Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Ég er. Hafnarfjarðarbær og Gleðigangan 2017 - vertu með!

Laugardaginn 12. ágúst fer fram hin árlega gleðiganga Hinsegin daga. Hafnarfjarðarbær mun að sjálfsögðu taka þátt í göngunni í ár, líkt og fyrri ár og stendur undirbúningur nú yfir. Jafningjafræðslan Competo sér um framlag Hafnarfjarðarbæjar sem í ár mun ganga undir slagorðinu: Ég er. Ég er. Í ár mun Hafnarfjarðarbær birtast í bleikum lit undir slagorðinu: Ég er. Hugmyndin á bak við slagorðið er sú að hver og einn einstaklingur er manneskja og þarf sem slík ekki að skilgreina kyn sitt, kynvitund eða kynhneigð heldur einfaldlega að vera. Slagorðið er opið og til þess fallið að ná til allra. Það færir á sama tíma góðan boðskap, fagnar fjölbreytileikanum og hvetur fólk til að vera það sjálft á eigin forsendum. Hafnfirsk ungmenni leiða gönguna Búist er við að hátt tugur ungmenna á aldrinum 15 – 22 ára leiði framlag Hafnarfjarðarbæjar til gleðigöngunnar í ár. Samhliða er skorað á alla starfsmenn, íbúa Hafnarfjarðarbæjar, fjölskyldur þeirra og aðra áhugasama að taka þátt í gleðinni með því að ganga til liðs við hópinn, ganga á eftir bíl bæjarins og gaman væri ef mannskapurinn myndi mæta í einhverju bleiku og grænu sem verða einkennislitir göngunnar í ár. Ungmennahópurinn mun ganga í bleikum bolum með slagorði. Aðalmarkmiðið er hinsvegar að mæta á sínum eigin forsendum, taka þátt í göngu í þágu mannréttinda og mannvirðingar og fanga þeirri viðhorfsbreytingu sem orðið hefur í samfélaginu síðustu ár. Almennar upplýsingar um Gleðigönguna 2017 er að finna hér: http://hinsegindagar.is/gledigangan/ Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga. Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og aðrir hinsegin einstaklingar í einum hópi ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína, sýnileika og gleði, ásamt því að minna á þau baráttumál sem skipta hvað mestu máli hverju sinni. Athugið! Uppstilling hefst klukkan 12:00 við Arnarhól, gatnamót Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Gönguleiðin er ekki sú sama og í fyrra, heldur er uppstilling á Hverfisgötu, síðan gengið Lækjargötu, Fríkirkjuveg og Sóleyjargötu og að lokum að sviðinu sem verður í Hljómskálagarði. Hlökkum til að ganga með ykkur!

Redbull Radio Secret Solstice Takeover

Secret Solstice is taking over Red Bull Radio tomorrow August 12th! Epic performances recorded LIVE at Secret Solstice 2017 in Reykjavík, Iceland.! Line up includes Roots Manuva, Dusky, Emmsjé Gauti, Hildur, Lord Pusswhip, Wolf + Lamb & Soul Clap. Line up: - Roots Manuva at 4PM GMT - Listen at http://bit.ly/2fwsbbj - Dusky at 5PM GMT - Listen at http://bit.ly/2uLoTTx - Emmsjé Gauti at 6:45PM GMT - Listen at http://bit.ly/2vTunAD - Hildur at 7:15PM GMT - Listen at http://bit.ly/2vJAIxX - Lord Pusswhip at 7:45PM GMT - Listen at http://bit.ly/2utqlyL - Wolf + Lamb & Soul Clap at 8:15PM GMT - Listen at http://bit.ly/2vrzXHe More information about the artists: Roots Manuva - The hip-hop cornerstone and Big Dada cool ruler takes his soundsystem songbook to the stage. Listen at http://bit.ly/2fwsbbj DUSKY - Bass weight: The London duo take dancers deep down with their dark house and propulsive grooves. Listen at http://bit.ly/2uLoTTx Catch the sound of Iceland’s rap scene with one of its most prominent MCs. Recorded live in Reykjavik. Emmsjé Gauti - Listen at http://bit.ly/2vTunAD The Icelandic singer takes her uniquely Nordic pop music to the hometown fans. Recorded live in Reykjavik. Hildur - Listen at http://bit.ly/2vJAIxX Iceland’s hip-hop overlord steps up with a signature set of xxx-rated and horror-movie rap. Recorded live in Reykjavik. Lord Pusswhip - Listen at http://bit.ly/2utqlyL New York meets Boston in a feel-good house showdown. It’s a four-way b2b recorded live in Reykjavik. Wolf + Lamb & Soul Clap Listen at http://bit.ly/2vrzXHe

