra endanum en listamenn á borð við: Studnitzky, Eyþór Gunnarsson, Samúel Jón Samúlesson, Sísý Ey, Dj Flugvél & Geimskip, Futuregrapher, Beatmakin Troopa, Frank Murder, o.fl.o.fl. munu troða upp í Reykjavík. Dagskrá. Húrra - Friday 29 january Beatmakin Troopa Studnitzky Dj Flugvél & Geimskip Futuregrapher Frank Murder Húrra - Saturday 30 January King Lucky Samúel Jón Samúelsson Studnitzky & Eyþór Gunnarsson Sísý Ey Berlin X Reykjavík gekk vonum framar í febrúar síðastliðnum og er mikil spenna að endurtaka leikinn á komandi ári. Listmenn á borð við: Emilana Torrini, Skúli Sverrisson, ADHD, Stereo Hypnosis, Jazzanova, Claudio Puntin, Christian Prommer. O.f.l. tróðu upp í febrúar síðastliðin. Berlin X Reykjavik er hugarfóstur þeirra Pan Thorarensen & Sebastian Studnitzky.

GALAXY QUEST - Hefnendabíó á Húrra

Húrra

12622077 901610683292625 1415467487207097285 o

Til að heiðra minningu hins yndislega leikara Alan 'Snape/Gruber/SirAlexanderDane" Rickman bjóða hefnendur upp á snilldarræmuna Galaxy Quest. By Grabthar's hammer, by the suns of Worvan, you shall be avenged!

Hí á Húrra

Húrra

12698520 10154011066357160 484278849829635197 o

Ekki missa af fyndnasta uppistandi febrúar! Fram koma: Hugleikur Dagsson Bylgja Babýlons Þórdís Nadia Andri Ívars Snjólaug Lúðvíks Ragnar Hansson Öll með nýtt efni!* Kostar bara skitinn 1000kr. inn... fyrir 6 grínista! Það gera 166,6kr. á grínista! ÞAÐ er grín! *(eða gamalt efni með nýjum hreimi)

Milkywhale & GKR at Húrra

Húrra

12710705 10207660124757656 7938070892737283240 o

Á laugardagskvöldið ætlar popptvíeykið Milkywhale ásamt rapp prinsinum GKR að spila fyrir dansi á skemmtistaðnum Húrra. Bæði Milkywhale og GKR eru þekkt fyrir sérlega taktvæna tónlist, líflega sviðsframkomu og góða nærveru. Milkywhale spratt fram á sjónarsviðið á Reykjavík Dance Festival sumarið 2015, og ,,sigraði Iceland Airwaves” seinna í nóvember með flutningi sínum, samkvæmt the Reykjavík Grapevine. Milkywhale er samstarfsverkefni FM Belfast meðlimsins Árna Rúnars Hlöðverssonar og Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur. GKR hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir vaska framgöngu í rappinu og sigrað Ísland með lögum eins og Morgunmatur og Hello. Hann var nýlega kosinn nýliði ársins á Tónlistarverðlaunum Reykjavík Grapevine. Húsið opnar kl 21:00 - 2000kr inn ___________________________________________________ This Saturday the pop duet Milkywhale and hip-hop prince GKR are doing a concert at Húrra. Known for their upbeat music, lively stage performance and generally warm presence you should reserve the date and bring all your friends along. Milkywhale had their first outing at Reykjavík Dance Festival during the summer of 2015, and “won Iceland Airwaves” in November with their live shows according to the Reykjavík Grapevine. Milkywhale is a collaboration between the FM Belfast member Árni Rúnar Hlöðversson and the dancer and choreographer Melkorka S. Magnúsdóttir. GKR has brought a lot of attention to himself lately with songs like "Morgunmatur" (Breakfast) and "Hello". He recently won "Artist to watch" at the Reykjavik Grapevine Music Awards. Doors: 21pm 2.000ISK

