Viðburðir - Höfuðborgarsvæðið

Skrá viðburð

Dinosaur Jr. í Hörpu

Harpa

17991561 1334465273296452 774740499681244145 o

20.30 - SVÆÐIÐ OPNAR 21.00 - OYAMA 21.50 - DINOSAUR JR. 23.10 - ÁÆTLAÐUR ENDIR* * Dagskráin getur riðlast og er birt með fyrirvara um breytingar. Dinosaur Jr. er ein af áhrifamestu hljómsveitum jaðarrokksins á níunda áratugnum. Sveitin var stofnuð árið 1984 og kom þá með ferskan andvara inn í rokksenu Bandaríkjanna. Hljómsveitin heldur tónleika í Silfurbergi, Hörpu, þann 22. júlí og munu spila bæði nýtt og gamalt efni. Dinosaur Jr. hefur valið reykvísku hljómsveitina Oyama til að hita upp fyrir sig! Nánar: www.sena.is/dino

Jaws hryllingskvöld - Late Night Screening

Bío Paradís

18278427 1324564557580122 1191237518886650599 o

English below Steven Spielberg sló í gegn með JAWS en handritið er byggt á metsölubók eftir Peter Benchley. Sagan gerist í baðstrandarbænum Amity þar sem hættulegur hákarl er á sveimi í sjónum…. Sýnd á HRYLLINGSKVÖLDI í Bíó Paradís laugardagskvöldið 22. júlí kl 22:00! Viðburður á Facebook English A giant great white shark arrives on the shores of a New England beach resort and wreaks havoc with bloody attacks on swimmers, until a local sheriff teams up with a marine biologist and an old seafarer to hunt the monster down. A fantastic LATE NIGHT SCREENING Saturday July 22nd at 22:00!