Bounce Back / Chantal Acda

Mengi

17522702 1268477259931909 3372975181766000712 n

English below Tónleikar með Chantal Acda í Mengi laugardagskvöldið 12. ágúst klukkan 21. Húsið verður opnað klukkan 20:30 Miðaverð er 2000 krónur. Miða er hægt að nálgast við innganginn eða panta í gegnum booking@mengi.net Í apríl síðastliðnum kom út hjá Glitterhouse Records / NEWS þriðja sólóplata tónlistarkonunnar Chantal Acda og ber hún heitið ‘Bounce Back’. Af því tilefni mun Chantal fylgja plötunni eftir með tónleikum víðs vegar um Evrópu og 12. ágúst næstkomandi kemur hún fram í Mengi. Óður til samskipta, vináttu og nándar segir Chantal um nýju plötuna sína en sköpunarferli hennar fór meðal annars fram á nokkrum innilegum stofutónleikum sem hún hélt fyrir vini og vandamenn. Á milli laga tók fólk að deila sögum úr lífi sínu en sögurnar og sú upplifun mótaði tónlist plötunnar. Á meðal samstarfsmanna Chantal á plötunni eru Shahzad Ismaily, Bill Frisell, Eric Thielemans, Alan Gevaert, Niels Van Heertum, Gaëtan Vandewoude, Gerd Van Mulders, Fred ‘LYENN’ Jacques og Mathijs Bertel. Upptökustjórn í höndum Phill Brown, þekktur fyrir samstarf við tónlistarmenn á borð við Bob Marley og Mark Hollis auk hljómsveitar hins síðarnefnda, Talk Talk. Chantal Acda hefur unnið og starfað með íslenskum tónlistarmönnum, svo sem Valgeiri Sigurðssynu, Gyðu Valtýsdóttur og Borgari Magnasyni svo nokkrir séu nefndir. ∞∞∞∞∞∞∞∞ A concert with Chantal Acda who presents music from her new album 'Bounce Back' At Mengi on Saturday, August 12th at 9pm. Tickets: 2000 isk, at the door or through booking@mengi.net ‘Bounce Back’ was recorded by producer Phill Brown, known from his work for artists like Talk Talk, Mark Hollis and Bob Marley. Kindred spirits Shahzad Ismaily, Bill Frisell, Eric Thielemans, Alan Gevaert, Niels Van Heertum, Gaëtan Vandewoude, Gerd Van Mulders, Fred ‘LYENN’ Jacques and Mathijs Bertel colour the album. ∞∞∞∞ “These are changing times: sad times but times that are also filled with hope. And I felt like this changing world required a different position from me, another way of relating to it. Working on this album helped me in the process. I was searching for connections: with myself, with others and with something bigger than all of us. Soon I realised that writing an album in solitude – like I usually work – started to feel hypocritical, and that playing shows at venues with great PA systems and the perfect sound and lights couldn’t feel more different from how I normally write my music. So, I started playing in people’s living rooms. You come in all by yourself… not knowing anybody. And you start talking. About how it feels like we’re losing each other. About how I’d like to believe that the disconnect and the harshness that we feel in today’s world can be overcome thru warmth and closeness between people and more closeness with yourself. In-between songs people started sharing their stories, with me and with each other. Many stories were told in these living rooms, stories that all helped shape my album. And I asked myself the same questions during recordings: how direct are we willing to communicate anymore? We’re all showing off our best life moments on Facebook but how much talking do we still do, really? And what information is still real? And how do we rediscover directness and genuine connections? Working with Phill Brown as a producer was a very mindful decision. Apart from his timeless brilliance, Phill still hails from the era of tape machines and thus ‘first takes’. Nowadays most recordings are perfected per every 10 seconds. Auto-tune, plugins and copy-paste have become the norm. But unless it’s being done out of a conscious functional choice, it doesn’t feel much different to me than all the fake news that we get bombarded with and it also gets in the way of the connectedness and direct communication that we all seem to crave. On this album, I wanted to hear my voice the way that it sounds in my head. Whenever we used effects it’s because we felt that they had a place there, a story to contribute to, not as an unconscious automatic next step. I wanted to hear on this record that I’m not all soft but that I have a raw side to me as well. It’s a side that I call on and question and that I need to learn to accept. I’ve noticed that by being more accepting of myself, I become less judgmental when it comes to other people. We’re only people. And I would very much like for us to see each other like that again. Just see each other, period. This album is my ode to connection, contact and consciousness.” Chantal Acda