Heavens Gate - Húrrabíó

Húrra

12645143 10153889906566873 7284813506245400224 n

"A dramatization of the real-life Johnson County War in 1890 Wyoming, in which a sheriff born into wealth attempts to protect immigrant farmers from rich cattle interests." - imdb.com Aðalleikarar eru Kris Kristofferson, Christofer Walken, Isabelle Huppert, John Hurt og fleiri góðir. Hinn alræmdi vestri Heavens Gate frá árinu 1980 eftir óskarsverðlaunahafan Michael Chimino verður sýnd á Húrra þann 21 febrúar næstkomandi. Myndin kom út þrem árum eftir að óskarsverðlaunamyndin Deerhunter kom út. Myndin gekk stórkostlega illa alveg frá framleiðslustigi (þar sem fullkomnunarárátta og skapvonska Chimino olli því að myndin fór langt framúr kostnaðaráætlun) og þar til hún kom út, en jafnvel áður en hún kom út hafði hún fengið á sig sérlega slæmt orðspor og varð eitt stærsta "box office flop" sögunnar. Framleiðslufyrirtækið United Artist sem stóð að baki myndinni varð gjaldþrota og í kjölfarið fengu framleiðendur í Hollywood mun meira vald og vægi í kvikmyndagerð áttunda áratugarins (sem er auðsjáanlegt á kvikmyndasögu þess áratugs). Þetta samanlagt varð þess valdandi að myndin var um árabil kölluð "versta mynd sem gerð hefur verið". Í seinni tíð hafa kvikmyndagagrýnendur þó verið að grafa upp þennan týnda gullmola kvikmyndasögunnar. Smámunasemi Chimino sem gerði myndina svo dýra í framleiðslu skilar sér í gullfallegum skotum og djúpri persónusköpun. Söguþráðurinn er rússíbanareið gleði, sorgar og réttmætrar reiði og á mikið erindi við nútímasamfélag sem á við sína egin flóttamannakrísu að etja. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá en er mjög erfitt að finna í góðum gæðum. Komið og horfið á hana með okkur. Hún er snilld (Y)

Biogen Útgáfutónleikar Quadruplos / Ruxpin / Futuregrapher / Tanya & Marlon

Húrra

12688266 10208982459225601 2019537866174141074 n

Biogen Útgáfutónleikar Quadruplos / Ruxpin / Futuregrapher / Tanya & Marlon / Biogen weirdcore dj set by Tanya Pollock & Dj Dorrit. 20:00 Dj Dorrit m/ Biogen ambient 20:30 Futuregrapher 21:00 Ruxpin 21:30 Quadruplos 22:00 Tanya & Marlon 22:30 Tanya Pollock spilar Biogen Weirdcore til lokunnar 23:30 Mæta snemma !!!!!!!!!!!!!!!! 1.000 ISK

Kött Grá Pje & Auður á Húrra

Húrra

10295483 1166891473328965 5789267571908750496 o

KÖTT GRÁ PJE Einnig uppnefndur sem "Megas íslensku rappsenunnar" mun maaalaaa ... AUÐUR Auðunn Lúthersson er fjölhæfur tónlistarmaður þrátt fyrir ungan aldur. Hann komst nýlega inn í Red Bull Music Academy og fetar þar í fótspor Hudson Mohawke, Aloe Blacc, Katy B og Evian Christ. Hann hefur unnið með stærstu listamönnum innan íslensku hip hop og r&b senunnar og er sannarlega eitt það ferskasta á markaðnum. HEIMIR RAPPARI Heimir Rappari gerði garðinn frægan norðan heiða með Skyttunum hér áður fyrr, en drengurinn hefur nú gefið út plötu í samstarfi við Lady Babuska og fleiri gæðablóð. Hlustaðu hér: https://play.spotify.com/artist/578bqxVjCkuvw22jDVBGKb Aðgangseyrir 2.000 kr ~~~ GREY CAT PIE / KUT GRAPJE He who is named the "Cornelis Vreeswijk of the Icelandic rap scene" shall puuurrrr ... AUÐUR Auðunn Lúthersson is a 22 year old unsigned multi-instrumentalist and performing by his pseudonym Auður. Auðurs talent has recently got him into the prestigious RBMA (joining the rankings of Hudson Mohawke, Aloe Blacc, Katy B and Evian Christ) out of 4500+ applicants. Producing for some of the biggest names of Icelandic hip hop, R&B and pop as well as studying advanced jazz guitar at Tónlistarskóli FÍH has been the preparation Auður needed to step forth as a fresh and intriguing new voice in modern pop. HEIMIR THE RAPPER Heimir is a legend in the game. He just released his new album, which you can listen to right here: https://play.spotify.com/artist/578bqxVjCkuvw22jDVBGKb Entrance: 2.000 isk

Húrra Grapevine: Singapore Sling / DJ Páll Banine

Húrra

Singapore sling music pick

Singapore Sling makes music that’s trippy, gritty and heroic all at once, the sort of tunes you could envision soundtracking sex scenes in David Lynch films—but better. Songs from their new album ‘PSYCH FUCK’ run from acid rock to heavy psych funk, filled with echoey sounds and spine-tingling whammy and feedback effects. Whiskey-tinged voices fade in and out of each song in unnerving, staticky ways that make the band seem both painfully present and hopelessly distant. DJ Páll Banine then spins the discs.