Fiskidagstónleikarnir 2017

Fiskidagstónleikarnir að kvöldi Fiskidagsins Mikla á Dalvík verða haldnir með pompi og prakt laugardagskvöldið 12. ágúst kl. 21:45. Gestgjafar kvöldsins verða Dalvíkingarnir Eyþór Ingi, Friðrik Ómar og Matthías Matthíasson. Þeir fá til sín góða gesti sem allar hafa slegið í gegn í íslensku tónlistarlífi. Að þessu sinni verða aðeins flutt íslensk dægurlög sem allir þekkja. Það verður því ekkert minna en dúndur partý þegar þau Andrea Gylfadóttir, Björgvin Halldórsson, Friðrik Dór, Birgitta Haukdal, Jónas Sigurðsson, Ragnhildur Gísladóttir, Pálmi Gunnarsson, Blaz Roca og Ragnar Bjarnason stíga á svið og flytja öll sín bestu lög ásamt hljómsveit Rigg viðburða og dönsurum. Líkt og fyrri ár er öllum íslendingum boðið en Samherji er aðal bakhjarl tónleikanna í samstarfi við Rigg viðburði, Fiskidaginn Mikla, Landfluttningar Samskip, Björgunarsveit Dalvíkur og Exton-hljóð og ljós. Að loknum tónleikum verður glæsileg flugeldasýning undir styrkri stjórn Björgunarsveitar Dalvíkur. Hljómsveit Rigg viðburða: Ingvar Alfreðsson hljómborð og raddir Stefán Örn Gunnlaugsson hljómborð og raddir Róbert Þórhallsson bassi Benedikt Brynleifsson trommur Diddi Guðnason slagverk Kristján Grétarsson gítar Einar Þór Jóhannsson gítar og raddir Samúel J. Samúelsson básúna Kjartan Hákonarson trompet Sigurður Flosason saxófónn Regína Ósk Óskarsdóttir raddir Erna Hrönn Ólafsdóttir raddir Dansarar undir stjórn Birnu Björnsdóttur: Vaka Jóhannesdóttir, Heiða Björk Ingimarsdóttir, Eva Dögg Ingimarsdóttir, Hildur Jakobína Tryggvadóttir, Unnur Jóna Björgvinsdóttir og Ísabella Rós Þorsteinsdóttir. Hljóðmaður: Haffi Tempó Ljósamaður: Helgi Steinar Uppsetning og framleiðsla: Rigg viðburðir í samvinnu við Samherja, Fiskidaginn Mikla, N4, Exton, Samskip og Björgunarsveitina á Dalvík.

Hinsegin Danspartý á Húrra 12.08.17 // Gay Pride Party @Húrra

English Below Fyrir nokkrum árum tóku sig saman skemmtanalöggan Óli Hjörtur og Natalie Gunnasdóttir (Dj Yamaho) og bjuggu til kvöld undir nafninu Club Soda. Þau ganga út á það að fá samkynhneigða plötusnúða og listamenn á gaypride deginum sjálfum til að koma saman og búa til gott partý. Eftir nokkra ára pásu snýr Óli Hjörtur tilbaka með partý í samstarfi með skemmtistaðnum Húrra. Tilgangur kvöldsins er að efla danssenu samkynhneigðra og öllum er boðið. Dagskráin í ár er ekki af verri endanum. Við byrjum á slaginu miðnætti undir fögrum danstónum frá dj dúó-inu Sexítæm sem samanstendur af Lolla Hjö skemmtanalöggu og mannréttindarplötusnúðinum Lovísu. Þess má geta að hún er líka í dj- duo-inu Kanilsnældum. Við klárum nóttina með Nicolas Fischer sem er "resident" á skemmtistaðnum "Dalston Superstore" (Londin ) sem búin er að gera allt vitlaust á hýru danssenunni þar í borg. Við hlökkum til að sjá ykkur á Húrra á Gay Pride deginum sjálfum 12. ágúst hýr á brá. Frír aðgangur. //// A few years ago the party police Óli Hjörtur and Dj Yamaho (Natalie Gunnarsdóttir) started together a party called Club Soda. The party is about getting gay musicians and artists to come together on gay pride and make a good party. After taking a brake Club Soda returns this year in collaboration with Húrra. The whole point is to make the gay dance scene more versitile and everybody is invited. This years program will be nothing less than amazing. We start at midnight sharp where the dj duo Sexytime will honk the party horns. Sexytime is a dj duo the consisting of the party police himself Óli Hjö and the humanitarian and dj Lovísa. Lovisa is also a part of the dj Duo Kanilsnældur. They will finish the nigh of with Nicolas Fischer who is a resident at the Club "Dalston Superstore" (London ) who has been setting the gay scene on fire over there